Greinar laugardaginn 25. mars 2023

Fréttir

25. mars 2023 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

40 þúsundasti Kópavogsbúinn

Þau tímamót hafa orðið í Kópavogi að íbúar bæjarins eru orðnir 40 þúsund talsins. Sá var Drengur Árnason er fæddist 15. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Árni Grétar Finnsson og Melkorka Þöll Vilhjálmsdóttir Meira
25. mars 2023 | Innlendar fréttir | 101 orð

Algalíf landar stórum samningi

Líftæknifyrirtækið Algalíf hefur gengið frá stærsta sölusamningi sínum til þessa en framleiðslan mun aukast mikið síðar á árinu og á næsta ári. Þá sér fyrirtækið mikil tækifæri í sölu til landeldis á Íslandi og til rækjueldis víðs vegar í Asíu Meira
25. mars 2023 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Allt tiltækt slökkvilið kallað út eftir að sprenging varð í Garðabæ

Eldur kviknaði í þaki nýbyggingar í Eskiási í Garðabæ á fimmta tímanum í gær. Tveir gaskútar á þaki byggingarinnar sprungu og heyrðust hvellirnir víða. Eldurinn kom upp eftir að verið var að bræða þakpappa á þaki byggingarinnar Meira
25. mars 2023 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Átta ára fangelsi fyrir skotárás

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær 24 ára gamlan karlmann í átta ára fangelsi fyrir að hafa skotið karlmann og konu á bílaplani með 22 kalibera skammbyssu við Þórðarsveig í Grafarholti í Reykjavík í febrúar á síðasta ári Meira
25. mars 2023 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

ÁTVR leggst ekki gegn rýmkun

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
25. mars 2023 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

„Markaðirnir voru ekki gjöfulir“

Síðastliðið ár var ekki hagfellt íslenskum lífeyrissjóðum og snarpur viðsnúningur varð frá góðri ávöxtun á árinu á undan, þar sem þróunin á verðbréfamörkuðum varð mjög óhagstæð efrtir miklar hækkanir áranna á undan Meira
25. mars 2023 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Emil sló Aroni við

Aron er ekki lengur vinsælasta fyrsta eiginnafn hjá foreldrum nýfæddra drengja á Íslandi samkvæmt samantekt frá Hagstofunni. Flestum nýfæddum drengjum á Íslandi árið 2021 var gefið nafnið Aron en árið 2022 fengu flestir nafnið Emil eða 42 Meira
25. mars 2023 | Erlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Felldu ellefu vígamenn í loftárás

Lloyd Austin, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, greindi frá því í fyrrakvöld að Bandaríkjaher hefði framkvæmt loftárásir að skipan Bidens Bandaríkjaforseta á búðir vígamanna í austurhluta Sýrlands, með þeim afleiðingum að ellefu vígamenn féllu Meira
25. mars 2023 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Gegn mannréttindabrotum á konum

Kvenréttindafélag Íslands samþykkti á aðalfundi sínum í vikunni áskorun til stjórnvalda um að sýna „femíníska pólitíska forystu og ábyrgð gagnvart mannréttindabrotum á konum,“ eins og það er orðað í ályktun fundarins Meira
25. mars 2023 | Innlendar fréttir | 880 orð | 2 myndir

Golfurum kippt niður á jörðina

Eftir blíðviðri í febrúar, þar sem allur snjór var horfinn, voru golfarar á Skagaströnd farnir að pússa kylfurnar og búa sig undir að fara hring á golfvellinum. Þeim hefur verið kippt niður á jörðina nú í mars með miklum frostum og norðaustan… Meira
25. mars 2023 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Góður gangur í viðræðum á opinbera markaðinum

Góður gangur er sagður vera á kjaraviðræðurm samninganefnda heildarsamtaka opinberra starfsmanna og launagreiðenda á opinbera vinnumarkaðinum í húsnæði ríkissáttasemjara. Um er að ræða heildarsamflot Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, Bandalags… Meira
25. mars 2023 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Innleiða kennslu um nýja orku

Samstarfsverkefnið Blámi mun aðstoða Véltækniskólann við að innleiða kennslu og þjálfun nemenda í nýjum orkugreinum þannig að útskrifaðir geti þeir tekið þátt í orkuskiptum með því að þjónusta þau tæki og vélar sem nýta græna orku í framtíðinni Meira
25. mars 2023 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Jökulhöfði og Fiskbeinið

Margt var um manninn á Hellissandi í gær þegar þjónustumiðstöð og gestastofa Snæfellsjökulsþjóðgarðs var opnuð. Verkefni þetta, sem Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir hefur haft umsjón með, hefur verið lengi í deiglu Meira
25. mars 2023 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Kanna fýsileika jarðganga til Eyja

Sigurður Ingi Jóhannsson innviða­ráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp sem ætlað er að leggja mat á fýsileika jarðganga milli lands og Vestmannaeyja, byggt á fyrirliggjandi vísindagögnum og nýjustu upplýsingum, eins og það er orðað á vef Stjórnarráðsins Meira
25. mars 2023 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Konungur kemur ekki vegna óeirða

Ákveðið var í gær að fresta fyrirhugaðri heimsókn Karls 3. Bretakonungs og Kamillu drottningar til Frakklands, vegna þess mikla óróa sem nú ríkir í landinu. Bresk stjórnvöld tilkynntu í fyrradag að heimsóknin myndi fara fram, en Emmanuel Macron… Meira
25. mars 2023 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Kveðjumessan á boðunardegi Maríu

Dr. Sigurður Árni Þórðarson lætur af opinberum störfum og kveður söfnuð Hallgrímskirkju í messu á morgun, sunnudaginn 26. mars, klukkan 11. „Ég tók sjálfur þessa ákvörðun um að hætta til þess að eiga tíma fyrir sjálfan mig Meira
25. mars 2023 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Logi fór á hjólinu út í vorið

Fyrstu reiðhjólin í söfnun þeirri sem Barnaheill hafa hleypt af stokkunum voru afhent viðtakendum í gær. Í verkefni þessu er fólk sem á reiðhjól sem ekki eru í notkun hvatt til að skila þeim á endurvinnslustöðvar Sorpu á höfuðborgarsvæðinu en í maí… Meira
25. mars 2023 | Innlendar fréttir | 474 orð | 3 myndir

Loksins staðfestir að betra er seint en aldrei

Loksins, málverkasýning Sjafnar Kolbeins í Gallerýi Grásteini á Skólavörðustíg 4 í Reykjavík, stendur til og með næstkomandi þriðjudags, 28. mars. „Sýningin hefur gengið glymrandi vel, yfir 150 manns mættu á opnunina 4 Meira
25. mars 2023 | Innlendar fréttir | 579 orð | 2 myndir

Milljarða samningur hjá Algalíf

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Líftæknifyrirtækið Algalíf hefur gengið frá stærsta sölusamningi sínum til þessa en framleiðslan mun aukast mikið síðar á árinu og á næsta ári. Þá sér fyrirtækið mikil tækifæri í sölu til landeldis á Íslandi og til rækjueldis víðs vegar í Asíu. Meira
25. mars 2023 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Ómerkir ummæli um tvo blaðamenn

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur ómerkt ummæli Páls Vilhjálmssonar um að Þórður Snær Júlíusson, annar ritstjóri Heimildarinnar, og Arnar Þór Ingólfsson, blaðamaður sama miðils, hafi átt beina eða óbeina aðild að byrlun Páls skipstjóra Steingrímssonar… Meira
25. mars 2023 | Erlendar fréttir | 693 orð | 1 mynd

Rússar undirbúa varnir sínar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Dmitrí Medvedev, fyrrverandi forseti Rússlands, lýsti því yfir í gær að Rússar væru að búa sig undir yfirvofandi gagnsókn Úkraínumanna. Sagði Medvedev að rússneska herforingjaráðið væri að undirbúa „sínar eigin lausnir“ á gagnsókninni. Medvedev sagði jafnframt að Rússar væru reiðubúnir til þess að beita „hvaða vopnum sem er“ ef Úkraínumenn reyndu að frelsa Krímskaga, sem Rússar innlimuðu ólöglega árið 2014. Meira
25. mars 2023 | Innlendar fréttir | 293 orð

Skiptar skoðanir á hækkun lögaldurs

Frumvarp Gísla Rafns Ólafssonar þingmanns Pírata um hækkun kynferðislegs lögaldurs upp í 18 ár var lagt fram síðasta haust. Í frumvarpinu er bent á að bæði í barnalögum frá 2003 og í Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna séu einstaklingar undir 18 ára… Meira
25. mars 2023 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Slaka á reglum fyrir hælisleitendur

Ríkisstjórnin hefur samþykkt að senda þingflokkum stjórnarflokkanna drög að frumvarpi. Verði frumvarpið að lögum verður heimilt að veita tímabundnar og skilyrtar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf, og skipulagi vegna breytinga á húsnæði,… Meira
25. mars 2023 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Slökkvilið tilbúið á varnarlínum

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur vaktað sinubrunann í hrauninu við Straumsvík en vindurinn hefur þó kveikt örlítið í glæðunum. „Farið var yfir svæðið með dróna frá ríkislögreglustjóra, svo er verið að slökkva í glæðum núna,“ sagði … Meira
25. mars 2023 | Fréttaskýringar | 590 orð | 3 myndir

Stuðningur ríkis við skák í endurskoðun

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Unnið er að því að endurskoða fyrirkomulag styrkveitinga ríkisins til skákhreyfingarinnar. Að ósk Ásmundar Einars Daðasonar, sem fer með menntamál í ríkisstjórninni, hefur Skáksamband Íslands mótað heildstæðar tillögur á þessu sviði og liggja þær nú fyrir í stórum dráttum. Meira
25. mars 2023 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

Sungið og dansað allt árið

Gleðin er við völd í Húsi Máls og menningar alla daga. Reglulega er boðið upp á fjölbreytta menningarviðburði í þessu fornfræga húsi en á kvöldin færist fjör í leikinn. Þá stígur hljómsveitin Honký Tonks á svið öll kvöld, gestir syngja með og þegar… Meira
25. mars 2023 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Sögufrægt varðskip loks í viðgerð

Verið er að undirbúa hið sögufræga skip Maríu Júlíu til þess að fara í viðgerð. „Í stuttu máli var verið að flytja hana á milli hafnarkanta á Ísafirði og verið að búa hana undir flutning til Akureyrar í slipp í frumviðgerð þar,“ segir… Meira
25. mars 2023 | Innlendar fréttir | 109 orð

Tjón vegna olíuleka frá Costco metið

Á fundi Heilbrigðisnefndar Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarneskaupstaðar (HEF) fyrr í mánuðinum var harmað það andvara- og aðgerðarleysi sem stjórnendur Costco sýndu vegna mengunarslyss á bensínstöð fyrirtækisins Meira
25. mars 2023 | Innlendar fréttir | 209 orð | 2 myndir

Uppskeruhátíð ungs skíðafólks

„Nú er líf og fjör í fjallinu, enda hundr­að og tíu keppendur á aldrinum 12 til 15 ára sem taka þátt,“ segir Bryndís Haraldsdóttir, mótsstjóri Unglingameistaramóts Íslands í alpagreinum sem fram fer í Bláfjöllum nú um helgina Meira
25. mars 2023 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Utanríkismálanefnd fer vestur um haf

Fulltrúar í utanríkismálanefnd Alþingis halda á mánudaginn vestur um haf og sitja fundi í Washington og New York en þingmennirnir eru væntanlegir heim á föstudaginn. Bjarni Jónsson, formaður nefndarinnar, staðfesti þetta í gær og sagði lengi hafa… Meira
25. mars 2023 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Verkjalyfin nú í vegasjoppunni

„Að geta bjargað fólki með þetta allra nauðsynlegasta er beinlínis skylda á stað eins og þessum. Að hér fáist algengustu verkjalyf taldi ég vera mjög mikilvægt og fagnaði því mjög þegar Lyfjastofnun gaf mér grænt ljós á sölu þeirra,“ segir Fríða Birna Þráinsdóttir Meira
25. mars 2023 | Innlendar fréttir | 762 orð | 2 myndir

Vindorka notuð í rafeldsneyti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Meira
25. mars 2023 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Þriðjungur lærir vestræna letrið

Sífellt fjölgar hér erlendum íbúum sem vilja gjarnan læra íslensku til þess að samlagast samfélaginu betur. Gígja Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri tungumálaskólans Dósaverksmiðjunnar, segir ýmsar brotalamir í þessum málaflokki Meira

Ritstjórnargreinar

25. mars 2023 | Leiðarar | 410 orð

Dýrar tafir

Verulegra umbóta er þörf í vinnslu og flutningi á orku Meira
25. mars 2023 | Staksteinar | 225 orð | 2 myndir

Hverra erinda?

Af einhverjum ástæðum er sumum mikið í mun að veikja lögregluna og gera störf lögreglumanna hættulegri með því að koma í veg fyrir að þeir geti varið sig og aðra. Hefur þetta komið berlega í ljós í umræðum um rafbyssur. Píratinn Björn Leví spurði dómsmálaráðherra út í ákvörðun hans um að koma slíkum varnartækjum í hendur lögreglumanna, meðal annars með vísan til ummæla forsætisráðherra og umboðsmanns Alþingis í þessu sambandi. Meira
25. mars 2023 | Reykjavíkurbréf | 1672 orð | 1 mynd

Margt skrítið í franska kýrhausnum

Switzerland is not Iceland. A buccaneering trio of Icelandic banks, acting like hedge funds, took on so much leverage that they would have bankrupted the Icelandic state in 2007 had Reykjavik not repudiated the losses, leaving London, Amsterdam, and New York to clean up the mess. Ambrose Evans-Pritchard Meira
25. mars 2023 | Leiðarar | 237 orð

Yfirgangur meirihlutans

Í Reykjavík skortir samráð við íbúana um helstu hagsmunamál Meira

Menning

25. mars 2023 | Menningarlíf | 910 orð | 5 myndir

Allir að spila alls konar tilraunarokk

Í kvöld hefst hljómsveitakeppnin Músíktilraunir í Hörpu, en í kvöld og næstu kvöld keppa 33 hljómsveitir um sæti í úrslitum sem fara fram 1. apríl, átta hvert kvöld utan eitt þegar níu hljómsveitir keppa Meira
25. mars 2023 | Tónlist | 570 orð | 3 myndir

Allir litir regnbogans

Ég lýsi heildrænni, eiginlega draumkenndri stemningu í upphafi en um leið eru sveigjur og beygjur inni í rammanum. Meira
25. mars 2023 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

Bíótekið í Bíó Paradís á morgun

Íslensk uppreisn við Alþingishúsið, pólitík, morð og uppþot í París og illgjarnir draugar sem herja á litla fjölskyldu í Bandaríkjunum eru á dagskrá Bíóteksins í Bíó Paradís á morgun. Ísland á filmu: Er sjón sögu ríkari? er yfirskrift erindis sem Kolbeinn Rastrick heldur kl Meira
25. mars 2023 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Elocutio í Breiðholtskirkju 15.15

„Mælskusnillingar tónlistarinnar“ er yfirskrift tónleika Elocutio-tónlistarhópsins sem haldnir verða á vegum 15:15 tónleikasyrpunnar í Breiðholtskirkju í dag kl. 15.15. Elocutio er nýr hópur skipaður íslenskum og bandarískum tónlistarmönnum Meira
25. mars 2023 | Menningarlíf | 609 orð | 2 myndir

Hvað ber framtíðin í skauti sér?

„Sýningin fjallar kannski fyrst og fremst um stafræna myndlist,“ segir sýningarstjórinn Daría Sól Andrews um sýninguna Ósýndarleika sem verður opnuð í Hafnarborg í dag kl. 14. Þar eru saman komin verk sex listamanna sem allir takast á… Meira
25. mars 2023 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Íslendingar í Kaupmannahöfn á 18. öld

Af Íslendingum í Kaupmannahöfn á átjándu öld er yfirskrift málþings sem Félag um átjándu aldar fræði stendur fyrir í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð, í dag, laugardag, milli kl. 13.30 og 16.15 Meira
25. mars 2023 | Menningarlíf | 625 orð | 1 mynd

Krefjandi frumflutningur á nýrri kirkjutónlist

Kór Neskirkju frumflytur þrjú ný kórverk eftir Báru Grímsdóttur, Gunnar Andreas Kristinsson og kórstjórann Steingrím Þórhallsson á tónleikum í Kristskirkju á Landakoti með yfirskriftinni Syngið Drottni nýjan söng næstkomandi þriðjudagskvöld, 28 Meira
25. mars 2023 | Menningarlíf | 150 orð | 1 mynd

List fyrir frið opnuð í Kringlunni

List fyrir frið/Art for peace er yfirskrift sýningar sem félagasamtökin Support for Ukrain Iceland standa fyrir og opnuð verður á 1. hæð Kringlunnar í dag kl. 14. Þar getur að líta myndir eftir úkraínsk börn sem búa í Úkraínu og úkraínsk börn í… Meira
25. mars 2023 | Menningarlíf | 147 orð | 1 mynd

Metfé gæti fengist fyrir merka biblíu

Elsta heildstæða varðveitta biblían á hebresku verður nú til sýnis í Tel Aviv í Ísrael í viku. Í framhaldinu verður bókin seld á uppboði í New York og samkvæmt frétt SVT er búist við því að metverð fáist fyrir hana, en hún er metin á 30–50 milljón dali Meira
25. mars 2023 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Stórbrotinn viðbjóður

Loksins, loksins kom þriðja þáttaröð af þáttunum Útrás með norsku útrásarvíkingunum. Þættirnir eru í senn ógeðslegir, bráðfyndnir og sorglegir. Þetta er síðasta þáttaröðin sem við fáum um þá Adam, Henrik, William og Jeppe en fyrri tvær slógu heldur betur í gegn Meira
25. mars 2023 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Söngur og samvera í Hannesarholti

Múltíkúltíkórinn efnir til söngs og samveru í Hannesarholti í dag, laugardag, kl. 14. „Kórinn er skipaður konum hvaðanæva úr heiminum, sem koma saman og syngja lög frá sínum heimaslóðum. Lögin velja konurnar sjálfar, kenna hinum í hópnum og syngja þau á upprunalegum tungumálum Meira
25. mars 2023 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Tónleikar í tilefni boðunardags Maríu

Í tilefni af boðunardegi Maríu býður Hallgrímskirkja til stuttra tónleika á morgun, sunnudag, kl. 17 og í beinu framhaldinu kvöldsöngs að enskri fyrirmynd. Á tónleikunum flytja kvennaraddir Kórs Hallgrímskirkju Litanies a là vierge noir fyrir … Meira
25. mars 2023 | Menningarlíf | 263 orð | 2 myndir

Tvær sýningar í Listasafninu á Akureyri

Tvær sýningar verða opnaðar í Listasafninu á Akureyri í dag, laugardag, kl. 15. Annars vegar sýning Söru Bjargar Bjarnadóttur, Tvær eilífðir milli 1 og 3, og hins vegar sýning Guðjóns Gísla Kristinssonar, Nýtt af nálinni, sem er hluti af… Meira
25. mars 2023 | Menningarlíf | 71 orð | 2 myndir

Ummyndanir og aðlögun á mánudag

Kvikmyndagerðarkonurnar Tinna Hrafnsdóttir, sem leikstýrði Skjálfta, og Ása Helga Hjörleifsdóttir, sem leikstýrði Svari við bréfi Helgu, taka þátt í Kvikmyndakaffi sem haldið verður í Borgarbókasafninu í Spönginni á mánudag kl Meira

Umræðan

25. mars 2023 | Pistlar | 448 orð | 2 myndir

Chomsky og spjallmennið

Gervigreind er á allra vörum þessa dagana og óhætt að fullyrða að spjallmennið ChatGPT hafi stimplað sig rækilega inn í umræðuna. Eins og alþjóð veit er nýjasta afurðin, GPT-4, íslenskumælandi og því er spjallmennið Íslandsvinur Meira
25. mars 2023 | Aðsent efni | 297 orð | 1 mynd

Flug og bíll

Af hverju er Ísland að keppast við að uppfylla reglur sem miðaðar eru við aðstæður á meginlandi Evrópu Meira
25. mars 2023 | Aðsent efni | 198 orð | 1 mynd

Fram á nýjan morgun

Svo hátt sem himinninn er yfir jörðinni, svo óendanlega nálægur hjarta mínu er kærleikur þinn, ó, Guð, fyrirgefning, miskunn, náð og dýrð. Meira
25. mars 2023 | Aðsent efni | 502 orð | 2 myndir

Hvar er langafi? - Minningarskjöldur í Hólavallagarði

Niðjar Þóru og Ólafs frá Haugshúsum á Álftanesi og Guðrúnar og Jónasar frá Görðum í Landsveit aura saman í smíði minningarskjaldar í Hólavallagarð. Meira
25. mars 2023 | Pistlar | 465 orð | 1 mynd

Íslenskan á öld gervigreindarinnar

Málefni gervigreindar hafa verið talsvert í þjóðfélagsumræðunni hér í landi í kjölfar þess að bandaríska tæknifyrirtækið OpenAI, eða Opin gervigreind á íslensku, tilkynnti að tungumálið okkar hefði verið valið í þróunarfasa fyrir nýjustu útgáfu… Meira
25. mars 2023 | Aðsent efni | 285 orð

Landsfeður, leiðtogar, fræðarar, þjóðskáld

Anthony D. Smith, sem var sérfræðingur um þjóðernismál, skilgreindi þjóð sem heild með eigið nafn og afmarkað landsvæði, þar sem íbúar deila arfleifð minninga, goðsagna, tákna, verðmæta og hefða, halda uppi sérstakri menningu og fara eftir sömu lögum og venjum Meira
25. mars 2023 | Aðsent efni | 361 orð | 1 mynd

Mikilvægi áhættudreifingar íslenskra lífeyrissjóða

Íslenska lífeyriskerfið er ein af stærstu auðlindum Íslands, horft til framtíðar, og mikilvægur drifkraftur í vexti Íslands á mörgum sviðum. Meira
25. mars 2023 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Opið bréf til Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra

Óskir um viðbrögð við vinnubrögðum Ísland.is. Meira
25. mars 2023 | Aðsent efni | 165 orð | 1 mynd

Óttar Proppé

Óttar Proppé fæddist 25. mars 1944 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Óttarr Proppé, f. 1916, d. 2017, og Hulda Gísladóttir, f. 1917, d. 1980. Hann lauk stúdentsprófi frá MR árið 1965, stundaði hagfræðinám við Háskólann í Uppsölum veturinn… Meira
25. mars 2023 | Pistlar | 551 orð | 3 myndir

Taflfélag Garðabæjar Íslandsmeistari skákfélaga

Fyrir lokaumferð „Kviku deildar“ Íslandsmóts skákfélaga hnigu öll rök til þess að Víkingaklúbburinn myndi bera sigur úr býtum jafnvel þó fram undan væri viðureigin við eina keppinautinn um titilinn, Taflfélag Garðabæjar, sem hafði í… Meira
25. mars 2023 | Aðsent efni | 1218 orð | 1 mynd

Útlæg þjóð í eigin landi

Mér leið eftir þessi ferðalög um höfuðborg og aðra landshluta eins og að mitt fagra föðurland væri að úthýsa sinni eigin þjóð Meira
25. mars 2023 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Vatnaskógur í 100 ár

Skógurinn hefur upp á ævintýri að bjóða og spennandi þykir að bregða sér út á bát, keppa í fótbolta, frjálsum íþróttum, borðtennis og bara nefndu það. Meira
25. mars 2023 | Aðsent efni | 706 orð | 3 myndir

Vísindin á bak við lesfimipróf

Lesfimipróf eru áreiðanleg og réttmæt leið til þess að fylgjast með framförum í lestri og gagnast vel til þess að koma auga á þau börn sem þurfa sérstaks stuðnings við. Meira
25. mars 2023 | Pistlar | 808 orð

Þingmenn dýpka varnarmálaumræður

Þessi orðaskipti utanríkisráðherra og helstu talsmanna stjórnarandstöðunnar í öryggis- og varnarmálum stuðla að því að dýpka umræðurnar og koma þeim á hreyfingu. Meira

Minningargreinar

25. mars 2023 | Minningargreinar | 1393 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Óskarsdóttir

Aðalbjörg Óskarsdóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 25. janúar 1982. Hún lést 18. mars 2023 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hennar eru Óskar Albert Torfason, frá Finnbogastöðum í Árneshreppi, framkvæmdastjóri, f Meira  Kaupa minningabók
25. mars 2023 | Minningargreinar | 1686 orð | 1 mynd

Dagbjört Gunnlaugsdóttir Stephensen

Dagbjört Gunnlaugsdóttir Stephensen fæddist á Sökku í Svarfaðardal 16. maí 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 3. mars 2023. Foreldrar hennar voru Rósa Þorgilsdóttir, f. 1895, d. 1988, og Gunnlaugur Gíslason, f Meira  Kaupa minningabók
25. mars 2023 | Minningargreinar | 1818 orð | 1 mynd

Sigurjón Guðmundsson

Sigurjón Guðmundsson fæddist á Fossum í Svartárdal 30. mars 1935. Hann lést á Héraðshælinu á Blönduósi 10. mars 2023. Foreldrar hans voru Guðrún Þorvaldsdóttir frá Villingadal í Eyjafirði, f. 21.6. 1901, d Meira  Kaupa minningabók
25. mars 2023 | Minningargreinar | 1682 orð | 1 mynd

Önundur Kristjánsson

Önundur Kristjánsson (Únni) fæddist á Raufarhöfn 11. febrúar 1933. Hann lést á Skógarbrekku, HSN á Húsavík, 3. mars 2023. Foreldrar hans voru Hólmfríður Einarsdóttir, f. 1909, d. 1983, og Marinó Kristján Önundarson, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. mars 2023 | Viðskiptafréttir | 535 orð | 2 myndir

Fá 200 milljónir frá SKEL

Björn Leví Óskarsson blo@mbl.is SKEL fjárfestingafélag lauk nýverið rúmlega 200 milljóna króna fjármögnun í sænska fjártæknifyrirtækinu Focalpay. Við þau kaup eignast SKEL um 10% hlut í félaginu. Meira
25. mars 2023 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Hvíta húsið með 5 Lúðra

Auglýsingastofan Hvíta húsið fékk flest verðlaun þegar Lúðurinn var afhentur á ÍMARK-deginum í gær. Þrír af þeim voru fyrir hönd Icelandair en þá vann stofan tvo Lúðra í flokki almannaheillaauglýsinga fyrir Virk Meira
25. mars 2023 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

IKEA á Íslandi með nýtt sérhannað smáforrit

IKEA á Íslandi hefur gefið út nýtt smáforrit en appið, ásamt nýjum vef verslunarinnar, er hluti af þeirri stefnu fyrirtækisins að gera verslunarferðina, hvort sem hún gerist í Kauptúni eða í sófanum heima, enn betri og þægilegri Meira

Daglegt líf

25. mars 2023 | Daglegt líf | 922 orð | 3 myndir

Víða liggja rætur gamla flagðsins

Grýla var upphaflega tröllkona og nafnið tengist ef til vill sagnorði sem fannst í danskri mállýsku, gryle, og merkir að urra. Nafnið hennar er þannig svipað og nöfn jötna og þursa eins og Ýmir, Þrymur og fleiri, sem bera nöfn þeirra óhljóða sem… Meira

Fastir þættir

25. mars 2023 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Akureyri Adrían Elvar Sindrason fæddist 3. júní 2022 kl. 02.40 á Akureyri. …

Akureyri Adrían Elvar Sindrason fæddist 3. júní 2022 kl. 02.40 á Akureyri. Hann vó 3.675 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Sandra Rut Sigurðardóttir og Sindri Snær Konráðsson Thorsen. Meira
25. mars 2023 | Í dag | 67 orð

Barn notaði sögnina að ljóða um það að yrkja og var bent á að hún væri…

Barn notaði sögnina að ljóða um það að yrkja og var bent á að hún væri ekki til! En það er hún þótt ekki sjáist oft, og getur líka þýtt að syngja. Að ljóða á e-n þýðir að ávarpa e-n í bundnu máli Meira
25. mars 2023 | Í dag | 1027 orð | 3 myndir

Brautryðjandi við Háskóla Íslands

Sigfús Björnsson er fæddur 25. mars 1938 í Reykjavík og ólst upp á Grettisgötunni þar til hann varð 6 ára. Þá lést móðir hans og voru systkinin sett í fóstur hjá ættingjum að Sveinbirni undanskildum sem varð áfram hjá föður sínum Meira
25. mars 2023 | Í dag | 189 orð

Hin hárfína lína. V-NS

Norður ♠ Á109 ♥ K62 ♦ K52 ♣ ÁG96 Vestur ♠ -- ♥ D85 ♦ ÁDG107643 ♣ 108 Austur ♠ G432 ♥ G10743 ♦ 9 ♣ K52 Suður ♠ KD8765 ♥ Á9 ♦ 8 ♣ D743 Suður spilar 6♠ Meira
25. mars 2023 | Í dag | 129 orð | 1 mynd

Linda Ósk Sigurðardóttir

60 ára Linda er Reykvíkingur, ólst upp í Skipholti, bjó í Grundarfirði í níu ár og býr nú í Skipalóni í Hafnarfirði. Hún er lærður markþjálfi og kláraði diplóma í verkefnastjórnun við HÍ. Linda er bókari hjá Ökuskóla 3 í Hafnarfirði, og þar áður var … Meira
25. mars 2023 | Í dag | 1287 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Boðunardags Maríu minnst í tali og tónum. Prestur er Jóhanna Gísladóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl Meira
25. mars 2023 | Í dag | 172 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 c5 4. cxd5 cxd4 5. Dxd4 Rc6 6. Dd1 exd5 7. Dxd5 Bd6 8. g3 Rf6 9. Dd1 0-0 10. Bg2 De7 11. Bg5 Hd8 12. Db1 Rd4 13. e3 Bf5 14. Bxf6 Dxf6 15. Be4 Bxe4 16. Rxe4 Rf3+ 17. Kf1 Df5 18 Meira
25. mars 2023 | Dagbók | 75 orð | 1 mynd

Tekur á mikilvægum málefnum

Metnaðarfull útgáfa af söngleiknum Heathers hefur verið sett upp há leikfélaginu Verðandi í FG en fjórar sýningar eru eftir af söngleiknum. Heathers er þekkt fyrir að vera költ-bíómynd frá 1988 og tekur á viðkvæmum en mikilvægum málefnum Meira
25. mars 2023 | Í dag | 244 orð

Það er mörg frúin

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Huggun veitir, fró og frið. Fljóð í blóma hreinum. Síst á reitum gefur grið. Gift er manni einum. Karlinn á Laugaveginum á þessa lausn: Gleður og huggar mest sem má Meira

Íþróttir

25. mars 2023 | Íþróttir | 152 orð

Besta staða Íslands frá upphafi

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er í fjórtánda sæti á heimslista FIFA sem gefinn var út í gær og hefur aldrei áður komist jafn hátt á listanum. Liðið fer upp um tvö sæti en það var í sextánda sæti á síðasta lista sem var birtur í desember 2022 Meira
25. mars 2023 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Frakkar fóru illa með Hollendinga

Frakkar unnu sterkan sigur á Hollandi, 4:0, í B-riðli í undankeppni EM karla í fótbolta á Stade de France í gær. Antoine Griezmann kom Frökkum yfir á 2. mínútu en svo í kjölfarið fylgdu mörk frá Dayot Upamecano og Kylian Mbappé á næstu 20 Meira
25. mars 2023 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

ÍR-ingar kveiktu í fallbaráttunni

ÍR vann gífurlega mikilvægan eins marks sigur á Stjörnunni, 28:27, í úrvalsdeild karla í handknattleik í gærkvöld. Stjarnan skoraði fyrsta mark leiksins en annars leiddi ÍR mestmegnis. Þrátt fyrir það náði ÍR mest tveggja marka forystu í fyrri hálfleik og leiddi 15:13 að honum loknum Meira
25. mars 2023 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Ísak samdi við Valsmenn

Ísak Gústafsson, handknattleiksmaður frá Selfossi, er genginn til liðs við Valsmenn og hefur samið við þá til þriggja ára. Ísak er tvítugur, leikur sem örvhent skytta og hefur verið í stóru hlutverki hjá Selfyssingum í vetur Meira
25. mars 2023 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Íslandsmótið í áhaldafimleikum

Valgarð Reinhardsson og Thelma Aðalsteinsdóttir úr Gerplu freista þess að verja Íslandsmeistaratitla sína í áhaldafimleikum um helgina en Íslandsmótið fer fram í Egilshöll í dag og á morgun. Alls eru 18 keppendur í kvennaflokki og 13 í karlaflokki á … Meira
25. mars 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Jónatan tekur við hjá Skövde

Handknattleiksþjálfarinn Jónatan Þór Magnússon hefur verið ráðinn nýr þjálfari karlaliðs Skövde, sem leikur í sænsku úrvalsdeildinni. Tekur hann við starfinu í sumar og er samningurinn til tveggja ára með ákvæði um framlengingu Meira
25. mars 2023 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Mæta Liechtenstein á morgun

Eftir skellinn gegn Bosníumönnum í Zenica í fyrrakvöld liggur leið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til Liechtenstein þar sem það mætir heimamönnum í Vaduz í annarri umferð undankeppni Evrópumótsins á morgun, sunnudag, klukkan 16 að íslenskum tíma Meira
25. mars 2023 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

Sandra snýr aftur sem bakvörður

Þorsteinn Halldórsson þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta gerði fimm breytingar á landsliðshópnum fyrir vináttuleiki sem fram undan eru gegn Nýja-Sjálandi og Sviss dagana 7. og 11. apríl. Sandra Sigurðardóttir markvörður lagði hanskana á hilluna… Meira
25. mars 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Tuchel er kominn til Bayern

Þýska stórveldið Bayern München staðfesti í gær brottrekstur Julians Nagelsmanns og ráðningu Thomas Tuchels sem nýs knattspyrnustjóra félagsins í hans stað. Tuchel hefur verið ráðinn til ársins 2025 Meira
25. mars 2023 | Íþróttir | 442 orð | 2 myndir

Valur deildarmeistari

Valur er deildarmeistari karla í körfuknattleik eftir afar sannfærandi sigur á Njarðvík, 101:76, í Ljónagryfjunni suður með sjó í gær. Valsmenn náðu snemma góðri forystu og héldu henni mestmegnis út fyrsta leikhluta en að honum loknum leiddu þeir með átta stigum, 23:15 Meira
25. mars 2023 | Íþróttir | 439 orð | 2 myndir

Viðsnúningur í Vaduz?

Eftir skellinn gegn Bosníumönnum í Zenica í fyrrakvöld liggur leið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til Liechtenstein þar sem það mætir heimamönnum í Vaduz í annarri umferð undankeppni Evrópumótsins á morgun, sunnudag, klukkan 16 að íslenskum tíma Meira

Sunnudagsblað

25. mars 2023 | Sunnudagsblað | 176 orð

„Afi, viltu gefa mér 5000 krónur í afmælisgjöf?“, spyr Palli.…

„Afi, viltu gefa mér 5000 krónur í afmælisgjöf?“, spyr Palli. „Á þínum aldri hefði ég verið ánægður með nokkra aura!“, segir afinn pirraður. Palli: „Þá getur þú gefið mér 5.000.000 aura!“ „Ég skal gera við… Meira
25. mars 2023 | Sunnudagsblað | 1709 orð | 1 mynd

„Ég er alltaf á bremsunni“

Það hefur orðið gífurleg sprenging í komu útlendinga og við þurfum að neita fólki, en fólk er grátandi hér á hurðarhúninum. Meira
25. mars 2023 | Sunnudagsblað | 1494 orð | 1 mynd

„Kerfið er vandamálið“

Ég nennti ekki að búa hérna án þess að tala íslensku þannig að ég ákvað að fara í háskólann. Það er alveg galið að maður þurfi að fara í háskólanám til að læra íslensku. Meira
25. mars 2023 | Sunnudagsblað | 2366 orð | 2 myndir

Ekki áður fengið þjóðhöfðingja í heimsókn

Flestir af mínum nánustu ættingjum búa ýmist í Úkraínu eða Rússlandi og ég reyni allt sem ég get til að styðja þá í hvívetna. Meira
25. mars 2023 | Sunnudagsblað | 1438 orð | 1 mynd

Ekki fyrir fólkið í landinu

Lögin og dómskerfið í heild voru sniðin að sterka manninum sem hefur margt umfram lubbann og mun fleiri verkfæri á hendi. Meira
25. mars 2023 | Sunnudagsblað | 1022 orð | 4 myndir

Engin lognmolla á Kjarvalsstöðum

Mín afstaða er að við getum þakkað fyrir að hafa þennan arkitektúr óskaddaðan eins og hann er og að arkitek hússins, Hannes Kr. Davíðsson, hafi staðið vörð um höfundarverk sitt. Meira
25. mars 2023 | Sunnudagsblað | 358 orð | 1 mynd

Enn eftirsóttur um heim allan

Hvað ertu að fara að syngja um helgina í Salnum? Ég mun syngja lög við ljóð eftir Hannes Pétursson úr ljóðabókinni Haustaugu. Þar er einn átta ljóða bálkur sem nefnist Á þessum kyrru dægrum Meira
25. mars 2023 | Sunnudagsblað | 850 orð | 2 myndir

Ég tók áhættu og vann

Þegar ég sá þá tryggja að leikmenn hins liðsins fengju ekkert frelsi naut ég þess fram í fingurgóma. Meira
25. mars 2023 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Gjöf sem ekki öllum er gefin

Sóló Fyrsta sólóplata Floor Jansen, söngkonu sinfóníska málmbandsins Nightwish, kom út á föstudaginn, Paragon nefnist gripurinn en akurinn var plægður með smáskífunni My Paragon. „Að endurnýja sig og hoppa út í djúpu laugina þroskar mann,“ hefur málmgagnið Blabbermouth eftir Jansen Meira
25. mars 2023 | Sunnudagsblað | 829 orð | 3 myndir

Hetja mætir ofjarli sínum

Hryðjuverkjamenn hafa ráðist á mig, sömuleiðis geimverur, kvikmyndagagnrýnendur, tónlistargagnrýnendur, skilnaðarlögfræðingar, skallablettir, en ekkert af þessu hefur stöðvað mig Meira
25. mars 2023 | Sunnudagsblað | 111 orð | 1 mynd

Hjartað stöðvar för

Kyrrsettur Bandaríska bárujárnsbandið Devildriver hefur neyðst til að hætta við þátttöku sína á bresku tónlistarhátíðinni Bloodstock Open Air vegna veikinda söngvarans, Dez Fafaras. Kappinn fékk Covid árið 2021 og er enn ekki orðinn nógu góður til að fljúga yfir hafið, að dómi hjartalæknis Meira
25. mars 2023 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Hrekkir hrekklausan kennara

Undur The Big Door Prize nefnist nýr gamandramamyndaflokkur sem frumsýndur verður á Apple TV+ á miðvikudaginn. Chris O'Dowd leikur þar Dusty, hrekklausan kennara í bandarískum smábæ. Tilveran er ósköp hrein og bein þangað til dularfull maskína, … Meira
25. mars 2023 | Sunnudagsblað | 858 orð | 1 mynd

Hugarfrelsi fer í útrás

Okkar helsta markmið er að auka vellíðan barna og ungmenna. Við leggjum áherslu á að kenna einfaldar aðferðir til að efla sjálfsmyndina og draga úr streitu og kvíða. Meira
25. mars 2023 | Sunnudagsblað | 139 orð | 1 mynd

Hvergi hægt að græða nema á sjó

„Nú, það er hvergi hægt að græða annarsstaðar, maður,“ svaraði Guðmundur Lárusson, 13 ára piltur, þegar Morgunblaðið spurði hann árið 1963 hvers vegna hann vildi endilega fara á sjóinn. Það voru sannkallaðir athafnamenn, sem blaðið hitti … Meira
25. mars 2023 | Sunnudagsblað | 202 orð

Íslenskukennsla fyrir útlendinga í ólestri

Sífellt fjölgar hér erlendum íbúum sem margir hverjir vilja gjarnan læra íslensku til þess að samlagast samfélaginu betur. Margir reka sig á hindranir því kerfið í dag er ekki eins og best verður á kosið Meira
25. mars 2023 | Sunnudagsblað | 345 orð | 6 myndir

Í starfslýsingunni að fylgjast með útgáfu

Ég hef alltaf haft gaman af lestri bóka. Í bókum er okkur hleypt inn í heima sem við hefðum annars ekki aðgang að. Oft er það Ísland fortíðarinnar, framandi menningarheimar eða aðstæður sem maður er þakklátur fyrir að vera ekki hluti af Meira
25. mars 2023 | Sunnudagsblað | 60 orð

Í þessari viku eigið þið að leysa stærðfræðidæmi. Lausnina skrifið þið…

Í þessari viku eigið þið að leysa stærðfræðidæmi. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 2. apríl. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina syrpu – Börn tækla frumskóginn. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang Meira
25. mars 2023 | Sunnudagsblað | 797 orð | 6 myndir

Refirnir leika við hvurn sinn fingur

Hafi breski leikarinn Jack Fox komið ykkur kunnuglega fyrir sjónir þegar þið sáuð kvikmynd Óskars Þórs Axelssonar, Napóleonsskjölin, er það hreint ekkert undarlegt. Kappinn er nefnilega stórættaður þegar kemur að kvikmyndaleik; sonur hins… Meira
25. mars 2023 | Sunnudagsblað | 650 orð | 1 mynd

Réttur hinna saklausu

Ef einhverjir saklausir þurfi að falla í þeim eltingaleik, er viðhorfið á þá leið að sé það vissulega leitt. Meira
25. mars 2023 | Sunnudagsblað | 418 orð

Sannfærandi bull

Viti menn, þau áttu í ástarsambandi á níunda áratugnum, hann var gítarleikari hennar og átti hann stóran þátt í að semja nokkur af hennar frægustu lögum. Meira
25. mars 2023 | Sunnudagsblað | 845 orð

Skipta gildi máli í alþjóðaviðskiptum?

Krafan á fyrirtæki frá hinu opinbera á þó á mínum dómi ekki að ganga mikið lengra en að þau fari að lögum Meira
25. mars 2023 | Sunnudagsblað | 151 orð | 2 myndir

Sláandi líkt Íslandi

„Á ferðum mínum um Nýja-Sjáland hafði ég orðið vör við hversu sláandi líkt landslagið gat verið víða, einkum á háhitasvæðunum, því sem maður sér á Íslandi,“ segir listakonan Hafdís Bennett sem opnað hefur málverkasýningu í Auckland Meira
25. mars 2023 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd

Teflir Coopernum fram í nýju lagi

Samstarf Gítargyðjan Nita Strauss heldur áfram að henda smáskífum af væntanlegri breiðskífu sinni út í kosmósið og gestasöngvari á þeirri nýjustu, Winner Takes it All, er enginn annar en Alice Cooper Meira
25. mars 2023 | Sunnudagsblað | 917 orð | 1 mynd

Vextir og vaxtaverkir

Hvað sem áhyggjum af efnahagslífinu líður er bókunarstaða ferðaþjónustu prýðileg næstu tvö árin. Frekari áhyggjur komu fram um samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, en Vilhjálmur Árnason, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, lét í ljós… Meira
25. mars 2023 | Sunnudagsblað | 80 orð

Þegar Jóakim frændi býður Ripp, Rapp og Rupp í frumskógarferð eru þeir…

Þegar Jóakim frændi býður Ripp, Rapp og Rupp í frumskógarferð eru þeir fljótir að þiggja það. Andrés telur frumskóginn alls ekki vera fyrir börn og fer því með. En til að geta tæklað frumskóginn er gott að hafa reynslu sem grænjaxl! Birgitta er… Meira
25. mars 2023 | Sunnudagsblað | 116 orð | 1 mynd

Ætlar ekki að sitja heima því eitthvað „gæti“ gerst

Bakarasnillingurinn Elenora Rós Georgesdóttir ræddi um nýja og spennandi tíma í Ísland vaknar en fyrir helgi en hún hefur nú fengið draumastarfið í London þar sem hún tekur við sem yfirbakari í bakaríinu Buns from Home Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.