Greinar fimmtudaginn 30. mars 2023

Fréttir

30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

„Pólitíkin er loks að ná þessu“

Stjórnmálamenn virðast loks vera að vakna til lífins um ógnir verðbólgunnar og taka undir að ríkisvaldið þurfi að taka þátt í baráttuna við hana og vera aðhaldssamara í ríkisfjármálum. Þetta segja þeir Hörður Ægisson, ritstjóri Innherja, og Gísli… Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 235 orð

Aðhald og skattahækkanir

„Við höld­um áfram ótrauð með Land­spít­ala, höld­um áfram upp­bygg­ingu á hús­næðismarkaði og í sam­göngu­málum, en öðru er skotið á frest,“ seg­ir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra um nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2024-2028 sem kynnt var í gær Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Ásgrímssýning

Æskuárin i í lífi Ásgríms Jónssonar listmálara er þráður í sýningu Byggðasafns Árnesinga sem opnuð verður næstkomandi laugardag, 1. apríl. Ásgrímur var fæddur 1876 í Suðurkoti í Rútsstaðahverfi í Flóa en fór um fermingu í vist í Húsinu á Eyrarbakka og var vikapiltur hjá faktorsfjölskyldunni Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 318 orð | 4 myndir

„Búnir að ná tökum á aðstæðum“

Viðbragðsaðilar keyrðu á lágmarksmannskap í Neskaupstað í nótt. Allnokkurri snjókomu var spáð í nótt en að sögn Tómasar Zoëga, snjóflóðaeftirlitsmanns hjá Veðurstofu Íslands á Austurlandi, þótti ekki vert að hafa miklar áhyggjur að svo stöddu í gærkvöldi Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 263 orð | 2 myndir

Biskup nú í Grensáskirkju

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Grensáskirkja hentar Biskupsstofu vel. Húsaskipan hér er þægileg og allt á einni hæð og svo erum við hér líka í góðum tengslum við daglegt starf kirkjunnar sem er þjónusta við fólkið og samfélag. Að þau tengsl séu til staðar skiptir miklu máli,“ segir Pétur Georg Markan biskupsritari. Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

Borgin hyggst farga „kvikmyndaleikara“

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Víkingabátnum Erninum, sem Reykjavíkurborg fékk að gjöf fyrir nær hálfri öld, verður fargað. Er hann metinn ónýtur og að mati sérfræðinga talinn hafa afar takmarkað menningarsögulegt gildi. Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 923 orð | 4 myndir

Byggja fyrstu stafkirkju Noregs síðan í grárri forneskju

„Þetta byrjaði allt saman með skipulagsfundi hjá sveitarstjórninni í Valle þar sem Steinar Kyrvestad sveitarstjóri sagðist vilja breyta skipulaginu fyrir Bjugsbakk og byggja þar íbúðir,“ segir Sandra Birkenes, norskur félagsmannfræðingur … Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Dómarar heimsóttu hæstarétt Bretlands

Fulltrúar frá Hæstarétti heimsóttu hæstarétt Bretlands hinn 17. mars síðastliðinni og funduðu með sex af dómurum réttarins, þar með talið Lord Reed, forseta dómsins, og Lord Hodge, varaforseta hans. Einnig sátu fundinn Sturla Sigurjónsson,… Meira
30. mars 2023 | Fréttaskýringar | 876 orð | 3 myndir

Efnahagur Rússlands lækkar flugið

Vladimír Pútín Rússlandsforseti sagði í gær að refsiaðgerðir Vesturlanda á hendur Rússum gætu haft „neikvæð áhrif“ á efnahag Rússlands, en sagði að rússnesk stjórnvöld væru að aðlagast afleiðingum aðgerðanna Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 627 orð | 4 myndir

Eins og að leita að nál í heystakki

Að leita að tundurduflum er eins og að leita að nál í heystakki, segir Norðmaðurinn Ole Torstein Sjo, yfirmaður flota tundurduflaslæðara á vegum Atlantshafsbandalagsins, sem liggur við bryggju í Reykjavík Meira
30. mars 2023 | Fréttaskýringar | 857 orð | 3 myndir

Engin merki um minni einkaneyslu

Greiðslubyrði af 25 milljóna óverðtryggðu íbúðaláni til 40 ára hefur hækkað úr tæplega 96 þúsund í rúmlega 199 þúsund, ef miðað er við breytilega vexti, frá ársbyrjun 2021, þegar vextir voru í lágmarki Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Engin merki um samdrátt í neyslu

Sigrún Ösp Sigurjónsdóttir, forstöðumaður Rannsóknaseturs verslunarinnar, RSV, segir fá merki um að farið sé að draga úr einkaneyslu heimila. Það kunni að breytast þegar draga fer úr áhrifum launahækkana, þ.m.t Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 356 orð | 2 myndir

Eru ekki á móti frekari orkuuppbyggingu

Hjá sveitarfélaginu Múlaþingi hefur sveitarstjórnarfólk verið þeirrar skoðunar að breyta þurfi fyrirkomulaginu varðandi þær tekjur sem virkjanir skila nærsamfélaginu. Þessi mál hafa verið til umfjöllunar að undanförnu og þá sérstaklega eftir að… Meira
30. mars 2023 | Fréttaskýringar | 924 orð | 3 myndir

Eyjagöng flókin og dýr framkvæmd

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra tilkynnti fyrir helgi að hann hafi ákveðið að skipa starfshóp sem ætlað er að leggja mat á fýsileika jarðganga milli lands og Vestmannaeyja, byggt á fyrirliggjandi vísindagögnum og nýjustu upplýsingum. Eyjamenn hafa lagt mikla áherslu á málið og hafa barist fyrir fyrir rannsóknum og vegtengingu við Eyjar. Þeir hafa ákveðið að endurvekja Ægisdyr, samtök áhugamanna, sem starfaði á árunum 2003-2007. Meira
30. mars 2023 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Fengu hlýjar viðtökur í Berlín

Karl 3. Bretakonungur og Kamilla Bretadrottning héldu í gær í sína fyrstu opinberu heimsókn erlendis frá því að Karl tók við krúnunni í fyrra, og var förinni heitið til Berlínar. Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands, sagði heimsóknina vera… Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Fjölfarin gatnamót endurbætt

Strax eftir páska hefjast endurbætur á gatnamótum Laugavegar og Frakkastígs. Mikil umferð er um þessi gatnamót, bæði bíla og gangandi fólks, ekki síst erlendra ferðamanna. Fram undan er sumarið, þegar erlendir ferðamenn fjölmenna á Laugaveginn Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Hálf Kringlan í Hvörfunum í Kópavogi

Bygging níu hæða skrifstofubyggingar í Urðarhvarfi 16 í Kópavogi er langt komin og er stefnt að afhendingu fyrir árslok. Uppbyggingin sætir af ýmsum ástæðum tíðindum á fasteignamarkaði. Þá meðal annars í ljósi þess að húsið er rúmlega 10.400… Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Hrímtittlingur sást í Siglufirði

Siglufjörður | Þessi litli og krúttlegi fugl nefnist hrímtittlingur (Acanthis hornemanni / Carduelis hornemanni) og hefur að undanförnu verið í heimsókn í vetrarríki Siglufjarðar. Hann er náskyldur auðnutittlingi, en ljósgrárri allur og bjartari… Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 994 orð | 2 myndir

Í jarðveginum leynist mikið líf

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Moldin er flókið fyrirbæri og í jarðveginum undir yfirborði landsins leynist mikið líf,“ segir Ólafur Arnalds jarðvegsfræðingur. „Líf í mold keyrir áfram flókna hringrás næringar sem aftur er undirstaða matvælaframleiðslu og margs annars. Moldin er enn fremur undirstaða hringrásar vatns og orku sem verður til við ljóstillífun plantna. Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Karl Gauti aftur til Vestmannaeyja

Karl Gauti Hjaltason verður næsti lögreglustjóri í Vestmannaeyjum og tekur við embættinu 1. apríl næstkomandi. Hann kemur til starfa í kunnuglegu umhverfi, því hann var sýslumaður og lögreglustjóri í Vestmannaeyjum 1998 til 2014 Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 95 orð

Lækkuðu bætur um 13 milljónir króna

Íslenska ríkinu hefur verið gert í Hæstarétti að greiða nígerískum karlmanni sex milljónir króna vegna frelsissviptingar. Í júní á síðasta ári var ríkinu, í Landsrétti, gert að greiða manninum 19 milljónir króna í miskabætur vegna málsins en… Meira
30. mars 2023 | Fréttaskýringar | 679 orð | 3 myndir

Læknar á LSH stofnuðu eigið félag

Baksvið Hörður Vilberg hordur@mbl.is „Við erum í fjárhagslegu svelti á spítalanum. Ég er að skera beinbrot sem oft er einnar til tveggja vikna bið eftir að sinna vegna skorts á skurðplássi. Það er ekki óalgengt,“ segir Fidel Helgi Sanchez, bæklunarskurðlæknir á Landspítalanum í Fossvogi. Hann segir stöðuna erfiða. „Við erum í pattstöðu á hverjum einasta degi með að koma 5-10 manns í bráðaaðgerð.“ Meira
30. mars 2023 | Fréttaskýringar | 758 orð | 2 myndir

Með 100 milljón streymisspilanir

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Tónlistarmaðurinn Gabríel Ólafsson náði þeim merka áfanga á dögunum að tónlist hans hafði verið streymt samtals meira en 100 milljón sinnum á streymisveitunum Spotify, Apple Music og Amazon Music. Meira
30. mars 2023 | Fréttaskýringar | 653 orð | 3 myndir

Merking eykur virði íslensks lambakjöts

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fyrir það fyrsta setur þetta íslenskt lambakjöt í samhengi við aðrar verðmætar vörur og vekur athygli þess hluta neytenda sem þekkir fyrir hvað þessi merking stendur. Hún tryggir einnig íslensku lambakjöti aukna virðingu á markaðnum og vonandi aukna eftirspurn og aukið virði,“ segir Hafliði Halldórsson, framkvæmdastjóri markaðsstofunnar Íslenskt lambakjöt. Tilefnið er að íslenskt lambakjöt hefur nú fengið verndaða evrópska upprunamerkingu, PDO, eftir langt og strangt ferli. Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 25 orð

Moldhaugnaháls

Í samtali við Baldur Jón Baldursson, vörubílstjóra og snjómokstursmann, í Morgunblaðinu 27. mars síðastliðinn misritaðist nafnið á veginum um Moldhaugnaháls. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Nýtt meistaranám HR

Háskólinn í Reykjavík ætlar að bjóða upp á nýtt meistaranám (M.Sc.) í stafrænni heilbrigðistækni (e. digital health) næsta haust. Um er að ræða þverfaglegt nám sem hefur verið hannað og þróað í samstarfi tölvunarfræðideildar og verkfræðideildar háskólans Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Páskalambið ljúfa

Steikt lambalæri 1 úrbeinað lambalæri (um 1,5 kg) 3 msk. olía 1 msk. óreganó 5 timíangreinar 2 tsk. salt 1½ tsk. pipar 1 búnt vorlaukur Hitið ofninn í 200°C og nuddið olíu á lærið, stráið óreganó og timían ofan á og kryddið með salti og pipar Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Ræða stofnun heildarsamtaka

Búnaðarþing 2023 verður sett á Hótel Natura í dag klukkan 11. Á setningunni flytur Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ávarp rétt eins og Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtakanna og Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Samið um landsmótið á Sauðárkróki

Samstarfssamningur, milli sveitarfélagsins Skagafjarðar, UMSS og UMFÍ, um 24. unglingalandsmót UMFÍ, var undirritaður nýverið á ársþingi UMSS, Ungmannasambands Skagafjarðar. Landsmótið fer fram á Sauðárkróki 3.- 6 Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Sá fyrsti gladdi nýjasta

Skemmtileg stund var í Hörpu í gær áður en Reykjavíkurskákmótið hófst. Friðrik Ólafsson afhenti þá Vigni Vatnari Stefánssyni virðingarvott frá Skáksambandinu í tilefni þess að Vignir náði lokaáfanga að stórmeistaratitli í Serbíu á dögunum Hittust… Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Seglin rifuð í ólgusjó verðbólgu

„Við erum að auka aðhaldið á allt nema heilbrigðiskerfið, almannatryggingar og löggæslu,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, á blaðamannafundi í gær þar sem hann kynnti fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2024-2028 Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Sigurvin er mættur

Vel var fagnað á Siglufirði um síðustu helgi þegar nýtt björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Sigurvin, í fyrsta sinn til heimahafnar sinnar þar. Ferð skipsins frá Reykjavík og norður gekk eins og í sögu, Lagt var af stað síðdegis á föstudag að vera kominn um miðjan laugardaginn norður Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Sinfónía á Selfossi

Sinfóníuhljómsveit Suðurlands heldur sína fyrstu páskatónleika í Selfosskirkju laugardaginn 8. apríl klukkan 16.00. Einsöngvarar á tónleikunum verða þau Helga Rós Indriðadóttir sópran og Gunnlaugur Bjarnason baritón Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Skattaspor Arnarlax 1,5 milljarðar

Skattspor starfsemi Arnarlax á síðasta ári var nærri 1,5 milljarðar, ef við greidda og innheimta skatta er bætt tekjuskatti vegna ársins sem greiddur var í byrjun þessa árs. Er þetta í fyrsta skipti sem Arnarlax greiðir tekjuskatt enda fyrirtækið… Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 704 orð | 5 myndir

Skrifstofuhúsið gnæfir yfir Hvörfin

Ný níu hæða skrifstofubygging í Hvörfunum er að taka á sig mynd en síðustu vikur hafa iðnaðarmenn glerjað húsið. Byggingin, Urðarhvarf 16, er skammt frá Vatnsendahæð í Kópavogi og þaðan er mikið útsýni til allra átta Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Stærsta skólanum skipt í tvennt

Hörðuvallaskóla í Kópavogi verður skipt í tvo sjálfstæða skóla frá og með næsta skólaári. Annars vegar skóla fyrir 1.-7.bekk og hins vegar skóla fyrir unglingastigið, 8.-10.bekk. Fram kemur í tilkynningu frá Kópavogsbæ að miðað verði við núverandi skiptingu árganga á milli skólabygginga Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Sveigjanleg þjónusta fyrir 60 ára og eldri

Kristján Jónsson kris@mbl.is „Þetta snýst að miklu leyti um samþættingu á félags- og heilbrigðisþjónustu með sveigjanlegri dagdvöl, heilsueflingu og geðrækt,“ segir Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir, verkefnisstjóri Hátinds 60+, sem hleypt var af stokkunum í Fjallabyggð í gær. Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 132 orð

Úrkomumælirinn fór niður í snjóflóði

Talið er að snjóflóðið í Neskaupstað hafi tekið með sér úrkomumælinn í hlíðinni, þegar flóðin miklu féllu á kaupstaðinn með þeim þungu búsifjum sem kunnar eru. Fyrirliggjandi er þó spákort frá sunnudagskvöldi sem ætti að gefa góðar vísbendingar um uppsafnaða úrkomu til kl Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Vantraustið tekið fyrir á Alþingi um miðjan morgun

Umræða um vantrauststillögu fjögurra flokka stjórnarandstöðu gegn Jóni Gunnarssyni dómsmálaráðherra hefst á Alþingis kl. 10.30 í dag. Umsamið er að umræða um tillöguna standi í rúma tvo tíma en þá fer fram einföld atkvæðagreiðsla um hana Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Verðmætum bjargað af heimilum í Neskaupstað

Guðmundur Höskuldsson, íbúi í Neskaupstað, var einn þeirra sem fékk að fara heim til sín í fylgd björgunarsveitar í gær til að bjarga verðmætum. Í tilfelli Guðmundar var þar meðal annars um að ræða tæki í bíl hans sem grafinn var undir snjó eftir flóðin í vikubyrjun Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Vilja styrkja sölu-og markaðsmálin

Stjórn Síldarvinnslunnar hf. hefur samþykkt að hefja viðræður við Samherja hf. um kaup á helmingshlut í sölufélaginu Ice Fresh Seafood ehf., að því er fram kemur í tilkynningu Síldarvinnslunnar til Kauphallarinnar Meira
30. mars 2023 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Þórdís útilokar engin úrræði

„Þrátt fyrir hina hörmulegu framgöngu Rússa hefur ekkert ríki annað en Úkraína slitið stjórnmálasambandi við Rússland eða lokað sendiráði sínu. Við metum stöðugt til hvaða ráðstafana skuli grípa til að mótmæla árásarstríði Rússlands gagnvart… Meira

Ritstjórnargreinar

30. mars 2023 | Leiðarar | 335 orð

Jákvæð umskipti

Sjálfsagt er að draga lærdóm af rekstrarbata Kjarnafæðis Norðlenska Meira
30. mars 2023 | Staksteinar | 171 orð | 1 mynd

Stóra spurningin

Enn er þráttað um hvar vald eigi að liggja, hjá sjálfstæðri þjóð eða andlitslausum kommisserum, án raunverulegs umboðs. Meira
30. mars 2023 | Leiðarar | 317 orð

Vaxandi rekstrarvandi

Strætó þarf æ meira rekstrarframlag. Samt er haldið áfram með borgarlínu Meira

Menning

30. mars 2023 | Menningarlíf | 483 orð | 2 myndir

„Bestu meðmæli“

„Ef mér telst rétt til þá er þetta í 11. sinn sem við flytjum þetta verk,“ segir Eiður Arnarsson, bassaleikari og einn skipuleggjandi tónleikasýningar á rokkóperunni Jesus Christ Superstar eftir Andrew Lloyd Webber og Tim Rice sem flutt… Meira
30. mars 2023 | Menningarlíf | 818 orð | 2 myndir

„Ný kafkaísk tragíkómedía“

„Þetta er ný kafkaísk tragíkómedía sem fjallar um árekstra milli sjálfsmyndar listamanns og veruleika innflytjanda. Verkið er skáldskapur og unnið upp úr reynslu listamanna leikhópsins og upplifun þeirra af umsóknarferli innan hins íslenska… Meira
30. mars 2023 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Ástin er eins og sinueldur

Eldsvoðar og slys toga blaðamann að skjánum þessa dagana, en í Sjónvarpi Símans má sjá sex þáttaraðir af Station 19. Þættir þessir eru úr smiðju framleiðanda Grey's Anatomy og tengjast þeim einnig, en báðar seríurnar gerast í Seattle Meira
30. mars 2023 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Bókverkamarkaðurinn í Reykjavík

Reykjavík Art Book Fair verður opnuð öðru sinni, nú í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu, í dag milli kl. 17 og 22. Markaðurinn verður í framhaldinu opinn á morgun, föstudag, til sunnudags milli kl Meira
30. mars 2023 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Bækur Agöthu Christie hreinskrifaðar

Nýverið komst í hámæli þegar bresk útgáfa hugðist breyta verkum Roalds Dahl til að bækurnar væru í betri takti við samtímann, en tiltækinu var almennt illa tekið og þótti til merkis um ritskoðun. Breska dagblaðið Telegraph greinir frá því að hjá… Meira
30. mars 2023 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd

Endurunnin tröll í danskri náttúru

Ljósmyndari á vegum fréttaveitunnar AFP náði mynd af stærðarinnar trétrölli sem nefnt er Trine þegar hann var á ferðinni í Danmörku fyrir skemmstu. Tröllið er eitt af fjölmörgum tröllum sem danski listamaðurinn Thomas Dambo hefur búið til á umliðnum árum Meira
30. mars 2023 | Fólk í fréttum | 648 orð | 2 myndir

Fagna lífi Prins Pólós

Berglind Häsler segist hafa fengið ótal skilaboð og sögur af því hvernig eiginmaður hennar heitinn, Svavar Pétur Eysteinsson, eða Prins Póló eins og hann var jafnan kallaður, hafði áhrif á líf fólks, eftir að hann féll frá Meira
30. mars 2023 | Menningarlíf | 645 orð | 2 myndir

Fornminjar sem hrella

Hrollvekjan Óráð, sem er frumraun leikstjórans og handritshöfundarins Arró Stefánssonar, verður frumsýnd á hvíta tjaldinu á miðnætti annað kvöld. Óráð segir sögu Inga, heimilisföður sem Hjörtur Jóhann Stefánsson leikur og verður fyrir þeirri… Meira
30. mars 2023 | Menningarlíf | 140 orð | 1 mynd

Fyrirbærafræði Brynjars opnuð í dag

Fyrirbærafræði nefnist myndlistar­sýning sem Brynjar Helgason opnar í Fyrirbæri (Phenomenon) á Ægisgötu 7 í dag, fimmtudag, milli kl. 19 og 22. „Brynjar vinnur í listsköpun sinni gjarnan með hugmyndina um ímyndunaraflið og efnisgerir eða sviðsetur… Meira
30. mars 2023 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Háskólakórinn á ungverskum slóðum

Háskólakórinn heldur tónleika í Neskirkju í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. „Þar verða meðal annars flutt ungversk kórlög eftir Kodály og Bárdos, en einnig lög eftir Billy Joel, Hugo Distler og Orlando Gibbons Meira
30. mars 2023 | Bókmenntir | 892 orð | 3 myndir

Hugleiðing um losta, vald og tímann

Nóvella Ungi maðurinn ★★★★· Eftir Annie Ernaux. Rut Ingólfsdóttir þýddi. Ugla, 2023. Kilja, 44 bls. Meira
30. mars 2023 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Kidjo, Pärt og Blackwell fá Polar í ár

Benínska tónskáldið Angélique Kidjo, eistneska tónskáldið Arvo Pärt og breski plötuútgefandinn Chris Blackwell hljóta sænsku Polarverðlaunin í ár, en þessu greinir SVT frá. Þar kemur fram að verðlaunin verði afhent við hátíðlega athöfn í Stokkhólmi 23 Meira
30. mars 2023 | Menningarlíf | 170 orð | 1 mynd

Sýning í tveimur hlutum hjá i8

i8 kynnir sýningu í tveimur hlutum með verkum íslenska listamannsins Birgis Andréssonar (1955-2077) og bandaríska listamannsins Lawrence Weiners (1942-2021). Fyrri hluti sýningarinnar stendur frá 30 Meira
30. mars 2023 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Sæunn leikur Sjostakóvits

Sæunn Þorsteinsdóttir, staðarlistamaður Sinfóníuhljómsveitar Íslands, leikur sellókonsert nr. 1 eftir Dmítrí Sjostakóvits á tónleikum með sveitinni í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 19.30 undir stjórn Dmitrys Matvienkos Meira
30. mars 2023 | Fólk í fréttum | 312 orð | 3 myndir

Tímalaus flík með 200 ára sögu

Rykfrakkinn leit fyrst dagsins ljós í Skotlandi árið 1820, en frakkinn sem við þekkjum í dag þróaðist frá vatnsheldum yfirhöfnum úr smiðju skoska efnafræðingsins Charles Macintosh og uppfinningamannsins Thomas Hancock Meira
30. mars 2023 | Menningarlíf | 566 orð | 1 mynd

Töfraheimili hversdagsins

Töfraheimilið í Kling & Bang er samsýning fjögurra listakvenna sem eru Helena Margrét Jónsdóttir, Lidija Ristic, Ragnheiður Káradóttir og Virginia L. Montgomery. Sýningarstjóri er Kristín Helga Ríkharðsdóttir Meira
30. mars 2023 | Menningarlíf | 199 orð | 1 mynd

Ungt fólk vill frekar lesa prentaðar bækur

Ný bresk rannsókn leiðir í ljós að kynslóðin sem kennd er við Z, þ.e. fædd 1997–2013, vill fremur lesa prentaðar bækur en bækur á rafrænu formi. Í frétt Politiken kemur fram að samkvæmt rannsóknargögnum frá Nielsen BookData eru um 80% allra… Meira
30. mars 2023 | Fólk í fréttum | 641 orð | 5 myndir

Var með bullandi Tenerife-fordóma

„Ég fór fyrst til Tenerife fyrir rúmum þremur árum. Ég var með mjög mikla fordóma áður en ég fór í mína fyrstu ferð. Ég hafði séð erlenda blaðamenn lýsa suðurhorni Tenerife sem ferðamannagettói Meira

Umræðan

30. mars 2023 | Aðsent efni | 692 orð | 2 myndir

Feluleikur með Fossvogsbrú

Hér með er skorað á Betri samgöngur ohf. að upplýsa skattgreiðendur og stjórnmálamenn nú þegar um áætlaðan heildarkostnað vegna Fossvogsbrúar. Meira
30. mars 2023 | Aðsent efni | 1309 orð | 1 mynd

Félag eldri borgara í Hafnarfirði 55 ára

Félagið hefur frá stofnun átt í nánu og farsælu samstarfi við bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Meira
30. mars 2023 | Aðsent efni | 839 orð | 1 mynd

Hvernig eflum við þekkingarsamfélag?

Við leysum ekki vandamálið nema með endurbótum á skólakerfinu í heild, með auknum fjárveitingum og ekki síst kjarki til að rýna og lagfæra það sem við vitum innst inni að má betur fara. Meira
30. mars 2023 | Pistlar | 413 orð | 1 mynd

Ráðherraábyrgð

Það skiptir miklu máli að við sem kjörin erum á Alþingi Íslendinga virðum skýrar reglur um lagalega ábyrgð ráðherra, en ráðherraábyrgð inniber persónulega refsi- og skaðabótaábyrgð þess sem gegnir ráðherraembætti Meira
30. mars 2023 | Aðsent efni | 558 orð | 2 myndir

Seyðisfjörður, hvað er til ráða; 14 km jarðgöng eða láglendisvegur?

Hægt er að tengja saman firðina þrjá, Seyðisfjörð, Mjóafjörð og Norðfjörð, það er góður kostur. Meira

Minningargreinar

30. mars 2023 | Minningargreinar | 3456 orð | 1 mynd

Einar Hólm Ólafsson

Einar Hólm Ólafsson fæddist 10. desember 1945. Hann lést 17. mars 2023. Útför fór fram 29. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2023 | Minningargreinar | 1532 orð | 1 mynd

Elísa Vilborg Berthelsen

Elísa Vilborg Berthelsen fæddist í Hafnarfirði 30. apríl 1939. Hún lést á dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 16. mars 2023. Foreldrar Elísu voru Sófus Berthelsen, bakari, sjómaður, útgerðarmaður, póstur og fiskverkamaður í Hafnarfirði, f Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2023 | Minningargreinar | 1340 orð | 1 mynd

Guðmundur Bruno Karlsson

Guðmundur Bruno Karlsson fæddist 29. október 1947 á Hofsstöðum í Stafholtstungum. Hann andaðist á dvalarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka 20. mars 2023. Foreldrar Brunos voru Bella Snorradóttir frá Bæ í Fáskrúðsfirði, f Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2023 | Minningargreinar | 1384 orð | 1 mynd

Hanna Kristín Brynjólfsdóttir

Hanna Kristín Brynjólfsdóttir fæddist í Stóru-Mörk 21. júní 1929. Hún lést á líknardeild Landakots 17. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Brynjólfur Úlfarsson bóndi, f. 12.2. 1895, d. 6.3. 1979, og Guðlaug Guðjónsdóttir húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2023 | Minningargreinar | 1148 orð | 1 mynd

Helena Högnadóttir

Helena Högnadóttir fæddist á Patreksfirði 4. nóvember 1959. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 22. mars 2023 eftir erfið veikindi. Hún var dóttir hjónanna Högna Halldórssonar, f. 12. maí 1931, d Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2023 | Minningargreinar | 2512 orð | 1 mynd

Hólmfríður Árnadóttir

Hólmfríður Árnadóttir fæddist 3. maí 1947. Hún lést 17. mars 2023. Útför fór fram 29. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2023 | Minningargreinar | 2744 orð | 1 mynd

Hreiðar Grímsson

Hreiðar Grímsson fæddist á Valdastöðum í Kjós 9. desember 1936 en flutti á fyrsta ári að Grímsstöðum og hefur átt þar heimili síðan. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands þann 21. mars 2023. Foreldrar hans voru Grímur Jón Gestson, f, 2.1 Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2023 | Minningargreinar | 466 orð | 1 mynd

Jóhann Leví Guðmundsson

Jóhann Leví Guðmundsson fæddist í Reykjavík 3. júní 1943. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 20. mars 2023. Foreldrar hans voru Áslaug Elíasdóttir, f. 5. nóvember 1916, d. 1. september 1989, og Guðmundur Kolbeinsson, f Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2023 | Minningargreinar | 954 orð | 1 mynd

Margrét Magnúsdóttir

Margrét Magnúsdóttir fæddist 17. september 1933. Hún lést 4. mars 2023. Útför hennar fór fram 23. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2023 | Minningargreinar | 1590 orð | 1 mynd

María Lovísa Guðbrandsdóttir

María Lovísa Guðbrandsdóttir var fædd á Hólmavík 22. september 1983. Hún lést á Landspítalanum 20. febrúar 2023 eftir stutt veikindi. Hún var yngsta barn hjónanna Guðbrands B. Sverrissonar, f. 20. júlí 1946, og Lilju Þóru Jóhannsdóttur, f Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2023 | Minningargreinar | 1115 orð | 1 mynd

Nína Karen Grétarsdóttir

Nína Karen Grétarsdóttir fæddist 23. júlí 1962 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum 15. mars 2023. Foreldrar hennar eru Sandra Jóhannsdóttir, f. 16. desember 1941, og Grétar Þorsteinsson, f. 20. október 1940 Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2023 | Minningargreinar | 3377 orð | 1 mynd

Sigríður Steinsdóttir

Sigríður Steinsdóttir fæddist á Múla í Vestmannaeyjum 1. mars 1925. Hún lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 19. mars 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Steinn Ingvarsson, f. 23.10. 1892, d. 1.3. 1982, og Þorgerður Vilhjálmsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2023 | Minningargreinar | 3687 orð | 1 mynd

Þuríður Arna Óskarsdóttir

Þuríður Arna Óskarsdóttir fæddist 20. maí 2002. Hún lést 20. mars 2023. Útför fór fram 29. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

30. mars 2023 | Sjávarútvegur | 394 orð

Fiskiskipum fækkaði um 332

Á síðasta ári voru skráð 1.540 íslensk fiskiskip, þar af 813 opnir bátar, 685 vélskip og 42 togarar. Fækkaði fiskiskipunum um níu frá árinu 2021 en þeim hefur fækkað um rúmlega þrjú hundruð á undanförnum tveimur áratugum Meira

Viðskipti

30. mars 2023 | Viðskiptafréttir | 119 orð

Bjartsýnum stjórnendum fer fækkandi á milli ára

Aðeins um fjórðungur stjórnenda í atvinnulífinu telur aðstæður á næstu sex mánuðum munu fara batnandi. Þetta er mun minna hlutfall en fyrir ári, þegar um helmingur stjórnenda taldi aðstæður góðar frekar en slæmar í mælingu á vísitölu… Meira

Daglegt líf

30. mars 2023 | Daglegt líf | 960 orð | 4 myndir

„Hann Siggi elskar að smíða“

Fullkláruðu bílarnir og þeir sem eru í smíðum eru allir eyrnamerktir langafa- og langömmubörnum okkar Diddu konu minnar, sem eru strákar á bílaaldrinum tveggja til átta ára,“ segir Sigurður Óskarsson sem tók sig til nú í lok vetrar og hófst handa við að smíða sex vandaða gamaldags kassabíla Meira

Fastir þættir

30. mars 2023 | Í dag | 53 orð

Aðfarargerð er lagahugtak og orðið þýðir aðgerð sýslumanns þar sem…

Aðfarargerð er lagahugtak og orðið þýðir aðgerð sýslumanns þar sem þvingaðar eru fram efndir á skyldu. Þar á bak við er aðför (í merkingunni lögleg valdbeiting til að knýja fram tildæmdan rétt) Meira
30. mars 2023 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Árni Tryggvason

60 ára Árni er Reykvíkingur, ólst upp í Fossvogi og Skerjafirði en býr nú í nýja Vogahverfinu. Hann lauk hönnunarnámi frá Dupont skolen í Kaupmannahöfn og síðan markaðsfræðinámi frá HÍ og síðast námi í sáttamiðlun Meira
30. mars 2023 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Drengur Juto fæddist 21. mars 2023 kl. 13.04 á Landspítalanum.…

Reykjavík Drengur Juto fæddist 21. mars 2023 kl. 13.04 á Landspítalanum. Hann vó 3.715 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Karl Ragnar Juto og Melanie Schneider. Meira
30. mars 2023 | Í dag | 1057 orð | 2 myndir

Reykvíkingur í tíunda lið

Guðfinna Sigurbjörg Ragnarsdóttir er fædd 30. mars 1943 í Tobbukoti, Skólavörðustíg 11, húsi Þorbjargar Sveinsdóttur ljósmóður, og átti þar sín fyrstu fjögur ár, öll góð og minnisstæð. Þaðan flutti Guðfinna á Hofteig 4 í Laugarneshverfið, þar sem… Meira
30. mars 2023 | Dagbók | 29 orð | 1 mynd

Ríkisfjármál og efnahagsórói

Verðbólga og blikur í efnahagslífi lita stjórnmál og þjóðmálaumræðu, en af nýrri fjármálaáætlun má nokkuð lesa um afstöðu ríkisstjórnarflokkanna. Viðskiptastjórarnir Hörður Ægisson og Gísli Freyr Valdórsson ræða það allt. Meira
30. mars 2023 | Í dag | 185 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 f5 2. c4 Rf6 3. Rc3 d6 4. g3 g6 5. Bg2 Bg7 6. Rf3 0-0 7. 0-0 c6 8. Db3 Ra6 9. Bf4 Rc7 10. Hfe1 Re6 11. Had1 Rxf4 12. gxf4 Db6 13. Dc2 Bd7 14. e3 Hae8 15. c5 Dc7 16. Db3+ Kh8 17. cxd6 exd6 18. Hc1 Db8 19 Meira
30. mars 2023 | Dagbók | 81 orð | 1 mynd

Undarleg auglýsing vekur athygli

Áhugaverð auglýsing hefur vakið mikla athygli inni á sölusíðunni Brask og brall.is á Facebook en þar eru til sölu tvær dósir af sænskri súrsíld eða „surströmming“. Guðmundur Gauti er maðurinn á bak við auglýsinguna þar sem hann lofar „hágæða sænskri … Meira
30. mars 2023 | Í dag | 176 orð

Vandvirkur spilari. S-Allir

Norður ♠ ÁK83 ♥ -- ♦ G1097 ♣ ÁD984 Vestur ♠ 62 ♥ ÁD1096532 ♦ 65 ♣ 10 Austur ♠ 54 ♥ K4 ♦ K832 ♣ K763 Suður ♠ DG1097 ♥ G7 ♦ ÁD4 ♣ G52 Suður spilar 6♠ Meira
30. mars 2023 | Í dag | 449 orð

Vísa Þuru í Garði

Ingólfur Ómar skrifar mér: „Ég má til með að luma að þér tveim vísum. Þannig er að nú hefur birtan náð völdum, vorjafndægur voru 20. mars og nú er allt á uppleið þó svo að veturinn vilji minna á sig enn, einkum austan- og norðanlands, en ég vil trúa því að nú sé vorið skammt undan Meira

Íþróttir

30. mars 2023 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Blikar aftur gegn Buducnost?

Breiðablik verður á heimavelli í forkeppni Meistaradeildar karla í fótbolta í lok júní en þar leika fjögur lið um eitt sæti í 1. umferð keppninnar. Mótherjar verða meistaralið Svartfjallalands, Andorra og San Marínó en það skýrist á næstu vikum hvaða lið vinna titlana í þessum löndum Meira
30. mars 2023 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Gömlu keppinautarnir heiðraðir

Gömlu keppinautarnir Arsene Wenger og Alex Ferguson voru í gær teknir inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Þeir eru fyrstu knattspyrnustjórarnir sem teknir eru inn í höllina en þar eru fyrir sextán leikmenn Meira
30. mars 2023 | Íþróttir | 74 orð

Hafnaði United

Spænski knattspyrnumarkvörðurinn David De Gea hafnaði í gær nýju samningstilboði frá Manchester United. Samningaviðræður munu þó halda áfram, en núgildandi samningur Spánverjans rennur út í sumar. De Gea er launahæsti markvörður heims í dag, en hann … Meira
30. mars 2023 | Íþróttir | 1105 orð | 2 myndir

Hagur körfuboltans í húfi

Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir er nýr formaður Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, og er hún aðeins önnur konan til þess að gegna embættinu. Guðbjörg tekur við embættinu af Hannesi S. Jónssyni sem hafði gegnt formannsembættinu í 17 ár Meira
30. mars 2023 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Haukakonur tóku annað sætið af Val

Haukar tryggðu sér í gærkvöldi annað sæti Subway-deildar kvenna í körfubolta með 88:45-heimasigri á Breiðabliki í lokaumferðinni. Þar sem Valur mátti þola tap fyrir Njarðvík á heimavelli, 73:79, höfðu Haukar og Valur sætaskipti Meira
30. mars 2023 | Íþróttir | 446 orð | 2 myndir

Keppinautar heiðraðir

Knattspyrnustjórarnir gamalkunnu Alex Ferguson og Arsene Wenger voru í gær teknir inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar, Premier League Hall of Fame, og eru fyrstu stjórarnir sem taka þar sæti. Ferguson er sigursælastur allra knattspyrnustjóra… Meira
30. mars 2023 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Messi sá þriðji með 100 landsliðsmörk

Lionel Messi varð í fyrrinótt þriðji knattspyrnumaðurinn í sögunni til að skora 100 mörk fyrir karlalandslið í fótbolta. Messi hafði skorað 99 mörk fyrir Argentínu þegar flautað var til vináttuleiks gegn karabíska eyríkinu Curacao Meira
30. mars 2023 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Orri Steinn markahæstur

Framherjinn Orri Steinn Óskarsson skoraði sex mörk í undankeppni EM U19-ára landsliða í knattspyrnu og endaði sem markahæsti leikmaður undankeppninnar ásamt tveimur öðrum leikmönnum. Íslenska liðið tryggði sér sæti í lokakeppni EM U19-ára landsliða, … Meira
30. mars 2023 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Paratici í 30 mánaða bann

Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham, hefur verið úrskurðaður í tveggja og hálfs árs bann frá fótbolta. Upphaflega var Paratici, sem er fimmtugur, úrskurðaður í 2,5 árs bann frá öllum afskiptum af… Meira
30. mars 2023 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Svíinn Michael Apelgren kemur sterklega til greina sem næsti þjálfari…

Svíinn Michael Apelgren kemur sterklega til greina sem næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik líkt og Morgunblaðið greindi frá í gær. Íslensk sérsambönd hafa áður horft til Svíþjóðar í þjálfaraleit en í október árið 2011 var… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.