Greinar föstudaginn 31. mars 2023

Fréttir

31. mars 2023 | Innlendar fréttir | 411 orð

42 milljarða halli á seinasta ári

Meiri halli var á afkomu sveitarfélaga á seinasta ári en gert var ráð fyrir í gildandi fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Bráðabirgðauppgjör Hagstofunnar bendir til að heildarafkoma sveitarfélaga í fyrra hafi verið neikvæð um 1,1% af landsframleiðslu, sem svarar til 42 milljarða króna halla Meira
31. mars 2023 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

700 aðgerðir staðfestar í ár

„Þessir samningar munu tryggja jafnt aðgengi einstaklinga að þessari mikilvægu heilbrigðisþjónustu óháð efnahag,“ segir Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra en samningar milli Sjúkratrygginga Íslands, Klíníkurinnar í Ármúla og… Meira
31. mars 2023 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Aðildarfélög BSRB undirrituðu kjarasamninga

Aðildarfélög BSRB náðu samkomulagi við ríki og Reykjavíkurborg um launahækkanir og kjarabætur fyrir starfsfólk í almannaþjónustu í gær. Um skammtímasamninga er að ræða. Taka þeir gildi 1. apríl og gilda í tólf mánuði Meira
31. mars 2023 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

„Spennandi áskorun“

Pálmi Guðmundsson fjölmiðla- og rekstrarhagfræðingur hefur verið ráðinn forstöðumaður þróunarmála hjá Árvakri. Pálmi hefur ríflega 22 ára reynslu úr fjölmiðlum. Hann var dagskrárstjóri í Sjónvarpi Símans í tæp tíu ár Meira
31. mars 2023 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Blá augu, Gaggó Vest og Heim í Búðardal

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
31. mars 2023 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Ekki auðvelt að boða vaxtahækkanir

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri kveðst ánægður með nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2024 til 2028 sem kynnt var á miðvikudaginn. Ætlun stjórnvalda er að ná tökum á verðbólgunni, m.a Meira
31. mars 2023 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Halldór lætur af störfum hjá SA

„Það eru óneitanlega blendnar tilfinningar sem fylgja því að kveðja þennan vettvang, enda alger forréttindi að gegna starfi framkvæmdastjóra SA. Starfið hjá SA hefur verið mjög lærdómsríkt og skemmtilegt en það er á sama tíma engum hollt að… Meira
31. mars 2023 | Erlendar fréttir | 610 orð | 1 mynd

Handtóku erlendan blaðamann

Rússnesk stjórnvöld handtóku í gær bandaríska blaðamanninn Evan Gersh- kovich og sökuðu hann um að hafa stundað njósnir. Gershkovich var staddur í Jekaterínburg, sem er um 1.800 kílómetrum austan við Moskvu, þegar hann var handtekinn, en Gershkovich … Meira
31. mars 2023 | Innlendar fréttir | 618 orð | 2 myndir

Hvert einasta tilvik verður skoðað af rýnihópi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Settur verður á fót rýnihópur sérfræðinga utan lögreglunnar til að rýna hvert einasta tilvik þar sem rafbyssur verða notaðar. Er það liður í að meta áhrif þessa nýja varnarvops lögreglunnar á öryggi hennar og almennings, að sögn forstöðumanns mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar. Meira
31. mars 2023 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Íslendingar taki ábyrgð á eigin vörnum

„Þetta snýst um að tryggja aðgengi þeirra sem eiga að koma okkur til aðstoðar. Þetta snýst um að byggja upp uppsprettu sérfræðiþekkingar og kunnáttu sem við höfum ekki í dag og þetta snýst um að Íslendingar taki eigin varnir og öryggi föstum… Meira
31. mars 2023 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Jónína Pálsdóttir tannlæknir

Jónína Pálsdóttir tannlæknir lést í Gautaborg 27. mars sl., á 74. aldursári. Nína, eins og hún var alltaf kölluð, fæddist 14. desember 1949 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru hjónin Páll Sigurðsson, bæklunarlæknir og ráðuneytisstjóri (1925-2020), og Guðrún Jónsdóttir geðlæknir (1926-2019) Meira
31. mars 2023 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Kári Þórisson veitingamaður

Kári Þórisson veitingamaður andaðist í Reykjavík í gær, áttræður að aldri. Hann var kunnur fyrir veitingarekstur um áratugabil og mikill miðbæjarmaður. Kári fæddist á Krossanesi 24. apríl 1942 og ólst upp í Reykjavík og í Hvalfirði Meira
31. mars 2023 | Erlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Lagði áherslu á bætt samskipti Breta og Þjóðverja

Karl 3. Bretakonungur ávarpaði í gær þýska þingið og varaði þar við því að innrás Rússa í Úkraínu væri ógn við öryggi Evrópu og hin lýðræðislegu gildi álfunnar en að Bretar og Þjóðverjar gætu verið stoltir af samstöðu sinni með Úkraínu, friði og frelsi Meira
31. mars 2023 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Margir þurftu að yfirgefa heimili sín í skyndi

Tugir íbúa í Neskaupstað þurftu að yfirgefa heimili sín í skyndi í gærkvöldi í öryggisskyni vegna yfirvofandi snjóflóðahættu. Mikil rigning var á svæðinu og víða mikill vatnselgur í bænum. Fleiri hús voru einnig rýmd á Seyðisfirði í gærkvöldi Meira
31. mars 2023 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Mun hækka verð á nýjum íbúðum

Verð nýrra íbúða gæti hækkað um 3-5% og íbúðum í byggingu fækkað, ef endurgreiðsla virðisaukaskatts vegna framkvæmda við íbúðarhúsnæði verður lækkuð. Þetta er mat Samtaka iðnaðarins (SI) en í nýrri fjármálaáætlun er gert ráð fyrir að endurgreiðslan verði lækkuð úr 60% í 35% Meira
31. mars 2023 | Fréttaskýringar | 572 orð | 3 myndir

Orrustuþotur auka slagkraft Úkraínu

Nú þegar tvær vikur eru frá því að stjórnvöld í Slóvakíu tilkynntu að sendar yrðu 13 orrustuþotur af gerðinni MiG-29 til Úkraínu hafa fjórar þeirra þegar verið afhentar. Var þeim flogið frá Slóvakíu af úkraínskum flugmönnum og eru þær þegar komnar í notkun hersins Meira
31. mars 2023 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Ráðuneytið telur afhendingu gagna ekki nauðsynlega

Íslensk yfirvöld telja ekki ástæðu til að afhenda Sameinuðu þjóðunum (SÞ) frekari gögn um skilgreiningu á lögsögu landsins umfram það sem kemur fram í uphaflegri tilkynningu um löggjöf Íslands frá 1979 Meira
31. mars 2023 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Samið um þekkingu

„Komandi orkuskipti kalla á nýja tækni sem aftur krefst nýrrar þekkingar. Af því skapast þörf á menntun sem við ætlum að veita okkar fólki,“ segir Víglundur Laxdal Sverrisson, skólastjóri hjá Tækniskólanum Meira
31. mars 2023 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Sérfræðingar munu rýna öll tilvik

Settur verður á fót rýnihópur sérfræðinga utan lögreglunnar til að rýna hvert einasta tilvik þar sem rafbyssur verða notaðar. Er það liður í að meta áhrif þessa nýja varnarvopns lögreglunnar á öryggi hennar og almennings Meira
31. mars 2023 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Skólar í skoðun

Hugsanlegt er að gerðar verði á næstunni breytingar í starfsemi skóla í Úlfarsárdal og Grafarholti í Reykjavík, með tilliti til þróunar á fjölda nemenda þar. Grafarholt er orðið gróið hverfi, en Úlfarsárdalur og Reynisvatnsás eru enn í byggingu og samsetning íbúa mótast af því Meira
31. mars 2023 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Vantraust á ráðherra fellt í þingi

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins stóð í gær af sér tillögu til þingsályktunar um vantraust. Var tillagan felld með 35 atkvæðum stjórnarliða gegn 22 atkvæðum stjórnarandstöðu. Einn þingmaður greiddi ekki atkvæði, þ.e Meira
31. mars 2023 | Innlendar fréttir | 419 orð | 3 myndir

Var byrjaður að mála eldhúsið

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Stefán Pétursson og börn þurftu öðru sinni að rýma hús sitt í Neskaupstað um miðjan dag í gær. Fjölskyldan hafði fengið að fara heim í fyrradag og því kom þeim nokkuð á óvart að þurfa að fara aftur út með hraði. Stefán var að skipta um föt þegar blaðamaður og ljósmyndari bönkuðu upp á og í anddyrinu voru tilbúnar ferðatöskur áður en haldið var af stað til vinafólks í nærliggjandi götu. Sigríður Guðjónsdóttir kona hans var í vinnunni. Meira
31. mars 2023 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Vill laga merkingaróreiðu matvæla

„Afkoma bænda verður til umræðu. Við höfum einnig talsverðar áhyggjur af merkingaróreiðu á matvælum í verslunum. Eins fyrirsjáanleika í rekstrarumhverfi bænda. Það virðist talið í lagi að fella niður tolla með einu pennastriki og setja allt í… Meira

Ritstjórnargreinar

31. mars 2023 | Leiðarar | 720 orð

Blikur á lofti

Pútín virðist tilbúinn til að fórna velferð Rússa á stríðsbálinu Meira
31. mars 2023 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Vantraust á stjórnarandstöðu

Þingstörfin voru trufluð í gær þegar tekin var fyrir vantrauststillaga fjögurra stjórnarandstöðuflokka á Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra. Þau voru trufluð vegna þess að vantraust er alvörumál og fær forgang á dagskrá þingsins. Meira

Menning

31. mars 2023 | Menningarlíf | 668 orð | 2 myndir

„Kolsvartur gamanleikur“

Guðrúnarkviða nefnist klukkutíma langur einleikur eftir Eyrúnu Ósk Jónsdóttur í flutningi höfundar sem frumsýndur verður í Gaflaraleikhúsinu í kvöld, föstudag, kl. 20. Verkinu var upphaflega leikstýrt af Hildi Kristínu Thorstensen og sýnt örsjaldan… Meira
31. mars 2023 | Tónlist | 800 orð | 7 myndir

Allt getur gerst í Músíktilraunum

Það er mánudagskvöld 27. mars. Prýðisveður í bænum og þriðja undanúrslitakvöld Músíktilrauna að hefjast í Hörpu. Kvöldið reynist með allra fjölbreyttasta móti, meira að segja af Músíktilraunum að vera, þar sem maður fær jú á tilfinninguna að allt geti gerst Meira
31. mars 2023 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Hyojung Bea gestalistamaður Gilfélagsins í mars opnar sýningu

Ieodo nefnist myndlistarsýning sem Hyojung Bea opnar á vegum Gilfélagsins á Akureyri í kvöld, föstudagskvöld, kl. 19.30. Hyojung Bea er gestalistamaður Gilfélagsins í marsmánuði. Sýningin verður opin á morgun, laugardag, og á sunnudag milli kl Meira
31. mars 2023 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Íslensku hljóðbókaverðlaunin afhent

Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, voru veitt við hátíðlega athöfn í Hörpu í vikunni. Litla hafmeyjan eftir Önnu Bergljótu Thorarensen í flutningi Leikhópsins Lottu var valin besta barna- og ungmennabókin; Þú sérð mig ekki eftir Evu Rún… Meira
31. mars 2023 | Fjölmiðlar | 169 orð | 1 mynd

Klassísk gleði í boði Apple

Fjölmiðlun er orðin æ alþjóðlegri, en samkeppnin er mishörð. Áskriftardeild Morgunblaðsins kvartar ekki undan keppinautunum á Daily Telegraph, en Stöð 2 hefur örugglega fundið fyrir Netflix og félögum Meira
31. mars 2023 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Sófamálverk Halldórs opnuð í dag

Sófamálverkin nefnist sýning sem Halldór Ragnarsson opnar í Vest í Ármúla 17 í dag kl. 17.30. Í tilkynningu kemur fram að hugtakið „sófamálverk“ sé neikvætt fyrirbrigði og í orðinu felist að málverk „séu „sellout-leg“… Meira

Umræðan

31. mars 2023 | Pistlar | 408 orð | 1 mynd

Að uppfæra sáttmála sem þarf að endurskoða

Hinn 9. mars sendu innviðaráðherra og SSH minnisblað til stýrihóps samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins með „verkáætlun um uppfærslu forsenda og undirbúning viðauka“. Uppfærslunni skal ljúka í lok júní, þegar þing er ekki lengur að störfum, jafn galið og það nú er Meira
31. mars 2023 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

Dýrmæti skírnarinnar og fermingarinnar

Höfundur lífsins hefur gert samning við þig. Samningurinn er reyndar einhliða og óuppsegjanlegur af hans hálfu. Hann er gjöf Guðs til þín. Meira
31. mars 2023 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Loftslagskrísan dýpkar – viðbrögð íslenskra stjórnvalda einkennast af doða

Hin mörgu og fögru orð um loftslagsaðgerðir Íslands hafa reynst innihaldslítil og hvorki stjórnvöld né atvinnulífið hafa axlað ábyrgð. Meira
31. mars 2023 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Njáluhöfundur og nauðhyggja Einars Kárasonar

Mörg meginrök hníga hins vegar að því að höfundarins sé einna helst að leita í tengslum við austanvert Suðurland. Meira
31. mars 2023 | Aðsent efni | 119 orð | 1 mynd

Okur fisksala!

Ég keypti þverskorna lúðu í fiskbúðinni Hafinu í Spönginni á 3.790 krónur kílóið. Á sama tíma sá ég í sjónvarpinu í fiskborði hjá Fiskikónginum þverskorna lúðu á 4.300 krónur kílóið. Fyrsta febrúar var verð á fiskmarkaði á slægðri lúðu 459 krónur kílóið, og áttunda febrúar 689 krónur kílóið Meira

Minningargreinar

31. mars 2023 | Minningargreinar | 1578 orð | 1 mynd

Ásbjörn Karlsson

Ásbjörn Karlsson fæddist 25. apríl 1947 í Meðalholti í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 16. mars 2023. Foreldrar hans voru hjónin Nanna Einarsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2023 | Minningargreinar | 1046 orð | 1 mynd

Brynjúlfur Jónatansson

Brynjúlfur Jónatansson, rafvirkjameistari frá Breiðholti í Vestmannaeyjum, fæddist 23. júní 1924. Hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 17. mars 2023. Foreldrar hans voru Jónatan Snorrason, f. 6.9. 1875, d Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2023 | Minningargreinar | 634 orð | 1 mynd

Erla Þorvaldsdóttir

Erla Þorvaldsdóttir fæddist í Reykjavík 4. september 1942. Hún andaðist 22. mars 2023 á Droplaugarstöðum. Foreldrar hennar voru Oddný María Oddsdóttir, f. 17.1. 1917, d. 29.3. 1973, og Þorvaldur Jóhannesson, f Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2023 | Minningargreinar | 791 orð | 1 mynd

Eygló Óskarsdóttir

Eygló Óskarsdóttir fæddist 19. nóvember 1951 á Þórshöfn á Langanesi þar sem hún ólst upp. Hún lést lá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 26. mars 2023. Foreldrar hennar voru Klara Guðjónsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2023 | Minningargreinar | 2866 orð | 1 mynd

Guðrún Þorvaldsdóttir

Guðrún Þorvaldsdóttir fæddist í Ólafsfirði 27. nóvember 1935. Hún lést á dvalarheimilinu Hornbrekku mánudaginn 20. mars 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Sveinsína Jónsdóttir, f. 1916, d. 2003, og Þorvaldur Þorsteinsson, f. 1916, d. 1988. Systkini Guðrúnar eru Jón Ingvar, f Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2023 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Gunnar Aðólf Guttormsson

Gunnar Aðólf Guttormsson fæddist 3. apríl 1929. Hann lést 7. mars 2023. Útför hans fór fram 18. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2023 | Minningargreinar | 756 orð | 1 mynd

Gylfi B. Gíslason

Gylfi B. Gíslason fæddist 6. júní 1939 í Reykjavík. Hann lést 17. mars 2023 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hans voru Gísli Dagbjartsson, f. 29. september 1908, d. 28. október 2001, Grandavegi í Reykjavík, og Aðalbjörg Zophoníasdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2023 | Minningargreinar | 247 orð | 1 mynd

Hróbjartur Jón Gunnlaugsson

Hróbjartur Jón Gunnlaugsson fæddist 26. október 1947. Hann lést 4. mars 2023. Útför hans fór fram 16. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2023 | Minningargreinar | 1381 orð | 1 mynd

Jón Þór Ólafsson

Jón Þór Ólafsson fæddist á Árbæ í Holtahreppi, Rangárvallasýslu, 21. júní 1938. Hann lést á Hrafnistu Laugarási 17. mars 2023. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson frá Árbæ, f. 4. maí 1910, d. 3. nóvember 1968, og Magnea Ágústa Oddgeirsdóttir frá Sandfelli, Stokkseyri, f Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2023 | Minningargreinar | 3791 orð | 1 mynd

Margrét Þóra Jónsdóttir

Margrét Þóra Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 28. nóvember 1934. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða 25. mars 2023. Foreldrar hennar voru Guðný Marta Hannesdóttir, f. 28. júlí 1913, d. 15. júlí 2011, og Jón Lárusson, f Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2023 | Minningargreinar | 1757 orð | 1 mynd

Nanna Ingólfsdóttir

Nanna Ingólfsdóttir fæddist í Reykjavík 12. ágúst 1934. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi 14. mars 2023. Foreldrar Nönnu voru Ingólfur Jónsson frá Bæjarstöðum við Stöðvarfjörð, f. 15. júní 1908, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. mars 2023 | Viðskiptafréttir | 208 orð | 1 mynd

Segir byrðunum velt á fyrirtæki

„Okkur finnst þetta ekki vera kjarkmikið plagg. Ríkisstjórnin forðast að fara í erfiðar aðgerðir. Hún kemur sér hjá því að taka ríkisreksturinn til gaumgæfilegrar skoðunar, líta á hvernig hægt sé að lækka útgjöldin og taka fyrir þessa… Meira
31. mars 2023 | Viðskiptafréttir | 556 orð | 1 mynd

Skatturinn lækki aftur eftir ár

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Það eru skiptar skoðanir á fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var síðdegis á miðvikudag. Eitt af því sem gagnrýnt hefur verið er að þar var meðal annars boðað að tekjuskattur á fyrirtæki myndi hækka um eitt prósentustig á næsta ári, fara þá úr 20% í 21%. Talið er að þessi skattahækkun ríkisstjórnarinnar skili ríkinu um sex milljörðum króna í tekjur. Meira
31. mars 2023 | Viðskiptafréttir | 161 orð | 1 mynd

Vilja að félög hafi val um skipan formanns

Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands leggja til í athugasemdum um drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um endurskoðendur og endurskoðun og lögum um ársreikninga að formaður endurskoðunarnefndar skuli skipaður af nefndarmönnum eða stjórn fyrirtækis Meira

Fastir þættir

31. mars 2023 | Í dag | 352 orð | 1 mynd

Áslaug Jónsdóttir

60 ára Áslaug ólst upp í Melaleiti í Melasveit í Borgarfirði en býr í Vesturbænum. Eftir nám í Myndlista- og handíðaskóla Íslands lærði hún myndlýsingar og grafíska hönnun í Skolen for Brugskunst. Hún hefur unnið við sjónlistir af ýmsu tagi og hún… Meira
31. mars 2023 | Í dag | 427 orð

Eg hef selt hann yngra Rauð

Jón Lambi skrifaði mér: „Þegar ég sá vísu Páls Ólafssonar um Yngra Rauð í gær rifjaðist upp fyrir mér að á menntaskólaárum mínum fyrir rúmum 50 árum sátum við eitt sinn á Hressó, nokkrir félagar og fórum með vísur, kom þá til okkar maður… Meira
31. mars 2023 | Í dag | 866 orð | 3 myndir

Fagnar deginum í Eiffelturninum

Kristján Guy Burgess er fæddur 31. mars 1973 í Hannover í Þýskalandi þar sem faðir hans var liðsforingi í breska hernum en móðir hans vann sem tannlæknir. Hann ólst upp í Kópavogi til 15 ára aldurs, þá á Akureyri tvo vetur, og dvaldi á sumrin frá… Meira
31. mars 2023 | Í dag | 179 orð

Halli hátíðlegi. S-Allir

Norður ♠ ÁD87632 ♥ K72 ♦ 10 ♣ 105 Vestur ♠ 4 ♥ G10953 ♦ 5 ♣ ÁD7643 Austur ♠ 95 ♥ D ♦ KG97432 ♣ G92 Suður ♠ KG10 ♥ Á864 ♦ ÁD86 ♣ K8 Suður spilar 6♠ Meira
31. mars 2023 | Dagbók | 63 orð | 1 mynd

Ofursjaldgæfir tvíburar fæddir

Gleðifrétt­ir bár­ust frá San Diego-dýrag­arðinum í vik­unni um fæðingu tveggja amúr­hlé­b­arða í garðinum. Er um að ræða ein­hverja sjald­gæf­ustu „stóru ketti“ heims en aðeins er talið að um 25-34 ein­stak­ling­ar finn­ist í nátt­úr­unni Meira
31. mars 2023 | Í dag | 150 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp í Kvikudeild Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Egilshöll. Stórmeistarinn Guðmundur Kjartansson (2402) hafði svart gegn pólska kollega sínum Marcin Dziuba (2554) Meira
31. mars 2023 | Í dag | 53 orð

Syngur hver með sínu nefi. Orðtakið að syngja með sínu nefi merkir að gera …

Syngur hver með sínu nefi. Orðtakið að syngja með sínu nefi merkir að gera e-ð með sínum hætti, segir í Merg málsins. Elsta dæmi um svipað frá 1693: Hver fugl syngur með sínum nebba – hver hefur sitt lag á hlutunum Meira

Íþróttir

31. mars 2023 | Íþróttir | 392 orð | 2 myndir

Birkir Bjarnason, leikjahæsti landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu, er…

Birkir Bjarnason, leikjahæsti landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu, er líklega á leið til Noregs, þar sem hann hóf meistaraflokksferilinn á sínum tíma. Twittersíða sem fjallar um lið Vikings frá Stavanger segir að Birkir vinni í að losa sig frá… Meira
31. mars 2023 | Íþróttir | 487 orð | 2 myndir

Bosníuleikurinn vó þyngst

Slök frammistaða og slæmt tap gegn Bosníumönnum í Zenica á fimmtudaginn í síðustu viku varð Arnari Þór Viðarssyni að falli. Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ sagði við mbl.is í gær, eftir að KSÍ hafði tilkynnt brottrekstur Arnars úr starfi… Meira
31. mars 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Bæði bestur og efnilegastur

Hákon Arnar Haraldsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið útnefndur bæði besti leikmaðurinn og efnilegasti leikmaðurinn í dönsku úrvalsdeildinni í mars. Hákon hefur leikið mjög vel með FC Köbenhavn en hann skoraði í þremur leikjum liðsins í úrvalsdeildinni í mars ásamt því að leggja upp mark Meira
31. mars 2023 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Fór algjörlega fram úr mínum væntingum

Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir hafnaði í þriðja sæti í bruni á alþjóðlegu FIS-stigamóti í Petzen í Austurríki á dögunum en hún var einungis 1,75 sekúndum á eftir Ilku Stuhec frá Slóveníu sem er í öðru sæti heimslistans í greininni Meira
31. mars 2023 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

Langþráður meistaratitill hjá SR

Skautafélag Reykjavíkur er Íslandsmeistari í íshokkíi karla eftir að hafa lagt Skautafélag Akureyrar í spennandi úrslitaleik á Akureyri í gærkvöldi, 4:3, en þetta var fimmta viðureign liðanna. Þar með er langri og strangri eyðimerkurgöngu félagsins lokið en SR vann síðasta titil árið 2009 Meira
31. mars 2023 | Íþróttir | 304 orð | 2 myndir

Langþráður titill til SR

SR er Íslandsmeistari í íshokkíi karla eftir að hafa lagt SA í spennandi úrslitaleik á Akureyri í gærkvöldi. Þar með er langri og strangri eyðimerkurgöngu félagsins lokið en SR vann síðasta titil árið 2009 Meira
31. mars 2023 | Íþróttir | 569 orð | 2 myndir

Stálheppnir Stjörnumenn

Stjarnan tryggði sér í gærkvöldi áttunda og síðasta sætið í úrslitakeppni Íslandsmóts karla í körfubolta með sannfærandi 118:100-útisigri á föllnum KR-ingum í Frostaskjóli. Stjörnumenn geta þakkað ÍR-ingum fyrir góðan greiða, en ÍR, sem fellur með… Meira
31. mars 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Viggó samdi til ársins 2027

Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik hefur skrifað undir nýjan samning við þýska félagið Leipzig sem gildir til ársins 2027. Tilkynnt var um hann frammi fyrir 4.000 áhorfendum áður en leikur Leipzig og Gummersbach hófst í gær Meira

Ýmis aukablöð

31. mars 2023 | Blaðaukar | 1076 orð | 3 myndir

Alltaf tilbúin að takast á við nýjar áskoranir

Páskarnir minna Ólafíu á að vorið og sumarið eru handan við hornið. „Ætli ég geti ekki sagt að páskarnir séu vorboðinn minn. Það sem er einnig dásamlegt við páskana er að þeim fylgir ekkert vesen og stress eins og verður oft í aðdraganda jólanna og um jólin Meira
31. mars 2023 | Blaðaukar | 699 orð | 2 myndir

Áhrifaríkt að fara í gegnum alla píslarsöguna

Hvernig kviknaði áhugi þinn á Passíusálmunum? „Á æskuárum mínum heyrði ég flutning Passíusálmanna í Ríkisútvarpinu og fannst það notalegt á föstunni, fannst það tilheyra. Í fermingarfræðslunni vorum við látin læra „Víst ertu Jesú, kóngur klár“, erindin fimm úr 27 Meira
31. mars 2023 | Blaðaukar | 322 orð | 7 myndir

„Hjartað mitt nærist þegar fólk er hamingjusamt“

Undanfarin ár hafa páskarnir verið annatími og ég hef unnið mikið þannig að páskadagur hefur verið í faðmi fjölskyldunnar, það hefur verið slökun og góður matur,“ segir Þórdís um sínar páskahefðir Meira
31. mars 2023 | Blaðaukar | 1128 orð | 4 myndir

Dýrmæt vinátta stendur upp úr

Friðrik er forsprakki hópsins og var einnig fyrsti formaðurinn en félagarnir skiptast á að gegna því hlutverki. En hver er sagan á bak við stofnun klúbbsins? „Það sem sameinar okkur er að við búum allir í Laugardalnum og nokkrir af okkur áttu… Meira
31. mars 2023 | Blaðaukar | 11 orð

Elskar að taka á móti gestum

Katrín Garðarsdóttir leggur fallega á borð og bakar marengskökur með marmaraáferð. Meira
31. mars 2023 | Blaðaukar | 1079 orð | 4 myndir

Friðurinn er ofarlega í huga

Jürgen er þýskur og flutti fyrst til Íslands fyrir aldarfjórðungi. „Starfsferill minn hófst fyrir sunnan þar sem ég fór fyrstu þrjú árin í HÍ til að nema íslensku fyrir erlenda stúdenta. Um leið starfaði ég sem prestur í Landakoti og síðar einnig sem kennari í Landakotsskóla Meira
31. mars 2023 | Blaðaukar | 236 orð | 8 myndir

Gott að borða páskaegg í morgunmat

Hvað ætlar þú að gera um páskana? „Ekkert sérstakt planað, líklega borða góðan mat með góðu fólki.“ Hvað borðar þú í morgunmat? „Venjulega fæ ég mér bara það sem mig langar í, til dæmis Cheerios, ristað brauð eða smoothie Meira
31. mars 2023 | Blaðaukar | 390 orð | 2 myndir

Hjartað er að springa úr hamingju

Hvernig voru páskarnir þegar þú varst að alast upp? „Yndislegir. Alltaf páskaeggjaleit og páskasteikin hjá ömmu Jónu.“ Hvað gerir þú alltaf um páskana? „Ég nýti tímann vel til að slappa af með fjölskyldu og vinum Meira
31. mars 2023 | Blaðaukar | 662 orð | 2 myndir

Hvað segir fúkyrðaflaumurinn um þig?

Kvenfataverslun nokkur birti mynd á félagsmiðlinum Facebook á dögunum. Myndin var af fatnaði úr nýrri sendingu sem hafði borist í verslunina. Um er að ræða beige-litaðar buxur og hvítan jakka. Buxurnar eru með svolítið öðru sniði sem hefur verið móðins upp á síðkastið Meira
31. mars 2023 | Blaðaukar | 15 orð

Hvað ætlar þú að borða um páskana?

Girnilegar uppskriftir að heilsusamlegu páskalambi og eftirréttum sem fara með þig í ferðalag til Ítalíu. Meira
31. mars 2023 | Blaðaukar | 786 orð | 3 myndir

Katrín tekur opnum örmum á móti gestum

Við fjölskyldan höfum stundum farið til Þýskalands í golf en ætlum að njóta þess að vera heima núna. Sonur minn er hins vegar forfallinn golfari og ætlar með vini sínum til Spánar að spila golf. Páskarnir eru eiginlega bestu fríin Meira
31. mars 2023 | Blaðaukar | 480 orð | 1 mynd

Landsnámshænuegg með sriracha-sósu

Hvernig verða páskarnir hjá þér í ár? „Það verður svo mikið stuð að ég er bara að liðast sundur af spenningi. Ég ætla að opna sýninguna „Alltaf að“ á nýjum prjónuðum verkum í Gallerí Úthverfu á Ísafirði og vitanlega nota ég ferðina til að fara á Aldrei fór ég suður Meira
31. mars 2023 | Blaðaukar | 14 orð

Nýtur lífsins áður en nýtt barn kemur í heiminn

Hildur Björnsdóttir er komin í páskaskap en hún á von á sínu fjórða barni. Meira
31. mars 2023 | Blaðaukar | 1345 orð | 4 myndir

Ómótstæðilegir sælkeraeftirréttir sem henta vel á páskunum

Framsetningin skiptir máli og það eykur á gleðina að borða fallegan eftirrétt í smart glasi. Það er flott að hafa alla í eins glasi en svo getur líka verið töff að bera þá fram hvern í sínu ílátinu. Gaman er að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn og sækja sér innblástur í vorið sem er á næsta leiti. Meira
31. mars 2023 | Blaðaukar | 1306 orð | 3 myndir

Ómögulegt að skipuleggja lífið mörg ár fram í tímann

„Ég ætla því að njóta þessara páska alveg sérstaklega vel, en að loknum páskum þarf ég að fara að huga almennilega að komu dóttur okkar, en það þarf nú víst að skipuleggja ýmislegt þegar fjölgar í fjölskyldunni“ Meira
31. mars 2023 | Blaðaukar | 251 orð | 1 mynd

Páskarnir öðruvísi edrú

Ég ætla að vera heima í faðmi fjölskyldunnar og hafa það huggulegt af því heima er best,“ segir Gæi aðspurður hvernig páskarnir verða hjá honum í ár. Hvernig voru páskarnir í æsku þinni? „Ég man sérstaklega eftir því hvað það var erfitt… Meira
31. mars 2023 | Blaðaukar | 299 orð | 3 myndir

Páskaveisla í hollari kantinum

Grillað lambafilet með kryddjurtapestói 750 g lambafilet Kryddjurtapestó 1,5 dl ólífuolía 1 búnt basilíka (um 20 g) ½ búnt steinselja (um 10 g) ½ búnt timían (um 10 g) ½ búnt mynta (um 10 g) 2 msk Meira
31. mars 2023 | Blaðaukar | 332 orð | 4 myndir

Rice Krispies-páskaeggin hennar Þóru Soffíu

Þetta byrjaði sem uppskrift að afmælisköku fyrir mörgum árum þar sem ég mótaði tölustafi afmælisbarnsins. Það hef ég gert á hverju ári fyrir börnin mín og nú hafa barnabörnin bæst við,“ segir Þóra Soffía sem er móðir fjögurra barna og fjögurra barnabarna Meira
31. mars 2023 | Blaðaukar | 1043 orð | 1 mynd

Seiðandi shakshuka á páskadagsmorgun

Oftast er talið að uppruna réttarins megi rekja til Túnis en það er þó umdeilt. Þótt grunnhráefnið í shakshuka sé eins á milli landa þá er oft blæbrigðamunur á réttinum, í Ísrael er til dæmis stundum sett múskat-krydd í hann, í Dubai getur rétturinn … Meira
31. mars 2023 | Blaðaukar | 543 orð | 1 mynd

Veðurguðirnir verða að haga sér

Hvað ætlar þú að gera um páskana í ár? „Ég og fjölskylda mín förum líklegast norður í ár ef guð og lukkan leyfir. Þá er komið við á Sauðárkróki og Siglufirði, og að sjálfsögðu í Fljótunum. Þar verður líklegast farið eitthvað á skíði og notið… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.