Greinar laugardaginn 1. apríl 2023

Fréttir

1. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Bjóða Finna velkomna í NATO

Jens Stoltenberg framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins sagði í gær að Finnland myndi verða fullgildur aðili að bandalaginu á næstu dögum, en tyrkneska þingið samþykkti samhljóða í fyrrakvöld að staðfesta umsókn landsins að bandalaginu Meira
1. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 590 orð | 6 myndir

Byggja hótelturn við Skúlagötuna

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Atli Kristjánsson, framkvæmdastjóri Rauðsvíkur, segir áformað að hefja uppbyggingu 27 íbúða og hótels á horni Skúlagötu og Vitastígs á næstu mánuðum. Meira
1. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Byggja sautján hæða hótelturn í miðborginni

Rauðsvík áformar að hefja uppbyggingu íbúða og sautján hæða hótelturns á horni Skúlagötu og Vitastígs á næstu mánuðum. Verkefnið fór á ís vegna farsóttarinnar en stefnt var að opnun hótelsins fyrir árslok 2021 Meira
1. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Ekki framsal á löggjafarvaldi

Fyrirhuguð útvíkkun Íslands á EES-samningnum felur ekki í sér framsal á löggjafarvaldi, að sögn utanríkisráðherra. Eins og fram kom í Morgunblaðinu sl. mánudag hefur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir lagt fram frumvarp til breytinga á lögum um… Meira
1. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Enn geta orðið krapaflóð

Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofunni, segir snjóflóðahættu litla þótt mörg snjóflóð hafa fallið í gær á Austfjörðum. Hins vegar verði líklega krapaflóðahættan ennþá fyrir hendi út daginn í dag Meira
1. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Fleiri tilkynningar um líkamlegt ofbeldi

Tilkynningum til barnaverndarþjónusta á landinu vegna meintrar vanrækslu á börnum, áhættuhegðunar og ofbeldis gegn börnum fjölgaði um 3,2% í fyrra frá árinu á undan. Fjölgaði tilkynningum vegna áhættuhegðunar til að mynda um 6% en tilkynningum vegna … Meira
1. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 327 orð | 3 myndir

Forsetahjónin heimsóttu Mýrdalinn

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, kom ásamt frú Elizu Reid í opinbera heimsókn í Mýrdalshrepp í byrjun vikunnar. Þau heimsóttu fjölmörg fyrirtæki á svæðinu og mættu á árshátíð Víkurskóla þar sem krakkarnir sýndu leikritið um Emil í Kattholti Meira
1. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 365 orð | 4 myndir

Fréttablaðið lagt niður

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Sonja Sif Þórólfsdóttir Anton Guðjónsson Útgáfu Fréttablaðsins hefur verið hætt og síðasta frétt blaðsins verið skrifuð. Vefsíða Fréttablaðsins og útsendingar Hringbrautar eru sömuleiðis liðnar undir lok. Þetta kom fram í tilkynningu Torgs ehf., útgáfufélags beggja miðla, á vefsíðu Fréttablaðsins í gær. Þar segir að rekstrarumhverfi einkarekinna miðla sé óboðlegt á Íslandi og er það sérstaklega rætt að einkareknir miðlar séu í samkeppni við Ríkisútvarpið um auglýsingatekjur. Meira
1. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Gekk rösklega til verks

Hilmar Þór Norðfjörð, íbúi í Vesturbæ Reykjavíkur, ráðleggur eigendum rafhlaupahjóla að geyma þau innandyra sé þess nokkur kostur til að verjast þjófnaði. Rafhlaupahjóli Hilmars var í vikunni stolið í garði hússins sem hann býr í Meira
1. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Hekla kynnir Audi Q8 e-tron í dag

Lúxus- og sportjeppinn Audi Q8 e-tron verður frumsýndur hjá Heklu á Laugavegi 174 í Reykjavík í dag, laugardag, milli kl. 12 og 16. Audi Q8 e-tron er arftaki Audi e-tron sem var frumkvöðull í sínum flokki Meira
1. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 263 orð

Ice Fish Farm seldi allt viðbótarhlutafé á einum degi

Hlutafjáraukning Ice Fish Farm upp á 44 milljónir evra sem svarar til 6,5 milljarða íslenskra króna gekk út á einum degi. Núverandi hluthafar skrifuðu sig fyrir megninu af útboðinni fjárhæð en einnig bættust nýir hluthafar í hópinn Meira
1. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 609 orð | 2 myndir

Jafngildir skorti á vinnuafli í sumar

Vignir Ö. Hafþórsson, sérfræðingur hjá Vinnumálastofnun, segir mega gera ráð fyrir að atvinnuleysi verði að meðaltali 2,4% í sumar. Það sé minnsta atvinnuleysi yfir sumartímann á Íslandi síðan 2017 og 2018 Meira
1. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Kiwanis styrkir barnavinafélag

Kiwanisklúbburinn Jörfi í Reykjavík heldur sína klúbbfundi í húsnæði Hjálpræðishersins við Suðurlandsbraut, og styrkir í leiðinni starfsemi Hjálpræðishersins. Klúbburinn bauð öllum Kiwanisklúbbum á Freyjusvæði til fundar á dögunum Meira
1. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Malbikað verður fyrir 1.540 milljónir

Borgarráð samþykkti á fundi sínum á fimmtudag að heimila umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út malbikunarframkvæmdir ársins 2023. Heildarupphæð malbikunarframkvæmda í Reykjavík í ár er áætluð 1.540 milljónir króna Meira
1. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Myndstef styrkir ýmis listverkefni

Nú í vikunni veitti Myndstef alls 17 styrki til listverkefna og í pakkanum voru alls 10 milljónir króna. Þetta var sérstök aukaúthlutun til viðbótar hinni árlegu styrkveitingu Myndstefs. Styrkfjárhæðir nú voru því veglegri en endranær en í boði voru … Meira
1. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 318 orð | 4 myndir

Óformlegar viðræður um Hóla og Bifröst

Stjórnendur tveggja af minnstu háskólum landsins, Háskólans á Hólum í Hjaltadal og Háskólans á Bifröst í Borgarfirði, hafa átt í óformlegum viðræðum sín í milli og við embættismenn háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins um náið samstarf Meira
1. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Páskaegg með grænmeti

„Krónan elskar hollar og ferskar matvörur og því er það okkur sönn ánægja að kynna til sögunnar fyrsta grænmetispáskaeggið,“ segir Fanney Bjarnadóttir, verkefnastjóri lýðheilsumála hjá Krónunni, en verslun Krónunnar í Lindum byrjar í dag með nýjung á páskaeggjamarkaðnum Meira
1. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Peysufatadeginum fagnað á Þjóðminjasafni Íslands

Peysufatadagur Kvennaskólans var haldinn hátíðlegur í gær en á þeim degi klæðast nemendur skólans íslenskum þjóðbúningum og syngja og dansa víða um borgina. Nemendur komu við á Þjóðminjasafninu og skoðuðu þar m.a Meira
1. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Ráðin prestur í Ólafsfirði

Biskup Íslands auglýsti nýlega eftir presti til þjónustu í Ólafsfjarðarprestakalli. Ein umsókn barst, frá séra Stefaníu G. Steinsdóttur. Biskup Íslands hefur staðfest ráðninguna. Sr. Stefanía G. Steinsdóttir fæddist 2 Meira
1. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Rjúpnaveiðar á Mosfellsheiði í dag

Vísindaveiðar á rjúpu fara fram á Mosfellsheiði í dag. Tuttugu veiðimenn fá að ganga til rjúpna og má hver og einn skjóta allt að þrjár rjúpur. Ástæðan fyrir veiðinni er fyrst og fremst til að kanna ástand fuglanna og kortleggja útbreiðslu fuglaflensu í norðlægum löndum Meira
1. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Rússum verði aldrei fyrirgefið

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti hét því í gær að Úkraínumenn myndu sigrast á innrás Rússa, en þá var þess minnst að eitt ár var liðið frá því að rússneski herinn hvarf á brott frá bænum Bútsja í nágrenni Kænugarðs Meira
1. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 91 orð

Rætt um samstarf Hóla og Bifrastar

Stjórnendur tveggja af minnstu háskólum landsins, Háskólans á Hólum í Hjaltadal og Háskólans á Bifröst í Borgarfirði, hafa átt í óformlegum viðræðum sín á milli og við embættismenn háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins um náið samstarf Meira
1. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 536 orð | 2 myndir

Segir SI ofmeta áhrifin á verð nýrra íbúða

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir ekkert benda til að verð nýrra íbúða muni hækka um 5%, líkt og Samtök iðnaðarins halda fram, vegna lækkunar á endurgreiðslu vegna framkvæmda við íbúðarhúsnæði Meira
1. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Sidekick valið í stórt verkefni

Íslenska heilbrigðistæknifyrirtækið Sidekick Health mun taka þátt í að móta bandarískt þjóðarátak gegn krabbameini. Joe Biden Bandaríkjaforseti og dr. Jill Biden forsetafrú kynntu nýverið átakið, sem ber yfirskriftina The Cancer Moonshot intiative Meira
1. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Spara á í rekstri menningarhúsa

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Enn sem komið er hafa ekki verið teknar neinar ákvarðanir um menningarhúsin í Kópavogi,“ segir Sigríður Björg Tómasdóttir fjölmiðlafulltrúi Kópavogsbæjar um skýrslu KPMG um starfsemi húsanna sem kynnt var á fundi lista- og menningarráðs bæjarins á fimmtudag. Meira
1. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir

Stemning sveitanna

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
1. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 734 orð | 1 mynd

Stórar áskoranir

Margt hefur breyst frá því að sveitarfélög gengu í desember sl. frá fjárhagsáætlunum fyrir yfirstandandi ár og forsendur brugðist m.a. vegna verðbólgunnar og vaxtahækkana sem bíta í rekstur sveitarfélaga Meira
1. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Trump ákærður fyrstur forseta

Ákærudómstóll í New York-ríki gaf út í fyrrakvöld ákæru á hendur Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, vegna gruns um að hann hefði stundað misferli með fjármál forsetaframboðs síns árið 2016 með því að greiða klámmyndaleikkonunni Stormy… Meira
1. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 739 orð | 2 myndir

Varmá lokað vegna saurmengunar

Veiði Hörður Vilberg hordur@mbl.is Ef ný og stærri hreinsistöð verður byggð fyrir fráveitu Hveragerðisbæjar kostar það bæjarfélagið um einn milljarð króna. Ljóst er að úrbóta er þörf en mikil saurgerlamengun hefur mælst í Varmá og hefur hún aukist hratt undanfarið ár. Stangveiði í ánni hefur verið stöðvuð ótímabundið og verður hún ekki opnuð á ný fyrir veiði fyrr en úrbætur hafa verið gerðar. Meira
1. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 220 orð

Vaxtakjör ríkisins batna

Svo virðist sem tiltrú fjárfesta á aðgerðum Seðlabankans sé að aukast. Það sést meðal annars á tölum um vexti á ríkisskuldabréfum sem hafa farið lækkandi undanfarna daga, eins og sést á grafinu hér til hliðar Meira
1. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 173 orð | 2 myndir

Vinna í launalið samninga

Kennarar hafa ekki lokið kjaraviðræðum við viðsemjendur hjá ríki og sveitarfélögum en Kennarasambandið hefur verið í samfloti með öðrum heildarsamtökum á opinberum markaði. „Það eru ennþá viðræður í gangi Meira
1. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Þróunin sífelld

Anna Haraldsdóttir lét af störfum á tæknideild Árvakurs í gær, 31. mars, en hún hefur verið starfsmaður fyrirtæksins nær óslitið frá árinu 1974. Henni voru þökkuð vel unnin störf í kaffiboði sem var haldið henni til heiðurs síðdegis í gær Meira

Ritstjórnargreinar

1. apríl 2023 | Reykjavíkurbréf | 1747 orð | 1 mynd

Af mörgu að taka þótt ólíkt sé

Á svona fundum færi best á að mættu 5-7 menn með umboð frá öllum hinum og læsu loftslagsboðorðin þrívegis á dag, þær þrjár vikur sem fundurinn stæði. Þætti þetta of smátt í sniðum þá mætti nota hið fræga bragð „pappalöggurnar“ og stilla upp heimsleiðtogum og smærri eintökum og aðeins uppblásnum loftslagsráðherrum Meira
1. apríl 2023 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Lýðskrumið

Í Dagmálum í vikunni kom fram hörð gagnrýni á þá sem vilja skattleggja þjóðarbúið út úr vandanum. Það væri „heimsmet í heimsku“, sagði Hörður Ægisson ritstjóri Innherja, að hækka bankaskattinn sé ætlunin að bæta lánakjör heimilanna. Afleiðingin yrði augljóslega sú að bankarnir yrðu nauðbeygðir til þess að auka hjá sér vaxtamuninn. Hörður minnti á að Bjarkey Olsen, þingmaður VG og formaður fjárlaganefndar, hefði nýverið talað fyrir hærri bankaskatti, hærri sköttum á útgerðina og hækkun á fjármagnstekjuskatti. Slíkar skattahækkanir myndu ekki slá á þensluna og væru lítið annað en lýðskrum. Meira
1. apríl 2023 | Leiðarar | 235 orð

Mannrán í Moskvu

Rússar hafa sagt sig úr lögum við hinn siðmenntaða heim Meira
1. apríl 2023 | Leiðarar | 337 orð

Óreiða

Í mikið óefni stefnir í samgönguframkvæmdum á höfuðborgarsvæðinu Meira

Menning

1. apríl 2023 | Kvikmyndir | 663 orð | 2 myndir

Á flótta undan fortíðinni

Smárabíó, Háskólabíó og Sambíóin Kringlan Óráð ★★★★· Leikstjórn og handrit: Arró Stefánsson. Aðalleikarar: Hjörtur Jóhann Jónsson, Heiðdís Chadwick Hlynsdóttir og Anna Sigrún Fannarsdóttir. Ísland, 2022. 105 mín. Meira
1. apríl 2023 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Ásætur í Grasagarðinum í dag

Ásætur nefnist sýning sem opnuð er í Grasagarði Reykjavíkur í dag kl. 17. Sýningin er samstarf meistaranema í myndlist við LHÍ og meistaranema í sýningargerð við LHÍ og HÍ. „Nemendur bjóða gestum garðsins að stíga inn í óræðan heim plöntulífríkis… Meira
1. apríl 2023 | Tónlist | 541 orð | 3 myndir

„Hugsað um fortíðina“

Abduction er meistaraverk. Þetta er hreinlega svakalegt dæmi og ekki leiðinlegt að heimsækja það á nýjan leik, sem ég geri reyndar reglulega. Meira
1. apríl 2023 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Best að Bach-a fyrir páska!

Best að Bach-a fyrir páska! er yfirskrift tónleika sem orgelleikarinn Tómas Guðni Eggertsson og píanóleikarinn Davíð Þór Jónsson, píanó/piano, halda í Hallgrímskirkju í dag, laugardag, kl. 12. Á efnisskránni eru „föstusálmforleikir eftir Johann Sebastian Bach (1685-1750) Meira
1. apríl 2023 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

Brotnir steinar hjá Galleríi Grásteini

Brotnir steinar nefnist sýning sem hollenski listmálarinn Gerardus Marie Groenemeijer opnar í Galleríi Grásteini í dag, laugardag, milli kl. 16 og 18. Í tilkynningu frá sýningarstað kemur fram að Groenemeijer hafi menntað sig í Listaakademíunni í Utrecht Meira
1. apríl 2023 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Djöfullega spennandi íslensk glæpasaga

„Djöfullega spennandi íslensk glæpasaga fær hárin til að rísa“ er fyrirsögn á dómi Bo Tao Michaëlis um skáldsöguna Úti eftir Ragnar Jónasson sem birtist í danska dagblaðinu Politiken í vikunni Meira
1. apríl 2023 | Menningarlíf | 168 orð | 1 mynd

Dómari hafnaði lögbanni á klámmynd

Franska rithöfundinum Michel Houllebecq og eigin­konu hans, Qianyun Lysis, mistókst í vikunni að fá sett lögbann á tilraunakennda klámmynd, sem hann lék í síðla árs 2022 og senn verður frumsýnd. Í frétt The Guardian kemur fram að í myndinni sjáist… Meira
1. apríl 2023 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

Gloría eftir Vivaldi í Fella- og Hólakirkju

Kór Fella- og Hólakirkju flytur kórverkið Gloríu eftir Antonio Vivaldi á tónleikum í kirkjunni annað kvöld, pálmasunnudag, kl. 20 undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur. Með kórnum leika Guðný Einarsdóttir á flygil, Matthías Stefánsson á fiðlu og Jón Hafsteinn Guðmundsson á trompet Meira
1. apríl 2023 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Ljósrofi Emmu í Ásmundarsal

Ljósrofi nefnist sýning sem Emma Heiðarsdóttir opnar í Ásmundarsal í dag milli kl. 15 og 17. Í tilkynningu frá sýningarstað kemur fram að Emma vinni „út frá breytilegum mörkum skúlptúrs og arkitektúrs, listar og lífs Meira
1. apríl 2023 | Menningarlíf | 345 orð | 6 myndir

Lokarimma Músíktilrauna

Í dag fara úrslit Músíktilrauna fram í Hörpu, en á undanförnum dögum hafa 33 hljómsveitir keppt um að komast í úrslitin. Átta komust áfram, en dómnefnd tilraunanna bætti svo fjórum hljómsveitum við þannig að það verða tólf hljómsveitir eða einherjar sem etja kappi í dag Meira
1. apríl 2023 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Mildin mjúka í Breiðholtskirkju á morgun

Ólöf Ingólfsdóttir messósópran stendur fyrir tónleikunum Mildin mjúka í Breiðholtskirkju á morgun kl. 20. „Efnisskrá tónleikanna er tileinkuð lilju Drottins, Maríu guðsmóður. Í gegnum tónlist barokkmeistaranna Vivaldi, Purcell og Merula fylgjum við… Meira
1. apríl 2023 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

Minni aðsókn á söfn en fyrir Covid

Louvre-safnið í París trónir á toppi nýs lista yfir vinsælustu söfn heims árið 2022 sem The Art Newspaper birti nýverið. Eftir takmarkanir Covid-áranna hafa ýmsar menningarborgir náð sér nokkurn veginn á strik, t.d Meira
1. apríl 2023 | Menningarlíf | 392 orð | 2 myndir

Saga um ofbeldi og hræsni

Óperudeild Söngskóla Sigurðar Demetz sýnir óperuna Susannah eftir bandaríska tónskáldið Carlisle Floyd í Kópavogsleikhúsinu, Funalind. Sýningar verða á laugardaginn, 1. apríl, kl. 19.30 og sunnudaginn 2 Meira
1. apríl 2023 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Snillingurinn Morricone

Heimildarmyndin Ennio, sem RÚV sýndi fyrir stuttu, fjallaði um ítalska tónskáldið Ennio Morricone. Myndin var löng, tveir og hálfur tími, og þar tókst einkar vel að draga upp mynd af listamanni sem lifði fyrir starf sitt Meira
1. apríl 2023 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Sprengikraftur mynda hjá ARos

Sprengikraftur mynda nefnist umfangsmikil sýning á verkum Errós sem opnuð var í ARoS-listasafninu í Árósum í gær og stendur fram í september. Sýningin er mörgum kunn þar sem hún fyllti sali Hafnarhúss Listasafns Reykjavíkur sl Meira
1. apríl 2023 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Sunnudagsleiðsögn Ingunnar

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir stýrir sunnudagsleiðsögn á Kjarvalsstöðum á morgun, sunnudag, kl. 14 um sýninguna Kviksjá: Íslensk myndlist á 20. öld. „Á sýningunni er að finna um tvö hundruð listaverk úr safneigninni og skiptist hún á milli… Meira
1. apríl 2023 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Svikull silfurljómi Unu Bjargar

Svikull silfurljómi nefnist sýning sem Una Björg Magnúsdóttir opnar í dag kl. 16 og stendur til 23. apríl. „Una er fjórði listamaðurinn sem velst til þátttöku í sýningaröð Listasafns ASÍ þar sem skipulagðar eru einkasýningar valinna listamanna … Meira
1. apríl 2023 | Menningarlíf | 147 orð | 1 mynd

Úthlutun úr myndlistarsjóði 2023

Tilkynnt hefur verið um fyrri úthlutun ársins úr myndlistarsjóði. Alls bárust 274 umsóknir, sem eru um 80 umsóknum fleiri en í fyrra. Sótt var um styrki fyrir rúmlega 330 milljónir króna. „Í þessari lotu úthlutar myndlistarráð 32 milljónum… Meira
1. apríl 2023 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Valdi að lifa af

Bandaríski leikarinn Jeremy Renner segist hafa „valið að lifa af“ eftir að hann særðist lífshættulega þegar hann varð undir snjóruðningstæki í byrjun árs. Þetta kemur fram í fyrsta sjónvarpsviðtalinu sem hann hefur veitt eftir slysið, sem sent verður út á ABC 6 Meira
1. apríl 2023 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Vorið á myndlistarmarkaðnum?

Vorið á myndlistarmarkaðnum? nefnist málstofa um þróun og horfur á íslenskum myndlistarmarkaði sem Háskólinn á Bifröst og Listasafn Reykjavíkur halda á Kjarvalsstöðum í dag frá kl. 11-12.30. „Tilefnið er ærið en markmiðið er að ræða spurningar … Meira

Umræðan

1. apríl 2023 | Aðsent efni | 634 orð | 1 mynd

Alþingi, almenningur og aðfluttir

Þá er gott að vita af umhyggjusömu alþingi – helst í hverjum þingmanni. Meira
1. apríl 2023 | Pistlar | 798 orð

Árétting í þágu borgaranna

Í slíkri áréttingu á lagatexta nú felst engin skerðing á fullveldi eða sjálfstæði íslenska ríkisins vegna EES- aðildarinnar. Meira
1. apríl 2023 | Aðsent efni | 266 orð

Danskur þjóðarandi

Á nítjándu öld minnkaði Danmörk niður í lítið þjóðríki, eftir að Danakonungur hafði misst konungsríkið Noreg, sem Svíar fengu árið 1814, og hertogadæmin Slésvík og Holtsetaland, sem Þjóðverjar lögðu undir sig árið 1864 Meira
1. apríl 2023 | Pistlar | 539 orð | 4 myndir

Ivantsjúk í kröppum dansi en vinnur samt

Úkraínski stórmeistarinn Vasilí Ivantsjúk er sá erlendi keppandi sem mesta athygli vekur á Reykjavíkurskákmótinu sem hófst í Hörpu á miðvikudaginn. Mótið hefur verið betur skipað en glæsilegt samt og gríðarlega mikilvægt einkum fyrir yngri skákmenn Íslands Meira
1. apríl 2023 | Pistlar | 413 orð | 1 mynd

Kominn tími á nýjar lausnir

Ég hef margoft gagnrýnt þá rörsýn sem birtist í glórulausum vaxtahækkunum sem einu aðgerðunum gegn verðbólgu. Flokkur fólksins hefur lagt fram margar tillögur til að hemja verðbólgu eins og t.d. tímabundna frystingu verðtryggingar á leigu og lánum,… Meira
1. apríl 2023 | Pistlar | 464 orð | 2 myndir

Mál eða menning?

Undanfarnar vikur hafa landsmenn spjallað við fjórðu kynslóð ChatGPT-gervigreindarinnar frá OpenAI, sem Miðeind hefur tekið þátt í að þróa. Sagt var frá því að viðstöddum forseta og ráðherrum að gamla málið, sem Vesturíslendingar kalla svo, væri nú… Meira
1. apríl 2023 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Nú má hún éta það sem úti frýs

Hún er af kynslóðinni er lagði á ráðin og byggði upp velferðarkerfi sinnar þjóðar. Eitt öflugasta velferðarkerfi veraldar. Meira
1. apríl 2023 | Aðsent efni | 1323 orð | 1 mynd

Til varnar lýðræðinu

Í sumum ríkjum í Evrópu er eitt af hverjum fjórum ungmennum án atvinnu og hlutfallið er enn hærra hjá innflytjendum. Meira

Minningargreinar

1. apríl 2023 | Minningargreinar | 367 orð | 1 mynd

Eyþór J. Guðmundsson

Eyþór J. Guðmundsson fæddist 22. maí 1932. Hann lést 10. febrúar 2023. Útför Eyþórs fór fram 17. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2023 | Minningargreinar | 416 orð | 1 mynd

Frantz Adolph Pétursson

Frantz Adolph Pétursson fæddist 5. maí 1930. Hann lést á líknardeild Landspítalans 7. mars 2023. Útför hans fór 14. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2023 | Minningargreinar | 806 orð | 1 mynd

Guðrún Þórlaug Bjarnadóttir

Guðrún Þórlaug Bjarnadóttir fæddist í Svínafelli, Öræfum, 5. apríl 1936. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 16. mars 2023. Foreldrar hennar voru Lydía Angelika Pálsdóttir ljósmóðir, f. 1899 í Svínafelli, d Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2023 | Minningargreinar | 1481 orð | 1 mynd

Gunnur Ingibjörg Sigþórsdóttir

Gunnur Ingibjörg Sigþórsdóttir fæddist 27. desember 1932. Hún lést á dvalarheimilinu Hvammi á Húsavík 14. mars 2023. Gunnur var fædd og uppalin á Rifi á Melrakkasléttu. Foreldrar hennar voru Sigþór Jónasson, bóndi frá Harðbak á Melrakkasléttu, f Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2023 | Minningargreinar | 403 orð | 1 mynd

Hreiðar Grímsson

Hreiðar Grímsson fæddist 9. desember 1936. Hann lést 21. mars 2023. Útför Hreiðars fór fram 30. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2023 | Minningargreinar | 842 orð | 1 mynd

Hulda Groenendaal

Hulda Groenendaal (áður Óskarsdóttir) fæddist á Þórshöfn, Langanesi, 24. ágúst 1946. Hún lést í Fredericksburg í Bandaríkjunum 21. mars 2023. Hulda var dóttir hjónanna Óskars Jónssonar, bónda á Læknisstöðum, Langanesi, f Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2023 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

Hulda Svanlaug Bjarnadóttir

Hulda Svanlaug Bjarnadóttir fæddist 12. desember 1926. Hún lést 1. mars 2023. Útför fór fram 14. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2023 | Minningargreinar | 487 orð | 1 mynd

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir fæddist 17. september 1934. Hún lést 8. febrúar 2023. Útför Sigríðar fór fram 17. febrúar 2023. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. apríl 2023 | Viðskiptafréttir | 93 orð | 1 mynd

Febrúar í ár sló met í skráðum gistinóttum

Gistinætur í febrúar námu 575.300 og hafa aldrei verið fleiri í febrúarmánuði. Þetta er 45% aukning á milli ára og 9,4% aukning frá árinu 2018, sem var metár. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar. Gistinætur erlendra ferðamanna voru um 79%… Meira
1. apríl 2023 | Viðskiptafréttir | 472 orð | 2 myndir

Kynna nýja leigubílalausn

Björn Leví Óskarsson blo@mbl.is Ný lög um leigubílaakstur taka gildi í dag. Með lögunum hefur svigrúm til leigubílaaksturs aukist til muna og samræmist nú töluvert skuldbindingum Íslands samkvæmt EES-samningnum, hefur dregið töluvert úr þeim aðgangshindrunum og takmörkunum sem fólust í hinu eldra kerfi. Meira
1. apríl 2023 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd

Tap á liðnu ári

Tap Fossa fjárfestingarbanka nam á síðasta ári tæpum 77 m.kr. Þar af var hlutdeild í afkomu Glyms hf., sem er sjóðastýring bankans, neikvæð um 35,2 m.kr. Í tilkynningu frá Fossum kemur fram að afkoman sé viðunandi miðað við þá kostnaðarsömu uppbyggingu sem ráðist var í á árinu Meira

Daglegt líf

1. apríl 2023 | Daglegt líf | 1140 orð | 2 myndir

Stórbrotið, sársaukafullt og heillandi

Hús Ég er hús á tveimur hæðum. Á neðri hæðinni er sláturtíð. Undir flúorljósi situr hún með blóðuga plasthanska nál og tvinna og saumar. Stoppar af og til meðan skjálftinn gengur úr leggjunum. Heldur svo áfram einbeitt. Á efri hæðinni ríkir fegurðin ein. Undir mildri lýsingu slærð þú eign þinni á mig. Japlar lengi á geirvörtunni og sýgur þig loks fasta. Þarna ætlar þú að vera. Hvernig ganga bróderingarnar? kalla ég milli hæða. Hlæ að eigin kímni. Meira

Fastir þættir

1. apríl 2023 | Í dag | 61 orð

Enn freistar maður þess að kveða niður „friðsæl mótmæli“. Friðsæll bær,…

Enn freistar maður þess að kveða niður „friðsæl mótmæli“. Friðsæll bær, friðsæl gata, friðsælt hverfi eru staðir þar sem ríkir kyrrð og ró, „þar sem ég má næðis njóta“ eins og segir í góðri bók Meira
1. apríl 2023 | Í dag | 181 orð

Flott eða neyðarlegt. V-NS

Norður ♠ 62 ♥ K75 ♦ ÁK106 ♣ ÁKD2 Vestur ♠ ÁD9874 ♥ G103 ♦ 975 ♣ 3 Austur ♠ K ♥ Á864 ♦ D32 ♣ 108765 Suður ♠ G1053 ♥ D92 ♦ G84 ♣ G94 Suður spilar 3G Meira
1. apríl 2023 | Í dag | 264 orð

Gráðugur göngugarpur

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Mikill göngugarpur er. Gráðugur sá þykir ver. Mesti þrjótur þykir mér. Þessi topp á höfði ber. Karlinn á Laugaveginum svarar: Gengur daginn út og inn átvagl mikið karlfuglinn Meira
1. apríl 2023 | Dagbók | 78 orð | 1 mynd

Leiðréttir algengan misskilning

„Það hef­ur vakið at­hygli mína að það er eng­inn sem veit hvernig á að bera fram nafnið mitt. Svo ég ætla að út­skýra það,“ seg­ir söng­kon­an Lauf­ey Lín Jóns­dótt­ir á tikt­ok-síðu sinni þar sem hún út­skýr­ir fyr­ir er­lend­um aðdá­end­um hvernig á að bera fram nafnið Meira
1. apríl 2023 | Dagbók | 27 orð | 1 mynd

Meistaraleg mynd úr smiðju Coen-bræðra með stórskotaliði leikara. Diskur…

Meistaraleg mynd úr smiðju Coen-bræðra með stórskotaliði leikara. Diskur sem inniheldur trúnaðarupplýsingar frá fyrrverandi leynilögreglumanni endar hjá tveimur óprúttnum og treggáfuðum líkamsræktarstarfsmönnum sem reyna að selja hann. Meira
1. apríl 2023 | Í dag | 1306 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur er Magnús G. Gunnarsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón Sonja Kro og Hólmfríður Hermannsdóttir Meira
1. apríl 2023 | Árnað heilla | 149 orð | 1 mynd

Nikulás Sigfússon

Nikulás Þórir Sigfússon fæddist 1. a­príl 1929 á Þórunúpi í Hvolhr., Rang. Foreldrar hans voru Sigfús Sigurðsson, f. 1892, d. 1950, og Sigríður A.E. Nikulásdóttir, f. 1897, d. 1963. Nikulás lauk læknaprófi frá HÍ 1958 og hélt til framhaldsnáms í Svíþjóð 1960 Meira
1. apríl 2023 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Reykjavík Sandra Elísabet Thompson fæddist 11. september 2022 kl. 17.09 á…

Reykjavík Sandra Elísabet Thompson fæddist 11. september 2022 kl. 17.09 á Landspítalanum. Hún vó 4.406 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru William Thompson og Guðrún Erla Ólafsdóttir. Meira
1. apríl 2023 | Í dag | 948 orð | 2 myndir

Setja þarf kraft í að efla minjavörslu

Kristín Huld Sigurðardóttir fæddist 1. apríl 1953 á Öldugötu 33 í Reykjavík, yngst sex systkina. „Öldugatan og gamli Vesturbærinn var mikill ævintýraheimur þegar ég var krakki. Þar bjuggu litríkir einstaklingar eins og Þórunn Sveinsdóttir, systir Kjarvals Meira
1. apríl 2023 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 f5 2. c4 Rf6 3. Rc3 d6 4. g3 g6 5. Bg2 Bg7 6. Rf3 0-0 7. 0-0 e6 8. He1 Re4 9. Dc2 Rxc3 10. bxc3 Rc6 11. e4 e5 12. Bg5 Dd7 13. exf5 Dxf5 14. Dd2 Ra5 15. c5 Rc4 16. De2 Df7 17. Rd2 Rxd2 18. Dxd2 Hb8 19 Meira
1. apríl 2023 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

William Jamal Carlyle Thompson

30 ára Will ólst upp í New Jersey en fluttist til Íslands í apríl í fyrra. Hann er grafískur hönnuður að mennt frá Felician University í Rutherford og starfar sem lagermaður hjá Nathan & Olsen. Hann hefur verið atvinnumaður í körfubolta úti um… Meira

Íþróttir

1. apríl 2023 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Birkir kominn aftur heim til Víkings

Birkir Bjarnason, leikjahæsti leikmaður karlalandsliðsins í fótbolta, er kominn aftur til uppeldisfélagsins í Noregi, Viking frá Stavanger, eftir tólf ára fjarveru. Hann hefur samið við Víkingana um að leika með þeim út komandi keppnistímabil en… Meira
1. apríl 2023 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Emelía leikur á Selfossi í sumar

Emelía Óskarsdóttir, ein efnilegasta knattspyrnukona landsins, er komin til liðs við Selfyssinga í láni frá sænska úrvalsdeildarfélaginu Kristianstad. Emelía er nýorðin 17 ára en hún lék samt 15 leiki með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni á síðasta ári og skoraði eitt mark Meira
1. apríl 2023 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Gæti snúið aftur til Barcelona

Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður allra tíma, gæti snúið aftur til Barcelona eftir yfirstandandi leiktíð, er samningur hans við París SG rennur út. Messi hafði alla tíð leikið með Barcelona, þegar hann yfirgaf félagið árið 2021 vegna fjárhagsvandræða félagsins Meira
1. apríl 2023 | Íþróttir | 521 orð | 2 myndir

Háspenna í fallbaráttunni

Mikil spenna er í fallbaráttunni í Olísdeild karla í handbolta en ÍR og KA eru enn í erfiðum málum, nú þegar liðin eiga tvo leiki eftir hvort í deildarkeppninni. KA-menn töpuðu sínum sjötta leik í röð í deildinni er liðið heimsótti FH í gærkvöldi og mátti þola naumt 27:28-tap Meira
1. apríl 2023 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Jóhanna og Anton á Íslandsmóti

Anton Sveinn McKee og Jóhanna Elín Guðmundsdóttir eru í hópi besta sundfólks landsins sem tekur þátt í Íslandsmótinu í 50 metra laug en það hefst í Laugardalslaug í dag og lýkur á mánudagskvöld. Úrslit hefjast kl Meira
1. apríl 2023 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

KR-ingar enn á lífi eftir stórsigur

KR á enn möguleika á sæti í efstu deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili eftir óvæntan 83:63-stórsigur á Stjörnunni á útivelli í þriðja leik liðanna í undanúrslitum umspils um sæti í deild þeirra bestu í gærkvöldi Meira
1. apríl 2023 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Mikil spenna í fallbaráttunni

KA og ÍR munu berjast um að halda sæti sínu í Olísdeild karla í handbolta, allt til loka tímabilsins. Töpuðu þau bæði í gærkvöldi og er KA því enn einu stigi fyrir ofan ÍR, þegar liðin eiga tvo leiki hvort eftir Meira
1. apríl 2023 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Saka bestur í fyrsta skipti

Bukayo Saka, vængmaður toppliðs Arsenal, hefur verið útnefndur besti leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Saka, sem er 21 árs, lék glæsilega fyrir uppeldisfélagið í mánuðinum sem er að renna sitt skeið, er hann skoraði þrjú mörk og lagði upp tvö önnur í fjórum leikjum Meira
1. apríl 2023 | Íþróttir | 881 orð | 2 myndir

Viljum gera þetta allt saman aftur að ári

Skautafélag Reykjavíkur hrósaði sigri á Íslandsmótinu í íshokkí karla með því að leggja Skautafélag Akureyrar að velli, 4:3, í æsispennandi oddaleik í Skautahöllinni á Akureyri á fimmtudagskvöld. „Þetta er rosaleg tilfinning Meira

Sunnudagsblað

1. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 837 orð | 2 myndir

Að opna sínar dyr sjálfur

Þarna á sviðinu voru senjórítur á fleygiferð fram og til baka. Ég laumaði mér undir öryggisverðina og stökk upp á svið. Meira
1. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Aflýsa Evróputúr sínum

Aflýsa Japönsku málmbrýnin í Loudness hafa aflýst fyrirhuguðum Evróputúr sínum nú í apríl. Ástæðan er sú að allur kostnaður hefur snaraukist eftir heimsfaraldurinn, bæði hvað varðar flug og tónleikahaldið almennt og bandið treystir sér ekki til að… Meira
1. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 3325 orð | 1 mynd

Er að klífa annars konar Everest

Ég sá það strax á andlitinu á henni að það væri eitthvað mikið að og ákvað að við ættum ekki að snerta hana heldur hringja beint á sjúkrabíl. Sársaukinn skein úr andlitinu. Meira
1. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 597 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra án klækja

Reyndar væri verulega áhugavert að sjá Katrínu Jakobsdóttur og Kristrúnu Frostadóttur vinna saman í ríkisstjórn. Meira
1. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

Fæddi barn á bílastæðinu við Costco

Kona nokk­ur átti áhuga­verða fæðing­ar­reynslu í síðustu viku þegar hún fæddi barn á bíla­stæðinu við Costco í Michigan í Banda­ríkj­un­um. Kon­an var á leiðinni á fæðing­ar­deild­ina ásamt eig­in­manni sín­um þegar þeim varð ljóst að þau myndu… Meira
1. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 995 orð | 2 myndir

Fæst við nýjar áskoranir

Mamma kenndi mér að lesa þegar ég var þriggja ára en mig langaði ekkert til að lesa sjálf, mér fannst miklu betra að láta lesa fyrir mig. Meira
1. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 148 orð

Gunni sér afa sinn bursta fölsku tennurnar: „Afi, ertu að taka þig í…

Gunni sér afa sinn bursta fölsku tennurnar: „Afi, ertu að taka þig í sundur?“ Helga burstar tennurnar. Loksins segir hún: „Ég er að bursta svo ég fái gulltennur eins og afi!“ „Afi, úti á horni er maður að safna fyrir sundlaug.“ Afi svarar: Í guðanna … Meira
1. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 662 orð | 4 myndir

Heillandi heimur Samúels

Þetta er saga bónda á afskekktum stað vestur á fjörðum sem leggur ekki árar í bát þótt hann sé kominn á efri ár heldur lætur drauma sína rætast. Meira
1. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 126 orð

Í þessari viku eigið þið að leysa myndagátu. Lausnina skrifið þið niður á…

Í þessari viku eigið þið að leysa myndagátu. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 9. apríl. Þá eigið þið möguleika á að vinna þrautabækurnar Stafirnir og Tölurnar Meira
1. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Kynsnúnir tvíburar snúa aftur

Tvíburar Rachel Weisz hefur ugglaust ekki gert ráð fyrir því, þegar hún hóf feril sinn í leiklistinni, að hún ætti einn daginn eftir að standa í sporum Jeremys gamla Irons. En það hefur nú eigi að síður gerst Meira
1. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 1034 orð | 3 myndir

Lagður í vöggu óþverrans

Þegar hann mætti í hljóðverið þennan dag kom hann ekki með her fjölmiðlamanna á hælunum, heldur bara einn með sjálfum sér, með gítarinn á bakinu, í Cradle of Filth-hettupeysu og kom sér beint að verki Meira
1. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 281 orð | 1 mynd

Man fífil sinn fegri

Segðu mér frá Aftureldingu, nýju þáttunum þínum. Þeir eru gaman-drama og fjalla um þjóðhetju; fyrrverandi fyrirliða íslenska landsliðsins í handbolta, sem Ingvar E. Sigurðsson leikur. Hann var upp á sitt besta á síðasta áratug síðustu aldar Meira
1. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 102 orð | 1 mynd

Með bítlaða breiðskífu

Bítl „Ég held að þessi plata sé bítluð í þeim skilningi að hún er að fást við alls konar ólíka hluti og bragðið er mismunandi,“ sagði M Shadows, söngvari bandaríska málmbandsins Avenged Sevenfold, í samtali við hlaðvarpið The Punk Rock MBA Podcast… Meira
1. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 1124 orð | 2 myndir

Með froðufellandi draug á hælunum

Þegar lið eru með allt lóðbeint niðrum sig er oft gripið til þess örþrifaráðs að reka þjálfarann og eigendur liðanna í fallbaráttunni í vetur búa greinilega að nýlegum vöndum. Meira
1. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 167 orð | 3 myndir

Myrtu þeir Eggert?

„Hvað varð til þess að skyndilegt, og dularfullt, andlát bæjarfógetans í Keflavík var ekki rannsakað af lögreglu á sjöunda áratug síðustu aldar?“ spyrja feðginin Sindri Freysson og Snærós Sindradóttir í tveimur þáttum, Myrtu þeir… Meira
1. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 245 orð | 1 mynd

Of upptekinn til að hitta son sinn

Karl Bretakóngur neyddist til að fresta opinberri heimsókn sinni til Parísar vegna óeirða í stórborginni. Hann fékk því óvænt einhverja frídaga til að sinna hugðarefnum sínum. Á þessum tíma kom yngri sonur hans, Harry prins, óvænt til Lundúna, en… Meira
1. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 109 orð | 1 mynd

Ráð undir rifi engu

Hol(l)ráð Tiny Beautiful Things nefnist nýr gamanmyndaflokkur sem streymisveitan Hulu hefur sýningar á um páskana. Hermt er af rithöfundinum Clare sem tekur að sér að gefa fólki holl ráð í dagblaði. Sem væri svo sem allt í lagi ef ekki væri fyrir… Meira
1. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 1599 orð | 8 myndir

Ströndum ofar

Ég er að fara strax aftur þangað í júní, nú með krakkana og við ætlum í fjallgöngur! Meira
1. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 419 orð | 5 myndir

Súkkulaði og silfur

Hákon var nýkominn heim úr vinnu sinni í Marel þegar blaðamann bar að garði. Hákon, sem verður þrítugur á árinu, veit fátt skemmtilegra en að vinna í höndunum. Eftir hann liggja fjölmargir skartgripir og aðrir munir úr silfri, en fyrir nokkrum árum… Meira
1. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 466 orð

Tjóðrum skrímslið

Að vísu þyrfti að ganga enn lengra en í covid, það er skrúfa fyrir netið, enda kaupir annar hver maður sér nærbuxur og frottesloppa þar. Meira
1. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 234 orð | 1 mynd

Týndist fyrst, fermdist svo

„Það var heppni að þeir fundu mig, því þeir voru að snúa við til að láta annan hóp taka við, þegar sá sem fann mig sá spor sem hann fylgdi eftir og fann mig,“ sagði Haukur Jens Jacobsen, 14 ára gamall, við Morgunblaðið en hann lenti í… Meira
1. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 1280 orð | 1 mynd

Um það sem ekki er

Nú til dags eru erlendir rétthafar víst farnir að gera kröfur um það hvernig bækur eru þýddar á íslensku og myndu því varla heimila að óbundnu máli væri snúið í bundið. Meira
1. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 937 orð | 1 mynd

Vor í lofti

Vikan byrjaði í frekar kalsasömu veðri en undir vikulok var orðið öllu hlýrra og víða rigndi eins og sjálft sumarið væri komið. Ekki þó áður en gengið hafði á með snjóflóðum fyrir austan. Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út… Meira
1. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 805 orð | 1 mynd

Þegar eitthvað verður að engu og ekkert að einhverju

Og ef fjármálaráðuneytið, Seðlabankinn og háskólarnir eru ósammála þá hljótum við að þurfa að heyra röksemdirnar. Meira
1. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 350 orð | 5 myndir

Þegar hversdagsleikinn missir sinn lit

Hversdagsleikinn er ábyggilega eitt af þeim fyrirbærum sem við veitum minnstan gaum. Því hann virðist ávallt eiga sinn fasta lið, rútína manns virðist kunna að vara til eilífðarnóns. En svo getur það gerst, á einhverjum venjulegum degi, að maður… Meira
1. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 41 orð

Þessar skemmtilegu þrautabækur með Mikka, Mínu og vinum þeirra eru fyrir…

Þessar skemmtilegu þrautabækur með Mikka, Mínu og vinum þeirra eru fyrir alla krakka sem vilja læra annars vegar bókstafina og hins vegar tölustafina. Í bókunum eru 24 síður með spennandi verkefnum sem tengjast bókstöfunum og tölunum Meira
1. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 15 orð

Þórir Gísli 8…

Þórir Gísli 8 ára Meira

Ýmis aukablöð

1. apríl 2023 | Blaðaukar | 1350 orð | 2 myndir

Ásýnd, ímynd og vörumerki skipta máli

Á dögunum tók Ásta Dís Óladóttir sæti í stjórn Samherja og kom þar í stað Helgu Steinunnar Guðmundsdóttur. Verður gaman að fylgjast framlagi Ástu í störfum stjórnarinnar en undanfarin ár hefur hún m.a Meira
1. apríl 2023 | Blaðaukar | 1171 orð | 2 myndir

„Maður verður ekki ríkur af því að vera trillukarl“

Við viljum hafa rétt til að veiða fiskinn okkar og viljum að tryggðar séu nægar heimildir til þess. Við viljum þessa 48 daga sem ætlað var að strandveiðarnar fengju. Það var mjög fúlt í fyrra að það þurfti að hætta veiðum í júlí þegar þær eiga að standa fram í ágúst Meira
1. apríl 2023 | Blaðaukar | 932 orð | 2 myndir

„Við vitum af hverju við lifum“

Sjávarútvegur hefur verið aðalstoðin í atvinnulífi Vestmannaeyja nánast frá upphafi byggðar og er enn. Sjávarútvegur er forsenda fyrir lífsgæðum Vestmanneyinga. Hér eru gríðarlega öflug fyrirtæki og mikill mannauður þar á þessu svið Meira
1. apríl 2023 | Blaðaukar | 422 orð | 7 myndir

Einstaklega vel heppnuð loðnuvertíð að baki

Vilhelm Þorsteinsson EA, uppsjávarskip Samherja, er aflamesta skip vertíðarinnar og bar það til hafnar 21.421 tonn. Skipið náði einnig að flytja stærsta loðnufarm vertíðarinnar að bryggju þegar Vilhelm Þorsteinsson kom til Seyðisfjarðar með 3.331 tonn 17 Meira
1. apríl 2023 | Blaðaukar | 562 orð | 1 mynd

Fagna áratugar starfi í þágu jafnréttis í sjávarútvegi

Í mínum huga markar 10 ára afmæli KIS ákveðna og markvissa samstöðu kvenna í sjávarútvegi. Samstöðu sem einkennist af áhuga á greininni, framtíðarsýn og krafti sem getur nýst henni á margvíslegan hátt Meira
1. apríl 2023 | Blaðaukar | 180 orð | 1 mynd

Frá Krematorsk á loðnuvertíð í Neskaupstað

Starf mitt felst í því að sjá um eldhúsið í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar og það er starf sem ég hef ánægju af. Það er gott að vera komin til Íslands og allir hér á landi hafa tekið vel á móti mér. Mér líkar vel við landið, fólkið og starfið mitt… Meira
1. apríl 2023 | Blaðaukar | 993 orð | 3 myndir

Kalkþörungabreiðurnar eru iðandi af lífi

Undanfarin ár hefur Michelle Lorraine Valliant stundað rannsóknir á lífríki sjávar á Vestfjörðum. Í meistaranámi sínum beindi hún sjónum sínum einkum að samspili kóralþörunga við ungviði ýmissa tegunda en í dag er hún í doktorsnámi og rannsakar búsvæðanýtingu þorskungviðis á uppeldisstöðvum Meira
1. apríl 2023 | Blaðaukar | 1060 orð | 2 myndir

Lét drauminn um sjómennskuna rætast

Ég hef verið að gera ýmislegt. Ég var kokkur í sjö ár í veisluþjónustu og í kringum þjónustu við kvikmyndatökur hjá Laugási. Svo hef ég unnið sem sölumaður og í fyrra var ég leiðsögumaður í Vestmannaeyjum í rib-safaríi Meira
1. apríl 2023 | Blaðaukar | 159 orð | 1 mynd

Lífskjör eru háð velgengni íslensks sjávarútvegs

Íslenskur sjávarútvegur hefur ítrekað sannað að hann gegnir lykilhlutverki þegar að þrengir, og gildir þar einu hvort um er að ræða bankahrun eða veirufaraldur. Nú þrengir að í hagkerfum helstu viðskiptaríkja Íslendinga og er ljóst að neytendur munu draga saman seglin Meira
1. apríl 2023 | Blaðaukar | 805 orð | 3 myndir

Mikilvægt að valda fiskinum sem minnstri streitu

Ör þróun á sér stað um þessar mundir í fiskeldi, jafnt í sjó og á landi, og segir Eva Dögg Jóhannesdóttir að í greininni hafi orðið vitundarvakning hvað snertir velferð fiskanna: „Sú var tíð að fólk leit svo á að fiskur væri bara fiskur, en nú er það að breytast og t.d Meira
1. apríl 2023 | Blaðaukar | 757 orð | 2 myndir

Óvænt ástríða fyrir netagerð faginu til bjargar

Það er enginn vafi um að Rut þekki sitt fag enda „fædd og uppalin á netaverkstæði“ eins og hún orðar það. „Afi, pabbi og frændi minn og hellingur af ættmönnum hafa verið netagerðarmenn Meira
1. apríl 2023 | Blaðaukar | 994 orð | 3 myndir

Vilja vera jákvætt hreyfiafl í haftengdri starfsemi

Stofnun sjóðsins er afrakstur tveggja ára vinnu segir Kristrún en forsagan er mun lengri að sögn hennar. „Við hjá Íslandssjóðum erum með framtakssjóði og í gegnum einn sjóðinn sem heitir Akur fjárfestum við, ásamt íslenskum fiskframleiðendum og söluaðilum, í fiskvinnslu í Belgíu 2017 Meira
1. apríl 2023 | Blaðaukar | 1139 orð | 1 mynd

Vill bæði sækja fram og verja það sem þegar er

Tinna byrjaði starfsferil sinn eftir útskrift úr stjórnmálafræði hjá utanríkisráðuneytinu. Þar starfaði hún meðal annars sem ritari utanríkisráðherra. Eftir nokkur ár í hringiðu stjórnmálanna venti hún kvæði sínu í kross og skráði sig í meistaranám í alþjóðaviðskiptum við Háskólann í Reykjavík Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.