Greinar laugardaginn 20. maí 2023

Fréttir

20. maí 2023 | Innlendar fréttir | 166 orð

26 þúsund íbúðir á landinu í eigu lögaðila

Alls eru rúmlega 26 þúsund fullbúnar íbúðir á landinu í eigu lögaðila eða 17,1% af heildarfjölda íbúða. Einstaklingar eiga ríflega 126 þúsund íbúðir á landinu öllu. Í Reykjavík eru samtals 9.966 fullbúnar íbúðir í eigu lögaðila sem eiga þrjár eignir eða fleiri Meira
20. maí 2023 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Afreksnemendur fá íþróttaiðkun metna

Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is Meira
20. maí 2023 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Banaslys við Arnarstapa

Rétt fyrir hádegi á fimmtudag var lögreglu tilkynnt að maður hefði fallið fram af björgum við Arnarstapa á Snæfellsnesi og lægi hreyfingarlaus í fjörunni neðan klettanna. Tilkynning um slysið barst frá hópi ferðamanna á staðnum Meira
20. maí 2023 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Blómaker í borginni eru 211 talsins

Um þessar mundir eru 211 blómaker í borgarlandinu. Þetta kemur fram í svari skrifstofustjóra borgarlands Reykjavíkur við fyrirspurn borgarfulltrúa Flokks fólksins. Heildarkostnaður vegna blómakerja frá árinu 2015 er ríflega 62 milljónir króna á verðlagi hvers árs Meira
20. maí 2023 | Innlendar fréttir | 130 orð

Dvaldist ólöglega á landinu í þrjú ár

Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhald yfir erlendum karlmanni sem var synjað um vernd fyrir rúmum þremur árum og hefur síðan dvalið ólöglega hér á landi og starfað án atvinnuleyfis. Vísa átti manninum úr landi en þá lét hann sig hverfa og hafði… Meira
20. maí 2023 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Erfitt að koma böndum á þróunina

Erfitt verður að koma böndum á þróun gervigreindar. Þetta segir Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, í Morgunblaðinu í dag. Bendir hún á að ef Vesturlönd velji að setja takmarkanir á tæknina verði ekkert því til fyrirstöðu að aðrir… Meira
20. maí 2023 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Fékk heiðursgullpálma í Cannes

Leikarinn góðkunni Harrison Ford sést hér með heiðursgullpálmann, sem honum var afhentur á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrir framlag sitt til kvikmyndanna. Ford, sem varð áttræður í fyrra, er enn að, en nýjasta mynd hans, Indiana Jones og örlagaskífan, var frumsýnd á hátíðinni í síðustu viku. Meira
20. maí 2023 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Fiðruðu fargestirnir mættir til landsins til að fita sig

Einn af sumarboðunum er án efa fallegu og fiðruðu fargestirnir sem flykkjast hingað til lands áður en þeir halda för sinni áfram til annarra landa. Rauðbrystingar, sem gjarnan hafa verið kallaðir umferðarfuglar, staldra stutt við hér á landi eða einungis í 2-3 vikur áður en þeir halda á brott Meira
20. maí 2023 | Fréttaskýringar | 665 orð | 2 myndir

Finna þarf nýjan stað fyrir hvalbátana tvo

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Stjórn Faxaflóahafna kemur næst saman til fundar föstudaginn 26. maí. Væntanlega verður þá tekið til umfjöllunar erindi borgarstjórnar Reykjavíkur um að stjórnin skoði hvort finna megi hvalbátum Hvals hf. annan stað en í miðri gömlu höfninni í Reykjavík. Meira
20. maí 2023 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Fyrsta smitið greint fyrir 40 árum

Árleg minningarstund samtakanna HIV Ísland verður haldin á morgun klukkan 14 í Fríkirkjunni, en er með öðru sniði í ár, og mun forsætisráðherrann Katrín Jakobsdóttir taka til máls. Á þessu ári eru fjörutíu ár liðin frá því að fyrsta HIV-smitið var… Meira
20. maí 2023 | Innlendar fréttir | 542 orð | 2 myndir

Gáfu HSN á Húsavík ný speglunartæki

Styrktarfélag Heilbrigðisstofnunar Norðurlands í Þingeyjarsýslum hefur formlega afhent stofnuninni ný maga- og ristilspeglunartæki. Það gerir HSN kleift að taka þátt í skimunarátaki sem fyrirhugað er á landsvísu Meira
20. maí 2023 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Greina þurfi betur lykt frá fuglahúsum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ekki fæst leyfi til að fjölga alifuglahúsum á Melavöllum á Kjalarnesi að svo stöddu. Um sé að ræða umtalsverða stækkun sem komi til með að hafa víðtæk áhrif á nærumhverfið. Ljóst sé að ráðast þurfi í ítarlegri og frekari greiningar á umhverfisáhrifum á borð við lyktarmengun áður en mögulegt sé að taka afstöðu til erindisins. Meira
20. maí 2023 | Innlendar fréttir | 109 orð

Hitinn fór yfir 20 stig á Austurlandi

Hiti fór í gær yfir 20 gráður hérlendis í fyrsta skipti á árinu. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands mældist hiti rúmar 20 gráður á nokkrum stöðum á Austurlandi um hádegisbilið. Hæstur mældist hitinn við Egilsstaðaflugvöll en þar var hiti 20,6°C á tímapunkti Meira
20. maí 2023 | Innlendar fréttir | 41 orð

Iceland Innovation Week

Þau mistök urðu í umfjöllun um nýsköpunarhátíðina Iceland Innovation Week á forsíðu og blaðsíðu 4 í blaðinu í gær að Iceland var sleppt úr titli hátíðarinnar. Hið rétta er að hátíðin heitir Iceland Innovation Week Meira
20. maí 2023 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Íslenski framburðurinn er erfiðastur

Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is Hin franskættaða Héloïse Wary hefur búið hér á landi í þrjú ár. Heloïse, sem er 27 ára gömul, ústkrifast frá Háskóla Íslands í júní en þar lagði hún stund á íslensku sem annað mál. Í lokaritgerð sinni til BA-prófs fjallar hún um hvernig það er að vera útlendingur og tala íslensku. Þá fer hún yfir það sem frönskumælandi einstaklingur, hvað sé erfiðast við að læra íslensku og hversu mikilvæg æfingin sé. Meira
20. maí 2023 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Melrakkar vilja fjölga torfærutækjum í umferðinni

Á Íslandi eru 3.215 farartæki sem eru skráð í torfæruflokk. Stórum hluta þeirra er leyfilegt að keyra í almennri umferð og eru þau auðkennd með hvítum númerum en umtalsverður hluti er á rauðum skráningarnúmerum og er óheimilt að gera það Meira
20. maí 2023 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Mótmæltu áformum ráðherra

Á fjórða hundrað nemendur og kennarar Kvennaskólans í Reykjavík og Menntaskólans við Sund komu saman fyrir utan mennta- og barnamálaráðuneytið í gær og mótmæltu fyrirhugaðri sameiningu framhaldsskólanna tveggja Meira
20. maí 2023 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að finna nýjan stað

Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs segir nauðsynlegt að finna nýja staðsetningu á nýrri endurvinnslustöð Sorpu sem taka eigi við stöðinni á Dalvegi. Hún segist vera ósammála tillögunum um að stöðin eigi að vera við kirkjugarðinn við Lindakirkju Meira
20. maí 2023 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Niceair gjaldþrota vegna vanefnda af hálfu HiFly

Flugfélagið Niceair verður tekið til gjaldþrotaskipta. Í fréttatilkynningu frá stjórn félagsins segir að það hafi orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna vanefnda flugrekstrarfyriraðilans HiFly sem urðu þess valdandi að Niceair hafði ekki lengur flugvél til umráða Meira
20. maí 2023 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Ólíkar ­sparnaðarleiðir

Ekki eru allir sannfærðir um kosti þess að sameina skóla. Sjálfkrýndi samfélagasfræðingurinn á blog.is skrifar: „Einhver mætti gjarnan útskýra fyrir mér hvaða sparnaður, hagræðing eða skilvirkni felst í því að sameina tvo framhaldsskóla sem eiga húsnæði víðsfjarri hvor öðrum. Meira
20. maí 2023 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Raforkuöryggi ekki tryggt til frambúðar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Orkustofnun telur að ekkert sé að finna í lögum og reglugerðum sem hindri að heimilisnotendur og aðrir almennir notendur raforku geti orðið undir í samkeppni um orku, við þær aðstæður sem nú eru uppi á raforkumarkaði. Raforkueftirlit stofnunarinnar bendir á að frumvarp um breytingu á lögum um Orkustofnun og á raforkulögum, tryggi ekki raforkuöryggi almennings til frambúðar. Meira
20. maí 2023 | Innlendar fréttir | 514 orð | 1 mynd

Rigning tefur vorverkin

„Þetta er ákaflega gott vor hérna,“ segir Sigurgeir Hreinsson, framkvæmdastjóri búnaðarsambands Eyjafjarðar, og hefðbundin vorverk bænda hafa gengið vel. Hann segir að um umskipti sé að ræða frá því fyrir ári þegar maí var frekar blautur … Meira
20. maí 2023 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Sjálfvirk bólusetning seiða

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er eitt mikilvægasta tækið sem komið hefur hingað inn,“ segir Sigurvin Hreiðarsson, aðstoðarstöðvarstjóri seiðaeldisstöðvar Arctic Fish í Tálknafirði. Hann segir frá nýjum og alsjálfvirkum búnaði til að bólusetja seiði, þeim fyrsta sem keyptur er til landsins. Meira
20. maí 2023 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Skortur á tölfræðilegum upplýsingum um förgun lyfja

Hvergi virðist vera hægt að nálgast upplýsingar um heildarmagn allra þeirra lyfja á Íslandi sem almenningur skilar til förgunar í apótek landsins og því… Meira
20. maí 2023 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Stórir sem smáir geta hreinsað strandlengjur landsins

Hrafntýr Þór Árnason lét ekki sitt eftir liggja við að hreinsa fjörur Geldinganess í gær, með sér eldra fólki. Umhverfisráðuneytið opnaði í gær vefinn strandhreinsun.is, þar sem hægt er að taka frá fjöru til að hreinsa og sjá árangur sinn og annarra á vefnum Meira
20. maí 2023 | Fréttaskýringar | 463 orð | 3 myndir

Tilfinningarnar flæddu um allt

Þegar fólk veltir fyrir sér körfuknattleiknum á Sauðárkróki kemur nafn Kára Maríssonar gjarnan upp í hugann. Maður sem flutti í Skagafjörðinn árið 1978 og hefur síðan þá lagt þúsundir vinnustunda í starf Tindastóls með einum eða öðrum hætti Meira
20. maí 2023 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Tryggja réttindi allra

Samtökin Trans Ísland hlutu Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2023 og í athöfn í Höfða í gær afhenti Dagur B. Eggertsson borgarstjóri verðlaunin til Ólafar Bjarka Antons formanns samtakanna, en peningaverðlaunin eru 600 þúsund krónur Meira
20. maí 2023 | Innlendar fréttir | 659 orð | 1 mynd

Vantar samantekt yfir lyfjaskil

Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is Í apótekum landsins stendur til boða að skila bæði útrunnum lyfjum og lyfjum sem ekki eru notuð, til förgunar. Apótekin sjá svo til þess að lyfjunum sé fargað á réttan hátt. Hvergi virðist þó vera hægt að nálgast upplýsingar um heildarmagn allra þeirra lyfja á Íslandi sem almenningur skilar til förgunar í apótek landsins. Meira
20. maí 2023 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Verkföll boðuð hjá 29 sveitarfélögum

Félagar BSRB hafa samþykkt frekari verkfallsaðgerðir í 29 sveitarfélögum, en atkvæðagreiðslu vegna kjaradeilu BSRB við sveitarfélög lauk í gær. Í öllum tilfellum voru verkfallsaðgerðirnar samþykktar með yfirgnæfandi meirihluta Meira
20. maí 2023 | Erlendar fréttir | 186 orð

Viðræðurnar í strand

Gert var hlé á viðræðum Hvíta hússins og repúblikana í fulltrúadeildinni um skuldaþak Bandaríkjanna í gær. Funduðu fulltrúar beggja í stutta… Meira
20. maí 2023 | Erlendar fréttir | 841 orð | 1 mynd

Vilja „svelta stríðsvél“ Rússlands

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Leiðtogar sjö helstu iðnríkja heims samþykktu á fundi sínum í Hiroshima í gær að herða enn á refsiaðgerðum sínum gegn Rússum vegna innrásar þeirra í Úkraínu. Eiga aðgerðirnar að „svelta Rússland af tækni G7-ríkjanna, iðnaðartækjum og þjónustu sem styðja við stríðsvél þess“. Meira
20. maí 2023 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Vill mið-vinstri-stjórn

„Mitt verkefni, þegar ég tók við flokknum, var að gera hann stjórntækan. Ef mér tekst ekki að gera það þá hef ég brugðist,“ segir Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar í viðtali við Sunnudagsblað Morgunblaðsins Meira
20. maí 2023 | Innlendar fréttir | 366 orð

Yfir 4.000 Teslur seldar á Íslandi

Frá ársbyrjun 2018 hafa verið nýskráðar á fimmta þúsund Teslu-bifreiðar á Íslandi. Verðmæti innflutningsins hleypur á tugum milljarða og vitnar eftirspurnin um vaxandi vinsældir rafbíla á síðustu árum Meira

Ritstjórnargreinar

20. maí 2023 | Leiðarar | 602 orð

Ógnvaldur endurreistur

„Stöðugleiki“ í boði Assads er hrollvekjandi tilhugsun Meira
20. maí 2023 | Reykjavíkurbréf | 1709 orð | 1 mynd

Úfinn tími og erfiður og endir óljós

Nú hefur verið talað í þrjá mánuði um að gagnsókn hers Úkraínu væri innan seilingar. Talsmenn landsins halda enn fast við þá stefnu að enginn friður sé í kortunum fyrr en hverjum fermetra hertekins lands hafi verið skilað til baka. Fyrir aðeins mánuði eða svo, voru þekktir kunnáttumenn um hernað uggandi yfir að ekkert hefði gerst í þá áttina. Meira

Menning

20. maí 2023 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Eydís Evensen leikur í Hörpu

Píanóleikarinn og tónskáldið Eydís Evensen fagnar breiðskífunni The Light, sem kemur út á vegum XXIM Records/Sony Masterworks á föstudag, með tónleikum í Kaldalóni Hörpu annað kvöld, sunnudagskvöld, kl Meira
20. maí 2023 | Menningarlíf | 517 orð | 1 mynd

Finna styrk í tónlistinni

Korda Samfónía, sem hefur verið kölluð óhefðbundnasta stórsveit landsins, blæs til stórtónleika í Silfurbergi á mánudag kl. 19.30. Í sveitinni er að finna þaulreynt starfandi tónlistarfólk sem og nemendur úr Listaháskóla Íslands, en einnig fólk sem… Meira
20. maí 2023 | Menningarlíf | 182 orð | 1 mynd

Fonda sakar franskan leikstjóra um áreiti

Bandaríska leikkonan og aðgerðasinninn Jane Fonda segir að franski kvikmyndaleikstjórinn René Clément hafi reynt að sofa hjá sér undir því yfirskini að það væri nauðsynlegt fyrir kvikmyndina Joy House (1964) sem Fonda lék í þegar hún var 27 ára Meira
20. maí 2023 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Harmoníkutríóið ítríó með tónleika

„Harmoníkutríóið ítríó snýr heim eftir hartnær fjögurra ára fjarveru!“ segir í tilkynningu frá tríóinu sem þau Jónas Ásgeir Ásgeirsson, Helga Kristbjörg Guðmundsdóttir og Jón Þorsteinn Reynisson skipa Meira
20. maí 2023 | Tónlist | 530 orð | 1 mynd

Hvernig vinnur maður Eurovision?

Sigurinn felst nefnilega í hlutunum sem eru hliðarafurðir við tónlistina en eru samt aðalmálið þegar maður hugsar það til enda Meira
20. maí 2023 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Krýningarmessan á upprunahljóðfæri

Kór Hallgrímskirkju ásamt Barokkbandinu Brák heldur tónleika í Hallgrímskirkju á morgun kl. 17. Á efnisskránni eru Kirkjusónata K. 329; Ave verum corpus, K. 618; Laudate dominum úr Vesperae solennes de Confessore, K Meira
20. maí 2023 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Lágmyndir úr gifsi

Skafrenningur nefnist sýning Rebekku ­Jóhannesdóttur sem opnuð hefur verið í Norr11 við Hverfisgötu 18. Þar getur að líta þrívíð málverk, „einskonar lágmyndir úr gifsi. Rebekka veltir fyrir sér hvernig við pússum niður hrjúft mynstur rauna okkar og… Meira
20. maí 2023 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Ljósa hlið Hauks Dórs hjá Fold

Listamaðurinn Haukur Dór fagnar 50 ára starfsafmæli sínu með opnun einkasýningarinnar, Ljósa hliðin, í Gallerí Fold í dag kl. 14. Haukur Dór lærði myndlist og keramikgerð við Edinburgh College of Art, Konunglegu dönsku listaakademíuna og Visual Art Center í Maryland Meira
20. maí 2023 | Menningarlíf | 625 orð | 2 myndir

Lærlingur sem varð að meistara

„Hér erum við búin að para saman verk Ásmundar og Carls Milles sem var lærimeistari Ásmundar þegar hann nam myndhöggvaralist í Stokkhólmi á öðrum áratug síðustu aldar,“ segir Edda Halldórsdóttir, sem ásamt Sigurði Trausta Traustasyni… Meira
20. maí 2023 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Ný íslensk tónlist hjá Stórsveitinni

Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Silfurbergi Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 20. „Um er að ræða árlega tónleika sem bera yfirskriftina „Ný íslensk tónlist“ en á þeim er frumflutt ný og spriklandi fersk tónlist eftir ólíka íslenska höfunda,“ segir í viðburðarkynningu Meira
20. maí 2023 | Menningarlíf | 173 orð | 1 mynd

Pálmi Ragnar hlýtur Langspilið þetta árið

Eurovision-farinn Pálmi Ragnar Ásgeirsson hlaut í gær verðlaun STEFs – Langspilið, þegar þau voru afhent við hátíðlega athöfn í 9. sinn. „Verðlaunin Langspilið hlýtur sá tónhöfundur sem hefur skarað fram úr og náð eftirtektarverðum árangri með… Meira
20. maí 2023 | Menningarlíf | 149 orð | 1 mynd

Salman Rushdie heiðraður fyrir hugrekki

Bresk-bandaríski rithöfundurinn Salman Rushdie mætti óvænt á hátíðarviðburð á vegum rithöfundasamtakanna PEN America sem fram fór í American Museum of Natural History í New York á uppstigningardag. Með í för var eiginkona hans, Rachel Eliza Griffiths Meira
20. maí 2023 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Sigtryggur sýnir í Listasafni Íslands

Fram fjörðinn, seint um haust nefnist sýning Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar sem opnuð verður í Listasafni Íslands í dag. Sýningin samanstendur „af stórum vatnslitaverkum máluðum á síðustu tveimur árum þar sem lífríki Héðinsfjarðar seint um… Meira
20. maí 2023 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Smiðjuþræðir fyrir alla fjölskylduna

Uppskeruhátíð Smiðjuþráða Listasafni Árnesinga í Hveragerði fer fram í dag milli kl. 14 og 17. Verkefnið Smiðjuþræðir „snýst um það að keyra út seríu af fjölbreyttum og færanlegum listasmiðjum sem starfandi listamenn úr ólíkum listgreinum… Meira
20. maí 2023 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Svartbjörn sem er háður kókaíni

Nýverið sá ég kvikmyndina Cocaine Bear, sem fjallar eins og nafnið gefur til kynna um bjarndýr sem innbyrðir mikið magn kókaíns. Myndin er (mjög) lauslega byggð á sannri sögu um svartbjörn sem innbyrti mikið magn kókaíns sem eiturlyfjasmyglarar… Meira
20. maí 2023 | Menningarlíf | 147 orð | 1 mynd

Svar við bréfi Helgu er hrífandi lýsing á ástríðu og kærleika

„Getur maður farið hvort í sína áttina, en samt haldist í hendur? Þessi þversögn ástarinnar er meginþema í lostafullri og fallegri kvikmyndaaðlögun Ásu Helgu Hjörleifsdóttur á skáldsögunni Svar við bréfi Helgu eftir Bergsvein Birgisson – … Meira
20. maí 2023 | Kvikmyndir | 683 orð | 2 myndir

Æskuár þvottabjarnarins

Smárabíó, Sambíóin og Laugarásbíó Guardians of the Galaxy Vol. 3 / Útverðir alheimsins 3 ★★★★· Leikstjórn: James Gunn. Handrit: James Gunn. Aðalleikarar: Bradley Cooper, Chris Pratt, Chukwudi Iwuji, Pom Klementieff, Dave Bautista, Karen Gillan, Vin Diesel og Zoe Saldaña. Bandaríkin, 2023. 150 mín. Meira

Umræðan

20. maí 2023 | Pistlar | 411 orð | 1 mynd

Grimmilegt ofbeldi Seðlabankans

Ef svo fer sem horfir missa fjölmargir, jafnvel þúsundir, heimili sitt á næstu mánuðum og árum VEGNA aðgerða stjórnvalda. Þeim skaða munu núverandi stjórnvöld bera fulla og algjöra ábyrgð á og á meðal fórnarlamba þeirra verða þúsundir barna, sem þau eru með þessu að dæma til fátæktar Meira
20. maí 2023 | Pistlar | 554 orð | 4 myndir

Guðmundur Kjartansson efstur á Íslandsmótinu eftir fjórðu umferð

Guðmundur Kjartansson hefur náð forystu í keppni landsliðsflokks á Skákþingi Íslands sem fram fer í félagsheimili Hauka á Ásvöllum í Hafnarfirði. Á fimmtudagskvöldið vann hann Jóhann Hjartarson og hafði þá unnið þrjá helstu keppinauta sína, þá Hannes Hlífar og Hjörvar Stein auk Jóhanns Meira
20. maí 2023 | Aðsent efni | 1429 orð | 2 myndir

Mikil tækifæri í gervigreind en ákall á umgjörð

Það er alveg ljóst í mínum huga að þróun gervigreindarinnar og hvernig henni mun vinda fram er eitt stærsta verkefni okkar kynslóða til að leysa á farsælan hátt. Meira
20. maí 2023 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

Njála, Hrói Höttur og Napóleon

Þannig eru sögulegar skáldsögur, í þeim moða höfundar skáldskap um persónur sem hafa kannski eða kannski ekki verið til. Meira
20. maí 2023 | Aðsent efni | 300 orð

Óhappamenn frekar en friðflytjendur

Al Gore þakkar sér netið, eins og alræmt er, og nú fer Ólafur Ragnar Grímsson ískyggilega nálægt því að eigna sér frið í heiminum. Sagði hann í viðtali við Sjónvarpið 14. maí, að frumkvæði sex þjóðarleiðtoga árið 1984, sem hann kom að, þótt hann… Meira
20. maí 2023 | Pistlar | 445 orð | 2 myndir

Rangur misskilningur

Fyrirgefðu, þetta er rangur misskilningur,“ sagði Svíinn í Stellu í orlofi 1986. Setningin varð fleyg líkt og fleiri tilvitnanir í menningarsögunni sem vísað er til í samtölum við alls konar tilefni Meira
20. maí 2023 | Pistlar | 797 orð

Reykjavíkuryfirlýsing gegn Rússum

Á árunum 1968 og 2021 ríkti von um friðsamlegt samstarf við Rússa. Nýjasta yfirlýsingin boðar friðsamlega, lýðræðislega andspyrnu á stríðstíma án þess að friður sé í augsýn. Meira

Minningargreinar

20. maí 2023 | Minningargreinar | 379 orð | 1 mynd

Bjarki Júlíusson

Bjarki Júlíusson fæddist 30. apríl 1956. Hann lést á 8. maí 2023. Útför hans fór fram 17. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2023 | Minningargreinar | 1484 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Guðmundsson

Sveinbjörn Guðmundsson fæddist 23. nóvember 1922 í Merkigarði á Stokkseyri. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 13. maí 2023. Foreldrar Sveinbjörns voru hjónin Þorbjörg Ásgeirsdóttir húsfrú, f Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2023 | Minningargreinar | 557 orð | 1 mynd

Sæmundur Guðmundsson

Sæmundur Guðmundsson málarameistari fæddist 24. desember 1941 á Ísafirði. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Bergi 3. maí 2023. Foreldrar hans voru hjónin Margrét Pétursdóttir, Níelssonar, formanns í Hnífsdal og Guðmundur Elías Sæmundsson, smiður og… Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. maí 2023 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Gengi bréfa í Alvotech halda áfram að lækka

Gengi bréfa í Alvotech lækkaði um 5,3% í gær. Gengi bréfa í félaginu hefur nú lækkað um 43% frá því að það náði hámarki í lok febrúar sl. Í gær var greint frá því að tap Alvotech á fyrstu þremur mánuðum ársins hefði numið um 276 milljónum bandaríkjadala, eða því sem nemur um 40 milljörðum króna Meira
20. maí 2023 | Viðskiptafréttir | 412 orð

Verri þróun hjá Reykjavíkurborg

Skuldahlutfall Kópavogsbæjar hefur á síðustu átta árum lækkað um 31% og um 27% í Hafnarfirði. Á sama tíma hefur skuldahlutfallið hækkað um 45% hjá Reykjavíkurborg. Nú, þegar ársreikningar þessara þriggja stærstu sveitarfélaga fyrir árið 2022 hafa verið birtir, fæst betri mynd af fjárhagsstöðu þeirra Meira

Daglegt líf

20. maí 2023 | Daglegt líf | 1172 orð | 2 myndir

Klísturheili sem geymir upplýsingar

Það verður stundum að vera svolítið gaman í tilverunni. Reyndar er ekkert langt síðan ég uppgötva sprellikarlinn í sjálfum mér og ég er ekki frá því að ég sé svolítið skemmtilegri sem slíkur, heldur en einhver karl sem tekur sjálfan sig allt of alvarlega,“ segir Ragnar H Meira

Fastir þættir

20. maí 2023 | Í dag | 301 orð

Af vísnagátum, augum og stroku vinds

Eins og jafnan á laugardögum gerum við vísnagátu Guðmundar Arnfinnssonar skil, sem er svohljóðandi: Pollurinn er enn á ís, inni halda mig ég kýs, gátu við að gera skil gekk mér núna allt í vil: Verið getur vök á ís Meira
20. maí 2023 | Árnað heilla | 153 orð | 1 mynd

Alfreð Jónsson

Alfreð Jónsson fæddist 20. maí 1919 á bænum Skútu í Siglufirði. Foreldrar hans voru hjónin Jón Friðriksson, f. 1869, d. 1934, og Sigríður Friðbjarnardóttir, f. 1892, d. 1964. Alfreð lærði bátasmíði og vann við iðnina í Slippnum á Siglufirði Meira
20. maí 2023 | Í dag | 1055 orð | 2 myndir

Baráttukona fyrir gamla bænum

Þóra Bergný Guðmundsdóttir er fædd 20. maí 1953 á Seyðisfirði og ólst þar upp. „Mamma og pabbi byggðu sér hús í túnfætinum hjá afa og ömmu á Álfhól, þeim Jóni Þorsteinssyni húsasmíðameistara og Kristbjörgu Bjarnadóttur Meira
20. maí 2023 | Í dag | 338 orð | 1 mynd

Berglind Rós Magnúsdóttir

50 ára Berglind ólst upp á Hraunum í Fljótum í Skagafirði hjá afa sínum og ömmu, Pétri Guðmundssyni og Rósu Pálmadóttur. Hún lauk prófi úr Kennaraháskólanum, meistaraprófi frá HÍ og doktorsprófi frá Cambridge-háskóla í uppeldis- og menntunarfræðum Meira
20. maí 2023 | Í dag | 164 orð

Helgarvinnan. A-Allir

Norður ♠ ÁG32 ♥ Á96 ♦ KD1065 ♣ G Vestur ♠ 107654 ♥ KG72 ♦ 4 ♣ 432 Austur ♠ K8 ♥ D843 ♦ G9732 ♣ 108 Suður ♠ D9 ♥ 105 ♦ Á8 ♣ ÁKD9765 Suður spilar 7♣ Meira
20. maí 2023 | Í dag | 58 orð

Málið

Mörg orðasambönd sem algeng voru eru orðin ótöm yngra fólki. Flestir skilja að gróðavon hafi komið manni til að fjárfesta í þróun eilífðarvélar, jafnvel knúið mann til þess Meira
20. maí 2023 | Í dag | 870 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Kvöldmessa kl. 20. Séra Þóra Björg þjónar. Félagar úr Kór Akraneskirkju leiða söng ásamt félögum úr Kór Fella- og Hólakirkju. Organistar eru Hilmar Örn Agnarsson og Arnhildur Valgarðsdóttir Meira
20. maí 2023 | Dagbók | 57 orð | 1 mynd

RÚV kl. 22.00 The Internship

Bandarísk kvikmynd með Owen Wilson og Vince Vaughn í aðalhlutverkum. Mikil tækniþróun á vinnustað sölumannanna Billys og Nicks gerir þá óþarfa og þeir eru látnir fara. Ólmir í að sanna mikilvægi sitt komast þeir í eftirsóknarvert starfsnám hjá… Meira
20. maí 2023 | Dagbók | 83 orð | 1 mynd

Selja dýrasta ís heims

Japanska ísfyrirtækið Cellato komst á dögunum í heimsmetabók Guinness fyrir að selja dýrasta ís heims. Er um að ræða nýja tegund sem kölluð er Byakuya og kostar sem nemur 880 þúsund íslenskum krónum Meira
20. maí 2023 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. Be2 c5 6. c3 Rc6 7. 0-0 Bg6 8. Be3 Db6 9. c4 Dxb2 10. cxd5 exd5 11. Db3 Dxb3 12. axb3 Rge7 13. Rc3 Rf5 14. Bb5 0-0-0 15. Bxc6 bxc6 16. Hxa7 cxd4 17. Bg5 Hd7 18 Meira

Íþróttir

20. maí 2023 | Íþróttir | 972 orð | 2 myndir

Ég hljóp bara í hringi

„Mér líður enn þá mjög vel. Þetta er mjög góð tilfinning,“ sagði Pétur Rúnar Birgisson í samtali við Morgunblaðið. Pétur varð á fimmtudag Íslandsmeistari í körfubolta með uppeldisfélagi sínu Tindastóli, eftir 82:81-útisigur á Val í oddaleik á Hlíðarenda Meira
20. maí 2023 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Kári og Eva best á tímabilinu

Kári Jónsson úr Val og Eva Margrét Kristjánsdóttir úr Haukum voru í gær heiðruð sem bestu leikmenn úrvalsdeildar karla og kvenna í körfuknattleik í verðlaunahófi í Laugardalshöll. Tómas Valur Þrastarson úr Þór Þorlákshöfn og Tinna Guðrún… Meira
20. maí 2023 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Kjartan í leikbanni gegn ÍBV

Kjartan Henry Finnbogason, sóknarmaður FH, hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann vegna olnbogaskots í leik gegn Víkingi í Bestu deildinni í knattspyrnu. Bannið fær hann fyrir að gefa Nikolaj Hansen, sóknarmanni Víkings, olnbogaskot Meira
20. maí 2023 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Milos fékk ekki nýjan samning

Serbneska knattspyrnufélagið Rauða stjarnan hefur tilkynnt að Milos Milojevic muni ekki halda áfram þjálfun karlaliðs félagsins, þrátt fyrir gott gengi liðins undir hans stjórn. Milos, sem er Serbi með íslenskt ríkisfang, hefur náð virkilega góðum árangri með liðið Meira
20. maí 2023 | Íþróttir | 620 orð | 2 myndir

Sérð svo vel í mark

„Einvígið leggst ótrúlega vel í mig. Það er alveg yndislegt að vera kominn aftur í úrslit og líka fyrir okkur að sýna að við erum stöðugt í baráttu um titla. Við erum alltaf þarna uppi og búum okkur undir það fyrir hvert tímabil að vera klárir … Meira
20. maí 2023 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Tveir bikarleikjanna á Akureyri

Tveir af fjórum leikjum átta liða úrslitanna í bikarkeppni karla í fótbolta fara fram á Akureyri, en dregið var til þeirra í hádeginu í gær. KA mætir 1. deildarliði Grindavíkur mánudaginn 5. júní og 1 Meira
20. maí 2023 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Valur Íslandsmeistari með sigri í Eyjum

Valskonur verða Íslandsmeistarar kvenna í handbolta í dag, takist liðinu að sigra ÍBV í Vestmannaeyjum í þriðja leik liðanna í úrslitum Íslandsmótsins. Valur vann fyrsta leikinn í Vestmannaeyjum með sjö marka mun, 30:23, og annan leikinn á Hlíðarenda með þriggja marka mun, 25:22 Meira
20. maí 2023 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Yndislegt að vera aftur í úrslitum

Kári Kristján Kristjánsson, handboltamaðurinn reyndi úr ÍBV, segir að þótt liðið hafi ekkert leikið í níu daga hafi það búið sig vel undir einvígið við Hauka um Íslandsmeistaratitilinn sem hefst með leik liðanna í Eyjum í dag Meira

Sunnudagsblað

20. maí 2023 | Sunnudagsblað | 760 orð | 1 mynd

Að leggja sitt af mörkum

Fyrir okkur á Íslandi skiptir það hins vegar máli – og er sögulegt – að undirstrika að fámennið og fjarlægðin geta nýst sem styrkur til þess að framkvæma með sóma vandasöm verkefni. Meira
20. maí 2023 | Sunnudagsblað | 80 orð | 1 mynd

Bara Marilyn og meiri Marilyn

Skellur Bandaríska leikkonan Scarlett Johansson segir það hafa verið mikinn skell þegar hún fékk ekki aðalhlutverkið í kvikmyndinni Gravity eftir Alfonso Guarón árið 2014. Það kom í hlut Söndru Bullock Meira
20. maí 2023 | Sunnudagsblað | 147 orð | 2 myndir

Bikarinn á loft hjá City?

Yfirgnæfandi líkur eru á því að Manchester City verði enskur meistari í knattspyrnu um helgina – þriðja árið í röð. Það getur gerst strax fyrir kvöldmat í dag, laugardag, tapi áskorendur City á þessum vetri, Arsenal, fyrir Nottingham Forest Meira
20. maí 2023 | Sunnudagsblað | 64 orð

Dag nokkurn þegar Vaiana er að leika sér á ströndinni kemur faðir hennar…

Dag nokkurn þegar Vaiana er að leika sér á ströndinni kemur faðir hennar gangandi með körfu fulla af grislingum sem hann ætlar að færa bónda hinum megin á eyjunni. Vaiana slæst í för með honum en tekur fljótt eftir því að einn grislinganna er út undan og kemst ekki til þess að drekka Meira
20. maí 2023 | Sunnudagsblað | 2790 orð | 3 myndir

Fer bara á fætur sem ég sjálfur

Við sem erum með parkinson eigum að vera virkir þátttakendur í meðferð okkar en ekki bara þiggjendur. Meira
20. maí 2023 | Sunnudagsblað | 647 orð | 1 mynd

Ha, var hann svo saklaus?

Meira að segja upplogin saga þar sem bent er á einstakling, nægir til að setja líf viðkomandi í skelfilegt uppnám og leggja sálarlíf hans í rúst. Meira
20. maí 2023 | Sunnudagsblað | 173 orð | 1 mynd

Hlátrasköll í verslun

Víkverji sálugi fór erindisleysu í búð á Laugaveginum eitt hádegið vorið 1943. „Þrír aðrir menn voru í versluninni í verslunarerindum, en hvergi sást afgreiðslumaðurinn,“ sagði Víkverji í pistli sínum Meira
20. maí 2023 | Sunnudagsblað | 94 orð | 1 mynd

Ískalt upphitunarband

BASL Málmbandið Five Finger Death Punch hefur verið í vandræðum með að hita upp fyrir Metallica við upphaf M72-heims­­túrsins, þar sem söngvarinn, Ivan Moody, er að jafna sig eftir uppskurð vegna kviðslits Meira
20. maí 2023 | Sunnudagsblað | 2351 orð | 1 mynd

Kominn tími á mið-vinstri-stjórn í landinu

Samfylkingin hefur ekki efni á því að fara aftur í ríkisstjórn og geta ekki skilað af sér því sem hún lofaði. Ef hún gerir það verður hlutverki hennar endanlega lokið. Meira
20. maí 2023 | Sunnudagsblað | 335 orð | 5 myndir

Les skáldsögur og fræðibækur til skiptis

Ég les yfirleitt skáldsögur og fræðibækur til skiptis. Fræðibækurnar eru helst í tengslum við sögu, menningu og listir. Það er erfitt að gera upp á milli bóka þegar maður má bara nefna fáeinar, en hér koma nokkrar sem eru mér eftirminnilegar:… Meira
20. maí 2023 | Sunnudagsblað | 1000 orð | 1 mynd

Leynilegur leiðtogafundur

Þegar um liðna helgi var allt komið á yfirsnúning við undirbúning leiðtogafundar Evrópuráðsins, þar á meðal hjá netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar. Sú varúð reyndist ekki út í loftið Meira
20. maí 2023 | Sunnudagsblað | 923 orð | 3 myndir

Með frægðina í fangið

Stefanía og Ducruet skildu árið 1996 eftir að hann hafði verið staðinn að framhjáhaldi með Ungfrú berbrjósta Belgíu. Meira
20. maí 2023 | Sunnudagsblað | 1414 orð | 2 myndir

Ókvæðisorð í launareikningi

Við blasir að fæst ofantalin nöfn hafi verið gefin sem virðingarheiti, en það má heita með ólíkindum að menn hafi verið kallaðir Púta, Villingur og Skitinn og það meira að segja á blaði. Meira
20. maí 2023 | Sunnudagsblað | 829 orð | 5 myndir

Piparsveinn í kvennaklóm

Hvað er skemmtilegra en að skella sér í bíó? Rík kvikmyndamenning hefur verið á Íslandi um áratugaskeið og hvað segið þið um að við stingum okkur niður í höfuðborginni vorið 1963 og skoðum hvaða myndir og leikarar höfðu hreiðrað um sig á hvíta… Meira
20. maí 2023 | Sunnudagsblað | 639 orð | 2 myndir

Skapar sér sitt eigið pláss

Á Íslandi eru langflestir hvítir, ég er lituð kona. Mín upplifun er fólgin í útliti mínu og alls konar áskoranir tengjast því. Meira
20. maí 2023 | Sunnudagsblað | 258 orð | 1 mynd

Skilar ómetanlegri gleði

Hvað er Skjaldborg? Skjaldborg er uppskeruhátíð heimildamyndahöfunda á Íslandi og áhugafólks um heimildamyndir. Við hittumst á Patreksfirði, horfum á myndir, ræðum saman og njótum samveru í skapandi samtali um heimildamyndir Meira
20. maí 2023 | Sunnudagsblað | 71 orð | 1 mynd

Skrattinn hittir dóttur sína

Hasar Einn af kössunum sem Arnold Schwarzenegger átti eftir að haka við í þessu jarðlífi var að leika aðalhlutverk í sjónvarps­seríu. Nú er kappinn búinn að því. Fubar kallast serían og kemur inn á Netflix-veituna 25 Meira
20. maí 2023 | Sunnudagsblað | 105 orð | 1 mynd

Sneri parísarhjóli með handafli

Ástr­al­inn Troy Conley-Magn­us­son sló á dög­un­um heims­met þegar hann sneri heilu par­ís­ar­hjóli með handafli en það tók hann 16 mín­út­ur og 55 sek­únd­ur að snúa hjól­inu í Luna Park í Sydney heil­an hring Meira
20. maí 2023 | Sunnudagsblað | 439 orð

Stundum reddast þetta ekki

Við erum nefnilega ekki vön því að þurfa að skipuleggja ferðalög með árs fyrirvara og höfum löngum gert grín að öðrum þjóðum sem það gera. Meira
20. maí 2023 | Sunnudagsblað | 1976 orð | 3 myndir

Tíminn vann með talibönum

Það er ógerningur að segja hvað muni gerast þegar til lengri tíma er litið, en til skemmri tíma mun ekkert breytast nema út brjótist borgarastyrjöld og afleiðingarnar af því yrðu hryllilegar. Meira
20. maí 2023 | Sunnudagsblað | 111 orð | 1 mynd

Ung kona finnst myrt

Morð Ung kona finnst myrt í Central Park. Alla jafna dugar fullyrðing af þessu tagi til að fanga athygli okkar. Það vita höfundar bandaríska sjónvarpsmyndaflokksins City on Fire greinilega. Strax og hin látna er fundin bökkum við um nokkrar vikur og … Meira
20. maí 2023 | Sunnudagsblað | 934 orð | 3 myndir

Þessu augnabliki mun ég aldrei gleyma

Ég áttaði mig fljótt á því að minn maður var ein af þessum fágætu sálum sem allir kunna vel við. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.