Greinar föstudaginn 26. maí 2023

Fréttir

26. maí 2023 | Innlendar fréttir | 322 orð | 2 myndir

14% háskólanema hér á landi búa við fæðuóöryggi

Stór hópur háskólanema hér á landi býr við fæðuóöryggi að því er kemur fram í niðurstöðum rannsóknar meðal háskólanema á Íslandi. Lesa má úr rannsókninni að þeir sem búa við fæðuóöryggi neyta einsleitari fæðu og leita í ódýrari kosti sem leiðir til… Meira
26. maí 2023 | Innlendar fréttir | 301 orð

15,4% heimila á landinu bíllaus

Bíllausum heimilum á landinu fækkaði hlutfallslega lítils háttar á seinasta áratug. Bíllaus heimili voru 20.150 samkvæmt manntali Hagstofunnar 1. janúar árið 2021 eða 15,4% af heildarfjölda heimila og hafði hlutfall þeirra lækkað frá manntalinu árið 2011 þegar bíllaus heimili voru 16,5% Meira
26. maí 2023 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Fjarstýrður flugturn á Reykjavíkurflugvelli

Isavia stefnir að uppsetningu á fjarstýrðum flugturni á Reykjavíkurflugvelli. Í framhaldinu er svo stefnt að undirbúningi að fjarstýrðum flugturnum fyrir fleiri áætlunarflugvelli á landinu. Þetta kemur fram á minnisblaði Isavia vegna næstu samgönguáætlunar fyrir árin 2024 til 2038 Meira
26. maí 2023 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Fyrsta skrefið út í geim

„Við erum mjög spennt yfir þessu samstarfi og hvað framtíðin beri í skauti sér,“ segir Daniel Leeb, framkvæmdastjóri Geimvísindastofnunar Íslands (ISA), en í gær undirritaði hann ásamt Jóni Atla Benediktssyni, rektor Háskóla Íslands,… Meira
26. maí 2023 | Innlendar fréttir | 403 orð | 3 myndir

Geitin Lady Gaga tók að sér tvö lömb

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Hún missti bæði kiðin sín í burði en við áttum tvö lömb undan gemlingum sem vantaði móður, svo við gripum þau, klíndum slíminu af kiðunum á þau og það tók ekki nema einn dag að fá geitina til að sættast við að verða fósturmóðir þessara lamba,“ segir Fjóla Veronika Guðjónsdóttir, en geitin hennar, Lady Gaga, býr yfir mikilli móðurást og lætur ekki trufla sig að afkvæmin séu annarrar tegundar en hún sjálf. Meira
26. maí 2023 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Keyrði á hliðið að Downingstræti

Lögreglan í Lundúnum handtók í gær karlmann sem keyrði á öryggishliðið sem liggur að Downingstræti 10, embættisbústað forsætisráðherra Bretlands. Atvikið átti sér stað um kl. 15:20 að íslenskum tíma og sagði í tilkynningu lögreglunnar að vopnaðir… Meira
26. maí 2023 | Innlendar fréttir | 191 orð

Lántaka heimila minnkar

Heimilin hafa dregið úr nýrri lántöku hjá bönkunum hvort heldur sem litið er til fasteignalána eða bílalána. Lántaka heimilanna hefur dregist saman í hverjum mánuði frá upphafi árs, að því er lesa má úr talnaefni um ný útlán í bankakerfinu sem Seðlabanki Íslands birti í gær Meira
26. maí 2023 | Innlendar fréttir | 84 orð

Líklegasta dánar­orsökin köfnun

Rétt­ar­lækn­ir sem bar vitni í Héraðsdómi Reykja­vík­ur í gær seg­ir dánar­or­sök sjúk­lings sem lést á geðdeild í ág­úst 2021 vera köfn­un af sök­um krem­kennds efn­is. Aðalmeðferð máls hjúkrunarfræðingsins Steinu Árnadóttur var framhaldið í gær Meira
26. maí 2023 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Mikil frjósemi í Flóanum

Tjaldar verpa yfirleitt tveimur til fjórum eggjum. Það kom því bræðrunum Markúsi og Jasoni Ívarssonum mikið á óvart þegar þeir fundu fimm eggja tjaldshreiður á jörð Markúsar í Flóahreppi, en þar hafa tjaldar lengi hreiðrað um sig á þessum tíma árs Meira
26. maí 2023 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Minntust drottningar rokksins

Aðdáendur söngkonunnar Tinu Turner minntust hennar í gær, en fjölskylda hennar tilkynnti um andlát hennar á miðvikudaginn. Einhverjir lögðu leið sína að frægðarstjörnu söngkonunnar í Los Angeles og lögðu þar blóm, en einnig mátti sjá fólk votta Turner virðingu sína við heimili hennar í Zürich Meira
26. maí 2023 | Innlendar fréttir | 237 orð

Munnheilsa aldraðra áhyggjuefni

Munnheilsa íbúa á íslenskum hjúkrunarheimilum er slæm og er mikil þörf á bættri munnheilsuvernd. Margir sem flytja á hjúkrunarheimili eru við mjög slæma munnheilsu og er tíðni næringartengdra vandamála, sem leitt geta til vannæringar, há Meira
26. maí 2023 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Ný reglugerð um þriðjaríkisborgara

Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson, hefur sett heildarreglugerð sem kveður á um meðferð umsókna þriðjaríkisborgara, fólks sem rekur uppruna sinn til landa utan Evrópska efnahagssvæðisins og Sviss, um störf í íslensku heilbrigðiskerfi Meira
26. maí 2023 | Innlendar fréttir | 258 orð | 2 myndir

Ómetanlegur stuðningur frá samfélaginu öllu

Sauðárkróksbakarí opnaði afgreiðslu sína aftur í gæmorgun, eftir um tíu daga stopp. Eldsnemma að morgni 14. þessa mánaðar var Snorri Stefánsson, eigandi bakarísins, einn við vinnu þegar rólegu umhverfi hans var raskað hastarlega er bíl var ekið inn… Meira
26. maí 2023 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Reynir á þolmörkin á skipakomudögum

Þótt farþegar skemmtiferðaskipa séu aðeins brot af þeim mikla fjölda ferðafólks sem sækir Snæfellsnes heim á hverju ári, reyna skipadagar þegar stór skemmtiferðaskip eru í höfn í Grundarfirði á þolmörk vinsælla ferðamannastaða svæðisins Meira
26. maí 2023 | Fréttaskýringar | 642 orð | 3 myndir

Samdráttur í sölu hjá ÁTVR á síðasta ári

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Sala á áfengi dróst saman um 8,4% í Vínbúðunum á milli ára. Afkoma ÁTVR var þó umfram áætlun og nam hagnaður fyrirtækisins á síðasta ári 877 milljónum króna. Þetta kemur fram í nýbirtri ársskýrslu ÁTVR fyrir árið 2022. Meira
26. maí 2023 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Skilar meiru til samfélagsins

Mun meiri ábati er fyrir sveitarfélög að hafa eldra fólk sem íbúa en yngra fólk. Fólk yfir 67 aldri skilar mun meiri tekjum til sveitarfélaganna en það kostar að þjóna því. Hagkvæmt er fyrir sveitarfélög að stuðla að auknu heilbrigði eldra fólks Meira
26. maí 2023 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Stafrænir flakkarar hasla sér völl

Vart hefur orðið við aukinn áhuga fólks sem vill dvelja tímabundið hér á landi til þess að starfa í fjarvinnu, svokallaðra stafrænna flakkara. „Heimurinn er eitt markaðssvæði og lítil sem engin landamæri sem ráða því hvar fólk getur unnið,“ segir… Meira
26. maí 2023 | Innlendar fréttir | 609 orð | 1 mynd

Stafrænum flökkurum fer fjölgandi

Kári Freyr Kristinsson karifreyr@mbl.is Forsvarsmenn fyrirtækja sem leigja út vinnuaðstöðu til einstaklinga og fyrirtækja segja vöxt vera í hópi svonefndra stafrænna flakkara í fjarvinnu. Stafrænir flakkarar eru einstaklingar sem starfa í fjarvinnu fyrir innlend og erlend fyrirtæki og hefur hópur erlendra starfsmanna, sem kjósa að vinna með þessum hætti hér á landi, farið stækkandi. Meira
26. maí 2023 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Starfsfólk samþykkir áfengiskaup ferðalanga

mHöskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Breytingar hafa verið gerðar á afgreiðslu í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli. Í stóru brottfaraversluninni sem gengið er í gegnum eftir öryggisleit, voru nýverið teknir í notkun sjálfsafgreiðslukassar sem flýta eiga fyrir afgreiðslu ferðalanga Meira
26. maí 2023 | Innlendar fréttir | 157 orð | 2 myndir

Stemning við opnun Suðurlandsvegar í gær

Það var létt yfir fólki þegar nýr Suðurlandsvegur, milli Hveragerðis og Selfoss, var formlega opnaður við hátíðlega athöfn í gær. Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar klipptu á borðann og er… Meira
26. maí 2023 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Unnið hörðum höndum að sviflínu í Kömbunum

Framkvæmdir eru hafnar við sviflínur, zip-línur, sem reisa á við austurbrún Hellisheiðar. Línurnar verða tvær, eins kílómetra langar, og ná þær yfir í Reykjadal. Á sviflínunum verða rólur og er hugmyndin sú að fólk fari í rólurnar frá útsýnispalli… Meira
26. maí 2023 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Veiðitekjurnar ganga upp í leigugjaldið

Jarðasjóður Langanesbyggðar hefur auglýst jörðina Hallgilsstaði 1 til leigu. Jörðin er hlunnindajörð, hefur veiðitekjur af Hafralónsá, en tekjurnar af ánni renna til Jarðasjóðsins sem hluti af leigugjaldi jarðarinnar Meira
26. maí 2023 | Erlendar fréttir | 113 orð

Viðræður sagðar þokast í rétta átt

Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í gær að Bandaríkin myndu ekki fara í greiðsluþrot við næstu mánaðamót, þrátt fyrir að þingmenn á Bandaríkjaþingi væru nú á leið í tíu daga frí án þess að skuldaþakið svonefnda hefði verið hækkað Meira
26. maí 2023 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Vignir Vatnar Íslandsmeistari

Vignir Vatnar Stefánsson, nýjasti stórmeistari landsins, tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í skák í gærkvöldi eftir æsispennandi bráðabana. Landsliðsflokki Skákþings Íslands lauk í gær en þar öttu tólf menn kappi um titilinn Meira
26. maí 2023 | Erlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Wagner-liðar hverfa frá Bakhmút

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Jevgení Prigósjín, stofnandi Wagner-málaliðahópsins, lýsti því yfir í gær að hópurinn væri byrjaður að yfirgefa Bakhmút, og að hermenn úr rússneska hernum myndi taka við stöðum hans í borginni. „Við drögum okkur í hlé, við hvílumst og undirbúum okkur og þá fáum við ný verkefni,“ sagði Prigósjín á Telegram-síðu sinni. Meira
26. maí 2023 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Wilson Odra fer vestur og lýkur við túrinn fyrir Wilson Skaw

„Það var verið að færa saltið úr Wilson Skaw yfir í Wilson Odra í gær á Akureyri, svo hægt væri að flytja það á þær hafnir sem Wilson Skaw átti eftir að fara á, sem eru Hólmavík, Ísafjörður og Patreksfjörður,“ segir Garðar Jóhannsson,… Meira
26. maí 2023 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Yfirheyrðu Sverri í Brasilíu

Fjór­ir ís­lensk­ir lög­regluþjón­ar héldu ný­lega til Rio de Jan­eiro í Bras­il­íu þar sem þeir tóku skýrslu af Sverri Þór Gunn­ars­syni sem þar sit­ur í gæslu­v­arðhaldi vegna gruns um aðild að um­fangs­miklu fíkni­efna­máli Meira

Ritstjórnargreinar

26. maí 2023 | Staksteinar | 219 orð | 1 mynd

Hræðsluáróður og óraunhæf markmið

Jón Magnússon skrifar á blog.is að ljótt sé að hræða börn og unglinga og vísar í því til „óábyrgs hjals og upphrópana um hamfarahlýnun vegna loftslagsbreytinga“. Hann segir nokkra fjölmiðla nú nálgast málið af mun meiri skynsemi og hlutlægni en verið hafi og bendir í því sambandi á leiðara Daily Telegraph á dögunum. Meira
26. maí 2023 | Leiðarar | 806 orð

Vítahring verðbólgu verður að rjúfa

Enginn má skerast úr leik í viðureign við verðbólgu Meira

Menning

26. maí 2023 | Menningarlíf | 666 orð | 3 myndir

Færri komast að en vilja

„Það var mjög hátíðlegt á Skjaldborg í fyrra að hafa sigrast á Covidinu og við hlökkum mikið til að komast aftur vestur … ef veður leyfir,“ segir Karna Sigurðardóttir, ein stjórnenda heimildarmyndahátíðarinnar Skjaldborgar sem… Meira
26. maí 2023 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Guðný Rósa sýnir í Sigurhæðum

Á aðalhæð í Menningarhúsi í Sigurhæðum á Akureyri verður á morgun, laugardag, kl. 13 opnuð heildarsýning á verkum eftir Guðnýju Rósu Ingimarsdóttur myndlistarmann. Þar „stíga einnig fram þau William Morris, May Morris og Arts and… Meira
26. maí 2023 | Fjölmiðlar | 151 orð | 1 mynd

Kvenhetjur handboltaheimsins

Landsmenn hafa ekki alltaf verið sammála um ágæti íslensks sjónvarpsefnis. Mér hefur þó alltaf fundist það hin mesta skemmtun og bíð spennt eftir nýjum seríum. Afturelding var þar engin undantekning og hef ég fylgst með þáttunum frá fyrsta sunnudegi Meira
26. maí 2023 | Menningarlíf | 141 orð | 1 mynd

Lára Sóley endurráðin framkvæmdastjóri

Stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefur ákveðið að endurráða Láru Sóleyju Jóhannsdóttur í stöðu framkvæmdastjóra Sinfóníuhljómsveitar Íslands (SÍ). Lára Sóley hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra frá sumri 2019, en ráðið er í stöðuna til fjögurra ára í senn Meira
26. maí 2023 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Sýnir ný málverk hjá Artak105 Gallery

Guðbjörg Ringsted opnar málverkasýningu í Artak105 Gallery, Skipholti 9, í dag, föstudag. „Þar sýnir hún ný málverk en hún hefur unnið með útsaumsblóm af íslenska kven- þjóðbúningum undanfarin ár,“ segir í fréttatilkynningu og bent á að… Meira
26. maí 2023 | Menningarlíf | 897 orð | 1 mynd

Tvö myndlistargallerí sameinast

Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Ásdís Þula Þorláksdóttir sem rekur galleríið Þulu á Hjartatorgi hefur fest kaup á Hverfisgalleríi á Hverfisgötu. Hún hyggst sameina galleríin tvö og flytja í Marshall-húsið þar sem opnað verður í júní. Meira

Umræðan

26. maí 2023 | Aðsent efni | 614 orð | 4 myndir

Forsenda Fjarðarheiðarganga

Samþykkt sveitarstjórna á Austurlandi um hringtengingu Austurlands liggur fyrir og er forsenda Fjarðarheiðarganga. Meira
26. maí 2023 | Aðsent efni | 298 orð | 1 mynd

Íslensk menning – bein sem tala

… það skiptir máli hverjir hvíla að eilífu í þjóðargrafreitnum á Þingvöllum og hverjir gera það ekki. Meira
26. maí 2023 | Pistlar | 459 orð | 1 mynd

Lausnir í vösum skattgreiðenda?

Eitt mikilvægasta verkefni stjórnmálamanna er að sýna það í verki að okkur sé alvara með það að ná verðbólgu niður. Allir þeir sem koma að hagstjórn landsins: Seðlabankinn, aðilar vinnumarkaðarins og hið opinbera, þurfa að leggja sitt á vogarskálarnar Meira
26. maí 2023 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Skálholtsdómkirkja eins og sjálfsmynd kirkju og kristni

Kirkjan okkar hefur oft endurnýjast í helgum anda sínum og það er aftur tekið til við að byggja upp og laga, sætta fólk og gera samfélagið heilt. Meira
26. maí 2023 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Stjörnuskot

Á Íslandi er séð til þess í dagsins kerfi að fólk geti ekki eignast sitt húsnæði. Meira
26. maí 2023 | Aðsent efni | 635 orð | 2 myndir

Um tímann, vatnið og rafmagnið

Neytendasamtökin og Landvernd kalla eftir samfélagssátt um að tryggja heimilum og þjóðhagslega mikilvægum fyrirtækjum rafmagn á sanngjörnu verði. Meira
26. maí 2023 | Aðsent efni | 624 orð | 2 myndir

Það á að vera gott að eldast

Betra velferðarsamfélag þarf að rúma okkur öll og sú vegferð sem felst í Gott að eldast felur í sér mikilvæga kerfisbreytingu fyrir eldra fólk. Meira

Minningargreinar

26. maí 2023 | Minningargreinar | 869 orð | 1 mynd

Elvar Björn Sigurðsson

Elvar Björn Sigurðsson fæddist í Reykjavík 11. febrúar 1963. Hann lést 18. maí 2023. Foreldrar hans eru Sigurður Magnússon, f. 16. júlí 1938, og Guðbjörg Björnsdóttir, f. 27. febrúar 1943, d. 4. október 1993 Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2023 | Minningargreinar | 3803 orð | 1 mynd

Jóhann Larsen

Jóhann Larsen (skírður Johan Gaarde Larsen) fæddist 12. nóvember 1945 í Esbjerg í Danmörku. Hann lést á MND-deild Droplaugarstaða 17. maí 2023. Foreldrar hans voru Knud Larsen málarameistari, f. 1921, d Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2023 | Minningargreinar | 834 orð | 1 mynd

Kolbeinn Rósinkar Kristjánsson

Kolbeinn Rósinkar Kristjánsson fæddist í Reykjavík 4. október 1957. Hann lést á Landspítalanum 16. maí 2023, eftir stutta baráttu við krabbamein. Foreldrar Kolbeins voru Kristján Sigurðsson frá Rangárvöllum og Elísabet Rósinkarsdóttir frá Snæfjallaströnd Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2023 | Minningargreinar | 1865 orð | 1 mynd

Kristjana Ingibjörg Ölvisdóttir

Kristjana Ingibjörg Ölvisdóttir fæddist í Þjórsártúni í Ásahreppi 10. maí 1948. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á líknardeild Landakotsspítala 10. maí 2023. Ingibjörg var dóttir hjónanna Ölvis Karlssonar, f Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2023 | Minningargreinar | 728 orð | 1 mynd

Leó Sigurjón Sveinsson

Leó Sigurjón Sveinsson vélstjóri fæddist í Neskaupstað 22. ágúst 1942. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Selfossi 12. maí 2023. Foreldrar hans voru Þórunn Lárusdóttir húsmóðir, f. 6. september 1914 í Neskaupstað, d Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2023 | Minningargreinar | 473 orð | 1 mynd

Steinunn Einarsdóttir

Steinunn Einarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 19. júlí 1940. Hún lést 15. maí 2023 í Vestmannaeyjum Foreldrar hennar voru Guðrún Sigríður Einarsdóttir, fædd 14. nóvember 1915, látin 23. apríl 1954 og Einar Ólafsson, fæddur 1 Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2023 | Minningargreinar | 2007 orð | 1 mynd

Þorgeir Guðmundsson

Þorgeir Guðmundsson fæddist í Bolungarvík 8. júlí 1938. Hann lést á heimili sínu í Aðalstræti 20 í Bolungarvík 9. maí 2023. Foreldrar Þorgeirs voru Guðmundur Einarsson, f. 1911 á Folafæti í Súðavíkurhreppi, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. maí 2023 | Viðskiptafréttir | 508 orð | 1 mynd

Greiða bankalánin

Heimilin greiddu fasteignalán banka upp í meiri mæli en þau tóku hjá þeim ný um sem nemur tæplega 680 milljónum króna í apríl. Upp- og umframgreiðsla (hér eftir uppgreiðsla) fasteignalána var síðast meiri en ný lántaka í janúar 2015 Meira
26. maí 2023 | Viðskiptafréttir | 170 orð

Síldarvinnslan hagnast um 4,2 milljarða á 1F2023

Hagnaður Síldarvinnslunnar á fyrsta ársfjórðungi þessa árs nam um 29,5 milljónum Bandaríkjadala, eða um 4,2 milljörðum króna á meðalgengi tímabilisins. Tekjur félagsins námu um 131,5 milljón dala (um 18,7 milljörðum króna) og jukust um 31 milljón dala á milli ára Meira
26. maí 2023 | Viðskiptafréttir | 220 orð | 1 mynd

Vendingar í lofthelgi norðursins

Tilkynnt var í gær að breska flugfélagið easyJet myndi fljúga beint frá Lundúnum (Gatwick) til Akureyrar í áætlunarflugi næsta vetur. Flugið hefst í lok október og flogið verður þrisvar í viku út mars á næsta ári Meira

Fastir þættir

26. maí 2023 | Í dag | 254 orð

Af lægðasafni, úfnum sjá og ástarfundi

Fregnir bárust af því í Vísi að þjófur hefði troðið tveimur nautalundum í buxur sínar. Friðrik Steingrímsson í Mývatnssveit orti: Undarlegir eru sumra ástarfundir, næla vildi’í nautna stundir með nautalundir innanundir Meira
26. maí 2023 | Í dag | 908 orð | 2 myndir

Frumkvöðull í sjávarútvegi

Haraldur Reynir Jónsson fæddist 26. maí 1953 í Reykjavík, ólst þar upp og átti góða æsku. „Fyrst bjuggum við í Stórholti, síðan á Háteigsvegi og síðast í Grænuhlíð.“ Aðalleiksvæðið var Klambratún og síðan njólaskógur þar sem Kringlan er nú Meira
26. maí 2023 | Dagbók | 79 orð | 1 mynd

Gleypti sverð og herðatré í beinni

Jelly Boy The Clown hefur verið í sviðslistabransanum lengi en hann stofnaði listahópinn Coney Iceland. Hann er enginn venjulegur trúður heldur svokallaður „fríksjóv“ trúður þar sem hann gerir hluti sem eru hættulegir eins og að gleypa sverð og negla stóran nagla upp í nefið á sér Meira
26. maí 2023 | Dagbók | 28 orð | 1 mynd

Íþróttahreyfingin samfélagsverkefni

Sigríður Elín Guðlaugsdóttir og Þórhildur Garðarsdóttir voru kjörnar formenn Fram og KR á dögunum og eru þær fyrstu konurnar til þess að gegna embættunum hjá þessum sögufrægu íþróttafélögum. Meira
26. maí 2023 | Í dag | 52 orð

Málið

Níska virðist hafa verið útbreidd hér gegnum tíðina, því Samheitaorðabók geymir eina 40 valkosti við nískur; mjóeygður og nápínulegur eru meðal þeirra sem gaman væri að sjá í umferð á ný Meira
26. maí 2023 | Í dag | 194 orð

Minni bridsspilara. S-AV

Norður ♠ ÁD872 ♥ Á103 ♦ G76 ♣ Á7 Vestur ♠ K104 ♥ 9 ♦ K9 ♣ KD109532 Austur ♠ G9653 ♥ DG64 ♦ 3 ♣ G84 Suður ♠ – ♥ K8752 ♦ ÁD108542 ♣ 6 Suður spilar 6♦ Meira
26. maí 2023 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Reykjavík Fanney Lóa Sigmarsdóttir fæddist 24. desember 2022, kl. 13.15 á Landspítalanum. Hún vó 3.030 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigmar Bjarni Sigurðarson og Birta Fönn K Meira
26. maí 2023 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Sigmar Bjarni Sigurðarson

30 ára Sigmar er Akureyringur, fæddur þar og uppalinn, en býr í Hlíðunum í Reykjavík. Hann er tölvunarfræðingur að mennt frá HR og er verkefnastjóri hjá Advania. Áhugamálin eru fótbolti, sund, bæjarrölt og góður bjór, útivera með hundinum og eyða tíma með fjölskyldunni Meira
26. maí 2023 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 c5 5. dxc5 0-0 6. a3 Bxc5 7. Rf3 b6 8. Bg5 Bb7 9. e3 h6 10. Bh4 Be7 11. Be2 d6 12. 0-0 Rbd7 13. Hfd1 Dc7 14. h3 a6 15. Hac1 Hac8 16. Bg3 Hfd8 17. Rd2 Db8 18. Db1 Da8 19 Meira

Íþróttir

26. maí 2023 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Murielle var best í fimmtu umferðinni

Murielle Tiernan, framherji Tindastóls, var besti leikmaðurinn í fimmtu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta, að mati Morgunblaðsins. Murielle fékk tvö M hjá Morgunblaðinu fyrir frammistöðu sína í leik Tindastóls gegn Stjörnunni á… Meira
26. maí 2023 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Níu sigrar og sex stiga forysta

Víkingar náðu sex stiga forystu í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld þegar þeir sigruðu KA 4:0 á Akureyri þar sem Matthías Vilhjálmsson skoraði tvö markanna. Þeir hafa unnið alla níu leiki sína Meira
26. maí 2023 | Íþróttir | 551 orð | 2 myndir

Reynum að vera áfram léttir og ljúfir og berjast saman

„Við erum mjög vel upplagðir. Við drifum okkur heim eftir leikinn á þriðjudag. Blessunarlega komumst við heim, það var mikill sjór en flestir náðu að sofa vel í skipinu. Síðan er þetta bara búið að vera mjög hefðbundið hjá okkur Meira
26. maí 2023 | Íþróttir | 459 orð | 3 myndir

Sannfærandi Víkingar

Víkingar juku forskot sitt í Bestu deild karla í fótbolta í sex stig í gærkvöld með því að vinna mjög sannfærandi sigur á KA á Akureyri, 4:0, á meðan Breiðablik fór upp fyrir Val og í annað sætið með sigri, 1:0, í leik liðanna á Kópavogsvelli Meira
26. maí 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Thea leikur áfram með Val

Thea Imani Sturludóttir, landsliðskona í handknattleik, hefur komist að samkomulagi við Val um að leika áfram með liðinu næstu tvö tímabil, til vorsins 2025. Thea, sem er 26 ára gömul, lék áður með Fylki, norsku liðunum Volda og Oppsal og danska liðinu Århus en kom til Vals í janúar 2021 Meira
26. maí 2023 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

United-menn aftur í Meistaradeildina

Manchester United tryggði sér sæti í Meistaradeild Evrópu í fótbolta á næsta tímabili með sannfærandi 4:1-heimasigri á Chelsea á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Er um kærkominn áfanga fyrir United að ræða, eftir að liðið lék í Evrópudeildinni á yfirstandandi tímabili Meira
26. maí 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Þriðji íslenski til Karlskrona

Karlskrona, sem verður nýliði í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta næsta vetur, hefur bætt við sig þriðja íslenska leikmanninum. Dagur Sverrir Kristjánsson, 23 ára örvhent skytta, sem skoraði 115 mörk fyrir ÍR-inga í úrvalsdeildinni í vetur, hefur samið við sænska félagið Meira

Ýmis aukablöð

26. maí 2023 | Blaðaukar | 20 orð

Ástríðufullir ræktendur

Mæðginin Sirrý Arnardóttir og Haraldur Franklín Magnús deila áhuga á garðrækt og eru með hálfgerða ræktunarstöð í gróðurhúsinu í garðinum. Meira
26. maí 2023 | Blaðaukar | 770 orð | 4 myndir

„Ég á erfitt með að hemja mig“

Ég er að hluta til alinn upp í sveit, ég er með náttúrutengingu að norðan og er ekkert sérstaklega mikið borgarbarn. Mér finnst borgarlífið ekkert ægilega spes. Við bjuggum í Vesturbænum en um 2008 keyptum við gamalt einbýlishús í Kópavoginum með… Meira
26. maí 2023 | Blaðaukar | 989 orð | 3 myndir

„Garðurinn okkar er eins og ást okkar til hvors annars“

Við hjónin búum í húsi í Garðabæ sem við keyptum árið 2017, það er góður andi hér og það hefur greinilega verið mikið lagt í þetta hús þegar það var byggt. Í dag höfum við gert það að okkar. Ég myndi segja að við ættum fallegt hús og glæsilegan garð Meira
26. maí 2023 | Blaðaukar | 1387 orð | 6 myndir

Blómin krydda tilveruna

Fjölærar plöntur vaxa upp að vori frá rótakerfinu, laufgast og blómstra yfir sumarið og fella svo blöð og stöngla um haustið. Það er rótakerfið sem í rauninni lifir yfir veturinn, þær safna forða í ræturnar og vaxa svo aftur upp næsta vor Meira
26. maí 2023 | Blaðaukar | 585 orð | 1 mynd

Einhleypa foréttindakonan í garðinum

Það er alltaf verið að segja okkur mannfólkinu að við eigum að horfa meira inn á við. Innri friður er víst eitthvað sem fólk á að öðlast ef það vill fanga hamingjuna. Það að ætlast til þess að fólk nái því einhvern tímann á lífsleiðinni er kannski fullbratt Meira
26. maí 2023 | Blaðaukar | 843 orð | 6 myndir

Garðurinn algjör griðastaður

„Ég er að pæla í garðinum árið um kring. Ég byrja að forsá niðri í kjallara í febrúar og er svo að vinna í garðinum fram í nóvember. Þá hef ég mjög gaman af að grufla í alls kyns garðyrkjubókum.“ Meira
26. maí 2023 | Blaðaukar | 996 orð | 12 myndir

Garður þriggja kynslóða

Þetta er garður foreldra minna á æskuheimili mínu en móðir mín lést 2019. Það er mikil tilfinningatenging við þennan garð og við garðrækt almennt. Ást á blómum og garðrækt tengdi okkur mjög mikið. Ég bý í húsinu ásamt manninum mínum, sonum okkar tveimur og svo pabba,“ segir Kristín Helga Meira
26. maí 2023 | Blaðaukar | 45 orð | 16 myndir

Hvernig væri að fegra garðinn?

Það þarf ekki alltaf að taka garðinn í gegn fyrir 20 milljónir. Það er vel hægt að fegra umhverfið og láta sér líða betur með hengirúmi, útilömpum, pullum, baststólum og sólhlíf. Ljósaseríur gera alltaf mikið fyrir útisvæðið – sérstaklega í byrjun ágúst þegar rökkva tekur. Meira
26. maí 2023 | Blaðaukar | 996 orð | 7 myndir

Langaði í garð í fjölbýli

Kristján Andri býr með konu sinni, Söru Björk Sigurðardóttur, dætrum þeirra tveimur, auk þess sem þriðja barnið er á leiðinni. „Við vorum að flytja innan hverfisins fyrir um þremur mánuðum síðan og stækka við okkur Meira
26. maí 2023 | Blaðaukar | 1797 orð | 6 myndir

Ræktunaráhuginn gerði Sirrý að súrefnisfíkli

Sirrý býr í gömlu húsi með fallegum garði í Litla-Skerjafirði og segir ræktunaráhugann hafa kviknað þegar hún var að vinna hjá Skógræktinni í Fossvoginum á menntaskólaárunum. „Ég tel mig hafa verið lánsama að vinna þarna því ég varð súrefnisfíkill fyrir lífstíð Meira
26. maí 2023 | Blaðaukar | 471 orð | 6 myndir

Slakar á í pottinum meðan betri helmingurinn grillar

Hvað finnst þér best við garðinn þinn? „Að hann er umvafinn stórum trjám og smáfuglarnir eru með tónleika árið um kring í garðinum fyrir okkur.“ Hvenær áttu þínar bestu stundir í garðinum? „Klárlega í heita pottinum og í sólbaði á… Meira
26. maí 2023 | Blaðaukar | 723 orð | 7 myndir

Smíðar pallahúsgögnin sjálf

„Þegar ég var komin með svona stóran pall þá vantaði mig húsgögn á pallinn. Það skipti mig máli vera með húsgögn sem gætu verið úti allt árið. Ég vildi ekki kaupa húsgögn sem þyrfti að setja í geymslu á veturna.“ Meira
26. maí 2023 | Blaðaukar | 888 orð | 7 myndir

Stunda afslappaða garðrækt

Við höfum bæði áhuga á ræktun og ólumst upp við grænmetis- og kartöflurækt. Þegar við eignuðumst garð var hægt að finna áhuganum víðari farveg. Í skjólgóðum görðum eins og okkar vex nánast allt sem hægt er að rækta úti hér á landi Meira
26. maí 2023 | Blaðaukar | 95 orð | 2 myndir

Uppáhaldsblóm garðyrkjukóngsins

Karl III. Bretakonungur er þekktur fyrir að vera mikill náttúruunnandi. Hann á fallegan garð í ensku sveitinni og eins og allt alvöru garðáhugafólk á hann sín uppáhaldsblóm, en það er riddaraspori. Karl er með riddaraspora í garðinum á sveitasetri sínu í Highgrove Meira
26. maí 2023 | Blaðaukar | 1062 orð | 11 myndir

Úr fatahönnun í garðahönnun

Í BS-náminu sameinaði Auður áhuga sinn á plöntum, ánægjunni af görðum, hönnun og skipulagi. „Áður hafði ég lært fatahönnun bæði hér heima og erlendis og hattagerð sem ég starfaði við meðfram heimilishaldi og barnastússi Meira
26. maí 2023 | Blaðaukar | 1151 orð | 5 myndir

Villisveitagarður í Svarfaðardal

Jörfatún stendur í litlu hverfi í sveitinni, um fimm kílómetra frá Dalvík, og er hverfið, sem samanstendur af um tug húsa, ýmist kallað Laugahlíðin, eftir landi jarðarinnar sem hverfið reis á, eða Tjarnartorfan, eftir kirkjustaðnum Tjörn sem er í næsta nágrenni Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.