Greinar laugardaginn 7. október 2023

Fréttir

7. október 2023 | Innlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

„Allt í stöppu“ á gatnamótunum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Allt sem menn óttuðust hefur ræst. Nú liggur bæði almenna bílaumferðin og þungatraffíkin inn í Vogabyggð, íbúðahverfi með 30 kílómetra hraða,“ segir Árni Stefánsson forstjóri Húsasmiðjunnar. Meira
7. október 2023 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Akureyri og Norðurþing hætta að styrkja Air 66N

Hvorki Akureyrarbær né sveitarfélagið Norðurþing hyggjast styrkja Flugklasann sem staðið hefur að verkefninu Air 66N sem lýtur að því að koma á beinu millilandaflugi um Akureyrarflugvöll allt árið. Þetta kemur fram í fundargerðum sveitarstjórna sveitarfélaganna Meira
7. október 2023 | Fréttaskýringar | 755 orð | 2 myndir

Áhuginn að sprengja alla skala

Áhuginn á gervigreind er að sprengja alla skala segir Brynjólfur Borgar Jónsson, stofnandi og framkvæmdastjóri upplýsingatæknifyrirtækisins DataLab, sem meðal annars veitir þjónustu á sviði gervigreindar Meira
7. október 2023 | Fréttaskýringar | 744 orð | 2 myndir

Bubbi malar gull á söngleik sínum

Félög í eigu listamannsins Bubba höfðu samtals á þriðja hundrað milljónir í tekjur á árunum 2021 og 2022. Þá stóðu meðal annars yfir… Meira
7. október 2023 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Dómur yfir Jóhannesi nuddara þyngdur

Landsréttur hefur þyngt dóm yfir Jóhannesi Tryggva Sveinbjörnssyni nuddara fyrir að hafa nauðgað konu á nuddstofu sinni árið 2012, en hann hlaut 12 mánaða hegningarauka í héraðsdómi í janúar á síðasta ári Meira
7. október 2023 | Innlendar fréttir | 582 orð | 2 myndir

Einu feðginin í Félagi 100 km hlaupara

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Meira
7. október 2023 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Flug til Húsavíkur verði varanlegt

Framsýn stéttarfélag á Húsavík hefur sent frá sér ályktun þar sem því er fagnað að samkomulag hafi náðst um áframhaldandi flug til Húsavíkur með aðkomu Vegagerðarinnar. Jafnframt telur félagið afar mikilvægt að fundin verði varanleg leið til að… Meira
7. október 2023 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Friðarverðlaunahafinn í fangelsi

Narges Mohammadi hlaut friðarverðlaun Nóbels í gær fyrir baráttu sína gegn kúgun kvenna í Íran. Mohammadi er 51 árs blaðamaður og er nú í fangelsi í Teheran. Hún hefur varið stórum hluta undanfarinna tveggja áratuga í fangelsi fyrir baráttu sína… Meira
7. október 2023 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Fundu þúsund ára gamla mynt

Harpa Þórsdóttir þjóðminjavörður var á göngu um Þjórsárdal á dögunum ásamt föður sínum, Þór Magnússyni fyrrverandi þjóðminjaverði, þegar hún rakst á forna mynt. Uppruni myntarinnar hefur ekki verið staðfestur en frumrannsóknir benda til þess að hún… Meira
7. október 2023 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Hátíðarmessa í Innra-Hólmskirkju

color:#1F497D;mso-ansi-language:IS">Hátíðarmessa er í Innra-Hólmskirkju í Hvalfjarðarsveit á morgun, sunnudag, í tilefni af því að miklum viðgerðum á kirkjunni er nú lokið. Biskup Íslands prédikar og prestar í Garða- og Saurbæjarprestakalli þjóna fyrir altari við athöfnina sem hefst kl Meira
7. október 2023 | Innlendar fréttir | 619 orð | 2 myndir

Hvert sjálfsvíg gríðarlega dýrt

Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is „Erindið mitt snerist um það hvers virði mannslíf er og þá í rauninni í samhenginu, hver er kostnaður samfélagsins af hverju sjálfsvígi og ofan á það hverju skila sjálfsvígsforvarnir og hver er ávinningurinn fjárhagslega,“ segir Tómas Kristjánsson, doktor í sálfræði og fræðslustjóri Píeta-samtakanna, spurður út í erindi sitt á málþingi samtakanna sem haldið var á miðvikudaginn. Meira
7. október 2023 | Innlendar fréttir | 590 orð | 2 myndir

Íbúðarhús loksins byggð á Þórshöfn

Bygging íbúðarhúsa á Þórshöfn heyrir til tíðinda en íbúðarhúsnæði var síðast byggt fyrir rúmum tíu árum á vegum fyrirtækis. Lengra er þó síðan einstaklingur byggði sér hús eða rúm þrjátíu ár. Tvö einbýlishús eru nú í smíðum og er þar að verki fyrirtækið Dawid smiður ehf Meira
7. október 2023 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Kalla eftir frekari breytingum á námslánakerfinu

Rakel Anna Boulter, forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir galla námslánakerfisins fjölmarga. Kerfið hafi verið endurhugsað fyrir þremur árum en breytingarnar ekki verið nógu góðar. Kalla nemendur nú eftir enn frekari breytingum Meira
7. október 2023 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Mikilvægt að grípa tækifærin

„Síðasta ár markaðist af baráttu fyrir því einfalda og sjálfsagða: Að hafa tækifæri til þátttöku í samfélaginu, njóta mannvirðingar til jafns við önnur og afkomuöryggis er viðvarandi verkefni ÖBÍ-réttindasamtakanna.“ Þetta sagði Þuríður… Meira
7. október 2023 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Mótmæli gegn sjókvíaeldi

Efnt er til mótmæla á Austurvelli í dag gegn sjókvíaeldi hér á landi. Ef marka má Facebook-síðu mótmælanna hafa um 4.000 manns boðað mætingu. Landssamband veiðifélaga, Verndarsjóður villtra laxastofna), Íslenski náttúruverndarsjóðurinn, Landvernd,… Meira
7. október 2023 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Mótmæltu réttindum hinsegin

Hundruð tóku þátt í háværum mótmælum gegn réttindum samkynhneigðra í höfuðborginni Naíróbí í Keníu. Hrópaði hópurinn slagorð gegn hinsegin fólki og bar bæði skilti og fána. Á meðal þeirra slagorða sem þar sáust var: „Ganga í nafni fjölskyldugilda“;… Meira
7. október 2023 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Norðurljósavertíðin er að hefjast

Fólk kemur víða að úr heiminum til Íslands til að njóta litadýrðar norðurljósanna. Haukur Herbertsson, rekstrarstjóri Mountaineers of Iceland, segir að norðurljósaskoðun sé orðin mjög stór hluti af vetrarferðamennsku á Íslandi Meira
7. október 2023 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Rjúpnaveiði með takmörkunum

Rjúpnaveiðar verða heimilar 20. október til 21. nóvember nk. samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, sem kunngjörð var í gær Meira
7. október 2023 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Síðasta útkallið hjá Ásgrími

Björgunarbátur Landsbjargar ­Ásgrímur S. Björnsson fór í gær í sitt síðasta útkall sem björgunarskip í Reykjavík en í dag fær Landsbjörg athent nýtt björgunarskip sem mun leysa Ásgrím af hólmi. „Það var fiskibátur úti á flóa sem lenti í því að missa … Meira
7. október 2023 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

SKE hefur ekkert endurgreitt

Samkeppniseftirlitið hefur enn ekki endurgreitt sautján og hálfa milljón króna, sem því höfðu þegar verið greiddar vegna ólögmætrar verktöku SKE gegn greiðslu að beiðni Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra við athugun á stjórnunar- og eignatengslum í sjávarútvegi Meira
7. október 2023 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

SKE vonast til að eiga svör eftir helgi

Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur enn ekki endurgreitt verktakagreiðslur frá matvælaráðherra vegna at­hugunar á stjórnunar- og eignatengslum í sjávarútvegi, þótt brátt séu þrjár vikur liðnar frá því að úrskurður var kveðinn upp um ólögmæti verktökunnar Meira
7. október 2023 | Innlendar fréttir | 629 orð | 4 myndir

Stórmerkur fundur í Þjórsárdal

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég fór nú bara að hlæja og sagði við pabba að það myndi ekki nokkur maður trúa þessu, að tveir þjóðminjaverðir væru saman á ferð og fyndu grip sem þennan,“ segir Harpa Þórsdóttir þjóðminjavörður. Meira
7. október 2023 | Fréttaskýringar | 561 orð | 3 myndir

Stúdentar vilja umbætur á námslánum

Námslánakerfið sem er við lýði hérlendis hefur verið umdeilt meðal stúdenta. Ný lög um Menntasjóð námsmanna voru innleidd árið 2020 og hann endurhugsaður. Nú, þegar þriggja ára reynsla hefur fengist á núverandi kerfi stendur til að endurskoða það Meira
7. október 2023 | Innlendar fréttir | 396 orð | 2 myndir

Svitahof fyrir fanga á Kvíabryggju

Listamaðurinn Tolli Morthens stóð á dögunum fyrir svitahofi fyrir fanga á Kvíabryggju. Þetta er í fyrsta sinn sem slík athöfn fer fram við fangelsi hér á landi. Þetta hefur verið stundað í bandarískum fangelsum þar sem fangar úr röðum frumbyggja fá að stunda svett sem hluta af trúariðkun sinni Meira
7. október 2023 | Erlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Svíar boða frekari hernaðaraðstoð

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Sænsk stjórnvöld hafa ákveðið að veita Úkraínu frekari hernaðaraðstoð að andvirði 190 milljóna evra. Að auki kemur til greina að senda orrustuþotur af gerðinni Saab JAS 39 Gripen. Sá búnaður sem nú verður sendur Úkraínumönnum er að stærstum hluta skotfæri, vara- og íhlutir í sænsk vopnakerfi sem áður hafa verið send. Meira
7. október 2023 | Innlendar fréttir | 124 orð

Umferðarteppa síðustu vikurnar

Framkvæmdir sem hófust nýlega við breytingar á gatnamótum Kleppsmýrarvegar/Skeiðarvogs og Sæbrautar hafa leitt til þess að almenn bílaumferð og þungatraffík liggur nú inn í Vogabyggð, íbúðahverfi með 30 kílómetra hámarkshraða Meira
7. október 2023 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Vatnið á Borgarfirði enn mengað

Mengun hefur greinst í báðum vatnsbólum vatnsveitu Borgarfjarðar eystra. Í tilkynningu HEF veitna segir að ýmsar ráðstafanir hafi verið gerðar til að koma í veg fyrir mengun, og munu aðgerðir halda áfram Meira
7. október 2023 | Innlendar fréttir | 1009 orð | 2 myndir

Veggjalús fjölgar hratt hér á landi

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is „Það er búin að vera mikil fjölgun á veggjalús á undanförnu ári,“ segir Steinar Smári Guðbergsson meindýraeyðir og segir að meira flakk á fólki milli landa og innanlands sé ástæðan. Fregnir af skæðum veggjalúsafaraldri í Frakklandi hafa verið algengar undanfarið, sem vakti áhuga á að vita hvernig staðan væri á Íslandi. Meira
7. október 2023 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Vegur um Teigsskóg senn tilbúinn

Til stendur síðar í þessum mánuði að opna formlega fyrir umferð á þverun og brú yfir Þorskafjörð í Reykhólasveit. Samhangandi því er nýr vegur um Teigsskóg, 10,4 kílómetrar, en vænst er að hann verði kominn í notkun fyrir árslok Meira
7. október 2023 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Vigdísarverðlaunin fóru til Ann Carson

Anne Carson, sérfræðingur í klassískum fræðum, skáld og þýðandi, fékk í gær Vigdísarverðlaunin 2023. Verðlaunin eru árlega veitt einstaklingi sem brotið hefur blað með störfum sínum í þágu tungumála, menningar og þýðingastarfs Meira

Ritstjórnargreinar

7. október 2023 | Reykjavíkurbréf | 1519 orð | 1 mynd

Fljótt skipast veður í lofti

Ekki er víst, hefði Svíþjóð enn lotið pólitískri leiðsögn Tages Erlanders og Olofs Palmes en ekki hægristjórn, að Svíar hefðu á örskotsstundu sótt um inngöngu í Nató. Svíar þurftu ekki, þegar til kom, nema örfáar vikur, og jafnvel daga frekar en vikur, til að átta sig á að landið væri ekki lengur öruggt, ekki frekar en Finnar, utan varnarbandalagsins. Meira
7. október 2023 | Leiðarar | 311 orð

Hvatt og latt

Rafbílum mokað út og stjórnvöld eru felmtri slegin Meira
7. október 2023 | Staksteinar | 199 orð | 2 myndir

Stjórnmálaspilling og fjölmiðlar

Björn Ingi Hrafnsson á Viljanum finnur að „svonefndri Íslandsdeild Transparency International“ og bendir á að það „fyrirbæri virðist í reynd ekki annað en batterí utanum stjórnmálaskoðanir Atla Þórs Fanndal, fyrrverandi blaðamanns sem starfaði um skeið með Pírötum“. Meira
7. október 2023 | Leiðarar | 334 orð

Tímabær stækkun

Grensásdeild hefur hjálpað mörgum eftir erfið áföll Meira

Menning

7. október 2023 | Bókmenntir | 808 orð | 3 myndir

Býr valskan innra með mér?

Skáldsaga Valskan ★★★★· Eftir Nönnu Rögnvaldardóttur. Iðunn, 2023. Innbundin, 419 bls. Meira
7. október 2023 | Menningarlíf | 163 orð | 1 mynd

Er veröldin leiksvið í Norfolk?

Stjórnendur leikhúss í Norfolk á England telja sig hafa fundið svið sem ágætis líkur eru á að William Shakespeare hafi leikið á. Öruggt má telja að öll önnur leikhús sem Shakespeare gæti hafa leikið í hafi verið rifin eða orðið eldi að bráð Meira
7. október 2023 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Franz Schubert í Salnum á Tíbrá

Tíbrá tónleikaröð Salarins hefur til margra ára boðið upp á tónleika þar sem hefðbundinni klassískri tónlist er teflt saman við tilraunir, nýja nálgun og ögrun við tónleikaformið. Tíbrá verður í hádeginu á sunnudögum í vetur og áður en þeir hefjast verður boðið upp á fría tónleikakynningu Meira
7. október 2023 | Menningarlíf | 601 orð | 3 myndir

Grimmt flæði

Merkilegt hvað maður verður í raun lítið var við bassann, hann styður meira við, það eru engin sóló í gangi eða keppni í Ólympíuleikum. Meira
7. október 2023 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Hamskipti Hildar Henrýsdóttur

Hamskipti nefnist sýning sem Hildur Henrýsdóttir opnar í Listasafni Einars Jónssonar í dag kl. 15. Þar má sjá ný verk sem „marka lok sjálfsævisögulegs sýninga-þríleiks“ Hildar Meira
7. október 2023 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju í dag

Pamela De Sensi flautuleikari og Steingrímur Þórhallsson orgelleikari koma fram á hádegistónleikum í Hallgrímskirku í dag kl. 12. „Frumflutt verða tvö verk fyrir flautu og orgel, hið fyrra eftir Eduardo Dinelli og seinna eftir Steingrím Þórhallsson Meira
7. október 2023 | Menningarlíf | 584 orð | 2 myndir

Heiðarlegur í glímunni

Uppfærsla Ríkisóperunnar í Hannover á Parsifal eftir Richard Wagner í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar hlýtur góðar viðtökur í þýskum miðlum Meira
7. október 2023 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Hljóðön í Hafnarborg annað kvöld

Berglind María Tómasdóttir flautuleikari og Júlía Mogensen sellóleikari koma fram á tónleikum í Hafnarborg á morgun, sunnudag, kl. 20. Tónleikarnir eru hluti af samtímatónleikaröðinni Hljóðönum. Yfirskrift tónleikanna, Minni, er fengin úr nýju verki … Meira
7. október 2023 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Íslenskur fisksali og ferlegur hrotti

„Helvítis Íslendingarnir,“ bölvar sænskur mafíósi yfir innkomu Íslendinga á fíkniefnamarkaðinn í Stokkhólmi. Lárus fisksali er búinn að gera sig gildandi, virkar sem sléttur og felldur náungi en er í raun hinn mesti hrotti, sem hikar… Meira
7. október 2023 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Julia Ormond sakar Weinstein um ofbeldi

Breska leikkonan Julia Ormond hefur höfðað mál gegn Harvey Weinstein sem hún sakar um að hafi beitt sig kynferðislegu ofbeldi árið 1995. Weinstein afplánar nú 23 ára fangelsisdóm fyrir nauðgun. Leikkonan sem lék meðal annars í kvikmyndinni First… Meira
7. október 2023 | Menningarlíf | 419 orð | 4 myndir

Skáldkvennajól

Íslenskar skáldsögur verða í aðalhlutverki hjá Benedikt bókaútgáfu í haust en þó er einnig að vænta ljóðabókar, smásagnasafns, minningabókar og nokkurra þýðinga. Margir kvenhöfundar eru á listanum, sem ýmsir hafa verið áberandi síðustu ár en aðrir… Meira
7. október 2023 | Menningarlíf | 458 orð | 1 mynd

Sleppti tökum á huganum

Kasbomm er yfirskrift sýningar Auðar Ómarsdóttur í Þulu en þar sýnir hún olíumálverk. Segja má að verkin endurspegli vinnuferli Auðar síðastliðna mánuði en það litaðist af því að hún varð barnshafandi Meira
7. október 2023 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Stórsveit Reykjavíkur heiðrar Woody Shaw í Silfurbergi

Bandaríski trompetleikarinn Woody Shaw verður heiðraður í Silfurbergi annað kvöld kl. 20. Í tilkynningu segir að Shaw hafi fetað nýjar brautir í línulegum spuna sem oft innihélt stór tónbil og átti það til að bregða sér út fyrir ríkjandi tóntegund Meira
7. október 2023 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Sýningaþrenna í Hönnunarsafninu

Þrjár sýningar voru opnaðar í Hönnunarsafni Íslands í gær. Fyrst ber að nefna sýningu á ­keramik- og veflistaverkum Dolindu Tanner sem hér bjó og starfaði. „Pablo Picasso er greinilegur áhrifavaldur og þaðan koma mögulega líka afrísku áhrifin sem skynja má í mörgum verkum Dolindu Meira
7. október 2023 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Una Björg sýnir í einbýlishúsi í Mosó

Sýning Unu Bjargar Magnúsdóttur Svikull silfurljómi verður opnuð í dag kl. 16 í Mosfellsbæ í samvinnu við Listasafn ASÍ. Í tilkynningu segir: „Á sýning­unni eru höggmyndir og myndverk sem bregðast ýmist beint við rýminu eða velta upp spurningum um… Meira
7. október 2023 | Menningarlíf | 644 orð | 2 myndir

Þeir eru viðkvæmir

„Þegar ég tók við þessu verkefni þá var skemmtileg glíma að reyna að finna út um hvað þetta verk væri. Samt var eitthvað sem greip mig, en ég þurfti að leita hvað það var sem fór af stað í maganum á mér,“ segir Hilmar Guðjónsson sem… Meira

Umræðan

7. október 2023 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Aðgengi – fyrir alla

Um skort heyrnarskertra á aðgengi og viðeigandi þjónustu. Meira
7. október 2023 | Pistlar | 456 orð | 2 myndir

Bara hlusta

Fyrirsögn pistilsins, „Bara hlusta“, tek ég traustataki frá Grace Achieng sem flutti erindi með þessari yfirskrift á málræktarþingi sem Íslensk málnefnd efndi til 28. september. Meginefni þingsins var Íslenskunám nýrra Íslendinga Meira
7. október 2023 | Aðsent efni | 601 orð | 3 myndir

Eigum við að leysa loftmengunarvanda heimsins?

Rafvæðing bílaflotans er spennandi viðfangsefni en leysir engan veginn loftmengunarvanda heimsins þótt það væri framkvæmanlegt. Meira
7. október 2023 | Pistlar | 404 orð | 1 mynd

Ertu með heimilislækni?

Samfylkingin kynnti á dögunum fimm þjóðarmarkmið í heilbrigðis- og öldrunarþjónustu. Við viljum tala skýrt og gefa kjósendum tækifæri til að kynna sér forgangsröðun Samfylkingarinnar í mikilvægum málaflokkum Meira
7. október 2023 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Fiskveiðikvótarnir eru eign samkvæmt 72. gr. stjórnarskrárinnar

Ég hef aldrei séð neinn ráðherra tala jafn illa til skjólstæðinga sinna. Meira
7. október 2023 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Fleiri fulltrúar kvenna á þinginu á Indlandi

Á sama hátt eru 80 prósent lánþega Stand-Up India konur. Meira
7. október 2023 | Pistlar | 575 orð | 4 myndir

Gullverðlaun Þrastar á HM öldungasveita

Þröstur Þórhallsson var drjúgur fyrir íslenska liðið sem hreppti bronsverðlaun á HM öldungasveita 50 ára og eldri í Struga í Norður-Makedóníu á dögunum. Þröstur, sem tók sæti 1. varamanns, tefldi átta skákir og hlaut sex vinninga Meira
7. október 2023 | Aðsent efni | 456 orð | 2 myndir

Heyrnarskerðing ekki feimnismál – það er til lausn

Okkur finnst sorglegt ef fólk upplifir skömm gagnvart notkun á heyrnartækjum. Því heyrnartæki breyta lífi margra og upphefja lífsgæði til fyrra horfs Meira
7. október 2023 | Aðsent efni | 314 orð

Hitt drápið

Tveir Íslendingar voru drepnir í Kaupmannahöfn, eftir að þýska hernámsliðið í Danmörku gafst upp 5. maí 1945, rithöfundurinn Guðmundur Kamban, sem margt hefur verið skrifað um, og sautján ára drengur, Karl Jón Hallsson Meira
7. október 2023 | Aðsent efni | 58 orð

Jarðvegur á Keldum

Vegna greinar um skipulag Keldnalands, sem birtist í blaðinu á fimmtudag, vill höfundur hennar, Kjartan Magnússon, taka fram að ofsagt sé í greininni að miltisbrandur sé grafinn í jörðu við Keldur. Þótt miltisbrandur hafi verið rannsakaður og… Meira
7. október 2023 | Aðsent efni | 905 orð | 1 mynd

Skáldin enn

Það er sagt þetta hlaup hafi svo fljótt komið að ein prestsdóttir hafi fundist við Dýralæki með hárgreiðuna í hárinu, með hverri hún var að kemba sér. Meira
7. október 2023 | Pistlar | 839 orð

Skólastarf í stefnuræðum

Hér erum við ekki vön því að stjórnmálamenn tali á þennan hátt um skólastarf eða láti sig innra starf skóla yfirleitt miklu varða. Meira
7. október 2023 | Aðsent efni | 704 orð | 1 mynd

Snjallstýrð umferðarljós bjarga mannslífum

Þessar úrtölur væru sambærilegar því ef bæjarfulltrúar fyrri tíma hefðu neitað að skipta út gasljósastaurum fyrir rafmagnsljósastaura. Meira
7. október 2023 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Verndun villtra laxa og sjókvíaeldis

Það er allra hagur að vel takist til við sjálfbæra nýtingu náttúruauðlinda landsins á grunni vísindalegrar þekkingar og málefnalegrar afmörkunar. Meira
7. október 2023 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd

Villti laxinn skal varinn

Allar ár þar sem villtur íslenskur lax hefur átt óðul sín í þúsundir ára eru í hættu. Meira

Minningargreinar

7. október 2023 | Minningargreinar | 2320 orð | 1 mynd

Arndís Sigríður Árnadóttir

Arndís Sigríður Árnadóttir fæddist 12. nóvember 1940. Hún lést 8. september 2023. Útför Arndísar fór fram 29. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2023 | Minningargreinar | 1334 orð | 1 mynd

Ágúst Stefánsson

Ágúst Stefánsson fæddist í Neskaupstað 9. ágúst 1952. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 4. september 2023 eftir langvarandi veikindi. Foreldrar Ágústar eru Stefán Ágústsson loftskeytamaður, f. 7 Meira  Kaupa minningabók
7. október 2023 | Minningargreinar | 2203 orð | 1 mynd

Áslaug Júlíusdóttir

Áslaug Júlíusdóttir fæddist 10. september 1950. Hún lést 20. september 2023. Útför hennar fór fram 5. október 2023. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2023 | Minningargreinar | 1433 orð | 1 mynd

Bjarni Felixson

Bjarni Felixson fæddist 27. desember 1936. Hann lést 14. september 2023. Útför fór fram 4. október 2023. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2023 | Minningargreinar | 1794 orð | 1 mynd

Dagbjört Gísladóttir

Dagbjört Gísladóttir fæddist 2. júlí 1963. Hún lést 19. september 2023. Útför fór fram 6. október 2023. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2023 | Minningargreinar | 5742 orð | 1 mynd

Engilbert Sumarliði Ingvarsson

Engilbert Sumarliði Ingvarsson fæddist 28. apríl 1927 í Unaðsdal, Snæfjallahreppi. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 26. september 2023. Foreldrar Engilberts voru Salbjörg Jóhannsdóttir, f. 1896, d Meira  Kaupa minningabók
7. október 2023 | Minningargreinar | 648 orð | 1 mynd

Jóel Kristinn Ríkarðsson

Jóel Kristinn Ríkarðsson fæddist í Reykjavík 4. desember 1949. Hann lést á Hlíð 17. september 2023. Foreldrar Jóels voru Ríkarður Valdimarsson vélstjóri, f. 3. janúar 1916, d. 26. apríl 1975, og kona hans Elín Valgerður Jóelsdóttir, húsmóðir og verkakona, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. október 2023 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Bréf í Icelandair tóku kipp upp á við í gær

Icelandair flutti 416 þúsund farþega í september, 8% fleiri en í sama mánuði í fyrra. Sætanýting var 82,7%. Félagið hefur flutt um 3,4 milljónir farþega það sem af er ári, sem er 19% aukning á milli ára Meira

Daglegt líf

7. október 2023 | Daglegt líf | 1159 orð | 3 myndir

Við erum öll með bleikan kjarna

Ég hef alltaf haft rosalega mikla tjáningarþörf, en ég var samt ekkert að einbeita mér að skrifum hér áður. Ég fékk svolítinn aulahroll ef ég skrifaði eitthvað þegar ég var yngri,“ segir Solveig Thoroddsen, ljóðskáld, myndlistarkona,… Meira

Fastir þættir

7. október 2023 | Í dag | 249 orð

Allur gangur á því

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Sveimur þjófa út og inn. Yxnalæti í kúnni. Ber á hófum hesturinn. Hamsleysi í frúnni. Úlfar Guðmundsson á þessa lausn: Forðast gjarnan þjófa gang. Gengur kýr til móts við fang Meira
7. október 2023 | Dagbók | 85 orð | 1 mynd

Diskódívan býr í okkur öllum

Tónlistarmaðurinn Dagur Sigurðsson kynnti nýlegt lag sitt Disco Dus á dögunum í þætti Heiðars Austmann, Íslensk tónlist. „Út er komið lagið Disco Dus sem er fönkdiskóbræðingur úr hugarheimi Jónasar Björgvinssonar og fjallar um diskódívuna sem býr í okkur öllum Meira
7. október 2023 | Dagbók | 77 orð | 1 mynd

Frönsk bíómynd frá 2018. Yao er 13 ára og býr í litlu þorpi í…

Frönsk bíómynd frá 2018. Yao er 13 ára og býr í litlu þorpi í Norður-Senegal. Hann heldur í 387 kílómetra ferðalag til höfuðborgarinnar Dakar þegar hann fréttir að hetjan hans, franski leikarinn Seydou Tall, er á leiðinni þangað Meira
7. október 2023 | Árnað heilla | 146 orð | 1 mynd

Ingólfur Aðalsteinsson

Ingólfur Aðalsteinsson fæddist á Hamraendum í Miðdölum 10.10. 1923 en ólst upp í Brautarholti í Dölum. Foreldrar hans voru Aðalsteinn Baldvinsson, kaupmaður í Brautarholti, og Ingileif Sigríður Björnsdóttir Meira
7. október 2023 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Kópavogur Kolbeinn Óskarsson Flóvenz fæddist 28. desember 2022 kl. 16.01 á…

Kópavogur Kolbeinn Óskarsson Flóvenz fæddist 28. desember 2022 kl. 16.01 á Landspítalanum. Hann vó 3.404 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Óskar Höskuldsson og Sólrún Lára Tryggvadóttir Flóvenz. Meira
7. október 2023 | Í dag | 1327 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Kvöldmessa kl. 20. Taize-söngvar, ritningarlestur ásamt hugleiðingu og bæn. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir þjónar, Kór Akraneskirkju syngur, organisti er Hilmar Örn Agnarsson Meira
7. október 2023 | Í dag | 51 orð

Núorðið kemst maður ekki langt nema vera með einhvers konar skilríki á…

Núorðið kemst maður ekki langt nema vera með einhvers konar skilríki á sér. Sönnunargagn, málsgagn, skjal, heimild, bréf segir orðabókin um skilríki. Þessi orð eru þarna í eintölu en geta brugðið sér í fleirtölu eftir hentugleikum Meira
7. október 2023 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

Óskar Höskuldsson

30 ára Óskar ólst upp í Norðurmýri í Reykjavík en býr á Kársnesi í Kópavogi. Hann var nemi í tölvunarfræði við Háskóla Íslands og á eftir einn áfanga þar. Hann vinnur sem forritari hjá Spektra. Áhugamálin eru lyftingar, saga og tölvur Meira
7. október 2023 | Í dag | 186 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. g3 Bf5 4. Bg2 e6 5. c4 c6 6. c5 a5 7. Re5 Rbd7 8. Rxd7 Dxd7 9. Rc3 Be7 10. Ra4 Bd8 11. Bf4 0-0 12. Db3 b5 13. cxb6 Db7 14. Bd6 He8 15. Hc1 Rd7 16. Rc5 Rxc5 17. dxc5 a4 18. Db4 Bg5 19 Meira
7. október 2023 | Í dag | 187 orð

Svínsleg líkindafræði. S-NS

Norður ♠ D6432 ♥ D52 ♦ D3 ♣ D83 Vestur ♠ G985 ♥ K1085 ♦ G109 ♣ 106 Austur ♠ 107 ♥ – ♦ 87642 ♣ G97543 Suður ♠ ÁK ♥ ÁG9743 ♦ ÁK5 ♣ ÁK Suður spilar 6♥ Meira
7. október 2023 | Í dag | 795 orð | 3 myndir

Tölvumaður 20. aldar

Friðrik Skúlason fæddist 7. október 1963 í Reykjavík og hefur búið þar alla tíð. „Ég hef mest verið í Hlíðunum, en fyrstu árin voru í Norðurmýrinni og Ljósheimum Meira

Íþróttir

7. október 2023 | Íþróttir | 427 orð | 2 myndir

Blikar náðu Evrópusæti

Breiðablik tryggði sér annað sætið í Bestu deild kvenna og þar með keppnisrétt í undankeppni Meistaradeildarinnar á næsta ári með því að sigra Íslandsmeistara Vals, 1:0, í lokaumferðinni á Hlíðarenda í gærkvöld Meira
7. október 2023 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Fjórir leikmenn, allir úr Víkingi og Stjörnunni, koma til greina í kjöri…

Fjórir leikmenn, allir úr Víkingi og Stjörnunni, koma til greina í kjöri leikmanna Bestu deildar karla á besta leikmanninum á tímabilinu en það mun skýrast í lokaumferðinni í dag og á morgun hver hlýtur vegsemdina Meira
7. október 2023 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Fjögur lið í fallhættu fyrir lokaumferðina

Í dag ræðst hvaða lið fylgir Keflavík niður í 1. deild karla í fótbolta en fimm af sex leikjum síðustu umferðar Bestu deildar karla hefjast klukkan 14. ÍBV með 24 stig, Fylkir með 26, HK með 27 og Fram með 27 stig eru liðin fjögur sem eiga á hættu… Meira
7. október 2023 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Hraðari leikur í Bestu deildinni

John Henry Andrews verður áfram þjálfari kvennaliðs Víkings í fótbolta næstu tvö árin eftir mikla sigurgöngu liðsins á þessu ári, þar sem liðið vann sér sæti í Bestu deildinni og varð óvænt bikarmeistari eftir sigra á þremur liðum úr efstu deild Meira
7. október 2023 | Íþróttir | 846 orð | 2 myndir

Hraðinn mesti munurinn

„Tilfinningin er frábær. Eins og ég hef sagt við nokkra var mikill áhugi frá öðrum félögum en um leið og Víkingur kom aftur til skjalanna og tjáðu mér að þeir vildu halda mér þá varð ekki aftur snúið Meira
7. október 2023 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Málfríður lék 300. leikinn

Málfríður Erna Sigurðardóttir úr Stjörnunni náði þeim fágæta áfanga í gærkvöldi að spila sinn 300. leik í efstu deild hér á landi þegar Garðabæjarliðið tók á móti Þrótti í lokaumferð Bestu deildarinnar Meira
7. október 2023 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Stórleikur Stefáns gegn Lyngby

Stefán Teitur Þórðarson átti sannkallaðan stórleik með Silkeborg gegn Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Hann gerði nánast út um leikinn með því að skora þrennu á átta mínútum en staðan var orðin 3:0 eftir 23 mínútna leik og Silkeborg vann 5:0 Meira
7. október 2023 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Valsmenn sannfærandi í Þorlákshöfn

Valsmenn fóru vel af stað í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gærkvöldi þegar þeir heimsóttu Þórsara til Þorlákshafnar og fóru þaðan með stigin tvö eftir sigur, 96:81. Þórsarar náðu fimmtán stiga forskoti í fyrri hálfleik en Valsmenn söxuðu hratt … Meira

Sunnudagsblað

7. október 2023 | Sunnudagsblað | 44 orð

9 til 13 Heiðar Austmann Góð tónlist og létt spjall. 13 til 16 Ragga Hólm…

9 til 13 Heiðar Austmann Góð tónlist og létt spjall. 13 til 16 Ragga Hólm Reykjavíkurdóttirin með frábæra tónlist og létt spjall. 16 til 19 Þór Bæring Þór hækkar í gleðinni og fylgir hlustendum K100 síðustu metrana í fríi helgarinnar eftir hádegi á sunnudögum. Meira
7. október 2023 | Sunnudagsblað | 350 orð | 6 myndir

Alltaf sátt þegar ég get skellt upp úr

Á bókasöfnum reyni ég að vera dálítið ævintýragjörn og velja út í bláinn, en skáldsögur eða ljóð verða oftast fyrir valinu. Mér finnst fyndnar sögur fyndnar, alltaf sátt þegar ég get skellt upp úr. Ævisögulestur hefur líka unnið mikið á, eða bækur… Meira
7. október 2023 | Sunnudagsblað | 1031 orð | 1 mynd

Eins og ég hefði sprengt kerfið!

Þegar ég byrjaði að túra fyrir mörgum árum var ég að spila á litlum stöðum en núna er ég að spila fyrir tvö þúsund manns á kvöldi. Það skilar árangri að gefast ekki upp. Meira
7. október 2023 | Sunnudagsblað | 135 orð | 1 mynd

Enn meira móðurmál

Baráttan fyrir tilveru móðurmálsins hófst ekki í gær, hafi einhver haldið það. Þannig áttu kennarar á námsstjórasvæði Stefáns Jónssonar fund með sér á Blönduósi haustið 1953 og samþykktu svohljóðandi ályktun í framhaldi af erindi námsstjórans um… Meira
7. október 2023 | Sunnudagsblað | 763 orð | 5 myndir

Fæ aldrei nóg af Sigur Rós

Á Hressó í Austurstræti beið blaðamanns Jimi McCluskey frá Glasgow, en hann hefur sérstakt dálæti á íslenskri tónlist. Íslenska hljómsveitin Sigur Rós er þar í sérlegu uppáhaldi en hann heyrði fyrst í henni kvöld eitt fyrir nærri aldarfjórðungi Meira
7. október 2023 | Sunnudagsblað | 330 orð | 1 mynd

Fólk grét alveg úr hlátri

Hvað er á döfinni? Við vorum að byrja með Kvöldstund með Kanarí í Tjarnarbíói og verðum þar með blöndu af sketsum, uppistandi, spuna og tónlist. Það eru fjórar sýningar á dagskrá og svo bætum við við sýningum eftir þörfum Meira
7. október 2023 | Sunnudagsblað | 720 orð | 2 myndir

Friðurinn er ómetanlegur

Fólk sem á yfir höfði sér grimmilega hersetu fjandsamlegs ríkis hefur ekki neinn valkost annan en að setja eigin varnir og lífsbaráttu í forgang umfram allt annað. Meira
7. október 2023 | Sunnudagsblað | 948 orð | 3 myndir

Gæti hann hatað þig?

Frasier vinur okkar Crane er aftur kominn til Boston; þar sem við gengum fyrst í fangið á honum árið 1984 – á Staupasteini sáluga. Nú hyggst hann söðla um og endurnýja kynnin við einkason sinn, Frederick Meira
7. október 2023 | Sunnudagsblað | 105 orð | 1 mynd

Hefur glímt við kvíða

Heimildarmynd Joan Baez: I Am a Noise nefnist ný heimildarmynd um tónlistarkonuna og goðsögnina sem var frumsýnd í Bandaríkjunum á föstudaginn. Myndin var tekin upp á kveðjutúr Baez árið 2018 og meðal þess sem kemur fram er að þrátt fyrir allar… Meira
7. október 2023 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Helv. lífshlaup Geddys Lees

Minningar Geddy gamli Lee, bassaleikari og söngvari proggkónganna Rush, sendir frá sér endurminningar sínar í næsta mánuði, My Effin’ Life eða Helv. lífshlaup mitt. Kappinn lætur ekki þar við sitja heldur leggur land undir fót og mun lesa upp úr bókinni og spjalla um hana og svara spurningum á sviði Meira
7. október 2023 | Sunnudagsblað | 253 orð | 1 mynd

Hin fullkomna eftirréttabók

Í bókinni Ómótstæðilegir eftirréttir eftir Ólöfu Ólafsdóttur er að finna hátt í áttatíu uppskriftir, þar af tuttugu og sjö uppskriftir að kökum. Ólöf er liðsmaður í íslenska kokkalandsliðinu og fékk strax sem barn mikinn áhuga á köku- og eftirréttagerð Meira
7. október 2023 | Sunnudagsblað | 671 orð | 1 mynd

Hinn slyngi borgarstjóri

Hann er ekki stofnanaleg útgáfa af stjórnmálamanni, eins og of margir eru. Meira
7. október 2023 | Sunnudagsblað | 3273 orð | 2 myndir

Hvað varð um mennskuna?

Ég var á virkilega vondum stað þegar við byrjuðum á þessu verkefni. Allt þetta ferli hefur verið mikil þerapía; ekki bara fyrir mig heldur fjölskylduna alla. Meira
7. október 2023 | Sunnudagsblað | 148 orð | 1 mynd

Hvítsúkkulaði- og kampavínsmús með jarðarberjum

Hvítsúkkulaði- og kampavínsmús 50 g kampavín – ég notaði Moët & Chandon Brut Impérial-kampavín 200 g Síríus hvítir súkkulaðidropar 200 g léttþeyttur rjómi Hitið kampavín í potti að suðu. Hellið því yfir hvíta súkkulaðið og hrærið þangað til súkkulaðið hefur bráðnað Meira
7. október 2023 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Hyggja á búsetu í geimnum

Framtíð Saoirse Ronan er stödd í framtíðinni í nýjustu kvikmynd sinni, Foe, ásamt öðrum írskum leikara, Paul Mescal. Þau leika par sem hokrar á afskekktu býli í Bandaríkjunum þegar jörðin er komin að fótum fram Meira
7. október 2023 | Sunnudagsblað | 153 orð

Í skólastofunni. Anna: „Sigga, má ég fá lánaðan pennann hjá þér?“ Sigga:…

Í skólastofunni. Anna: „Sigga, má ég fá lánaðan pennann hjá þér?“ Sigga: „Já, já, en þú ert með penna!“ Anna: „Já, ég veit, en ég geri alltaf svo margar vitleysur með mínum penna!“ Menn frá Öryggiseftirliti ríkisins komu inn á ónefnt verkstæði í höfuðborginni Meira
7. október 2023 | Sunnudagsblað | 216 orð

Í þessari viku eigið þið að svara spurningum. Lausnina skrifið þið niður á…

Í þessari viku eigið þið að svara spurningum. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 12. október. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Encanto – Ráðgátan í regnskóginum. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang Meira
7. október 2023 | Sunnudagsblað | 980 orð | 2 myndir

Knattundur og klósettpappírsali

Francis Lee var milljarðamæringur. Það sætir svo sem engum tíðindum, við erum jú að tala um afburðamann í ensku knattspyrnunni. Nema hvað Lee var upp á sitt besta fyrir 50… Meira
7. október 2023 | Sunnudagsblað | 439 orð | 1 mynd

Kynjaveisla á Tene?

Hvernig fær maður inngöngu? Er nóg að skreppa í Farmers Market og kaupa sér hatt og ponsjó? Meira
7. október 2023 | Sunnudagsblað | 128 orð | 1 mynd

Lyktin sem fær þig til að eyða peningum

Þau Þór Bæring og Kristín Sif, stjórnendur morgunþáttarins Ísland vaknar, eru ansi dugleg að velta upp spurningum og pælingum um hitt og þetta. Á dögunum leyfðu þau hlustendum að hringja inn og spreyta sig á svari við spurningunni: „Hvaða lykt … Meira
7. október 2023 | Sunnudagsblað | 899 orð | 4 myndir

Læknir á undan sinni samtíð

Hann barðist fyrir hugsjónum sínum sem byggðust á því að lifa í sátt við náttúruna, stunda heilbrigða hreyfingu og borða hollan mat. Á þessum tíma þótti þetta algjörlega fáránlegt en í dag, hundrað árum síðar, þykir þetta sjálfsagt mál. Meira
7. október 2023 | Sunnudagsblað | 70 orð

Madrígal-fjölskyldan hafði þungar áhyggjur af Encanto. Eitthvað undarlegt…

Madrígal-fjölskyldan hafði þungar áhyggjur af Encanto. Eitthvað undarlegt var að gerast. Jörðin var skrælnuð, plöntur og tré báru enga ávexti og það hafði ekki heyrst í fossinum í marga daga. Antóníó tekur þá til sinna ráða og leggur af stað í… Meira
7. október 2023 | Sunnudagsblað | 209 orð | 1 mynd

Mínípavlóvur með ananas, Grand Marnier og chili

Pavlóvur 3 eggjahvítur 150 g sykur 2 tsk. vanillusykur Þeytið eggjahvítur á miðlungshraða í hrærivél. Bætið sykrinum síðan smátt og smátt saman við þangað til marengsinn er orðinn stífþeyttur. Setjið marengsinn í sprautupoka með stórum hringlaga sprautustút Meira
7. október 2023 | Sunnudagsblað | 155 orð | 2 myndir

Sjónlýsingarvika fer í hönd

Alþjóðlegur sjónverndardagur er á fimmtudaginn, 12. október, og dagur hvíta stafsins á sunnudaginn eftir viku, 15. október. Blindrafélagið efnir af því tilefni til sérstakrar sjónlýsingarviku. Tilgangur vikunnar er að kynna og vekja athygli á… Meira
7. október 2023 | Sunnudagsblað | 537 orð | 3 myndir

Verðlaunaverk Ívars Glóa

Ívar Glói Gunnarsson myndlistarmaður útskrifaðist nýlega úr Luca-listaháskólanum í Brussel. Við útskrift voru honum veitt verðlaunin Cas-Co Bac, en þeim verðlaunum fylgir vinnustofa í eitt ár auk einkasýningar í sýningarrými sem er rekið af Cas-Co í Leuven, stofnuninni sem veitti verðlaunin Meira
7. október 2023 | Sunnudagsblað | 1000 orð | 1 mynd

Vetur kemur

Útlendingastofnun er með um 1.200 óafgreiddar umsóknir um alþjóðlega vernd frá fólki, sem hingað er komið frá Venesúela. Nýir úrskurðir kærunefnda útlendingamála hafa breytt stöðu þess, en fram að því fékk það sjálfkrafa vernd Meira
7. október 2023 | Sunnudagsblað | 839 orð | 2 myndir

Það sem aldrei gerðist

Ég hef gaman af því að skapa svona heima. Þegar ég var lítil þá rúntuðum við mamma mín heitin um bæinn og ímynduðum okkur hvernig fólk ætti heima á bak við gardínurnar. Meira
7. október 2023 | Sunnudagsblað | 117 orð | 1 mynd

Þar sem stúlkur brenna

Brennur Samantha Morton hefur átt marga góða spretti í bresku sjónvarpi. Næst mun hún birtast okkur í gervi prests í uppdiktuðum bæ, þar sem ekki er allt sem sýnist. Forveri hennar í starfi hefur fyrirfarið sér og samfélagið aldrei jafnað sig eftir… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.