Greinar fimmtudaginn 18. júlí 2024

Fréttir

18. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 76 orð

Ákærður fyrir tilraun til manndráps

Embætti héraðssaksóknara hefur gefið út ákæru á hendur ungum manni sem grunaður er um að hafa stungið annan mann í heimahúsi í Súðavík 11. júní sl. Sá sem fyrir árásinni varð hlaut alvarlega áverka. Karl Ingi Vil­bergs­son, sak­sókn­ari hjá… Meira
18. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Blood Harmony með tónleika

Systkinahljómsveitin Blood Harmony heldur tónleika í Eyvindartungu á Laugarvatni í kvöld kl. 20 auk þess að koma fram á tónleikum með hljómsveitunum Brek og Hank, Patty and the Current í Iðnó sunnudaginn 21 Meira
18. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 368 orð

Ekkert komið í stað prófanna

Nýtt námsmat sem leysa á samræmdu könnunarprófin af hólmi verður ekki innleitt að fullu fyrr en í fyrsta lagi skólaárið 2026 til 2027. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, segir ekki til skoðunar að samræmd könnunarpróf verði tekin… Meira
18. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Ekkert lúsmý í Hallormsstaðaskógi

Bergrún Arna Þorsteinsdóttir, aðstoðarskógarvörður í Hallormsstaðaskógi, segist ekki hafa orðið vör við lúsmý í skóginum. Fyrr í vikunni var staðfest að lúsmý hefði fundist á Austurlandi í fyrsta skipti Meira
18. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 654 orð | 2 myndir

Ekkert um alvarleg veikindi

Um 70 manns hafa greinst með ómíkrónafbrigði kórónuveirunnar á síðustu vikum en til þessa hefur enginn hinna sýktu veikst alvarlega. „Það sem skiptir mestu máli, þar sem kórónuveiran er búin að vera í nokkur ár og er hvergi að fara, er að það… Meira
18. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Engin kvika undir bænum

Prófessor í eldfjallafræði telur líklegt að upphaf næsta eldgoss á Reykjanesskaga verði á svipuðum slóðum og síðustu gos á skaganum, þ.e. í grennd við Sundhnúkagíga. „Ef það kemur til goss finnst mér líklegt að upphaf gossins verði á svipuðum slóðum og hefur verið hingað til Meira
18. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Fá 5% af sölu kolefniseininga

Sveitarfélagið Norðurþing mun fá sem nemur 5% af sölu kolefniseininga í skógi Yggdrasils Carbon í landi Saltvíkur. Áður hafði sveitarstjórnarmaður greint frá því að sveitarfélagið myndi ekki græða fjárhagslega á skóginum, en það er ekki rétt, að því … Meira
18. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Fín lína er á milli keppni og upplifunar

Ólympíuleikarnir eru helsta íþróttahátíð heims og takmark margra, ef ekki flestra afreksmanna í íþróttum er að keppa á þeim. Leikarnir í París verða settir í næstu viku, 26. júlí, og er Ragnheiður Runólfsdóttir, Íþróttamaður ársins 1991 frá Akranesi, með miða á sundkeppnina Meira
18. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Fjöldatakmörk ekki lausnin

Pawel Bartoszek varaborgarfulltrúi Viðreisnar segir leigubílaþjónustuna þurfa að stíga meira inn í nútímann og hætta að kalla eftir því að markaðurinn fari í sama far og var áður en ný leigubifreiðalög voru tekin upp Meira
18. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Fjöldi banaslysa mikið bakslag

Öll þau banaslys sem orðið hafa í umferðinni á árinu verða skoðuð í þaula. Forstjóri Vegagerðarinnar segir fjöldann gefa til kynna að bakslag hafi orðið. Ellefu hafa látist í átta umferðarslysum það sem af er ári og er þó árið aðeins rétt rúmlega hálfnað Meira
18. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 151 orð | 2 myndir

Flotbryggjur skapa pláss og bæta aðgengi

Fyrr í sumar voru settar upp flotbryggjur á norðurfyllingu Húsavíkurhafnar við slökkvistöðina í bænum. Kristinn Jóhann Ásgrímsson, rekstrarstjóri hafna Norðurþings, segir að með tilkomu þeirra þurfi umferð skemmtiferðaskipa ekki að teppa aðrar bryggjur í höfninni og öruggara pláss sé fyrir smábátana Meira
18. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Framlengja umsóknarfrest um viku

Innviðaráðuneytið hefur framlengt umsóknarfrest um auglýsta stöðu ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins um eina viku. Samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytinu eru sumarfrí ástæðan fyrir framlengingunni og því var talið rétt að gefa umsækjendum eina viku til viðbótar Meira
18. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Frjósemi hefur aldrei verið minni

Fjöldi lifandi fæddra barna á Íslandi árið 2023 var 4.315 sem er fækkun frá árinu 2022 þegar 4.382 börn fæddust. Alls fæddust 2.257 drengir og 2.058 stúlkur samkvæmt upplýsingum sem Hagstofan birti í gær Meira
18. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Gert við göngubrú yfir Jökulsá í Lóni

Starfsmenn verktaka á vegum Vegagerðarinnar unnu nýlega að lagfæringum á göngubrú við Eskifell yfir Jökulsá á Lóni en brúin og önnur göngubrú yfir ána við Kollumúla skemmdust talsvert í óveðri sem gekk yfir Austurland í lok september 2022 Meira
18. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Gulir vagnar á götunum í sumar

Víða erlendis njóta Tuk Tuk-vagnar vinsælda meðal ferðamanna og síðasta áratuginn eða svo hafa slíkir vagnar sést reglulega á götum Reykjavíkur. Í það minnsta yfir sumartímann þegar hér er gestkvæmt og líf er í miðbænum Meira
18. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 1306 orð | 2 myndir

Hjólreiðafólk yfirtekur Hvolsvöll

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Meira
18. júlí 2024 | Fréttaskýringar | 1305 orð | 3 myndir

Hvað kemur í stað samræmdu prófanna?

Fréttaskýring Hólmfríður María Ragnhildard. hmr@mbl.is Meira
18. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Íslandsmótið hefst í Leiru í dag

Íslandsmótið í golfi hefst í 83. sinn á Hólmsvelli í Leiru í dag. Metfjöldi kvenna tekur þátt á mótinu í ár en 57 konur verða meðal keppenda. Þá verða 96 karlar og því alls 153 keppendur. Mótið fer fram næstu fjóra daga en því lýkur á sunnudaginn Meira
18. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Líkur á eldingum vestanlands í dag

Líkur eru á eldingum vestanlands seinni partinn í dag samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands fyrir daginn. Í samtali við Morgunblaðið segir Marcel de Vries, veðurfræðingur hjá Veðurstofunni, það alla jafna erfitt að spá fyrir um eldingar á Íslandi Meira
18. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 515 orð | 6 myndir

Ljósmyndir sýna að landið stækkar

Vel sést úr lofti hvernig landið stækkar og breytist þar sem landfyllingar hafa verið notaðar. Það sést vel þegar myndir úr safni Loftmynda eru skoðaðar og bornar saman. Oft eru landfyllingar nýttar til að breyta hafnarsvæðum eða til að vinna land undir íbúðir eða atvinnusvæði Meira
18. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 569 orð | 2 myndir

Ljúffengar skonsur í lautarferðina

Hún bakaði þessar ljúffengu skonsur og gerði jarðarberjasultu fyrir fjölskylduna sína á dögunum. Skonsurnar slógu í gegn og allir viðstaddir voru fljótir að leggja inn pöntun fyrir næsta boð og pöntuðu líka bongóblíðu svo hægt væri að halda garðveislu eða hreinlega fara í huggulega lautarferð Meira
18. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Lýstu yfir stuðningi við Trump

Ron DeSantis, Vivek Ramaswamy og Nikki Haley, fyrrverandi forsetaframbjóðendur, voru öll á meðal ræðumanna á öðrum degi flokksþings Repúblikanaflokksins í fyrradag, og lýstu þau öll þar yfir eindregnum stuðningi sínum við Donald Trump, sem varð hlutskarpastur í forvali flokksins Meira
18. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 525 orð | 2 myndir

Mikið meira var við fisk nær landi en áður

„Það er alls ekki gott að tímabilinu sé lokið. Að mínu áliti og fleiri á að gefa handfæraveiðar frjálsar í sex mánuði á ári, 48 daga á bát.“ Þetta segir Hjalti Þór Þorkelsson strandveiðimaður en strandveiðum lauk í gær Meira
18. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Mikil eftirvænting hjá Haukum

„Verkið er á áætlun, það hefur ekkert breyst, þannig að það er gert ráð fyrir því að í byrjun desember verði okkur afhent húsið og knattsalurinn allur fullbúinn. Þá er bara eftir að innrétta þjónustubygginguna og við væntum þess að á nýju ári… Meira
18. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Miklar breytingar á verslun og þjónustu í miðborginni

Rólegt var yfir Laugaveginum í gærmorgun. Ferðamenn voru á vappi og flutningabílar komu með vörur fyrir fyrirtæki og veitingastaði. Mikil breyting hefur orðið á miðbænum síðustu ár þar sem rótgrónar verslanir hafa horfið á braut en fjölmörg ný fyrirtæki hafa komið í staðinn Meira
18. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 879 orð | 5 myndir

Námið sem fæstir fara í erlendis

„Ég ákvað að vinna í eitt ár eftir stúdentsprófið þegar heimsfaraldurinn skall á og sótti svo um í félagsfræði við Kaupmannahafnarháskóla,“ segir Jófríður Úlfarsdóttir, Egilsstaðamær sem útskrifaðist sem dúx frá Menntaskólanum á… Meira
18. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 115 orð | 10 myndir

Ný kennileiti í miðborg Reykjavíkur

Miðborg Reykjavíkur hefur breyst mikið á síðustu árum. Laugavegi hefur að stórum hluta verið breytt í göngugötu og mörgum rótgrónum verslunum hefur verið lokað eða rekstur þeirra fluttur annað. Fjölmörg ný fyrirtæki hafa komið sér fyrir við þessa… Meira
18. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Nýr landnemi finnst í Surtsey

„Núna í ár fannst hérna í fyrsta sinn fíflalús og hún lifir á túnfíflum og er í rauninni tiltölulega nýr landnemi á Íslandi en hefur ekki fundist á Suðurlandi þannig að þetta er fyrsti fundarstaður á Suðurlandi,“ segir Olga Kolbrún… Meira
18. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Réttlætið muni sigra að lokum

Dick Schoof, forsætisráðherra Hollands, hét því í gær að þeir sem grönduðu flugvélinni MH17 yrðu á endanum látnir bera ábyrgð á gjörðum sínum, en tíu ár voru þá liðin frá því að vélin var skotin niður með þeim afleiðingum að allir um borð, alls 298 manns, fórust Meira
18. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 374 orð | 2 myndir

Skerðir öryggi flugvallarins

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
18. júlí 2024 | Fréttaskýringar | 1280 orð | 3 myndir

Skoðar sig ekki neinum fremri

Baksvið Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
18. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 528 orð | 7 myndir

Stutt er á milli stranda landsins

Bein loftlína milli Kollafjarðar á Ströndum í Gilsfjörð í Dölum er 15 kílómetrar. Hér heitir Steinadalsheiði sem er á hryggnum sem tengir saman meginlandið og Vestfjarðakjálkann. Svo myndrænni líkingu sé brugðið upp og litið á landakort má segja að heiðin sé á hálsinum milli búks og höfuðs Meira
18. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Taívan eigi að borga fyrir vernd

Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, sagði í gær að Taívan-eyja ætti að borga Bandaríkjamönnum fyrir þá vernd sem Bandaríkin veita eyjunni gegn stjórnvöldum í Kína. Ummæli Trumps féllu í viðtali sem hann veitti bandaríska viðskiptatímaritinu Bloomberg Businessweek Meira
18. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Trump styrkir stöðu sína mikið

Donald Trump fv. Bandaríkjaforseti hefur styrkt stöðu sína í bandarískum stjórnmálum til muna eftir banatilræðið við hann á laugardag, ekki aðeins gagnvart keppinauti sínum, Joe Biden Bandaríkjaforseta, heldur einnig innan Repúblikanaflokksins Meira
18. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Útlagar varðir með vaxi

„Þetta er lokahnykkurinn í að lagfæra styttuna eftir þessi skemmdarverk,“ segir Sigurður Trausti Traustason, deildarstjóri safneignar hjá Listasafni Reykjavíkur, um viðhaldið sem stendur nú yfir á Útlögunum eftir Einar Jónsson við Hólavallakirkjugarð Meira
18. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Vilja auka öryggi í Grindavík

Veðurstofan hefur gefið út tilkynningu þess efnis að líkur á gosi innan Grindavíkur fari vaxandi og Grindarvíkurnefnd vonast til að framkvæmdir innan bæjarins hefjist sem fyrst. Árni Þór Sigurðsson er formaður Grindavíkunefndarinnar og segir að fólk … Meira
18. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Vilja nálgast Evrópu

Karl 3. Bretakonungur hélt til Westminster-hallar í gær ásamt Kamillu Bretadrottningu til þess að vera viðstaddur setningu breska þingsins. Konungur ávarpaði þar báðar deildir þingsins venju samkvæmt, en ræða konungsins er jafnframt stefnuræða ríkisstjórnarinnar Meira
18. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Vill þrýsta meira á Hamas

Ísraelsher hélt áfram loftárásum sínum á Gasasvæðið í gær, en Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, hét því í fyrradag að Ísraelar myndu halda áfram þrýstingi sínum á hryðjuverkasamtökin Hamas, á sama tíma og vonir alþjóðasamfélagsins hafa… Meira
18. júlí 2024 | Fréttaskýringar | 792 orð | 3 myndir

Þjónustan þurfi að stíga inn í nútímann

Fréttaskýring Egill Aaron Ægisson egillaaron@mbl.is Meira

Ritstjórnargreinar

18. júlí 2024 | Staksteinar | 222 orð | 1 mynd

Gullið tækifæri í ríkisfjármálum

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn gaf í vikunni út árlegt álit sitt á íslensku efnahagslífi. Í skýrslu sjóðsins er út af fyrir sig fátt nýtt og sumt jafnvel sérkennilegt, en greining hans virðist þó í heildina nokkuð nærri lagi og þar má finna ábendingar sem ástæða er til að hlusta á. Meira
18. júlí 2024 | Leiðarar | 714 orð

Lögreglan og lögin

Lögreglustjóri má ekki hefja og hætta rannsókn að eigin hentugleikum Meira

Menning

18. júlí 2024 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Borgen fyllir tómarúmið

Fyrir áhugamenn um pólitík, sem undirritaður er, getur sumartíminn reynst erfiður þegar stjórnmálamenn halda í frí og ró færist yfir pólitíska landslagið. Á slíkum tímum er gott að sökkva sér ofan í sjónvarpsþætti sem eiga sér stað í stjórnmálaheiminum Meira
18. júlí 2024 | Bókmenntir | 879 orð | 2 myndir

Enginn er eyland

Skáldsaga Eyja ★★★½· Eftir Ragnhildi Þrastardóttur Forlagið, 2024. Kilja, 121 bls. Meira
18. júlí 2024 | Fólk í fréttum | 714 orð | 6 myndir

Er Agnes í öðru eða fjórða veldi

Ásamt því að hressa sig upp með litríkari fötum í sumar nýtur Agnes þess að vera í fríi. „Ég ætla að ferðast í sumar bæði um landið og erlendis og kíkja í stúdíó þess á milli. Ég hef verið að nota dagana til þess að styrkja mig og efla, lesa og huga að líkamsrækt Meira
18. júlí 2024 | Menningarlíf | 192 orð | 2 myndir

Jazz undir fjöllum um helgina í 21. sinn

Jazz undir fjöllum, árleg jazzhátíð í Skógum undir Eyjafjöllum, verður haldin í 21. sinn um helgina. Í ár fara tónleikarnir fram á Freya Café í Samgöngusafninu í Skógum. Samkvæmt upplýsingum frá Sigurði Flosasyni, listrænum stjórnanda hátíðarinnar,… Meira
18. júlí 2024 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Kómedíuleikhúsið sýnir Ariasman

Kómedíuleikhúsið, atvinnuleikhús Vestfjarða, sýnir einleikinn Ariasman í húsnæði sínu á Þingeyri í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Næstu sýningar verða 25. júlí og 1. ágúst Meira
18. júlí 2024 | Menningarlíf | 389 orð | 1 mynd

Kyrrð sveitarinnar

Stórgerðar verurnar fremst á myndinni fanga strax athygli áhorfandans: kýrin vinstra megin, móðir og stúlka hægra megin. Þá horfa þær fram fyrir sig, nánast beint í augu áhorfandans, nema stúlkan sem horfir eilítið til hægri, jafnvel á gulu blómin sem hún heldur í hendi sér Meira
18. júlí 2024 | Myndlist | 689 orð | 4 myndir

Náttúran í heimi mannanna

Norræna húsið (Post) ★★★★· Sýnendur: Nana-Francisca Schottländer, Katie Paterson, Marte Aas, Rita Marhaug, Anna Líndal og Rúrí. Sýningarstjóri: Ruth Hege Halstensen. Sýningin stendur til 8. september og er opin frá þriðjudegi til sunnudags milli kl. 10 og 17. Meira
18. júlí 2024 | Fólk í fréttum | 298 orð | 4 myndir

Sápuboltinn enn stærri í ár

„Það styttist bráðum í að það verði uppselt á böllin, bæði á föstudag og laugardag,“ segir Viktor Freyr Elísson, stofnandi og framkvæmdastjóri Sápuboltans á Ólafsfirði. Nefnir hann að 56 lið keppi í sápubolta um helgina og að 330… Meira
18. júlí 2024 | Menningarlíf | 1072 orð | 6 myndir

Setur sér engin mörk í listinni

Saga Sigurðardóttir er þekkt fyrir að vera einn helsti tískuljósmyndari landsins en hefur í seinni tíð snúið sér einnig að málverkinu. Nýlega var opnuð sýning hennar Flóra í galleríi Móðurskipsins þar sem hún sýnir á sér nýja hlið sem myndlistarmaður Meira

Umræðan

18. júlí 2024 | Aðsent efni | 130 orð | 1 mynd

Cogito, ergo sum

Milli þrjú og sjö á morgnana koma skilaboð. Ég hef lúmskt gaman af þessu og sérstaklega ef það er tengt ljóðum. Ég get ort en þetta er öðruvísi. Efling hugans heillar þig, hæfileika boða. Hugsi hver um sjálfan sig, sigrar við þá loða Meira
18. júlí 2024 | Aðsent efni | 662 orð | 1 mynd

Friður með frelsi í 75 ár

Öryggis- og viðskiptahagsmunir þjóða fara vel saman og leggja góðan grunn að velsæld þeirra. Meira
18. júlí 2024 | Aðsent efni | 316 orð | 1 mynd

Óupplýsingaröld

Hvar finnur maður eirð í einbeitingu þegar öll manns athygli er bundin því að bregðast við áreiti? Meira
18. júlí 2024 | Aðsent efni | 901 orð | 1 mynd

Ragnarök eru fimbulvetur

Fjármunum væri betur varið til að safna lífsnauðsynjum til þess að lifa ragnarökin af þegar heimskautafrost skellur á. Meira
18. júlí 2024 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Saga um kálf

Björn Benediktsson í Sandfellshaga hafði falað af honum bolakálf og átti ég að færa Birni kálfinn. Meira
18. júlí 2024 | Pistlar | 457 orð | 1 mynd

Þú ert þjóðarmorðingi

Núna er að koma að því að taka þá ábyrgð og þið skuluð bera hana með ykkar lífi! Þú ert þjóðarmorðingi ásamt öllum öðrum þingfíflum. Þú valdir og núna eru skuldadagar að koma,“ – var sagt við mig fyrir stuttu á opinberum vettvangi (FB-hóp) Meira

Minningargreinar

18. júlí 2024 | Minningargreinar | 1077 orð | 1 mynd

Erla Hafdís Steingrímsdóttir

Erla Hafdís Steingrímsdóttir, húsmóðir og handverkskona, fæddist í Reykjavík 8. mars 1965. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands 4. júlí 2024. Foreldrar Erlu voru Sóley Njarðvík Ingólfsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2024 | Minningargreinar | 1799 orð | 1 mynd

Evlalía Kristín Guðmundsdóttir (Edda)

Evlalía Kristín Guðmundsdóttir (Edda) fæddist í Reykjavík 21. desember 1935. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 8. júlí 2024. Foreldrar hennar voru Guðmundur Gíslason sjómaður, f. 12. ágúst 1900, d. 17 Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2024 | Minningargreinar | 1117 orð | 1 mynd

Ólafur Ásgeir Steinþórsson

Ólafur Ásgeir Steinþórsson fæddist í Stykkishólmi 22. ágúst 1938. Hann lést í Reykjavík 9. júlí 2024. Foreldrar hans voru Steinþór Einarsson, f. 27.9. 1895, d. 12.6. 1968, og Jóhanna Stefánsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1782 orð | 1 mynd | ókeypis

Óskar Þór Sigurðsson

Óskar Þór Sigurðsson fæddist 25. janúar 1930 í Vestmannaeyjum. Hann lést á Selfossi 9. júlí 2024.Foreldrar Óskars voru Ingunn Úlfarsdóttir f. 6.1. 1899 á Fljótsdal í Fljótshlíð, d. 18.11. 1957, og Sigurður Sigurðsson, f. 19.3. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2024 | Minningargreinar | 1255 orð | 1 mynd

Óskar Þór Sigurðsson

Óskar Þór Sigurðsson fæddist 25. janúar 1930 í Vestmannaeyjum. Hann lést á Selfossi 9. júlí 2024. Foreldrar Óskars voru Ingunn Úlfarsdóttir f. 6.1. 1899 á Fljótsdal í Fljótshlíð, d. 18.11. 1957, og Sigurður Sigurðsson, f Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2024 | Minningargreinar | 1191 orð | 1 mynd

Pétur Þór Gunnarsson

Pétur Þór Gunnarsson fæddist í Vestmannaeyjum þann 12. september 1958. Hann lést á Grund þann 28. júní 2024 eftir erfið veikindi. Móðir Péturs er Ásta Guðbjörg Þórarinsdóttir, f. 1938, eiginmaður hennar er Guðmundur Karlsson, f Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2024 | Minningargreinar | 1392 orð | 1 mynd

Tómas Erling Lindberg Hansson

Tómas Erling Lindberg Hansson fæddist 24. september 1958 í Hafnarfirði. Hann lést 27. júní 2024 á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn. Foreldrar hans voru Hans P. Lindberg Andrésson, f. 1920, d. 1999, og Ala Lindberg, f Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

18. júlí 2024 | Sjávarútvegur | 236 orð | 1 mynd

Afhentu tímamótakrapavél

„Það sem gerir hana nýja er að kælimiðillinn sem hún notar er kolsýra, CO2, sem er umhverfisvæn. Það er kælimiðill sem er að ryðja sér til rúms,“ segir Heimir Halldórsson, viðskiptastjóri hjá KAPP, í samtali við Morgunblaðið Meira
18. júlí 2024 | Sjávarútvegur | 473 orð | 1 mynd

Vetrarveður í júlíleiðangrinum

Fjölþjóðlegur rannsóknarleiðangur á vegum Hafrannsóknastofnunar stendur nú yfir í fimmtánda sinn, en hann er árlega farinn til þess að meta magn og útbreiðslu makríls, kolmunna og norsk-íslenskrar síldar í Norðaustur-Atlantshafi Meira

Viðskipti

18. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 183 orð | 1 mynd

Hagnaður en mun verri afkoma á milli ára

Hagnaður Icelandair á öðrum ársfjórðungi þessa árs nam um 620 þúsund bandaríkjadölum (um 86 m.kr.). Rekstrarhagnaður fyrir skatta og fjármagnsliði (EBIT) nam um 3,3 milljónum dala (um 460 m.kr.). Þrátt fyrir hagnað er þetta mun verri afkoma en á… Meira
18. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Heimsótti vinnslusvæði Amaroq

Múte Bourup Egede, formaður grænlensku landsstjórnarinnar, heimsótti undir lok síðustu viku vinnslusvæði Amaroq Minerals við Nalunaq-gullnámuna á Suður-Grænlandi og kynnti sér framvindu framkvæmda á svæðinu Meira
18. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 543 orð | 1 mynd

Óvissa með fjármögnun

Orkuveita Reykjavíkur (OR) hefur þegar varið um sjö milljörðum króna í uppbyggingu Carbfix, sem er dótturfélag OR. Til að setja hlutina í samhengi er kostnaður við eina háhitaborholu um einn milljarður króna Meira

Daglegt líf

18. júlí 2024 | Daglegt líf | 437 orð | 5 myndir

Ólíkir heimar og orkan er jákvæð

Ætla má að um 2.500 manns verði í kvöld mætt að Úlfljótsvatni í Grafningi á hátíðarkvöldvöku á Landsmóti skáta. Mótið hófst síðasta föstudag og síðan þá hefur fjölgað jafnt og þétt á svæðinu. Börn og ungmenni á aldrinum 10-18 ára eru áberandi stærstur hluti mótsgesta, sem koma frá um 18 þjóðlöndum Meira
18. júlí 2024 | Daglegt líf | 111 orð | 1 mynd

Sýna listaverk tengd Flóabardaganum

Á dögunum var í galleríinu Listakoti Dóru í Vatnsdalshólum í Austur-Húnavatnssýslu opnuð sýning tólf listamanna sem sækja innblástur í verk sín til Flóabardaga. Þar er vísað til sjóorustu 25. júní 1244 þegar á Húnaflóa mættust lið Þórðar kakala… Meira

Fastir þættir

18. júlí 2024 | Í dag | 58 orð

„Ég kem víst hvergi við sögu í nýju Íslandssögunni.“ Ég hef þá…

„Ég kem víst hvergi við sögu í nýju Íslandssögunni.“ Ég hef þá ekki tekið þátt í Íslandssögunni að því marki að mín sé getið í bókinni. Þessar eru merkingar orðasambandsins að koma við sögu Meira
18. júlí 2024 | Í dag | 132 orð | 1 mynd

Herdís Egilsdóttir

90 ára Herdís Egilsdóttir, kennari og rithöfundur, fagnar 90 ára afmæli í dag. Herdís fæddist og ólst upp á Húsavík. Hún varð stúdent frá MA 1952 og lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands ári síðar Meira
18. júlí 2024 | Í dag | 340 orð

Hundrað þúsund flugur

Sævar Sigurgeirsson yrkir á Boðnarmiði: Ég reyndi að keyra’ yfir Rangá, sem reyndist svo víst vera Langá, svo áin var röng og andskoti löng, sem auðvitað skrifast á vangá. Saumarvísa eftir Ingólf Ómar Ármannsson: Faldi skærum sveipast sær, sólin hlær og guðsrödd talar Meira
18. júlí 2024 | Dagbók | 95 orð | 1 mynd

Leita að bestu lyktinni um sumar

Hlustendur K100 tjáðu sig um hvaða sumarlega lykt þeim finnst best þegar þau Þór Bæring og Kristín Sif opnuðu fyrir símann í morgunþætti sínum. „Mér hefur alltaf fundist besta lyktin vera af nýslegnu grasi,“ sagði sá fyrsti sem hringdi… Meira
18. júlí 2024 | Í dag | 184 orð

Óbein sönnun. S-NS

Norður ♠ Á75 ♥ 10942 ♦ KG5 ♣ K75 Vestur ♠ G92 ♥ Á6 ♦ D973 ♣ D942 Austur ♠ D10843 ♥ 73 ♦ 86 ♣ ÁG108 Suður ♠ K6 ♥ KDG85 ♦ Á1042 ♣ 63 Suður spilar 4♥ Meira
18. júlí 2024 | Í dag | 145 orð | 1 mynd

Ólafur Thors

40 ára Ólafur Thors ólst í vesturbæ Reykjavíkur. Hann fór snemma að æfa fótbolta, en ekki þó með hverfisliðinu KR. „Fyrstu þrjú ár ævi minnar bjó fjölskyldan í miðbænum og eldri bræður mínir fóru í Val og ég vildi fara í sama lið og… Meira
18. júlí 2024 | Í dag | 139 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Hollandi. Heimamaðurinn Rik Van Rootselaar (2.111) hafði svart gegn landa sínum Mees Van Osch (2.377). 62 Meira
18. júlí 2024 | Dagbók | 33 orð | 1 mynd

Tilræði og lýðræði

Banatilræðið við Donald Trump hefur haft mikil áhrif á kosningabaráttuna vestra, svo fátt virðist aftra sigri Trumps og J.D. Vance varaforsetaefnis hans í haust. Hermann Nökkvi Gunnarsson blaðamaður fer yfir stöðuna og útlitið. Meira
18. júlí 2024 | Í dag | 894 orð | 4 myndir

Vestfirðingur í Kópavogi

Stefán Rúnar Dagsson fæddist í Reykjavík og ólst upp í Snælandshverfinu. Hann hefur átt heima í Kópavogi alla sína tíð, ef frá er talið eitt og hálft ár þegar hann bjó í Mosfellsbænum. „Ég get tekið undir orð Gunnars Birgissonar um að það er gott að búa í Kópavogi,“ segir hann hress Meira

Íþróttir

18. júlí 2024 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Átta. Það eru átta dagar þar til ofanritaður flýgur til Parísar ásamt…

Átta. Það eru átta dagar þar til ofanritaður flýgur til Parísar ásamt ljósmyndara Morgunblaðsins til að sækja Ólympíuleikana og fylgja eftir okkar besta íþróttafólki. Fimm íslenskir keppendur hafa tryggt sér sæti á leikunum, færri en vonast var til Meira
18. júlí 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Cecilía lánuð til Inter Mílanó

Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir verður leikmaður ítalska stórliðsins Inter Mílanó á komandi leiktíð en hún hefur verið lánuð frá Bayern München í Þýskalandi út tímabilið. Cecilía, sem er tvítug, hefur verið hjá Bayern frá árinu 2022 en lítið spilað vegna meiðsla Meira
18. júlí 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Englendingar vilja Guardiola

Enska knattspyrnusambandið vill ráða Pep Guardiola sem nýjan landsliðsþjálfara karlaliðs þjóðarinnar. The Independent greinir frá. Gareth Southgate hætti með enska liðið eftir tapið gegn Spáni í úrslitum EM um síðustu helgi og leitar sambandið nú að eftirmanni hans Meira
18. júlí 2024 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Guðmundur til Danmerkur

Handknattleiksmaðurinn Guðmundur Bragi Ástþórsson hefur gert tveggja ára samning við danska félagið Bjerringbro/Silkebro. Guðmundur fagnaði 22 ára afmæli sínu í gær. Hann hefur verið einn besti leikmaður Hauka undanfarin tvö ár, en þar á undan gerði hann góða hluti sem lánsmaður hjá Aftureldingu Meira
18. júlí 2024 | Íþróttir | 692 orð | 2 myndir

Í fyrsta sinn í 13 ár á Hólmsvelli

Íslandsmótið í golfi hefst í 83. sinn á Hólmsvelli í Leiru í dag. Metfjöldi kvenna tekur þátt á mótinu í ár en 57 konur verða meðal keppenda. Þá verða 96 karlar og því alls 153 keppendur. Mótið fer fram næstu fjóra daga en því lýkur á sunnudaginn Meira
18. júlí 2024 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Jakob samdi við KR-inga

KR hefur gengið frá þriggja ára samningi við Húsvíkinginn unga Jakob Gunnar Sigurðsson. Hann klárar tímabilið með Völsungi og flytur síðan til Reykjavíkur fyrir næstu leiktíð. Þrátt fyrir að vera aðeins 17 ára gamall hefur Jakob skorað 11 mörk í 12 leikjum með Völsungi í 2 Meira
18. júlí 2024 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Jón Axel skiptir um félag á Spáni

Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur fært sig um set á Spáni og gengið til liðs við San Pablo Burgos. Jón gekk til liðs við félagið frá Alicante en bæði lið leika í næstefstu deild Spánar Meira
18. júlí 2024 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Knattspyrnukonan Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir er komin aftur heim í…

Knattspyrnukonan Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir er komin aftur heim í Þrótt frá spænska félaginu Europa. Hún hefur leikið með Europa undanfarna mánuði en félagið er í Barcelona þar sem Elísabet hefur verið í skóla Meira
18. júlí 2024 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Stefán á leið til Sandefjord

Knattspyrnumaðurinn Stefán Ingi Sigurðarson er að ganga til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Sandefjord. Nettavisen í Noregi greinir frá en hann kemur til norska liðsins frá Patro Eisden í belgísku B-deildinni Meira
18. júlí 2024 | Íþróttir | 1114 orð | 1 mynd

Öll einvígin galopin

Það er allt undir hjá karlaliðum Stjörnunnar, Vals og Breiðabliks í seinni leikjum liðanna í 1. umferð Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Annaðhvort halda þau áfram í 2. umferð eða þátttöku þeirra í Evrópukeppni er lokið Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.