Ron DeSantis, Vivek Ramaswamy og Nikki Haley, fyrrverandi forsetaframbjóðendur, voru öll á meðal ræðumanna á öðrum degi flokksþings Repúblikanaflokksins í fyrradag, og lýstu þau öll þar yfir eindregnum stuðningi sínum við Donald Trump, sem varð hlutskarpastur í forvali flokksins
Meira