Gunnar Magnús Sandholt fæddist 12. ágúst 1949 í Laugarneshverfinu í Reykjavík, og ólst þar upp í foreldrahúsum. „Bernskuslóðirnar, Laugarneshverfið og Laugardalurinn, voru ævintýraland. Þar voru kýr og kálfar, hænsnabú, kartöflugarðar, veituskurðir og njólaskógar
Meira