Greinar mánudaginn 12. ágúst 2024

Fréttir

12. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Býður ferðir til landa sem aðrir forðast

Á skömmum tíma hefur Björn Páll Pálsson náð að skapa blómlegan rekstur í kringum sölu pakkaferða til áfangastaða sem sárafáir heimsækja. Ferðaskrifstofan Crazy Puffin býður m.a. upp á ferðir til Íraks, Sýrlands, Jemen og Afganistan og stundum þykir vissara að hafa vopnaða verði með í för Meira
12. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Chalumeaux-tríóið og Hanna Dóra ljúka sumartónleikaröð LSÓ

Chalumeaux-tríóið og Hanna Dóra Sturludóttir söngkona ljúka sumartónleikaröð Listasafns Sigurjóns Ólafssonar 2024 annað kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30. Á efnisskrá tónleikanna eru m.a. verk eftir Christoph Graupner, Pál P Meira
12. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 1588 orð | 3 myndir

Ekki lagt áherslu á PISA til þessa

Í brennidepli Hólmfríður María Ragnhildard. hmr@mbl.is Meira
12. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Falsboðin gætu verið erlend

„Það er ekkert sem bendir til annars,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, í samtali við blaðamann Morgunblaðsins, spurður hvort hægt sé að segja afdráttarlaust að ósk ferðamanna í Kerlingarfjöllum um aðstoð hafi verið falsboð Meira
12. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 93 orð | 6 myndir

Fjölbreytileikanum fagnað

Gleðigangan var haldin með pompi og prakt á laugardaginn. Hélt gangan af stað frá Hallgrímskirkju klukkan 14 og var gengið niður Skólavörðustíginn, Bankastræti, Lækjargötu og Fríkirkjuveg. Alls voru 42 atriði í ár og endaði gangan í Hljómskálagarðinum Meira
12. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Gekk heila nótt í leit að skjóli

Ingi Guðnason frá Bæjum á Snæ–fjallaströnd á kuldagallanum sem hann var með í skotti bíls síns mikið að þakka. Á frídegi verslunarmanna lenti hann í sannkallaðri svaðilför þegar bíll hans festist og hann þurfti að ganga í miklu slagviðri í heila nótt til að komast í skjól og símasamband Meira
12. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Gjaldtaka við Hafnarhólmann í bígerð

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Meira
12. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Gleði í bæ með menningu og mörgu fleiru

Íbúar við Lyngheiði á Selfossi höfðu ástæðu til að gleðjast um helgina eftir að gefið var út að þeir byggju við skemmtilegustu götuna í Árborg. Þetta var í tilefni af bæjarhátíðinni Sumar á Selfossi en Knattspyrnufélag Árborgar hafði tilnefningu þessa með höndum sem og framkvæmd hátíðarinnar Meira
12. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Hiti í meðallagi en úrkoman er mikil

Meðalhiti fyrstu tíu daga ágústmánaðar er 11,5 stig, það er í meðallagi áranna 1991-2020 í Reykjavík og 0,2 stigum ofan meðallags sl. tíu ára. Þetta segir Trausti Jónsson veðurfræðingur í pistli sem hann birti í gær á vefsetrinu Hungurdiskar Meira
12. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Hulda Clara og Tómas unnu Hvaleyrarbikarinn í Hafnarfirði

Hulda Clara Gestsdóttir úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar og Tómas Eiríksson Hjaltested úr Golfklúbbi Reykjavíkur sigruðu í Hvaleyrarbikarnum í golfi sem lauk í Hafnarfirði í gær. Mótið var um leið lokamótið á stigamótaröð Golfsambands Íslands 2024 Meira
12. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 685 orð | 2 myndir

Ítrekað sinnuleysi barnamálaráðherra

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur látið hjá líða að skila skýrslu um framkvæmd skólastarfs í framhaldsskólum. Slíkri skýrslu ber ráðherra að skila á þriggja ára fresti og hefði hann því lögum samkvæmt átt að leggja skýrsluna fyrir Alþingi á vorþingi 2023 Meira
12. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 712 orð | 1 mynd

Komnir 30 kílómetra inn í Rússland

Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
12. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 414 orð

Miður að við séum ekki lengra komin

Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, segir það geta verið ófaglegt að gera samanburð á milli grunnskóla. Niðurstöður úr samræmdum mælingum séu mikilvægar en aðeins fyrir skólayfirvöld til að taka mið af Meira
12. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Mikið er byggt í Bláskógabyggð

Mikill kraftur hefur verið í byggingu íbúðarhúsnæðis í Reykholti í Bláskógabyggð á þessu ári. Alls hefur lóðum fyrir um 50 íbúðir í einbýli, par- og raðhúsum verið úthlutað í svonefndu Birtingaholti sem er vestarlega í þorpinu nærri Biskupstungnabraut Meira
12. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 242 orð | 3 myndir

Olsen í Hólminn

Danski tónlistarmaðurinn Jørgen Olsen, annar tveggja Olsenbræðra sem sigruðu í Eurovision-söngvakeppninni árið 2000 með laginu Fly on the Wings of Love, kemur fram á Dönskum dögum í Stykkishólmi um komandi helgi Meira
12. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 969 orð | 1 mynd

Orkuskortur á Íslandi er fyrirséður

Að verðbólgan sé 8-10% og stýrivextir svona háir líkt og verið hefur undanfarin ár eru langt frá því kjöraðstæður til þess að reka fyrirtæki og heimili. Í raun þarfnast slíkt að beitt sé aðferðum krísustjórnunar,“ segir Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Meira
12. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Ólympíuleikunum í París lokið

Keppni er lokið á Ólympíuleikunum í París og var ólympíueldurinn slökktur á ólympíuleikvanginum á lokahátíðinni í gærkvöldi venju samkvæmt. Þar var eldurinn kveiktur á setningarhátíðinni hinn 26. júlí síðastliðinn Meira
12. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 251 orð

Segir valdið í höndum ráðherra

Lögmaður Helga Magnúsar Gunnarssonar vararíkissaksóknara segir ríkissaksóknara ekki hafa rétt til þess að veita Helga áminningu í starfi eða víkja honum tímabundið frá störfum. Bendir hann á að þó svo væri sé eðlilegur tími frá fyrstu áminningu til þess sem nú sé til umræðu liðinn Meira
12. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 376 orð | 2 myndir

Skjálftarnir ástæða til að fylgjast með

Eldfjallaeyjan minnir á sig á fleiri stöðum en á Reykjanesi um þessar mundir en á laugardaginn var talsvert líf í Ljósufjallakerfinu á Snæfellsnesi. Er það áhugaverð staða því ekki hefur gosið þar síðan á landnámsöld en eldstöðvakerfið er þó virkt Meira
12. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 419 orð | 2 myndir

Sólskin beint í Krónu

„Mikilvægt er að sem allra stystur tími líði frá því að grænmetið er tekið úr görðum og gróðurhúsum uns það kemst til neytenda og í verslanir. Magnið þarf því að vera í samræmi við þörf hvers dags og slíkt næst betur en ella þegar við erum í… Meira
12. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 159 orð

Tækifæri en merki um kólnun

„Við höfum einstakt tækifæri til þess að ná niður verðbólgunni en til þess verður líka að auka framboð á húsnæðismarkaði. Það er ekkert eðlilegt við það að laun séu að hækka um 6-8% og verðlag sé að hækka um 5-6% Meira
12. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Vopnahlé á Gasa þoli enga bið

Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi, segir nauðsynlegt að koma á vopnahléi milli Ísraels og Hamas-samtakanna og það þoli enga bið. Ummælin féllu í kjölfar árásar Ísraels á skóla aðfaranótt laugardags sem hýsti palestínskt … Meira

Ritstjórnargreinar

12. ágúst 2024 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Hættuleg þróun í undirheimunum

Óhugnanlegt er að lesa lýsingu Sigurðar Más Jónssonar blaðamanns í pistli á mbl.is um alþjóðavæðingu glæpaheimsins og sérstaklega vaxandi hörku í glæpastarfsemi á Norðurlöndum. Hann nefnir fréttir af því að glæpamenn í Danmörku séu í auknum mæli teknir að fá sænsk ungmenni til að fremja ódæði fyrir sig, jafnvel morð. Þannig hafi tveir sænskir unglingspiltar verið handteknir í Danmörku grunaðir um skotárás. Meira
12. ágúst 2024 | Leiðarar | 432 orð

Réttmæt ábending

Hádegisverðurinn er aldrei ókeypis Meira
12. ágúst 2024 | Leiðarar | 316 orð

Vaxandi ógn í Afríku

Vesturlöndum er ýtt út af Sahel-beltinu en Rússar boðnir velkomnir Meira

Menning

12. ágúst 2024 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Heiftin og ríku fjölskyldurnar

Investigation Discovery er erlend sjónvarpsrás sem sýnir þætti um sönn sakamál. Ein þáttaröðin nefnist Blood Realations og fjallar um morð þar sem einn fjölskyldumeðlimur drepur annan, ekki af slysni Meira
12. ágúst 2024 | Menningarlíf | 1103 orð | 2 myndir

Hérvillingsháttur eða heilög ást?

Meðal herstöðvarandstæðinga Skyldi nokkurt stríð hafa fengið hugi fleiri ungmenna um allan heim til að standa í björtu báli en Víetnam-stríðið? Vissulega þrömmuðu syngjandi ungkarlar í herbúðirnar í aðdraganda fyrri heimsstyrjaldarinnar, en það var bernsk eftirvænting sigurs áður en bardagar hófust Meira
12. ágúst 2024 | Bókmenntir | 824 orð | 2 myndir

Í leit að föðurlandi

Fræðirit Gyðingar á faraldsfæti ★★★★· Eftir Joseph Roth. Þýðandi: Jón Bjarni Atlason. Útgefandi: Ugla. Kilja, 175 bls. Reykjavík 2024. Meira

Umræðan

12. ágúst 2024 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Bjørn Lomborg, falsspámaður í fremstu röð

Lomborg er vel þekktur fyrir sjónarmið sín, sem ganga þvert á ríkjandi alþjóðlega sýn og áhyggjur vegna sívaxandi loftslagsbreytinga. Meira
12. ágúst 2024 | Aðsent efni | 364 orð | 1 mynd

Fjárfestingar verkalýðsfélaga

Hvernig stendur á því, stéttarfélög? Meira
12. ágúst 2024 | Aðsent efni | 653 orð | 1 mynd

Fyrir hverja var velferðarkerfið byggt?

Fólk verður að skilja að hér er allt önnur þjóðfélagsgerð en er í löndunum sem það er að flýja frá. Hinir verða að gjöra svo vel að fara heim. Meira
12. ágúst 2024 | Aðsent efni | 287 orð | 1 mynd

Kærleikur og friður, lifi lífið!

Sönnum kærleika fylgir friður. Og sönnum friði fylgir virk hlustun, skilningur, virðing og sanngirni, réttlæti og sátt, samhugur og umburðarlyndi. Meira
12. ágúst 2024 | Aðsent efni | 1082 orð | 1 mynd

Mikilvægt að ræða varnarmálin

Fyrir liggur að Bandaríkin eru eina vestræna ríkið sem hefur burði til þess að verja sjálft sig og aðra. Meira
12. ágúst 2024 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Samtal í gangi um Coda Terminal-verkefnið á Völlunum

Það á að dæla 5.700 tonnum af mengun undir íbúðabyggð á Völlunum, eða sem svarar til 285 stk. af 20 feta flutningsgámum með 20 tonnum í hverjum á ári. Meira
12. ágúst 2024 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Þegar menntunarfólkið fellir sig

Menntamálaráðherra, hin nýstofnaða Miðstöð menntunar og skólaþjónustu og helstu formlegu talsmenn kennara og skólastjórnenda hafa ekki átt góðar vikur undanfarið. Umræða um stöðu mála í grunnskólum landsins er þannig vaxin að enginn ætti að unna sér hvíldar fyrr en til betri vegar horfir Meira

Minningargreinar

12. ágúst 2024 | Minningargreinar | 2131 orð | 1 mynd

Eiríkur Kúld Davíðsson

Eiríkur Kúld Davíðsson fæddist á Svarfhóli í Hraunhreppi á Mýrum 14. október 1930. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 20. júlí 2024. Foreldrar hans voru þau Inga Eiríksdóttir Kúld húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2024 | Minningargreinar | 2252 orð | 1 mynd

Esther Franklín

Esther Franklín fæddist í Keflavík 1. júlí 1944. Hún lést 29. júní 2024 á heimili dóttur sinnar í Virginíu í Bandaríkjunum. Hún bjó í Bandaríkjunum í yfir 57 ár. Foreldrar Estherar voru Guðrún Sigríður Franklín, f Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2024 | Minningargreinar | 300 orð | 1 mynd

Hanna Jónsdóttir

Hanna Jónsdóttir fæddist 12. mars 1955. Hún lést 8. maí 2024. Blóðmóðir hennar var Áslaug Jóhannsdóttir, f. 16. febrúar 1938, d. 12. júní 2024. Fósturforeldrar hennar voru Bára Jóhannsdóttir, f. 12. júní 1921, d Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2024 | Minningargreinar | 2773 orð | 1 mynd

Haukur Lárus Halldórsson

Haukur Lárus Halldórsson fæddist 4. júlí 1937 að Stóra-Ási á Seltjarnarnesi. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 30. júlí 2024. Haukur var sonur Valgerðar Ragnheiðar Ragnars, verslunarkonu og húsfreyju, og Halldórs Ástvalds Sigurbjörnssonar, heildsala í Reykjavík Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1400 orð | 1 mynd | ókeypis

Haukur Lárus Halldórsson

Haukur Lárus Halldórsson fæddist 4. júlí 1937 að Stóra-Ási á Seltjarnarnesi. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 30. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2024 | Minningargreinar | 267 orð | 1 mynd

Jakob S. Jónsson

Hans Jakob (síðar Jakob S.) Jónsson fæddist 7. maí 1956. Hann varð bráðkvaddur 18. júlí 2024. Útför Jakobs S. fór fram 6. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1012 orð | 1 mynd

Jóhanna Soffía Sigurðardóttir

Jóhanna Soffía Sigurðardóttir fæddist 21. september 1929 í Kjartanshúsi á Flateyri við Önundarfjörð. Hún lést 18. júlí 2024 á hjúkrunarheimilinu Eir. Foreldrar hennar voru Guðmunda Þórdís Ólafsdóttir verkakona, f Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1993 orð | 1 mynd

Ólafur Vignir Albertsson

Ólafur Vignir Albertsson fæddist í Reykjavík 19. maí 1936. Hann lést 3. ágúst 2024. Ólafur Vignir var sonur hjónanna Alberts Ólafssonar múrarameistara og Guðrúnar Magnúsdóttur húsmóður. Yngri systur Ólafs Vignis eru Sesselja Margrét Albertsdóttir,… Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1568 orð | 1 mynd

Pálmi Þór Erlingsson

Pálmi Þór Erlingsson fæddist í Reykjavík 28. júlí 1976. Hann varð bráðkvaddur 12. júlí 2024 á Spáni. Foreldrar hans eru þau Anna Valdís Jónsdóttir, f. 8 apríl 1956, og Erlingur Garðarsson, f. 4. apríl 1949 Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2024 | Minningargreinar | 186 orð | 1 mynd

Reynir Vilhjálmsson

Reynir Vilhjálmsson var fæddur 7. ágúst 1934 og lést 7. júlí 2024. Útförin var frá 16. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2024 | Minningargreinar | 133 orð | 1 mynd

Sigurjón Kristjánsson

Sigurjón Kristjánsson fæddist 2. apríl 1959. Hann lést 28. júní 2024. Útför hans fór fram 5. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2024 | Minningargreinar | 287 orð | 1 mynd

Tómas Erling Lindberg Hansson

Tómas Erling Lindberg Hansson fæddist 24. september 1958. Hann lést 27. júní 2024. Útför Erlings fór fram 18. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2024 | Minningargreinar | 554 orð | 1 mynd

Viðar Vagnsson

Viðar Vagnsson fæddist 22. nóvember 1934 á Hjalla í Reykjadal. Hann lést á dvalarheimilinu Hvammi Húsavík 1. ágúst 2024. Foreldrar hans voru Birna Sigurgeirsdóttir, f. 21. febrúar 1907 á Hóli í Kelduhverfi, og Vagn Sigtryggsson, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 1147 orð | 2 myndir

Býður pakkaferðir til Pakistan

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
12. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 189 orð

Spurningar vakna um Adani-tengsl

Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Hindenburg Research birti á laugardag skýrslu þar sem Madhabi Puri Buch, æðsta stjórnanda fjármálaeftirlits Indlands, er gefið að sök að hafa fjárfest í aflandsfélagi með tengsl við Adani Group Meira

Fastir þættir

12. ágúst 2024 | Í dag | 154 orð

Aðlögunarhæfni. S-Allir

Norður ♠ 3 ♥ G109532 ♦ ÁDG4 ♣ KD Vestur ♠ 752 ♥ Á7 ♦ 10976 ♣ G1092 Austur ♠ 64 ♥ KD86 ♦ K83 ♣ Á863 Suður ♠ ÁKDG1098 ♥ 4 ♦ 52 ♣ 754 Suður spilar 4♠ Meira
12. ágúst 2024 | Í dag | 287 orð

Af þórðargleði, sálmum og skólagöngu

Það er leiðindasiður að gleðjast yfir óförum annarra. Séra Árni Þórarinsson lýsti því í ævisögu sinni hvernig hlakkaði í Þórði bónda þegar uppskeran brást hjá Norðlendingum. „Þetta hugarfar, sem gleðst yfir óförum manna, kalla Danir Skadefrohed og Skadefryd Meira
12. ágúst 2024 | Í dag | 950 orð | 3 myndir

„Skagfirðingar fóru vel með mig“

Gunnar Magnús Sandholt fæddist 12. ágúst 1949 í Laugarneshverfinu í Reykjavík, og ólst þar upp í foreldrahúsum. „Bernskuslóðirnar, Laugarneshverfið og Laugardalurinn, voru ævintýraland. Þar voru kýr og kálfar, hænsnabú, kartöflugarðar, veituskurðir og njólaskógar Meira
12. ágúst 2024 | Í dag | 52 orð

Grandsamur. Sé maður grandsamur um e-ð þýðir það að hann veit af hinu…

Grandsamur. Sé maður grandsamur um e-ð þýðir það að hann veit af hinu sama. „Hafi riftunarþoli verið grandsamur um riftanleika ráðstöfunar, þegar hún fór fram, ber honum að greiða búinu tjónbætur.“ Hann hefur þá ekki verið grand(a)laus… Meira
12. ágúst 2024 | Dagbók | 72 orð | 1 mynd

Hvítur krókódíll klaktist út

Afar sjaldgæfur hvítur krókódíll hefur litið dagsins ljós í bandaríska safarígarðinum Wild Florida. Í fréttatilkynningu frá garðinum kemur fram að unginn hafi klakist út undir eftirliti sérfræðinga eftir um 60 daga en unginn er sagður fullkomlega heilbrigður Meira
12. ágúst 2024 | Í dag | 270 orð | 1 mynd

Rut Thorlacius Guðnadóttir

30 ára Rut ólst upp að mestu leyti í Kópavogi og býr nú í bænum. Hún lauk BS-gráðu í sálfræði með ritlist sem aukafag, MA-gráðu í ritlist, BA-gráðu í íslensku með sálfræði sem aukafag og viðbótardiplóma í menntun framhaldsskólakennara með íslensku sem kjörsvið, allt frá Háskóla Íslands Meira
12. ágúst 2024 | Í dag | 180 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 Be6 6. e3 Rbd7 7. Bd3 c6 8. Dc2 h6 9. Bh4 g5 10. Bg3 Rh5 11. Rge2 Rxg3 12. Rxg3 h5 13. 0-0-0 h4 14. Rf5 Da5 15. Da4 Dxa4 16. Rxa4 Rf6 17. h3 Re4 18. Bxe4 dxe4 19 Meira

Íþróttir

12. ágúst 2024 | Íþróttir | 624 orð | 4 myndir

Aron Einar Gunnarsson lék sinn fyrsta leik fyrir félagslið á Íslandi í 18…

Aron Einar Gunnarsson lék sinn fyrsta leik fyrir félagslið á Íslandi í 18 ár þegar hann kom inn á sem varamaður og lagði upp jöfnunarmark Þórs á Akureyri í jafntefli gegn Njarðvík, 2:2, í 1. deildinni í knattspyrnu á laugardag Meira
12. ágúst 2024 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Blikar söxuðu á forskot Vals

Breiðablik er aðeins einu stigi á eftir toppliði Vals eftir að hafa lagt Þór/KA að velli, 4:2, í viðureign liðanna í öðru og þriðja sæti Bestu deildar kvenna í knattspyrnu á Kópavogsvelli á laugardag Meira
12. ágúst 2024 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Fyrsta liðið frá Austurlandi í rúm 30 ár

FHL tryggði sér sæti í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á næsta ári með því að leggja ÍBV örugglega að velli, 5:1, í toppslag í 1. deildinni í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði á laugardag. FHL er einnig langt komið með að tryggja sér sigur í… Meira
12. ágúst 2024 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Ólympíumetin slegin hjá konum og körlum

Hollenska hlaupakonan Sifan Hassan hljóp í gær á besta tíma sem náðst hefur í maraþonhlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í París, sem lauk í gær, og tryggði sér gullið. Hassan hljóp á 2:22:55 klukkustundum en fyrra ólympíumetið var 2:23:07 klukkustundir Meira
12. ágúst 2024 | Íþróttir | 419 orð | 2 myndir

Tvö efstu liðin urðu af stigum

Stjarnan og Breiðablik skildu jöfn, 2:2, þegar liðin áttust við í 18. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í Garðabænum í gærkvöldi. Breiðablik er áfram í öðru sæti, nú með 34 stig, og Stjarnan er í sjöunda sæti með 24 stig Meira
12. ágúst 2024 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Þórir stýrði Noregi til annars ólympíugulls

Norska kvennalandsliðið í handknattleik, sem Þórir Hergeirsson þjálfar, vann öruggan sigur á gestgjöfum Frakklands, 29:21, í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í París á laugardag og tryggði sér þannig ólympíugull Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.