Greinar miðvikudaginn 4. september 2024

Fréttir

4. september 2024 | Fréttaskýringar | 703 orð | 2 myndir

18 km rafstrengir til Eyja veita orkuöryggi

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
4. september 2024 | Innlendar fréttir | 228 orð

90 þúsund skammtar verða í boði

Gert er ráð fyrir að bólusetningar gegn árlegri inflúensu í haust geti hafist upp úr næstu mánaðamótum. Fram kemur í tilkynningu frá sóttvarnalækni á vefsíðu Landlæknis að inflúensubóluefni verði tilbúið til afhendingar frá dreifingaraðila frá og með 1 Meira
4. september 2024 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Afskrifa má Grindavík í bili

„Ef atvinnustarfsemi hefst að nýju í Grindavík gæti þar aftur vaknað eitthvert líf. Í bili má þó afskrifa bæinn,“ segir Helgi Einarsson fv. skipstjóri þar í bæ. Þau Helgi og Bjarghildur Jónsdóttir kona hans þurftu eins og aðrir… Meira
4. september 2024 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Aldrei séð það grófara

Unnar Þór Bjarnason lögreglumaður og Kári Sigurðsson verkefnastjóri Flotans – flakkandi félagsmiðstöðvar, segja forvarnaraðgerðir gegn ofbeldismenningu og vopnaburði ungmenna ekki mega bíða lengur Meira
4. september 2024 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Allt krökkt af grágæs í Vatnsdalnum

Skotveiðimenn hófu gæsaveiðar undir lok síðasta mánaðar og fer hún vel af stað, að sögn þeirra. Í fyrstu er það einkum heiðagæs sem er veidd en grágæs fer vanalega síðar af stað. Í Vatnsdalnum, þar sem meðfylgjandi ljósmynd var tekin fyrir skemmstu, er grágæsin víða í stórum hópum Meira
4. september 2024 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Alvarleg staða án flugvélar

Auðunn Friðrik Kristinsson, framkvæmdastjóri aðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar (LHG), segir slasaða eða veika sjómenn þurfa að bíða lengur eftir björgun en nauðsynlegt er þegar flugvélin TF-SIF er ekki til staðar. Morgunblaðið hefur að undanförnu fjallað um rekstur LHG. Meira
4. september 2024 | Fréttaskýringar | 690 orð | 2 myndir

Áform uppi um 20.000 tonna laxeldi

Sviðsljós Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
4. september 2024 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Ágúst Óskarsson

Ágúst Óskarsson, íþróttakennari og kaupmaður í Mosfellsbæ, lést föstudaginn 30. ágúst, 75 ára að aldri. Ágúst fæddist á Sjúkrahúsinu á Akureyri og gekk í barnaskólann Litlu-Laugar, héraðsskólann á Laugum í Reykjadal, Gymnastikhøjskolen í Ollerup í… Meira
4. september 2024 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

„Rusldrottningin“ dregin fyrir dóm

Réttarhöld hófust í gær í Stokkhólmi í máli ellefu manns, sem sakaðir eru um að hafa losað um 200.000 tonn af eitruðum úrgangi á ólöglegan hátt. Er þetta stærsta umhverfisglæpamál Svíþjóðar til þessa Meira
4. september 2024 | Innlendar fréttir | 263 orð

Beindu gagnrýni að borgarstjóra

Uppfærður samgöngusáttmáli var til umfjöllunar í borgarstjórn Reykjavíkur í gær og voru skiptar skoðanir meðal borgarfulltrúa á stöðu mála. Einar Þorsteinsson borgarstjóri sagði sáttmálann vera eina mestu innviðauppbyggingu Íslandssögunnar sem hefði í för með sér mikla lífskjarabót Meira
4. september 2024 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Ein mannskæðasta árás Rússa

Að minnsta kosti 51 maður féll og 235 til viðbótar særðust í eldflaugaárás Rússa á borgina Poltava í Úkraínu í gærmorgun. Philip Pronín, héraðsstjóri í Poltava-héraði, sagði í gærkvöldi að björgunarfólk væri enn að leita í rústunum, en Rússar skutu… Meira
4. september 2024 | Erlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Ekkert vopnahlé að óbreyttu

Nokkur mannfjöldi kom saman til að mótmæla í helstu borgum Ísraels í gær og krafðist þess að gengið yrði til samninga við hryðjuverkasamtökin Hamas um lausn þeirra gísla sem enn eru í haldi samtakanna á Gasasvæðinu Meira
4. september 2024 | Innlendar fréttir | 68 orð

Ekki söluhæstir

Rafbílar eru ekki mest selda gerð bifreiða hér á landi það sem af er þessu ári, eins og sagt var í Morgunblaðinu í gær, þegar litið er til hlutfalls orkugjafa í nýskráðum bílum. Rafbílar voru reyndar söluhæstir þegar kemur að kaupum einstaklinga á… Meira
4. september 2024 | Innlendar fréttir | 243 orð

Fær ferðatösku bætta að fullu

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur gert flugfélagi að greiða farþega, sem varð fyrir því að ný ferðataska hans eyðilagðist í ferðum með flugfélaginu, andvirði töskunnar að fullu. Fram kemur í úrskurði nefndarinnar að farþeginn fór með… Meira
4. september 2024 | Innlendar fréttir | 382 orð | 3 myndir

Gleyma stað og stund í listasmiðju

„Ég hef gefið þeim tækifæri til að gera eitthvað skapandi, ögra huganum og stytta sér um leið stundirnar, það er ekki mikið við að vera á Bifröst,“ segir Christine Attensperger, sem rekið hefur Listasmiðjuna á Bifröst þar sem flóttafólk… Meira
4. september 2024 | Innlendar fréttir | 329 orð

Hugbúnaður til að halda utan um heimalestur nemenda

Hugbúnaðurinn Læsir ryður sér nú til rúms en hann er ætlaður kennurum, foreldrum og nemendum til að skrá og halda utan um heimalestur nemenda. Kennarar og stjórnendur fá yfirsýn yfir lesturinn í gegnum vefsíðu þar sem allar skráningar koma fram Meira
4. september 2024 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Kartöfluakrar á kafi í Hornafirði

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
4. september 2024 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Pósturinn sendir nú áfengi heim

Pósturinn hefur tekið að sér að senda áfengi heim að dyrum fyrir netverslunina Smáríkið sem kom inn á markaðinn fyrir nokkrum mánuðum. Forstöðumaður hjá Póstinum segir að viðskiptavinir séu krafðir um rafræna auðkenningu þegar þeir taka við áfengissendingum Meira
4. september 2024 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Rafstrengir lagðir til Eyja á næsta ári

Rafstrengirnir tveir sem Landsnet ætlar að leggja á milli lands og Vestmannaeyja til að tryggja raforkuöryggi í Eyjum verða 18 kílómetrar að lengd. Útfært hefur verið hver lega rafstrengjanna verður en sæstrengirnir verða 13 km langir frá Landeyjasandi til Eyja Meira
4. september 2024 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Spennandi tímar eru fram undan

Gylfi Þór Sigurðsson er spenntur fyrir komandi tímum með landsliðinu í fótbolta, sérstaklega í ljósi þess að ungir landsliðsmenn eru farnir að skipta í stærri félög. „Það er meira en annar hver maður að skipta um félag upp á síðkastið, sem er mjög gott Meira
4. september 2024 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Starfsmennirnir móta stefnuna

Óskar Bergsson oskar@mbl.is Meira
4. september 2024 | Innlendar fréttir | 227 orð

Stórfellt laxeldi áformað

Hugmyndir eru uppi um eldi á ófrjóum laxi í Fjallabyggð og er áformað að framleiðslugeta eldisins verði 20 þúsund tonn árlega, áætluð velta 26 milljarðar króna á ári og fjárfestingin 20 milljarðar í fastafjármunum og 10 milljarðar í lífmassa Meira
4. september 2024 | Innlendar fréttir | 753 orð | 2 myndir

Söknuður að samfélaginu í Grindavík

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fyrir fólk sem er farið að eldast er átak að þurfa að rífa sig upp frá rótum í samfélagi sem á svo margan hátt var gott að tilheyra. Hins vegar dugar ekki að staðnæmast við slíkt. Nú er bara að horfa fram á veginn. Grindavíkurkaflanum er lokið,“ segir Helgi Einarsson, Grindvíkingur í húð og hár og farsæll aflaskipstjóri fyrr á tíð. Þau Bjarghildur Jónsdóttir kona hans áttu heimili sitt í Grindavík, hvaðan þau fóru 9. nóvember á síðasta ári. Meira
4. september 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Tónlistarnæring í hádeginu í dag

Fyrsta tónlistarnæring haustsins fer fram í sal Tónlistarskóla Garðabæjar í dag kl. 12.15. Þar munu Bjarni Thor Kristinsson bassasöngvari og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari „blása áhorfendum kjark í brjóst í upphafi hausts með kraftmiklum sönglögum og hressandi aríum Meira
4. september 2024 | Erlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Vilja fá fleiri loftvarnarkerfi

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti kallaði í gær eftir því að landið fengi afhent þau vestrænu loftvarnarkerfi sem landinu hefur verið lofað sem fyrst, eftir að Rússar náðu að gera eina mannskæðustu eldflaugaárás sína á landið frá upphafi innrásarinnar Meira

Ritstjórnargreinar

4. september 2024 | Leiðarar | 365 orð

Menntamál í ólestri

Tómlæti stjórnvalda um uppfræðslu grunnskólabarna er óþolandi Meira
4. september 2024 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Réttmætar ábendingar

Jón Gunnarsson, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, segir í samtali við Morgunblaðið að hann telji að Íslendingar eigi að endurskoða aðild sína að Parísarsamningnum, „enda eigum við takmarkaða samleið með öðrum þjóðum þegar kemur að aðgerðum í loftslagsmálum“. Meira
4. september 2024 | Leiðarar | 256 orð

Varhugaverðar tillögur

Borgarfulltrúi Samfylkingar vill hækka skatta Meira

Menning

4. september 2024 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Caput flytur Stífluhring Guðmundar

Kammerhópurinn Caput flytur Stífluhringinn eftir Guðmund Stein Gunnarsson á tónleikum í Flóa í Hörpu í kvöld, 4. september, kl. 20. Stífluhringurinn er tónverk í tveimur þáttum sem kom nýverið út á plötu hjá bandaríska útgáfufyrirtækinu Carrier Records Meira
4. september 2024 | Fjölmiðlar | 212 orð | 1 mynd

Hart barist um sömu konuna

Hinir vinsælu þættir The Bachelor og The Bachelorette hafa nú verið sýndir í yfir tuttugu ár. Undirrituð ætti kannski ekki að viðurkenna að horfa á slíka lágmenningu en gerir það hér og nú. Ekki að ég hafi séð margar seríur, en þó hef ég dottið í þær nokkrar af og til og haft gaman af Meira
4. september 2024 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Kvikmynd um frumkvöðul í raftónlist

Heimildarmyndin Subotnick – Portrait of an Electronic Music Pioneer, í leikstjórn Roberts Fantinattos, verður sýnd í Bíó Paradís í kvöld, 4. september, klukkan 21 Meira
4. september 2024 | Menningarlíf | 41 orð | 5 myndir

Mannlífið blómstrar á rauða dreglinum í ýmsum löndum og á litríkum götuhátíðum vestanhafs

Kvikmyndir eru frumsýndar víðar en í Feneyjum þessa dagana. Ljósmyndarar fréttaveitunnar AFP náðu myndum af ýmsum stjörnum, bæði á rauða dreglinum og í áhorfendastúku. Á sama tíma fönguðu þeir stemninguna á ólíkum götuhátíðum vestanhafs sem vöktu gleði og samkennd hjá almenningi. Meira
4. september 2024 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Málþing um hönnun á tímum náttúruvár

Miðstöð hönnunar og arkitektúrs, í samstarfi við Bláa lónið og Parsons School of Design, stendur fyrir málþingi í New York á morgun, um hlutverk hönnunar á tímum náttúruvár. Viðburðurinn fer fram í Scandinavian House, Volvo Hall, 58 Park Ave, milli kl Meira
4. september 2024 | Tónlist | 1256 orð | 2 myndir

Upprunastefnan í klassískri tónlist

Hvað sem mönnum kann að finnast upp upprunaflutning, þá er alveg ljóst að skólinn hefur orðið til þess að fjölmörg eldri verk og jafnvel tónskáld hafa verið „uppgötvuð“ á nýjan leik. Meira

Umræðan

4. september 2024 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd

Alþjóðlegi kynheilbrigðisdagurinn

Það eiga allir rétt á því að lifa heilbrigðu kynlífi. Það sem einkennir jákvæð sambönd eru meðal annars góð samskipti, hreinskilni og tillitssemi. Meira
4. september 2024 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Aukið frelsi gegn opinberum umsvifum

Stjórnmálaflokkur sem neitar að feykjast líkt og lauf í vindi í leit að stundarvinsældum lætur ekki andstæðinga eða hælbíta skilgreina stefnuna. Meira
4. september 2024 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Blýhúðun og slök þjónusta

Í stað auðmýktar og eftirsjár urðu viðbrögð starfsmanna Samgöngustofu vart skýrð á annan veg en sem hroki og hefndaraðgerðir. Meira
4. september 2024 | Aðsent efni | 325 orð | 1 mynd

Gamla fólkið og forgangsröðun

Við skuldum gamla fólkinu að það geti lifað á síðasta æviskeiði sínu með reisn og vellíðan. Meira
4. september 2024 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Ísland örum skorið

Nú skal landið gert að ruslahaug, fyrirtæki heimsins vita að hér er allt leyfilegt. Ísland er varnarlaust gegn ágangi og úrgangi heimsins. Meira
4. september 2024 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Kolefnisjákvæðar timburvindmyllur

Við viljum kolefnisjákvæðar vindmyllur í staðinn fyrir kolefnisneikvæðar. Meira
4. september 2024 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Vanræksla ráðherra

Það er forsætisráðherra sem á að vaka yfir þessu samstarfi,“ segir fráfarandi umboðsmaður Alþingis í viðtali á Sprengisandi síðastliðinn sunnudag um það hvernig ríkisstjórnin eigi að starfa sem ein heild Meira
4. september 2024 | Aðsent efni | 60 orð | 1 mynd

Vinstrispillingin

Það var gert vel við Dag fyrrverandi borgarstjóra í peningamálum af hálfu borgarinnar. Það er nú þannig að enginn fordæmir spillingu jafn mikið og vinstrimenn en engir kunna jafn vel við sig í spillingu og þeir Meira

Minningargreinar

4. september 2024 | Minningargreinar | 859 orð | 1 mynd

Anton Bjarnason

Anton Bjarnason fæddist í Reykjavík 17. júlí 1949. Hann lést á heimili sínu 23. ágúst 2024. Foreldrar Antons voru Jón Bjarni Kristinsson, f. 11.2. 1922, d. 19.8. 1975, og Erna Árnadóttir, f. 15.12. 1922, d Meira  Kaupa minningabók
4. september 2024 | Minningargreinar | 1006 orð | 1 mynd

Ása Bjarney Árnadóttir

Ása Bjarney Árnadóttir sjúkraliði fæddist í Reykjavík 31. mars 1951. Hún lést á Playa Flamenca á Spáni 5. ágúst 2024. Hún var dóttir hjónanna Áslaugar Ólafsdóttur, ættuð frá Norðfirði, f. 17.11. 1927, d Meira  Kaupa minningabók
4. september 2024 | Minningargreinar | 843 orð | 1 mynd

Kristján Loftur Jónsson

Kristján Loftur Jónsson, oftast kallaður Danni, fæddist 5. júní 1933 á Hólkoti í Ólafsfirði. Hann lést á dvalarheimilinu Dalbæ á Dalvík 22. ágúst 2024. Foreldrar hans voru Jón Anton Sigurjónsson, f. 23 Meira  Kaupa minningabók
4. september 2024 | Minningargreinar | 610 orð | 1 mynd

Margrét Ólafía Óskarsdóttir

Margrét Ólafía Óskarsdóttir fæddist í Tobbakoti í Þykkvabæ 27. nóvember 1938. Hún lést 24. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru Sigurgeir Óskar Sigurgeirsson, f. 1916, d. 1990, og Sesselja Sigmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
4. september 2024 | Minningargreinar | 1322 orð | 1 mynd

Ólafur Ómarsson

Ólafur Ómarsson fæddist á Akranesi 20. febrúar 1975. Hann lést 1. ágúst 2024 á Spáni. Foreldrar hans voru Alla Lúthersdóttir, f. 25. apríl 1944 á Akureyri, d. 4. september 2006, og Kristjón Ómar Pálsson, f Meira  Kaupa minningabók
4. september 2024 | Minningargreinar | 393 orð | 1 mynd

Sveinn Guðmannsson

Sveinn Guðmannsson fæddist 3. september 1990. Hann lést 2. júní 2024. Útför fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

4. september 2024 | Í dag | 240 orð

Af berjamó, rengi og kerlingunni

Kerlingin á Skólavörðuholtinu rak augun í svarvísur karlsins á Laugaveginum í Vísnahorninu á mánudaginn var. Þar talaði hann um að þau nytu þess að borða saman súrsað rengi. Ekki var nú kerlingin ánægð með þessi orð og sendi honum tóninn: Vitlaus er … Meira
4. september 2024 | Í dag | 564 orð | 4 myndir

Alla tíð unnið á sama staðnum

Ólafur Rögnvaldsson fæddist 4. september 1954 í Vinaminni á Hellissandi. Hefur hann búið á Hellissandi alla sína tíð nema þegar hann stundaði nám við Verslunarskóla Íslands og útskrifaðist þaðan árið 1974 Meira
4. september 2024 | Í dag | 166 orð

Grísaspark. V-AV

Norður ♠ Á9 ♥ 3 ♦ ÁK987 ♣ KG765 Vestur ♠ 643 ♥ ÁKG1084 ♦ 654 ♣ 9 Austur ♠ D8752 ♥ 97 ♦ G102 ♣ 1083 Suður ♠ KG10 ♥ D652 ♦ D3 ♣ ÁD42 Suður spilar 3G Meira
4. september 2024 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Kópavogur Bryndís Katla Sigurðardóttir fæddist 7. nóvember 2023 kl. 15.28.…

Kópavogur Bryndís Katla Sigurðardóttir fæddist 7. nóvember 2023 kl. 15.28. Hún vó 2.255 g og var 45 cm löng. Foreldrar hennar eru Særún Lind Bergsteinsdóttir og Sigurður Sturla Bjarnason. Meira
4. september 2024 | Dagbók | 91 orð | 1 mynd

Loðinn þjófur stal snakkpoka úr bíl

Bjarnamamma nokkur í Bartlett í New Hampshire tók til sinna ráða þegar hún tók eftir góðgæti inni í bíl sem hafði verið lagt á leið hennar um svæðið ásamt húnum sínum tveimur. Einn gluggi bílsins, sem hafði verið lokað með límbandi, varð auðveld inngönguleið fyrir björninn Meira
4. september 2024 | Í dag | 153 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c3 c6 4. Bf4 Bf5 5. Rbd2 h6 6. e3 e6 7. Db3 Db6 8. Be2 Be7 9. 0-0 0-0 10. Hfc1 Rbd7 11. c4 Rh5 12. Be5 Rhf6 13. h3 Rxe5 14. Rxe5 Hfd8 15. Bd3 Bxd3 16. Rxd3 Re4 17. Dc2 Rxd2 18 Meira
4. september 2024 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Særún Lind Bergsteinsdóttir

30 ára Særún er Ísfirðingur en býr í Kópavogi. Hún er að klára BA-gráðu í félagsráðgjöf og hefur starfað sem flugfreyja hjá Play en er í fæðingarorlofi. Áhugamálin eru ferðalög og hreyfing en Særún hefur stundað crossfit, skíði og alls konar útivist Meira
4. september 2024 | Í dag | 61 orð

Tilmæli þýðir beiðni, það sem mælst er til. Ég hef ekki heimild til að…

Tilmæli þýðir beiðni, það sem mælst er til. Ég hef ekki heimild til að færa mann úr vegi til að komast í mjólkurkælinn en biðji ég hann eru það tilmæli Meira

Íþróttir

4. september 2024 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Fyrstu skref Vals og Blika í Meistaradeild

Breiðablik og Valur leika í dag og kvöld fyrri leiki sína í 1. umferð Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Þar er leikið í fjögurra liða riðlum, með undanúrslitum og úrslitaleik og riðill Breiðabliks er leikinn á Kópavogsvellinum en Valsmenn leika í Enschede í Hollandi Meira
4. september 2024 | Íþróttir | 508 orð | 2 myndir

Höskuldur var langbestur í ágúst

Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Breiðabliks var besti leikmaðurinn í Bestu deild karla í ágústmánuði samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Óhætt er að segja að Höskuldur hafi verið langbestur því hann fékk hvorki fleiri né færri en 9 M í sex… Meira
4. september 2024 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta býr sig undir fyrstu leikina í…

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta býr sig undir fyrstu leikina í Þjóðadeildinni, gegn Svartfjallalandi á föstudag og Tyrklandi á mánudag, og óhætt er að segja að staðan á hópnum sé í hæsta máta óvenjuleg Meira
4. september 2024 | Íþróttir | 225 orð | 2 myndir

Mollee var best í nítjándu umferðinni

Mollee Swift, markvörður Þróttar í Reykjavík, var besti leikmaðurinn í 19. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Mollee lék mjög vel í marki Þróttara þegar liðið náði óvæntu jafntefli gegn Val á Hlíðarenda, 1:1, á föstudagskvöldið Meira
4. september 2024 | Íþróttir | 442 orð | 2 myndir

Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U21 árs landsliðs karla í fótbolta, hefur…

Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U21 árs landsliðs karla í fótbolta, hefur gert eina breytingu á landsliðshópnum sem mætir Danmörku og Wales í undankeppni EM 2025 á næstu dögum. Óli Valur Ómarsson leikmaður Stjörnunnar er að glíma við veikindi og… Meira
4. september 2024 | Íþróttir | 337 orð | 2 myndir

Sonja lauk keppni í tólfta sæti í París

Sonja Sigurðardóttir hafnaði í tólfta sæti í undanúrslitum 100 metra sunds með frjálsri aðferð í S3-flokki hreyfihamlaðra á Paralympics-leikunum í París í gærmorgun og komst þar með ekki í átta manna úrslit Meira
4. september 2024 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Valur og ÍBV hefja Íslandsmótið í kvöld

Valur og ÍBV hefja Íslandsmótið í handknattleik í kvöld þegar liðin mætast á Hlíðarenda klukkan 18.30 í fyrsta leiknum í úrvalsdeild karla. Þetta eru liðin sem enduðu í þriðja og fjórða sæti deildarinnar í fyrra, á eftir FH og Aftureldingu, og féllu … Meira
4. september 2024 | Íþróttir | 820 orð | 2 myndir

Við höfum staðist pressuna hingað til

„Ég er sáttur við þann stað sem við erum á í dag,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks og leikmaður ágústmánaðar hjá Morgunblaðinu. „Stigasöfnunin hefur verið góð og markatalan er flott líka Meira

Viðskiptablað

4. september 2024 | Viðskiptablað | 693 orð | 1 mynd

Af hverju þessi krafa um að auglýsa störf?

... það er fátt í starfi fyrirtækja og stofnana hér þar sem jafn mikið rúm er til umbóta eins og það hvernig ráðið er í störf. Meira
4. september 2024 | Viðskiptablað | 325 orð | 1 mynd

Ber enginn ábyrgð á áætlunum?

Mörg dæmi eru um að áætlanagerð fyrirtækja sé ábótavant og ábyrgðin lítil sem engin á því sem kynnt er. Auðvitað koma upp óvænt atriði í rekstri fyrirtækja sem þarf að bregðast við og þá endurspeglast það í breyttum áætlunum Meira
4. september 2024 | Viðskiptablað | 779 orð | 1 mynd

Byrjar alla morgna á fréttahlaðvörpum

Eðli málsins samkvæmt leggur Karítas mikið upp úr því að vera með puttann á púlsinum í samfélaginu, enda hefur hún á starfsferli sínum starfað í greinum sem allar eiga það sameiginlegt að vera með marga snertifleti við samfélagið Meira
4. september 2024 | Viðskiptablað | 570 orð | 1 mynd

Ein flaska fyrir mig og önnur í vaskinn

Fyrst er farið í frí til útlanda og svo er kreditkortareikningnum dreift með 17% vöxtum í kjölfarið. Nú er meira að segja hægt að kaupa snúð og kókómjólk á láni í matvöruverslunum. Meira
4. september 2024 | Viðskiptablað | 1516 orð | 1 mynd

Gættu að því hvað þú segir

Nýlega rakst ég á brandara á Facebook sem fangar ástandið nokkuð vel: „Demókratar þurfa nauðsynlega að koma böndum á tjáningarfrelsið, siga réttarkerfinu á andstæðinga sína og hagræða niðurstöðum kosninganna – ef þeim á að takast að… Meira
4. september 2024 | Viðskiptablað | 594 orð | 1 mynd

IKEA sótti stíft að kaupa verslanirnar

Jón Pálmason, annar eigandi Eignarhaldsfélagsins Hofs, móðurfélags IKEA á Íslandi og í Eystrasaltsríkjunum, sem undirritaði fyrir helgi samkomulag um sölu á rekstri IKEA í Eistlandi, Lettlandi og Litáen til eignarhaldsfélagsins Inter IKEA Group,… Meira
4. september 2024 | Viðskiptablað | 501 orð | 1 mynd

Ísfélagið prófar spálíkan frumkvöðla

Nýsköpunarfélagið GreenFish hefur þróað hugbúnað sem byggir á víðfeðmu safni sjólags- og veðurgagna, ásamt gögnum sjávarútvegs sem safnað hefur verið síðustu áratugi. GreenFish nýtir gervigreindarlíkön og vinnslu á ofurtölvum til að gera spá átta… Meira
4. september 2024 | Viðskiptablað | 63 orð | 1 mynd

Milljarður í húsnæðisbætur

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) greiddi rúmar 1.022 milljónir króna í húsnæðisstuðning til leigjenda 30. ágúst sl. Um milljarður króna var vegna leigu í ágúst, en þar af voru um 140 milljónir greiddar til stuðnings Grindvíkingum vegna náttúruhamfara Meira
4. september 2024 | Viðskiptablað | 214 orð | 1 mynd

Neikvæður viðsnúningur á viðskiptajöfnuði

Halli á viðskiptajöfnuði við útlönd nam 30,5 milljörðum króna á öðrum fjórðungi ársins. Það er 3,3 milljörðum betri niðurstaða en á fyrri fjórðungi en 36,6 milljörðum lakari en á sama fjórðungi árið 2023, þegar ríflega sex milljarða afgangur varð af viðskiptajöfnuði Meira
4. september 2024 | Viðskiptablað | 757 orð | 2 myndir

Plís, ekki 2017 aftur, Seðlabanki

Húsnæðisliðurinn hefur valdið því að mæld verðbólga er hærri og á tímabilum verulega hærri en verðbólga að öðru leyti Meira
4. september 2024 | Viðskiptablað | 402 orð | 1 mynd

Samanburðurinn gefi skakka mynd

Lítill munur er á undirliggjandi verðbólgu á Íslandi annars vegar og í Bandaríkjunum, á Bretlandi og evrusvæðinu hins vegar. Þó er mikill munur ef mælda verðbólgan er skoðuð. Þetta segir Hafsteinn Hauksson aðalhagfræðingur Kviku í samtali við ViðskiptaMoggann Meira
4. september 2024 | Viðskiptablað | 2471 orð | 2 myndir

Spá fyrir um staðsetningu afla og gæði hans með gervigreind

Með aukinni nákvæmni við leit að fiski felast tækifæri til þess að lágmarka tíma skips á sjó, minnka eldsneytiskostnað og draga jafnframt úr kolefnislosun vegna skipa Meira
4. september 2024 | Viðskiptablað | 428 orð | 1 mynd

Stefna á alþjóðamarkað með nýja lausn

Hugbúnaðarfyrirtækið Dacoda er að þróa lausn sem nefnist Signital. Um er að ræða lausn sem getur breytt hvaða sjónvarpi sem er í stafrænt upplýsingaskilti. Signital er skjákerfi í skýinu þar sem notendur geta stýrt neti upplýsingaskjáa á einum stað Meira
4. september 2024 | Viðskiptablað | 524 orð | 1 mynd

Tvöfölduðu tekjurnar á síðasta ári

Hugbúnaðarfyrirtækið Parka tvöfaldaði tekjur sínar milli áranna 2022 og 2023. Fyrirtækið velti rétt tæpum 230 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 111 milljónir króna árið á undan. Á síðasta ári var rekstrarafkoma fyrirtækisins jákvæð um… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.