Greinar fimmtudaginn 5. september 2024

Fréttir

5. september 2024 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

189 þúsund börn bólusett

Þriggja daga svæðisbundið mannúðarhlé átaka á Gasasvæðinu var nýtt í bólusetningarátak á vegum stofnana Sameinuðu þjóðanna; Unicef, UNRWA og WHO. Bólusett var gegn mænusótt sem nýlega greindist á svæðinu og óttast að geti breiðst hratt út Meira
5. september 2024 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

200 ára afmæli fagnað með samsýningu í Hafnarstræti 16

Í tilefni af 200 ára afmæli Hafnarstrætis 16 verður þar í dag opnuð sýning með listamönnum sem við fyrstu sýn vinna með ólík viðföng en þegar betur er gáð verða ljós samtöl sem verk þeirra geyma sín á milli Meira
5. september 2024 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

20% landsmanna eru innflytjendur

Innflytjendum hefur fjölgað hlutfallslega mest á Íslandi síðastliðinn áratug af öllum ríkjum OECD og kemur verst út þegar tungumálakunnátta innflytjenda er skoðuð. Innflytjendur eru nú orðnir 20% af landsmönnum Meira
5. september 2024 | Innlendar fréttir | 755 orð | 1 mynd

Alvarlegt sjóatvik á Viðeyjarsundi

Litlu munaði að illa færi þegar skemmtiferðaskipið AIDAluna var að leggja frá Skarfabakka í Sundahöfn 14. júlí 2023. Á leiðinni út fór skipið nærri Skarfagarði og bauju við Pálsflögu. Veður var NV 13-21 m/s og sjávarhæð 1,9 metrar yfir stórstraumsfjöru Meira
5. september 2024 | Innlendar fréttir | 964 orð | 2 myndir

Aukin aðlögun innflytjenda brýnust

Meiri og betri aðlögun er brýnasta verkefni íslenskra stjórnvalda í málefnum innflytjenda samkvæmt nýrri úttekt Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), sem kynnt var í gær. Í úttektinni er rakið að undanfarinn áratug hafi innflytjendum hvergi í… Meira
5. september 2024 | Innlendar fréttir | 578 orð | 1 mynd

Ágúst var kaldur og blautur

Nýliðinn ágústmánuður var óhagstæður landsmönnum að öllu leyti. Það má lesa út úr tíðarfarsyfirliti mánaðarins sem Veðurstofan hefur birt. Stærsta fréttin er sú að meðalloftþrýstingur var sá lægsti sem mælst hefur í Reykjavík frá upphafi mælinga fyrir rúmlega tveimur öldum, eða árið 1820 Meira
5. september 2024 | Fréttaskýringar | 945 orð | 5 myndir

Árnesingar langleitir eða breiðleitir?

1972 „Þessir fáu blóðdropar svo og einn lítill hárlokkur voru eini skatturinn sem tekinn var.“ Stefán Halldórsson blaðamaður. Meira
5. september 2024 | Innlendar fréttir | 543 orð | 3 myndir

Átta beinagrindur við kirkjudyrnar

Átta beinagrindur, leirkerabrot og hnappar úr koparblöndu eru meðal þess sem fundist hefur í fornleifarannsókn síðustu vikna við Bessastaðakirkju á Álftanesi. Til stendur að leggja nýjan gangstíg frá bílastæði að kirkjunni og bæta þar aðgengi fatlaðs fólks Meira
5. september 2024 | Innlendar fréttir | 109 orð

„Ennþá að bíða eftir að fá peningana“

Engin hlutdeildarlán hafa verið afgreidd frá því í vor þar sem Húsnæðis- og mannvirkjastofnun bíður enn eftir að fá meira fjármagn frá ríkissjóði fyrir frekari lánveitingar. HMS lokaði fyrir umsóknir um hlutdeildarlán í maí þar sem lánsfjárheimildir voru þá fullnýttar Meira
5. september 2024 | Innlendar fréttir | 2065 orð | 8 myndir

„Í grunnþjálfun er bara öskrað á þig“

„Bíddu aðeins, ég ætla að fara inn í herbergi.“ Á þessum látlausu og hversdagslegu orðum hefst spjall við tvítugan Hafnfirðing, Gabríel Gauja Guðrúnarson, á Nøtterøy í Noregi, um hundrað kílómetra suður af Ósló Meira
5. september 2024 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

„Njósnahvalurinn“ skotinn til bana

Dýraverndunarsamtökin NOAH og One Whale lýstu því yfir í gær að mjaldurinn Hvaldimír, sem fannst dauður í upphafi mánaðarins, hefði verið skotinn til bana. Hvaldimír fannst á sínum tíma árið 2019 með sérstakt myndavélarbeisli á bakinu sem merkt var St Meira
5. september 2024 | Erlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Biðst afsökunar á brotalömum

Forsætisráðherra Breta, Keir Starmer, baðst í gær formlega afsökunar fyrir hönd breska ríkisins á því að hafa brugðist skyldum sínum gagnvart íbúum Grenfell-turnsins, sem brann til kaldra kola í júní 2017 Meira
5. september 2024 | Innlendar fréttir | 713 orð | 3 myndir

Blandaða grasið er nothæft á veturna

„Hybrid-gras [blandað gras] er í grunninn jarðvegsstyrkingarkerfi. Yfirborðið hreyfist ekki og gefur ekki eftir,“ segir Bjarni Þór Hannesson þegar Morgunblaðið spyr hann út í hið blandaða gras sem til stendur að leggja á fyrirhugaðan þjóðarleikvang fyrir knattspyrnuna Meira
5. september 2024 | Fréttaskýringar | 767 orð | 2 myndir

Embættismenn of valdamiklir

Andrés Magnússon lét af störfum nú um mánaðamótin eftir sextán ára starf sem framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ). Af því tilefni lítur Andrés yfir farinn veg í samtali við Morgunblaðið og rifjar upp þegar hann hóf störf sem… Meira
5. september 2024 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Fundu beinagrindur á Bessastöðum

Beinagreindur og fornir munir af ýmsum toga hafa fundist í fornleifauppgreftri við Bessastaðakirkju nú í sumar. Verið er að bæta aðgengi að kirkjunni og í greftri sem því fylgdi var kannað hvort minjar væru í mold, eins og komið hefur á daginn Meira
5. september 2024 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Fylla þarf á lager Blóðbankans

Nú þegar landsmenn eru að komast í hina svokölluðu haustrútínu vill Blóðbankinn minna á starfsemi bankans og hvetja viðskiptavini til að leggja inn. Blóðbankinn vakti athygli á því á samfélagsmiðlum að þörf væri á blóði í öllum flokkum Meira
5. september 2024 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Fæðingum á Landspítala að fækka

Barnsfæðingar á Landspítalanum á fyrstu sex mánuðum ársins eru nokkru færri en var á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í tölum um starfsemi sjúkrahússins sem birtar eru á vef þess. Á tímabilinu janúar-júní í ár ólu konur alls 1.748 börn á… Meira
5. september 2024 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Gestir hvattir til að mæta í þjóðbúningum

„Við rennum algerlega blint í sjóinn með fjölda. Þetta er það viðamikil sýning og dagskrá að það er vel þess virði að gera sér ferð á hana þó að fóli búi utan Skagafjarðar,“ segir Ásta Ólöf Jónsdóttir, formaður Pilsaþyts í Skagafirði, en … Meira
5. september 2024 | Innlendar fréttir | 330 orð

Hátt í 460 störf með eldi Kleifa

Áætlanir Kleifa fiskeldis um stórfellt eldi á ófrjóum laxi í Fjallabyggð gera ráð fyrir að af starfseminni skapist hátt í 460 bein og afleidd störf á svæðinu. Þetta kemur fram í bréfi fyrirtækisins til sveitarstjórna þeirra sjö sveitarfélaga sem liggja að fyrirhuguðu framkvæmdasvæði fiskeldisins Meira
5. september 2024 | Innlendar fréttir | 481 orð | 3 myndir

Hljóp fyrir hljóðbækur

„Mig langaði að þakka safninu með táknrænum hætti en ég hef notað þjónustu þess mikið síðan ég missti sjónina fyrir níu árum,“ segir Valdimar Sverrisson ljósmyndari og uppistandari. Hann var meðal þeirra þúsunda sem þátt tóku í… Meira
5. september 2024 | Fréttaskýringar | 757 orð | 2 myndir

Hlutdeildarlán legið í láginni frá því í vor

Lokað hefur verið fyrir lánveitingar hlutdeildarlána til íbúðakaupa allt frá því í vor og enn er óvíst hvenær hægt verður að opna fyrir umsóknir á nýjan leik. Þrátt fyrir að Alþingi hafi samþykkt í júní auknar fjárheimildir til að veita… Meira
5. september 2024 | Innlendar fréttir | 352 orð | 3 myndir

Hröktust úr starfi vegna myglu

Tugir kennara hafa þurft að fara í leyfi eða látið af störfum í Laugarnesskóla á síðustu árum vegna veikinda í tengslum við myglu í húsnæðinu. Morgunblaðið hefur rætt við fjölda núverandi og fyrrverandi starfsmanna Laugarnesskóla sem lýsa… Meira
5. september 2024 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Kæra virkjunarleyfi Búrfellslundar

Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykkti á fundi sínum í gær að kæra virkjunarleyfið sem Orkustofnun gaf út fyrir Búrfellslund til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Var tillagan samþykkt með fjórum atkvæðum en einn sat hjá Meira
5. september 2024 | Innlendar fréttir | 1285 orð | 4 myndir

Leynihráefnið í uppáhaldspitsu Margrétar

Hún á sér nokkrar uppáhaldsrétti sem eiga vel við í haustbyrjun og sviptir hér hulunni af sinni uppáhaldspitsu en í henni er leynihráefni sem gerir botninn „djúsí“, eins og Margrét tekur sjálf til orða Meira
5. september 2024 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Ljósakvöld í Guðbjargargarði

Ljósakvöld verður í Guðbjargargarði við gamla bæinn í Múlakoti í Fljótshlíð laugardagskvöldið 7. september kl. 19.30. Nafnið er dregið af því að ljós eru kveikt í garðinum og efnt til samkomu til stuðnings endurreisninni í Múlakoti sem nú hefur staðið skipulega í 10 ár Meira
5. september 2024 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Lögbýlið Hagi í Skorradal er til sölu

Tæplega 300 milljónir króna eru ásett verð á jörðina Haga í Skorradal sem nú er til sölu. Þetta er við innst og sunnanvert Skorradalsvatn og nokkuð úrleiðis. Húsakostur er sagður vera barns síns tíma, svo sem gamalt en ónýtt íbúðarhús Meira
5. september 2024 | Erlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Mannskæð eldflaugaárás Rússa á Lvív

Sjö manns féllu í eldflaugaárás Rússa á borgina Lvív í vesturhluta Úkraínu í gærmorgun. Á meðal hinna föllnu voru móðir og þrjár dætur hennar, en fjölskyldufaðirinn lifði einn af árásina. Andrí Sadoví, borgarstjóri í Lvív, sagði að 64 hefðu særst í… Meira
5. september 2024 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Meira samtal á milli trúarbragða

Frans páfi hóf í gær opinbera heimsókn sína til Indónesíu, en hann varð þar með þriðji páfinn í sögunni til þess að heimsækja landið og sá fyrsti frá því að Jóhannes Páll 2. heimsótti það árið 1989. Frans, sem er 87 ára, mun heimsækja Papúa Nýju Gíneu, Austur-Tímor og Singapúr á næstu dögum Meira
5. september 2024 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Risasigur Valskvenna í Hollandi

Valskonur fóru vel af stað í Meistaradeild kvenna í fótbolta í gærkvöldi þegar þær unnu risasigur á Ljuboten frá Norður-Makedóníu, 10:0, í Hollandi. Þær leika því til úrslita við hollensku meistarana í Twente á laugardaginn um sæti í 2 Meira
5. september 2024 | Innlendar fréttir | 965 orð | 1 mynd

Sjö þúsund línur af reglum

„Þetta er afurð vinnu sem staðið hefur í mörg ár. Þessi saga byrjar í raun með máltækniáætlun stjórnvalda sem fór í gang af fullum krafti 2018,“ segir Vilhjálmur Þorsteinsson í samtali við Morgunblaðið Meira
5. september 2024 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Skáldaganga á Gljúfrasteini

Haldið er til haga á Gljúfrasteini – húsi skáldsins í Mosfellsdal að nú eru 90 liðin frá því að fyrri hluti skáldsögu Halldórs Laxness Sjálfstætt fólk kom út. Safnið á Gljúfrasteini er svo 20 ára í ár Meira
5. september 2024 | Fréttaskýringar | 2430 orð | 16 myndir

Eins og við séum móðursjúk

Tugir starfsmanna hafa þurft að fara í veikindaleyfi eða látið af störfum í Laugarnesskóla vegna veikinda sem tengja má við mygluvandamál í skólanum. Morgunblaðið ræddi við á annan tug starfsmanna sem hafa á síðustu tveimur árum farið tímabundið í… Meira
5. september 2024 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Umferð eykst lítið

Umferðin á hringveginum í ágúst reyndist 0,7 prósentum meiri en í sama mánuði fyrir ári. Á vef Vegagerðarinnar segir að þetta sé mun minni aukning en verið hafi alla jafna síðustu misseri. Er þetta þriðji mánuðurinn í röð sem umferð eykst takmarkað eða dregur úr henni Meira
5. september 2024 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir

Vita vel hvað klukkan slær á Selfossi

„Það stóð nú svo sem ekki til á efri árum að standa í þessu öllu saman, en húsið var orðið ónýtt og eitthvað urðum við að gera,“ segir Bogi Karlsson, úrsmiður á Selfossi, en fyrirtækið sem faðir hans, Karl R Meira
5. september 2024 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Þingmenn setjast í nýja stóla

Nýir stólar voru afhjúpaðir í þingsal Alþingis í gær. Þingmenn munu því setjast í nýja stóla við upphaf þings í næstu viku, en stólarnir voru endurnýjaðir síðast árið 1987. Á vef Alþingis segir að stólarnir nefnist Spuni og séu eftir hönnuðinn Erlu Sólveigu Óskarsdóttur Meira
5. september 2024 | Innlendar fréttir | 583 orð | 2 myndir

Þróa aðferð til fram- leiðslu á geldlaxi

Vísindamenn Benchmark Genetics vinna að þróun á nýrri aðferð við að framleiða geldlax fyrir fiskeldi. Verkefnið snýr að því að beita svokallaðri genaþöggun, þ.e. að gera genin óvirk, en vitað er hvaða gen það eru sem stjórna myndun kynfruma Meira
5. september 2024 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Ætlað að sporna við auknu ofbeldi

Nýskipaður aðgerðahópur vegna ofbeldis í garð og á meðal barna hóf störf í gær. Hópnum er falið að hrinda í framkvæmd aðgerðum sem mennta- og barnamálaráðuneytið og dómsmálaráðuneytið kynntu á blaðamannafundi 25 Meira

Ritstjórnargreinar

5. september 2024 | Leiðarar | 632 orð

Farið úr böndum víðast

Mikið óþol er gagnvart vaxandi straumi flóttafólks Meira
5. september 2024 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Grjótkast úr glerhúsi

Týr Viðskiptablaðsins er ekki fyllilega sáttur við ríkisendurskoðanda og telur hann mega svipast um eftir eigin bjálka í stað þess að leita logandi ljósi að flísum annarra. Ríkisendurskoðun hafði verið að gera athugasemdir við að sjóðir eða… Meira

Menning

5. september 2024 | Menningarlíf | 1828 orð | 2 myndir

„Án efa mest notaða svið landsins“

„Tjarnarbíó er aðalmiðstöð sjálfstæðu leikhópanna. Við erum ekki með fastan leikhóp eins og hin stóru leikhúsin heldur koma hinir og þessir hópar inn. Í fyrra voru 300 manns sem komu fram á sviðinu hjá okkur, sem er töluverður fjöldi sé litið… Meira
5. september 2024 | Fólk í fréttum | 406 orð | 2 myndir

Dýrka béarnaisesósu á pítsuna

„Ljósanótt er eins konar þjóðhátíð fyrir okkur hér í Reykjanesbæ. Það er gríðarlega mikil gróska í bæjarlífinu þá vikuna og fullt af spennandi viðburðum út um allt,“ segir Ingólfur Karlsson veitingamaður sem rekur veitingastaðinn… Meira
5. september 2024 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Eins og hengdur upp á þráð

Ljósvaki gekk til hvílu á þriðjudagskvöld eins og hengdur upp á þráð, ætti með réttu að kalla það sprengjuþráð. Ekki var það vegna 18 holu golfhrings um daginn eða fjölskylduerja á heimilinu, enda engar slíkar til staðar þar sem hamingjan ein ríkir árið um kring Meira
5. september 2024 | Menningarlíf | 1012 orð | 4 myndir

Einstakur í menningarsögunni

Í ár eru 150 ár frá láti Sigurðar Guðmundssonar málara (1833-1874). Í tilefni þess verður hátíðardagskrá í Þjóðminjasafninu laugardaginn 7. september þar sem fjallað verður um ævistarf Sigurðar. Sigurður lærði um tíma við Konunglegu dönsku… Meira
5. september 2024 | Fólk í fréttum | 202 orð | 2 myndir

Færa út kvíarnar

Það verður að viðurkennast að það er sjaldséð að fyrirtæki utan af landi færi út kvíarnar inn á höfuðborgarsvæðið. Það á þó við um húsgagna- og gjafavöruverslunina Bústoð, sem er rótgróin verslun í Reykjanesbæ, stofnuð 1975 Meira
5. september 2024 | Fólk í fréttum | 859 orð | 24 myndir

Hvað er á óskalistanum fyrir haustið?

Það má segja að haust- og vetrarlína Chemena Kamali fyrir franska fatamerkið Chloé hafi komið með ferskan blæ inn í tískuheiminn. Skyrtur og kjólar voru hippalegir, flæðandi og rómantískir og mikið var um jarðarliti, daufa bleika tóna í bland við gallaefni Meira
5. september 2024 | Menningarlíf | 246 orð | 1 mynd

Inni og úti

Viðfangsefni listmálara í gegnum tíðina hafa margoft hverfst um tvo aðskilda heima, inni og úti. Skagen-málararnir dönsku létu þannig stundum ljósgeisla falla inn í dimm húsakynnin um dyr og glugga og tengdu þannig saman þessar tvær aðskildu veraldir Meira
5. september 2024 | Tónlist | 320 orð | 2 myndir

Ljóðræn birta

Kvoslækur Speight og Mozart ★★★★· Tónlist: John Anthony Speight (Cantus II, frumflutningur) og Wolfgang Amadeus Mozart (Divertimento nr. 3). Einleikur á fiðlu: Rut Ingólfsdóttir. Fjórtán manna strengjasveit. Konsertmeistari: Pétur Björnsson. Hljómsveitarstjóri: Hjörtur Páll Eggertsson. Tónleikar í Hlöðunni á Kvoslæk sunnudaginn 1. september 2024. Meira
5. september 2024 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Ólafur flytur aríur úr óperum Wagners

Fyrstu áskriftartónleikar vetrarins hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands (SÍ) verða í kvöld kl. 19.30 undir stjórn Evu Ollikainen aðalhljómsveitar­stjóra. Á þeim mun Ólafur Kjartan Sigurðarson, barítón og staðarlistamaður SÍ, flytja stórbrotnar ­aríur úr nokkrum af dáðustu óperum Richards Wagners Meira
5. september 2024 | Fólk í fréttum | 853 orð | 3 myndir

Ólíkt öllu öðru

Reykjanesbær er eitt af mest vaxandi sveitafélögum á landinu enda einstaklega vel staðsett. Þar má meðal annars finna fyrsta fimm stjörnu hótel landsins, Diamond Suites, á efstu hæðinni á Hótel Keflavík en hótelið er fjölskyldurekið fyrirtæki sem hefur tekið á móti gestum í næstum 38 ár Meira
5. september 2024 | Menningarlíf | 886 orð | 1 mynd

Syngur um óendurgoldna ást

Svanasöngur eða Schwanengesang eftir Franz Schubert er samansafn laga sem tónskáldið samdi við ljóð þriggja skálda skömmu áður en hann lést, aðeins 31 árs. „Hann samdi meira en 600 lög á sinni stuttu ævi og er áhrifamesta ljóðasöngstónskáld sem uppi hefur verið Meira
5. september 2024 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Theis Ørntoft hlýtur Enquist-verðlaunin í ár

Danski rithöfundurinn Theis Ørntoft hlýtur Bókmenntaverðlaun Pers Olovs Enquist í ár og veitir þeim viðtöku í Gautaborg 28. september. Hlýtur hann 770 þúsund krónur að launum. Verðlaunin eru veitt ungum höfundum sem eru að skapa sér nafn í Evrópu og hafa verið veitt árlega síðan 2004 Meira
5. september 2024 | Fólk í fréttum | 1044 orð | 5 myndir

Yfir 200 viðburðir á Ljósanótt

Það er mikið líf og fjör í Reykjanesbæ um þessar mundir, en bærinn fagnar í ár 30 ára afmæli á menningar- og fjölskylduhátíðinni Ljósanótt. Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar setti hátíðina í dag með leik- og grunnskólabörnum, en yfir 200 viðburðir verða í boði í bænum að þessu sinni Meira
5. september 2024 | Fólk í fréttum | 350 orð | 2 myndir

Þurfa ekki lengur að leita í borgina

Afþreyingarstaðurinn Brons er tiltölulega ný viðbót við menningarlífið í Reykjanesbæ, en þar er meðal annars í boði glæsilegur pílusalur og karaoke-herbergi ásamt sportbar og rúmgóðu herbergi sem þau kalla „góða heiminn“, sem er vinsælt hjá stærri hópum Meira

Umræðan

5. september 2024 | Aðsent efni | 429 orð | 1 mynd

Flokksráðsfundur og nýr biskup Íslands

Sjálfstæðismenn hafa sömuleiðis verið öflugustu talsmenn trúfrelsis, sem er líka frelsi til að iðka trú sína. Meira
5. september 2024 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Frjálsir valkostir í samgöngum

Einn fararmáti á ekki að útiloka annan – framtíðin á að fela í sér valfrelsi og sveigjanleika. Meira
5. september 2024 | Aðsent efni | 1205 orð | 1 mynd

Hengd á klafa hnignandi markaðar

Með aðildinni að EES-samningnum höfum við Íslendingar hengt okkur á klafa hnignandi markaðar miðað við það sem er að gerast annars staðar í heiminum. Meira
5. september 2024 | Pistlar | 402 orð | 1 mynd

Húsin í bænum

Hvenær get ég keypt mér íbúð, hugsa mörg þessi misserin. Á tíma þar sem útborgun hefur hækkað meira en geta margra til þessa að safna er eðlilegt að stjórnvöld séu krafin svara um það af hverju það sé svona erfitt að eignast húsnæði Meira
5. september 2024 | Aðsent efni | 859 orð | 1 mynd

Hvað ef átján þúsund Reykvíkingum væri gróflega mismunað?

Krafa okkar er einföld, við viljum einfaldlega að við séum skráð til heimilis þar sem við sannarlega búum og fáum sömu þjónustu og aðrir íbúar sem borga sömu gjöld til sveitarfélagsins og við. Meira
5. september 2024 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Hvernig orð og ásetningur breyta heiminum

Markmiðasetning, rétt eins og bænir trúaðra og galdraþulur forfeðra okkar, nýtir mátt orða og ásetnings til að skapa breytingar í lífi okkar. Meira
5. september 2024 | Aðsent efni | 836 orð | 1 mynd

Náum markmiðinu strax

Bændur. Haustið 2026 setjið þið aðeins á arfhrein hrútlömb nema örfá forystulömb. Þá hafið þið náð því markmiði að útrýma riðuveiki á Íslandi. Meira
5. september 2024 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Seinkunarsáttmálinn

Uppfærður „samgöngusáttmáli“ seinkar enn frekar mikilvægum samgönguframkvæmdum í Reykjavík. Seinkunarsáttmáli er því réttnefni hans. Meira
5. september 2024 | Aðsent efni | 237 orð | 1 mynd

Uppspretta lífsins

Tökum bara eftir fegurðinni í hinu smæsta. Fegurð lífsins sem er allt í kringum okkur. Það er nefnilega þar sem styrkleiki okkar liggur. Meira

Minningargreinar

5. september 2024 | Minningargreinar | 1002 orð | 1 mynd

Guðbjörg Birna Ólafsdóttir

Guðbjörg Birna Ólafsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 24. febrúar 1934. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 9. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru Ólafur Beck Bjarnason, f. 26. nóv. 1897, d. 9. mars 1971, og Dagmey Einarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
5. september 2024 | Minningargreinar | 1495 orð | 1 mynd

Halldór Snorri Bragason

Halldór Snorri Bragason fæddist í Reykjavík 6. nóvember 1956. Hann lést á heimili sínu, Amtmannsstíg 6 í Reykjavík, 13. ágúst 2024. Foreldrar hans voru hjónin Steinunn Snorradóttir, f. 16. nóvember 1917, d Meira  Kaupa minningabók
5. september 2024 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd

Sesselja Berndsen

Sesselja Berndsen fæddist 2. júní 1944. Hún lést 29. júlí 2024. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2024 | Minningargreinar | 1568 orð | 1 mynd

Sigurður Mar Stefánsson

Sigurður Mar Stefánsson fæddist 27. október 1950 í Reykjavík. Hann lést á Hrafnistu Nesvöllum 17. júlí 2024. Foreldrar hans voru Stefán Eysteinn Sigurðsson, f. 27.3. 1926, d. 6.8. 2008, og Kristín Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
5. september 2024 | Minningargreinar | 472 orð | 1 mynd

Skúli Ævarr Steinsson

Skúli Ævarr Steinsson fæddist 7. desember 1941. Hann lést 20. ágúst 2024. Útför fór fram 3. september 2024. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

5. september 2024 | Sjávarútvegur | 263 orð | 1 mynd

Minni afli en verðmæti jókst

Heildarafli íslenskra skipa árið 2023 var 1.375 þúsund tonn sem er um það bil 3% minni afli en landað var árið 2022. Hins vegar jókst aflaverðmæti við fyrstu sölu um 1% á milli ára en það nam ríflega 198 milljörðum króna á síðasta ári Meira
5. september 2024 | Sjávarútvegur | 425 orð | 1 mynd

Þörungar geyma mikil verðmæti

Matvælaframleiðsla úr hafinu hefur vaxið hratt á síðustu áratugum og það ásamt sjálfbærri öflun í stórþörungarækt (þang og þari), er helsta umfjöllunarefnið á alþjóðlegu þörungaráðstefnunni Arctic Algae sem stendur nú yfir í húsakynnum Arion banka í Borgartúni Meira

Viðskipti

5. september 2024 | Viðskiptafréttir | 193 orð | 1 mynd

Vill húsnæðisliðinn út úr viðmiði

Óttar Guðjónsson hagfræðingur kallar eftir því að húsnæðisliðurinn verði tekinn út úr viðmiði Seðlabankans fyrir verðbólgu. Þetta kemur fram í aðsendri grein eftir Óttar í ViðskiptaMogganum í gær. Í greininni bendir hann á að seðlabankastjóri hafi… Meira

Daglegt líf

5. september 2024 | Daglegt líf | 953 orð | 6 myndir

Myndir, texti og það sem er á milli

Ég ætla að hengja upp nokkrar myndir og stilla upp gömlum bókum, setja þetta í nýtt samhengi. Mér finnst gaman að kippa stökum römmum eða síðum út úr þessum sögum og sjá hvernig þær taka sig út þegar þær eru komnar upp á vegg og innan um… Meira

Fastir þættir

5. september 2024 | Í dag | 258 orð

Af klósettum, setu og karlinum

Karlinn á Laugaveginum fékk sendinguna frá kerlingunni í Vísnahorninu í gærmorgun, þar sem hún kannaðist ekkert við að borða súrsað rengi og sagði hann ruglast á sér og mömmu sinni. Hann var fljótur til svars: Mínar eru minningar misjafnar á ýmsan… Meira
5. september 2024 | Í dag | 61 orð

Eftir að eldgosaöld hófst að nýju varð nafnorðið kvika daglegur gestur.…

Eftir að eldgosaöld hófst að nýju varð nafnorðið kvika daglegur gestur. Lýsingarorðið kvikur: léttur á fæti, kann líka að valda nokkru – en því er þetta nefnt að sumir „kvika“ eða „kvika ekki“ frá hinu og þessu en það á … Meira
5. september 2024 | Dagbók | 83 orð | 1 mynd

Fékk líf vegna litarafts

Sjaldgæfum appelsínugulum humri, sem kom með sendingu til verslunar í New York, hefur verið sleppt út í náttúruna. Starfsfólk í Southampton Stop & Shop fann appelsínugula humarinn meðal þeirra brúnu humra sem komu með nýlegri sendingu Meira
5. september 2024 | Í dag | 249 orð | 1 mynd

Nanna Hlín Halldórsdóttir

40 ára Nanna ólst upp í Hruna í Hrunamannahreppi þangað til hún flutti í vesturbæ Reykjavíkur 11 ára gömul. Hún útskrifaðist af fornmálabraut Menntaskólans í Reykjavík og nam myndlist áður en hún fór í heimspeki í Háskóla Íslands Meira
5. september 2024 | Dagbók | 28 orð | 1 mynd

Ósammála um samgöngusáttmála

Endurskoðun samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins hafði í för með sér nær tvöföldun kostnaðar. Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Pírata og Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins eru ekki á eitt sátt um hann. Meira
5. september 2024 | Í dag | 173 orð

Sérkapítuli. A-Allir

Norður ♠ D732 ♥ D4 ♦ KDG3 ♣ Á62 Vestur ♠ 85 ♥ ÁK6 ♦ Á1087 ♣ KG97 Austur ♠ 4 ♥ G109532 ♦ 9654 ♣ 108 Suður ♠ ÁKG1096 ♥ 87 ♦ 2 ♣ D543 Suður spilar 4♠ Meira
5. september 2024 | Í dag | 921 orð | 3 myndir

Sjaldan lognmolla hjá afmælisbarninu

Þórólfur Jónsson fæddist 5. september 1974 í Reykjavík. Hann ólst upp í Mosfellsbænum og gekk þar í grunnskóla. „Foreldrar mínir byggðu í Reykjahverfinu í útjaðri bæjarins, sem þá hét Mosfellssveit Meira
5. september 2024 | Í dag | 149 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. 0-0 Bg7 5. c3 Rf6 6. He1 0-0 7. h3 e5 8. d3 Re8 9. Bg5 f6 10. Be3 De7 11. d4 Rd6 12. dxe5 Rxb5 13. exf6 Dxf6 14. Db3+ Kh8 15. Dxb5 d6 16. Rbd2 Re5 17. Rxe5 Dxe5 18. Had1 De7 19 Meira

Íþróttir

5. september 2024 | Íþróttir | 859 orð | 2 myndir

„Bíð bara eftir því að einhver klípi mig“

„Ég elska lífið hjá Breiðabliki,“ sagði Samantha Smith, sóknarmaður Breiðabliks og leikmaður ágústmánaðar hjá Morgunblaðinu. „Stelpurnar í liðinu eru frábærar og aðstaðan og umgjörðin í Kópavogi er fyrsta flokks Meira
5. september 2024 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Aron Elís Þrándarson og Karl Friðleifur Gunnarsson verða báðir fjarverandi…

Aron Elís Þrándarson og Karl Friðleifur Gunnarsson verða báðir fjarverandi þegar Víkingur úr Reykjavík mætir KR í frestuðum leik úr 20. umferð Bestu deild karla í knattspyrnu á Meistaravöllum föstudaginn 13 Meira
5. september 2024 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Bakverði hlotnaðist sá heiður að fylgja íslenska hópnum á…

Bakverði hlotnaðist sá heiður að fylgja íslenska hópnum á Paralympics-leikana í París, sem lýkur á sunnudag. Upplifunin var mögnuð. Árangur íslensku keppendanna fimm lét ekki á sér standa. Þeir voru landi og þjóð til sóma eins og ævinlega, þar sem… Meira
5. september 2024 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Glódís í hópi þeirra 20 bestu

Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og þýsku meistaranna Bayern München, er í hópi 20 bestu knattspyrnukvenna heims sem tilnefndar eru í árlegu kjöri France Football, Gullboltanum, eða Ballon d’Or Meira
5. september 2024 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Körfubolti víkur fyrir vinnunni

Körfuknattleikskonan Dagný Lísa Davíðsdóttir hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, 27 ára gömul. Hún staðfesti þetta við DFS.is í gær. Dagný lék með Grindavík síðasta vetur en áður með Hamri, Hamri/Þór og Fjölni, ásamt því að leika með bandarísku … Meira
5. september 2024 | Íþróttir | 473 orð | 1 mynd

Samantha kom, sá og sigraði í ágúst

aasd Meira
5. september 2024 | Íþróttir | 424 orð | 2 myndir

Úrslitaleikur gegn Amöndu

Valskonur leika til úrslita um sæti í 2. umferð Meistaradeildar kvenna í fótbolta eftir risasigur á Ljuboten, meistaraliði Norður-Makedóníu, í gær, 10:0. Leikið var í Enschede í Hollandi þar sem riðill Vals í 1 Meira
5. september 2024 | Íþróttir | 486 orð | 2 myndir

Verðum að þora að sækja

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því svartfellska í fyrsta leik sínum í 4. riðli í B-deild Þjóðadeildarinnar á Laugardalsvelli annað kvöld klukkan 18.45. Ísland mætir svo Tyrklandi í Izmir á mánudagskvöld Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.