Greinar föstudaginn 6. september 2024

Fréttir

6. september 2024 | Innlendar fréttir | 254 orð

13 deilur á borði ríkissáttasemjara

Töluvert er um fundahöld þessa dagana í húsnæði ríkissáttasemjara vegna viðræðna um endurnýjun kjarasamninga og í þeim deilum sem vísað hefur verið til sáttameðferðar. Viðræður hafa farið rólega fram og ekki dregið til neinna sérstakra tíðinda enn sem komið er Meira
6. september 2024 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

56% landsmanna borðuðu grænmeti daglega

Um 56% fullorðinna borðuðu grænmeti daglega eða oftar á seinasta ári og hefur þeim sem borða grænmeti daglega fækkað um fjögur prósentustig frá árinu 2019. Var lækkunin mest milli áranna 2019 og 2020 eða tvö prósentustig Meira
6. september 2024 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

„Viljum halda sama anda í versluninni“

Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
6. september 2024 | Innlendar fréttir | 271 orð | 2 myndir

Alvarlegt að tefja framkvæmdir

„Það er alvarlegt að tefja framkvæmdir sem löngu er búið að ákveða og hafa verið mörg ár í undirbúningi. Það hafa allir verið meðvitaðir um þetta og allir getað komið að því og ég vildi ekki vera í þeirri stöðu að vera sá sem ýtir undir það að … Meira
6. september 2024 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Áhrif metin jákvæð

Samfélagsleg áhrif af fyrirhugaðri Kvíslatunguvirkun í Strandabyggð eru metin talsvert jákvæð til lengri tíma, að því er kemur fram í umhverfismatsskýrslu um virkjunina, sem Orkubú Vestfjarða hefur lagt fram Meira
6. september 2024 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Bænagjörð gegn ofbeldi og ótta

Ýmis trúfélög á Íslandi boða til samkirkjulegrar bænastundar í Hallgrímskirkju klukkan 17 á laugardaginn. Grétar Halldór Gunnarsson, formaður samstarfsnefndar kristinna trúfélaga á Íslandi, segir að margir atburðir að undanförnu þar sem ofbeldi var… Meira
6. september 2024 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Falið að sameina frönsku þjóðina

Gabriel Attal, fráfarandi forsætisráðherra Frakklands (t.v.), afhenti í gær Michel Barnier lyklavöldin að forsætisráðuneytinu, en Emmanuel Macron Frakklandsforseti hafði fyrr um daginn skipað Barnier formlega í embættið Meira
6. september 2024 | Erlendar fréttir | 88 orð

Fjórtán ára drengur í haldi eftir skotárás

Fjórtán ára drengur var handtekinn í fyrrakvöld í Georgíu-ríki eftir að hann hóf skothríð í Apalachee-framhaldsskólanum. Fjórir féllu í árásinni, þar af tveir nemendur og tveir kennarar, og níu til viðbótar særðust Meira
6. september 2024 | Erlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Fordæma morð á ólympíufara

Stjórnvöld í Keníu og Úganda fordæmdu í gær morðið á ólympíufaranum Rebeccu Cheptegei, en hún lést í gærmorgun af sárum sínum nokkrum dögum eftir að kærasti hennar ákvað að hella bensíni yfir hana og kveikja í Meira
6. september 2024 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Gunnar K. Gunnarsson

Gunnar Kristinn. Gunnarsson fyrrv. framkvæmdastjóri lést 4. september síðastliðinn á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum, 74 ára að aldri. Gunnar fæddist í Reykjavík 21. febrúar 1950, sonur hjónanna Gunnars Kristinssonar, verslunarmanns og söngvara, og Maríu Tryggvadóttur tannsmiðs Meira
6. september 2024 | Innlendar fréttir | 727 orð | 4 myndir

Íslenskunámið er brú út í samfélagið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
6. september 2024 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Kannast ekki við fleiri atvik en dæmt var fyrir

Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari kannast ekki við það að Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari hafi þurft að líða ofsóknir og líflátshótanir frá Mohamad Kourani í garð hans árum saman, umfram þá dóma sem hafa fallið Meira
6. september 2024 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Kaupir tengivirki fyrir 2,3 milljarða

Landsnet festi í gær kaup á þremur tengivirkjum fyrir 2,3 milljarða króna frá suðurkóreska fyrirtækinu Hyosung. Um er að ræða stærstu tengivirki landsins og verður byggt yfir þau öll. Tengivirkin verða í Ferjufit við Búrfellslund, á Klafastöðum á… Meira
6. september 2024 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Landris virðist hafið undir Svartsengi

Nýjar mælingar benda til að landris sé hafið á ný í Svartsengi á Reykjanesi. Samhliða heldur virkni þess eldgoss sem nú stendur yfir áfram að minnka. Of snemmt er þó að segja til um goslok að því er Minney Sigurðardóttir náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands sagði seint í gærkvöldi Meira
6. september 2024 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Lón Landsvirkjunar í slæmri stöðu

Landsvirkjun bindur vonir við komandi haustlægðir til að bæta sögulega lága stöðu miðlunarlóna Landsvirkjunar á hálendinu. Til þessa hefur þó engin ákvörðun verið tekin um takmarkanir á orkuafhendingu næsta vetur, líkt og Landsvirkjun þurfti að grípa til síðasta vetur Meira
6. september 2024 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Moldrok í hitanum á Vopnafirði

Hitinn mældist 24,8 gráður á Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði kl 9 í gærmorgun. Eyþór Bragi Bragason bóndi á Bustarfelli segir að þótt hitatölurnar séu háar þá sé hvasst og varla stætt í moldroki úr suðvestri eða vestri og við þær aðstæður njóti menn ekki hitans Meira
6. september 2024 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Nemendur læra af eldra fólki

„Þetta er fjölbreyttur hópur; hælisleitendur, flóttafólk og svo innflytjendur. Sumir hafa þessir krakkar verið hér í nokkurn tíma og nokkur eiga annað foreldrið íslenskt. Öll eiga þau þó það sammerkt að hafa einlægan vilja til þess að vera á Íslandi … Meira
6. september 2024 | Innlendar fréttir | 286 orð

Ósáttir við kæru sveitarstjórnar

„Ég vildi ekki vera í þeirri stöðu að vera sá sem ýtir undir það að fólk og fyrirtæki fái ekki raforku,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra í samtali við Morgunblaðið og segir að alvarlegt sé að tefja… Meira
6. september 2024 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Rússar neita öllum ásökunum

Stjórnvöld í Rússlandi neituðu í gær ásökunum Bandaríkjastjórnar um að Rússar hefðu hleypt af stokkunum víðtækri herferð til þess að dreifa falsfregnum í aðdraganda forsetakosninganna vestanhafs í nóvember Meira
6. september 2024 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Spennuleikir í byrjun mótsins

Haukar, FH og Stjarnan fögnuðu sigrum í fyrstu umferð úrvalsdeildar karla á Íslandsmótinu í handknattleik en fjórir fyrstu leikir deildarinnar hafa verið jafnir og tvísýnir. Skarphéðinn Ívar Einarsson skoraði sigurmark fyrir Hauka á síðustu sekúndu gegn Aftureldingu í gærkvöld Meira
6. september 2024 | Innlendar fréttir | 500 orð | 2 myndir

Stöðvun vindorkuvers yrði afdrifarík

„Ákvörðunin kemur okkur á óvart, eftir það langa ferli sem verkefnið hefur verið í. Undirbúningur hefur staðið yfir í á annan áratug, verkefnið hefur farið í fjölþætt samráðsferli, fyrst rammaáætlun og síðan umhverfismat og skipulagsferli Meira
6. september 2024 | Fréttaskýringar | 462 orð | 2 myndir

Sögulega lág staða lóna á hálendinu

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira
6. september 2024 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Tré ársins er tilnefnt í Varmahlíð

Við athöfn næstkomandi sunnudag útnefnir Skógræktarfélag Íslands formlega Tré ársins 2024. Þetta er í Varmahlíð í Skagafirði, en fyrir valinu varð merkileg trjátegund sem var mikið gróðursett á árunum 1950 fram til 1970 Meira
6. september 2024 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Vonarland í Gallerí Göngum

Vonarland nefnist sýning með vatnslitamyndum sem Linda Guðlaugsdóttir opnar í Gallerí Göngum í dag, föstudag, kl. 16-18. „Ég geng mjög mikið úti í náttúrunni. Ég hef alltaf verið teiknari, notið þess að eiga stund í næði og teikna það sem fyrir augu ber eða skissa með vatnslitum Meira
6. september 2024 | Innlendar fréttir | 138 orð | 2 myndir

Þór kallaður til og skútur rak að landi

Vonskuveður var víða á landinu í gær, sér í lagi á Vestfjörðum. Varðskipið Þór var kallað út til aðstoðar á Hornströndum vegna óljósra neyðarboða sem bárust frá Hlöðuvík. Skipið kom í Hlöðuvík um áttaleytið í gærvöldi Meira
6. september 2024 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Þurfum að gæta okkar hagsmuna

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira

Ritstjórnargreinar

6. september 2024 | Leiðarar | 425 orð

Andlitslausa báknið vex

Full ástæða er til að taka undir áhyggjur af vaxandi völdum embættismannakerfisins Meira
6. september 2024 | Leiðarar | 264 orð

Hatur í háskólum

Ofsóknir og ofbeldi hafa ekkert með málfrelsi að gera Meira
6. september 2024 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Seinkunarsáttmáli um samgöngur

Endurskoðun á samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins hefur endurvakið umræðu um inntak hans, framgang og fjármögnun. Kjartan Magnússon, reyndastur borgarfulltrúa, rifjaði upp í grein blaðinu í gær að „eitt helsta markmið ríkisins með samgöngusáttmálanum 2019 var að freista þess að rjúfa þá kyrrstöðu sem þá hafði ríkt í áratug varðandi samgönguframkvæmdir í Reykjavík“. Meira

Menning

6. september 2024 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Bäckström hinn sjálfumglaði

Sænska morðlöggan Evert Bäckström er sérlega skemmtileg týpa, en seríurnar þrjár um þennan hrokafulla karlpung má finna í Sjónvarpi Símans. Bäckström telur sig klárlega besta morðrannsóknarlögreglumann heims og á milli þess sem hann leysir morðmál talar hann um ágæti sitt í sjónvarpi Meira
6. september 2024 | Myndlist | 765 orð | 4 myndir

Furðulegar fiðrildasögur Helga

Ásmundarsalur Butterfly Tales ★★★½· Helgi Þórsson. Sýningin stendur til 29. september 2024. Opið virka daga kl. 08.30-16 og um helgar kl. 08.30-17. Meira
6. september 2024 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Haust í Hallgrímskirkju með Guðnýju

Tónleikaröðin Haust í Hallgrímskirkju hefst á morgun, laugardag, kl. 12 með tónleikum Guðnýjar Einarsdóttur organista og söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar. „Guðný flytur verk eftir tónskáldin Arngerði Maríu Árnadóttur, Báru Grímsdóttur og Þorkel Sigurbjörnsson Meira
6. september 2024 | Menningarlíf | 875 orð | 2 myndir

Hversdagssögur kvenna kveikjan

„Ég var heilmikið að vefa áður en ég fór í formlegt myndlistarnám, en grafíkin hefur átt hug minn undanfarna fjóra áratugi,“ segir Magdalena Margrét Kjartansdóttir, en yfirlitssýning hennar, Magdalena, opnar á Hlöðulofti Korpúlfsstaða á morgun laugardag Meira
6. september 2024 | Menningarlíf | 168 orð | 1 mynd

Örsýning Berglindar Ágústsdóttur í Limbó

Berglind Ágústsdóttir opnaði í gær örsýningu í Limbó, tilraunarými Nýlistasafnsins, sem stendur til og með 8. september og er opin alla daga milli kl. 12 og 18. „Þar sýnir hún ný verk til­einkuð fólkinu í Palestínu Meira

Umræðan

6. september 2024 | Pistlar | 376 orð | 1 mynd

Hvað kaus fólkið í Pólunum?

Á flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins um liðna helgi rifjaði ég upp nokkurra ára gamla blaðagrein eftir þjóðþekkta konu úr gamla Alþýðuflokknum, sem skrifaði um hvernig sá flokkur hefði barist fyrir kosningarétti fátækra – þeirra sem þá þáðu félagslegan stuðning Meira
6. september 2024 | Aðsent efni | 948 orð | 1 mynd

Röksemdir og þversagnir

Á opnum markaði veldur skortur verðhækkun á vöru og þjónustu. Verðbreytingar á annarri vöru og þjónustu breyta þar engu um. Meira

Minningargreinar

6. september 2024 | Minningargreinar | 2144 orð | 1 mynd

Alda Traustadóttir

Alda Traustadóttir fæddist á Akureyri 18. apríl 1948. Hún lést á heimili sínu 21. ágúst 2024. Foreldrar Öldu voru Áslaug Þorsteinsdóttir, f. 11. mars 1920, d. 16. júní 2009, og Trausti Árnason, f. 27 Meira  Kaupa minningabók
6. september 2024 | Minningargreinar | 3025 orð | 1 mynd

Anna Gísladóttir

Anna Gísladóttir fæddist 30. desember 1924. Hún lést 25. ágúst 2024. Hún var dóttir Gísla Ólafssonar bakarameistara, f. 1899, d. 1991, frá Eyrarbakka og Kristínar Einarsdóttur húsmóður frá Hofsósi og úr Reykjavík, f Meira  Kaupa minningabók
6. september 2024 | Minningargreinar | 1474 orð | 1 mynd

Guðjón H. Finnbogason

Guðjón Hjörleifur Finnbogason fæddist á Framnesvegi 57 í Reykjavík 5. ágúst 1947. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Fossahlíð 22. ágúst 2024. Foreldrar hans voru þau Finnbogi Rósinkrans Sigurðsson, f. 20 Meira  Kaupa minningabók
6. september 2024 | Minningargreinar | 1641 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jónína Þórðardóttir

Ingibjörg Jónína Þórðardóttir (Lilla frá Skálanesi) fæddist 11. ágúst 1932 á Akureyri. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum 25. ágúst 2024. Ingibjörg var dóttir hjónanna Þórðar Jónssonar skipstjóra og skipasmiðs á Bergi, f Meira  Kaupa minningabók
6. september 2024 | Minningargreinar | 2409 orð | 1 mynd

Jenetta Bárðardóttir

Jenetta Bárðardóttir fæddist í Ólafsvík 12. maí 1949. Hún lést á heimili sínu í faðmi fjölskyldunnar 23. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru Bárður Dagóbert Jensson, f. 16. október 1918, d. 20. október 1995, og Áslaug Aradóttir, f Meira  Kaupa minningabók
6. september 2024 | Minningargreinar | 873 orð | 1 mynd

Jón Gunnar Torfason

Jón Gunnar Torfason fæddist 29. júní 1949 í Miðhúsum í Garði. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. ágúst 2024. Foreldrar hans voru hjónin Torfi Sigurjónsson frá Kringlu í Grímsnesi, f. 1906, d. 1996, og Margrét Sæmundsdóttir úr Reykjavík, f Meira  Kaupa minningabók
6. september 2024 | Minningargreinar | 887 orð | 1 mynd

Jón Örn Bogason

Jón Örn fæddist í Vestmannaeyjum 7. apríl 1933. Hann lést 24. ágúst 2024. Foreldrar hans voru Bogi Ólafsson skipstjóri, f. 1.11. 1910, frá Hjörsey á Mýrum, d. 1.1. 2003, og Sigurbjörg Sigurjónsdóttir frá Vestmannaeyjum, f Meira  Kaupa minningabók
6. september 2024 | Minningargreinar | 2226 orð | 1 mynd

Kristrún Agnarsdóttir

Kristrún Agnarsdóttir fæddist 24. febrúar 1973 á Ási í Vestur-Skaftafellssýslu. Hún lést á heimili sínu 21. ágúst 2024. Foreldrar hennar eru Agnar Hólm Kolbeinsson frá Brekkum í Vík í Mýrdal, f. 9. janúar 1949, og Lóa Hallsdóttir frá Raufarhöfn, f Meira  Kaupa minningabók
6. september 2024 | Minningargreinar | 694 orð | 1 mynd

Ólafur Ólafsson

Ólafur Ólafsson fæddist í Vestmannaeyjum 17. október 1939. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 26. ágúst 2024. Hann gekk í hjónaband með Kittý Stefánsdóttur, f. 19. mars 1945, d. 4. desember 2022, hinn 7 Meira  Kaupa minningabók
6. september 2024 | Minningargreinar | 1430 orð | 1 mynd

Ólína Margrét Jónsdóttir

Ólína Margrét Jónsdóttir (Lína) fæddist í Hafnarfirði 1. ágúst 1945. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar eftir nokkurra ára baráttu við alzheimer á Hrafnistu í Hafnarfirði 30. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru Elín Friðjónsdóttir og Jón Þorbjörnsson Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. september 2024 | Viðskiptafréttir | 645 orð | 2 myndir

Ríkið þurfi að draga úr útgjöldum

Fjölmennt var á morgunverðarfundi Kompanís, viðskiptaklúbbs Morgunblaðsins, sem haldinn var í Hádegismóum í gær. Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota á Íslandi og stjórnarformaður Bláa lónsins, var gestur Stefáns Einars Stefánssonar, sem ræddi við… Meira

Fastir þættir

6. september 2024 | Í dag | 63 orð

Að greina merkir m.a. að skilja á milli tveggja eða fleiri atriða,…

greina merkir m.a. að skilja á milli tveggja eða fleiri atriða, aðgreina e-ð. Þá kemur ekki á óvart að orðasambandið að greina á um e-ð merkir að vera ósammála um e-ð Meira
6. september 2024 | Í dag | 264 orð

Af gróusögum, Úlfi og limrum

Það kannast flestir við Gróu á Leiti, þó að fáir vilji við hana kannast. Sigurlín Hermannsdóttir orti skemmtilegan brag undir yfirskriftinni Gróusögur þegar hún áttaði sig á því að allt athæfi Gróu bæri keim af starfa hannyrðakvenna: Gróa upp á ýmiss konar efni fitjar Meira
6. september 2024 | Í dag | 228 orð | 1 mynd

Bylgja Kristófersdóttir

50 ára Bylgja er Skagamaður, fædd og uppalin á Akranesi. Hún er hjúkrunarfræðingur frá Háskólanum á Akureyri og vinnur á vöknun á skurðstofunni á Sjúkrahúsinu á Akranesi. „Ég sinni fólki sem er að koma úr skurðaðgerð.“ Bylgja sat í… Meira
6. september 2024 | Í dag | 179 orð

Frítt kaffi. S-AV

Norður ♠ 865 ♥ ÁKG92 ♦ K62 ♣ D5 Vestur ♠ D107432 ♥ – ♦ G983 ♣ G97 Austur ♠ 9 ♥ 76 ♦ D1075 ♣ K108643 Suður ♠ ÁKG ♥ D108543 ♦ Á4 ♣ Á2 Suður spilar 6♥ Meira
6. september 2024 | Í dag | 1036 orð | 4 myndir

Klifrað á milli stjarnanna

Styrmir Örn Guðmundsson er fæddur 6. september 1984 í Reykjavík en átti fyrstu þrjú ár ævinnar heima á Húsavík. „Ég flutti svo á Seltjarnarnes þar sem ég fór í leikskólann Sólbrekku og grunnskólann Mýró Meira
6. september 2024 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. c3 Rf6 5. h3 Rc6 6. Rf3 Bf5 7. Rbd2 e6 8. Rh4 Be4 9. Rhf3 Bd6 10. Rxe4 dxe4 11. Rg1 0-0 12. Bc4 e5 13. Re2 exd4 14. Rxd4 Rxd4 15. Dxd4 Dc7 16. Bb3 Bc5 17. Dc4 De5 18 Meira
6. september 2024 | Dagbók | 93 orð | 1 mynd

Vinsæll í Texas

Íslenski kántrísöngvarinn Axel Ó hefur vakið mikla athygli í kántríheiminum í Bandaríkjunum, sér í lagi í Texas þar sem hann er uppalinn. Hann ræddi um velgengni sína í tónlistinni í Skemmtilegri leiðinni heim við þau Regínu Ósk og Ásgeir Pál á dögunum Meira

Íþróttir

6. september 2024 | Íþróttir | 387 orð | 2 myndir

Alfreð Finnbogason, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur samið…

Alfreð Finnbogason, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur samið um starfslok við belgíska félagið Eupen. Knattspyrnuvefurinn 433.is skýrði frá þessu í gær. Alfreð kom til Eupen frá Lyngby fyrir ári en liðið féll í vor úr belgísku… Meira
6. september 2024 | Íþróttir | 627 orð | 2 myndir

Fyrsta skref tekið í kvöld

Viðureign Íslands og Svartfjallalands á Laugardalsvellinum í kvöld, sem hefst klukkan 18.45, ætti að vera fyrri úrslitaleikur liðanna um að forðast fall úr B-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta. Í það minnsta ef heimslisti FIFA er tekinn hátíðlega Meira
6. september 2024 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Haukakonurnar fóru hamförum

Nýliðar Selfoss í úrvalsdeild kvenna í handbolta, sem nutu einstakrar sigurgöngu í 1. deildinni síðasta vetur, voru skotnir niður á jörðina í fyrsta leik sínum á tímabilinu gegn Haukum á Ásvöllum í gærkvöld Meira
6. september 2024 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Hákon missir af Þjóðadeildinni

Hákon Arnar Haraldsson missir af öllum sex leikjum Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta vegna meiðslanna sem hann varð fyrir á æfingu í fyrradag. Félag hans í Frakklandi, Lille, skýrði frá því í gær að hann væri með brotið bein í fæti og yrði frá í þrjá mánuði Meira
6. september 2024 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Mæta Dönum á Víkingsvellinum

Íslenska 21-árs landslið karla í fótbolta tekur á móti Dönum á Víkingsvellinum klukkan 15 í dag en leikurinn er liður í undankeppni EM. Þar eru Danir efstir í riðlinum með 11 stig úr fimm leikjum en íslenska liðið er í þriðja sæti með 6 stig úr… Meira
6. september 2024 | Íþróttir | 404 orð | 2 myndir

Skarphéðinn hetja Hauka

Haukar unnu dramatískan sigur á Aftureldingu, 27:26, í fyrstu umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik á Ásvöllum í gærkvöld. Afturelding gat komist yfir 40 sekúndum fyrir leikslok þegar liðið fékk vítakast en Aron Rafn Eðvarðsson varði frá Birgi Steini Jónssyni Meira
6. september 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Skoruðu þrjú gegn Mexíkó

Unglingalandslið karla í knattspyrnu, skipað leikmönnum yngri en 19 ára, vann sannfærandi sigur á Mexíkó, 3:0, í fyrsta leik sínum á alþjóðlegu móti í Slóveníu í dag. Mörkin komu öll í síðari hálfleik og Tómas Johannessen, leikmaður AZ Alkmaar í… Meira
6. september 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Viktor Gísli í ham í fyrsta leiknum

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður Íslands í handknattleik, fór á kostum í sínum fyrsta leik fyrir pólsku meistarana Wisla Plock þegar liðið tók á móti Chrobry Glogów í efstu deild Póllands í fyrrakvöld Meira
6. september 2024 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Þessi leikur snýst um að ná í úrslit

„Við þurfum að eiga okkar besta leik á móti Svartfjallalandi,“ sagði Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli í gær. Viðureign Íslands og Svartfjallalands í Þjóðadeild UEFA hefst á Laugardalsvellinum klukkan 18.45 í kvöld Meira

Ýmis aukablöð

6. september 2024 | Blaðaukar | 912 orð | 3 myndir

Bjóða nýjan og betri yfirbreiðsludúk

Starfsemi Landstólpa hefur tekið töluverðum breytingum frá því fyrirtækið var stofnað árið 2000. Upphaflega var reksturinn helgaður innflutningi á innréttingum fyrir fjós en starfsemin vatt hratt upp á sig, fyrst með innflutning á sáðvöru og… Meira
6. september 2024 | Blaðaukar | 978 orð | 2 myndir

Flestir hafa gaman af náminu

Ef rétt er að náminu staðiðþarf ekki að vera svo strembið að fá aukin ökuréttindi, og þökk sé styrkjakerfi stéttarfélaganna má iðulega fá námskeiðsgjöldin endurgreidd að stórum hluta. Þetta segir Birgir Örn Hreinsson, ökukennari og framkvæmdastjóri hjá AKTU ökuskóla Meira
6. september 2024 | Blaðaukar | 828 orð | 2 myndir

Liður í betri nýtingu fjármuna

Það kom vel í ljós í eldgosahrinunni á Reykjanesi hve miklu það skiptir að hafa góðan sveigjanleika í íslenska vinnuvélaflotanum. Skyndilega þurfti heilan her stórvirkra tækja til að reisa varnargarða með miklum hraði svo að forða mætti byggð og innviðum frá tjóni Meira
6. september 2024 | Blaðaukar | 899 orð | 3 myndir

Reglurnar gera nú enn strangari kröfur um öryggisbúnað

Þökk sé strangari reglum er alls kyns hjálpar- og öryggisbúnaður sem áður var valkvæður orðinn staðalbúnaður í sendibílum. „Nýir öryggisstaðlar frá ESB, GSR2, valda því í reynd að ódýrustu sendibílarnir hreinlega detta út af markaðinum því… Meira
6. september 2024 | Blaðaukar | 100 orð | 5 myndir

Róbotarnir stimpla sig inn

Það er tímanna tákn að róbotar og sjálfvirkni koma víða við sögu í þessu Vinnuvélablaði Morgunblaðsins. Tækninni fleygir hratt fram og gæti þess verið skammt að bíða að það þyki jafn eðlilegt að hafa nokkra róbota á hverjum vinnustað eins og það er sjálfsagt í dag að hafa góða kaffivél í mötuneytinu Meira
6. september 2024 | Blaðaukar | 21 orð

Útgefandi: Árvakur Umsjón: Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Blaðamaður: Ásgeir…

Útgefandi: Árvakur Umsjón: Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Blaðamaður: Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Auglýsingar: Ásgeir Aron Ásgeirsson asgeiraron@mbl.is Nökkvi Svavarsson nokkvi@mbl.is Prentun: Landsprent ehf. Meira
6. september 2024 | Blaðaukar | 926 orð | 3 myndir

Vinnan verður nákvæmari og léttari

Vöruúrvalið hjá Aflvélum hefur stækkað töluvert á undanförnum árum en á meðan á kórónuveirufaraldrinum stóð krækti félagið í umboð fyrir dráttarvélaframleiðandann Valtra. Friðrik Ingi Friðriksson er framkvæmdastjóri Aflvéla og segir hann mikinn feng … Meira
6. september 2024 | Blaðaukar | 892 orð | 2 myndir

Þjarki og starfsmaður vinna saman

Framtíðin er sjálfvirk og smám saman eru sjálfstýrðir smáþjarkar farnir að leika stærra hlutverk í alls konar daglegum rekstri. Björn Kári Björnsson, hreinlætisráðgjafi hjá Rekstrarvörum, segir skúringaþjarka gott dæmi um það sem koma skal en tæknin … Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.