Greinar þriðjudaginn 10. september 2024

Fréttir

10. september 2024 | Innlendar fréttir | 347 orð

Alþingi kemur saman í dag

„Undirbúningurinn gengur ágætlega og við erum að ganga frá lokaundirbúningi fyrir þingstörfin. Við höfum farið í endurbætur í þingsal eins og greint hefur verið frá og nýtt skrifstofuhúsnæði er komið í fulla notkun Meira
10. september 2024 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Alþingismaður ósammála mati ráðuneytisins

Stytta af Þorfinni karlsefni, eftir Einar Jónsson, sem stóð í Fairmount-garði í Fíladelfíu í Bandaríkjunum er enn í viðgerð og geymslu eftir að skemmdarverk voru unnin á henni árið 2018 samkvæmt svari menningar- og viðskiptaráðherra við fyrirspurn… Meira
10. september 2024 | Innlendar fréttir | 580 orð | 2 myndir

Áralöng slagsmál við borgina

Umsjónarmaður húsnæðis Laugarnesskóla til þrettán ára, Þór Wium, lýsir því sem „þrautargöngu“ og „slagsmálum“ að reyna að fá borgaryfirvöld til þess að sinna viðhaldi í skólanum Meira
10. september 2024 | Innlendar fréttir | 320 orð

Árangur af jarðhitaleit kominn fram úr vonum

Árangur af jarðhitaleit á Miðnesheiði er þegar kominn fram úr björtustu vonum, en þegar hafa verið boraðar tvær rannsóknarholur til leitar að lághitavatni sem vísbendingar eru um að geti skilað heitu vatni í þeim mæli að unnt verði að halda öllum… Meira
10. september 2024 | Erlendar fréttir | 573 orð | 2 myndir

„Stigmögnun“ af hálfu Írana

Evrópusambandið lýsti því yfir í gær að það hefði undir höndum trúverðugar upplýsingar frá bandamönnum sínum um að Íranar hefðu sent Rússum eldflaugar til árása á Úkraínu. Talsmaður Evrópusambandsins, Peter Stano, sagði að aðildarríkin væru að… Meira
10. september 2024 | Innlendar fréttir | 690 orð | 6 myndir

Ekki allir á einu máli um laxeldi

Sveitarfélögin við Eyjafjörð eru nú með til skoðunar áform Kleifa um laxeldi í Eyjafirði og Siglufirði. Fjallabyggð og Eyjafjarðarsveit taka þessum áformum vel en Hörgársveit og Svalbarðsstrandarhreppur vilja ekki sjókvíaeldi innarlega í firðinum Meira
10. september 2024 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Endurgerð innviða kirkjunnar þarf að bíða

Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir í og við Bessastaðakirkju síðasta hálfa árið. Samkvæmt upplýsingum úr forsætisráðuneytinu hófust verklegar framkvæmdir í byrjun mars og reiknað er með að þeim verði lokið í vetrarbyrjun Meira
10. september 2024 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Fleiri börn nú á biðlista en í fyrra

Börnum á biðlista eftir leikskólaplássi í Reykjavíkurborg fjölgar á milli ára. Heildarfjöldi 12 mánaða og eldri á biðlista eftir leikskólaplássi í borgarreknum leikskólum er 661 en á sama tíma í fyrra voru 658 börn á biðlista Meira
10. september 2024 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

González kallar eftir viðræðum

Edmundo González Urrutia, forsetaframbjóðandi stjórnarandstöðunnar í Venesúela, kallaði í gær eftir viðræðum um framtíð landsins, en González flúði til Spánar á sunnudaginn. Sagði González að hann hefði flúið land til þess að reyna að tryggja… Meira
10. september 2024 | Innlendar fréttir | 356 orð

Guðrún hafnar beiðni Sigríðar

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra hefur ákveðið að hafna beiðni Sigríðar J. Friðjónsdóttur ríkissaksóknara um að Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari verði leystur frá störfum tímabundið Meira
10. september 2024 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Hlemmur tekur breytingum

Þeir sem leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur þurfa ósjaldan að þræða hjáleiðir vegna framkvæmda. Þessi mynd var tekin nýverið við gamla Hlemmtorg, en þar var lengi vel þungamiðjan í rekstri strætisvagna borgarinnar Meira
10. september 2024 | Innlendar fréttir | 348 orð | 2 myndir

Icelandair flytur í Hafnarfjörð í árslok

Framkvæmdir við nýja skrifstofubyggingu Icelandair við Flugvelli í Hafnarfirði hafa gengið samkvæmt áætlun. Stefnt er að því að flytja skrifstofur flugfélagsins úr Vatnsmýrinni í Reykjavík í nýja húsið í lok þessa árs Meira
10. september 2024 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Íbúar mótmæla nýrri landfyllingu

Um eitt hundrað athugasemdir bárust í skipulagsgátt vegna fyrirhugaðra breytinga á svokölluðu Klettasvæði og stækkun landfyllingar í Klettagörðum. Lögð er til breyting á deiliskipulagi sem felur í sér að deiliskipulagssvæðið er stækkað til… Meira
10. september 2024 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Katrín hefur lokið lyfjameðferð

Katrín prinsessa af Wales tilkynnti í gær að hún hefði nú lokið lyfjameðferð sinni, en hún greindist með krabbamein fyrr á þessu ári. Sagði Katrín á samfélagsmiðlum sínum að það væri ólýsanleg tilfinning að vera búin með meðferðina Meira
10. september 2024 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Matorka fær greiðslustöðvun

Héraðsdómur Reykjaness samþykkti í gær beiðni fiskeldisfyrirtækisins Matorku um greiðslustöðvun, en fyrirtækið rekur viðamikið landeldi á bleikju nálægt Grindavík. Greiðslustöðvunin varir til 25. september en fyrirtækið gerir ráð fyrir að sækja um… Meira
10. september 2024 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Mikilvægur leikur á Víkingsvelli

Ísland mætir Wales í undankeppni Evrópumóts 21 árs landsliða karla í fótbolta á Víkingsvellinum klukkan 16.30 í dag. Þetta er gríðarlega þýðingarmikill leikur en Ísland stendur vel að vígi í hnífjöfnum riðli og er í hörðum slag við Danmörku, Wales og Tékkland um að komast áfram Meira
10. september 2024 | Innlendar fréttir | 91 orð

Neikvæð áhrif sögð af veiðigjaldi

Veiðigjald sem lagt er á útgerðina hefur margvísleg neikvæð áhrif, að mati hagfræðinganna Ragnars Árnasonar og Birgis Þórs Runólfssonar. Þeir kynntu í gær skýrslu sem unnin var fyrir Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og ræddu á fundi sem samtökin efndu til Meira
10. september 2024 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Óvissa um framtíð apóteksins

Skýrast mun á næstu dögum hver framtíð apóteksins á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi verður. Lokað hefur verið í útibúi Apótekarans frá því í vor er boðaðar voru endurbætur á húsnæðinu. Ekki hefur orðið vart við neinar framkvæmdir í húsnæði… Meira
10. september 2024 | Fréttaskýringar | 611 orð | 2 myndir

Rafræn skráning sett upp á landamærum

Nýtt stafrænt komu- og brottfararkerfi verður tekið í gagnið á landamærum landsins í nóvember næstkomandi. Umrætt kerfi (e. Entry/Exit System) verður sett upp á öllum ytri landamærastöðvum Schengen-svæðisins og er því ætlað að halda rafræna… Meira
10. september 2024 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Ráðstefna um listrannsóknir

Hugarflug, rannsóknarráðstefna Listaháskóla Íslands, verður haldin á föstudag, 13. september. Þema ráðstefnunnar í ár er: „Listrannsóknir: Hin skynræna þekking“. „Rannsakendur beina sjónum í síauknum mæli að listamönnum og hvernig þeir nálgast viðfangsefni sín Meira
10. september 2024 | Innlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Saumaði þjóðbúninga á alla fjölskylduna

„Það myndi mikið vanta upp á þjóðhátíðarstemninguna á Hvolsvelli ef við létum ekki sjá okkur uppáklædd á 17. júní,“ segir Ragnhildur Birna Jónsdóttir frá Hvolsvelli, en hún mætti uppáklædd ásamt fjölskyldu sinni á Fjallkonuhátíðina í Skagafirði um helgina Meira
10. september 2024 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Selja forgangsorku til fjarvarma á Vestfjörðum

Orkubú Vestfjarða og Landsvirkjun hafa undirritað samkomulag um sölu á forgangsorku til fjarvarmaveitna á Vestfjörðum næstu fjögur árin. „Þannig verður hægt að reka fjarvarmaveiturnar án þess að reiða sig á olíu sem varaafl þegar afhending raforku er skert Meira
10. september 2024 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Sjá mikil tækifæri í nýtingu jarðhita

Jarðhitafyrirtækið Baseload Capital lauk nýverið 53 milljóna evra B-fjármögnunarlotu, sem samsvarar rúmum átta milljörðum íslenskra króna, með fjárfestum úr orku- og innviðageiranum. Dótturfyrirtæki Baseload Capital, Baseload Power á Íslandi, vinnur að uppbyggingu smávirkjana hér á landi Meira
10. september 2024 | Erlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Sprengdu upp herstöð Írana

Íranir fordæmdu í gær eldflaugaárás sem Ísraelsher gerði á rannsóknarstöð íranska hersins í Sýrlandi á sunnudagskvöld, en stöðin var sögð miðstöð framleiðslu íranskra efnavopna. Að minnsta kosti 18 féllu í loftárásinni og 37 særðust, en stöðin var í nágrenni við borgina Masyaf Meira
10. september 2024 | Innlendar fréttir | 538 orð | 1 mynd

Spænska liggur vel fyrir Íslendingum

Endurmenntun Háskóla Íslands býður upp á marga námsmöguleika og þar á meðal eru námskeið í spænsku. Hildur Jónsdóttir byrjaði með spænskunámskeiðið Spjallað á spænsku sl. vor. Hún verður með níu klukkustunda framhaldsnámskeið, sem hefst 18 Meira
10. september 2024 | Innlendar fréttir | 364 orð

Stjórnin boðar 216 þingmál

Ríkisstjórnin boðar 216 þingmál á þingmálaskrá sinni, sem þingheimi var afhent í gær. Langstærstur hlutinn er frumvörp, alls 159 talsins. Nokkuð er um endurflutt frumvörp af ýmsum toga, sem dagaði uppi af ýmsum ástæðum á síðasta þingi, en að venju… Meira
10. september 2024 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Sveitarfélög skoða tilboð laxeldisins

Sveitarfélögin við Eyjafjörð eru nú með til skoðunar áform Kleifa um laxeldi í Eyjafirði og Siglufirði. Fjallabyggð og Eyjafjarðarsveit taka þessum áformum vel en Hörgársveit og Svalbarðsstrandarhreppur vilja ekki sjókvíaeldi innarlega í firðinum Meira
10. september 2024 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Tyrkirnir voru sterkari og sigruðu í Izmir

Karlalandslið Íslands í fótbolta þurfti að sætta sig við ósigur gegn Tyrklandi, 3:1, í annarri umferð Þjóðadeildarinnar í fótbolta í Izmir í gærkvöld. Tyrkir komust yfir strax á annarri mínútu leiksins en Guðlaugur Victor Pálsson skoraði mark… Meira
10. september 2024 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Veiðigjald veikir sjávarútveg

Veiðigjald sem lagt er á útgerðina veikir sjávarútveginn, lækkar landsframleiðslu, minnkar ráðstöfunartekjur heimilanna og lækkar skatttekjur hins opinbera þegar til lengdar lætur. Þetta er megin niðurstaða hagfræðinganna Ragnars Árnasonar… Meira

Ritstjórnargreinar

10. september 2024 | Leiðarar | 318 orð

Brauð og leikar

Kosningavíxlar á ábyrgð skattgreiðenda staflast upp Meira
10. september 2024 | Leiðarar | 266 orð

Sjónarmið almennings

Rétt að taka gagnrýni opnum huga Meira
10. september 2024 | Staksteinar | 179 orð | 2 myndir

Söguleg mótmæli gegn sjálfum sér

Hinsti þingvetur fyrir kosningar er hafinn; starfsáætlun þingsins komin, þingsetning í dag, þingmálaskráin á leiðinni, fjárlagafrumvarpið á morgun, en Bjarni Benediktsson forsætisráðherra flytur stefnuræðu sína annað kvöld Meira

Menning

10. september 2024 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Kendrick Lamar kemur fram á Ofurskálinni

Rapparinn Kendrick Lamar hefur verið valinn til að troða upp í hálfleik á Ofurskálinni, eða Super Bowl, eins og úrslitaleikurinn í bandaríska fótboltanum eða ruðningi er jafnan kallaður. Um er að ræða einn vinsælasta íþróttaviðburð sem fram fer í… Meira
10. september 2024 | Menningarlíf | 54 orð | 5 myndir

Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum lauk að vanda með verðlaunaafhendingu

Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum lauk um helgina. Kvikmynd Pedros Almodovars, The Room Next Door, var valin sú besta og hlaut hann því Gullna ljónið. Að lokinni sýningu hennar á hátíðinni hlutu aðstandendur standandi lófaklapp sem varði í 18 mínútur. Isabelle Huppert, sem sótti íslensku hátíðina RIFF heim á síðasta ári, fór fyrir aðaldómnefndinni í ár. Meira
10. september 2024 | Menningarlíf | 650 orð | 4 myndir

Kæfir ekki sköpunarkraftinn

Valtýr Pjétur Daregard er íslenskur listamaður sem búsettur er í Svíþjóð. Fyrir skömmu var opnuð sýning á ljósmyndum hans í Fotografiska Muséet í Stokkhólmi sem er almennt talið með virtustu ljósmyndasöfnunum í dag Meira
10. september 2024 | Menningarlíf | 152 orð | 1 mynd

Líkami sem tengist, aðlagast og flæðir

Málverkasýning Ástríðar Jósefínu Ólafsdóttur, Uppskera, var opnuð í Gallerí Fold um liðna helgi og stendur hún til 28. september. Ástríður Jósefína, f. 1990, ólst upp á Ítalíu og lærði myndlist í Accademia di Belle Arti í Bologna Meira
10. september 2024 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Margt áhugavert og öðruvísi á Mubi

Nú á tímum offramboðs streymisveitna getur verið erfitt að velja sér kvikmyndir að horfa á og ljóst að erfitt getur verið að finna demanta í öllu ruslinu. Þá kemur sér vel að vera með veitu á borð við Mubi sem á vef sínum segist bjóða upp á… Meira

Umræðan

10. september 2024 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Byltingin sem aldrei varð

Ný efnahagsleg sókn þarf að byggjast á lækkun bæði skatta og útgjalda og aukinni framleiðni. Meira
10. september 2024 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

Eltihrelling

Veist þú, lesandi góður, að það eru nýleg lög, eða öllu heldur lagagreinar, gegn eltihrellingu gengin í gildi í landinu? Meira
10. september 2024 | Pistlar | 409 orð | 1 mynd

Heimilin á höggstokkinn!

Árið 2020 sáu allir nema sitjandi ríkisstjórn að hækkandi verðbólga var handan við hornið. Covid-faraldur, stríðið í Úkraínu og vaxandi þensla á húsnæðismarkaði var augljós jarðvegur aukinnar verðbólgu, nema hjá ráðamönnum þjóðarinnar Meira
10. september 2024 | Aðsent efni | 240 orð | 1 mynd

Mútugreiðslur?

Munu einungis þau fyrirtæki sem bjóða hæstu múturnar fá leyfi til starfa í framtíðinni? Meira
10. september 2024 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Nýr biskup og verund kirkjunnar

Kirkjan er sýndarveruleiki þess sem koma skal. Meira
10. september 2024 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Nýr vetur – ný þingmál

Það verður fróðlegt að fylgjast með framgangi þingmanna strax í byrjun þings þegar við tökum fjárlögin fyrir á Alþingi. Meira
10. september 2024 | Aðsent efni | 643 orð | 1 mynd

Ofmat ábata frá Betri samgöngum ohf.

Ekkert virðist hugsað um að setja vegaframkvæmdir í forgang til að leysa fljótt þann bráðavanda og miklu tafir sem eru í umferðinni. Meira
10. september 2024 | Aðsent efni | 547 orð | 1 mynd

Sjálfbær sjávarútvegur

Það má færa rök fyrir því að sjávarútvegur á Íslandi sé í fremstu röð hvað varðar sjálfbærar fiskveiðar. Meira

Minningargreinar

10. september 2024 | Minningargreinar | 896 orð | 1 mynd

Aron Snær Árnason

Aron Snær Árnason fæddist í Álaborg 7. október 1999. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 22. ágúst 2024. Foreldrar hans eru Lovísa Jónsdóttir, f. 24. júlí 1975, og Árni Róbert Sigurðsson, f. 6. febrúar 1969 Meira  Kaupa minningabók
10. september 2024 | Minningargreinar | 2918 orð | 1 mynd

Borgþór Yngvason

Borgþór Yngvason fæddist 3. mars árið 1955 í Reykjavík. Hann lést á sjúkradeild HSU í Vestmannaeyjum 23. ágúst 2024. Foreldar hans voru Ólína Jóhanna Valdimarsdóttir, f. 14. febrúar 1930, d. 9. janúar 2014, og Yngvi Magnús Zophoníasson, f Meira  Kaupa minningabók
10. september 2024 | Minningargreinar | 4667 orð | 1 mynd

Ingvar Árni Sverrisson

Ingvar Árni Sverrisson fæddist í Borgarnesi 25. september 1952. Hann lést á Landspítalanum 21. ágúst 2024. Foreldrar hans eru Sverrir Ormsson, f. 1925, rafvirkjameistari, d. 2014, og Dadda Sigríður Árnadóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
10. september 2024 | Minningargreinar | 60 orð

Ljóð misritaðist

Í minningargrein um Eyjólf Skúlason eftir Andrés Sigurvinsson, sem birtist í blaðinu í gær, 9. september, misritaðist ljóð eftir Gyrði Elíasson. Er það því birt hér aftur: Skófatnaður „Í framtíðinni,“ sagði hann, „verða… Meira  Kaupa minningabók
10. september 2024 | Minningargreinar | 3960 orð | 1 mynd

Torfi Jónsson

Torfi Jónsson fæddist á Eyrarbakka 2. apríl 1935. Hann lést á Hrafnistu í Hraunvangi, Hafnarfirði, 26. ágúst 2024. Foreldrar hans voru Hanna Alvilda Ingileif Helgason, fædd í Reykjavík 9. september 1910, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. september 2024 | Viðskiptafréttir | 625 orð | 1 mynd

Átta milljarða fjármögnunarlota

Jarðhitafyrirtækið Baseload Capital lauk nýverið 53 milljóna evra B-fjármögnunarlotu, sem samsvarar rúmum 8 milljörðum íslenskra króna, með fjárfestum úr orku- og innviðageiranum. Dótturfyrirtæki Baseload Capital, Baseload Power á Íslandi, vinnur að … Meira
10. september 2024 | Viðskiptafréttir | 222 orð | 1 mynd

Reitir reisa vistvottað atvinnusvæði

Reitir fasteignafélag er eigandi þróunarsvæðis í Korputúni. Svæðið er við Vesturlandsveg á mörkum Reykjavíkur og Mosfellsbæjar og tilheyrir Blikastaðalandi í Mosfellsbæ. Félagið hefur skrifað undir viljayfirlýsinguvið JYSK um kaup á lóðum á svæðinu… Meira

Fastir þættir

10. september 2024 | Í dag | 58 orð

Að nota merkir að hafa not af í ákveðnu skyni, hagnýta, brúka, neyta,…

Að nota merkir að hafa not af í ákveðnu skyni, hagnýta, brúka, neyta, segir Ísl. orðabók; að notast við e-ð hins vegar að gera sér að góðu að brúka e-ð (lélegt eða óheppilegt) Meira
10. september 2024 | Í dag | 273 orð

Af þrenningu, hundi og kerlingu

Þau halda áfram að eiga vingott karlinn á Laugaveginum og kerlingin á Skólavörðuholtinu. Þó að það gangi á ýmsu. Karlinn svaraði kerlu í Vísnahorni á fimmtudag, þar sem hann taldi upp ýmsar rammíslenskar krásir Meira
10. september 2024 | Í dag | 229 orð | 1 mynd

Guðný Ljósbrá Hreinsdóttir

30 ára Guðný Ljósbrá ólst upp í Hafnarfirði með móður sinni og systkinum. Núna býr hún í Reykjavík á Eggertsgötunni. Guðný tók sálfræði- og fjölmiðlafræði sem grunn í Háskóla Íslands og hélt svo áfram þar og útskrifaðist úr meistaranámi sínu árið 2022 í markaðs- og alþjóðaviðskiptum Meira
10. september 2024 | Dagbók | 89 orð | 1 mynd

Náðu að plata Helgu Möggu

Næringarþjálfarinn Helga Magga varð fyrir áhugaverðu dyraati á heimili sínu á dögunum, en hún lýsir atburðinum sem „fullkomnu dyraati“ á TikTok. Sonur hennar svaraði þegar dyrabjöllunni var hringt tvisvar, en hann var fljótur að kalla á… Meira
10. september 2024 | Í dag | 505 orð | 4 myndir

Nýtir hvert tækifæri í veiði og útivist

Karólína Finnbjörnsdóttir fæddist 10. september 1984 á Landspítalanum í Reykjavík. Hún ólst upp í Kinnunum í Hafnarfirði og gekk í Öldutúnsskóla fram að tíu ára aldri. Hún fluttist þá í Norðurbæinn í Hafnarfirði og lauk grunnskólaprófi frá Víðistaðaskóla árið 2000 Meira
10. september 2024 | Í dag | 140 orð | 1 mynd

Skák

Stigatala stórmeistarans Vignis Vatnars Stefánssonar var 2.462 hinn 1. maí síðastliðinn en síðan þá hefur Vignir farið á kostum og fær hann þann heiður að tefla á fyrsta borði fyrir íslenska landsliðið í opnum flokki á ólympíuskákmótinu sem hefst á morgun í Búdapest í Ungverjalandi Meira
10. september 2024 | Í dag | 178 orð

Sókn eða vörn? S-NS

Norður ♠ 1054 ♥ ÁK106 ♦ ÁD87 ♣ KG Vestur ♠ G863 ♥ D873 ♦ 2 ♣ 8765 Austur ♠ D972 ♥ – ♦ KG95 ♣ Á9432 Suður ♠ ÁK ♥ G9542 ♦ 10643 ♣ D10 Suður spilar 4♥ Meira

Íþróttir

10. september 2024 | Íþróttir | 430 orð | 2 myndir

Anna Guðrún Halldórsdóttir setti fjögur heimsmet og tryggði sér…

Anna Guðrún Halldórsdóttir setti fjögur heimsmet og tryggði sér heimsmeistaratitilinn í ólympískum lyftingum í 55 kg flokki 55-59 ára kvenna á Masters World-mótinu í Rovaniemi í Finnlandi um helgina Meira
10. september 2024 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Glódís Perla Viggósdóttir er í hópi 30 bestu knattspyrnukvenna heims,…

Glódís Perla Viggósdóttir er í hópi 30 bestu knattspyrnukvenna heims, samkvæmt útnefningunni fyrir Gullboltann 2024, Ballon d'Or. Hún er líka önnur tveggja bestu miðvarða heimsfótboltans í kvennaflokki miðað við þann hóp sem tilnefndur er til þessara virtustu verðlauna samtímans Meira
10. september 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Haaland einu marki frá meti

Erling Haaland reyndist hetja Noregs þegar liðið lagði Austurríki, 2:1, í 3. riðli B-deildar Þjóðadeildarinnar í knattspyrnu í Ósló í gærkvöld. Sigurmark hans kom á 80. mínútu. Felix Myhre kom Noregi yfir snemma leiks en Marcel Sabitzer jafnaði fyrir Austurríki fyrir hlé Meira
10. september 2024 | Íþróttir | 568 orð | 2 myndir

Heimavöllurinn reynst vel

„Verkefnið leggst mjög vel í okkur. Við erum að leggja lokahönd á undirbúninginn í dag [í gær]. Við undirbúum okkur fyrir öðruvísi leik en var á móti Dönum. Það eru kannski öðruvísi áherslur og öðruvísi leikur sem þetta gæti orðið,“… Meira
10. september 2024 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Ítalir komnir með sex stig

Ítalir eru efstir í sínum riðli í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta eftir sigur gegn Ísrael, 2:1, í Búdapest í gærkvöld. Davide Frattesi og Moise Kean komu Ítölum í 2:0 en Mohammad Abu Fani lagaði stöðuna fyrir Ísrael á 90 Meira
10. september 2024 | Íþróttir | 227 orð

Kjánaleg mistök voru dýr

„Þetta var leikur þar sem kjánaleg mistök komu okkur í koll,“ sagði Åge Hareide landsliðsþjálfari eftir tapið í Izmir. „Í fyrri hálfleik náðum við að jafna metin eftir að hafa lent 1:0 undir mjög snemma Meira
10. september 2024 | Íþróttir | 229 orð

Lykilleikirnir eru í október

Eftir tvær umferðir af sex í 4. riðli B-deildar Þjóðadeildarinnar er Tyrkland komið í efsta sætið með fjögur stig, jafnmörg og Wales, en er með betri markatölu eftir mörkin þrjú gegn Íslandi. Ísland er með þrjú stig og Svartfjallaland er án stiga eftir tvo fyrstu leiki sína Meira
10. september 2024 | Íþróttir | 482 orð | 1 mynd

Sá sigursælasti hættir í vetur

Einstökum kafla í handboltasögunni lýkur í lok ársins þegar Þórir Hergeirsson hættir störfum sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik. Þórir er sigursælasti þjálfari landsliðs í sögu íþróttarinnar því Noregur hefur unnið til tíu… Meira
10. september 2024 | Íþróttir | 231 orð

Vantar enn meiri reynslu

Íslenska liðið sýndi mikinn styrk með því að láta mark strax í upphafi ekki hafa of mikil áhrif á sig í ótrúlega erfiðum aðstæðum með einstaklega háværa tyrkneska áhorfendur. Það var greinilega stress í íslensku leikmönnunum í byrjun og það kostaði mark Meira
10. september 2024 | Íþróttir | 192 orð | 2 myndir

Þrenna afgreiddi Ísland

Ísland mátti þola tap gegn Tyrklandi, 3:1, í 4. riðli B-deildar í Þjóðadeild karla í fót­bolta í Izm­ir í Tyrklandi í gærkvöld og er því með þrjú stig eftir tvær umferðir. Íslenska liðið byrjaði eins illa og hægt er því Kerem Aktür­koglu kom Tyrkj­um yfir strax á 2 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.