Greinar föstudaginn 14. febrúar 2025

Fréttir

14. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Ástin verður í fyrirrúmi á hádegis­tónleikunum Dægurflugum

Spurt verður um ástina á tónleikum sem bera yfirskriftina Dægurflugur og fram fara í hádeginu í dag, föstudaginn 14. febrúar, kl. 12.15-13 í Borgarbókasafninu Gerðubergi og á morgun, laugardaginn 15 Meira
14. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Björgólfur Guðmundsson jarðsunginn

Athafnamaðurinn Björgólfur Guðmundsson var jarðsunginn í gær. Útförin fór fram frá Hallgrímskirkju og séra Sigurður Arngrímsson þjónaði. Hallgrímskirkja var þéttsetin og að lokinni athöfn var erfidrykkja haldin í Hörpu Meira
14. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Bæði toppliðin unnu sína leiki

Einvígi Tindastóls og Stjörnunnar um deildarmeistaratitil karla í körfuknattleik heldur áfram en bæði lið unnu sína leiki í 18. umferð úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi. Höttur og Haukar eru hins vegar sama sem fallin úr úrvalsdeildinni eftir ósigra gegn Stjörnunni og Keflavík Meira
14. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 393 orð | 3 myndir

Forsvarsmenn neita að svara

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri hefur neitað Spursmálum Morgunblaðsins um viðtal vegna hins svokallaða byrlunarmáls. Var það til umfjöllunar í viðtali við Pál Steingrímsson skipstjóra í Spursmálum síðastliðinn föstudag Meira
14. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Heimsmethafi með Rammstein í eyrunum

Myndlist er helsta hugleiðsla hárgreiðslumeistarans Dagmarar Agnarsdóttur og allt varð henni að gulli í kraftlyftingum um liðna helgi, þegar hún sló sex heimsmet 70 ára og eldri í -57 kg þyngdarflokki á Evrópumeistaramóti öldunga í klassískum kraftlyftingum í Albi í Frakklandi Meira
14. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 181 orð | 2 myndir

Jónas Þór og Brynjar dómarar

Dómsmálaráðherra skipaði í gær Jónas Þór Guðmundsson hæstaréttarlögmann í embætti dómara við Héraðsdóm Reykjaness og við sama tækifæri setti hann Brynjar Níelsson hæstaréttarlögmann í embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur til eins árs Meira
14. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Kalla eftir gögnum og upplýsingum

„Við byrjuðum snemma í morgun og höfum verið hér í dag að kalla eftir gögnum og upplýsingum,“ sagði Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokks Íslands í borgarstjórn, að loknum meirihlutaviðræðum í Ráðhúsinu í gær með oddvitum … Meira
14. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 905 orð | 1 mynd

Kennarar hræddari í starfi en áður

Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir, skólastjóri Hörðuvallaskóla í Kópavogi, segir að grunnskóla skorti verulega úrræði þegar upp koma alvarleg ofbeldis- eða hegðunarvandamál. Hún segir úrræðaleysið víðtækt og að það blasi við að börn eigi í miklum… Meira
14. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Kristín Kristrúnu til aðstoðar

Kristín Ólafsdóttir, fréttamaður á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni, hefur verið ráðin aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra. Mun hún hefja störf í lok mánaðarins. Kristín er með BA-próf í íslensku frá Háskóla Íslands en hún hefur starfað sem fréttamaður hjá Sýn frá 2017 Meira
14. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 321 orð

Landsréttur vísaði til EFTA

Landsréttur dæmdi Neytendastofu í vil í máli gegn Íslandsbanka í gær og sneri þannig við dómi héraðsdóms árið 2022. Neytendastofa komst að þeirri niðurstöðu í ákvörðun sinni árið 2019 að Íslandsbanki hefði brotið gegn ákvæðum laga um neytendalán með stöðluðum upplýsingum sínum til neytenda Meira
14. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 743 orð | 1 mynd

Of margir á kjörskrá miðað við íbúafjölda?

Þjóðskrá Íslands hyggst upplýsa erlenda ríkisborgara um að þeir hafi kosningarétt í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna á næsta ári. Haft verður samband við þá sem nýlega hafa fengið kosningaréttinn en útfærslan hefur að öðru leyti ekki verið ákveðin Meira
14. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Óútskýrð dauðsföll valda áhyggjum

Mikil umræða hefur verið í Bretlandi að undanförnu um dauðsföll áhafnarmeðlima úr þyrlusveitum hersins þar í landi. Engar skýringar hafa fengist á umræddum dauðsföllum en stjórnvöld í Bretlandi hafa greitt bætur til þeirra sem greinst hafa með krabbamein eftir störf sín í háloftunum Meira
14. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 129 orð

Óvíst hversu margir á kjörskrá voru farnir

Ekki er vitað hversu margir þeirra tæplega 32 þúsund erlendu ríkisborgara sem höfðu kosningarétt í sveitarstjórnarkosningunum 2022 voru raunverulega búsettir á landinu. Tilefnið er endurmat fjármálaráðuneytisins á íbúafjölda landsins og umræða um hvort hann hafi verið verulega ofmetinn Meira
14. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 312 orð | 5 myndir

Óvíst hversu mörg tré voru felld

Reykjavíkurborg hefur ekki upplýsingar um hversu mörg tré hafa verið felld við stígagerð í Öskjuhlíð á síðustu árum. Þetta kemur fram í svari borgarinnar við fyrirspurn blaðsins. Tilefnið er umræða um tré sem hafa verið felld í Öskjuhlíð í þágu flugöryggis en skiptar skoðanir eru um málið Meira
14. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 719 orð | 1 mynd

Segja ekki hægt að semja án Úkraínu

Helstu leiðtogar í Evrópu lýstu því yfir í gær að ekki væri hægt að semja um varanlegan frið í Úkraínustríðinu án þess að Úkraínumenn sjálfir hefðu aðkomu að friðarviðræðunum. Þá hörmuðu þeir að Bandaríkjastjórn hefði lýst því yfir áður en viðræður… Meira
14. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 593 orð | 3 myndir

Sex mánuðir og lítið gengur hjá Rússum

Nú sex mánuðum eftir að innrás Úkraínuhers hófst inn í Kúrsk-hérað Rússlands hefur Moskvuvaldinu ekki enn tekist að hreinsa eigið landsvæði af fremur fámennu innrásarliði. Með sókninni gerði Kænugarðsstjórn ráð fyrir að Kremlverjar myndu draga hluta … Meira
14. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismenn þurfa að flytja sig

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur misst þingflokksherbergi sitt, en í því hefur flokkurinn verið frá árinu 1941. Gerist þetta í kjölfar þess að forseti Alþingis knúði fram breytingu á núgildandi reglum er varða úthlutun herbergja og mun þingflokkur Samfylkingar nú fá rýmið sögufræga Meira
14. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Skipstjóri Júlíusar Geirmundssonar ekki talinn hafa sýnt af sér stórfellt gáleysi

Landsréttur hefur sýknað skipstjóra frystitogarans Júlíusar Geirmundssonar af miskabótakröfum en hann hafði áður verið sakfelldur af Héraðsdómi Reykjavíkur. Málið varðar veiðiferð í kórónuveirufaraldrinum þar sem 22 skipverjar smituðust af covid-19 í september og október árið 2020 Meira
14. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 159 orð

Skoðar ekki styrki

Umboðsmaður Alþingis hefur ekki í hyggju að taka svokallað styrkjamál til skoðunar, a.m.k. ekki að svo stöddu. Ástæðan er sú að málið er til meðferðar í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. Þetta segir Kristín Benediktsdóttir, umboðsmaður Alþingis, í samtali við Morgunblaðið Meira
14. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 438 orð | 2 myndir

Skóli og félagsmiðstöð hlutskörpust

Fjölbrautaskóli Suðurnesja var í gær valinn ríkisstofnun ársins 2024 í flokknum níutíu starfsmenn eða fleiri. Hitt húsið varð hlutskarpast í flokki borgar- eða bæjarstofnana með 50 starfsmenn eða fleiri Meira
14. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 465 orð

Stefnt að útboðum í haust

Forsvarsmaður fyrirhugaðs atvinnu- og hafnarsvæðis í landi Galtarlæks við Hvalfjörð segir stefnt að því að byrja að bjóða út framkvæmdir á svæðinu í nóvember gangi áætlanir eftir. Hvalfjarðarsveit hefur auglýst skipulagslýsingu vegna breytingar á… Meira
14. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Talið líklegt að árásin hafi verið hryðjuverk

Að minnsta kosti 28 manns særðust þegar bifreið var ekið á miklum hraða á mótmælafund í München í gær. Lögreglan handtók gerandann á vettvangi, en um var að ræða 24 ára gamlan hælisleitenda frá Afganistan Meira
14. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Tekur Merz forystuna í Evrópu?

Afdrifaríkar kosningar eru í nánd í Þýskalandi. Talið er líklegt að Friedrich Merz, leiðtogi Kristilegra demókrata, verði kanslari Þýskalands að loknum kosningum sem fara fram 23. febrúar. Þetta kemur fram í nýjasta þætti Dagmála þar sem Björn Jón… Meira
14. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Tjáir sig ekki um ofbeldið vegna meirihlutaviðræðna

Árelía Eydís Guðmundsdóttir, formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar og borgarfulltrúi Framsóknar, neitar að tjá sig í tengslum við viðvarandi ofbeldis- og eineltisvanda í Breiðholtsskóla, sem Morgunblaðið greindi frá á mánudag Meira
14. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Tæp sjö þúsund vegabréf afhent

Mikil ánægja er með hvernig til hefur tekist með tilraunaverkefni um afhendingu skilríkja í Hagkaup í Skeifunni. Tæpir fjórir mánuðir eru nú liðnir frá því að samstarf Þjóðskrár og Hagkaups var kynnt og hefur á þeim tíma verið stríður straumur fólks … Meira
14. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Varar við því að treysta Pútín

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti varar við því að treysta orðum Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta um að hann vilji frið. Donald Trump Bandaríkjaforseti og Pútín áttu í 90 mínútna símtali á miðvikudag og í kjölfar þess kom fram að leiðtogarnir… Meira
14. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Víkingar brutu enn eitt blaðið með sigri í Helsinki

Víkingar héldu áfram að brjóta blað í íslenskri knattspyrnusögu með því að sigra stórliðið Panathinaikos frá Grikklandi, 2:1, í fyrri umspilsleik liðanna um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar karla í Helsinki í gærkvöld Meira
14. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 184 orð | 2 myndir

Þeir leggja inn blóð í bankann

„Ég hef gefið blóð reglulega frá því að ég var 18 ára gamall,“ segir Steinar Hafberg, sem var að gefa blóð í gær í Blóðbankanum og sést hér á myndinni að ofan. Steinar segist reyna að gefa blóð á þriggja mánaða fresti Meira

Ritstjórnargreinar

14. febrúar 2025 | Staksteinar | 213 orð | 2 myndir

Jón og sr. Jón

Svör Daða Más Kristóferssonar fjármála- og efnahagsráðherra um styrkjamál stjórnmálaflokkanna á Alþingi í gær voru jafn ósannfærandi og þau voru vel æfð. Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins og Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins … Meira
14. febrúar 2025 | Leiðarar | 435 orð

Kostir og gallar ­gervigreindar

Nýja tækni þarf að nýta rétt og taka með eðlilegum fyrirvörum Meira
14. febrúar 2025 | Leiðarar | 218 orð

Virkjum tækifærið

Þingið stendur frammi fyrir óvenjulegu tækifæri til umbóta á orkusviðinu Meira

Menning

14. febrúar 2025 | Menningarlíf | 869 orð | 1 mynd

Að baki hverju lagi leynist saga

„Ég get ekki lofað því að þetta fari ekki út í eitthvert algjört kjaftæði,“ segir Emmsjé Gauti um tónleika sem hann heldur í Salnum í Kópavogi annað kvöld. Emmsjé Gauti er Söngvaskáld Salarins í febrúar en tónleikaröðin beinir… Meira
14. febrúar 2025 | Menningarlíf | 885 orð | 2 myndir

Fortíð, framtíð og vinátta

Í hennar heimi, fyrsta breiðskífa Iðunnar Einarsdóttur, kom út síðla árs í fyrra og vakti verðskuldaða athygli. Iðunn er klassískt menntuð tónlistarkona og er þetta önnur plata hennar en sú fyrsta, Allt er blátt sem hafði að geyma sex lög, kom út árið 2022 Meira
14. febrúar 2025 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Fortíðin sem núið ber í Gallery Port

Georg Óskar opnaði á dögunum sýningu sína Fortíðin sem núið ber í Gallery Port. Segir í tilkynningu að á sýningunni verði ný verk auk nokkurra verka sem voru á sýningu Georgs á Listasafni Akureyrar, Það er ekkert grín að vera ég, sem lauk 12 Meira
14. febrúar 2025 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Samtal listamanns og sýningarstjóra

Gestum er boðið í hádegisverð í dag kl. 12 á vinnustofunni í Ásmundarsafni þegar Markús Þór Andrésson sýningarstjóri hjá Listasafni Reykjavíkur fer í stúdíóheimsókn til Unnars Arnar myndlistarmanns. Unnar Örn er með vinnustofu sína í Ásmundarsafni… Meira
14. febrúar 2025 | Fjölmiðlar | 171 orð | 1 mynd

Vasahandbók fyrir hlustendur?

Vinsældir hlaðvarpsþáttanna Komið gott, stundum kallað KG pod, hafa ekki farið framhjá neinum sem almennt hafa dýft sér inn í hlaðvarpsheiminn á Íslandi. KG pod sker sig úr hlaðvarpsflórunni, eða gommunni kannski, að því leyti að þær Ólöf… Meira

Umræðan

14. febrúar 2025 | Aðsent efni | 152 orð | 1 mynd

Í sjálfuheimi

Við sáum fyrir stuttu góða ferðamynd í þýsku sjónvarpi, þar sem fylgt var eftir áhrifavaldi, og reyndar tveimur, sem voru að kynna okkar fallega land. Landið brást ekki, og markmiðið virtist vera að ná góðri sjálfu með landinu Meira
14. febrúar 2025 | Aðsent efni | 846 orð | 1 mynd

Jólakortalistinn

Maðurinn með ljáinn hefir stundað iðju sína dyggilega og samferðamönnunum fækkar stöðugt. Núna er kortalistinn minn ekki nema hálf blaðsíða. Meira
14. febrúar 2025 | Pistlar | 394 orð | 1 mynd

Rauð viðvörun

Stefnuræður forsætisráðherra – og ræður um þá ræðu – hafa sjaldnast verið ómissandi sjónvarpsefni fyrir þorra Íslendinga. Í þetta sinn, þegar loks viðraði til ræðuhalda, vona ég hins vegar að fleiri landsmenn en endranær hafi gefið sér… Meira
14. febrúar 2025 | Aðsent efni | 454 orð | 2 myndir

Tek hatt minn ofan fyrir Einari borgarstjóra

Reykvíkingarnir og höfuðborgarbúarnir skipta þúsundum sem eiga flugvellinum líf sitt eða ástvinar síns að launa. Meira
14. febrúar 2025 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Trump – Churchill Grænlands?

Með auknu samstarfi yrði Grænland efnahagslega sjálfstæðara og Ísland fengi enn sterkari stöðu í alþjóðaviðskiptum. Meira
14. febrúar 2025 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Trúverðugt nýtt upphaf

Við þurfum ekki meira af því sama. Við þurfum ekki áframhaldandi varnarsigra í bezta falli. Við þurfum raunverulegt nýtt upphaf. Meira
14. febrúar 2025 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Um ESB-aðild

Máttarstólpar ESB ráða för. Meira
14. febrúar 2025 | Aðsent efni | 357 orð | 1 mynd

Þess vegna kýs ég Áslaugu Örnu

Í mínum huga hefur Áslaug Arna einmitt þá fullkomnu blöndu af reynslu og ferskleika sem flokkurinn þarf. Meira

Minningargreinar

14. febrúar 2025 | Minningargreinar | 4583 orð | 1 mynd

Alexandra Pálína Barkardóttir

Alexandra Pálína Barkardóttir fæddist í Reykjavík 14. júní 1991. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. janúar 2025. Foreldrar hennar eru Guðrún Diljá Lúðvíksdóttir, f. 4.1. 1972 í Reykjavík, og Börkur Geir Þorgeirsson, f Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1716 orð | 1 mynd

Gísli Bragi Hjartarson

Gísli Bragi Hjartarson fæddist á Akureyri 20. ágúst 1939. Hann lést 21. janúar 2025. Foreldrar hans voru Hjörtur Gísli Gíslason, f. 1907, d. 1963 og Lilja Sigurðardóttir, f. 1910, d. 1989. Gísli Bragi var næstelstur fimm systkina en þau eru Anna… Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2025 | Minningargreinar | 464 orð | 1 mynd

Gunnar Erlendsson

Gunnar Erlendsson fæddist í Reykjavík 28. júní 1940. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 30. janúar 2025. Foreldrar hans voru Erlendur Guðmundsson, f. 23.12. 1900, d. 9.8. 1984, og Kristín Gunnarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2025 | Minningargreinar | 2840 orð | 1 mynd

Gunnur Baldursdóttir

Gunnur Baldursdóttir fæddist í Hafnarfirði 20. desember 1959. Hún lést á heimili sínu 23. janúar 2025. Foreldrar hennar voru Alda Traustadóttir, f. 14. apríl 1935, d. 2021 og Baldur Gunnarsson, f. 13 Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1993 orð | 1 mynd

Halldór Ingvar Guðmundsson

Halldór Ingvar Guðmundsson útgerðarmaður fæddist í Ólafsfirði 16. maí 1933. Hann lést á Hornbrekku, Ólafsfirði, 7. febrúar 2025. Foreldrar hans voru Guðmundur Ólafur Guðmundsson, f. 4. júlí 1900, d. 2 Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2025 | Minningargreinar | 2432 orð | 2 myndir

Hallgrímur B. Geirsson

Hallgrímur Benediktsson Geirsson fæddist 13. júlí 1949 í Boston í Bandaríkjunum. Hann lést á líknardeild Landspítalans 5. febrúar 2025. Foreldrar hans voru Erna Finnsdóttir húsmóðir, f. 20. mars 1924 í Reykjavík, d Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2025 | Minningargreinar | 518 orð | 1 mynd

Hróbjartur Ágústsson

Hróbjartur Ágústsson fæddist 24. apríl 1958. Hann lést 30. janúar 2025. Útför Hróbjarts fór fram 13. febrúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2025 | Minningargreinar | 997 orð | 1 mynd

Jóhanna J. Thors Einarsdóttir

Jóhanna Jórunn Thors Einarsdóttir fæddist 8. september 1937. Hún lést 2. febrúar 2025. Útför Jóhönnu fór fram 12. febrúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2025 | Minningargreinar | 2916 orð | 1 mynd

Jóhann Sigurþór Hreggviðsson

Jóhann Sigurþór Hreggviðsson, eða Sissi eins og hann var alltaf kallaður, fæddist í gamla prestshúsinu við Hlíðarenda á Eskifirði 17. ágúst 1936. Hann lést á sjúkrahúsinu í Neskaupstað 1. febrúar 2025 Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1555 orð | 1 mynd

Sigurður Helgi Stefánsson

Sigurður Helgi Stefánsson, Siggi, fæddist í Reykjavík 14. janúar 1984. Hann lést á líknardeild Landspítalans 4. febrúar 2025. Hann var sonur hjónanna Elínar Friðbertsdóttur og Stefáns Sigurðssonar, d Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2025 | Minningargreinar | 371 orð | 1 mynd

Sigurlína Konráðsdóttir

Sigurlína Konráðsdóttir fæddist 6. júní 1937. Hún lést 27. janúar 2025. Útför Sigurlínu fór fram 13. febrúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2025 | Minningargreinar | 4172 orð | 1 mynd

Stefán Már Jónsson

Stefán Már Jónsson fæddist 2. maí 1963. Hann lést á heimili sínu í faðmi fjölskyldu í Reykjavík 25. janúar 2025. Foreldrar hans voru Jón Vigfússon, forstöðumaður í Víðinesi, f. 29 desember 1922 á Ljótarstöðum í Skaftártungu, d Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1087 orð | 1 mynd

Tómas Tómasson

Tómas Tómasson var fæddur 25. nóvember 1938. Hann lést 31. janúar 2025. Hann var sonur hjónanna Ásu Sigríðar Stefánsdóttur og Tómasar Albertssonar í Tómasarhaga við Laugarásveg. Systkini: Ólína Þórey, Albert Eyþór, Bryndís, Arndís Lára, Ómar, Þorbjörg, eftirlifandi eru Stefán og Messíana Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1393 orð | 1 mynd

Þórhildur Margrét Guðmundsdóttir

Þórhildur Margrét Guðmundsdóttir var fædd í Vestmannaeyjum 3. nóvember 1937. Hún lést á heimili sínu á Skógarbæ í Reykjavík 22. janúar 2025. Þórhildur var dóttir hjónanna Jónínu Guðnýjar Helgadóttur, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. febrúar 2025 | Viðskiptafréttir | 252 orð | 2 myndir

50 milljarðar til hluthafa banka

Útlit er fyrir að skráðu bankarnir þrír, Arion banki, Íslandsbanki og Kvika, muni greiða um 50 milljarða króna í arðgreiðslur á næstu misserum. Stjórnendur bankanna hafa almennt verið varfærnir að undanförnu og aukið virðisrýrnun í ljósi hárra vaxta og verðbólgu Meira

Fastir þættir

14. febrúar 2025 | Í dag | 66 orð

3952

Hvenær fékkst síðast nokkuð fyrir eyri, 1/100 úr krónu? Þá er skiljanlegt að e-ð afburðagott þyki bera af (e-u öðru) eins og gull af „eiri“ Meira
14. febrúar 2025 | Í dag | 239 orð

Af vetri, lægð og viðvörun

Sigrún Haraldsdóttir yrkir í rysjóttri tíð: Glöð ég hýsi höfðingjann, hestinn minn þann brúna, illt mér þætti að eiga hann á útigangi núna. Steinar Þór Sveinsson er líka hugsi yfir veðrinu: Umhleypingar endalaust eitt um það nú segi Meira
14. febrúar 2025 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Anna Margrét Björnsdóttir

40 ára Anna ólst upp í Reykjavík og býr í Reykjanesbæ. Hún er með B.Sc.-gráðu í rafmagns- og tölvuverkfræði frá HÍ og M.Sc.-gráðu í hugbúnaðar­verkfræði, einnig frá HÍ. Hún er hugbúnaðarverkfræðingur hjá CrewApp, sem er dótturfélag Air Atlanta Meira
14. febrúar 2025 | Dagbók | 32 orð | 1 mynd

Arfleifð Merkel vofir yfir kosningunum

Þann 23. febrúar ganga Þjóðverjar til þingkosninga og Kristilegir demókratar virðast vera á leið aftur í ríkisstjórn. Baráttan hefur verið lituð af arfleifð Angelu Merkel, fyrrverandi Þýskalandskanslara, í útlendingamálum, orkumálum og efnahagsmálum. Meira
14. febrúar 2025 | Í dag | 632 orð | 4 myndir

Hefur alltaf hlakkað til næsta dags

Ketill Guðlaugur Ágústsson fæddist á Brúnastöðum í Flóa 14. febrúar 1945 og er því áttræður í dag. Ketill ólst upp á Brúnastöðum í stórum systkinahópi og er þriðji í röðinni af sextán börnum Ágústs og Ingveldar á Brúnastöðum Meira
14. febrúar 2025 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Reykjanesbær Tom Keon Mayubay fæddist 18. júlí 2024 kl. 10.57 á…

Reykjanesbær Tom Keon Mayubay fæddist 18. júlí 2024 kl. 10.57 á Landspítalanum í Reykjavík. Hann vó 3.734 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Tomas Mayubay og Sheryl Mayubay. Meira
14. febrúar 2025 | Í dag | 167 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Bf4 Rf6 6. Rb5 e5 7. Bg5 d6 8. Rd2 a6 9. Rc3 b5 10. a4 b4 11. Rd5 h6 12. Bxf6 gxf6 13. Rc4 Hb8 14. Rce3 Rd4 15. Bd3 Bg7 16. 0-0 h5 17. c3 bxc3 18. bxc3 Re6 19 Meira
14. febrúar 2025 | Í dag | 183 orð

Skuldlaus eign S-AV

Norður ♠ 2 ♥ 754 ♦ G1085 ♣ 98743 Vestur ♠ 87 ♥ K863 ♦ KD632 ♣ 52 Austur ♠ DG109643 ♥ D92 ♦ Á4 ♣ D Suður ♠ ÁK5 ♥ ÁG10 ♦ 97 ♣ ÁKG106 Suður spilar 3G Meira
14. febrúar 2025 | Dagbók | 79 orð | 1 mynd

Uglan drepin og internetið syrgir

Duolingo-uglan, eitt þekktasta lukkudýrið á internetinu, er látin – samkvæmt tilkynningu tungumálakennsluforritsins sjálfs. Dauði hennar var tilkynntur í kjölfar Ofirskálarinnar, þar sem uglan tók afstöðu með Kendrick Lamar gegn Drake í deilu sem hefur vakið mikla athygli Meira

Íþróttir

14. febrúar 2025 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Allt bendir til þess að norska knattspyrnufélagið Brann sé í þann veginn…

Allt bendir til þess að norska knattspyrnufélagið Brann sé í þann veginn að kaupa miðjumanninn Eggert Aron Guðmundsson af Elfsborg í Svíþjóð fyrir jafnvirði 65 milljóna íslenskra króna Meira
14. febrúar 2025 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Bandarísk í Blikamarkið

Katherine Devine, bandarískur knattspyrnumarkvörður, er komin til liðs við Íslandsmeistara Breiðabliks frá írska félaginu Treaty United. Hún á að leysa Telmu Ívarsdóttur af hólmi og hefur fengið leikheimild með Breiðabliki en Telma gekk á dögunum til liðs við Rangers í Skotlandi Meira
14. febrúar 2025 | Íþróttir | 410 orð | 2 myndir

Fallbaráttunni er lokið

Einvígi Tindastóls og Stjörnunnar um deildarmeistaratitil karla í körfuknattleik heldur áfram og bæði lið unnu sína leiki í gærkvöld. Þau eru áfram jöfn að stigum á toppnum þegar bæði eiga fjóra leiki eftir en það er þó ekki alveg hægt að afskrifa Njarðvíkinga ennþá Meira
14. febrúar 2025 | Íþróttir | 469 orð | 2 myndir

Fram tyllti sér á toppinn

Fram tyllti sér á topp úrvalsdeildar karla í handknattleik með því að vinna sterkan sigur á KA, 37:34, í 17. umferð deildarinnar í KA-heimilinu á Akureyri í gærkvöld. Fram er með 25 stig í efsta sætinu, einu meira en Afturelding í öðru sæti og… Meira
14. febrúar 2025 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Jón og Tobías komust áfram

Jón Erik Sigurðsson og Tobias Hansen enduðu í 19. og 20. sæti í undankeppni stórsvigs karla á HM í alpagreinum í Austurríki í gær og tryggðu sér sæti í aðalkeppninni sem fer fram í dag. Þeir verða með rásnúmer 68 og 72 af 100 keppendum Meira
14. febrúar 2025 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Slot í tveggja leikja bann

Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool er á leið í tveggja leikja bann en hann fékk rauða spjaldið í leikslok fyrir mótmæli við dómara eftir jafntefli gegn Everton, 2:2, á Goodison Park í úrvalsdeildinni Meira
14. febrúar 2025 | Íþróttir | 750 orð | 2 myndir

Stórkostlegt afrek Víkinganna í Helsinki

Víkingur úr Reykjavík vann eitt allra mesta afrek sem íslenskt félagslið hefur unnið er liðið gerði sér lítið fyrir og sigraði gríska stórliðið Panathinaikos, 2:1, í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í Helsinki í gærkvöldi Meira
14. febrúar 2025 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Þorri samdi við Stjörnumenn

Þorri Mar Þórisson, knattspyrnumaður frá Dalvík, er genginn til liðs við Stjörnuna, en hann fékk sig leystan undan samningi hjá Öster í Svíþjóð. Þorri er 25 ára bakvörður sem lék með KA frá 2019 og fram á mitt sumar 2023 þegar hann fór til Öster Meira

Ýmis aukablöð

14. febrúar 2025 | Blaðaukar | 617 orð | 2 myndir

„Ballingslöv er að slá í gegn“

Við vorum að byrja með frábæra viðbót við vöruúrvalið okkar hjá Birgisson sem er innréttingar frá Ballingslöv. Þær eru í glæsilegum sýningarsal sem finna má inni af versluninni okkar að Ármúla 8. Innréttingarnar hafa slegið í gegn hjá viðskiptavinum … Meira
14. febrúar 2025 | Blaðaukar | 69 orð | 3 myndir

Appelsínugulur stigi og veggteppi

Arkitektastofan S+PS fékk það verkefni að hanna þakíbúð í Mumbai á Indlandi. Appelsínugulur stigi setur svip sinn á íbúðina en hönnunin er töluvert frábrugðin því sem þekkist á Íslandi. Marmari, speglaflísar og litrík húsgögn prýða íbúðina og var… Meira
14. febrúar 2025 | Blaðaukar | 287 orð | 6 myndir

Áhuginn á innanhússhönnun fer vaxandi

„Þarna hef ég verið með börnin mín agnarsmá“ Meira
14. febrúar 2025 | Blaðaukar | 460 orð | 7 myndir

„Ég sé mig ekki fyrir mér í nýbyggingu“

Hvað er það fallegasta sem þú átt? „Ætli það sé ekki málverk eftir Kristínu Morthens sem er ein af mínum bestu vinkonum. Mér þykir voðalega vænt um málverkið, hún málaði það sérstaklega með íbúðina okkar í huga Meira
14. febrúar 2025 | Blaðaukar | 1036 orð | 7 myndir

Bogadreginn tangi kom í staðinn fyrir eyju

Ferill Hildar sem arkitekt hófst árið 2000 þegar hún fór til Mílanó á Ítalíu til að læra innanhússarkitektúr. Eftir að námi lauk árið 2002 kom hún aftur heim og fór að vinna við fagið. Þá kallaði það á hana að mennta sig meira í faginu því hún vildi vinna með byggingar í heild sinni Meira
14. febrúar 2025 | Blaðaukar | 686 orð | 8 myndir

Fær mestan innblástur frá náttúrunni

„Á meðan ég bjó í Danmörku rak ég gallerí þar sem ég var nær eingöngu að gera unika hluti sem ég rakúbrenndi. Unika er orð sem ég lærði örugglega í Danmörku en það stendur fyrir þá hluti sem eru einstakir, það eru til fá eintök, eða jafnvel bara eitt eintak af hlutnum.“ Meira
14. febrúar 2025 | Blaðaukar | 14 orð

Glamúr í útsýnisíbúð

Sæja innanhússarkitekt var í essinu sínu þegar hún hannaði 140 fm þakíbúð með sjávarútsýni. Meira
14. febrúar 2025 | Blaðaukar | 590 orð | 3 myndir

Heimilið er stöðugt verkefni

„Það er líklega alveg galið hversu miklum tíma ég eyði í að skoða húsgögn og falleg rými til að fá innblástur.“ Meira
14. febrúar 2025 | Blaðaukar | 14 orð

Ofursmart og lekkert

Hildur Ísdal Þorgeirsdóttir arkitekt setti bogadreginn tanga í eldhús, sem gjörbreytti svipnum á rýminu. Meira
14. febrúar 2025 | Blaðaukar | 13 orð

Raðhús í Fossvogi fékk framhaldslíf

Helga Sigurbjarnardóttir innanhússarkitekt breytti raðhúsi frá 1970 í nútímaheimili með öllu því helsta. Meira
14. febrúar 2025 | Blaðaukar | 820 orð | 10 myndir

Reyklitaðir speglar og marmari setja svip á heimilið

Íbúðin sem Sæja hannaði er 140 fm að stærð og státar af einstöku útsýni út á sjó. „Þetta er svokölluð penthouse-íbúð sem er um 140 fm að stærð með æðislegu útsýni yfir sjóinn. Ég hef unnið mikið fyrir þessa fjölskyldu og því var samstarfið… Meira
14. febrúar 2025 | Blaðaukar | 501 orð | 1 mynd

Sparaði sex milljónir með innréttingum

Íslendingar leggja mikið upp úr því að hafa fallegt í kringum sig. Líklega er það vegna þess að landsmenn verja meiri tíma inni hjá sér af fjölmörgum ástæðum. Stærsta ástæða þess er líklega veðurfarið á Íslandi sem allir vilja kannast við nema talsmenn borgarlínunnar – en það er önnur saga Meira
14. febrúar 2025 | Blaðaukar | 27 orð

Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Jónasdóttir Blaðamenn Edda…

Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Jónasdóttir Blaðamenn Edda Gunnlaugsdóttir edda@mbl.is Elísa Margrét Pálmadóttir eliasamargret95@gmail.com Marta María Winkel Jónasdóttir mm@mbl.is Auglýsingar Nökkvi Svavarsson nokkvi@mbl.is Prentun Landsprent ehf. Meira
14. febrúar 2025 | Blaðaukar | 1006 orð | 7 myndir

Öllu breytt í raðhúsi í Fossvogi

Ég fékk það skemmtilega verkefni að endurhanna raðhús í Fossvoginum þar sem eigendur ákváðu að taka húsið allt í gegn eftir að hafa búið þar um tíma enda nánast allt upprunalegt þegar þau fluttu inn Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.