Greinar miðvikudaginn 2. apríl 2025

Fréttir

2. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Finnar vilja út úr jarðsprengjubanni

Finnland mun á næstunni draga sig úr Ottawa-samkomulaginu um bann við jarðsprengjum og er það liður í breyttum landvörnum í ljósi útþenslustefnu Rússlands. Samhliða þessu verður mikil áhersla lögð á uppbyggingu heraflans og endurnýjun vopnakerfa Meira
2. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Illa tímasett og óábyrg veiðigjöld

„Bæjarráð Fjarðabyggðar lýsir yfir eindreginni andstöðu við fyrirhugaða hækkun veiðigjalda. Boðuð hækkun er bæði illa tímasett og óábyrg, sérstaklega í ljósi loðnubrests og núverandi skattaumhverfis sjávarútvegsfyrirtækja,“ segir í bókun … Meira
2. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Jörðin gleypti bryndrekann

Mikil leit stóð í gær enn yfir að bandarískum hermanni sem talinn er af eftir að brynvagn sem hann var inni í sökk í drullufen. Með honum í vagninum voru þrír aðrir og hafa jarðneskar leifar þeirra verið endurheimtar Meira
2. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Kallað eftir aukinni umræðu um nýtt frumvarp

Frumvarp sem rýmkar heimildir til gæludýrahalds í fjölbýlishúsum fellur ekki í kramið hjá Astma- og ofnæmisfélaginu. Hjá Hundaræktarfélagi Íslands (HRFÍ) er litið svo á að frumvarpið færi Ísland nær því sem þekkist hjá nágrannaþjóðunum Meira
2. apríl 2025 | Fréttaskýringar | 529 orð | 2 myndir

Launakostnaðurinn hækkaði um 6,7%

Ísland hefur skipað sér meðal efstu þjóða í Evrópu á seinustu árum þegar gerður er samanburður á milli landa á launakostnaði á hverja vinnustund. Fram kemur í nýjum samanburði Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, sem nær til 30 Evrópulanda, að… Meira
2. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 356 orð | 2 myndir

Miklu stærri og lengri kvikugangur

„Ég hef fylgst með mæligögnum og öðru slíku til að átta mig á hvers konar atburður þetta er. Hann sker sig nokkuð úr miðað við fyrri atburði á þessu svæði á undanförnum árum,“ segir Páll Einarsson, prófessor emeritus í jarðeðlisfræði við … Meira
2. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Neikvæð áhrif skattlagningar

„Almennt séð teljum við aukna skattheimtu á ferðaþjónustu vonda hugmynd. Það er augljóst að aukin skattlagning hefur alltaf neikvæð samkeppnisáhrif. Sérstaklega nú þegar við erum með fullkomna óvissu í alþjóðlegum efnahagsmálum teljum við… Meira
2. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Nýjum bílum fjölgaði í marsmánuði

Alls var nýskráður 1.021 nýr fólksbíll í mars. Það er nálægt því tvöföldun á nýskráningum samanborið við mars á síðasta ári. Sé litið til nýskráningar fólksbíla það sem af er ári námu þær samanlagt 2.272 sem er 63,9% aukning frá sama tímabili í fyrra Meira
2. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Óska eftir áliti ráðuneytisins

Samþykkt var á fundi borgarstjórnar í gærkvöldi að leitað yrði álits innviðaráðuneytisins á því hvort Björn Gíslason borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sé hæfur til að sitja í menningar- og íþróttaráði Reykjavíkurborgar Meira
2. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 244 orð

Ríkið stefnir LSS fyrir Félagsdóm

Íslenska ríkið hefur stefnt Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) fyrir Félagsdóm vegna boðunar verkfalls sjúkraflutningamanna á heilbrigðisstofnunum sem eiga að óbreyttu að hefjast 7 Meira
2. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin sökuð um brot á lögum

Ísafjarðarbær lítur svo á að tillaga stjórnvalda um stórlega aukið veiðigjald ógni stöðugleika byggðar í sveitarfélaginu og segir ríkisstjórnina vanrækja skyldur sínar sem útlistaðar eru í sveitarstjórnarlögum Meira
2. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Rússar ráðast á orkuinnviði á ný

Rússneskar hersveitir gerðu umfangsmiklar árásir á orkuinnviði í suðurhluta Úkraínu og misstu tugir þúsunda íbúa allt rafmagn í kjölfarið. Á sama tíma heldur Moskvuvaldið því fram að hersveitir sínar hafi látið af slíkum árásum Meira
2. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Segja grásleppusjómenn svipta réttindum

Hart var tekist á um grásleppufrumvarp þingmanna ríkisstjórnarflokkanna sem kynnt var til sögunnar á fundi í atvinnumálanefnd Alþingis í gær, en framlagning frumvarpsins var óvænt, enda ekki á þingmálaskrá ríkisstjórnarflokkanna Meira
2. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Sprungur gleikkuðu í Grindavík

Sprungur gliðnuðu meira í Grindavík þegar gos hófst aftur á Sundhnúkagígaröðinni í gær. Skjálftavirknin hefur færst norðar en áður og hefur ekki verið svona mikil í langan tíma. „Það varð nokkurra sentímetra gliðnun inni í Grindavík,“ segir Benedikt G Meira
2. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Tók upp riffil í gríni sem síðan vatt upp á sig

Grindvíkingur var í gær handtekinn af vopnuðum sérsveitarmönnum í Grindavík sakaður um ógnandi tilburði í garð björgunarsveitarmanna með því að beina riffli í átt að mönnunum. Hann kveðst þó „blásaklaus“ enda hafi hann aðeins tekið upp riffilinn í gríni Meira
2. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Tónleikaferð með ungsveit Gustavs Mahlers

Bjargey Birgisdóttir, fiðluleikari í meistaranámi í Þýskalandi, fékk nýverið þær gleðifréttir að hún hefði komist inn í eina af fremstu ungsveitum heims, Gustav Mahler Jugendorchester. Í ár voru umsækjendur yfir 2.500 og áheyrnarprufur voru haldnar í 25 löndum um alla Evrópu Meira
2. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Vel valin lög úr lagabálki 007 leikin og sungin á tónleikum Múlans

Jazzklúbburinn Múlinn stendur fyrir tónleikum í kvöld, 2. apríl, kl. 20 á Björtuloftum í Hörpu. Á þeim kemur fram Karl Orgeltríó með söngkonunni Stefaníu Svavars. Munu þau flytja valin lög úr lagabálki James Bond, 007, þ.e Meira
2. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Vinnslu hætt í kolaverum Helen

Finnska orkufyrirtækið Helen hefur nú hætt starfsemi í sínu síðasta kolavinnsluveri og er ákvörðun þessi sögð marka mikil tímamót þar í landi. Er um að ræða verið Salmisaari sem frá árinu 1984 hefur séð höfuðborginni Helsinki fyrir bæði raforku og heitu vatni Meira
2. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Víkingi spáð Íslandsmeistaratitli

Víkingur verður Íslandsmeistari karla í knattspyrnu eftir harða baráttu við Breiðablik en það kemur í hlut ÍBV og Vestra að falla úr Bestu deildinni. Þetta er niðurstaðan í spá Morgunblaðsins og mbl.is sem birt er á íþróttasíðu blaðsins í dag Meira
2. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

Það er nóg eftir á tankinum

Kvikan sem kom upp úr eldgosinu í gær er aðeins brotabrot af því sem kraumar undir Sundhnúkagígaröðinni. Gosið, sem hóst á tíunda tímanum í gærmorgun, virðist vera það stysta í goshrinunni, þar sem engin virkni var sjáanleg í gærkvöldi Meira

Ritstjórnargreinar

2. apríl 2025 | Leiðarar | 170 orð

100 dagar

Hveitibrauðsdagar ríkisstjórnarinnar eru taldir Meira
2. apríl 2025 | Leiðarar | 464 orð

Kunninginn bankar enn

Enn eitt gosið bærir á sér Meira
2. apríl 2025 | Staksteinar | 195 orð | 2 myndir

Maddömur tvær og fjármögnun flokka

Leiðtogi frönsku þjóðfylkingarinnar (RN), Marine Le Pen, var í fyrradag dæmd fyrir pólitískt fjármálamisferli. Hún þarf að sitja 2 ár í stofufangelsi, borga himinháa sekt og missir kjörgengi í öllum kosningum í 5 ár Meira

Menning

2. apríl 2025 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Chamber­lain látinn, níræður að aldri

Bandaríski leikarinn Richard Chamberlain er látinn, níræður að aldri. Hann lést af völdum heilablóðfalls, skv. frétt á vef AFP. Chamberlain lék í mörgum vinsælum þáttaröðum á ferli sínum Meira
2. apríl 2025 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Hvernig á að afla sér óvinsælda

Dale Carnegie skrifaði metsölubók um hvernig mætti öðlast vinsældir og áhrif, sem enn stendur fyrir sínu. En ef einhver á að skrifa bók eða gera þáttaröð um hvernig best sé að glata vinum og gera fólk fráhverft sér, þá er Meghan Markle, eiginkona Harrys fyrrverandi prins, sú eina rétta Meira
2. apríl 2025 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Sjávarmyndir Elgars í Tónlistarnæringu

Síðustu tónleikar starfsársins í röðinni Tónlistar­næring fara fram í dag, miðvikudaginn 2. apríl, kl. 12.15. Á þeim flytja Guja Sandholt mezzósópran og Matthildur Anna Gísladóttir píanóleikari ljóðaflokkinn „Sea Pictures Op Meira
2. apríl 2025 | Menningarlíf | 469 orð | 4 myndir

Sækir Ísland heim aftur og aftur

Tónlistarhátíðin Músík í Mývatnssveit verður haldin í 27. sinn um páskana. Tvennir tónleikar eru á dagskrá, þeir fyrri á skírdag, 17. apríl, og þeir síðari á föstudaginn langa, 18. apríl. Fram koma Laetita Grimaldi sópran, Kristinn Sigmundsson… Meira
2. apríl 2025 | Menningarlíf | 885 orð | 7 myndir

Það er von í lofti

Gravity is Optional skartaði söngvara með staf og líkmálningu, líkt og litli frændi Kings Diamonds væri mættur. Meira

Umræðan

2. apríl 2025 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Ábyrgðarlaust áhlaup á atvinnulífið

Ef einhver hluti sjávarútvegsins er rekinn með miklum hagnaði gefur það stjórnvöldum ekki afslátt af því að vinna málin faglega. Meira
2. apríl 2025 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

Veiðigjöld – óvissuferð ríkisstjórnar

Auknar álögur geta haft í för með sér atvinnumissi, fólksfækkun og verri samfélagsþjónustu í mörgum byggðarlögum. Meira
2. apríl 2025 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Þjóðin kaus breytingar

Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að ríkisstjórnin hyggst leiðrétta veiðigjöld. Ég hef fylgst vel með umræðunni sem sprottið hefur upp vegna þessa, lagt mig fram um að hlusta, skynja og skilja Meira

Minningargreinar

2. apríl 2025 | Minningargrein á mbl.is | 1432 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðalheiður Þórormsdóttir

Aðalheiður Þórormsdóttir fæddist 5. mars 1927. Hún lést 17. febrúar 2025 á hjúkrunarheimilinu Sóltúni. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2025 | Minningargreinar | 1753 orð | 1 mynd

Aðalheiður Þórormsdóttir

Aðalheiður Þórormsdóttir fæddist 5. mars 1927. Hún lést 17. febrúar 2025 á hjúkrunarheimilinu Sóltúni. Foreldrar hennar voru Þórormur Stefánsson, f. 23. apríl 1894, d. 5. maí 1981, og Stefanía Indriðadóttir, f Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2025 | Minningargreinar | 341 orð | 1 mynd

Björn Þórisson

Björn Þórisson, alltaf kallaður Bóbi, fæddist á Siglufirði 16. júlí 1961. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 20. mars 2025. Foreldrar hans eru Þórir Björnsson, f. 1934, og Jónína (Nína) Víglundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2025 | Minningargreinar | 929 orð | 1 mynd

Eygló Karlsdóttir Celin

Eygló Karlsdóttir Celin fæddist í Reykjavík 6. október 1937. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 24. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Guðrún Þórunn Eggertsdóttir Bachmann, f. á Patreksfirði 6. desember 1913, d Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2025 | Minningargreinar | 807 orð | 1 mynd

Finnbogi Birgisson

Finnbogi Birgisson fæddist í Reykjavík 23. apríl 1955. Hann lést á lungnadeild Landspítalans 14. mars 2025. Foreldrar hans voru Guðrún Helga Finnbogadóttir, f. 25. júní 1929 í Bolungarvík, d. 17. júní 2019 og Birgir Guðmundsson, f Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2025 | Minningargreinar | 1769 orð | 1 mynd

Guðmunda Dýrfjörð

Guðmunda Dýrfjörð fæddist á Siglufirði 20. nóvember 1944. Hún lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans 22. mars 2025. Foreldrar hennar eru Sigurrós Sigmundsdóttir, f. 22.8. 1915 (látin), og Hólm Dýrfjörð, f Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2025 | Minningargreinar | 1815 orð | 1 mynd

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson fæddist í Keflavík 4. september 1933. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 21. mars 2025. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðbjörnsson skipstjóri, f. á Kolbeinsstöðum 15.10. 1894, d Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2025 | Minningargreinar | 753 orð | 1 mynd

Hlín Guðjónsdóttir

Hlín Guðjónsdóttir fæddist á Siglufirði 8. febrúar 1931. Hún lést 19. mars 2025 á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi. Foreldrar hennar voru Guðjón Jónsson, bifreiðastjóri og iðnrekandi, frá Dagverðarnesi á Rangárvöllum, f Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2025 | Minningargreinar | 3189 orð | 1 mynd

Hörður Bergsteinsson

Hörður Bergsteinsson fæddist í Héraðsskólanum á Laugarvatni 4. október 1942. Hann lést á Dvalarheimilinu Fossheimum á Selfossi 9. mars 2025. Foreldrar hans voru Bergsteinn Kristjónsson, kennari við Héraðsskólann á Laugarvatni, oddviti og hótelstjóri, f Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2025 | Minningargreinar | 1399 orð | 1 mynd

Sigrún Halldóra Kjartansdóttir

Sigrún Halldóra Kjartansdóttir fæddist 15. júní 1935 í Reykjavík. Hún lést 19. mars 2025 á Hrafnistu Nesvöllum í Reykjanesbæ. Hún var dóttir hjónanna Ólafar Guðrúnar Ólafsdóttur, f. 1896, d. 1958, og Kjartans Bjarnasonar, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

2. apríl 2025 | Í dag | 58 orð

3992

Fegin urðum við þegar tölvurnar léttu af okkur minnisbyrðinni. Nú munum við fátt þegar á þarf að halda. Ef við gúglum kemur samt fyrir að okkur rekur minni til þess sem við leituðum – þegar við höfum fundið það: við minnumst þess Meira
2. apríl 2025 | Í dag | 278 orð

Af 1. apríl, gabbi og eldgosi

Gunnar J. Straumland orti þegar eldgosið hófst í gærmorgun: Eftir nokkurt moð og más og marga kenninguna rifnaði eins og rennilás rauf í jarðskorpuna. Á meðan beðið var eftir eldgosinu kvað Davíð Hjálmar Haraldsson: Bíða menn þar og bíða hér Meira
2. apríl 2025 | Í dag | 191 orð | 1 mynd

Erla Margrét og Lilja Dís Hilmisdætur

50 ára Erla Margrét og Lilja Dís eru fæddar og uppaldar á Akureyri. Þær eiga tvö eldri systkin, Heiðu Björgu borgarstjóra Reykjavíkur og Helga Pétur skrifstofumann í London. Foreldrar þeirra eru Lovísa Sigrún Snorradóttir og Hilmir Helgason Meira
2. apríl 2025 | Í dag | 140 orð | 1 mynd

Skák

Við tökum núna upp þráðinn frá því í gær í skák enska stórmeistarans Simons Williams (2.446), hvítt, og Hallgerðar Helgu Þorsteinsdóttur (1.988) á 20 ára afmælismóti skákfélagsins Goðans sem lauk fyrir skömmu í Mývatnssveit Meira
2. apríl 2025 | Dagbók | 87 orð | 1 mynd

Sögur sem fæstir myndu segja

Kári Viðarsson kom í morgunþáttinn Ísland vaknar á K100 og ræddi sína fyrstu uppistandssýningu í fullri lengd. Titill sýningarinnar er nokkuð stuðandi en lýsandi að sögn Kára en hún kallast Félagslegt sjálfsmorð Meira
2. apríl 2025 | Dagbók | 25 orð | 1 mynd

Telur nýskráningar ólíklegar á árinu

Staða og horfur á mörkuðum voru til umræðu í viðskiptahluta Dagmála í vikunni. Alexander Jensen Hjálmarsson, stofnandi Akkurs – greiningar og ráðgjafar, var gestur þáttarins. Meira
2. apríl 2025 | Í dag | 187 orð

Trompbragð S-Allir

Norður ♠ ÁK2 ♥ G95 ♦ 10743 ♣ G108 Vestur ♠ D3 ♥ 7 ♦ Á862 ♣ ÁD9542 Austur ♠ 7654 ♥ D1063 ♦ KDG ♣ 63 Suður ♠ G1098 ♥ ÁK842 ♦ 95 ♣ K7 Suður spilar 2♥ Meira
2. apríl 2025 | Í dag | 964 orð | 4 myndir

Ætlaði alltaf að verða kennari

Ólöf S. Sigurðardóttir fæddist þann 2. apríl 1965 í Reykjavík. Foreldrar hennar höfðu þá nýlega byggt fjölskyldunni hús í Garðabæ, þá Garðahreppi, og ólst hún þar upp. Í Garðahreppi hófst skólagangan í Barnaskóla Garðahrepps, þá Garðaskóla og þaðan í nýstofnaðan Fjölbrautaskóla Garðabæjar Meira

Íþróttir

2. apríl 2025 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Arsenal og Forest styrktu stöðuna

Nottingham Forest hefur komið liða mest á óvart á yfirstandandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og velgengni liðsins hélt áfram í gærkvöldi er það sigraði Manchester United á heimavelli, 1:0 Meira
2. apríl 2025 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Bikarinn fer á loft á Hlíðarenda

Evrópubikar í handknattleik verður afhentur á Íslandi í fyrsta skipti 17. eða 18. maí þegar Valur og Porrino leika síðari úrslitaleik sinn í Evrópubikar kvenna á Hlíðarenda. Dregið var í gær um röð leikjanna í úrslitaeinvíginu og fyrri leikurinn fer … Meira
2. apríl 2025 | Íþróttir | 476 orð | 2 myndir

Góð ferð Vals til Akureyrar

Valskonur eru komnar yfir í einvígi sínu gegn Þór frá Akureyri í átta liða úrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta eftir góða ferð norður í gærkvöldi. Urðu lokatölur í Höllinni á Akureyri í fyrsta leik liðanna 92:86 Meira
2. apríl 2025 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Haaland úr leik næstu vikur

Norski knattspyrnumaðurinn Erling Haaland leikur ekki með Manchester City næstu fimm til sjö vikur vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir um síðustu helgi. Útlit er því fyrir að hann missi af sex til sjö af þeim níu leikjum sem City á eftir í… Meira
2. apríl 2025 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Ísak ekki á heimleið

Knattspyrnumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Rosenborg í Noregi, er ekki á heimleið þrátt fyrir orðróm þess efnis. Fótbolti.net greindi frá því í gær að Ísak Snær glímdi við meiðsli og hefði af þeim sökum ekki verið í leikmannahópi Rosenborg … Meira
2. apríl 2025 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Ólína aftur í raðir Framara

Knattspyrnukonan Ólína Ágústa Valdimarsdóttir er gengin til liðs við Fram, sem verður nýliði í efstu deild á komandi leiktíð, frá uppeldisfélagi sínu Stjörnunni. Ólína, sem verður tvítug á árinu, lék með Fram sumarið 2023 á láni frá Stjörnunni en hún hefur einnig spilað með KR Meira
2. apríl 2025 | Íþróttir | 791 orð | 2 myndir

Tilbúin í sterkari deild

Guðrún Arnardóttir, landsliðskona í fótbolta, er á sínu fimmta tímabili með Svíþjóðarmeisturum Rosengård en hún kom til félagsins frá Djurgården í sama landi fyrir tímabilið 2021. Guðrún hefur þrisvar orðið Svíþjóðarmeistari með liðinu, síðast á síðasta ári, og kann vel við sig hjá félaginu Meira
2. apríl 2025 | Íþróttir | 422 orð | 2 myndir

Tommy Stroot hefur sagt starfi sínu sem þjálfari kvennaliðs Wolfsburg í…

Tommy Stroot hefur sagt starfi sínu sem þjálfari kvennaliðs Wolfsburg í fótbolta lausu. Sveindís Jane Jónsdóttir leikur með liðinu. Wolfsburg er í þriðja sæti efstu deildar Þýskalands með 41 stig eftir 18 leiki, sex stigum á eftir toppliði Bayern… Meira
2. apríl 2025 | Íþróttir | 625 orð | 2 myndir

Víkingarnir skáka Blikum

Víkingar verða Íslandsmeistarar 2025 eftir baráttu við Breiðablik, Valur hefur betur í slag við KR um þriðja sætið, ÍA kemst í efri hlutann á kostnað FH og Afturelding heldur sæti sínu í Bestu deildinni á kostnað ÍBV og Vestra Meira

Viðskiptablað

2. apríl 2025 | Viðskiptablað | 1368 orð | 1 mynd

5,5 milljónir króna á mann árlega

Flest okkar eiga erfitt með að skilja hvað milljarðar og milljarðatugir eru í raun háar fjárhæðir. Þess vegna er það góður siður hjá fjölmiðlum að reyna að setja þannig tölur í mannlegt samhengi svo fólk átti sig betur á þeim Meira
2. apríl 2025 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

AFP/Joe Klamar

2. apríl 2025 | Viðskiptablað | 297 orð | 1 mynd

Áætlanagerð oft á sjálfstýringu

Álfrún Tryggvadóttir, hagfræðingur hjá Efnahags- og framfarastofnun Evrópu, OECD, segir vandann við fjárlagagerð einkum þann að þar sé oftast verið að skoða viðbætur við síðustu fjárlög frekar en að skoða það fjármagn sem er fyrir hendi og forgangsraða og finna svigrúm innan þeirra Meira
2. apríl 2025 | Viðskiptablað | 322 orð | 1 mynd

Bjartsýnn á langtímahorfur markaðarins

Staða og horfur á mörkuðum voru til umræðu í viðskiptahluta Dagmála í vikunni. Alexander Jensen Hjálmarsson, stofnandi Akkurs – greiningar og ráðgjafar, var gestur þáttarins. Miklar lækkanir hafa orðið á mörkuðum að undanförnu og segir Alexander þær eiga sér tvær orsakir Meira
2. apríl 2025 | Viðskiptablað | 769 orð | 1 mynd

Gæti þýtt allt að þreföldun veiðigjalda

Stefán Friðriksson forstjóri Ísfélagsins varar við alvarlegum afleiðingum þeirra áforma stjórnvalda að hækka veiðigjöld og kolefnisgjöld á sjávarútveginn. „Fyrir Ísfélagið gæti þetta þýtt þreföldun veiðigjalda sökum þess hvað við veiðum mikið… Meira
2. apríl 2025 | Viðskiptablað | 1295 orð | 1 mynd

Hringl í útgjaldamálunum á Íslandi

Hagræðing í opinberum rekstri hefur verið Álfrúnu Tryggvadóttur, hagfræðingi hjá Efnahags- og framfarastofnun Evrópu, OECD, mjög hugleikin síðastliðin fimmtán ár. Hún segir málefnið ofarlega á baugi í flestum löndum heims um þessar mundir Meira
2. apríl 2025 | Viðskiptablað | 1511 orð | 1 mynd

Indverjar vilja stóraukin viðskipti við Íslendinga

  Hér kemur punktur Meira
2. apríl 2025 | Viðskiptablað | 753 orð | 1 mynd

Ísland að tapa samkeppnishæfni

Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir rekstrarkostnað ferðþjónustufyrirtækja orðinn of mikinn. Kostnaðarliðir eins og aðföng, fjármagnskostnaður og launakostnaður séu erfiðir fyrir allan fyrirtækjarekstur á Íslandi Meira
2. apríl 2025 | Viðskiptablað | 440 orð | 1 mynd

Ríkissjóður ósjálfbær með óraunhæfar áætlanir

Fjármála- og efnahagsráðherra, Daði Már Kristófersson, lagði fram fjármálaáætlun fyrir árin 2026-2030 í vikunni. Helsta forgangsmál er að stöðva hallarekstur ríkissjóðs. Samhliða er nefnt að bæta vegakerfið, utanríkismál, félags- og tryggingakerfið og heilbrigðismál Meira
2. apríl 2025 | Viðskiptablað | 833 orð | 1 mynd

Smá kostnaður á milli vina?

  Almenn reglan er sú að í langtímafjárfestingum skiptir lágt kostnaðarhlutfall og skýr fjárfestingarstefna mestu máli Meira
2. apríl 2025 | Viðskiptablað | 636 orð | 1 mynd

Tollar Trumps – Samningatækni eða hagfræðileg lausn?

” Fyrir þann sem kynnir sér hugmyndafræði helstu ráðgjafa Donalds Trumps má fljótt sjá að tollar eru að miklu leyti notaðir sem samningatól. Meira
2. apríl 2025 | Viðskiptablað | 617 orð | 1 mynd

Tvö galið stór verkefni

”Fjárfesting á hvern íbúa í eyjunum nam 7.100 evrum sem samsvarar því að Íslendingar myndu ráðast í framkvæmdir upp á 400 milljarða íslenskra króna. Meira
2. apríl 2025 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

Um 32% af allri verðmætasköpun til ríkisins

Skattspor íslensks iðnaðar nam 464 milljörðum króna árið 2023 og er stærst meðal útflutningsgreina. Kemur þetta fram í greiningu frá Samtökum iðnaðarins (SI). Greiningin var unnin af Reykjavík Economics fyrir SI Meira
2. apríl 2025 | Viðskiptablað | 246 orð | 1 mynd

Vilja tífalda viðskiptin við Íslendinga

R. Ravindra, nýr sendiherra Indlands á Íslandi, sér fyrir sér tíföldun í viðskiptum Íslands og Indlands í náinni framtíð. Tilefnið er nýr fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Indlands en með honum skapast hvatar til viðskipta Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.