Greinar þriðjudaginn 22. apríl 2025

Fréttir

22. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

5 ár frá samþykkt, enn ekkert bann

Þrátt fyrir að Alþingi hafi árið 2020 samþykkt að draga úr notkun pálmaolíu og lagt til bann við notkun hennar í lífdísil eigi síðar en 2021 hefur ekkert frumvarp enn verið lagt fram. Erna Bjarnadóttir, verkefnastjóri hjá MS, vekur athygli á þessu í … Meira
22. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Aukinn þrýstingur á að ljúka stríðinu

Úkraínsk sendinefnd heldur til Lundúna á morgun til þess að ræða vopnahlé, að sögn Volodimírs Selenskís Úkraínuforseta. Aukinn þrýstingur er frá evrópskum og bandarískum embættismönnum á að ljúka stríðinu, að sögn forsetans Meira
22. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 91 orð | 3 myndir

Borgarskógur grisjaður

Vegfarendur hafa veitt því athygli að búið er að grisja skóginn við Hólahverfi í Breiðholti í Reykjavík, nánar tiltekið við göngustíga í hlíðinni til norðurs. Þær upplýsingar fengust hjá Borgarskógum Reykjavíkurborgar að verið væri að halda áfram… Meira
22. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Enn rætt um kaup á kísilverksmiðjunni

Erlendir aðilar sýna því nú áhuga að kaupa og flytja úr landi kísilmálmverksmiðjuna í Helguvík. Eiga þeir í viðræðum við fulltrúa Arion banka vegna þessa. Jafnframt hafa aðilar sýnt því áhuga að nýta byggingar verksmiðjunnar í heild eða að hluta og þá undir annars konar starfsemi Meira
22. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Frans páfi lést úr heilablóðfalli 88 ára gamall

Frans páfi lést 88 ára gamall á heimili sínu í Húsi heilagrar Mörtu í Vatíkaninu í gærmorgun, á annan í páskum. Í tilkynningu Páfagarðs sagði að klukkan 7.35 hefði páfinn „snúið aftur í hús föðurins“ Meira
22. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Gaflinn tekinn úr húsinu

Kaffivagninn, elsti veitingastaður Reykjavíkur, hefur verið lokaður vegna framkvæmda síðan í upphafi mánaðar. Framkvæmdirnar eru þó umtalsvert meiri en búist var við í fyrstu, og nú hefur veggurinn þar sem eldhúsið var verið rifinn Meira
22. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 825 orð | 2 myndir

Góður arkitektúr skapar lífsgæði fólks

„Íbúarnir og þarfir þeirra ættu alltaf að vera í forgrunni þegar nýjar byggingar eru hannaðar og reistar. Hér er verið að skapa lífsgæði fyrir fólk og húsnæði er umgjörð um líf fólksins. Því er mikilvægt að vanda til verka og slíkt tel ég… Meira
22. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 157 orð | 2 myndir

Heimurinn syrgir páfa

Frans páfi lést úr heilablóðfalli í gærmorgun, á annan í páskum. Hann var 88 ára gamall og hafði setið á páfastóli í 12 ár. Tæpum sólarhring áður en hann lést fylgdist Frans með páskamessunni á Péturstorgi af svölunum á Péturskirkju Meira
22. apríl 2025 | Fréttaskýringar | 828 orð | 2 myndir

Hver verður næsti páfi kaþólsku kirkjunnar?

Kardínálar kaþólsku kirkjunnar hvaðanæva úr heiminum munu á næstu dögum koma saman í Vatíkaninu til að kjósa nýjan páfa fyrir luktum dyrum í Sixtínsku kapellunni. Samkvæmt hefð varir sorgartímabilið í 15 daga og eftir það hefst þing kardínálanna Meira
22. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Höfundakvöld Iceland Writers Retreat haldið í Norræna húsinu

Höfundakvöld á vegum Iceland Writers Retreat verður haldið í Norræna húsinu í kvöld kl. 20 en Curtis Sittenfeld, Helen Macdonald, Jann Arden, Yrsa Daley-Ward, Thordis Elva, Jonas Hassen Khemiri og Pedro Gunnlaugur Garcia lesa upp úr verkum sínum Meira
22. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Júpíter úr slipp til Hornafjarðar

Viðgerðum og yfirferð er nú að ljúka á uppsjávarskipinu Júpíter VE-161 sem að undanförnu hefur verið í dráttarbrautinni í Reykjavíkurhöfn. Skipið hét áður Jóna Eðvalds og var í eigu Skinneyjar-Þinganess (SÞ) hf Meira
22. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Kortið festist í hraðbanka

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki hefur hafnað kröfu einstaklings sem varð fyrir því að greiðslukort hans festist í hraðbanka í Istanbúl í Tyrklandi. Á innan við klukkutíma, sem leið þar til hann lét loka kortinu, voru teknar út af því rúmar 670 þúsund krónur Meira
22. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Kvartanir vegna hávaða að næturlagi

Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur hafa borist kvartanir frá íbúum vegna stöðugs hávaða, til að mynda að næturlagi, frá kjötvinnslu Ferskra kjötvara, dótturfélags Haga. Þetta kemur fram í umsögn í skipulagsgátt vegna kjötvinnslunnar sem áætlað er að flytji í grænu vöruskemmuna við Álfabakka 2a Meira
22. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 237 orð | 2 myndir

Lítið á diski og börn lystarlaus

Hin annars ágæta hugmynd um gjaldfrjálsar skólamáltíðir hefur bitnað verulega á gæðum. Þetta sagði Jakob Frímann Magnússon varaþingmaður Miðflokksins í ræðu á Alþingi fyrir nokkrum dögum. Sjónarmið þessi byggir hann meðal annars á reynslu sinni sem foreldri barns í Landakotsskóla í Reykjavík Meira
22. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Magnús Finnsson fv. fréttastjóri

Magnús Finnsson, fv. blaðamaður, fréttastjóri og fulltrúi ritstjóra, lést á Hrafnistu í Fossvogi í Reykjavík í gær, 21. apríl, 85 ára að aldri. Magnús fæddist í Reykjavík 8. apríl árið 1940. Foreldrar hans voru hjónin Finnur Magnús Einarsson, bóksali og kennari, og Guðrún M Meira
22. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Of langt gengið í þéttingu byggðar

Kröfur um arðsemi setja hönnuðum húsa þröngar skorður og verða á stundum yfirsterkari gæðum í arkitektúr. Þetta segir Helga Guðrún Vilmundardóttir, nýr formaður Arkitektafélags Íslands, í viðtali við Morgunblaðið Meira
22. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Rannsókn á ólöglegu fiskeldi miðar vel

Rannsókn Matvælastofnunar (MAST) vegna meints ólöglegs fiskeldis veiðifélags á Suðurlandi er langt á veg komin, að sögn Karls Steinar Óskarssonar, deildarstjóra fiskeldis hjá stofnuninni. MAST greindi frá því í síðustu viku að fiskeldi á Suðurlandi… Meira
22. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Rás atburða geti verið hröð á Mýrum

Koma þarf upp neti skjálfta- og aflögunarmæla á Snæfellsnesi og Mýrum. Þarf mælibúnaður að miðast við að atburðarás geti verið hröð í aðdraganda eldgosa á svæðinu. Þetta er á meðal þeirra tillagna sem Páll Einarsson, prófessor emeritus í… Meira
22. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Rök hnígi að eldgosavirkni

Gera má ráð fyrir því að eldgos í Ljósufjallakerfinu myndi eiga sér nokkurn undanfara með aukinni skjálftavirkni og mælanlegri aflögun á yfirborði. Það er þó ekki víst að undanfarinn yrði langur. Eldgosið í Heimaey 1973 er ef til vill nánasta… Meira
22. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Sjammi átti lægsta tilboð

Byggingafyrirtækið Sjammi ehf. átti lægsta tilboðið í byggingu endurvinnslustöðvar Sorpu, sem rísa mun við Lambhagaveg 14 í Reykjavík. Sjammi bauðst til að vinna verkið fyrir krónur 1.503.886.941, sem er 87,7% af kostnaðaráætlun Meira
22. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Stjarnan og Tindastóll byrjuðu á sigrum í undanúrslitum

Stjarnan og Tindastóll eru komin í 1:0 í einvígjum sínum í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik eftir sterka sigra í gærkvöldi. Stjarnan lagði Grindavík í Garðabænum og Tindastóll vann öruggan sigur á Álftanesi á Sauðárkróki Meira
22. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 73 orð

Trump styður Hegseth ráðherra áfram

Donald Trump Bandaríkjaforseti kveðst styðja Pete Hegseth varnarmálaráðherra þrátt fyrir nýtt hneykslismál vegna notkunar hans á samskiptaforritinu Signal til þess að ræða árásir Bandaríkjahers í Jemen við eiginkonu sína og aðra Meira
22. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Tugmilljóna tap blaðamanna

Blaðamannafélag Íslands tapaði 8,6 milljónum á síðasta ári eftir að hafa hagnast um tæplega 44 milljónir árið áður. Viðsnúningur félagsins er því neikvæður um sem nemur um 52 milljónum. Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins sem ekki er birtur… Meira
22. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Valinn prestur við Neskirkju í Reykjavík

Sr. Jón Ómar Gunnarsson hefur verið valinn prestur í Nesprestakalli í Reykjavík. Hann er fæddur 1982, lauk embættisprófi við guð- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands árið 2008 og var vígður til prestþjónustu fyrir KFUM, KFUK og Kristilegu skólahreyfinguna það sama ár Meira
22. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Þvegillinn í hreingerningum í 67 ár

Fjölskyldufyrirtækið Þvegillinn sérhæfir sig í hreingerningum og er eitt elsta fyrirtækið í Kópavogi. „Pabbi stofnaði fyrirtækið á sínu nafnnúmeri 1957 og það hefur verið á eigin kennitölu frá 1969,“ segir Einar Gunnlaugsson,… Meira

Ritstjórnargreinar

22. apríl 2025 | Leiðarar | 844 orð

Heimsvaldastefna

Vladimír Pútín, forseti og einvaldur Rússlands um þessar mundir, tilkynnti fyrir páska að hann vildi vopnahlé í þrjátíu klukkustundir þar til að kvöldi páskadags. Sagði hann þetta vera „af mannúðarástæðum“ Meira
22. apríl 2025 | Staksteinar | 227 orð | 1 mynd

Noregur og Ísland – ólíkir nágrannar

Stjórnvöld hér á landi hafa fengið ýmsar óvenjulegar hugmyndir að undanförnu. Nær væri raunar að segja fjarstæðukenndar hugmyndir og fráleitar, en látum það liggja á milli hluta. Ein þessara hugmynda er að miða skattlagningu á íslenskan sjávarútveg… Meira

Menning

22. apríl 2025 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Blaðamenn og Kobbi kviðrista

Ótal margt hefur verið sagt um raðmorðingjann Jack the Ripper, eða Kobba kviðristu. Í leiknu heimildarmyndaþáttaröðinni Jack the Ripper: Written in Blood, sem hefur verið sýnd á Sky, er áherslan allt önnur en maður hefur séð áður Meira
22. apríl 2025 | Tónlist | 743 orð | 3 myndir

Mestmegnis „góðar“ draumfarir

Harpa Schönberg og Berg ★★★★★ Berlioz ★★★★· Tónlist: Arnold Schönberg (Næturljóð fyrir strengi og hörpu), Alban Berg (Fiðlukonsert) og Hector Berlioz (Symphonie fantastique). Einleikari: Reiner Honeck. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Bertrand de Billy. Áskriftartónleikar fimmtudaginn 10. apríl 2025. Meira
22. apríl 2025 | Menningarlíf | 1294 orð | 2 myndir

Ræningjarímur séra Guðmundar í Felli

Ræningjarímur séra Guðmundar í Felli og erlendar fréttaballöður Ræningjarímur séra Guðmundar Erlendssonar (um 1595−1670) í Felli fjalla um voðaverk sem framin voru á ákveðnum stöðum á Íslandi á árinu 1627 þegar sjóræningjar herjuðu á landið, drápu fólk eða limlestu og numu aðra á brott Meira

Umræðan

22. apríl 2025 | Aðsent efni | 242 orð | 1 mynd

Að ætla, vilja og stefna að

Í ævisögu Angelu Merkel, Freiheit, talar hún um hve tafsamt hafi verið að koma saman fyrstu stjórninni með höfuðandstæðingnum, jafnaðarmönnum. Áherslurnar og markmiðin svo ólík. Enn eru sömu flokkar að berja saman stjórn í Þýskalandi þessa dagana og þykir hafa gengið seint Meira
22. apríl 2025 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

Afstöðuleysi er ekki í boði

Það var ánægjulegt að heyra Guðrúnu Karls Helgudóttur biskup hvetja almenning til þess að taka afstöðu til þess sem gengur á í heiminum í predikun sinni á páskadag. Hún sagði meðal annars að það væri ekki pólitísk afstaða að fordæma morð á börnum,… Meira
22. apríl 2025 | Aðsent efni | 826 orð | 1 mynd

Einelti – fleiri faldar afleiðingar

Þolendur eineltis eru alltaf á varðbergi og geta skynjað minnsta áreiti sem beina árás á sig, jafnvel þótt það sem sagt var hafi verið „meinlaust grín“. Meira
22. apríl 2025 | Aðsent efni | 283 orð | 1 mynd

Gert út á öfund

Stjórnvöld vilja breyta kvótakerfi í sjávarútvegi með því að gera kerfið verra en það var, með því sem fjármálaráðherra kallar efnahagslega sóun. Meira
22. apríl 2025 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Hvar er lækningin?

Hvernig stendur á því að enn hefur ekki verið mótuð lækningastefna fyrir þá sem lamast vegna skaða á mænu þrátt fyrir allar rannsóknirnar? Meira
22. apríl 2025 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Kollvörpun í upplýsingakerfum fyrirtækja

Breytt hlutverk bókarans, minni handavinna og enginn pappír í nútímaupplýsingakerfum. Meira
22. apríl 2025 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Pálmaolíustefna frá 2020 án framkvæmdar

Ef við viljum ábyrgari neyslu og umhverfisvænna matvælakerfi verðum við að beina athyglinni að því hvaðan hráefni koma og hver áhrif þeirra eru. Meira
22. apríl 2025 | Aðsent efni | 866 orð | 1 mynd

Tugur eða ræður?

Fertugur, fimmtugur, sextugur, sjötugur – áttræður. Hvaðan kemur þetta ræður? Af hverju ekki átttugur með þremur t-um? Meira
22. apríl 2025 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd

Öflug uppbygging fyrir samfélagið

Reitir mæta sívaxandi þörf fyrir hraðari uppbyggingu íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu með gæði og þarfir íbúa í forgrunni. Meira

Minningargreinar

22. apríl 2025 | Minningargreinar | 1016 orð | 1 mynd

Aðalheiður Jónsdóttir

Aðalheiður Jónsdóttir fæddist í Sandhúsum, Mjóafirði í Suður-Múlasýslu 10. nóvember 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Nesvöllum í Reykjanesbæ 29. mars 2025. Foreldrar Aðalheiðar voru Jón Kristjánsson sjómaður, f Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2025 | Minningargreinar | 1450 orð | 1 mynd

Björn Ingi Björnsson

Björn Ingi Björnsson, alltaf kallaður Bassi, fæddist á Seltjarnarnesi 22. september 1943. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 5. apríl 2025. Foreldrar hans voru Björn Jónsson yfirvélstjóri, f Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2025 | Minningargreinar | 994 orð | 1 mynd

Helga Ingvarsdóttir

Helga Ingvarsdóttir fæddist í Neskaupstað 15. mars 1945. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 12. mars 2025. Foreldrar hennar voru Ingvar Þorleifsson skipstjóri frá Naustahvammi í Norðfjarðarsveit, f Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2025 | Minningargreinar | 226 orð | 1 mynd

Hreinn Ólafsson

Hreinn Ólafsson fæddist 17. júlí 1934. Hann lést 13. mars 2025. Útförin fór fram 4. apríl 2025. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2025 | Minningargreinar | 1017 orð | 1 mynd

Ingvar P. Þorsteinsson

Ingvar Pétur Þorsteinsson fæddist í Markaskarði í Hvolhreppi 20. mars 1929. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kirkjuhvoli 7. apríl 2025. Foreldrar hans voru hjónin Þorsteinn Runólfsson, f. 12 Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2025 | Minningargreinar | 789 orð | 1 mynd

Jón Baldursson

Jón Baldursson fæddist 23. október 1955 í Reykjavík. Hann lést 23. mars 2025 á Dvalarheimilinu Lundi. Foreldrar hans voru Elín Jónsdóttir húsfreyja, f. 19. maí 1933, d. 20. des. 2013, og Baldur Loftsson vörubílstjóri, f Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2025 | Minningargrein á mbl.is | 895 orð | 1 mynd | ókeypis

Matthías Sigurðsson

Matthías Sigurðsson fæddist á Siglufirði 16. apríl 1941. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 2. apríl 2025.Matthías var sonur hjónanna Sigurðar Jónssonar Rögnvaldssonar, f. 1913, d. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2025 | Minningargreinar | 1114 orð | 1 mynd

Matthías Sigurðsson

Matthías Sigurðsson fæddist á Siglufirði 16. apríl 1941. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 2. apríl 2025. Matthías var sonur hjónanna Sigurðar Jónssonar Rögnvaldssonar, f. 1913, d. 1989, og konu hans Jóhönnu Kristbjargar Jónsdóttur, f Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2025 | Minningargreinar | 631 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Sigurðsson

Sigurbjörn Sigurðsson fæddist í Reykjavík 6. september 1953. Hann lést á Hrafnistu Laugarási 1. apríl 2025. Foreldrar hans voru Sigurður Sigurbjörnsson, f.13. júlí 1911, d. 7. desember 1975, og Ingibjörg Þóra Sigurðardóttir, f Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2025 | Minningargreinar | 400 orð | 1 mynd

Sigurður Ágúst Finnbogason

Sigurður Ágúst Finnbogason fæddist 5. júní 1939. Hann lést 21. mars 2025. Útför hans fór fram 16. apríl 2025. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2025 | Minningargreinar | 1303 orð | 1 mynd

Örn Sævar Eyjólfsson

Örn Sævar Eyjólfsson fæddist 23. ágúst 1939. Hann lést á Landspítalanum 22. mars 2025. Hann var sonur hjónanna Eyjólfs Finnbogasonar og Guðrúnar Þórðardóttur. Örn var næst yngstur í hópi systkina sinna en elstur var Halldór, svo Finnbogi, þá Þórður, næst Erla, þá Hafsteinn, svo Aðalsteinn og Örn Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. apríl 2025 | Viðskiptafréttir | 122 orð | 1 mynd

DHL setur þak á sendingar til BNA

Þýska flutningafyrirtækið DHL, dótturfélag Deutsche Post, hefur ákveðið að taka ekki við alþjóðlegum sendingum til neytenda í Bandaríkjunum ef virði þeirra er yfir 800 dölum. Kemur þetta til af því að tollafgreiðsla í Bandaríkjunum er orðin flóknari … Meira
22. apríl 2025 | Viðskiptafréttir | 97 orð | 1 mynd

Gullverð nær upp í 3.400 dali

Heimsmarkaðsverð á gulli hækkaði skarplega á mánudag og fór yfir 3.400 dali á únsuna. Gullverð hefur verið á hraðri uppleið undanfarin misseri og hefur hækkað um rösklega 42% undanfarið ár en tæp 94% á undanförnum fimm árum Meira
22. apríl 2025 | Viðskiptafréttir | 499 orð | 1 mynd

Vara þjóðir við að semja við Bandaríkin á kostnað Kína

Aukin harka hljóp í tollastríð Bandaríkjanna og Kína á mánudag þegar fulltrúi kínverska viðskiptaráðuneytisins tilkynnti að því yrði ekki vel tekið í Peking ef lönd gerðu fríverslunarsamninga við Bandaríkin sem fælu í sér að draga úr viðskiptum við Kína Meira

Fastir þættir

22. apríl 2025 | Í dag | 62 orð

4007

Enginn vill vera bendlaður við neitt því það er jafnan eitthvað misjafnt; merkir að vera orðaður við e-ð, talinn hafa átt þátt í e-u: bendlaður við smygl t.d. Að vera „brigslaður við“ e-ð er vísast undir beinum áhrifum Meira
22. apríl 2025 | Dagbók | 77 orð | 1 mynd

„Mesta ævintýri lífs okkar“

Caleb og Ruchala Bone frá Tennessee sáu ekki fyrir hversu óvenjulegt fjölskyldulíf þeirra ætti eftir að vera. Sonur þeirra fæddist með hjartagalla og fór í aðgerð aðeins þriggja mánaða. Þau ákváðu í framhaldi að opna heimili sitt fyrir börnum með flókin læknisvandamál Meira
22. apríl 2025 | Í dag | 298 orð

Af golfi, Trump og Rótarý

Það var vel til fundið hjá Rótarýklúbbnum Borgum í Kópavogi að efna til hagyrðingamorguns þar sem hagyrðingar innan Rótarý tróðu upp. Þórður Helgason stýrði fundi, en séra Hjálmar Jónsson var á palli ásamt Guðríði Helgadóttur og undirrituðum Meira
22. apríl 2025 | Í dag | 36 orð | 1 mynd

Akureyri Sigrún Harpa Stefánsdóttir fæddist á Sjúkrahúsinu á Akureyri 19.…

Akureyri Sigrún Harpa Stefánsdóttir fæddist á Sjúkrahúsinu á Akureyri 19. ágúst 2024. Hún vó 3.228 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru hjónin Súsanna Svansdóttir og Stefán Grímur Rafnsson og búa þau á… Meira
22. apríl 2025 | Í dag | 188 orð

„Hagstæð“ lega N-AV

Norður ♠ KD85 ♥ ÁD94 ♦ K92 ♣ 105 Vestur ♠ 1076 ♥ 1032 ♦ DG83 ♣ ÁK6 Austur ♠ ÁG432 ♥ G65 ♦ – ♣ 98732 Suður ♠ 9 ♥ K87 ♦ Á107654 ♣ DG4 Suður spilar 3♦ Meira
22. apríl 2025 | Í dag | 728 orð | 4 myndir

Hefur brennandi áhuga á sögu

Jóna Símonía Bjarnadóttir fæddist 21. apríl 1965 á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði. „Ég er fædd og uppalin á Ísafirði og var Hlíðarvegspúki,“ segir Jóna. „Það var alltaf her af púkastóði í bænum og mikið líf og fjör en fullorðna… Meira
22. apríl 2025 | Í dag | 177 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Be7 4. cxd5 exd5 5. Bf4 c6 6. e3 Bf5 7. Rge2 Rd7 8. h4 Rf8 9. h5 h6 10. Rg3 Bc8 11. Bd3 Re6 12. Be5 Bf6 13. Rf5 Kf8 14. Bd6+ Be7 15. Bg3 Rf6 16. Dd2 b5 17. f3 Rg5 18. Rxe7 Kxe7 19 Meira
22. apríl 2025 | Í dag | 164 orð | 1 mynd

Súsanna Svansdóttir

30 ára Súsanna fæddist 22. apríl 1995 og ólst upp á Dalvík. Hún gekk í Verkmenntaskólann á Akureyri, þar sem hún lærði sjúkraliðann. Hún fór til Svíþjóðar tvisvar sinnum, þar sem hún var au pair hjá tveimur fjölskyldum auk þess að sinna fjarnámi Meira

Íþróttir

22. apríl 2025 | Íþróttir | 657 orð | 3 myndir

32 liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu lauk með fjórum leikjum á…

32 liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu lauk með fjórum leikjum á laugardag þar sem KR, Valur, Þór frá Akureyri og Fram tryggðu sæti sín í 16 liða úrslitum. KR vann 4. deildar lið KÁ auðveldlega, 11:0, í Vesturbænum þar sem hinn 15 ára… Meira
22. apríl 2025 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Fram vann og meistararnir í vandræðum

Fram er komið í 2:0 í einvígi sínu gegn Íslands- og deildarmeisturum FH í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik eftir að hafa unnið annan leik liðanna, 22:19, í Úlfarsárdalnum í gærkvöldi. Bikarmeistarar Fram eru því aðeins einum sigri frá … Meira
22. apríl 2025 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Haukar áfram og ÍR jafnaði metin

Haukar tryggðu sér sæti í undan­úrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik með því að leggja ÍBV að velli, 23:19, í öðrum leik liðanna í sex liða úrslitum í Vestmannaeyjum á laugardag. Haukar unnu þar með einvígið 2:0 og mæta Fram í undanúrslitum Meira
22. apríl 2025 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Haukar og Njarðvík byrjuðu á sigrum

Haukar unnu afar öruggan sigur á Val, 101:66, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í körfuknattleik í Ólafssal á Ásvöllum á laugardag. Haukar eru þar með 1:0 yfir í einvíginu en vinna þarf þrjá leiki til þess að tryggja sér sæti í úrslitum Meira
22. apríl 2025 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Liverpool einum sigri frá meistaratitlinum

Trent Alexander-Arnold kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmark Liverpool í 1:0-sigri á Leicester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á páskadag. Liverpool er með 13 stiga forskot á toppi deildarinnar þegar aðeins fimm umferðir eru óleiknar og … Meira
22. apríl 2025 | Íþróttir | 426 orð | 1 mynd

Stjarnan vann Grindavík

Stjarnan hafði betur gegn Grindavík, 108:100, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik í Garðabænum í gærkvöldi. Staðan er því 1:0 í einvíginu, Stjörnunni í vil. Mætast liðin næst á eiginlegum heimavelli Grindavíkur í Smáranum í Kópavogi næstkomandi fimmtudagskvöld Meira
22. apríl 2025 | Íþróttir | 389 orð | 2 myndir

Þór/KA með fullt hús stiga

Þór/KA vann endurkomusigur á Tindastóli, 2:1, þegar liðin mættust í Norðurlandsslag í annarri umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í Boganum á Akureyri í gær. Þór/KA er því með fullt hús stiga á toppi deildarinnar Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.