Greinar laugardaginn 17. maí 2025

Fréttir

17. maí 2025 | Innlendar fréttir | 448 orð | 3 myndir

1.062 íbúðir í byggingu í Hafnarfirði

Góður gangur er um þessar mundir við byggingu íbúðahúsnæðis í Hafnarfirði. Í Hamraneshverfi má sjá fjölda húsa á byggingarstigi og sitt segir um stöðu mála hve vinnuvélar og kranar eru áberandi í umhverfinu þar Meira
17. maí 2025 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Auglýsa skipulag nýja skólaþorpsins

Undirbúningur að skólaþorpi á bílastæði Laugardalsvallar er í fullum gangi hjá Reykjavíkurborg. Búið er að ákveða að ganga til samninga um tvo verkþætti en nýtt deiliskipulag fyrir svæðið verður auglýst á næstunni Meira
17. maí 2025 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Á toppi veraldar fyrir 50 árum

Þess var í gær minnst að 50 ár eru liðin frá því að hin japanska Junko Tabei kleif fyrst kvenna hið sögufræga fjall Everest, 16. maí árið 1975. Fjallið mikla teygir sig 8.849 metra upp í loftið. Nú hálfri öld síðar hafa konur farið nærri 1.000 sinnum upp á toppinn Meira
17. maí 2025 | Innlendar fréttir | 159 orð | 2 myndir

Borgin falli frá þéttingu

Reykjavíkurborg á að falla frá hugmyndum um „ofurþéttingu“ í Grafarvogi, segir Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Hún lagði fram tillögu þess efnis í borgarstjórn fyrir um mánuði að í stað þessarar þéttingar yrði… Meira
17. maí 2025 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Bækur eru besta leiðin til velsældar

„Bækur eiga að vera í safni til að fólk lesi þær; það á ekki að loka bækur niðri í kössum. Faðir minn leit svo á, og ég geri það einnig, að bækur séu besta leiðin til velsældar því velsæld og menntun eiga uppruna sinn í bókum og rituðu máli,“ segir Ágúst Einarsson Meira
17. maí 2025 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Dæmdur fyrir fjölda grófra brota

Héraðsdóm­ur Reykja­ness hef­ur dæmt Brynj­ar Joen­sen Creed í þriggja ára fang­elsi fyr­ir kyn­ferðis­brot gegn 15 barn­ung­um stúlk­um. Þetta er ann­ar dóm­ur­inn sem Brynj­ar, sem er á sextugsaldri, hlýt­ur á rúm­lega ári, en í fyrra fékk hann… Meira
17. maí 2025 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Ekki endilega á því að Svíar vinni

„Þetta er náttúrulega búið að vera sturlað,“ segir Hafdís Sól Björnsdóttir í samtali við Morgunblaðið frá Basel í Sviss þar sem lokakvöld Eurovision-söngvakeppninnar stendur fyrir dyrum í kvöld Meira
17. maí 2025 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Engin framlög úr jöfnunarsjóði

„Sú fordæmalausa fólksfækkun sem átt hefur sér stað í Grindavík leiðir til þess að sveitarfélagið fær engin framlög skv. reiknireglum [Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga], ekki einu sinni fólksfækkunarframlag,“ segir Fannar Jónasson bæjarstjóri … Meira
17. maí 2025 | Innlendar fréttir | 744 orð | 2 myndir

Fágætissalur opnaður í Eyjum

Það verður mikið um dýrðir á safnadeginum í Vestmannaeyjum á morgun en þá verður formlega opnaður sérstakur salur í kjallara Safnahúss Vestmannaeyja þar sem geymdar verða fágætar bækur, sem Ágúst Einarsson prófessor emeritus safnaði og gaf Bókasafni Vestmannaeyja árið 2017 Meira
17. maí 2025 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Hitatölur síðasta sumars þegar toppaðar í höfuðborginni

Þó að maímánuður sé ekki nema rétt rúmlega hálfnaður hefur hitamet síðasta sumars í Reykjavík þegar verið slegið. Var það sumar með kaldara móti og náði hitinn í höfuðborginni hæst 17,4 gráðum. Í gær mældist hann aftur á móti 19 gráður Meira
17. maí 2025 | Innlendar fréttir | 261 orð

Hækkun veiðigjalda hefur mikil áhrif á sjávarbyggðir

Áformuð hækkun veiðigjalda mun hafa veruleg áhrif á byggðarlög við sjávarsíðuna, bæði atvinnulíf og sveitarfélög, í mismiklum mæli þó. Þetta kemur fram í greiningu, sem KPMG vann fyrir Samtök sjávarútvegssveitarfélaga, en slík greining fylgdi ekki… Meira
17. maí 2025 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Klipptu úti í blíðviðrinu

„Veðrið var of gott til að sleppa þessu,“ segir Andri Týr Kristleifsson rakari og einn eigenda rakarastofunnar Herramanna í Kópavogi. Í blíðviðrinu í gær gátu rakararnir ekki sætt sig við að þurfa að húka inni við störf sín og færðu rakarastólana út á stétt fyrir framan stofuna Meira
17. maí 2025 | Fréttaskýringar | 595 orð | 11 myndir

Konur taka yfir verkalýðshreyfinguna

Fjöldi íslenskra kvenna í ábyrgðarstöðum í sínu fagi fer ört vaxandi og hefur vakið nokkra athygli, allt frá forsetakjöri Höllu Tómasdóttur fyrir rúmu ári. Í desember tók við völdum ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins sem nefnd var Valkyrjustjórnin Meira
17. maí 2025 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Leikið verður á barokkhljóðfæri í Breiðholtskirkju í dag kl. 15.15

Þýskir barokkmeistarar er yfirskriftin á tónleikum Kammersveitar Breiðholts, þeim síðustu á vegum 15:15-tónleikasyrpunnar í bili, sem haldnir verða í dag, laugardaginn 17. maí, í Breiðholtskirkju. Segir í tilkynningu að á efnisskránni verði Sónata… Meira
17. maí 2025 | Innlendar fréttir | 211 orð | 2 myndir

Líflegur miðbærinn verði aðlaðandi

„Við erum þess fullviss að uppbygging þessi verður góð viðbót við mannlífsflóruna í hjarta Hafnarfjarðar. Hafi smitandi áhrif og stuðli að auknu lífi og virkni á svæðinu. Markmiðið er að skapa líflegan og aðlaðandi miðbæ sem dregur fólk… Meira
17. maí 2025 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Mál Margeirs fer fyrir Landsrétt

Máli Mar­geirs Sveins­son­ar, aðstoðar­yf­ir­lög­regluþjóns hjá lög­reglu­stjór­an­um á höfuðborg­ar­svæðinu, hef­ur verið áfrýjað til Lands­rétt­ar. Þetta staðfest­i embætti rík­is­lög­manns við mbl.is Meira
17. maí 2025 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Nýr forseti hjá ÍSÍ kjörinn í dag

Lárus L. Blöndal lætur í dag af störfum sem forseti Íþrótta- og ólympíusambands Íslands eftir að hafa sinnt embættinu í tólf ár og verið varaforseti í sjö ár þar á undan. Forsetakjörið fer fram á íþróttaþingi ÍSÍ í dag og niðurstaðan verður ljós laust eftir klukkan 13 Meira
17. maí 2025 | Innlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Nýtur óbreyttra launakjara

Úlfar Lúðvíksson, sem lét af embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum, mun njóta óbreyttra launakjara til og með 15. maí 2026. Með óbreyttum launakjörum er átt við heildarlaun, þ.e. mánaðarlaun, einingar og önnur laun sem starfinu fylgja Meira
17. maí 2025 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Opna fágætissal í Vestmannaeyjum

Sérútbúinn fágætissalur verður opnaður formlega í Safnahúsi Vestmannaeyja á morgun, á safnadeginum, að viðstöddum ráðherrum og biskupi Íslands. Í salnum verða meðal annars geymdar um 1.500 sjaldgæfar bækur sem Ágúst Einarsson prófessor emeritus gaf Bókasafni Vestmannaeyja árið 2017 Meira
17. maí 2025 | Erlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Pútín hefur nú gert „mikil mistök“

Vladimír Pútín Rússlandsforseti gerði „mikil mistök“ á Istanbúl-fundinum þegar ákveðið var að senda fyrir hönd Kremlverja „lágt setta“ sendinefnd til að ræða við Úkraínuforseta um skref í átt til friðar í árásarstríði Rússlands Meira
17. maí 2025 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Ruslsuga í Suðurbugtinni

Faxaflóahafnir hafa ákveðið til að nýta sér nútímatækni til að aðstoða við að halda sjónum hreinum í höfnunum með því að fjárfesta í franskri DPOL fljótandi „ruslsugu.“ Hún hefur undanfarið verið að störfum í Suðurbugtinni í Gömlu höfninni Meira
17. maí 2025 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Skylt að veita aðgang að hljóð- og myndupptökum

Nýtt ákvæði hefur verið tekið upp í skilmála ökutækjatrygginga VÍS, þar sem segir að hafi „tjónsatburður orðið er tryggðum eða hverjum þeim sem gerir kröfur um bætur í trygginguna, skylt að varðveita og veita VÍS aðgang að hljóð- og… Meira
17. maí 2025 | Innlendar fréttir | 305 orð

Sorgarferli á Suðurnesjum

„Það eru allir slegnir yfir þessu og segja má að við séum í sorgarferli. Það átti enginn von á þessari niðurstöðu,“ segir Jón Halldór Sigurðsson, lögreglufulltrúi hjá embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum, í samtali við Morgunblaðið Meira
17. maí 2025 | Innlendar fréttir | 450 orð | 3 myndir

Sólarhringsdvöl heimil í útleigðum húsunum

Fólki úr Grindavík sem afsalaði sér á sínum tíma húsum sínum til Þórkötlu – fasteignafélags gefst frá og með 28. maí næstkomandi kostur á að dvelja þar til lengri tíma, samkvæmt drögum að samkomulagi sem fyrir liggur Meira
17. maí 2025 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Stórt skref í átt að betri gervigreind

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur náð samkomulagi við furstadæmið Abú Dabí um uppbyggingu á gríðaröflugu gagnaveri sem hraða á þróun gervigreindar. Verið mun að sama skapi stórauka áhrif Bandaríkjanna í þessum heimshluta og styrkja þau bandarísku … Meira
17. maí 2025 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Strætó afþakkar fargjöld í klinki

Frá og með 1. júní næstkomandi verður ekki lengur hægt að staðgreiða fargjöld með reiðufé í strætó á höfuðborgarsvæðinu. Áfram verður þó hægt að borga með seðlum og korti í þeim vögnum sem eru í ferðinni úti á landi Meira
17. maí 2025 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Telur verndartolla njóta stuðnings

„Staða mála hjá okkur er óbreytt, útlitið er dökkt og það blasir ekkert annað við en rekstrarstöðvun, þótt engin ákvörðun þar um hafi verið tekin enn,“ segir Kári Marís Guðmundsson, forstjóri PCC BakkaSilicon á Húsavík, í samtali við Morgunblaðið Meira
17. maí 2025 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Tvær þyrlur og flugvél í útkalli

„Þegar út­kallið barst Land­helg­is­gæsl­unni var skipið í 260 sjó­mílna fjar­lægð, sem er gríðarlega langt frá landi, og það var á suður­leið svo það er ákveðið að staður­inn sem þyrl­an og skipið mæt­ist á sé um 150 sjó­míl­ur frá landi.“ Þetta… Meira
17. maí 2025 | Innlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

Upplifir frelsi í gegnum blúsformið

Tónlistar- og myndlistarmaðurinn Pjetur Stefánsson sendi nýlega frá sér 15 laga plötu með hljómsveitinni PS&CO, Í brennandi húsi, og er hún aðgengileg á Spotify. Allir textar eru eftir Pjetur en Pálmi Gunnarsson er meðhöfundur eins þeirra Meira
17. maí 2025 | Innlendar fréttir | 1314 orð | 2 myndir

Úkraína fær mesta athygli

Friðrik Jónsson, sendiherra Íslands í Póllandi, segir málefni Úkraínu kalla á mikla athygli sendiráðsins en hann er jafnframt sendiherra Íslands gagnvart Úkraínu, Búlgaríu og Rúmeníu. Sendiráð Íslands í Varsjá er á 8 Meira
17. maí 2025 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Veiðigjaldahækkun þungbær úti á landi

Greining KPMG á áhrifum veiðigjaldahækkana sýnir að þau geti reynst afdrifarík í mörgum byggðarlögum, þvert á það sem fullyrt er í greinargerð frumvarpsins. „Við þurfum að láta gera þessa skýrslu vegna skorts á gögnum og áhrifagreiningu… Meira
17. maí 2025 | Innlendar fréttir | 620 orð | 2 myndir

Verðlaus próf kökugerðarfólks

Kökugerð, eða konditori, er löggild iðngrein á Íslandi en ekki er hægt að ljúka öllu náminu hérlendis. Nemar taka verklega þjálfun hjá meisturum á íslenskum kökugerðarstofum en fara í skóla og sveinspróf erlendis, oftast við ZBC í Ringsted í Danmörku Meira

Ritstjórnargreinar

17. maí 2025 | Staksteinar | 221 orð | 2 myndir

Hundalógík ­menningarráðherra

Bryndís Haraldsdóttir þingmaður spurði Loga Einarsson menningarráðherra með meiru út í viðhorf til fjölmiðla og meðal annars þau áform hans að lækka styrki til miðla Árvakurs og Sýnar, „miðla sem sinna mikilvægu almannavarnahlutverki og veita… Meira
17. maí 2025 | Leiðarar | 741 orð

Í dauðafæri

„Hér eru ýmis vandamál, en góðu fréttirnar eru þær að við höfum þetta í hendi okkar“ Meira
17. maí 2025 | Reykjavíkurbréf | 1377 orð | 1 mynd

Trump í berjamó arabaheimsins

Gestgjafarnir láta ekki góðvini sína fara bónleiða til búðar, nema að síður sé. Það minnsta er að bjarga þessu með flottustu þotu heims. Meira

Menning

17. maí 2025 | Menningarlíf | 142 orð | 1 mynd

Almenn sýning á Ofurhetjumúsinni

Ofurhetjumúsin verður sýnd á Stóra sviði Borgarleikhússins á morgun, sunnudaginn 18. mars, klukkan 13. Segir í tilkynningu að hingað til hafi sýningin verið sýnd fyrir elstu árganga leikskóla sem heimsæki leikhúsið en nú sé hins vegar um almenna sýningu að ræða Meira
17. maí 2025 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Frumflytja Sköpun eftir Finn Karlsson

Verkið „Sköpun“ eftir Finn Karlsson er nýtt og metnaðarfullt tónverk sem Hallgrímskirkja pantaði sérstaklega til flutnings á tónleikum vorið 2025 en það verður frumflutt á morgun, sunnudaginn 18. maí, klukkan 17, að því er segir í tilkynningu Meira
17. maí 2025 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

KIMI tríó heldur tónleikana Vistarverur

KIMI tríó, sem skipa þau Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir söngkona, Katerina Anagnostidou slagverksleikari og Jónas Ásgeir Ásgeirsson harmóníkuleikari verða með tónleika, sem bera yfirskriftina „Vistarverur“, í Salnum á morgun, sunnudaginn 18 Meira
17. maí 2025 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Kristín heldur erindi um Strompleikinn

Kristín Jóhannesdóttir heldur erindi í dag, laugardaginn 17. maí, klukkan 15 á Gljúfrasteini um uppsetningu sína á Strompleiknum eftir Halldór Laxness í Þjóðleikhúsinu árið 2001 Meira
17. maí 2025 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Open Orchestra í heimsókn á Íslandi

Open Orchestra í Edinborg heimsækir Sinfóníuhljómsveit áhugamanna í tilefni 35 ára afmælis þeirrar síðarnefndu og saman halda hljómsveitirnar tónleika í Norðurljósum Hörpu á morgun, sunnudaginn 18. maí, klukkan 16 Meira
17. maí 2025 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Óperan Salome sýnd í Kringlubíói

Óperan Salome eftir Richard Strauss verður sýnd frá Metropolitan í Kringlubíói í dag, laugardaginn 17. maí, og hefst útsendingin klukkan 17. Segir í tilkynningu um viðburðinn að um sé að ræða nýja sviðsetningu en óperan var frumsýnd 29 Meira
17. maí 2025 | Menningarlíf | 1248 orð | 3 myndir

Safnasafnið fagnar 30 árum

Að koma svona safni á framfæri og afla því langra lífdaga er ein mesta þrekraun sem hægt er að lenda í Meira
17. maí 2025 | Kvikmyndir | 805 orð | 2 myndir

Sáttur í eigin skinni

Bíó Paradís A Different Man ★★★½· Leikstjórn og handrit: Aaron Schimberg. Aðalleikarar: Sebastian Stan, Renate Reinsve og Adam Pearson. Bandaríkin, 2024. 112 mín. Meira
17. maí 2025 | Fjölmiðlar | 171 orð | 1 mynd

Sniðgöngum Evrósjón

Þá er komið að árvissum pistli mínum um tafarlausa sniðgöngu söngvakeppni Evrósjón. Fyrir henni eru ekki pólitískar röksemdir af neinu tagi, þó kolefnisfótsporið jafngildi um 68.000 t af CO2 þegar kókaín, prosecco og glimmer eru talin með Meira
17. maí 2025 | Menningarlíf | 867 orð | 2 myndir

Standa vörð um málfrelsið

„Versta ritskoðun sem þú getur orðið fyrir er þegar þú ferð að ritskoða sjálfan þig af ótta við afleiðingarnar. Við höfum séð það gerast bæði í listaheiminum og í akademíunni,“ segir Khaled Barakeh, sýrlenskur listamaður og aðgerðasinni sem starfar í Berlín Meira
17. maí 2025 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Sýningin Jöklablámi opnuð á Hjalteyri í dag

Sýningin Jöklablámi verður opnuð í Verksmiðjunni á Hjalteyri í dag, laugardaginn 17. maí, kl. 14 og stendur til og með 22. júní. Segir í tilkynningu að opið verði alla daga nema mánudaga frá kl Meira
17. maí 2025 | Tónlist | 508 orð | 2 myndir

Úlfurinn sem læðist

Platan sækir innblástur í bókina A Little Girl Dreams of Taking the Veil sem er skrifuð og myndskreytt af Max Ernst. Meira
17. maí 2025 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Vortónleikar í Seltjarnarneskirkju

Kammerkór Seltjarnarneskirkju heldur sína árlegu vortónleika í kirkjunni í dag, laugardaginn 17. maí, klukkan 16. Í tilkynningu um viðburðinn kemur fram að efnisskráin sé bæði falleg og fjölbreytt þar sem finna megi jafnt íslensk þjóðlög og kórlög… Meira

Umræðan

17. maí 2025 | Aðsent efni | 371 orð | 1 mynd

Daði og Daði Már

Fjármálaráðherra vílar það ekki fyrir sér, í samfloti með atvinnuvegaráðherra, að kynna tvöföldun á veiðigjaldi enda þarf að múra í fjárlagagatið. Meira
17. maí 2025 | Aðsent efni | 330 orð | 1 mynd

Ferðamenn og virðisaukaskattur – gullnáma fyrir ríkissjóð

Virðisaukaskattur frá erlendum ferðamönnum í ríkissjóð er yfir 100 milljarðar á ári. Það sýnir hvað ferðaþjónustan er mikilvægur þáttur í íslensku efnahagslífi. Meira
17. maí 2025 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Grunnstoðir seiglu í norrænu samfélagi

Að verja listfrelsi er ekki aðeins brýnt – það er grundvallaratriði í að verja þau gildi sem við stöndum fyrir. Meira
17. maí 2025 | Aðsent efni | 324 orð | 1 mynd

Hverju hef ég stjórn á?

Hugleiðing um það að ég hef eingöngu stjórn á sjálfri mér, minni hegðun og framkomu. Ekki öðru eða öðrum. Meira
17. maí 2025 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Ísland er efst á lífskjaralista SÞ

Á sólríkum og björtum dögum á Íslandi finnst okkur flestum ástæða til að gleðjast yfir landinu okkar og þeim gæðum sem það hefur upp á að bjóða. Sjálf hef ég ávallt verið stolt af Íslandi, þeim árangri sem náðst hefur og þeim tækifærum sem samfélagið býður upp á Meira
17. maí 2025 | Pistlar | 478 orð | 2 myndir

Narratífan

Kennari: Skilgreinum vandann sem steðjar að móðurmálinu, brettum upp ermar og blásum til sóknar. N1: Hver er vandinn? K: Við höfum látið enskuna flæða inn Meira
17. maí 2025 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Norska leiðin

Norska leiðin, nýr skattstofn með 0,7% álagningarhlutfalli á orkumannvirki. Meira
17. maí 2025 | Pistlar | 751 orð

Stemningin er ríkisstjórnarinnar

Það er ekki stjórnarandstaðan sem skapar illt andrúmsloft á alþingi heldur stjórnarflokkar sem eru svo uppteknir af nýfengnum völdum að þeir sjást ekki fyrir. Meira
17. maí 2025 | Aðsent efni | 255 orð

Vínarborg, maí 2025

Á ráðstefnu í Vínarborg 12. maí 2025 sagði ég frá því, þegar við nokkrir námsmenn og félagar í Hayek Society í Oxford snæddum vorið 1985 kvöldverð með Friedrich A. von Hayek á Ritz-gistihúsinu í Lundúnum Meira
17. maí 2025 | Pistlar | 601 orð | 3 myndir

Vlastimil Hort var alltaf vinsæll á Íslandi

Tékkneski stórmeistarinn Vlastimil Hort, sem lést 12. maí sl. 81 árs að aldri, er sennilega þekktastur hér á landi fyrir einvígi sem hann háði við Boris Spasskí í Kristalsal Hótels Loftleiða veturinn 1977 og var hluti áskorendakeppninnar í skák og… Meira

Minningargreinar

17. maí 2025 | Minningargreinar | 562 orð | 1 mynd

Gylfi Gautur Pétursson

Gylfi Gautur fæddist 23. janúar 1956. Hann lést 17. apríl 2025. Útför Gylfa Gauts fór fram 8. maí 2025. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2025 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Hrafn Bragason

Hrafn Bragason fæddist 17. júní 1938. Hann lést 28. apríl 2025. Útför hans fór fram 16. maí 2025. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2025 | Minningargreinar | 1084 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Gunnarsdóttir

Hrafnhildur Gunnarsdóttir fæddist á Akureyri 22. september 1941. Hún lést 27. apríl 2025. Foreldrar hennar voru Gunnar Pétur Sölvason, f. 2. nóvember 1906, d. 7. ágúst 1970, og Elísabet Ragnhildur Bjarnadóttir, f Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2025 | Minningargreinar | 399 orð | 1 mynd

Ingvar P. Þorsteinsson

Ingvar Pétur Þorsteinsson fæddist 20. mars 1929. Hann lést 7. apríl 2025. Útförin fór fram í kyrrþey í apríl 2025 að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2025 | Minningargreinar | 675 orð | 1 mynd

Kári Sigfússon

Kári Sigfússon fæddist á Dalvík 21. janúar 1933. Hann lést á Hrafnistu, Laugarási í Reykjavík, 29. apríl 2025. Foreldrar hans voru Ásgerður Jónsdóttir húsmóðir, f. 1895, d. 1989, og Sigfús Þorleifsson, járnsmiður og útgerðarmaður á Dalvík, f Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2025 | Minningargrein á mbl.is | 1107 orð | 1 mynd | ókeypis

Örn Óskarsson

Örn Óskarsson fæddist í Reykjavík 12. október 1942. Hann lést 5. apríl 2025 í Stokkhólmi, Svíþjóð.Foreldrar hans voru Óskar Sólbergsson, f. 13.7. 1909, d. 8.1. 1985 og Sólveig Guðmundsdóttir, f. 11.12. 1922, d. 7.9. 2006. Börn þeirra voru Rós Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2025 | Minningargreinar | 922 orð | 1 mynd

Örn Óskarsson

Örn Óskarsson fæddist í Reykjavík 12. október 1942. Hann lést 5. apríl 2025 í Stokkhólmi, Svíþjóð. Foreldrar hans voru Óskar Sólbergsson, f. 13.7. 1909, d. 8.1. 1985 og Sólveig Guðmundsdóttir, f. 11.12 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. maí 2025 | Viðskiptafréttir | 414 orð | 1 mynd

Afslátturinn virðist ekki skipta máli að mati ráðherra

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tilkynnt niðurstöður útboðs á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Útboðið fór fram dagana 13.-15. maí og lauk með því að ríkissjóður seldi allan eignarhlut sinn í bankanum, 45,2%, á föstu verði, 106,56 krónur á hlut Meira
17. maí 2025 | Viðskiptafréttir | 320 orð | 1 mynd

Alvotech með útboð í Svíþjóð

Alvotech stendur nú fyrir útboði á heimildarskírteinum, svokölluðum Swedish Depository Receipts (SDR) á Nasdaq Stokkhólmi, samkvæmt tilkynningu frá félaginu. Þetta er í fyrsta sinn sem fyrirtækið gefur út hlutabréf í Svíþjóð og kemur fram í gögnum… Meira
17. maí 2025 | Viðskiptafréttir | 317 orð | 1 mynd

Samkeppnishæfni Íslands er undir

Útflutningstekjur kísiliðnaðar á Íslandi námu 40,2 milljörðum króna árið 2024 og hafa þær tvöfaldast á fimm árum, samkvæmt nýjum upplýsingum frá Samtökum iðnaðarins (SI) um kísiliðnað á Íslandi. Þar kemur einnig fram að samkeppnishæfni íslenskrar… Meira

Daglegt líf

17. maí 2025 | Daglegt líf | 1214 orð | 2 myndir

Frá lögfræði yfir í listakonu

Sannarlega var það stór ákvörðun að hætta í vinnunni og feta nýja stigu, að snúa mér alfarið að listinni,“ segir Margrét Vala Kristjánsdóttir lögfræðingur sem fór í gegnum þó nokkurt umbreytingaferli, frá lögfræði yfir í listakonu Meira

Fastir þættir

17. maí 2025 | Í dag | 60 orð

[4030]

Stafur þýðir m.a. dyrastafur: lóðrétt tré í dyraumgerð. Að lenda milli stafs og hurðar merkir að verða útundan, verða afskiptur en bókstaflega að klemmast – milli dyrastafs og hurðar Meira
17. maí 2025 | Í dag | 260 orð

Af hröfnum, gátu og hita

Ingólfur Ómar Ármannsson sækir yrkisefnið í dýraríkið og þar ber hrafninn á góma: Hoppa lömb um laut og börð létt og kvik í spori, sveimar kringum sauðahjörð soltinn hrafn að vori. Og refurinn fær sitt: Æti grefur oní jörð eðli slungið hefur Meira
17. maí 2025 | Í dag | 292 orð | 1 mynd

Berglind Sigmarsdóttir

50 ára Berglind er borinn og barnfæddur Vesturmannaeyingur. Hún hefur alla tíð haft mikinn áhuga á matreiðslu og hollustu og er þekkt fyrir bækur sínar um matreiðslu, Heilsurétti fjölskyldunnar, Nýir heilsuréttir og Gott Meira
17. maí 2025 | Í dag | 1088 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur er Aðalsteinn Þorvaldsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar í kapellu Akureyrarkirkju kl Meira
17. maí 2025 | Árnað heilla | 156 orð | 1 mynd

Sigurður H. Pétursson

Sigurður Helgi Pétursson fæddist á Skammbeinsstöðum í Holtum 19. maí 1907, einn af tíu börnum hjónanna Guðnýjar Kristjánsdóttur og Péturs Jónssonar bónda. Hann lauk stúdetsprófi frá MR og fór síðan utan og lauk doktorsprófi í tæknilegri gerlafræði frá háskólanum í Kiel 1935 Meira
17. maí 2025 | Í dag | 133 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu en mótið var haldið í boði Kviku eignastýringar og Brims. Stórmeistarinn Þröstur Þórhallsson (2.394) hafði hvítt gegn Rafael Arruebarrena Rodriguez (2.129) frá Venúsúela Meira
17. maí 2025 | Í dag | 196 orð

Slemma í báðar áttir S-AV

Norður ♠ K10742 ♥ D8643 ♦ D54 ♣ – Vestur ♠ Á93 ♥ 2 ♦ K10987 ♣ ÁK52 Austur ♠ D86 ♥ – ♦ 63 ♣ DG1097643 Suður ♠ G5 ♥ ÁKG10975 ♦ ÁG2 ♣ 8 Suður spilar 6♥ dobluð Meira
17. maí 2025 | Dagbók | 75 orð | 1 mynd

Syngjandi Shrek heillar Íslendinga

Söngleikurinn Shrek hefur vakið mikla lukku í Borgarleikhúsinu að undanförnu, en síðasta sýning fer fram í dag, laugardag, kl. 13. Í viðtali í Skemmtilegri leiðin heim lýstu þær Hildur Kaldalóns og Natalía Erla, nemendur við Söngskóla Sigurðar… Meira
17. maí 2025 | Í dag | 737 orð | 5 myndir

Tískudrottningin Lilja í Cosmo

Lilja Hrönn Hauksdóttir fæddist í Reykjavíkur en ólst upp í Garðabænum frá fimm ára aldri. Hún gekk í Flataskóla og lauk grunnskólanum í Garðaskóla 15 ára gömul. „Ég var einu ári á undan, því ég kunni að lesa.“ Síðan fór hún í Verslunarskólann og þar var hún í eitt og hálft ár Meira

Íþróttir

17. maí 2025 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Fjögur lið með fimm stig á toppnum

Njarðvík, Fylkir, ÍR og HK eru öll með fimm stig í fjórum efstu sætum 1. deildar karla í fótbolta eftir að þau léku í 3. umferðinni í gærkvöldi. Njarðvíkingar eru á toppnum með bestu markatöluna eftir jafntefli við ÍR, sem er í þriðja sæti Meira
17. maí 2025 | Íþróttir | 540 orð | 4 myndir

ÍBV fær Val í heimsókn í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í fótbolta…

ÍBV fær Val í heimsókn í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í fótbolta en dregið var til þeirra í gær. Afturelding tekur á móti Fram, Stjarnan mætir Keflavík og Vestri fær Þór í heimsókn til Ísafjarðar Meira
17. maí 2025 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

ÍBV valtaði yfir Hauka og fór í toppsætið

ÍBV er komið í toppsæti 1. deildar kvenna í fótbolta eftir góða ferð í Hafnarfjörðinn í 3. umferðinni í gærkvöldi. Urðu lokatölur 6:0. Nöfnurnar Allison Clark og Alisson Lowrey skoruðu tvö mörk hvor fyrir Eyjakonur og þær Embla Harðardóttir og Sandra Voitane skoruðu einnig Meira
17. maí 2025 | Íþróttir | 422 orð | 1 mynd

Nýbyrjaður og beint í hóp

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu, teflir fram lítið breyttum hópi þegar Ísland mætir Skotlandi og Norður-Írlandi í vináttulandsleikjum í Glasgow og Belfast 6. og 10. júní Meira
17. maí 2025 | Íþróttir | 594 orð | 2 myndir

Skiptir öllu að fylla húsið

„Líðanin er mjög góð og ég er róleg. Þessi vika er búin að vera svolítið lengi að líða en við höldum spennustiginu góðu. Við spáum í litlu hlutina sem við þurfum að undirbúa. Svo þegar maður vaknar á morgun [í dag] þá áttar maður sig örugglega … Meira
17. maí 2025 | Íþróttir | 223 orð | 2 myndir

Yfirburðir Breiðabliks

Breiðablik vann afar sannfærandi 4:0-heimasigur á Val í stórleik 6. umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta í gær. Agla María Albertsdóttir kom Breiðabliki yfir eftir rúmar 50 sekúndur og var aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi eftir það Meira

Sunnudagsblað

17. maí 2025 | Sunnudagsblað | 781 orð | 1 mynd

Agaleysið gert börnin að villidýrum

Foreldrarnir vita ekki hvað börnin aðhafast, en vildu það fegin, í von um að geta kannske eitthvað gert. Meira
17. maí 2025 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Allir í Lífssporið!

Hvað er Lífssporið? Lífssporið er árlegt góðgerðarhlaup sem Líf – styrktarfélag kvennadeildarinnar heldur. Hlaupið er vottað af FRÍ (Frjálsíþróttasambandi Íslands) og í boði eru bæði 5 km og 10 km hlaup með tímatöku, en einnig er boðið upp á að skrá sig í 3 km göngu Meira
17. maí 2025 | Sunnudagsblað | 61 orð

Andrés þráir frið og ró en það er sama hvert hann fer, alls staðar er…

Andrés þráir frið og ró en það er sama hvert hann fer, alls staðar er fullt af fólki með tilheyrandi hávaða og læti! Andrés má finna á öllum leitarsvæðunum en aftast í bókinni er listi yfir fleiri persónur sem líka leynast á hverjum stað – til dæmis … Meira
17. maí 2025 | Sunnudagsblað | 425 orð | 1 mynd

Bossabón fyrir allan peninginn

Ég hef sjaldan fengið aðrar eins rassastrokur, ef nokkurn tímann, enda eru nuddarar ekki vanir að einblína á rassinn, svo ég viti. Meira
17. maí 2025 | Sunnudagsblað | 747 orð | 1 mynd

Einfaldleikinn er eftirsóknarverður

Ég held líka að það sé hættulegt að rækta ekki hinar andlegu þarfir okkar. Andlega vannærð þjóð getur verið hættuleg. Meira
17. maí 2025 | Sunnudagsblað | 2743 orð | 1 mynd

Ekkert mál að koma fram sem einhver annar

Ég sem tel mig vera svo ægilega næman og á auðvelt með að sjá vandamál annarra og vera fullur af samkennd gat ekki með nokkru móti sýnt sjálfum mér sömu mildi. Meira
17. maí 2025 | Sunnudagsblað | 137 orð | 2 myndir

Ekki-Kiss-tónleikar

Margur hleypti brúnum þegar Kiss kynnti þriggja daga tónleikaveislu á Hreinna meyja-hótelinu í Las Vegas í nóvember, enda lýstu glysgoðin því yfir þegar lengsta kveðjutúr mannkynssögunnar lauk fyrir hálfu öðru ári í Madison Square Garden í New York að þau myndu aldrei hlaða í gigg framar Meira
17. maí 2025 | Sunnudagsblað | 580 orð | 1 mynd

Ekki réttu aðferðirnar

Fúllynd stjórnarandstaða á lítið erindi og dæmir sig marklausa með stöðugum upphlaupum. Meira
17. maí 2025 | Sunnudagsblað | 812 orð | 3 myndir

Ég er ekkert skrímsli!

Í grískri goðafræði eru Sírenur vængjaðar sjávarvættir, raddfagrar söngmeyjar í fuglslíki, er seiða menn til bana með söng sínum. Sumar sagnir töldu þær hafa verið leiksystur Persefónu en er Hades rændi henni hafi þær ekki komið gyðjunni til hjálpar … Meira
17. maí 2025 | Sunnudagsblað | 2387 orð | 3 myndir

Ég vissi að pabbi væri farinn

Gott er að tala við sína nánustu vini og fólki sem þú treystir. Það er gott að geta talað við einhvern sem hlustar og maður þarf ekki endilega að fá einhver ráð, heldur bara að hafa einhvern sem hlustar. Meira
17. maí 2025 | Sunnudagsblað | 672 orð | 3 myndir

Góður skalli gulls ígildi

Þetta er fyrsti landsleikur sögunnar í skallabolta,“ fullyrti fyrirliði íslenska liðsins, Einar Logi Vignisson, við Sunnudagsblaðið, þegar það bar að garði, rétt áður en flautað var til leiks Íslands og Portúgals í blíðunni í Laugardalnum í hádeginu á föstudaginn Meira
17. maí 2025 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd

Gömul mál leyst úr kjallaranum

Glæpir Scott Frank, sem meðal annars gerði The Queen's Gambit, er mættur með nýjan spennumyndaflokk, Dept Q. Um er að ræða glæpatrylli. Hermt er af rannsóknarlögreglumanninum Carl Morck, leikinn af Matthew Goode, sem þykir ekki til stórræðanna og… Meira
17. maí 2025 | Sunnudagsblað | 1391 orð | 1 mynd

Hollendingurinn skeiðandi

Í mínum huga snýst knattspyrna um svæði og að leikmenn séu á réttum stað á réttum tíma. Meira
17. maí 2025 | Sunnudagsblað | 464 orð | 5 myndir

Hungurleikar í fyrsta sæti

Bækurnar á listanum eru sannarlega ekki allar ódauðleg meistaraverk en allnokkrar þó. Meira
17. maí 2025 | Sunnudagsblað | 662 orð | 2 myndir

Í fjöruna, í berjamó og upp á fjöll

Lífið gjörbreyttist einn septemberdag árið 2007 hjá athafnamanninum Jóni Gunnari Benjamínssyni. Í bílslysi fyrir austan lamaðist hann fyrir neðan mitti og hefur þurft að nota hjólastól síðan, en lætur ekkert stoppa sig í að njóta lífsins Meira
17. maí 2025 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Jaðarrokkhátíð í New York

Hátíð Mikil jaðarrokkhátíð, CBGB Festival, verður haldin í Under the K Bridge-garðinum í Brooklyn, New York, 27. september. Aðalnúmerin verða Iggy Pop og Jack White en meðal annarra sem koma fram má nefna gamlar kempur á borð við Sex Pistols, Johnny Marr, The Damned, Lunachicks og Melvins Meira
17. maí 2025 | Sunnudagsblað | 640 orð | 2 myndir

Kosningabaráttan nálgast óðum

Ljóst er að margra augu verða á Reykjavík í kosningunum nú. Þar hefur verið stormasamt. Meira
17. maí 2025 | Sunnudagsblað | 114 orð | 1 mynd

Leita ástarinnar á spænsku

Spænska Gömlu rokkhetjurnar í Foreigner unnu hugi og hjörtu spænskumælandi aðdáenda sinna í vikunni með útgáfu á nýju/gömlu lagi, Quiero Saber Si Es Amor. Jú, jú, við erum að tala um erkismell bandsins I Want To Know What Love Is á spænsku Meira
17. maí 2025 | Sunnudagsblað | 222 orð

Mamman við soninn: „Þú verður að opna bananann áður en þú borðar…

Mamman við soninn: „Þú verður að opna bananann áður en þú borðar hann!“ „Af hverju? Ég veit alveg hvernig hann lítur út.“ Ávaxtasalinn lofar vörur sínar: „Bananarnir eru mjög ferskir, þeir komu í dag!“ Einn spyr… Meira
17. maí 2025 | Sunnudagsblað | 102 orð | 1 mynd

Meiri hrollur að neðan

Hrollur Áströlsku tvíburabræðurnir og kvikmyndaleikstjórarnir Danny og Michael Philippou slógu rækilega í gegn á alþjóðavettvangi með hrollvekju sinni Talk to Me fyrir tveimur árum. Nú er næsta mynd að verða klár, Bring Her Back, og enn vinna bræðurnir með hrollinn og sögusviðið er Adelaide Meira
17. maí 2025 | Sunnudagsblað | 130 orð | 1 mynd

Samfélagsmiðlar iða eftir tilkynningu Laufeyjar

Nýjasta lag Laufeyjar, Tough Luck, kom út 15. maí og hefur vakið sterk viðbrögð á samfélagsmiðlum – ekki síður en tilkynningin um væntanlega plötu hennar, A Matter of Time, sem kemur út 22 Meira
17. maí 2025 | Sunnudagsblað | 347 orð | 6 myndir

Segir sögu manns sem segir sögu manns

Ég hlaut gott lestraruppeldi. Mamma mín las fyrir mig uppi í rúmi á kvöldin þar til ég var orðin unglingur. Í dag er ég svo heppin að eiga unglingsdætur sem leyfa mér enn að lesa fyrir sig fyrir svefninn Meira
17. maí 2025 | Sunnudagsblað | 178 orð | 1 mynd

Talritari tekinn í notkun

„Einn þeirra „draumóra“, sem George Orwell lýsti fyrir löngu í bók sinni „1984“, er nú orðinn að veruleika. Fyrir tilstilli vísindamanna og tæknifræðinga er kominn til skjalanna „talritarinn“… Meira
17. maí 2025 | Sunnudagsblað | 816 orð

Vits er þörf

Hagsmunagæslu Íslands er Íslands að sinna. Við þurfum að vera skrefi á undan óveðrinu. Meira
17. maí 2025 | Sunnudagsblað | 680 orð | 1 mynd

Örlögin að vera maður sjálfur

Samfélagið okkar gefur lítið fyrir raunverulegar hetjudáðir. Mest lesnu-fréttirnar endurspegla okkar lægstu hvatir. Meira

Ýmis aukablöð

17. maí 2025 | Blaðaukar | 907 orð | 2 myndir

„Búin að festa þúsund steina á búningana“

Allir búningar VÆB glitra og glóa svo fallega í sólinni hér og í ljósunum á sviðinu. Meira
17. maí 2025 | Blaðaukar | 1016 orð | 2 myndir

„Fjölmiðlar láta þá ekki í friði“

Ég er með rosalega góða tilfinningu fyrir atriðinu okkar. Meira
17. maí 2025 | Blaðaukar | 646 orð | 2 myndir

„Gengur eins vel og svissnesk klukka“

Þetta er keppni og það er alveg hart barist, en við förum þetta bara á gleðinni og ánægjunni. Meira
17. maí 2025 | Blaðaukar | 1070 orð | 3 myndir

„Mögnuð upplifun með VÆB-bræðrum í Basel“

Ég treysti því að þeir rói þangað sem þeir eiga að fara. Meira
17. maí 2025 | Blaðaukar | 511 orð | 3 myndir

„Þetta var eins og draumur“

Takk krakkar fyrir að styðja okkur alla leið! Meira
17. maí 2025 | Blaðaukar | 19 orð

Útgefandi Árvakur Umsjón Svanhvít Ljósbjörg Gígja svanhvit@mbl.is…

Útgefandi Árvakur Umsjón Svanhvít Ljósbjörg Gígja svanhvit@mbl.is Blaðamenn Elínrós Líndal elinros@mbl.is Auglýsingar Jón Kristinn Jónsson jonkr@mbl.is Prentun Landsprent ehf. Meira
17. maí 2025 | Blaðaukar | 22 orð

Útgefandi Árvakur Umsjón Svanhvít Ljósbjörg Gígja svanhvit@mbl.is…

Útgefandi Árvakur Umsjón Svanhvít Ljósbjörg Gígja svanhvit@mbl.is Blaðamaður Elínrós Líndal elinros@mbl.is Auglýsingar Jón Kristinn Jónsson jonkr@mbl.is Prentun Landsprent ehf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.