Hátíð Mikil jaðarrokkhátíð, CBGB Festival, verður haldin í Under the K Bridge-garðinum í Brooklyn, New York, 27. september. Aðalnúmerin verða Iggy Pop og Jack White en meðal annarra sem koma fram má nefna gamlar kempur á borð við Sex Pistols, Johnny Marr, The Damned, Lunachicks og Melvins
Meira