Greinar mánudaginn 19. maí 2025

Fréttir

19. maí 2025 | Innlendar fréttir | 195 orð

Alltof geyst farið í hækkun veiðigjalda

Greining KPMG á áhrifum fyrirhugaðrar hækkunar á veiðigjöldum fyrir einstök byggðarlög, bæði sveitarfélögin og atvinnulíf þar, er mikið áhyggjuefni að mati þriggja sveitarstjóra, sem Morgunblaðið ræddi við Meira
19. maí 2025 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Ánægðir með flutning og 25. sæti

Framlag Íslands, lagið Róa sem VÆB-bræður fluttu, varð næstneðst – í 25. sæti – í úrslitakeppni Eurovision á laugardagskvöld. Lagið fékk 33 stig í símakosningu almennings í Evrópulöndum, en dómnefndir þátttökulandanna gáfu íslenska laginu engin stig Meira
19. maí 2025 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Dansinn sem sameiningarafl

Sex daga danshátíðin Dansdagar hefst í dag 19. maí og stendur til 24. maí. Boðið verður upp á danstíma og vinnusmiðjur, opinbera viðburði, síðdegisviðburði, opið svið, danseinvígi og margt fleira. Um er að ræða samstarfsverkefni Dansverkstæðisins og Íslenska dansflokksins Meira
19. maí 2025 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Embættistíð Leós formlega hafin

Nýr páfi var formlega settur í embætti í gær með hátíðlegri innsetningarathöfn á Péturstorginu í Róm. Yfir 200.000 manns söfnuðust saman á torginu til að fylgjast með innsetningunni. Mannfjöldinn fagnaði páfanum ákaft þegar hann kom á hinum svokallaða páfabíl Meira
19. maí 2025 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Fyrirhugaður kláfur án fordæma hér á landi

Skipulagsstofnun segir að kláfur sem fyrirtækið Eyrarkláfur ehf. áformar að leggja upp á Eyrarfjall ofan Ísafjarðar og byggingar á toppi fjallsins séu án fordæma hér landi. Stofnunin hefur veitt álit á umhverfismatsáætlun Eyrarkláfs um… Meira
19. maí 2025 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Glatt á hjalla hjá skólafélögunum

Átta nemendur og tveir makar hittust í Perlunni fyrir helgi til að minnast 70 ára útskriftarafmælis frá Samvinnuskólanum í Reykjavík. Sjö nemendur boðuðu forföll heilsunnar vegna. „Þetta gekk ljómandi vel og var ánægjuleg stund,“ segir… Meira
19. maí 2025 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Gömlu Þingborg er nú borgið í bili

„Okkur er borgið til næstu ára,“ segir Margrét Jónsdóttir á Syðra-Velli í Flóa sem á og rekur Ullarverslunina Þingborg í Flóa, skammt fyrir austan Selfoss. Eins og fram kom í Morgunblaðinu á dögunum seldi Flóahreppur gamla félagsheimilið Þingborg nýlega til Vegagerðarinnar Meira
19. maí 2025 | Fréttaskýringar | 602 orð | 2 myndir

Harðar deilur um notkun gervigreindar

Áform breskra stjórnvalda um að greiða leið gervigreindarfyrirtækja við notkun gagna biðu hnekki í liðinni viku þegar þingmenn í efri deild breska þingsins tóku afstöðu með frekari vörnum fyrir rétthafa efnis Meira
19. maí 2025 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Innkaupsverð næstum tvöfaldast

Verð á kaffi hefur hækkað mikið frá áramótum. Dæmi eru um að einstaka vörutegundir hafi hækkað um tugi prósenta í matvöruverslunum. Samkvæmt upplýsingum frá verðlagseftirliti ASÍ hefur verð á kaffi í fjórum stærstu matvöruverslunum landsins hækkað um 7,4% síðasta árið Meira
19. maí 2025 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Kátir og kröftugir kappar í körfubolta á Klambratúni

Blíðviðri og sólskin var um landið allt um helgina og þá blíðu nýtti fólk sér svo sannarlega til að lifa, leika og njóta. Þessir kátu og kröftugu kappar tóku hressilega syrpu með körfuboltann á Klambratúni í Reykjavík; sem á góðum degi er sannkallað … Meira
19. maí 2025 | Innlendar fréttir | 289 orð | 2 myndir

Lausar lóðir í þjóðlendunum

„Skylda okkar er sú að auglýsa til umsóknar þær lóðir innan þjóðlendna í sveitarfélaginu sem nýta má. Eðlilega hljóta þeir sem þar eru fyrir með starfsemi þó að hafa ákveðna forgjöf,“ segir Anton Kári Halldórsson sveitarstjóri í Rangárþingi í eystra Meira
19. maí 2025 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Leyfa mælingar á ófýsilegum stað

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti 8. maí deiliskipulagstillögu á Sigmundarstöðum sem tekur til áætlunar um að reisa mælimastur til vindrannsókna á Grjóthálsi. Ekki liggur fyrir beiðni um að reisa vindorkuver að svo komnu máli Meira
19. maí 2025 | Erlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Ráðast í víðtækar aðgerðir

Ísraelsher boðaði í gær stórfelldan landhernað á Gasasvæðinu. Stuttu eftir að aðgerðirnar voru tilkynntar sendi herinn frá sér fyrirskipun um rýmingu á nokkrum hluta Gasasvæðisins þar sem árás væri yfirvofandi Meira
19. maí 2025 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Sigldi á Brooklyn-brúna

Tveir létu lífið og nítján slösuðust þegar skipi mexíkóska sjóhersins var siglt á Brooklyn-brúna seint á laugardagskvöld. Skipið var á leiðinni til Íslands sem hluti af lokaáfanga nýútskrifaðra sjóliða í mexíkóska hernum Meira
19. maí 2025 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Staðan er góð í lónum Landsvirkjunar

Vatnsbúskapur Landsvirkjunar stendur vel og vorleysingar fylla Blöndulón senn. Í vetur voru einungis um 40% af forða lóðsins nýtt, því virkjunin er í takmörkuðum afköstum. Kemur þar til að orkusala á Norðurlandi hefur dregist saman og flutningsgeta frá orkuverinu er takmörkuð Meira
19. maí 2025 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Stjarnan knúði fram oddaleik eftir æsispennandi fjórða leik

Stjarnan knúði fram oddaleik gegn Tindastóli í úrslitaeinvígi Íslandsmóts karla í körfuknattleik með því að vinna fjórða leik 91:86 í Garðabæ í gærkvöldi. Leikurinn var æsispennandi þar sem Tindastóll var með forystuna lengi vel en Stjarnan kom glæsilega til baka Meira
19. maí 2025 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Stærsta árás frá upphafi stríðs

Rússar hófu eina stærstu drónaárás á Úkraínu frá upphafi stríðsins aðfaranótt sunnudags. Rússar skutu 273 drónum sem hæfðu héruðin Dnipropetrovsk og Donetsk og höfuðborgina Kænugarð, þar sem ein kona er sögð hafa látið lífið og þrír særst Meira
19. maí 2025 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Sýn vill aukinn ríkisstyrk og almannaþjónustuhlutverk

Sýn segir ekkert því til fyrirstöðu að íslenska ríkið útnefni Sýn til almannaþjónustuhlutverks og geri í framhaldinu samning við fyrirtækið um ríkisstuðning vegna þjónustuveitingar hliðstæðan þeim sem gerður hefur verið við TV2 í Noregi Meira
19. maí 2025 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Tali íslensku til að fá starfsleyfi

„Spurningin er, hvernig viljum við hafa heilbrigðiskerfið okkar? Viljum við ekki geta farið inn á sjúkrahús og hitt fólk sem talar íslensku? Ætla stjórnvöld að draga einhverjar línur? Ætla þau að hafa einhver gæðaviðmið?“ spyr Helga Rósa … Meira
19. maí 2025 | Innlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd

Vilja að hjúkrunarfræðingar tali íslensku

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga skorar á stjórnvöld að krefjast íslenskukunnáttu hjá hjúkrunarfræðingum af erlendu þjóðerni til að þeir geti öðlast starfsleyfi. Ályktun þess efnis var samþykkt á aðalfundi félagsins fyrir helgi Meira
19. maí 2025 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Vilja byggja hæð ofan á bæði húsin

Fyrirhugað er að breyta deiliskipulagi Teigahverfis norðan Sundlaugavegar í Reykjavík vegna breytinga á vinsælum þjónustureit. Áformað er að hækka húsin við Laugarnesveg 74A og Hrísateig 47 í þrjár hæðir auk þess að byggja við Hrísateig 47 suðaustanmegin Meira
19. maí 2025 | Innlendar fréttir | 968 orð | 2 myndir

Vilja þjóðarleikvang í Víðidalnum

„Ég byrjaði í hestamennsku sem barn og heillaðist strax af þeirri stórkostlegu skepnu sem hesturinn er,“ segir Hlíf Sturludóttir sem á dögunum var kjörin formaður hestamannafélagsins Fáks í Reykjavík Meira
19. maí 2025 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Willum Þór er nýr forseti ÍSÍ

Willum Þór Þórsson var kjörinn forseti Íþróttasambands Íslands á þingi sambandsins á laugardag. Kjör hans var nokkuð afgerandi en af þeim 145 sem voru á kjörskrá greiddu 109 honum atkvæði sitt. Auk Willums voru í framboði þau Brynjar Karl… Meira
19. maí 2025 | Fréttaskýringar | 1161 orð | 2 myndir

Þungt högg fyrir landsbyggðina

Greining, sem KPMG vann fyrir Samtök sjávarútvegssveitarfélaga og kynnt var á föstudag, leiðir í ljós að áhrif áformaðrar hækkunar veiðigjalda eru mun víðtækari og djúpstæðari en haldið er fram í stjórnarfrumvarpi Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra og greinargerð þess Meira
19. maí 2025 | Innlendar fréttir | 325 orð | 2 myndir

Æfðu sjóbjörgun í Ísafjarðardjúpinu

Um 150 manns tóku þátt í viðamikilli sjóbjörgunaræfingu í Ísafjarðardjúpi nú á laugardaginn. Æfingin miðaði að því að bregðast við neyðarástandi um borð í farþegaskipi og kallaði á samhæfðar aðgerðir margra Meira

Ritstjórnargreinar

19. maí 2025 | Leiðarar | 366 orð

Afstýra verður stórslysi

Skýrsla KPMG sýnir að veiðigjaldafrumvarpið er ótækt með öllu Meira
19. maí 2025 | Staksteinar | 172 orð | 2 myndir

Hvor Daðinn segir satt?

Eins og Morgunblaðið rifjaði upp á sínum tíma telur prófessorinn Daði Már Kristófersson að strandveiðar séu „efnahagsleg sóun“. Fjármálaráðherrann Daði Már Kristófersson ætlar með samráðherrum sínum að stórauka þessar veiðar Meira
19. maí 2025 | Leiðarar | 241 orð

Íbúum Grafarvogs nóg boðið

Mótmæla þéttingu og telja hverfið fullbyggt Meira

Menning

19. maí 2025 | Menningarlíf | 992 orð | 2 myndir

Framtíðin er hættuleg og fögur

Leikkonan, söngkonan og leikstjórinn Þórunn Arna Kristjánsdóttir er uppalin á Ísafirði, segist vera svo heppin, og steig þar fyrstu skrefin sem söngkona. Það að sjá leiksýningu í Þjóðleikhúsinu breytti þó öllu, eins og hún lýsir því í viðtali í… Meira
19. maí 2025 | Menningarlíf | 1227 orð | 2 myndir

Frá gjaldþrotum til fyrirmyndar

Í kaflanum „Sjávarútvegur frá gjaldþrotum til fyrirmyndar“ segir Vilhjálmur frá breytingum á stjórn fiskveiða hér við land og aðkomu sinni að þeim breytingum. Hér er gripið niður í kaflann Meira
19. maí 2025 | Fjölmiðlar | 171 orð | 1 mynd

Þögul og vonlaus mótmæli á heimili

Á síðasta ári riðlaðist fréttatími RÚV hvað eftir annað vegna alþjóðlegra boltaleikja. Ljósvakahöfundi var þá svo ofboðið að hann hætti að horfa á sjónvarpsfréttir RÚV. Þetta voru þögul mótmæli sem fóru fram innan veggja heimilisins og rötuðu því ekki til yfirstjórnar RÚV Meira

Umræðan

19. maí 2025 | Pistlar | 408 orð | 1 mynd

Horfin sleggja

Forsætisráðherra ferðaðist um með myndarlega sleggju og ætlaði að berja niður verðbólguna sem var þá á hraðri niðurleið. Því miður hefur þó ekkert gengið að berja niður verðbólguna sem er mikið áhyggjuefni fyrir heimilin í landinu Meira
19. maí 2025 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Höfnun er eina siðferðilega valið: Lyfjafræðingar eiga betra skilið

Greinin gagnrýnir nýgerðan kjarasamning milli SA og Lyfjafræðingafélags Íslands. Greinin hvetur alla lyfjafræðinga til að hafna samningnum. Meira
19. maí 2025 | Aðsent efni | 702 orð | 1 mynd

Ísland og Noregur – Tvö lönd, tvær leiðir að nýtingu auðlinda

Ætlar Ísland að halda áfram að þróa markaðsdrifið og gagnsætt kerfi með áherslu á samfélagslega ábyrga auðlindanýtingu? Meira
19. maí 2025 | Aðsent efni | 296 orð | 1 mynd

Tölum saman alls staðar

Það á ekki að vera feimnismál að tala um sjúkdóma eða það sem fylgir þeim þó að þeir tengist þörmum eða klósettferðum. Meira
19. maí 2025 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Vafasöm vegferð

Áróður og óhróður gegn sjávarútveginum hefur því miður náð til fjölda fólks og skapað úlfúð og illindi gagnvart undirstöðuatvinnugrein þjóðarinnar. Meira
19. maí 2025 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

Öll á sama báti

Við eigum ekkert af gæðum jarðar. Allt er það þegið að láni og þarf að skila í sama ástandi og áður. Meira
19. maí 2025 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Öryggi skiptir máli fyrir syrgjendur

Erfðalögin taka ekki nægjanlega vel utan um aðstæður þegar maki fellur frá og lætur eftir sig forsjárlaus börn. Sem og stjúp- og fósturbörn hins látna. Meira

Minningargreinar

19. maí 2025 | Minningargreinar | 962 orð | 1 mynd

Guðrún Gísladóttir

Guðrún Gísladóttir fæddist í Hafnarfirði 3. júní 1929. Hún lést á Landspítalanum 5. maí 2025. Foreldrar hennar voru Gísli Sigurgeirsson frá Mörk og Jensína Egilsdóttir frá Hellu. Systkini Guðrúnar eru Sigurgeir (1925-2003), Jensína (1926-2014),… Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2025 | Minningargreinar | 499 orð | 1 mynd

Guðrún Pálmadóttir

Guðrún Pálmadóttir fæddist á Akureyri 25. ágúst 1964. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 6. maí 2025. Foreldrar hennar voru (Halldór) Pálmi Pálmason rafvirkjameistari, f. 1927, d. 2006, og kona hans Jóhanna Svanfríður Tryggvadóttir, f Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2025 | Minningargreinar | 1993 orð | 1 mynd

Gunnar Ásgeirsson

Gunnar Ásgeirsson fæddist á Ísafirði 9. ágúst 1937. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 3. maí 2025. Foreldrar hans voru hjónin Þuríður Jónsdóttir Edwald húsmóðir, f. 1913, d. 2003, og Ásgeir Einar Jóhannesson pípulagningameistari á Ísafirði, f Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2025 | Minningargreinar | 1445 orð | 1 mynd

Helgi Gretar Kristinsson

Helgi Gretar Kristinsson fæddist á Eskifirði 17. júní 1945. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 1. maí 2025. Foreldrar hans voru Kristinn Berg Pétursson, f. 15.4. 1905, d. 20.10. 1993, og Vilborg Björnsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2025 | Minningargreinar | 2699 orð | 1 mynd

María Júlía Sigurðardóttir

María Júlía Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 2. maí 1942. Hún lést 25. apríl 2025. Foreldrar hennar voru Sigurður Kristjánsson sjómaður frá Dýrafirði, f. 9.6. 1919, d. 28.9. 1985 og Áslaug S.Þ. Maríasdóttir frá Bolungarvík húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2025 | Minningargreinar | 5480 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Rafnsson

Vilhjálmur Rafnsson fæddist í Reykjavík 29. ágúst 1945. Hann lést á líknardeild Landspítalans 4. maí 2025. Foreldrar hans voru Hulda Vilhjálmsdóttir Olgeirsson verslunarmaður, f. 1917, d. 1985, og Rafn Jónsson tannlæknir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. maí 2025 | Viðskiptafréttir | 261 orð | 1 mynd

Afþreying hefur þrengt að áfengi

Japanski áfengisrisinn Asahi kennir vaxandi framboði stafrænnar afþreyingar um að jafnt og þétt hefur dregið úr sölu áfengis. FT fjallaði um helgina um þróun áfengismarkaðarins, en mælingar og spár benda til þess að áfengisneysla fari smám saman… Meira
19. maí 2025 | Viðskiptafréttir | 189 orð | 1 mynd

Bandarískir neytendur svartsýnni

Mánaðarleg viðhorfskönnun Michigan-háskóla sýnir að dregið hefur úr bjartsýni bandarískra neytenda þriðja mánuðinn í röð. Svörin í könnuninni eru notuð til að reikna út vísitölu þar sem gildi yfir 50 gefur til kynna bjartsýni en ef gildi vísitölunnar er lægra er svartsýni ríkjandi Meira
19. maí 2025 | Viðskiptafréttir | 379 orð | 1 mynd

Trump gagnrýnir bæði Powell og Walmart

Donald Trump skaut föstum skotum á bandaríska seðlabankann á laugardag og hvatti Jerome Powell seðlabankastjóra til að lækka stýrivexti með hraði. Trump lét heyra í sér á samfélagsmiðlinum Truth Social þar sem hann skrifaði – í hástöfum… Meira

Fastir þættir

19. maí 2025 | Í dag | 48 orð

[4031]

Deigla er málmbræðsluílát, segir orðabókin, bræðslupottur öðru nafni, og orðasambandið e-ð er í deiglunni þýðir e-ð er í undirbúningi – „en ekki að e-ð er í umræðunni“ bætir Málfarsbankinn þarflega við Meira
19. maí 2025 | Í dag | 294 orð

Af basar, vísum og miðum

Mikið barst mér falleg kveðja frá Fjólu Guðleifsdóttur á Seltjarnarnesi. Anna dóttir hennar vinnur á Basarnum í Austurveri, sem rekinn er af Kristniboðssambandinu. „Fólk kemur með muni og allt á milli himins og jarðar Meira
19. maí 2025 | Dagbók | 35 orð | 1 mynd

Framtíðin er hættuleg og fögur

Leikkonan, söngkonan og leikstjórinn Þórunn Arna Kristjánsdóttir hefur samið og leikstýrt efni fyrir börn á undanförnum árum. Hún segir að það þurfi að vanda sig alveg sérstaklega vel þegar búið er til efni fyrir þau. Meira
19. maí 2025 | Í dag | 707 orð | 5 myndir

Hefur dansað og sungið alla tíð

Agnes Kristjónsdóttir fæddist 19. maí 1965 á fæðingarheimilinu í Reykjavík. „Ég bjó fyrstu æviárin með mömmu hjá ömmu og afa í Hafnarfirði, en fimm systkini mömmu bjuggu í bænum og það var mikill samgangur.“ Frá sex ára aldri bjó Agnes á … Meira
19. maí 2025 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Marín Laufey Davíðsdóttir

30 ára Marín ólst upp í Reykjavík og á Selfossi, en núna býr hún á Reyðarfirði. Hún byrjaði að æfa glímu tólf ára og hefur unnið til fjölmargra verðlauna. Hún var valin glímukona Íslands 2024 og varð glímudrottning Íslands, en þann titil hefur hún fengið sex sinnum Meira
19. maí 2025 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Óskar Markús Ólafsson

30 ára Óskar Markús fæddist í Reykjavík en ólst upp í Mosfellsbæ frá fimm ára aldri. Hann var mikið fyrir íþróttir og æfði frjálsar íþróttir á unglingsárunum. Hann varð nokkrum sinnum Íslandsmeistari í stangarstökki í sínum flokki Meira
19. maí 2025 | Í dag | 177 orð

Rétta trompið V-Enginn

Norður ♠ 7 ♥ D75 ♦ KG4 ♣ KG10532 Vestur ♠ 863 ♥ G63 ♦ Á653 ♣ Á76 Austur ♠ DG1094 ♥ Á9 ♦ 97 ♣ D984 Suður ♠ ÁK52 ♥ K10842 ♦ D1082 ♣ – Suður spilar 4♥ Meira
19. maí 2025 | Í dag | 179 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Bg5 dxc4 5. Da4+ Rbd7 6. Rbd2 a6 7. Dxc4 c5 8. dxc5 Bxc5 9. b4 Be7 10. e3 h6 11. Bh4 b5 12. Db3 Bb7 13. Be2 g5 14. Bg3 g4 15. Re5 Bxg2 16. Hg1 Bd5 17. Db2 Hg8 18. a4 Rh5 19 Meira
19. maí 2025 | Dagbók | 77 orð | 1 mynd

Þjóðhátíðarlagið 2025 er komið út

Þjóðhátíðarlag sumarsins 2025 kom út um helgina og ber heitið Við eldana en lagið var flutt á K100 síðastliðinn fimmtudag í beinni útsendingu. Hljómsveitin Stuðlabandið mætti í hljóðverið og ræddi við Kristínu Sif um lagið og tilurð þess Meira

Íþróttir

19. maí 2025 | Íþróttir | 541 orð | 3 myndir

Crystal Palace varð á laugardag enskur bikarmeistari í knattspyrnu karla í…

Crystal Palace varð á laugardag enskur bikarmeistari í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögu félagsins með því að leggja Manchester City að velli, 1:0, í úrslitaleik á Wembley-leikvanginum í Lundúnum Meira
19. maí 2025 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

Endurkoma Aftureldingar

Nýliðar Aftureldingar unnu magnaðan sigur á KR, 4:3, í ótrúlegum leik í 7. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu að Varmá í Mosfellsbæ í gærkvöldi. Var um fyrsta deildartap KR á tímabilinu að ræða Meira
19. maí 2025 | Íþróttir | 356 orð | 2 myndir

Úrslitin ráðast í oddaleik

Úrslitin í einvígi Stjörnunnar og Tindastóls í úrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta ráðast í oddaleik í Skagafirði næstkomandi miðvikudagskvöld eftir magnaðan sigur Stjörnunnar, 91:86, í fjórða leik liðanna í Ásgarði í gærkvöldi Meira
19. maí 2025 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Valur Evrópubikarmeistari

Valur varð á laugardag Evrópubikarmeistari í handknattleik kvenna með því að leggja spænska liðið Porrino að velli, 25:24, í síðari úrslitaleik liðanna á Hlíðarenda. Fyrri leiknum lauk með jafntefli, 29:29, og vann Valur því einvígið samanlagt 54:53 … Meira
19. maí 2025 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Þróttur á mikilli siglingu

Gott gengi Þróttar úr Reykjavík heldur áfram í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Á laugardag vann liðið öruggan 4:1-sigur á FH á Þróttarvelli í Laugardal í sjöttu umferð deildarinnar og kom sér þannig upp að hlið toppliðs Breiðabliks Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.