Sex daga danshátíðin Dansdagar hefst í dag 19. maí og stendur til 24. maí. Boðið verður upp á danstíma og vinnusmiðjur, opinbera viðburði, síðdegisviðburði, opið svið, danseinvígi og margt fleira. Um er að ræða samstarfsverkefni Dansverkstæðisins og Íslenska dansflokksins
Meira