Alþjóðlega samsýningin
Leiðir yfir land verður opnuð í dag, fimmtudaginn 3. júlí, kl. 17 í sýningarsal SÍM, Hafnarstræti 16, að því er kemur fram í tilkynningu. Listamennirnir á sýningunni eru Agnes Ársælsdóttir, Arnaud Tremblay og Nina Maria Allmoslechner
Meira