Greinar laugardaginn 9. ágúst 2025

Fréttir

9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

16 ára og stofnuðu markaðsfyrirtæki

Vinirnir Dagur Björgvin Jónsson og Hjörtur Hlynsson, báðir fæddir árið 2008, hafa á hálfu ári stofnað eigið markaðsfyrirtæki og tekið þátt í fjölda verkefna fyrir ýmis fyrirtæki. Markaðsstofuna kalla þeir HAEN-markaðsstofu og eru þeir virkir á… Meira
9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Aðsóknin minnkaði samhliða auknu framboði

Jökulsárhlaupið verður haldið í 20. en jafnframt síðasta sinn í dag. Hilmar Valur Gunnarsson forsvarsmaður hlaupsins segir að hugmyndin að hlaupinu hafi kviknað fyrir um 22 árum, löngu áður en hann kom að skipulagningu Meira
9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 457 orð | 4 myndir

Afmælishátíð um verslunarmannahelgi

Fjölmennur afmælisfagnaður var haldinn á Gunnarsstöðum í Þistilfirði alla verslunarmannahelgina en þá hélt Steingrímur J. Sigfússon myndarlega upp á sjötugsafmælið í sinni gömlu fæðingarsveit. Þar mættu vinir og vandamenn, sem og sveitungar hans svo það var glatt á hjalla á Gunnarsstöðum Meira
9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 682 orð | 3 myndir

Ásakanir á hendur ríkissáttasemjara

Félags- og húsnæðismálaráðuneytið rannsakar nú framkomnar ásakanir á hendur Ástráði Haraldssyni ríkissáttasemjara. Þann 4. júlí síðastliðinn gerði dr. Aldís G. Sigurðardóttir, fyrrverandi sáttasemjari við embætti ríkissáttasemjara, ráðuneytinu… Meira
9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Ástarlög frá ýmsum löndum leikin og sungin á Gljúfrasteini

Gunnlaugur Bjarnason söngvari og Einar Bjartur Egilsson píanóleikari halda tónleika á Gljúfrasteini á morgun, sunnudag, kl. 16. Á efnisskrá verða ástarlög frá ýmsum löndum og spannar hún um 150 ára tímabil, segir í tilkynningu Meira
9. ágúst 2025 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Bandarískir tollar 20,1% að jafnaði

Bandarískir innflutningstollar eru nú að meðaltali 20,1% eftir að nýir tollar tóku gildi á fimmtudag samkvæmt útreikningum Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, WTO, og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, IMF. Hafa tollarnir ekki verið hærri frá öðrum áratug… Meira
9. ágúst 2025 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Barist við skógarelda á Grikklandi

Grískir slökkviliðsmenn börðust í gær við mikla skógarelda í Keretea suðaustur af Aþenu, höfuðborg landsins. Öldruð kona brann inni í húsi í héraðinu. Ferjusiglingar hafa raskast vegna eldanna, sem illa hefur gengið að ráða við vegna hvassviðris Meira
9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Byrjaðir að lækka verð á íbúðum

Ólafur Finnbogason, fasteignasali á Mikluborg, segir ágætlega ganga að selja nýjar íbúðir á höfuðborgarsvæðinu sem eru rétt verðlagðar. Ef nýjar íbúðir seljist hægt sé líklegasta skýringin að þær séu of dýrar Meira
9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Fannst langt frá heimkynnum sínum

Blómið stefánssól er á válista Náttúrufræðistofnunar yfir plöntutegundir en vaxtarsvæði þess er takmarkað við minna en 15 ferkílómetra afskekkt svæði á Vestfjörðum. Það kom Ernu Björt Árnadóttur því skiljanlega á óvart þegar hún fann slíkt blóm á Norðausturlandi fyrr í sumar Meira
9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Fannst óþægilegt að játa brotið

Allóvenjulegt er að brotamenn gefi sig fram við lögregluna hálfri öld eftir að afbrot er framið, að sögn lögreglunnar. Í vikunni var greint frá því að maður sem á unglingsaldri stal skiptimynt í nokkrum mæli úr útibúi Útvegsbankans í Kópavogi árið 1975 hefði stigið fram Meira
9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Ferðamaður lést af slysförum

Erlendur ferðamaður lést eftir að hafa fallið ofan í Vestari-Jökulsá í gær. Lögreglunni á Norðurlandi vestra barst tilkynning rétt fyrir klukkan eitt á hádegi um að maður hefði fallið í ána. Lögregla, læknir, sjúkralið og björgunarsveitir fóru í kjölfarið á vettvang Meira
9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi

Maður féll niður fjóra metra þar sem hann var við störf í Kópavogi í gær. Greint var frá vinnuslysinu í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en þar kemur fram að ekki sé vitað um áverkana sem maðurinn hlaut Meira
9. ágúst 2025 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Franskir skógareldar breyttu veðri

Svissneski flugmaðurinn Raphael Domjan freistaði þess í gær að setja nýtt hæðarmet með því að fljúga sólarorkuknúinni flugvél upp í 10 þúsund metra hæð en varð frá að hverfa þegar veðuraðstæður reyndust ekki eins heppilegar og búist var við Meira
9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Fær brátt nýtt hlutverk í Mosfellsdal

Kirkjan sem hefur staðið við slökkvistöðina á Keflavíkurflugvelli frá aldamótum mun á næstu vikum verða færð í Mosfellsdal við meðferðarstöðina Hlaðgerðarkot þar sem hún mun fá nýtt hlutverk. Ásmundur Friðriksson fyrrverandi alþingismaður er einn af þeim sem koma að því verkefni að færa kirkjuna Meira
9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Færði ásakanir hvergi til bókar

Aðalsteinn Leifsson þáverandi ríkissáttasemjari færði hvergi til bókar í skjalakerfum embættisins þegar sáttasemjari við embættið bar sakir á Ástráð Haraldsson, þáverandi verktaka hjá embættinu og núverandi ríkissáttasemjara, fyrir kynferðislega áreitni Meira
9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Hafna tillögu um hótel og bað- lón við Holtsós

Skipulags- og umhverfisnefnd Rangárþings eystra hefur samþykkt að leggja til við sveitarstjórn sveitarfélagsins að hún hafni deiliskipulagstillögu fyrirtækisins Steina Resort ehf. sem gerði ráð fyrir mikilli uppbyggingu ferðaþjónustu austan við Holtsós undir Eyjafjöllum Meira
9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Hulda Clara og Axel efst þegar Íslandsmótið er hálfnað

Hulda Clara Gestsdóttir úr GKG er með gott forskot í efsta sæti að loknum tveimur hringjum á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram þessa dagana á Hvaleyrarvelli Golfklúbbsins Keilis. Hulda Clara er fimm höggum á undan næsta kylfingi í kvennaflokki Meira
9. ágúst 2025 | Fréttaskýringar | 540 orð | 3 myndir

Högg fyrir vísindin en þó ekki óvænt

Robert F. Kennedy yngri, heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna, ákvað í vikunni að falla frá 500 milljóna bandaríkjadala fjárfestingum í rannsóknum á mRNA-bóluefnum. Þar með sagði hann upp 22 samningum sem ríkið hafði gert við lyfjafyrirtæki, þar á… Meira
9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Í berjamó í 20 stiga hita á Tálknafirði

Nóg er komið af aðalbláberjum á Tálknafirði og þykja berin hafa komið snemma þetta árið. Góða veðrið í maí hafði jákvæð áhrif á berjalyngið og ekki kom kuldakast í byrjun júní eins og víða annars staðar á landinu Meira
9. ágúst 2025 | Erlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Ísrael undirbýr yfirtöku í Gasaborg

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur boðað til óvænts fundar í dag vegna fyrirætlana Ísraels um að Ísraelsher taki við stjórn í Gasaborg, norðarlega á Gasaströndinni. Þetta hefur AFP-fréttastofan eftir heimildarmönnum sínum Meira
9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Ívera kaupir fimm íbúðir í Dalsmúla

Það kemur fyrir að einstaklingar eða fyrirtæki kaupi fleiri en eina íbúð í nýjum fjölbýlishúsum á höfuðborgarsvæðinu. Nýlegt dæmi um þetta er að leigufélagið Ívera ehf. hefur keypt fimm íbúðir í Dalsmúla 1, eða á svonefndum A-reit á Orkureitnum í Reykjavík Meira
9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Litadýrð frá náttúrunnar hendi á Hinsegin dögum

Hið undursamlega samspil regndropa og sólargeisla vekur lukku meðal vegfarenda sem eiga leið um Sæbrautina. Regnbogar setja ævinlega skemmtilegan svip á umhverfið og eru þessi litríku fyrirbæri sérlega viðeigandi þessa vikuna þegar Hinsegin dagar eru haldnir Meira
9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Litagleði og glamúr í Gleðigöngu

Strangur undirbúningur hefur staðið yfir í aðdraganda gleðigöngunnar, hápunkts Hinsegin daga, sem hefst loks í dag. Glimmer, glamúr og litadýrð verða sem fyrr í forgrunni eins og sjá má á vagninum hér til hliðar sem hefur verið skreyttur hátt og lágt Meira
9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Loka götum vegna Gleðigöngunnar

Götulokanir eru í gildi í stórum hluta miðborgar Reykjavíkur í dag vegna Gleðigöngunnar sem fer af stað frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag. Götulokanirnar eru í gildi frá klukkan 8 til 18. Forsvarsfólk Hinsegin daga bendir á að oft hafi bílastæðahús verið illa nýtt meðan á hátíðahöldunum stendur Meira
9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Lækka verðið um nokkrar milljónir

Ólafur Finnbogason, fasteignasali hjá Mikluborg, segir dæmi um að húsbyggjendur hafi lækkað verð nýrra íbúða um nokkrar milljónir króna, jafnvel fimm til sex milljónir, til að örva söluna. Því fylgi enda fjármagnskostnaður að vera með margar óseldar íbúðir á lager Meira
9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Meirihluti hefur áhyggjur af stríði

Meirihluti landsmanna, eða 81%, hefur áhyggjur af því að stríðsátök muni aukast í heiminum á næstu árum að því er fram kemur í nýrri könnun Prósents. Af þeim sem tóku afstöðu höfðu 7% litlar áhyggjur af frekari stríðsátökum í heiminum Meira
9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 393 orð

Ofbeldisbrotum gegn lögreglu snarfjölgar

Brot, þar sem um er að ræða hótun um ofbeldi eða líkamlegt ofbeldi gegn lögreglu, voru alls 222 í fyrra. Þau voru 39% fleiri en meðaltal síðustu fimm ára á undan. Þar af fjölgar hótunum aðeins meira en ofbeldistilfellum Meira
9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 109 orð

Samráð um virkjunarkosti í biðflokk

Tillaga verkefnisstjórnar verndar- og orkunýtingaráætlunar um að Kjalölduveita, ásamt virkjunarkostum í Héraðsvötnum í Skagafirði, verði færð í biðflokk hefur verið kynnt til samráðs í samráðsgátt stjórnvalda og var auglýsing þar um birt í gær Meira
9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Sannkallaður faraldur á landinu

Undanfarið ár hafa veggjalýs (e. bed bugs) látið á sér kræla í verulega auknum mæli hér á landi að sögn Steinars Smára Guðnasonar, meindýraeyðis hjá Meindýraeyði Íslands. „Það er svoleiðis sprenging búin að vera að ég bara á ekki til orð yfir það hvað er búið að vera mikið af veggjalús Meira
9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Selja búntið af pokunum á 559 krónur

Viðskiptavinir Bónuss í Kringlunni hafa tekið eftir því að búið er að stilla upp sölustandi nærri afgreiðslukössunum með brúnu bréfpokunum sem eru ætlaðir undir matarleifar. Verð á búntinu er 559 krónur en í því eru 40 stykki Meira
9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 167 orð | 2 myndir

Spakir mávar við Reykjavíkurtjörn

Fuglarnir á Reykjavíkurtjörn hafa löngum haft mikið aðdráttarafl og hafa bæði börn og fullorðnir gaman af því að fóðra þá á ýmsu góðgæti. Reyndar er það svo að á varptíma og þegar andarungarnir eru að skríða úr eggjum hafa borgaryfirvöld jafnan… Meira
9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 221 orð | 2 myndir

Styttist í niðurrif í Kringlunni

Tímamót eru að verða í skipulagssögu Reykjavíkur með því að áberandi skrifstofuhús frá tíunda áratugnum verður rifið, nánar tiltekið gamla Morgunblaðshúsið við Kringluna 1. Sagt var frá því í Morgunblaðinu í janúar í fyrra að sérfræðingar á vegum… Meira
9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Sölubann á morgunkorni fellt úr gildi

Atvinnuvegaráðuneytið hefur fellt úr gildi ákvörðun Heilbrigðiseftirlits Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness frá árinu 2023 um að stöðva sölu á Cocoa Puffs og Lucky Charms í verslunum fyrirtækis Meira
9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Umferð dróst óvænt saman

Umferðin á hringveginum í nýliðnum júlímánuði dróst óvænt saman, að sögn Vegagerðarinnar. Samdrátturinn nam 0,1 prósenti og er nær eingöngu í og við höfuðborgarsvæðið. Verslunarmannahelgin, að undanskildum mánudeginum, var einungis umferðarmesta helgi ársins á Austurlandi Meira
9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Umferð jókst innan höfuðborgarsvæðis

Umferð á höfuðborgarsvæðinu jókst um ríflega tvö prósent í júlí sl. frá sama mánuði í fyrra. Hefur umferð aldrei verið meiri í júlí innan höfuðborgarsvæðisins að því er kemur fram á vef Vegagerðarinnar Meira
9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 630 orð | 3 myndir

Úrslitahelgin fram undan á HM

Ríkharður Flemming Jensen og fjölskylda eru samankomin á HM í Sviss og Morgunblaðið tók feðgana Ríkharð og Sigurð Baldur tali og spurði hvað stæði upp úr þar sem af er móti. „Öll umgjörð hér er framúrskarandi og stemningin frábær Meira
9. ágúst 2025 | Fréttaskýringar | 359 orð | 1 mynd

Vill afsögn forstjóra Intel

Donald Trump Bandaríkjaforseti krefst þess að Lip-Bu Tan, nýráðinn forstjóri bandaríska örflöguframleiðandans Intel, segi tafarlaust af sér vegna hagsmunaárekstra sem tengjast fyrri störfum hans og fjárfestingum í kínverskum tækniiðnaði Meira
9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 715 orð | 1 mynd

Þóknunin um 18% og hótelin borga milljarða

Bókunarþjónustan Booking.com tekur almennt um 18% þóknun fyrir þjónustu sína í viðskiptum við íslensk hótel, en með ýmiss konar aukaþjónustu getur þóknunin farið upp í 24%. Í heild greiða íslensk hótel líklega um 10 milljarða á ári fyrir þjónustu Booking og samskonar fyrirtækja Meira
9. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 506 orð | 1 mynd

Þurfum að „horfast í augu við stöðuna“

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir vont að fylgjast með borgarstjóra grípa til varna fyrir kerfið en ekki börnin, sem augljóslega fái ekki þá menntun sem þau eiga skilið. Vísar hún þar í ummæli Heiðu Bjargar Hilmisdóttir… Meira

Ritstjórnargreinar

9. ágúst 2025 | Reykjavíkurbréf | 1607 orð | 1 mynd

Fær þjóðin nýja kveðju frá G?

Leiðir nýr lestur í ljós að mannfjöldinn sem nú lifir í landinu sé orðinn svo harðsvíraður að ekkert hrín á hann lengur? En vera má að þjóðin eigi að halda sér fast, ef lesturinn hefst á ný. Meira
9. ágúst 2025 | Leiðarar | 398 orð

Í góðri trú

Lögreglan gaf grænt ljós og greip svo ökumanninn glóðvolgan Meira
9. ágúst 2025 | Staksteinar | 199 orð | 2 myndir

Spurningar um hagsmunagæslu

Forsætisráðherra er kominn úr sumarfríi og hefur rofið þögnina um allt það sem til hefur borið á meðan. Það gerði Kristrún Frostadóttir í viðtali við Helga Seljan á Rúv. í gærmorgun, þó ekki hafi það síður vakið athygli sem hún forðaðist að ræða en hitt sem hún sagði Meira
9. ágúst 2025 | Leiðarar | 335 orð

Vanræktur grunnskóli

Lögbundið ytra mat á grunnskólum er í skötulíki Meira

Menning

9. ágúst 2025 | Menningarlíf | 1117 orð | 2 myndir

„Við erum svona álíka reiðar“

„Ég er bara að nýta rigninguna til að smíða,“ segir rithöfundurinn Sigrún Elíasdóttir þegar blaðamaður nær tali af henni símleiðis til þess að forvitnast um nýju skáldsöguna Dagbók miðaldra unglings sem kom nýverið út hjá Storytel Meira
9. ágúst 2025 | Myndlist | 1044 orð | 4 myndir

Frelsi til að tjá sig á eigin forsendum

Áður fyrr var hinseginleiki í listum flestum hulinn. Að opinbera ástir sem ekki lutu viðurkenndum samfélagslegum normum gat reynst hættulegt og því gripu listamenn oft til þess ráðs að notast við ýmis tákn í verkum sínum á borð við páfuglafjaðrir eða vasaklúta Meira
9. ágúst 2025 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Friðfinnur sýnir í Galleríi Göngum

Friðfinnur Hallgrímsson opnar myndlistarsýningu í Galleríi Göngum í dag, laugardaginn 9. ágúst, klukkan 16. Friðfinnur nam málaralist í Myndlistarskóla Kópavogs í þrjú ár og hefur einnig sótt námskeið hjá Guðfinnu Hjálmarsdóttur myndlistarmanni, að því er segir í tilkynningu Meira
9. ágúst 2025 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Friðrik Ómar á Jómfrúnni á Reykjavík Pride

Söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson kemur fram á tíundu tónleikum sumarjazztónleikaraðar veitingastaðarins Jómfrúarinnar við Lækjargötu í dag, laugardaginn 9. ágúst, á Reykjavík Pride. Dagskráin verður að hluta til helguð hinsegin höfundum ólíkra tónlistarstíla, segir í tilkynningu Meira
9. ágúst 2025 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Færeyjar í fjarska og nánd

Færeyjar eru stutt í burtu frá Íslandi og miðað við nálægðina furðu fjarlægar í huganum. Í aðdraganda sumarferðar til Færeyja var ákveðið að leggjast í yfirborðskenndan undirbúning. Þáttaröðin Trom fannst á einhverri veitunni Meira
9. ágúst 2025 | Tónlist | 509 orð | 5 myndir

Gaddavír á gresjunni

Tónlistarhátíðir eins og þessar eru alltaf miklu meira en einfalt hylki utan um tónlistarsköpun. Meira
9. ágúst 2025 | Kvikmyndir | 813 orð | 2 myndir

Í líkama ömmu og mömmu

Smárabíó og Sambíóin Freakier Friday / Furðulegri föstudagur ★★★·· Leikstjórn: Nisha Ganatra. Handrit: Jordan Weiss, Elyse Hollander og Mary Rodgers. Aðalleikarar: Jamie Lee Curtis, Lindsay Lohan, Julia Butters, Sophia Hammons, Manny Jacinto, Mark Harmon, Maitreyi Ramakrishnan og Chad Michael Murray. 2025. Bandaríkin. 111 mín. Meira
9. ágúst 2025 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Orgel, harmonikka og Evrópuferð

Orgelsumar í Hallgrímskirkju stendur nú sem hæst og í dag, laugardag, verður boðið upp á tónleika með orgeli, harmonikku og „heimslist frá Kaldalóni til baskneskra fjalla“, svo vitnað sé til tilkynningar Meira
9. ágúst 2025 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Sigurbjartur Sturla túlkar Hamlet

Sigurbjartur Sturla Atlason mun túlka Hamlet í uppfærslu Borgarleikhússins í vetur. Kolfinna Nikulásdóttir leikstýrir verkinu en þau Sigurbjartur unnu saman í sýningunni Ást Fedru í Þjóðleikhúsinu Meira
9. ágúst 2025 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Skálholtstríóið á sumartónleikum í Saurbæ

Skálholtstríóið kemur fram á sumartónleikum í Hallgrímskirkju í Saurbæ á morgun, sunnudaginn 10. ágúst, kl. 16. „Skálholtstríóið er eins og nafnið gefur til kynna tengt Skálholti en þar hafa þeir félagar spilað mikið saman síðustu ár við ýmsar… Meira
9. ágúst 2025 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Tekst á við gylliboðin sem á okkur dynja

Myndlistarmaðurinn Halldór Sturluson opnar sýninguna Tálsýn í Gallery Port í dag, laugardaginn 9. ágúst, klukkan 16-18. Verkin á sýningunni eru í tilkynningu sögð „takast á við speglun og kröfur í nútímasamfélagi, aukna einstaklingshyggju og ýmis gylliboð sem á okkur dynja“ Meira

Umræðan

9. ágúst 2025 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

Fíknin fer ekki í sumarfrí

Flokkur fólksins hefur árum saman barist fyrir þá sem glíma við fíkn og hefur flokkurinn viljað standa vörð um meðferðarúrræði og að þau séu opin árið um kring. Segja má að þessi málaflokkur hafi verið vanræktur síðustu ár Meira
9. ágúst 2025 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Hvalir, fullveldi og framtíð hafsins

ESB stefnir að friðlandi hvala við Ísland án samráðs. Greinin kallar á sjálfstæða, vísindalega nýtingu og vernd hafsvæðisins við Ísland. Meira
9. ágúst 2025 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Innrás á sunnudegi

Enn var langt í gosið í Eyjafjallajökli, sem kikkstartaði ferðaþjónustunni, en traffíkin var að byrja og óvæntir hlutir gátu skeð. Meira
9. ágúst 2025 | Pistlar | 500 orð | 2 myndir

Laufið á trjánum

Hér hefur áður verið fjallað um þýðingar stuttra ljóða og satt að segja við ágætar undirtektir því eftir að ég birti sjö þýðingar á örljóði eftir Quasimodo bárust mér fjórar nýjar í pósti. Annað ámóta stutt er eftir landa hans Giuseppe Ungaretti og… Meira
9. ágúst 2025 | Aðsent efni | 429 orð | 1 mynd

Sparnaðarpólitík

Það sem ég vil fá að vita er hvort þetta fólk er allt í fullu starfi, hvernig verkaskipting þess er. Meira
9. ágúst 2025 | Aðsent efni | 282 orð

Uppgjör Norðmanna við hernámið

Eftir að þýskir nasistar hernámu Noreg 9. apríl 1940 gengu þeir hart fram með aðstoð norskra nasista og meðreiðarsveina þeirra. Í stríðslok var gert upp við þetta fólk, sem talið var hafa svikið föðurlandið Meira
9. ágúst 2025 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Veik hagsmunagæsla á ESB-vegferð

Ég hvet ríkisstjórnina til að einbeita sér að þeim áskorunum sem Íslendingar standa frammi fyrir í dag og gleyma sér ekki í framtíðardraumum um ESB. Meira
9. ágúst 2025 | Pistlar | 571 orð | 3 myndir

Vignir Vatnar vann ungmennamót í Kína

Vignir Vatnar Stefánsson varð einn efstur á opnu ungmennamóti sem fram fór í borginni Daqing í Kína og lauk í vikunni. Mótið var að mestu skipað ungum og frekar stigalágum kínverskum skákmönnum og var Vignir talinn sigurstranglegastur fyrir fram Meira
9. ágúst 2025 | Pistlar | 800 orð

Vinnsluleyfi á hafsbotni

Ætlum við að horfa til regluverksins í Brussel eða sóknarkraftsins í Washington vegna rannsókna og nýtingar náttúruauðlinda á hafsbotni? Meira
9. ágúst 2025 | Aðsent efni | 94 orð | 1 mynd

Vinstra böl

Landsmenn hafa setið uppi með vinstristjórn síðan skömmu fyrir síðustu jól. Hvað hefur hafst upp úr því? Sjávarbyggðir víða um land munu finna fyrir veiðigjaldsfrumvarpinu sem samþykkt var nú í sumar Meira

Minningargreinar

9. ágúst 2025 | Minningargreinar | 1645 orð | 1 mynd

Baldur Þorlákur Bjarnason

Baldur Þorlákur Bjarnason fæddist í Múlakoti á Síðu í Hörgslandshreppi 11. janúar 1942. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 23. júlí 2025. Hann var sonur Bjarna Þorlákssonar bónda og kennara í Múlakoti, f Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2025 | Minningargreinar | 1453 orð | 1 mynd

Emma Pálsdóttir

Emma Pálsdóttir fæddist 10. apríl 1944 í Þingholti í Vestmannaeyjum. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hraunbúðum 21. júlí 2025. Emma var fjórtánda í röðinni af sextán börnum hjónanna Páls Sigur­geirs Jónassonar formanns og Þórsteinu Jóhannsdóttur húsfreyju Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2025 | Minningargreinar | 1658 orð | 1 mynd

Sigurður Baldursson

Sigurður Baldursson fæddist á Akureyri 30. mars 1958. Hann lést 21. júlí í Mosfellsbæ. Foreldrar hans eru Baldur Sigurðsson, f. á Lundarbrekku í Bárðardal 3. júlí 1935, d. 7. febrúar 2005, og Amalía Jónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. ágúst 2025 | Viðskiptafréttir | 170 orð | 1 mynd

Sviss las ekki rétt í stöðuna

Svissnesk stjórnvöld og atvinnulíf eru slegin eftir ákvörðun Bandaríkjastjórnar um að leggja 39% toll á meirihluta útflutnings frá Sviss sem tók gildi 7. ágúst. Það, að fulltrúar landsins hafi ekki náð að tryggja samning, er talið mikið áfall enda… Meira
9. ágúst 2025 | Viðskiptafréttir | 312 orð | 1 mynd

Tæpir 54 milljarðar í eigið fé

Stoðir hf. skiluðu 2.508 milljóna króna hagnaði á fyrri hluta ársins 2025. Eigið fé félagsins nam 53.740 milljónum króna í lok júní. Ávöxtun hluthafa á tímabilinu var jákvæð um 4,80%. Félagið greiddi 1 milljarð í arð til hluthafa í apríl Meira

Daglegt líf

9. ágúst 2025 | Daglegt líf | 846 orð | 4 myndir

Rósirnar gegna oft ríku hlutverki

Rósir hafa frá upphafi vega og allrar skráðrar sögu gegnt ríku hlutverki í lífi fólks,“ segir Vilhjálmur Lúðvíksson. „Tilfinningarnar sem þessu fylgja eru oft miklar. Rósir vekja oft hita í brjósti og eru meðal annars notaðar til að tjá ást og sorg Meira

Fastir þættir

9. ágúst 2025 | Í dag | 66 orð

[4101]

Trú þýðir meðal annars skoðun, álit og að telja e-m trú um e-ð þýðir að sannfæra e-n um e-ð. Til að það takist er áríðandi að gera það rétt: Mér var talin – ekki „talið“ – trú um – að í þessu happdrætti væru aðeins… Meira
9. ágúst 2025 | Í dag | 264 orð

Af glettni, slitru og bjöllu

Benedikt Jóhannsson setur sig í heimspekilegar stellingar og kastar fram: Í heimsins gráglettna glaumi gjarnan þú berst með straumi en varastu að vera þar hálf(ur). Hver sem þú annars ert ávallt er mest um vert að sértu að fullu þú sjálf(ur) Meira
9. ágúst 2025 | Árnað heilla | 157 orð | 1 mynd

Eiríkur Smith

Eiríkur Smith Finnbogason fæddist 9. ágúst 1925 í Hafnarfirði. Foreldrar hans voru Guðbjörg Sigríður Benjamínsdóttir, f. 1896, d. 1986, húsmóðir og Finnbogi Rútur Kolbeinsson, f. 1893, d. 1968, sjómaður Meira
9. ágúst 2025 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Eva Marín Hlynsdóttir

50 ára Eva ólst upp á Giljum í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði en býr á Hrafnkelsstöðum í Hrunamannahreppi, Árnessýslu. Hún er með doktorspróf í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og er prófessor í opinberri stjórnsýslu þar Meira
9. ágúst 2025 | Í dag | 34 orð | 1 mynd

Jörundarholt 117, Akranesi Stella er fædd 9. ágúst 2024 á Akranesi og á…

Jörundarholt 117, Akranesi Stella er fædd 9. ágúst 2024 á Akranesi og á því eins árs afmæli í dag. Hún fæddist 3.394 g og 51 cm. Foreldrar hennar eru Þór Guðmundsson og Svana Þorgeirsdóttir. Meira
9. ágúst 2025 | Í dag | 782 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarmessa kl.11. Sr. Þór Hauksson þjónar og prédikar. Guðmundur Sigurðsson er organisti. Félagar úr kirkjukór Árbæjarkirkju leiða safnaðarsöng. Heitt og könnunni og meðlæti Meira
9. ágúst 2025 | Dagbók | 86 orð | 1 mynd

Rændi Bubba eftir tryllt partí

Stuðmenn fagna 50 ára afmæli Sumars á Sýrlandi með tónleikum í Hörpu í nóvember, sem seldust upp á augabragði. Að því tilefni rifjaði Stuðmaðurinn Jakob Frímann upp eina eftirminnilegustu tónleika sveitarinnar – með Bubba Morthens, í Vestmannaeyjum um miðjan níunda áratuginn Meira
9. ágúst 2025 | Í dag | 177 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. g3 e6 4. Bg2 c5 5. 0-0 cxd4 6. b3 Be7 7. Bb2 b6 8. Rxd4 Bb7 9. c4 Dd7 10. Rd2 dxc4 11. Bxb7 Dxb7 12. Rxc4 0-0 13. Hc1 Hd8 14. Dc2 Rc6 15. Rxc6 Dxc6 16. Re5 Dxc2 17. Hxc2 Hdc8 18 Meira
9. ágúst 2025 | Í dag | 193 orð

Slæm lega S-AV

Norður ♠ Á1042 ♥ G83 ♦ D852 ♣ 95 Vestur ♠ – ♥ 10654 ♦ G94 ♣ DG10873 Austur ♠ G763 ♥ D972 ♦ ÁK103 ♣ 4 Suður ♠ KD985 ♥ ÁK ♦ 76 ♣ ÁK62 Suður spilar 4♠ Meira
9. ágúst 2025 | Í dag | 1025 orð | 4 myndir

Vinnusamur og skipulagður

Helgi Árnason er fæddur 9. ágúst 1955 í heimahúsi í Stykkishólmi. „Ég kom í heiminn á frægu rigningarsumri en frá fæðingu hefur mér fundist ég vera sólarmegin í lífinu og átt einstaklega farsæla ævi Meira

Íþróttir

9. ágúst 2025 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Eir í undanúrslit á EM í Tampere

Frjálsíþróttakonan Eir Chang Hlésdóttir tryggði sér í gærmorgun sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi á Evrópumóti 20 ára og yngri í Tampere í Finnlandi, en Eir er enn þá aðeins 18 ára gömul. Í undanriðlum var Eir í fimmta riðli og kom hún í mark… Meira
9. ágúst 2025 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Englendingurinn Ethan Nwaneri, knattspyrnumaðurinn bráðefnilegi hjá…

Englendingurinn Ethan Nwaneri, knattspyrnumaðurinn bráðefnilegi hjá Arsenal, hefur skrifað undir nýjan samning við uppeldisfélag sitt sem gildir til næstu fimm ára. Nwaneri er 18 ára gamall og vakti athygli fyrir vasklega framgöngu á síðasta tímabili Meira
9. ágúst 2025 | Íþróttir | 755 orð | 2 myndir

Gerðist allt voða hratt

Knattspyrnumaðurinn Tómas Bent Magnússon gekk nýverið í raðir skoska félagsins Hearts frá Val. Tómas, sem verður 23 ára í mánuðinum, gekk til liðs við Val frá uppeldisfélaginu ÍBV í desember á síðasta ári Meira
9. ágúst 2025 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Hlynur hrósaði sigri í Svíþjóð

Hlynur Bergsson, atvinnukylfingur úr GKG, gerði sér lítið fyrir og stóð uppi sem sigurvegari á Forsbacka Open-mótinu í Svíþjóð í gær. Mótið er hluti af Nordic-mótaröðinni, sem er sú þriðja sterkasta í Evrópu Meira
9. ágúst 2025 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Hulda og Axel efst eftir tvo hringi

Ríkjandi Íslandsmeistarinn Hulda Clara Gestsdóttir úr GKG og Axel Bóasson úr Golfklúbbnum Keili eru efst þegar Íslandsmótið í golfi er hálfnað. Mótið fer fram á Hvaleyrarvelli Keilis og er tveimur hringjum af fjórum lokið Meira
9. ágúst 2025 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

KR keypti Galdur frá Horsens

Knattspyrnudeild KR hefur gengið frá kaupum á Galdri Guðmundssyni frá Horsens í Danmörku. Galdur, sem er 19 ára gamall, er uppalinn hjá Breiðabliki og lék fimm leiki með liðinu í Bestu deildinni kornungur Meira
9. ágúst 2025 | Íþróttir | 457 orð | 2 myndir

Njarðvík á toppinn

Njarðvík tyllti sér á topp 1. deildar karla í knattspyrnu með því að leggja Selfoss að velli, 2:1, í 16. umferð deildarinnar í Njarðvík í gærkvöldi. Njarðvík er með 34 stig, einu meira en ÍR sæti neðar, á meðan Selfoss heldur kyrru fyrir í níunda sæti með 13 stig Meira
9. ágúst 2025 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Stiven framlengdi í Benfica

Landsliðsmaðurinn Stiven Tobar Valencia hefur framlengt samning sinn við portúgalska félagið Benfica til ársins 2026. Stiven, sem er 24 ára gamall vinstri hornamaður, fór til Benfica frá uppeldisfélagi sínu Val árið 2023 og hefur verið í stóru hlutverki hjá portúgalska liðinu Meira
9. ágúst 2025 | Íþróttir | 298 orð | 2 myndir

Þróttur marði Víking

Þróttur úr Reykjavík tyllti sér í annað sæti Bestu deildar kvenna í knattspyrnu með því að leggja Víking úr Reykjavík að velli, 2:1, í hörkuspennandi leik í 12. umferð deildarinnar á Þróttarvelli í Laugardal í gærkvöldi Meira

Sunnudagsblað

9. ágúst 2025 | Sunnudagsblað | 2602 orð | 5 myndir

Bara burt með þetta!

Ég hef aldrei áður í lífinu staðið frammi fyrir verkefni sem mig langaði ekki að takast á við; mig langaði ekki að þurfa að takast á við þetta. Bara burt með þetta! Meira
9. ágúst 2025 | Sunnudagsblað | 408 orð | 1 mynd

„Ertu ekki að fara að skrifa eitthvað?“

Og kannski, þegar hún hættir að reyna svona mikið, kemur pistillinn. Ekki sem snilld, heldur sem spegilmynd af raunveruleikanum. Meira
9. ágúst 2025 | Sunnudagsblað | 116 orð | 1 mynd

Fjarlægðu múmín-persónu vegna meints rasisma

Brooklyn-bókasafnið í New York hefur fjarlægt mynd af Múmín-persónunni Pjakki (e. Stinky) eða Haisula á finnsku úr stórri sýningu um Tove Jansson, höfund Múmínálfanna, eftir að gestur lýsti því að hann upplifði persónuna sem rasískt tákn Meira
9. ágúst 2025 | Sunnudagsblað | 18 orð

Frozen-tímarit fullt af skemmtilegri afþreyingu: Saga til að lesa,…

Frozen-tímarit fullt af skemmtilegri afþreyingu: Saga til að lesa, þrautir, völundarhús, plaköt – og spennandi Frozen-dót fylgir með! Meira
9. ágúst 2025 | Sunnudagsblað | 41 orð

Gátur!

1. Hvar finnur þú borgir, bæi og götur, en ekkert fólk? 2. Hvað er svo brotthætt að það rofnar þegar nafn þess er sagt? 3. Hve margir mánuðir eru með 28 daga? Meira
9. ágúst 2025 | Sunnudagsblað | 660 orð | 1 mynd

Gildra fullorðinsáranna

Munurinn var svo sláandi að auðvelt væri að draga þá ályktun að það að fullorðnast væri uppskrift að ógæfu eða einhvers konar hnignun. Meira
9. ágúst 2025 | Sunnudagsblað | 526 orð | 3 myndir

Hann var fallegasti drengur í heimi

Mér fannst eins og leðurblökur væru að hópast í kringum mig. Þetta var lifandi martröð. Meira
9. ágúst 2025 | Sunnudagsblað | 102 orð | 1 mynd

Hvernig ætli ástin sé?

Tónlist Grípandi laglína og einkennandi falsettusöngs má greina á nýjustu plötu hljómsveitarinnar Maroon 5, sem kom út síðastliðinn föstudag. Platan, sem ber heitið Love Is Like, er áttunda plata bandsins Meira
9. ágúst 2025 | Sunnudagsblað | 781 orð | 3 myndir

Í augum aðdáenda

Hlédrægur, feiminn og jarðbundinn væru lýsingarorð sem fæstir myndu tengja við heimsfrægan rappara en eiga vel við einn slíkan. Rapparinn sem um ræðir er vitaskuld hinn bandaríski Eminem, en heimildarmynd um tónlistarmanninn var nýverið gefin út Meira
9. ágúst 2025 | Sunnudagsblað | 59 orð | 1 mynd

Í hið minnsta fjörutíu þáttaraðir

Þættir Hinir sígildu teiknimyndaþættir um Simpson-fjölskylduna eru hvergi nærri hættir. Þáttaraðirnar eru nú 36 talsins og verður sú næsta sýnd í haust. Nýverið voru kynntar fjórar þáttaraðir í viðbót og ljóst að þær verða í hið minnsta fjörutíu Meira
9. ágúst 2025 | Sunnudagsblað | 162 orð | 1 mynd

Lagningin lak jafnharðan úr

Sumarið 1955 var vætusamt. Í Morgunblaðinu 9. ágúst það ár kom fram að það sumar hefði rignt í Reykjavík alla daga júlímánaðar. Einnig kom fram að aldrei hefðu sólskinsstundir verið færri í júlí síðan sólskinsmælingar hófust árið 1929 Meira
9. ágúst 2025 | Sunnudagsblað | 136 orð | 2 myndir

Litahlaupið í tíu ár

Tíu ár eru síðan Color Run hóf göngu sína á Íslandi og því tilefni til að halda mikla afmælisveislu. Um 70 þúsund manns hafa hlaupið í gegnum litina á síðasta áratug en hlaupið er hin besta fjölskylduskemmtun og hentar vel fyrir alla aldurshópa Meira
9. ágúst 2025 | Sunnudagsblað | 511 orð | 4 myndir

Loni kveður

Ég verð að lifa með fallegum líkama mínum og mínu fagra andliti, sem er ekki næstum því eins auðvelt og það virðist vera. Meira
9. ágúst 2025 | Sunnudagsblað | 316 orð | 1 mynd

Mátar hlutverk illmennisins

Um hvað fjallar nýja lagið þitt, Wolf Boy? Ég set mig í spor illmennis, ég var orðin svolítið þreytt á að segja sögur frá sjónarhorni fórnarlambs. Þannig að ég ákvað að máta hlutverk illmennisins. En ég held að þetta sé eins og allt í lífinu, það… Meira
9. ágúst 2025 | Sunnudagsblað | 772 orð | 3 myndir

Með lúkkið í lagi á vellinum

Mig langaði að geta spilað golf í prjónapeysu, aðeins víðari buxum og flottari skóm. Ég held að við munum sjá mikla breytingu á golftísku á næstu tíu árum. Meira
9. ágúst 2025 | Sunnudagsblað | 762 orð | 4 myndir

Menningin blómstrar

Það átti að rífa bygginguna og nota í landfyllingu en nokkrir ungir og metnaðarfullir Stöðfirðingar fengu þá hugmynd að breyta þessu í listavinnustofur. Meira
9. ágúst 2025 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Morðmálin leyst

Ráðgáta Stjörnum prýdd kvikmynd undir handleiðslu leikstjórans Christophers Columbus er væntanleg á Netflix undir lok mánaðar. Myndin sem ber nafnið The Thursday Murder Club er byggð á samnefndri metsölubók Richards Osmans Meira
9. ágúst 2025 | Sunnudagsblað | 73 orð | 1 mynd

Óvæntir bankaræningjar

Kvikmynd Grínararnir geðugu Eddie Murphy og Pete Davidson sameina krafta sína og fara með aðalhlutverkið í grín- og spennumyndinni The Pickup, sem nálgast má á streymisveitunni Amazon Prime. Þeir félagar bregða sér í hlutverk tveggja starfandi… Meira
9. ágúst 2025 | Sunnudagsblað | 379 orð | 6 myndir

Raunveruleikinn heillar mig mest

Lestur hefur alltaf verið mér nautn. Þessi svörtu tákn á hvítum grunni eru svo mögnuð og ef rétt er haldið á penna þá geta þau framkallað allar tilfinningar mannsins og meira til. Sem barn plægði ég í gegnum bækur og þótti skemmtilegast að lesa um einhver ævintýri og mannraunir Meira
9. ágúst 2025 | Sunnudagsblað | 676 orð | 1 mynd

Sigur kærleiks og frelsis

Ísland getur verið stolt af því að stærsti sameiginlegi viðburður þjóðarinnar snýst um skilning, kærleika og að frelsa fólk undan skömm og niðurbælingu. Meira
9. ágúst 2025 | Sunnudagsblað | 1169 orð | 3 myndir

Tónleikar í minningu Thors

Afi spilaði ekki á hljóðfæri sjálfur, sem hann harmaði mjög, en í staðinn birtist músíkin í hrynjandinni í textanum og lýríkinni í prósanum. Meira
9. ágúst 2025 | Sunnudagsblað | 741 orð | 4 myndir

Vinnur með líkamlegt rými

Daglegt líf veitir mér innblástur og allt það umstang sem því fylgir, þar á meðal matargerð. Meira
9. ágúst 2025 | Sunnudagsblað | 2521 orð | 1 mynd

Það eru svo mikil verðmæti í ást

Á ævi minni hef ég farið í gríðarlega mikla tifinningavinnu og um leið þá heiðarleikavinnu sem maður verður að vinna ef maður ætlar að verða góður leikari. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.