Greinar föstudaginn 22. ágúst 2025

Fréttir

22. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 181 orð | 4 myndir

Aukin þjónusta á fasteignavef mbl.is

Fasteignavefur mbl.is tekur breytingum í dag, 22. ágúst, þegar hleypt verður af stokkunum nýrri og betri kaupsögu eigna á vefnum. Þar verður m.a. að finna á einum stað ítarlegri upplýsingar um þá fasteign sem verið er að skoða, m.a Meira
22. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

BBC tekur upp í Eyjum

Síðustu þrjá mánuði hafa tveir kvikmyndagerðarmenn frá Breska ríkisútvarpinu (BBC) heimsótt Vestmannaeyjar þrisvar til að vinna að heimildarmynd um lundapysjurnar í Eyjum, þar sem sagan er sögð frá sjónarhóli tveggja stúlkna Meira
22. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Breiðablik vann Virtus frá San Marínó með minnsta mun

Breiðablik hafði betur gegn Virtus frá San Marínó, 2:1, í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu karla á Kópavogsvelli í gærkvöldi. Blikar fara því með naumt forskot til San Marínó þar sem síðari leikurinn fer fram í næstu viku Meira
22. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Drátturinn sagður vera algerlega óviðunandi

„Ég tel gríðarlega mikilvægt að við ráðumst í það sem allra fyrst að ráða innri endurskoðanda Reykjavíkurborgar eftir faglegum leiðum, en undanfarin misseri hefur staðgengill gegnt starfinu. Innri endurskoðandi er gríðarlega mikilvægur eftirlitsaðili fyrir okkur í borgarráði Meira
22. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Enginn fær flýtimeðferð

„Það verða engar bindandi ákvarðanir teknar um nýja vindorkukosti fyrr en það liggur fyrir skýr stefna og skýr lagaumgjörð um vindinn og vindorkunýtingu og ég ábyrgist það,“ sagði Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, á… Meira
22. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Enn eitt dæmið um stjórnunarvanda

„Mér finnst drátturinn á þessu máli mjög sérstakur og mikilvægt að ráðningarferlið hefjist sem fyrst. Þetta er enn eitt dæmið um stjórnunarvanda innan borgarkerfisins,“ segir Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur Meira
22. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 357 orð | 2 myndir

Flestir ómeðvitaðir um víðtæka gjaldskyldu

Töluvert hefur verið fjallað um gjaldskyldu á ferðamannastöðum undanfarna daga, ýmist vegna algengs misskilnings um að Gjaldskylda sé náttúruperla á Íslandi, eða vegna þess hve algengt það er orðið að greiða þurfi gjald til að leggja í bílastæði við vinsæla ferðamannastaði Meira
22. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Gæsluvarðhaldskröfu var hafnað

Héraðsdóm­ur Reykja­vík­ur hafnaði í gær gæslu­v­arðhalds­kröfu lög­regl­unn­ar yfir manni sem er grunaður um að hafa stolið hraðbanka í Mos­fells­bæ í vik­unni. „Ég bjóst frek­ar við þess­ari niður­stöðu héraðsdóms því mér fannst ekki vera til staðar hinn rök­studdi grun­ur sem lög­in áskilja Meira
22. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Hafa áhyggjur af fjarskiptaöryggi

„Ég held að þessi fund­ur hafi verið mjög upp­lýs­andi fyr­ir íbúa,“ seg­ir Stefán Broddi Guðjóns­son, sveit­ar­stjóri Borg­ar­byggðar, en í fyrradag var hald­inn op­inn íbúa­fund­ur í Borg­ar­nesi vegna skjálfta­virkni við Grjótár­vatn í Ljósu­fjalla­kerf­inu á Snæ­fellsnesi Meira
22. ágúst 2025 | Erlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Hælisleitendur sigla til Bretlands

Það sem af er ári hafa yfir 25 þúsund manns siglt yfir Ermarsundið til Bretlands í von um hæli. Er það um 49% aukning borið saman við sama tímabil í fyrra. Tímabilið mars 2024 til mars 2025 sóttu alls 109 þúsund manns um hæli í Bretlandi, eða 17% fleiri en sama tímabil árin 2023 til 2024 Meira
22. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Leiðsögn og listamannaspjall með Margréti í Sigurhæðum á morgun

Leirlistakonan Margrét Jónsdóttir verður með leiðsögn og spjall fyrir gesti um sýningu sína í Sigurhæðum á Akureyri á morgun kl. 13. Verkin á sýningunni vann Margrét síðastliðið ár í samstarfi við menningarhúsið Flóru og eru þau gerð sérstaklega fyrir húsið Sigurhæðir Meira
22. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 141 orð | 2 myndir

Leitað að pysjum í Vestmannaeyjum

Pysjutíminn hófst í Vestmannaeyjum fyrir nokkrum vikum og ungir Eyjamenn leita að pysjum í hverju skúmaskoti á kvöldin. Þegar tekur að dimma undir lok sumars og í byrjun hausts hefst ávallt pysjutímabilið, en pysjurnar eiga það til að fljúga í átt að ljósunum í bænum Meira
22. ágúst 2025 | Fréttaskýringar | 667 orð | 2 myndir

Mikil áform nokkurn veginn á áætlun

Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, segir áform um mikla atvinnuuppbyggingu í sveitarfélaginu almennt á áætlun. Hins vegar sé við því að búast að svo umfangsmikil uppbygging verði kaflaskipt. Þegar Morgunblaðið ræddi við Elliða í ágústmánuði í… Meira
22. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Nýjar þotugildrur á flugvellinum

Unnið er að uppsetningu nýrra þotugildra við brautarenda annarrar tveggja flugbrauta á Keflavíkurflugvelli, en búnaðinum er ætlað að grípa flugvélar sem eru við það að renna út af flugbraut. Í skriflegu svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins kemur m.a Meira
22. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Ráðherra ekki farið að lögum

Innviðaráðherra, sem í dag er Eyjólfur Ármannsson, hefur látið hjá líða að tryggja nýjan alþjónustuveitanda vegna pakkasendinga að 10 kílóum í þéttbýli, en lög kveða á um að allir landsmenn eigi rétt á slíkri alþjónustu Meira
22. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Seglskip boðin til sölu á Húsavík

Norðursigling á Húsavík hefur boðið til sölu tvö seglskip sín, Ópal og Hildi, en skipin hafa verið notuð til vikulangra siglinga með ferðamenn um Scoresbysund á Austur-Grænlandi. Með í kaupunum getur fylgt sú ferðaþjónusta sem annast Grænlandssiglingarnar og er ásett verð 350 milljónir króna Meira
22. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 174 orð

Sýknaður þótt hann játaði brot

Karl­maður sem ákærður var fyr­ir vörslu og dreif­ingu á kyn­ferðis­legu mynd­efni af barni var sýknaður í Héraðsdómi Reykja­vík­ur. Var það þrátt fyr­ir að hann hefði geng­ist við því að hafa mynd af stúlku í sín­um fór­um og að hann hefði dreift henni á sam­skipta­for­riti á net­inu Meira
22. ágúst 2025 | Erlendar fréttir | 996 orð | 1 mynd

Sýna engin merki um friðarvilja

Rússar gerðu eina af stærstu loftárásum sínum á Úkraínu í fyrrinótt, en þeir sendu 574 dróna til árása og skutu 40 stýriflaugum á skotmörk, aðallega í vesturhluta landsins. Einn féll og 15 til viðbótar særðust í loftárásinni, en eitt af skotmörkum… Meira
22. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 434 orð | 2 myndir

Tvennir tvíburar fóru á tvíburahátíð

Tvö eineggja tvíburapör frá Hveragerði gerðu sér ferð á tvíburamót í Bandaríkjunum fyrr í mánuðinum. Þetta var í 50. skiptið sem hátíðin er haldin. Hrefna Ósk Jónsdóttir ræddi við Morgunblaðið en hún hefur farið fimm sinnum á hátíðina með systur sinni Elínu Hrönn Meira
22. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Vilja flytja út drykkjarvörur

Tveir drykkjarvöruframleiðendur hafa áhuga á að byggja átöppunarverksmiðjur í Þorlákshöfn, segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi. „Það er víðþekkt að Ölfus er meðal bestu svæða í Evrópu til framleiðslu á umhverfisvænum matvælum Meira
22. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 800 orð | 2 myndir

Vindorka ekki undanskilin í rammaáætlun

Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, tók til máls á fundi um vindorkuver sem var haldinn á Hvanneyri í fyrrakvöld. Ráðherrann sagði skýrt að vindmyllugarðar yrðu ekki undanskildir rammaáætlun og sagði hugmyndir fyrri… Meira
22. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 84 orð

Vopnaður á bensínstöð

Ómerktur sérsveitarmaður gekk vopnaður inn á bensínstöð í Norðlingaholti síðdegis í fyrradag. Sjónarvottur sagði við mbl.is að engin leið hefði verið við fyrstu sýn að átta sig á að þar færi laganna vörður Meira
22. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Yfirlýsing um gagnaver samþykkt

Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum í gær að fela sveitarstjóra að undirrita viljayfirlýsingu á fundi með samningsaðilum síðar í þessum mánuði. Viljayfirlýsingin, sem sveitarstjórnin samþykkti samhljóða, varðar mögulega uppbyggingu… Meira
22. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Þrír voru eldislaxar

Af ellefu löxum úr Haukadalsá sem Matvælastofnun hefur sent til upprunagreiningar eru þrír úr laxeldi og benda greiningar til þess að uppruni eldislaxanna þriggja sé úr Dýrafirði. Átta af löxunum reyndust af villtum uppruna, að því er fram kemur á vef Matvælastofnunar Meira
22. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 164 orð | 2 myndir

Ævisaga er í smíðum um Guðrúnu frá Lundi

Ævisaga skáldkonunnar Guðrúnar frá Lundi, rituð af þeim Kristínu Sigurrós Einarsdóttur og Marín Guðrúnu Hrafnsdóttur, verður gefin út hjá bókaforlaginu Tindi á næsta ári. Þá verða liðin 80 ár frá því að fyrsta bindi Dalalífs kom út Meira

Ritstjórnargreinar

22. ágúst 2025 | Staksteinar | 199 orð | 1 mynd

Ljósleiðarinn og leyndarhyggjan

Kjartan Magnússon borgarfulltrúi skrifaði athyglisverða grein um dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur, Ljósleiðarann ehf., hér í blaðið í gær. Ljósleiðarinn er ríflega aldarfjórðungsgamall, hét fyrst Lína.net og síðar Gagnaveita Reykjavíkur áður en nýja nafnið var tekið upp Meira
22. ágúst 2025 | Leiðarar | 766 orð

Sleggjan fór ekki á loft

Digurbarkalegar yfirlýsingar duga ekki í baráttunni við verðbólguna Meira

Menning

22. ágúst 2025 | Menningarlíf | 141 orð | 1 mynd

5.000 ljósmyndir af Eldborg í einu verki

Ný sýning á ljósmyndaverki eftir þýska listamanninn Martin Liebscher verður opnuð í Hörpu á Menningarnótt. Verkið ber titilinn „Eldborg, Harpa“ og er lýst í fréttatilkynningu sem afar óvenjulegri víðmynd samsettri úr meira en 5.000 ljósmyndum sem Liebscher tók á tveimur dögum Meira
22. ágúst 2025 | Menningarlíf | 549 orð | 1 mynd

Hlýlegur geimdjass á tónleikum um landið

Hlýlegur og melódískur geimdjass með áhrifum frá popptónlist níunda áratugarins er á meðal þess sem íslenskir djassunnendur mega eiga von á á tónleikum svissneska tríósins Quiet Tree sem ferðast nú um landið Meira
22. ágúst 2025 | Menningarlíf | 144 orð | 1 mynd

Húmor og fortíðarþrá á Vinnustofu Kjarval

Hjónin og listamennirnir Baldur Helgason og Patty Spyrakos opnuðu saman sýninguna In Transit í Fantasíu, viðburðasal Vinnustofu Kjarvals, í gær. Á sýningunni má líta málverk, keramik og önnur þrívíð verk sem þau hafa unnið að síðustu mánuðina Meira
22. ágúst 2025 | Fjölmiðlar | 214 orð | 1 mynd

Kynþokkafullar blóðsugur og nornir

Lítið hef ég gert af því að horfa á skjáinn í sumar, enda veðurblíða og frí átt hug minn allan, en um leið og rökkrið læðist upp að mér nú þegar liðið er á ágústmánuð sogast ég inn í sjónvarpsseríur Meira
22. ágúst 2025 | Menningarlíf | 831 orð | 2 myndir

Menningarnótt stærsta verkefnið

„Þegar við byrjuðum vorum við mikið að velta fyrir okkur hvert nafnið gæti verið. Jón Sölvi meðstofnandi kom með uppástunguna Herma, sem þýðir tvennt. Önnur þýðingin er aðeins eldri, og hefur verið notuð í frásögnum, „fréttir herma“ Meira
22. ágúst 2025 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Polari-verðlaunin ekki afhent vegna deilu

Polari-bókmenntaverðlaunin, sem ætlað er að styðja við breskar hinseginbókmenntir, verða ekki afhent í ár vegna ágreinings sem skapaðist í kjölfar þess að rithöfundurinn John Boyne hlaut tilnefningu til þeirra Meira
22. ágúst 2025 | Menningarlíf | 152 orð | 1 mynd

Rauða kirkjan í Kiruna flutt á nýjan stað

Rauða trékirkjan í miðbæ Kiruna í Svíþjóð, sem byggð var árið 1912 og vegur 672 tonn, var í vikunni flutt á nýjan stað í bænum. Er ástæðan sú að verið er að byggja stærstu neðanjarðarnámu Evrópu í Kiruna og því þarf gamli miðbærinn að víkja Meira
22. ágúst 2025 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Sally Rooney í hættu á að verða handtekin

Írski rithöfundurinn Sally Rooney gæti verið handtekin samkvæmt breskum hryðjuverkalögum vegna stuðningsyfirlýsingar við samtökin Palestine Action, sem bresk stjórnvöld skilgreindu sem hryðjuverkasamtök í síðasta mánuði Meira

Umræðan

22. ágúst 2025 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

Gúmmístjórnin

Gúmmísleggja Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra hefur ekki mikið gagn gert, frekar en aðrar stórkarlalegar yfirlýsingar sem settar voru fram í aðdraganda síðustu alþingiskosninga. Það átti sko að berja niður vexti og verðbólgu með sleggju Meira
22. ágúst 2025 | Aðsent efni | 1101 orð | 1 mynd

Indland stefnir til stjarnanna

Stórt stökk Indlands út í geiminn: draumar í milljarða tali og fyrirhugaðar ferðir til tunglsins, Mars og Venusar. Meira
22. ágúst 2025 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Kólesterólbúskapurinn

Eitt sinn spurði ég hann hvað ætti að leggja sér til munns. Allt, en lítið af hverju, svaraði hann. Meira
22. ágúst 2025 | Aðsent efni | 1069 orð | 1 mynd

Undarlegir dómar Hæstaréttar

Það hefur aldrei þótt hæfa að fátækur maður ætti fríðan hest. Það er réttlætið! Meira

Minningargreinar

22. ágúst 2025 | Minningargreinar | 1807 orð | 1 mynd

Erla Jónsdóttir

Erla Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 3. apríl 1928. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu við Boðaþing í Kópavogi 2. ágúst 2025 Foreldrar Erlu voru Jón Jónsson, klæðskeri í Reykjavík, f. 6.4. 1900, d Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2025 | Minningargreinar | 2424 orð | 1 mynd

Guðrún Hannesdóttir

Guðrún Hannesdóttir fæddist í Reykjavík, 29. nóvember. 1947. Hún lést 3. ágúst. 2025, á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hennar voru Hannes Þorsteinsson, f. 7.12. 1918, d. 25.4. 2009, og Anna S Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2025 | Minningargreinar | 1581 orð | 1 mynd

Gunnar Þjóðbjörn Jónsson

Gunnar Þjóðbjörn Jónsson fæddist 1.5. 1950, í Reykjavík. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 13.8. 2025. Foreldrar hans voru Vilborg Ingvarsdóttir, f. 18.6. 1918, d. 6.4. 2009, og Jón Ragnar Þórðarson, f Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2025 | Minningargreinar | 1396 orð | 1 mynd

Hörður Skarphéðinsson

Hörður Skarphéðinsson fæddist á Bíldudal 22. apríl 1936. Hann lést 9. ágúst 2025. Foreldrar hans voru hjónin Skarphéðinn Gíslason sjómaður, f. 12. febrúar 1906 á Bíldudal, d. 3. ágúst 1987, og Guðrún Hermannsdóttir húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2025 | Minningargreinar | 2895 orð | 1 mynd

Jóhann Antonsson

Jóhann Friðrik Antonsson fæddist á Hrappsstöðum í Svarfaðardal 31. maí 1946. Hann lést 15. ágúst 2025. Foreldrar hans voru Anton Baldvinsson (1897-1986), bóndi og verkamaður, og Lilja Tryggvadóttir (1910-1992) húsfreyja Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2025 | Minningargreinar | 1901 orð | 1 mynd

Jóna Benedikta Guðnadóttir

Jóna Benedikta Guðnadóttir fæddist í Brekku á Reyðarfirði 15. júlí 1933. Hún lést á Fossheimum á Selfossi 13. ágúst 2025. Foreldrar hennar voru hjónin Þorbjörg Einarsdóttir, f. 1894, d. 1984, og Guðni Þorsteinsson, f Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2025 | Minningargreinar | 1387 orð | 1 mynd

Kristinn Örn Kristinsson

Kristinn Örn Kristinsson fæddist í Reykjavík 11. ágúst 1982. Hann lést á Spáni 14. ágúst 2025. Foreldrar Kristins eru þau Guðlaug Björk Baldursdóttir, f. 16. mars 1957, og Kristinn Jón Guðlaugsson, f Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2025 | Minningargreinar | 2072 orð | 1 mynd

María Jóhanna Njálsdóttir

María Jóhanna Njálsdóttir fæddist 11. febrúar 1940 í Vestmannaeyjum. Hún lést 5. ágúst 2025. Foreldrar hennar voru Halldóra Úlfarsdóttir, f. í Dagsbrún á Vattarnesi við Reyðarfjörð 2. október 1918, d Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2025 | Minningargreinar | 479 orð | 1 mynd

Sigurjón Guðnason

Sigurjón Guðnason fæddist á Stöðvarfirði 22. júlí 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum 3. ágúst 2025. Foreldrar hans voru Guðni Brynjólfur Eyjólfsson, útgerðarmaður og bóndi, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. ágúst 2025 | Viðskiptafréttir | 334 orð | 1 mynd

Íslenskir bankar binda meira eigið fé

Örn Hauksson, sérfræðingur á fjármálastöðugleikasviði Seðlabankans, segir í nýlegri grein á vef bankans að eiginfjárkröfur sem gerðar eru til kerfislega mikilvægra banka hér á landi séu almennt sambærilegar eða lægri en gengur og gerist annars staðar á Norðurlöndum Meira
22. ágúst 2025 | Viðskiptafréttir | 286 orð | 1 mynd

Markaður undir smásjá

Íslenski raforkumarkaðurinn er frábrugðinn mörgum öðrum mörkuðum í EES-ríkjum að uppbyggingu og samkeppnisaðstæðum. Þó að samkeppni eigi að ríkja í framleiðslu og sölu raforku, þá er flutningur og dreifing háð sérleyfum og sérstökum reglum Meira
22. ágúst 2025 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd

Skoða að breyta styrkjum í hlutafé

Bandarísk stjórnvöld eru að skoða möguleikann á að umbreyta 10,9 milljörðum dala í styrkjum til örgjörvaframleiðandans Intel í hlutafé og þar með eignast allt að 10% í fyrirtækinu. Fjármálaráðherra landsins, Scott Bessent, staðfesti í viðtali við… Meira
22. ágúst 2025 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Yfir 30 þúsund störf

Fjöldi starfandi í greinum ferðaþjónustu á Íslandi hélt áfram að vera stöðugur í júní 2025, samkvæmt nýjustu skammtímahagvísum Hagstofu Íslands. Alls voru 34.168 starfandi í þessum greinum í júní, sem er sam­bærilegt við fjölda í júní 2024 þegar hann var 34.056 Meira

Fastir þættir

22. ágúst 2025 | Í dag | 52 orð

[4112]

Áður þýddi eftirmáli: lokaorð í bók eða ritsmíð aftan við meginmál en eftirmál: afleiðingar, eftirköst. Munar einum staf. Hann fór svo að hverfa mörgum sjónum og eftirmáli varð að afleiðingum Meira
22. ágúst 2025 | Í dag | 257 orð

Af slátri, menntun og jarðskjálfta

Hætt er við jarðskjálfta í Brennisteinsfjöllum og af þeim sökum var fólk varað við því að sofa eða sitja „með þunga hluti fyrir ofan sig“. Magnús Halldórsson orti af því tilefni: Í jarðskjálfta og þannig þvargi, þá oft skapast hættustig Meira
22. ágúst 2025 | Í dag | 313 orð | 1 mynd

Björg Ásta Þórðardóttir

40 ára Björg er fædd og uppalin í Keflavík þar sem hún bjó alla sína grunnskólagöngu. Að henni lokinni hélt hún til Reykjavíkur og lauk stúdentsprófi frá Kvennaskólanum árið 2005. Árið 2006 flutti hún til Arizona í Bandaríkjunum og nam við Arizona… Meira
22. ágúst 2025 | Í dag | 186 orð

Blekking á blekkingu ofan A-NS

Norður ♠ ÁK8652 ♥ D109542 ♦ K ♣ – Vestur ♠ G9743 ♥ 6 ♦ Á83 ♣ ÁK42 Austur ♠ – ♥ 873 ♦ G1052 ♣ 1098653 Suður ♠ D10 ♥ ÁKG ♦ D9764 ♣ DG7 Suður spilar 6♥ Meira
22. ágúst 2025 | Í dag | 956 orð | 3 myndir

Í nálægð við náttúruna

Guðrún Kristjánsdóttir er fædd 22. ágúst 1950 í Reykjavík og er alin upp á Bergstaðastrætinu. Hún gekk í Miðbæjarskóla og Lindargötuskóla. „Fjórtán ára gömul flutti ég til New York, þar sem pabbi var fenginn til að koma á fót verslun… Meira
22. ágúst 2025 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 d6 4. 0-0 Bd7 5. He1 a6 6. Bf1 Rf6 7. h3 e5 8. c3 Be7 9. d4 b5 10. d5 Ra7 11. a4 0-0 12. axb5 axb5 13. b4 c4 14. He2 Rc6 15. Hxa8 Dxa8 16. dxc6 Bxc6 17. Rbd2 Rxe4 18. Rxe4 Bxe4 19 Meira
22. ágúst 2025 | Dagbók | 93 orð | 1 mynd

Þakklát fyrir að vera á lífi eftir slys

Tveir bandarískir áhrifavaldar og par voru að borða á uppáhaldsstað sínum í Houston þegar jeppi ók skyndilega gegnum gluggann og staðnæmdist upp við þau. Þar sem þau voru að taka upp efni fyrir YouTube-rás sína náðist atvikið á myndband sem parið ákvað að deila sjálft á miðlum sínum Meira

Íþróttir

22. ágúst 2025 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Breiðablik með naumt forskot

Breiðablik fer með naumt forskot til San Marínó í næstu viku eftir að liðið vann Virtus 2:1 í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu karla á Kópavogsvelli í gærkvöldi Meira
22. ágúst 2025 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Fremsta frjálsíþróttafólk landsins mætir til leiks á Selfossi um helgina

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum hefst á Selfossi í dag en allt fremsta frjálsíþróttafólk landsins mætir til leiks. Hlaupakonan Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir verður í eldlínunni og er skráð til leiks í fyrstu keppnisgrein mótsins sem er 400 metra hlaup kvenna og fer fram á föstudeginum Meira
22. ágúst 2025 | Íþróttir | 285 orð | 2 myndir

Giannis Agravanis hefur komist að samkomulagi við Íslandsmeistara…

Giannis Agravanis hefur komist að samkomulagi við Íslandsmeistara Stjörnunnar í körfuknattleik karla um að leika með liðinu á komandi tímabili. Agravanis, sem er 26 ára gamall grískur framherji, lék með Tindastóli á síðasta tímabili og var þá með 14 stig og fimm fráköst að meðaltali í leik Meira
22. ágúst 2025 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

ÍBV vann deildina á meðan Fylkir og Afturelding féllu niður í 2. deild

ÍBV tryggði sér í gærkvöldi sigur í 1. deild kvenna í knattspyrnu með öruggum 4:1-sigri á HK í toppslag 16. umferðar á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Allison Lowrey skoraði þrennu fyrir ÍBV og er langmarkahæst í deildinni með 21 mark Meira
22. ágúst 2025 | Íþróttir | 1363 orð | 2 myndir

Stórleikur fram undan

Valur og Vestri mætast í 66. bikarúrslitaleik karla í knattspyrnu á Laugardalsvelli klukkan 19 í dag. Liðin hafa býsna ólíka bikarsögu en Valur hefur unnið titilinn 11 sinnum og aðeins KR er með fleiri bikartitla, eða 14 Meira
22. ágúst 2025 | Íþróttir | 566 orð | 2 myndir

Vatn á myllu Breiðabliks

FH varð af mikilvægum stigum í toppbaráttunni í Bestu deild kvenna í knattspyrnu þegar liðið gerði jafntefli við Stjörnuna, 2:2, í 14. umferðinni í Garðabænum í gærkvöldi. FH er áfram í öðru sæti en nú með 32 stig, fimm stigum á eftir nýkrýndum bikarmeisturum Breiðabliks Meira

Ýmis aukablöð

22. ágúst 2025 | Blaðaukar | 1197 orð | 3 myndir

Að bæta heilsu frekar en að missa kíló

Þetta eru lyf sem eru notuð við sjúkdóminum offitu til þess að leiðrétta skekkju sem hefur myndast í þyngdarstjórnunarkerfi líkamans, þetta eru ekki megrunarlyf. Meira
22. ágúst 2025 | Blaðaukar | 17 orð

Að leika sér úti í náttúrunni

Þórdís Ólöf Sigurjónsdóttir nærist á útivist og endurræsist þegar líkaminn er á hreyfingu og skynfærin virk. Meira
22. ágúst 2025 | Blaðaukar | 31 orð | 1 mynd

„Að hlúa að mér með mýkt“

Móeiður Svala Magnúsdóttir trúir á að hlúa að sér með mýkt því að lífið snúist um að hafa gaman, vera góð við sjálfa sig og umgangast fólk sem gefur henni orku. Meira
22. ágúst 2025 | Blaðaukar | 1255 orð | 2 myndir

„Árin í Bandaríkjunum voru draumur“

Golfvöllurinn var eins og annað heimili mitt og golfklúbburinn var staðurinn þar sem ég átti margar af mínum bestu minningum. Meira
22. ágúst 2025 | Blaðaukar | 973 orð | 2 myndir

„Ísland stal hjartanu mínu“

Næring, hvíld og hreyfing eru heilög þrenna fyrir mér. Ég kenni mínum skjólstæðingum að borða allt en í hófi. Meira
22. ágúst 2025 | Blaðaukar | 1215 orð | 3 myndir

„Skandinavískar mjaðmir eru frægar!“

Allt iðar af lífi í húsi í litlum bakgarði á Skólavörðustíg þar sem Kramhúsið hefur verið rekið undanfarin fjörutíu ár. „Við erum varla byrjuð að kynna námskeiðin þegar mörg þeirra eru annaðhvort full eða að fyllast,“ segir Arndís… Meira
22. ágúst 2025 | Blaðaukar | 809 orð | 6 myndir

„Við erum ekki vélar“

Ég er nýbyrjuð í golfi og tennis. Svo stunda ég heita tíma með vinkonum í World Class og finnst fátt betra en að fara í göngutúr með hundinum mínum með hlaðvarp í eyrunum og ferskan Joe & the Juice-djús í hendinni Meira
22. ágúst 2025 | Blaðaukar | 2193 orð | 6 myndir

„Við gengum í þeim eina tilgangi að ganga“

Ég held að þessi mikla útivera hafi mótað mig mikið, eflt sjálfstraust, hugrekki og skapandi hugsun en ekki síður mótað hjá mér virðingu og umhyggju fyrir náttúru og dýralífi. Meira
22. ágúst 2025 | Blaðaukar | 1297 orð | 3 myndir

„Þetta er ferðalag – ekki töfrabragð“

Áhuginn minn á hársnyrtingu og meðferð hófst ekki vegna þess að mig langaði að stofna fyrirtæki heldur einfaldlega vegna eigin hárs og hársvarðarvandamála,“ segir Lars Skjøth, stofnandi og eigandi Hårklinikken Meira
22. ágúst 2025 | Blaðaukar | 908 orð | 2 myndir

„Þú mátt aldrei hætta að hreyfa þig“

Ég finn það sjálfur að ég verð allur miklu mýkri og verkjaminni í líkamanum eftir að hafa farið í laugina, þetta er bara heilsulind. Meira
22. ágúst 2025 | Blaðaukar | 147 orð | 36 myndir

Farðu inn í haustið með stæl

Nú er sumarfríið að klárast og þá er einmitt kjörinn tími til að huga að heilsunni og koma sér aftur í góða rútínu. Haustið markar upphaf að einhverju nýju og er tilvalinn byrjunarreitur til að byrja að mæta reglulega í ræktina, fara út að hlaupa,… Meira
22. ágúst 2025 | Blaðaukar | 1395 orð | 3 myndir

Friður hefst í hjarta hvers og eins

Ég heiti Torfi Suren Leósson. Nafnið Suren er andlegt nafn sem meistari minn, Sri Chinmoy, gaf mér. Ég er formaður Sri Chinmoy-setursins á Íslandi eins og er og meðlimur síðustu 39 árin. Sri Chinmoy-setrið á Íslandi er eitt fjöldamargra Sri… Meira
22. ágúst 2025 | Blaðaukar | 1347 orð | 3 myndir

Heilsa krefst tengsla við okkur sjálf og náttúruna

Þórdís Filipsdóttir er heildrænn ráðgjafi og leggur stund á mastersnám í heildrænum læknavísindum. Hún heldur úti vefsíðunni HolisticbyThordis.com. Þar er hún með ýmsar aðferðir sem hún vinnur með skjólstæðingum sínum í áttina að heilbrigðum lífsstíl Meira
22. ágúst 2025 | Blaðaukar | 22 orð

Útgefandi Árvakur Umsjón Svanhvít Ljósbjörg Gígja Blaðamenn Elínrós Líndal…

Útgefandi Árvakur Umsjón Svanhvít Ljósbjörg Gígja Blaðamenn Elínrós Líndal elinros@mbl.is Helga Kjaran Birgisdóttir helgakb@mbl.is Auglýsingar Bylgja Björk Sigþórsdóttir bylgja@mbl.is Prentun Landsprent ehf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.