Hera Christensen úr FH fagnaði sigri í kringlukasti kvenna á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fór á Selfossi um helgina og lauk í gær. Hera kastaði kringlunni lengst 51,82 metra, sem er nýtt mótsmet, en Kristín Karlsdóttir, FH, varð önnur með kast upp á 43,62 metra
Meira