Greinar mánudaginn 25. ágúst 2025

Fréttir

25. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Ástandið aldrei verið jafn slæmt

Ferðavagnar standa enn á bílastæðum Sjálandsskóla í Garðabæ þrátt fyrir að skólasetning hafi farið fram á föstudag. „Við skólasetningu á föstudaginn voru 11 vagnar enn á lóðinni. Ég veit að bæjarfélagið hefur ítrekað við fólk að fjarlægja… Meira
25. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Bifreið valt á unga starfsmenn

Ökumaður á Íslandsmótinu í rallíkrossi á laugardaginn misst stjórn á ökutæki sínu með þeim afleiðingum að bifreiðin hafnaði á tveimur ungum konum sem eru starfsmenn á akstursbraut Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar á Krýsuvíkurvegi Meira
25. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Biskup vígði þrjár konur

Guðrún Karls Helgudóttir biskup Íslands vígði tvo guðfræðinga til prests í gær og einn djákna. Það voru þær Elísa Mjöll Sigurðardóttir og Margrét Rut Valdimarsdóttir sem voru vígðar til prests. Elísa Mjöll hefur verið ráðin til sóknarprestsþjónustu… Meira
25. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Einkaaðilar halda þjónustu uppi

Á sama tíma og opinbera hlutafélagið Íslandspóstur hefur tekið ákvörðun um að stöðva nær allar pakkasendingar til Bandaríkjanna tímabundið halda einkaaðilar slíkum sendingum ótrauðir áfram. Einhliða ákvörðun Íslandspósts um að stöðva pakkasendingar… Meira
25. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 408 orð | 3 myndir

Farþegar vel dúðaðir með smurt að heiman

Áttatíu ár eru liðin í dag, 25. ágúst, síðan fyrsta íslenska áætlunarvélin lenti í Kaupmannahöfn. Var það Catalina-flugbátur Flugfélags Íslands, TF-ISP, sem lenti við flotastöð danska hersins. Flugstjóri var Jóhannes R Meira
25. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Fleiri mættu en á 17. júní

Vestramönnum var fagnað innilega á Silfurtorgi á Ísafirði í gærkvöldi, en þá var haldið upp á fyrsta bikarmeistaratitil félagsins í knattspyrnu karla, sem liðið vann á föstudag eftir að hafa lagt Valsmenn að velli með einu marki gegn engu Meira
25. ágúst 2025 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Hundruð bíða matar í Gasaborg

Sjálfboðaliðar hafa undanfarna daga staðið vaktina í góðgerðareldhúsum í Gasaborg þar sem þeir undirbúa matarskammta og dreifa til brottfluttra Palestínubúa í borginni. Hundruð manna hafa safnast saman við eldhúsið síðustu daga en Sameinuðu… Meira
25. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Mánudagar með Stanley Kubrick í Sambíóunum í Kringlunni í haust

Fjórar kvikmyndir eftir Stanley Kubrick verða sýndar í mánudagsbíó í Sambíóunum í Kringlunni í haust. Fyrst verður sýnd Barry Lyndon þann 25. ágúst, þá Spartacus 29 Meira
25. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Menningarnótt í Rangárþingi þegar Njálsbrennu var minnst

Hvort það er Brennu-Flosi að bera eld að Bergþórshvoli eða Kári Sölmundarson að hlaupa úr brennunni sem sést hér á myndinni skal ósagt látið. Hitt er víst að Njáluhátíð Njálufélagsins heppnaðist vel Meira
25. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 226 orð | 6 myndir

Mikið um dýrðir á Menningarnótt

Menningarnótt hefur verið árlegur viðburður í miðbæ Reykjavíkur frá 1996 þegar hátíðin var fyrst sett á laggirnar í tilefni 200 ára afmælis Reykjavíkurborgar. Síðan þá hefur hún fest sig í sessi sem ein fjölsóttasta hátíð landsins þar sem listir,… Meira
25. ágúst 2025 | Erlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Munu berjast áfram fyrir frelsi sínu

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti lýsti því yfir í gær að Úkraínumenn myndu halda áfram að berjast fyrir frelsi sínu svo lengi sem ekki væri hlustað á ákall þeirra um frið. „Við þurfum réttlátan frið, frið þar sem framtíð okkar verður undir… Meira
25. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 294 orð

Pósturinn bregst lagaskyldum sínum

Einkaaðilar halda ótrauðir áfram að senda pakka til Bandaríkjanna þrátt fyrir auknar kröfur bandarískra stjórnvalda, á sama tíma og Íslandspóstur, sem ber lagalega skyldu til þess að veita þjónustuna, hefur tekið einhliða ákvörðun um að stöðva tímabundið nær allar pakkasendingar til Bandaríkjanna Meira
25. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 803 orð | 4 myndir

Riðið um Njáluslóðir í Rangárþingi

Njáluhátíð lauk í gær með hátíðarmessu í Odda tileinkaðri Snorra Sturlusyni. Hátíðin hófst á fimmtudaginn þar sem 600 manns fylltu íþróttahúsið á Hvolsvelli og fylgdust með fallegu samspili fróðleiks, harmsögu og gamanmála, eins og Morgunblaðið greindi frá um helgina Meira
25. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Sextán ára stal senunni á Selfossi

Hinn 16 ára gamli Tobías Þórarinn Matharel, UFA, stal senunni í langstökki karla á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Selfossi um helgina þegar hann stökk lengst 7,00 metra. Þetta er í fyrsta sinn sem hann stekkur sjö metra í greininni en stökkið skilaði honum gullverðlaunum á mótinu Meira
25. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Sér stórlega á Eldheimasafninu

Stórlega sér á klæðningu á byggingu gosminjasafnsins Eldheima í Vestmannaeyjum. Raunar svo mikið að klæðningin virðist vera að detta af húsinu á norðurhlið þess. Húsið var tekið í notkun í maí árið 2014, það þykir mikið mannvirki og kostaði tæpan milljarð í byggingu á þáverandi verðlagi Meira
25. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Skemmdir á klæðningu koma á óvart

Vestmannaeyjabær íhuga þann möguleika að sækja bætur vegna skemmda á byggingu gosminjasafnsins Eldheima. Stórlega sér á klæðningu byggingarinnar og virðist hún vera að detta af húsinu á norðurhlið þess Meira
25. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Skoða að herða aðgangsstýringu

Frímann Ari Ferdinandsson, framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBR), telur að standa hefði mátt betur að skipulagningu Reykjavíkurmaraþonsins í ár. Hann segir að starfsmenn bandalagsins ætli á næstu dögum að fara yfir hvar og hvernig megi gera betur fyrir hlaupið á næsta ári Meira
25. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Skrítin skilaboð til landsbyggðar

Rósa Guðbjartsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist hafa orðið undrandi þegar hún las frétt á mbl.is um tveggja milljarða króna fjárveitingu til viðbyggingar við Þjóðleikhúsið, en Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra,… Meira
25. ágúst 2025 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Skutu tveimur eldflaugum á loft

Norðurkóreskir ríkisfjölmiðlar greindu frá því í gærmorgun að herinn hefði gert tvö tilraunaskot með nýjum tegundum loftvarnaeldflauga, byggðum á „einstakri og sérstakri tækni“. Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un, var sagður hafa haft yfirumsjón með tilraunaskotunum Meira
25. ágúst 2025 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Sú „ákafasta“ sem mælst hefur

Sextán daga hitabylgja sem gekk yfir Spán var sú „ákafasta sem mælst hefur“, samkvæmt spænsku veðurstofunni. Talið er að hægt sé að tengja um 1.100 dauðsföll við hitabylgjuna í ágúst, en m.a. lést Íslendingur á sjúkrahúsi á Spáni vegna hitaslags Meira
25. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Tilboði lægstbjóðanda hafnað

Bæjarráð Bolungarvíkur ákvað á fundi í síðustu viku að hafna lægsta tilboði í gatnagerð og lagnir í nýju Lundahverfi og hefja viðræður við næstlægstbjóðanda. Á fundinum lagði bæjarstjóri Bolungarvíkur, Jón Páll Hreinsson, fram tölvupóst frá… Meira
25. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Tíu börn undir 6 ára í skýrslutöku

Tíu börn undir sex ára aldri hafa farið í skýrslutöku fyrir dómi á síðastliðnum 20 árum vegna gruns um að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi af hálfu starfsmanns í leikskóla sínum. Þetta kemur fram í svari Barna- og fjölskyldustofu við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira
25. ágúst 2025 | Fréttaskýringar | 789 orð | 2 myndir

Varað við hættunni af „spegillífverum“

Fyrr á árinu komu saman um 150 vísindamenn og stefnusmiðir í svonefndri „lífhönnun“ (e. synthetic biology) á ráðstefnu við Pasteur-stofnunina í París til þess að vara við hættunni sem gæti fylgt svonefndum „spegillífverum“ Meira
25. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Vatnsyfirborð hefur lækkað myndarlega

Jökulhlaupið sem hófst á föstudag úr Hafrafellslóni í Hvítá er í rénun. Vatnsyfirborð í Hvítá ofan Húsafells hefur lækkað töluvert. „Það er enn hlaup í gangi og mikil vatnshæð en þetta hefur lækkað frekar myndarlega,“ segir Elísabet Pálmadóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands Meira
25. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Vilja halda Pandóruboxinu lokuðu

Sérfræðingar á sviði lífhönnunar (e. synthetic biology) vara nú við þeirri hættu sem gæti falist í því að hanna og búa til svonefndar „spegillífverur“, það er lífverur sem hafa erfðaefni sem snýr þvert á það erfðaefni sem þær lífverur sem nú búa á jörðunni hafa Meira

Ritstjórnargreinar

25. ágúst 2025 | Leiðarar | 792 orð

Akademískt frelsi

Eru orð og yfirlýsingar aðeins til skrauts? Meira
25. ágúst 2025 | Staksteinar | 216 orð | 2 myndir

Misvísandi ­skilaboð

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra vekur sérstaka athygli á því í samtali við Morgunblaðið að vextir hafi lækkað um 1,5% frá því að boðað var til kosninga í fyrra. Ekki er ljóst hvernig þessi staðreynd gagnast núverandi ríkisstjórn Meira

Menning

25. ágúst 2025 | Menningarlíf | 57 orð | 5 myndir

Mannfólkið, listin og hversdagslífið víða um heim

Fólk gengur hægt, jafnvel þögult, í takt við listina. Sumir staldra við, benda eða snerta á meðan aðrir halda áfram. Flestir verða þó eflaust fyrir einhverjum áhrifum frá ólíku litunum, formunum og merkingunni. Sum listaverk vekja jafnvel spurningar, tilfinningar eða minningar. Eftir stendur þó ávallt tengingin á milli þess sem horfir og nýtur og þess sem skapar. Meira
25. ágúst 2025 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

Raddir úr mjög óvæntri átt

RÚV virðist vera að losa sig að einhverju leyti úr fjötrum skandinavískra leiðinda. Sjónvarpsdagskráin er loksins orðin áhugaverð. Fyrst ber að telja breska sjónvarpsþáttinn Sjötta boðorðið en þegar hafa veðið sýndir tveir þættir af fjórum Meira
25. ágúst 2025 | Menningarlíf | 1246 orð | 2 myndir

Við erum orðin of slyng í fiskveiðum

Stórir fiskiskipaflotar hófu að voga sér út á alþjóðleg hafsvæði á sjötta áratug 20. aldar. Lagalega séð voru þeir að veiða á miðum sem heyrðu ekki undir nein ríki, og gátu veitt án takmarkana eins mikið og þeir gátu Meira

Umræðan

25. ágúst 2025 | Pistlar | 402 orð | 1 mynd

Bókahreinsanir og fallvalt frelsi

Nýjasta uppátæki repúblikana í Flórídafylki er að hefja bókahreinsun í skólabókasöfnum. Um sex hundruð bækur hafa verið teknar úr umferð, sem eiga það sameiginlegt að fjalla um rasisma, fjölbreytileika eða hinsegin málefni Meira
25. ágúst 2025 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

Hagsmunagæsla Mauraþúfu

Er kannski að teiknast upp evrópsk mauraþúfa, sem vill sameinast undir merkjum ESB og NATO? Meira
25. ágúst 2025 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Tökum til í rekstri Reykjavíkurborgar

Borgarstjórnarkosningar fara fram í vor og vonandi komast þá til valda flokkar sem vilja taka til í rekstri borgarinnar. Meira

Minningargreinar

25. ágúst 2025 | Minningargreinar | 1437 orð | 1 mynd

Anna Snjólaug Benónýsdóttir

Anna Snjólaug Benónýsdóttir fæddist á Siglufirði 19. ágúst 1933. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á dvalarheimilinu Sunnuhlíð 13. ágúst 2025. Foreldrar Önnu voru Sólveig Þorkelsdóttir, f. 26.10. 1892, d Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2025 | Minningargreinar | 113 orð | 1 mynd

Árni Sigurðsson

Árni Sigurðsson fæddist 6. september 1946 á Húsavík. Hann lést á 10. ágúst 2025 . Útför Árna fór fram 21. ágúst 2025. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2025 | Minningargreinar | 7039 orð | 1 mynd

Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir

Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir fæddist í Reykjavík 30. mars 1950. Hún lést á Landspítalanum 11. ágúst 2025. Foreldrar hennar voru Kristjana Milla Thorsteinsson, f. 1926, d. 2012, húsmóðir og viðskiptafræðingur, og Alfreð Elíasson, f Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2025 | Minningargreinar | 2274 orð | 1 mynd

Helga Kristrún Þórðardóttir

Helga Kristrún Þórðardóttir fæddist á Akureyri 1. maí 1948. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð, Akureyri, 13. ágúst 2025. Foreldrar hennar voru Þórður Snæbjörnsson, f. í Svartárkoti í Bárðardal 25.11 Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2025 | Minningargreinar | 858 orð | 1 mynd

Ólafía S. Einarsdóttir

Ólafía S. Einarsdóttir var fædd 13. janúar 1935 í Keflavík. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 12. ágúst 2025. Foreldrar hennar voru Einar Ólafsson frá Eyrarbakka og Kristín Guðmundsdóttir frá Hörgsholti í Hrunamannahreppi Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2025 | Minningargreinar | 1328 orð | 1 mynd

Ólafur Garðarsson

Ólafur Garðarsson fæddist á Ísafirði 12. júlí 1950. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi, 13. apríl 2025. Foreldrar hans voru Jóhanna Torfhildur Ólafsdóttir, f. 1919, d. 2017, og Jón Gauti Jónatansson, f Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2025 | Minningargreinar | 1418 orð | 1 mynd

Pétur Guðmundsson

Pétur Guðmundsson (Fridriksson) fæddist í Elizabeth, New Jersey, 21. desember 1954. Hann lést í Seattle-borg 6. apríl 2025. Hann var sonur hjónanna Guðmundar Trausta Friðrikssonar, f. 10. júní 1920, d Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2025 | Minningargreinar | 5199 orð | 1 mynd

Stefán Þór Kristjánsson

Stefán Þór Kristjánsson fæddist í Reykjavík 4. janúar 1964. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 12. ágúst 2025. Foreldrar hans voru Kristján Ástráður Birgir Finnbogason, f. í Hvammi í Dýrafirði 28.4 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. ágúst 2025 | Viðskiptafréttir | 845 orð | 3 myndir

Allt í háaloft út af Cracker Barrel

Undanfarna viku hafa bandarískir fréttamiðlar og álitsgjafar internetsins beint sjónum sínum að veitingastaðakeðjunni Cracker Barrel, en miklar deilur hafa skapast um breytingar sem fyrirtækið gerði á vörumerki sínu og innréttingum Meira
25. ágúst 2025 | Viðskiptafréttir | 183 orð | 1 mynd

Erlent vinnuafl fylli í skarðið

Innflytjendamál voru til umræðu á árlegri ráðstefnu seðlabankastjóra sem fram fór um helgina í bænum Jackson Hole í Wyoming. Christine Lagarde seðlabankastjóri Evrópu hélt þar erindi þar sem hún benti á að innstreymi innflytjenda hefði örvað hagkerfi evruríkjanna og m.a Meira

Fastir þættir

25. ágúst 2025 | Í dag | 56 orð

[4114]

Sjálfhverfur hefur maður alltaf verið, tilgangslaust að neita því. „Nei, ég er sá sem verð að gera þetta, þið hafið ekki burði til þess“ á víst að vera ég er sem verður að gera þetta Meira
25. ágúst 2025 | Í dag | 269 orð

Af fanti, tjöru og brakinu

Í skálanum er yfirskrift þessarar limru sem Helgi Einarsson gaukar að þættinum: Fúll hann lá á lakinu hjá Lovísu (á bakinu). Algert frat því ekkert gat út af fjárans brakinu. Þegar Jóhannes úr Kötlum og Kristján frá Djúpalæk voru báðir sestir að í Hveragerði gengu glettur á milli þeirra Meira
25. ágúst 2025 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Höfn Ásgeir Ernest Þorgilsson fæddist 5. febrúar 2025 kl. 11.16 á…

Höfn Ásgeir Ernest Þorgilsson fæddist 5. febrúar 2025 kl. 11.16 á Landspítalanum. Hann vó 3.940 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Þorgils Snorrason og Eydís Arna Sigurðardóttir. Meira
25. ágúst 2025 | Í dag | 721 orð | 5 myndir

Í heimagarði Snorra Sturlusonar

Óskar Þorgils Guðmundsson er fæddur 25. ágúst 1950 í Reykjavík og bjó fyrstu árin í Sogamýrinni, en fluttist með foreldrum sínum til Patreksfjarðar í byrjun sjöunda áratugar liðinnar aldar. Óskar var í framhaldsskóla á Núpi í Dýrafirði og í menntaskóla á Akureyri og varð stúdent 1971 Meira
25. ágúst 2025 | Dagbók | 86 orð | 1 mynd

Regína mátaði ABBA við IceGuys

Það var mikið hlegið í hljóðveri K100 á dögunum þegar söngkonan Regína Ósk tók þátt í furðulegri áskorun í beinni útsendingu í Skemmtilegri leiðinni heim. Þar var hún fengin til að syngja þekktan texta en við allt annað lag Meira
25. ágúst 2025 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. Be2 Rc6 4. 0-0 Rf6 5. Rc3 d6 6. d4 cxd4 7. Rxd4 Be7 8. Be3 0-0 9. f4 a6 10. Kh1 Dc7 11. De1 Rxd4 12. Bxd4 b5 13. a3 Bb7 14. Dg3 Had8 15. Bd3 Hd7 16. Hae1 Dd8 17. Dh3 g6 18. f5 e5 19 Meira
25. ágúst 2025 | Í dag | 191 orð

Tæknibilun S-NS

Norður ♠ KG954 ♥ 9865 ♦ Á109 ♣ 6 Vestur ♠ Á102 ♥ KD103 ♦ 842 ♣ D108 Austur ♠ 873 ♥ G4 ♦ K753 ♣ 7432 Suður ♠ D6 ♥ Á72 ♦ DG6 ♣ ÁKG95 Suður spilar 3G Meira
25. ágúst 2025 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Þorgils Snorrason

30 ára Þorgils býr á Höfn í Hornafirði, er fæddur þar og uppalinn hefur búið þar mestalla tíð. Hann er vélfræðingur frá Verkmenntaskólanum á Akureyri og er viðhaldsstjóri skipa hjá Skinney-Þinganes. Áhugamálin eru útivist og skotveiði og hann fer á hreindýra- og rjúpnaveiðar Meira

Íþróttir

25. ágúst 2025 | Íþróttir | 448 orð | 1 mynd

16 ára kom, sá og sigraði

Hera Christensen úr FH fagnaði sigri í kringlukasti kvenna á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fór á Selfossi um helgina og lauk í gær. Hera kastaði kringlunni lengst 51,82 metra, sem er nýtt mótsmet, en Kristín Karlsdóttir, FH, varð önnur með kast upp á 43,62 metra Meira
25. ágúst 2025 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Guðlaugur rifti samningnum við Plymouth

Knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson rifti í gær samningi sínum við enska C-deildarfélagið Plymouth Argyle. Þetta tilkynnti félagið á samfélagsmiðlum sínum en Guðlaugur, sem er 34 ára gamall, gekk til liðs við enska félagið frá Eupen í Belgíu fyrir tímabilið 2024-25 Meira
25. ágúst 2025 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Halldóra og Hlynur Íslandsmeistarar

Halldóra Huld Ingvarsdóttir og Hlynur Andrésson urðu á laugardaginn Íslandsmeistarar í maraþoni þegar þau komu fyrst í mark í Reykjavíkurmaraþoninu. Halldóra kom í mark á tímanum 3:13,17 klukkustundum en hún varð Íslandsmeistari í hálfmaraþoni fyrir ári Meira
25. ágúst 2025 | Íþróttir | 619 orð | 4 myndir

Knattspyrnukonan Birta Georgsdóttir hefur framlengt samning sinn við…

Knattspyrnukonan Birta Georgsdóttir hefur framlengt samning sinn við Breiðblik en þetta tilkynnti félagið á 23 ára afmælisdegi Birtu á laugardaginn. Birta gekk til liðs við Breiðablik árið 2021 en hún er uppalin hjá Stjörnunni í Garðabænum Meira
25. ágúst 2025 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Manchester United bíður enn eftir sigri

Manchester United er án sigurs í fyrstu tveimur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið gerði jafntefli gegn Fulham, 1:1, í 2. umferð deildarinnar í Lundúnum í gær. Bruno Fernandes brenndi af vítaspyrnu fyrir United á 38 Meira
25. ágúst 2025 | Íþróttir | 403 orð | 2 myndir

Ótrúlegar lokamínútur

Kjartan Kári Halldórsson reyndist hetja FH þegar liðið tók á móti ÍBV í 20. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í gær. Leiknum lauk með jafntefli, 1:1, en Kjartan Kári jafnaði metin með marki úr aukaspyrnu þegar… Meira
25. ágúst 2025 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Þór hafði betur í toppslag á Akureyri

Sigfús Fannar Gunnarsson, Rafael Alexandre og Ingimar Arnar Kristjánsson skoruðu mörk Þórs frá Akureyri þegar liðið tyllti sér á toppinn í 1. deild karla í fótbolta með öruggum sigri gegn Njarðvík, 3:1, í 19 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.