Greinar fimmtudaginn 28. ágúst 2025

Fréttir

28. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 2565 orð | 5 myndir

„Sem fræðimaður er ég alltaf Elsa“

„Ég fór bara í venjulegan skóla eins og kerfið var á þeim tíma, þá var ekki hægt að velja svona mikið eins og núna, allir fóru bara í það sama til að byrja með. Ég er frá Mölndal nálægt Gautaborg í Svíþjóð sem er eins konar iðnaðarbær en það var ekki mitt áhugasvið Meira
28. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 1131 orð | 4 myndir

„Við borðum til að lifa“

Hún gefur lesendum Morgunblaðsins uppskriftir að undursamlega góðri haustsúpu, glútenlausum brauðbollum og eggaldin- og paprikuídýfu sem á vel við þessa dagana. „Það gleður mig alltaf hvað haustuppskeran frá íslenskum grænmetisbændum er fersk… Meira
28. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Bitcoin-þvottastöð hýst á Íslandi

Fulltrúar íslensku lögreglunnar liðsinntu bandarísku alríkislögreglunni (FBI) við að upplýsa stórfellt peningaþvættismál þar sem rúmlega 200 milljónir bandaríkjadala, eða tæpir 25 milljarðar íslenskra króna, fóru í gegnum svokallaða „Bitcoin-þvottastöð“ sem hýst var hérlendis Meira
28. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Brúin yfir Breiðina er fyrir löngu aflögð

Brúin yfir Breiðina á vestanverðu Snæfellsnesi komst í fréttirnar þegar stór rúta reyndi að aka yfir úr krappri beygju með þeim afleiðingum hún sat föst með framhjólið á lofti og afturdekkið út af veginum, eins og fram kom í frétt mbl.is af atburðinum Meira
28. ágúst 2025 | Erlendar fréttir | 523 orð

Danir krefja Bandaríkin útskýringa

Utanríkisráðherra Danmerkur, Lars Løkke Rasmussen, greindi frá því í gær að hann hefði beðið ráðuneyti sitt um að kalla sendiráðsstjóra bandaríska sendiráðsins á teppið og krefja hann útskýringa á fregnum þess efnis að minnst þrír Bandaríkjamenn,… Meira
28. ágúst 2025 | Fréttaskýringar | 701 orð | 2 myndir

Eigandi segir stöðu Vélfags erfiða

Í kjölfar alþjóðlegra þvingunaraðgerða gegn Vélfagi átti Morgunblaðið samtal við Ivan Nicolai Kaufmann, svissneskan fjárfesti sem á 82% eignarhlut í félaginu í gegnum fyrirtæki skráð í Hong Kong. Höfuðstöðvar Vélfags eru á Akureyri og starfsmenn… Meira
28. ágúst 2025 | Erlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Ekki rétt að snúa baki við ECHR

Ákveði Bretar að yfirgefa Mannréttindadómstól Evrópu (ECHR), eins og fyrrverandi innanríkisráðherra úr röðum Verkamannaflokksins hefur hvatt til opinberlega, verður mun flóknara að stöðva straum hælisleitenda til Bretlands, en mikill fjöldi þeirra siglir yfir Ermarsundið á litlum bátum og fleyjum Meira
28. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Evrópuumræðan tekur allt súrefnið

Hætt er við því að Evrópuumræðan verði svo fyrirferðarmikil, heit og jafnvel hatrömm, að önnur veigameiri mál fái ekki þá athygli og umfjöllun sem vert væri. Ekki bæti úr skák ef ágreiningur er um þau milli forystuflokka ríkisstjórnarinnar Meira
28. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Fór úr forsetastóli yfir í lögmennsku

Birgir Ármannsson, fyrrverandi forseti Alþingis og þingmaður Sjálfstæðisflokksins til 21 árs, hefur gengið til liðs við Lögfræðistofu Reykjavíkur og hafið störf sem lögmaður í fyrsta skipti á starfsferli sínum Meira
28. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Framlag ­Íslands til Óskarsverðlaunanna er Ástin sem eftir er

Kvikmyndin Ástin sem eftir er í leikstjórn Hlyns Pálmasonar verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2026 í flokknum besta alþjóðlega kvikmyndin. Myndin var valin af dómnefnd Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar en í umsögn hennar segir … Meira
28. ágúst 2025 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Friðarfund þarf að undirbúa afar vel

Ef halda skal fund á milli stjórnvalda í Rússlandi og Úkraínu um frið, þá þarf sá fundur að vera afar vel undirbúinn. Tilgangslaust er að funda nema báðir aðilar séu reiðubúnir að komast að niðurstöðu Meira
28. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 221 orð

Gagnrýnir Arion og ráðuneyti

Meirihlutaeigandi Vélfags gagnrýnir Arion banka og utanríkisráðuneytið harðlega. Hann segir stöðu félagsins erfiða og líklegt að félagið verði lagt niður. Morgunblaðið átti samtal við Ivan Nicolai Kaufmann, svissneskan fjárfesti sem á 82% eignarhlut í Vélfagi í gegnum fyrirtæki skráð í Hong Kong Meira
28. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 575 orð

Gjöld á 100 fm íbúð hækka um 1,7 milljónir

Gatnagerðargjöld á 100 fm íbúð tvöfaldast og hækka um 1,7 milljónir kr. um mánaðamótin, úr 1,9 í 3,6 milljónir, eða um 89%. Til viðbótar við þessa hækkun innheimtir Reykjavíkurborg sex milljónir í innviðagjald af hverri 100 fm íbúð sem byggð er á þéttingarreitum Meira
28. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 85 orð

Hagsmunum almennings fórnað

Fyrirkomulag skipulags á höfuðborgarsvæðinu er sambærilegt samráði, sem í samkeppnisrétti væri ólögmætt. Þetta segir Sigurður Stefánsson, framkvæmdastjóri Aflvaka þróunar­félags, í aðsendri grein í blaðinu Meira
28. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 1222 orð | 2 myndir

Heldur út í óvissuna í nýju starfi

Birgir Ármannsson, fyrrverandi forseti Alþingis og þingmaður Sjálfstæðisflokksins til 21 árs, segist nú á margan hátt halda út í óvissuna á nýjum starfsvettvangi. Hann hefur enn ekki fundið fyrir alvarlegum fráhvarfseinkennum frá Alþingi en telur að … Meira
28. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Hinn látni með framheilabilun

Hjör­leif­ur Hauk­ur Guðmunds­son, fórnarlambið í Gufu­nes­mál­inu, hafði glímt við minnisskerðingu og framtaksleysi síðustu ár og var greindur með framheilabilun. Þetta er meðal þess sem kom fram í máli yfirlæknis á minnismóttöku Landspítala í… Meira
28. ágúst 2025 | Fréttaskýringar | 472 orð | 3 myndir

HK fær nýjan heimavöll utandyra

Bæjarráð Kópavogs, í umboði bæjarstjórnar, samþykkti á fundi 17. júlí sl. að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi Hörðuvalla fyrir lóðirnar nr. 12, 14 og 16 við Vallakór. Í tillögunni felst nýr keppnisvöllur lagður gervigrasi norðan Kórsins í… Meira
28. ágúst 2025 | Fréttaskýringar | 634 orð | 3 myndir

Kynferðisbrotamál tekin fastari tökum

Stjórnvöld á Íslandi hafa gert ýmsar ráðstafanir hvað varðar málsmeðferð kynferðisbrota og aðstoð við fórnarlömb þeirra, síðan rannsókn var hætt í máli tveggja kvenna eftir að ætluð brot gegn þeim fyrndust Meira
28. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Mikill skortur á persónulegum tengslum barna

Hópur 15 ungmenna á aldrinum 16-19 ára hefur í sumar starfað við Jafningjafræðslu Hins hússins og farið um og frætt um það bil 1.300 börn á aldrinum 13-16 ára í Vinnuskóla Reykjavíkur. Í ljós kom að mikið skortir á raunveruleg persónuleg tengsl á… Meira
28. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 664 orð | 5 myndir

Morgunverður í Keflavík og kvöldverður í Rio de Janeiro

Það hljómar nú ekkert illa að byrja daginn á morgunverði í Keflavík og enda kvöldið á suðrænum kvöldverði í Rio de Janeiro, tvær heimsálfur á einum degi,“ segir Sigurður K. Kolbeinsson, forstjóri Kólumbus ævintýraferða, en Moggaklúbburinn býður upp á þessa ævintýraferð í samstarfi við Kólumbus Meira
28. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 324 orð | 6 myndir

Njáls saga lifir með þjóðinni

Óhætt er að segja að Njáluhátíðin um síðustu helgi hafi gengið vel. Leikhús, hópreið, brekkusöngur, brenna og hátíðarmessa eru ógleymanleg þeim sem tóku þátt. Guðni Ágústsson formaður Njálufélagsins segir að sér sé efst í huga þakklæti til allra… Meira
28. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Ójafnræði og forræðishyggja

Inga Sæland félagsmálaráðherra segir í samtali við Morgunblaðið að leitað sé leiða til þess að ná utan um einstæða foreldra í fæðingarorlofskerfinu og að mikill vilji standi til þess. Á liðnu þingi voru samþykktar ýmsar úrbætur er varða… Meira
28. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

Skipverjar mættu sekkjapípuleikara

Erlendir ferðamenn á skemmtiferðaskipum utan við Hofsós ráku upp stór augu þegar þeir sáu unga konu spila á sekkjapípu á grjótgarðinum er þeir sigldu í höfn. Skipverjar héldu jafnvel að þeir hefðu tekið ranga beygju og dagað uppi í höfn í Skotlandi Meira
28. ágúst 2025 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Skoða skart á bak við þykka búrku

Þessar afgönsku konur urðu á vegi ljósmyndara AFP á götumarkaði einum í Kandahar-héraði landsins. Sátu þær þá við sölustað og virtu fyrir sér skartgripi og annað glingur. Konurnar eru allar klæddar búrkum sem hylja bæði líkama þeirra og andlit Meira
28. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Sunnlenskar sundlaugar koma illa út

Óvenju slæmar niðurstöður fengust úr eftirliti og sýnatökum í sundlaugum á Suðurlandi að því er fram kemur í fundargerð heilbrigðisnefndar Suðurlands fyrr í mánuðinum. Þörf er á vitundarvakningu og ekki er útilokað að sundlaugum verði lokað, bregðist menn ekki við ástandinu Meira
28. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Svart af síld út af Norðurlandi

Mikið af síld hefur að undanförnu sést úti fyrir Norðurlandi; á Skjálfanda, Húnaflóa og í Steingrímsfirði og sagði tíðindamaður Morgunblaðsins að þar væri allt „svart af síld“. Guðmundur J Meira
28. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Tilkynnt um sex manns á heimili sínu

„Þetta er alveg stórfurðulegt og í annað skipti sem þetta gerist,“ segir Tryggvi Jónsson tamningamaður sem fékk nýverið tilkynningu frá Þjóðskrá um að sex einstaklingar með sama ættarnafn hefðu skráð lögheimili sitt á heimili þeirra hjóna í Reykjavík Meira
28. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Tveir nýliðar í landsliðshópnum

Daníel Tristan Guðjohnsen og Gísli Gottskálk Þórðarson eru nýliðar í leikmannahóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem mætir Aserbaísjan og Frakklandi í D-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2026 í september Meira
28. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Umhverfisáhrif yrðu neikvæð

Skipulagsstofnun hefur gefið út álit sitt á umhverfismatsskýrslu Landsnets vegna Holtavörðuheiðarlínu 3 sem á að liggja milli tengivirkis á Holtavörðuheiði og Blöndustöðvar um sveitarfélögin Húnaþing vestra og Húnabyggð Meira
28. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Um þúsund Íslendingar á fyrsta leik í Katowice í dag

Íslendingar streymdu til pólsku borgarinnar Katowice í gær en þar leikur Ísland gegn Ísrael í fyrsta leik D-riðils Evrópumóts karla í körfubolta á hádegi í dag að íslenskum tíma. Reiknað er með um 1.000 Íslendingum á leikinn Meira
28. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Upplýsingaskilti við leiðið

Þess var minnst í Hólavallagarði í Reykjavík í gær að 175 ár voru liðin frá fæðingu Ingunnar Einarsdóttur, frumkvöðuls í dýravernd hér á landi. Upplýsingaskilti var sett upp á leiði Ingunnar, í samstarfi við Kvennaár og Kirkjugarða Reykjavíkur Meira
28. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Valur vill leigja út bílastæði á íbúðalóð

Knattspyrnufélagið Valur sendi nýlega fyrirspurn til umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkur varðandi tímabundið leyfi fyrir gerð allt að 500 gjaldskyldra bílastæða á lóð félagsins í Valshlíð 11. Bílastæðin eiga að vera í notkun tímabundið, eða í u.þ.b Meira
28. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Vilja hafa stærsta landherinn í NATO

Þýska ríkisstjórnin samþykkti í gær ný skref sem miðast að því að fjölga þeim sem skrá sig í þýska herinn og jafnframt að auka viðbúnaðarstig hans í ljósi þeirrar spennu sem nú ríkir á milli Atlantshafsbandalagsins (NATO) og Rússlands Meira
28. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 511 orð | 2 myndir

Viljayfirlýsing um gagnaver á Bakka

Fulltrúar sveitarfélagsins Norðurþings og bresk-norska félagsins GIGA-42 Ltd. undirrituðu í gær viljayfirlýsingu um uppbyggingu gagnavers á iðnaðarsvæðinu á Bakka við Húsavík. Um er að ræða fyrsta fasa á gervigreindarveri á 4,3 hektara lóð með 50 megavatta raforkuþörf Meira
28. ágúst 2025 | Innlendar fréttir | 1061 orð | 2 myndir

Þurfum að svara ógninni frá Rússum

„Þú þarft að sjá heildarmyndina,“ segir hershöfðinginn Carsten Breuer, yfirmaður allra herja Þýskalands, en hann var staddur hér á landi í vikunni til þess að ræða við íslensk varnarmálayfirvöld um ástand heimsmála, sem og fleti á auknu samstarfi ríkjanna tveggja í varnarmálum Meira

Ritstjórnargreinar

28. ágúst 2025 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd

Efnahagsbata snúið við

Í ViðskiptaMogganum var í gær rætt við Guðmund Fertram Sigurjónsson stofnanda Kerecis meðal annars um þróun mála á Vestfjörðum að undanförnu. Hann segir að starfsemi fyrirtækisins hafi umbreytt Ísafirði, en að aukin veiðigjöld ógni efnahagsbatanum:… Meira
28. ágúst 2025 | Leiðarar | 406 orð

Leiðir sem duga

Almenningur á Vesturlöndum hefur gefist upp á þeim lausatökum sem stjórnvöld víðast hvar hafa sýnt gagnvart útlendingum sem streyma til þessara landa, iðulega á forsendum flótta en oftar en ekki til þess einfaldlega að leita meiri lífsgæða Meira
28. ágúst 2025 | Leiðarar | 284 orð

Óboðleg meðferð skattfjár

Ekki á að ráðast í opinberar framkvæmdir á fölskum forsendum Meira

Menning

28. ágúst 2025 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Kynlíf, ofbeldi og mikil leiðindi

Ljósvakahöfundur sá fyrsta þátt þáttaraðarinnar King and Conqueror á BBC í leikstjórn Baltasars Kormáks en þar segir frá orrustunni við Hastings árið 1066. Þættirnir voru umlukktir rökkri þannig að maður þurfti að rýna á skjáinn Meira
28. ágúst 2025 | Menningarlíf | 1742 orð | 2 myndir

Leikhúsið kraumar af krafti

„Að koma hingað inn í Borgarleikhúsið er eins og að setjast upp í rauðan Ferrari á 220 km hraða. Eldsneyti fyrstu frumsýningar hússins er Moulin Rouge! og maður finnur hvernig húsið kraumar eins og góð vél Meira
28. ágúst 2025 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Saga og Steindi í rómantískum gamanþáttum

Saga Garðarsdóttir og Steinþór Hróar Steinþórsson, eða Steindi Jr., munu fara með aðalhlutverk í þáttaröðinni Hot Stuff, eins og hún er kölluð á ensku í tilkynningu. Íslenska framleiðslufyrirtækið Glass­river vinnur að þáttaröðinni í samstarfi við… Meira
28. ágúst 2025 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Skvísur og meira til í Hafnarborg

Tvær sýningar verða opnaðar í Hafnarborg í dag, fimmtudaginn 28. ágúst, kl. 20 en um er að ræða haustsýningu safnsins árið 2025, Algjörar skvísur, og Þú ert hér: Frá Uppsölum til Hafnarfjarðar og Hafnarfirði til Uppsala, sem sett er upp í samstarfi… Meira
28. ágúst 2025 | Fólk í fréttum | 688 orð | 4 myndir

Stígur bremsulaus á svið

Leikkonan Birna Rún Eiríksdóttir frumsýnir sína fyrstu sóló-uppistandssýningu, Bremsulaus, í Tjarnarbíói þann 20. september. Þar tekur hún fyrir allt á milli himins og jarðar í mannlegum samskiptum en beinir spjótum sínum sérstaklega að langtímasambandinu og fjölskyldulífinu Meira
28. ágúst 2025 | Fólk í fréttum | 1090 orð | 2 myndir

Stöðug þróun mikilvæg í harðri samkeppni

„Við erum sífellt að fylgjast með þróuninni og hvert markaðurinn er að fara. Undanfarin ár höfum við séð að húðmeðferðir og lýtalækningar hafa stóraukist,“ segir Sigrún Dögg Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri rannsókna og þróunar hjá BIOEFFECT Meira
28. ágúst 2025 | Menningarlíf | 957 orð | 4 myndir

Tæklar áskoranir með húmor

Jazzhátíð Reykjavíkur, eða Reykjavík Jazz eins og hún er einnig kölluð, hófst á þriðjudaginn og stendur til sunnudagsins 31. ágúst. Hátíðin hefur verið haldin árlega allt frá árinu 1990 og er hugsuð sem vettvangur alls þess helsta sem gerist á sviði innlendrar djasstónlistar Meira
28. ágúst 2025 | Tónlist | 579 orð | 4 myndir

Um ókunna stigu

Misgott, þá er ég að vísa í að margt af þessu rúllar átakalaust í gegnum mann, sem sýnir að það er eðlilega ástæða fyrir því að ekkert af þessu kom út formlega. Meira
28. ágúst 2025 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Uppboð á perlum í íslenskri myndlist

Uppboð á perlum í íslenskri myndlist er hafið á vef Gallerís Foldar, uppbod.is, en því lýkur þriðjudaginn 2. september. Forsýning verka stendur yfir hjá Fold uppboðshúsi, Rauðarárstíg 12-14. Stærstu tíðindi uppboðsins eru skv Meira
28. ágúst 2025 | Menningarlíf | 341 orð | 2 myndir

Vald Kristínar á blýantinum

Kristín Vídalín er fyrsta íslenska konan sem fékk inngöngu í Konunglega listaháskólann í Kaupmannahöfn, svo vitað sé, en það var í janúar árið 1894 sem hún hóf nám við kvennadeild skólans í Amaliegade Meira

Umræðan

28. ágúst 2025 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Hvaða sögu segir skiptistöðin í Mjódd?

Þetta lýsir vel forgangsröðun vinstrimeirihluta í borgarstjórn síðan 2015: verja skal fé í gæluverkefni en ekki í grunnþjónustu. Meira
28. ágúst 2025 | Pistlar | 413 orð | 1 mynd

Ísland og Grænland

Dönsk stjórnmál og samfélag eru á öðrum endanum eftir fréttir danska ríkisútvarpsins af ferðum þriggja Bandaríkjamanna til Grænlands til að grafa undan sambandi Grænlands og Danmerkur. Utanríkisráðherra Danmerkur, Lars Løkke Rasmussen, hefur kallað… Meira
28. ágúst 2025 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

Lög um skipulag á höfuðborgarsvæðinu fórna hagsmunum almennings

Skipulag sem átti að efla samgöngur á tíma hægfara uppbyggingar varð að skipulagi sem bjó til skort á tímum mikillar fólksfjölgunar. Meira
28. ágúst 2025 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Milli steins og sleggju

Í stað þess að slá á rót vandans hefur ríkisstjórnin slegið á heimilin, á fyrirtækin og á framtakið sjálft. Hún hefur grafið undan trúverðugleika eigin stefnu. Meira
28. ágúst 2025 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd

Nú er ekki tími til að kljúfa þjóðina

Við í Framsókn leggjum ríka áherslu á að sýna þjóðinni traust í jafn stóru álitaefni líkt og aðildarviðræður við Evrópusambandið eru. Meira
28. ágúst 2025 | Aðsent efni | 1238 orð | 1 mynd

Sjávarútvegsstefna ESB í íslensku ljósi

Valdastofnanir ESB móta stefnu og taka ákvarðanir í sjávarútvegsmálum, sem eru félagsmálapakki fyrir svæði og útgerðir sem standa veikt. Meira

Minningargreinar

28. ágúst 2025 | Minningargreinar | 1814 orð | 1 mynd

Guðrún Ingibjörg Árnadóttir

Guðrún Ingibjörg Árnadóttir fæddist á Stóra-Vatnsskarði í Seyluhreppi í Skagafirði 15. maí 1937. Hún lést á Hrafnistu Laugarási 18. ágúst 2025. Guðrún var dóttir hjónanna Árna Árnasonar bónda, f. 5. september 1888, d Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2025 | Minningargreinar | 2391 orð | 1 mynd

Gunnar Kristján Sigurðsson

Gunnar Kristján Sigurðsson fæddist á Ísafirði 16. júní 1937. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Keflavík 14. ágúst 2025. Foreldrar Gunnars Kristjáns voru Guðrún Ebba Jörundsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2025 | Minningargreinar | 3070 orð | 1 mynd

Stefán Jökull Eiríksson

Stefán Jökull Eiríksson fæddist í Reykjavík 12. febrúar 1949. Hann lést 12. ágúst 2025 á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut. Faðir Stefáns var Halldór Helgason, f. 16.7. 1927, d. 27.2. 2004 Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2025 | Minningargreinar | 2075 orð | 1 mynd

Sveinn Árni Guðbjartsson

Sveinn Árni Guðbjartsson rafvirki fæddist 15.9. 1939 á Ísafirði. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 18.8. 2025. Foreldrar hans voru Guðbjartur Jónsson skipstjóri, f. 18.8. 1911, d. 22.6 Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2025 | Minningargreinar | 217 orð | 1 mynd

Vigfús Þormar Guðmundsson

Vigfús Þormar Guðmundsson fæddist í Geitagerði í Fljótsdal 30. maí 1944. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 12. ágúst 2025. Útförin fór fram 26. ágúst 2025. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

28. ágúst 2025 | Sjávarútvegur | 500 orð | 1 mynd

Ástæða til að gera nýja könnun á Íslandi

Hlutfall norskra sjómanna sem segjast hafa orðið fyrir einelti eða áreitni í starfi lækkaði úr 27% árið 2023 niður í 21,5% árið 2024. Þetta sýna niðurstöður úr nýrri könnun norsku siglingastofnunarinnar, Sjøfartsdirektoratet, sem greint er frá á heimasíðu stofnunarinnar Meira
28. ágúst 2025 | Sjávarútvegur | 243 orð | 1 mynd

Haustmæling hafin á loðnu

Haustmæling Hafrannsóknastofnunar og Náttúruauðlindastofnunar Grænlands á loðnustofninum hófst 23. ágúst og stendur yfir til 22. september. Leiðangurinn er sameiginlegt verkefni Íslands og Grænlands og nær yfir hafsvæðið milli Íslands, Austur-Grænlands og Jan Mayen Meira

Viðskipti

28. ágúst 2025 | Viðskiptafréttir | 118 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi mældist 3,2% í júlí

Samkvæmt mælingu Vinnumarkaðsrannsóknar Hagstofunnar var atvinnuleysi meðal fólks á aldrinum 16 til 74 ára 3,2% í júlí 2025. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Fjöldi atvinnulausra var um 7.800. Hlutfall starfandi var 80,3%, sem samsvarar tæplega… Meira

Daglegt líf

28. ágúst 2025 | Daglegt líf | 1296 orð | 2 myndir

Allt er betra þegar það er gerjað

Ég hef alltaf unnið út frá heildstæðri hugmyndafræði í öllu sem ég tek mér fyrir hendur og ég lít á það sem forréttindi að fá að taka þátt í að byggja upp stað eins og Skálholt. Mér finnst mjög mikilvægt að vinna með því umhverfi sem ég er í hverju… Meira

Fastir þættir

28. ágúst 2025 | Í dag | 51 orð

[4117]

Einkunnarorð: kjörorð. Alltaf jákvæð, þ.e. það sem þau lýsa hefur maður í heiðri. „Virðing – Ábyrgð – Sjálfstæði“ eru einkunnarorð leikskóla eins, orð sem skólinn vill starfa undir Meira
28. ágúst 2025 | Dagbók | 86 orð | 1 mynd

„Mín leið til að eldast með reisn”

Raunveruleikadrottningin Kris Jenner opnaði sig nýlega í viðtali við Vogue Arabia um andlitslyftingu sem hún gekkst undir fyrir skemmstu. Hún fór í sína fyrstu slíka aðgerð fyrir tæpum fimmtán árum en sagði nú að hún hefði viljað „endurnýjun“ til að líða vel í eigin skinni Meira
28. ágúst 2025 | Í dag | 252 orð

Af lífi, drottni og klósettferðum

Góð kveðja barst frá Árna Bergmann: „Ellin er á dagskrá hjá mér eins og fyrri daginn. Í þetta sinn í raunsæisanda. Nú súrnar lífsins sæta vín samband rofnar orða og gerða. Stundir líða, styrkur dvín styttist milli klósettferða.“ Einar Kr Meira
28. ágúst 2025 | Dagbók | 31 orð | 1 mynd

Bráðum byrjar ballið á ný

Það styttist í þingsetningu, en ríkisstjórnin er tekin að gefa ávæning um helstu þingmál sín. Andrés Magnússon ræðir við stjórnarandstöðuþingmennina Ingibjörgu Isaksen og Sigríði Andersen um það sem í vændum er. Meira
28. ágúst 2025 | Í dag | 183 orð

Bútabardagi A-Allir

Norður ♠ K10 ♥ G82 ♦ KD973 ♣ D53 Vestur ♠ ÁDG83 ♥ Á10 ♦ Á104 ♣ G74 Austur ♠ 2 ♥ D743 ♦ G862 ♣ K986 Suður ♠ 97654 ♥ K965 ♦ 5 ♣ Á102 Suður spilar 2♠ doblaða Meira
28. ágúst 2025 | Í dag | 650 orð | 4 myndir

Fagnar fjölbreytileika leikskólans

Halldóra Sigtryggsdóttir fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1975. Hún hóf grunnskólagönguna í Reykjavík, en flutti á Snæfellsnes með móður sinni og stjúpföður árið 1984. Hún var í Laugargerðisskóla 1984-1990 og flutti þá til Reykjavíkur í menntaskóla Meira
28. ágúst 2025 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Halla Björk Ásgeirsdóttir

30 ára Halla Björk fagnar þrítugsafmælinu í dag. Hún ólst upp í Laugardalnum í Reykjavík og gekk í Laugalækjarskóla. Eftir grunnskólann fór hún í Verslunarskólann og útskrifaðist þaðan 2015. Þá fór hún í viðskiptafræði í Árósum og var þar í þrjú ár… Meira
28. ágúst 2025 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Garðabær Tvíburarnir Gylfi Thor og Garðar Thor Guðnasynir fæddust 8. janúar 2025. Gylfi Thor fæddist kl. 17.42 og var 2.930 g að þyngd og 49 cm að lengd og Garðar Thor fæddist kl Meira
28. ágúst 2025 | Í dag | 177 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 h6 4. g3 Bb4+ 5. Bd2 Be7 6. Bg2 d5 7. 0-0 0-0 8. Dc2 c6 9. Hd1 Rbd7 10. Bf4 a5 11. a3 a4 12. Rc3 Da5 13. Re5 Rxe5 14. dxe5 Rd7 15. cxd5 exd5 16. Hac1 Rb6 17. e4 Bg4 18. Hd3 Hfd8 19 Meira

Íþróttir

28. ágúst 2025 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Breiðablik flaug í úrslitaleikinn í Hollandi

Íslandsmeistarar Breiðabliks leika til úrslita gegn Twente frá Hollandi í 2. umferð Meistaradeildar kvenna í fótbolta eftir sigur gegn Athlone Town frá Írlandi, 3:1, í undanúrslitum 2. umferðar í Enschede í Hollandi í gær Meira
28. ágúst 2025 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Dagbjört Ýr aftur heim í ÍR

Handknattleikskonan Dagbjört Ýr Ólafsdóttir Hansen hefur samið við uppeldisfélag sitt ÍR um að leika með liðinu næstu tvö ár. Dagbjört Ýr kemur frá ÍBV, þar sem hún lék undanfarin tvö tímabil. Hún er vinstri hornamaður sem var hluti af liði ÍR sem… Meira
28. ágúst 2025 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Diljá og Karólína skoruðu báðar

Brann tryggði sér sæti í úrslitum 2. umferðar Meistaradeildar kvenna í fótbolta með sigri á Inter Milano, 2:1, í Mílanó í gær. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom Inter yfir strax á sjöundu mínútu en Diljá Ýr Zomers jafnaði á 13 Meira
28. ágúst 2025 | Íþróttir | 584 orð | 2 myndir

Erfitt að velja hópinn

Daníel Tristan Guðjohnsen og Gísli Gottskálk Þórðarson eru nýliðar í leikmannahóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem mætir Aserbaídsjan og Frakklandi í D-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2026 í september Meira
28. ágúst 2025 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Með mikla líkamsburði og körfuboltagreind upp á tíu

Deni Avdija, 24 ára gamall og 206 sentimetra hár framherji Ísraelsmanna, er hættulegasti mótherji Íslands í leik þjóðanna í Katowice í dag. Avdija leikur með Portland Trail Blazers í NBA-deildinni og er í algjöru lykilhlutverki í liði Ísraels Meira
28. ágúst 2025 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Stórsigur á Svíþjóð á EM

Íslenska U16 ára landslið stúlkna í körfubolta sigraði jafnaldra sína frá Svíþjóð, 102:77, í B-deild Evrópumótsins í Istanbúl í gær. Sigurinn þýðir að Ísland leikur við Danmörku í keppni um sæti 9-12 í dag Meira
28. ágúst 2025 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Valdi 20 leikmenn

Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U21-árs landsliðs karla í fótbolta, tilkynnti í gær 20 manna hóp sinn fyrir komandi verkefni gegn Færeyjum og Eistlandi í undankeppni EM 2027. Þjálfarinn gerir þrjár breytingar á upprunalegum hóp sínum frá síðasta… Meira
28. ágúst 2025 | Íþróttir | 665 orð | 2 myndir

Villtur bolti hentar vel

Jón Axel Guðmundsson landsliðsmaður í körfuknattleik telur Ísland eiga góða möguleika gegn Ísrael í fyrsta leik Evrópumótsins í dag en flautað verður til leiks hjá liðunum í Katowice í Póllandi klukkan 12 að íslenskum tíma Meira
28. ágúst 2025 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Það fer ekkert á milli mála að íslensku landsliðsmennirnir í körfubolta…

Það fer ekkert á milli mála að íslensku landsliðsmennirnir í körfubolta eru fullir sjálfstrausts fyrir leikinn gegn Ísrael í dag. Samkvæmt veðbönkum eiga möguleikar Íslands á sigri í þessum fyrsta leik Evrópumótsins í Katowice að vera sáralitlir Meira
28. ágúst 2025 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Þrír Íslendingar á HM í Tókýó

Þrír Íslendingar mæta til leiks á HM í frjálsum í Tókýó 13.-21. september. Erna Sóley Gunnarsdóttir keppir í kúluvarpi. Erna er í 32. sæti heimslistans og ríkjandi Íslandsmeistari og eins á hún Íslandsmetin bæði utanhúss og innanhúss Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.