Tónlistarmennirnir Kári Hertervig Ísleifsson, sem kallar sig Kísleifs, og Una Torfa kynntu nýja lagið sitt, Kaíró, í þætti Heiðars Austmann, Íslenskri tónlist, á dögunum. „Kaíró fjallar í raun um missi, bæði sambandsslit en svo líka dauðann og …
Meira