Greinar mánudaginn 8. september 2025

Fréttir

8. september 2025 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

650 manns verða á næstunni við störf á ýmsum virkjunarsvæðum á Suðurlandi

Ætla má að þegar framkvæmdir við byggingu Hvammsvirkjunar í Þjórsá og vindorkuvers á Vaðöldu auk stækkunar Sigöldustöðvar verða komnar á fullt skrið verði allt að 650 manns við störf þar. Þetta fólk verður í mörgum tilvikum skráð með lögheimili í Rangárþingi ytra og mun greiða útsvar sitt þar Meira
8. september 2025 | Erlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Áhrifavaldur í dýrlingatölu

Carlo Acutis, ítalskur táningur sem lést úr hvítblæði árið 2006 aðeins 15 ára gamall, var í gær tekinn í dýrlingatölu í kaþólsku kirkjunni, fyrstur manna af aldamótakynslóðinni. Acutis hefur verið kallaður „áhrifavaldur Guðs“ en meðan hann lifði… Meira
8. september 2025 | Innlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Ástæða til sameiningar ekki knýjandi

„Staðan hjá okkur er góð og engin knýjandi ástæða er til sameiningar,“ segir Árni Eiríksson oddviti Flóahrepps. Tilefni ummæla hans er erindi frá Árborg sem vill að landamæri sveitarfélaganna verði færð til nærri Selfossi, á svæði hvar… Meira
8. september 2025 | Fréttaskýringar | 708 orð | 2 myndir

„Stríðið gegn fíkniefnum“ stigmagnast

Það vakti nokkra athygli í síðustu viku þegar Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti að Bandaríkjaher hefði fellt ellefu „fíkniefnahryðjuverkamenn“, sem voru á ferð á hraðbát um Karíbahafið. Hefur hernum ekki áður verið beitt með þessum hætti … Meira
8. september 2025 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

„Við höfum einfaldlega ekki gert nóg“

Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur vonast til þess að hin „skelfilega“ loftárás Rússa á Úkraínu aðfaranótt sunnudags verði til þess að Vesturlönd íhugi raunverulega hvaða aðgerða þau hyggist grípa til Meira
8. september 2025 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Boð um skólavist dregin til baka

Dæmi eru um að boð um skólavist við Háskóla Íslands hafi verið dregin til baka vegna tafa hjá Útlendingastofnun við veitingu landvistarleyfa. Alþjóðlegir nemendur lýsa miklum vonbrigðum og óvissu vegna málsins en háskólinn segir mikla fjölgun… Meira
8. september 2025 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Ekki þörf á sameiningu við Árborg

Árni Eiríksson oddviti Flóahrepps segir enga knýjandi ástæðu vera fyrir sameiningu hreppsins og Árborgar. Flóahreppur hafi orðið til með sameiningu þriggja sveitarfélaga í Árnessýslu fyrir um 20 árum Meira
8. september 2025 | Erlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Evrópa verður einnig að bregðast við

Scott Bessent fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir bandarísk stjórnvöld reiðubúin að „auka þrýsting“ á Rússland, en ítrekar að til þess að hægt sé að þvinga Rússa að samningaborðinu verði ríki Evrópu einnig að grípa til aðgerða Meira
8. september 2025 | Innlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

Finna kraftinn í atvinnulífinu

Fjölbreytni atvinnulífs á Vestfjörðum sást í hnotskurn á sýningunni Gullkistunni sem haldin var á Ísafirði á laugardaginn. Rúmlega 80 aðilar tóku þátt í sýningunni, allt frá einyrkjum til stórfyrirtækja, og höfðu þeir margt fram að færa og sögur að segja Meira
8. september 2025 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Fjárréttir verða víða um land

Víða heyrist nú til jarmandi kinda, geltandi hunda og smala sem reka undan sér fé. Nokkrar af fyrstu fjárréttunum á landinu voru um helgina, svo sem í Húnaþingi vestra, í framdölum Skagafjarðar, Hörgársveit, Bárðardal og Öxarfirði svo nokkrir staðir séu nefndir Meira
8. september 2025 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Fyrsta ferðin á nýjan áfangastað

Malaga, á Suður-Spáni, er nú hluti af leiðakerfi Icelandair. Flugfélagið flaug í fyrsta skiptið til borgarinnar á laugardag en framvegis verður flogið á áfangastaðinn einu sinni til tvisvar í viku, fyrir utan sex vikna hlé í byrjun næsta árs, skv Meira
8. september 2025 | Fréttaskýringar | 534 orð | 2 myndir

Ishiba kveður með tollasamning í höfn

Það kom fáum í opna skjöldu að Shigeru Ishiba skyldi segja af sér um helgina. Ishiba varð hlutskarpastur í prófkjöri Frjálslynda lýðræðisflokksins (LDP) haustið 2024 og settist í forsætisráðherrastólinn 1 Meira
8. september 2025 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Íslenskir rithöfundar og leikskáld á bókamessunni í Gautaborg

Fjórir Íslendingar, tveir rithöfundar og tvö leikskáld, taka þátt í dagskrá bókamessunnar í Gautaborg, stærstu bókmenntahátíðar Norðurlanda, sem fram fer 25.-28. september. Þemað í ár er ást og leikritun Meira
8. september 2025 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Loftárás Rússa afdrifarík

Fjórir almennir borgarar, þeirra á meðal ungbarn og móðir þess, létu lífið og tugir særðust í stærstu hrinu loftárása sem Rússar hafa nokkurn tíma staðið fyrir gegn Úkraínu frá því að innrás þeirra í landið hófst Meira
8. september 2025 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Mótorhjólaslys á Fjallabaksleið syðri

Íslenskur maður á miðjum aldri lenti í alvarlegu mótorhjólaslysi á Fjallabaksleið syðri í gær. Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti manninn á sjúkrahús um fimmleytið en líðan hans var talin stöðug í gærkvöldi að því er fram kom í samtali Garðars Más… Meira
8. september 2025 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Mörg frumvörp verða endurflutt

Verkefni ríkisstjórnarinnar á komandi þingvetri er fyrst og fremst að ráðast í tiltekt í ríkisrekstrinum og hefja uppbyggingu innviða að nýju. Þetta segir Guðmundur Ari Sigurjónsson þingflokksformaður Samfylkingarinnar í samtali við Morgunblaðið en Alþingi verður sett á morgun Meira
8. september 2025 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Nýir eigendur að Hótel Bjarkalundi

Nýir eigendur eru komnir að Hótel Bjarkalundi í Reykhólasveit. Hótelið er í sögufrægu húsnæði sem byggt var árið 1946 og er yfir þúsund fermetrar að stærð. Félagið Sesa ehf. er nýr eigandi hússins en það er í eigu Evelyn Rojas Tagalog og Amöndu… Meira
8. september 2025 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Ræða aðgerðir gegn Ísrael í dag

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra mun í dag funda með utanríkismálanefnd um mögulegar aðgerðir gegn Ísrael vegna stríðsins á Gasa. Í viðtali við mbl.is vildi Þorgerður Katrín ekki tjá sig um hvort til greina kæmi að Ísland myndi segja sig frá fríverslunarsamningi EFTA við Ísrael Meira
8. september 2025 | Innlendar fréttir | 405 orð | 2 myndir

Sigruðu heimamenn tvívegis í ruðningi

Í bænum Stratford-upon-Avon, fæðingarstað Williams Shakespeares á Englandi, spilaði íslenskt íþróttalið tvo útileiki um helgina og sigraði í þeim báðum. Keppt var í ruðningi sem kallaður er rugby á tungu heimamanna sem fundu upp íþróttina en áttu þrátt fyrir það ekki roð í Reykvíkinga Meira
8. september 2025 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Sólarorka hjá fyrirtækinu Alor annar allt að 40% orkuþarfar kúabús með róbóta

Orkufyrirtækið Alor vinnur nú á fjórum stöðum á landinu að tilraunaverkefni um framleiðslu á sólarorku með sólarsellum þar sem orkan er síðan geymd með rafhlöðum. Á björtum dögum getur sólarorkan annað yfir 40% orkuþarfar kúabús með róbótafjós Meira
8. september 2025 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Sólarsellur frá Alor upp á fjórum bæjum

Orkufyrirtækið Alor vinnur nú á fjórum stöðum á landinu að tilraunaverkefni um framleiðslu á sólarorku með sólarsellum þar sem orkan er síðan geymd með rafhlöðum. Verkefnið er unnið í samstarfi við bændur og Bændasamtök Íslands Meira
8. september 2025 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Stikuðu slóð á Fimmvörðuhálsi

Ný braut var mörkuð að hluta og stikur settar upp í leiðangri á Fimmvörðuháls, sem fólk úr röðum Útivistar og björgunarsveitarinnar Dagrenningar á Hvolsvelli fór í nú á laugardaginn. „Leiðin yfir hálsinn, það er frá Skógum niður í Goðaland við … Meira
8. september 2025 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Stjörnukonur upp í efri hlutann

FHL náði í sitt fjórða stig í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær er liðið gerði jafntefli við Þrótt, 2:2, á útivelli í 16. umferðinni. Slakt gengi Þróttar hélt því áfram en liðið hefur nú leikið fjóra leiki í röð án sigurs Meira
8. september 2025 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Tekjuskattur gæti hækkað

Titringur er innan atvinnulífsins varðandi hvort sértækir skattar á atvinnugreinar verði boðaðir í fjárlagafrumvarpinu sem kynnt verður á blaðamannafundi í dag. Ekki er hægt að útiloka hækkun á tekju- eða virðisaukaskatti Meira
8. september 2025 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

TikTok trekkir að nemendur

Gífurlega fjölgun umsókna nemenda utan Evrópu um nám í íslenskum háskólum má sennilega að hluta til skýra með myndskeiðum sem eru í dreifingu á samfélagsmiðlum á borð við TikTok. Þar er sagt frá því að háskólanám á Íslandi standi alþjóðlegum… Meira
8. september 2025 | Innlendar fréttir | 1203 orð | 3 myndir

Virkjunarframkvæmdir hafa meðbyr

„Þetta eru spennandi tímar,“ segir Gunnar Aron Ólason, sem á dögunum tók við starfi upplýsingafulltrúa nýframkvæmda hjá Landsvirkjun. Hann býr á Hellu og því samkvæmt verður þunginn í starfi hans að svara fyrir og miðla upplýsingum um… Meira
8. september 2025 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Þúsundir þjarma að Netanjahú

Rúmlega 15 þúsund manns söfnuðust saman á götum Jerúsalem og Tel Avív í Ísrael í gærkvöldi til þess að kalla eftir því að forsætisráðherra Ísraels, Benjamín Netanjahú, byndi enda á stríðið á Gasa og samþykkti tilboð um að frelsa allt að 20 gísla í haldi Hamas, sem enn eru taldir vera á lífi Meira
8. september 2025 | Innlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

Öflugar þyrlur eru „ekki lagervara“

Njáll Trausti Friðbertsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að greina þurfi betur hvort heppilegra sé að eiga þyrlur Landhelgisgæslunnar eða leigja þær, þegar til langs tíma er litið. „Það er kannski helst það sem ekki fást svör við… Meira

Ritstjórnargreinar

8. september 2025 | Leiðarar | 252 orð

Jákvætt skref

Lagahreinsun er stundum betri en lagabætur Meira
8. september 2025 | Leiðarar | 495 orð

Sleggjan og pottarnir

Höggin dynja áfram á landsbyggðinni og ástæðurnar eru ömurlegar Meira
8. september 2025 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Vilji er allt sem þarf

Í fróðlegu viðtali hér í blaðinu á laugardag við Loga Einarsson, menningarmálaráðherra með meiru, var farið vítt yfir málefnasvið hans og er þar margt mikilvægt undir. Ráðherrann var meðal annars spurður út í söfn á vegum ríkisins og sagðist taka… Meira

Menning

8. september 2025 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Dapurleg örlög ameríska prinsins

Á sjónvarpsstöðinni CNN var sýnd heimildarmynd í þremur hlutum um John Kennedy yngri, son Kennedys forseta og Jackie eiginkonu hans. Heimildarmyndin heitir Ameríski prinsinn (American Prince) og þar eru sýndar gamlar og nýrri fréttamyndir, rætt við… Meira
8. september 2025 | Menningarlíf | 1383 orð | 2 myndir

Höfundur er ekki maskína

Að frumsemja prósa/skáldsögu Við frumsamningu texta er það áríðandi verklag fyrir mig að vinna eftir klukkunni. Að nota þann tíma dagsins þegar andinn er óþreyttastur og þá vonandi skarpastur. Draumatímann eftir svefn Meira
8. september 2025 | Menningarlíf | 50 orð | 5 myndir

Rómantíski spennutryllirinn Eldarnir í leikstjórn Uglu Hauksdóttur hátíðarfrumsýndur í Smárabíói

Eldarnir var nýverið frumsýnd í Smárabíói, en myndin fer í almenna sýningu 11. september. Um er að ræða rómantískan spennutrylli sem byggist á samnefndri metsölubók Sigríðar Hagalín. Í forgrunni er eldfjallafræðingurinn Anna, sem stendur frammi fyrir tvennum hamförum: eldgosi sem ógnar öryggi höfuðborgarbúa og ástarsambandi sem gæti eyðilagt hjónaband hennar. Meira

Umræðan

8. september 2025 | Aðsent efni | 625 orð | 1 mynd

Áríðandi að draga úr snjallsímanotkun í grunnskóla

Ástandið í geðheilbrigðismálum barna og staða grunnskólans kallar á að látið sé reyna á breytingar varðandi snjallsíma í skólum. Meira
8. september 2025 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Bóluefni bjarga milljónum lífa – en fjármögnun er í hættu

Við þurfum að sameinast um óumdeild, örugg bóluefni fyrir börn – eins og gegn mislingum og hettusótt. Meira
8. september 2025 | Pistlar | 400 orð | 1 mynd

Börnin fyrst

Það er ekkert dýrmætara í heiminum en börnin okkar. Sjálf er ég svo lánsöm að eiga þrjú börn með eiginkonu minni. Að vera móðir og að fylgjast með börnunum mínum takast á við lexíur lífsins eru mestu forréttindi lífs míns Meira
8. september 2025 | Aðsent efni | 907 orð | 1 mynd

Umræða Snorra – annað sjónarhorn

Að segja við barn að það geti skipt um kyn, það er einfaldlega glórulaust. Til þess þarftu að skipta um allar frumur líkamans, utan blóðkorna, og svo beinagrindina líka. Meira

Minningargreinar

8. september 2025 | Minningargreinar | 574 orð | 1 mynd

Erla Kristinsdóttir

Erla fæddist í Reykjavík 24. október 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 20. ágúst 2025. Foreldrar hennar voru hjónin Gyða Hjálmarsdóttir frá Hofi á Kjalarnesi, f. 3.9. 1913, d. 30.12. 2003, og Kristinn Júníus Guðjónsson frá Bolungarvík, f Meira  Kaupa minningabók
8. september 2025 | Minningargreinar | 2828 orð | 1 mynd

Grétar Br. Kristjánsson

Grétar Br. Kristjánsson lögmaður fæddist í Reykjavík 15. september 1937. Hann lést á Landakotsspítala 15. ágúst 2025. Foreldrar hans voru hjónin Kristján M. Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður, f. 9.9. 1906, d Meira  Kaupa minningabók
8. september 2025 | Minningargreinar | 1762 orð | 1 mynd

Guðbjörg Guðjónsdóttir

Guðbjörg Guðjónsdóttir fæddist 10. janúar 1966. Hún lést 24. ágúst 2025. Útför hennar fór fram 3. september 2025. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2025 | Minningargreinar | 3025 orð | 1 mynd

Gylfi Jónsson

Gylfi Jónsson fæddist á Akureyri 28. apríl 1945. Hann lést 1. september 2025. Foreldrar hans voru Jón Helgason skósmíðameistari og verkstjóri á Akureyri og Petronella Pétursdóttir, húsfreyja á Akureyri Meira  Kaupa minningabók
8. september 2025 | Minningargreinar | 1555 orð | 1 mynd

Haukur Guðjón Geirsson

Haukur Guðjón Geirsson fæddist á Borgarfirði eystra, 12. maí 1941. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 30. ágúst 2025. Haukur ólst þar upp hjá foreldrum sínum, Sigríði Ingibjörgu Eyjólfsdóttur og Geir Sigurjónssyni Meira  Kaupa minningabók
8. september 2025 | Minningargreinar | 1630 orð | 1 mynd

Inga Jóna Ólafsdóttir

Inga Jóna Ólafsdóttir fæddist í Hafnarfirði 27. maí 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seltjörn 27. ágúst 2025. Foreldrar hennar voru Ólafur Högnason athafnamaður, f. 1884, d. 1968 og Ólafía Jónsdóttir, menntuð rjómabússtýra sem var með veisluþjónustu og heimabakarí, f Meira  Kaupa minningabók
8. september 2025 | Minningargreinar | 562 orð | 1 mynd

Kolbrún Stella Karlsdóttir

Kolbrún Stella Karlsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 2. mars 1941. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Vestmannaeyjum, 28. ágúst 2025. Foreldrar Kolbrúnar voru Betsý Ágústsdóttir, f. 28.11. 1919, d Meira  Kaupa minningabók
8. september 2025 | Minningargreinar | 1103 orð | 1 mynd

Sigtryggur Kristjánsson

Sigtryggur Kristjánsson fæddist á Sauðárkróki 12. mars 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði 21. ágúst 2025. Foreldrar hans voru Kristján Ingólfur Sigtryggsson, f. 27.10. 1906, d Meira  Kaupa minningabók
8. september 2025 | Minningargreinar | 301 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Sigurjónsdóttir

Sigurbjörg Sigurjónsdóttir fæddist 18. mars 1938. Hún lést 20. ágúst 2025. Útför hennar fór fram 29. ágúst 2025. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. september 2025 | Viðskiptafréttir | 183 orð | 1 mynd

Aftur bætir OPEC við framleiðsluna

Samtök olíuframleiðsluríkja og samstarfsþjóðir þeirra, OPEC+, sammæltust um það í gær að auka framleiðslu sína enn frekar, um 137.000 föt af olíu á dag. Þessi auknu framleiðsluviðmið taka gildi í október en OPEC+ hefur bætt við olíuframboðið í… Meira
8. september 2025 | Viðskiptafréttir | 279 orð | 1 mynd

Robinhood inn og Caesars út

Fyrirtækið S&P Dow Jones Indices, sem heldur utan um S&P 500-vísitöluna, tilkynnti á föstudag að þrjú ný fyrirtæki yrðu tekin inn og þremur skipt út. S&P 500-vísitalan, sem hóf göngu sína í mars 1957, vaktar hlutabréfaverð 500 stærstu… Meira

Fastir þættir

8. september 2025 | Í dag | 62 orð

[4126]

Spurt var hví vínveitingastaður væri nefndur því óskiljanlega nafni öldurhús þegar til væri svo gegnsætt orð sem pöbb. Jæja. Öldur, sem annars er horfið í ryk, þýðir öl – eða öldrykkja Meira
8. september 2025 | Í dag | 216 orð

Af hausti, sól og blómum

Nú þegar haustið er á næsta leiti yrkir Péturs Stefánsson vikhendar haustvísur: Sumarið er bráðum búið núna. Allar jurtir okkar lands óðum vilja fúna Meira
8. september 2025 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Ásdís Björg Ingvarsdóttir

50 ára Ásdís er Selfyssingur í húð og hár. Hún er með M.S.-gráðu í íþrótta- og heilsufræði frá Háskóla Íslands og er íþróttafræðingur við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Hún er einnig einn eigenda Vatns og heilsu og kennir þar vatnsleikfimi Meira
8. september 2025 | Í dag | 197 orð

Drottningarfórn S-Allir

Norður ♠ 1085 ♥ Á8 ♦ ÁG82 ♣ D1062 Vestur ♠ ÁG72 ♥ G9542 ♦ 75 ♣ K5 Austur ♠ K943 ♥ 1063 ♦ 1094 ♣ 873 Suður ♠ D6 ♥ KD7 ♦ KD63 ♣ ÁG94 Suður spilar 3G Meira
8. september 2025 | Í dag | 620 orð | 4 myndir

Íslandsmeistari í Víkingaskák

Gunnar Freyr Rúnarsson er fæddur 8. september 1965 í Reykjavík. „Ég bjó á ýmsum stöðum fyrstu átta árin, á Fálkagötu, Garðastræti, Bragagötu, Solna og Rinkeby í Svíþjóð, og að lokum flutti fjölskyldan á Háaleitisbraut og hef ég búið í því… Meira
8. september 2025 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Reykjavík Sigríður Anna Heiðdal Sigfúsdóttir fæddist 2. febrúar 2025 kl.…

Reykjavík Sigríður Anna Heiðdal Sigfúsdóttir fæddist 2. febrúar 2025 kl. 11.57 á Landspítalanum. Hún var 4.368 g á þyngd og 51 cm á lengd. Foreldrar hennar eru Silja Heiðdal og Sigfús Sturluson. Meira
8. september 2025 | Í dag | 167 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Rd5 Rxd5 8. exd5 Rb8 9. g4 Be7 10. Hg1 a6 11. Rc3 Rd7 12. Be3 b5 13. Re4 Rb6 14. b3 0-0 15. h4 Dc7 16. Hc1 b4 17. c4 bxc3 18. Hxc3 Db7 19 Meira
8. september 2025 | Dagbók | 88 orð | 1 mynd

Una Torfa og Kísleifs kynna Kaíró

Tónlistarmennirnir Kári Hertervig Ísleifsson, sem kallar sig Kísleifs, og Una Torfa kynntu nýja lagið sitt, Kaíró, í þætti Heiðars Austmann, Íslenskri tónlist, á dögunum. „Kaíró fjallar í raun um missi, bæði sambandsslit en svo líka dauðann og … Meira

Íþróttir

8. september 2025 | Íþróttir | 617 orð | 4 myndir

Elín Klara Þorkelsdóttir átti flottan leik fyrir Sävehof er liðið sigraði…

Elín Klara Þorkelsdóttir átti flottan leik fyrir Sävehof er liðið sigraði Eslov, 37:20, í sænska bikarnum í handbolta á laugardaginn. Sävehof var með mikla yfirburði í tveggja leikja einvíginu og vann samanlagt 82:42 Meira
8. september 2025 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

KA hafði betur gegn nýliðum Selfoss

KA hafði betur gegn nýliðum Selfoss, 33:30, í lokaleik 1. umferðar úrvalsdeildar karla í handbolta á Selfossi á laugardag. Staðan í hálfleik var 16:15 fyrir Selfossi en Akureyringarnir reyndust sterkari í seinni hálfleik Meira
8. september 2025 | Íþróttir | 458 orð | 2 myndir

Munum þurfa að þjást aðeins

Ekki gefst mikill tími fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu til að fagna glæsilegum 5:0-sigri á Aserbaídsjan í fyrstu umferð D-riðils í undankeppni HM 2026 á Laugardalsvelli síðastliðið föstudagskvöld Meira
8. september 2025 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Nýliðarnir í KA/Þór byrjuðu á heimasigri

Nýliðar KA/Þórs fara vel af stað í úrvalsdeild kvenna í handbolta en liðið sigraði Stjörnuna, 24:22, á heimavelli í fyrstu umferðinni í gær. Þór/KA náði góðri forystu í byrjun seinni hálfleiksins en Stjarnan minnkaði muninn þegar leið á hann og var… Meira
8. september 2025 | Íþróttir | 344 orð | 2 myndir

Stjarnan í efri hlutann

FHL náði í sitt fjórða stig í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær er liðið gerði jafntefli við Þrótt, 2:2, á útivelli í 16. umferðinni. Slakt gengi Þróttar hélt því áfram en liðið hefur nú leikið fjóra leiki í röð án sigurs Meira
8. september 2025 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Stjarnan tapaði í vítakeppni í umspilinu

Stjarnan missti af sæti í riðlakeppninni í Evrópudeild karla í handbolta á laugardag er liðið mátti þola tap gegn Minaur Baia Mare frá Rúmeníu á heimavelli sínum í Garðabæ. Samanlögð staða eftir tvo leiki var 49:49 og réðust úrslitin því í vítakeppni Meira
8. september 2025 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Úrslitaleikur Þórs og Þróttar í Laugardal

Þór fór upp í toppsæti 1. deildar karla í fótbolta með heimasigri á Fjölni, 2:1, í Boganum á Akureyri á laugardag. Úrslitin þýða að Þór mætir Þrótti á útivelli í úrslitaleik um sæti í Bestu deildinni í lokaumferðinni næsta laugardag, þar sem sigurvegarinn fer upp í Bestu deildina Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.