Greinar laugardaginn 13. september 2025

Fréttir

13. september 2025 | Erlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Algjört frost í friðarviðræðum

Engar viðræður eiga sér stað á milli fulltrúa Moskvu og Kænugarðs um frið í Úkraínu. Þrjú og hálft ár eru nú liðin frá allsherjarinnrás Rússlands í Úkraínu og hafa árásir Moskvuvaldsins á almenning Úkraínu harðnað á undanförnum vikum Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 309 orð

Áhersla á framleiðslu barnaefnis

Framleiðsla barnaefnis á íslensku er meðal áhersluatriða í fyrirhuguðu frumvarpi um endurnýjun laga um kvikmyndasjóð. Frumvarpinu er ætlað að bregðast við athugasemdum Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) eftir nýafstaðna úttekt stofnunarinnar á kerfinu Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Breytingar við Bláa lónið

Framkvæmdir á nýjum bílastæðum hófust í vor við Bláa lónið í stað þeirra sem fóru undir 12 metra af hrauni síðastliðinn vetur. Þetta er fyrsta skrefið í miklum breytingum á Bláa lóninu en meginbreytingin er að aðalinngangurinn í lónið verður færður til og um leið verður ýmis aðstaða gesta bætt Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 442 orð | 4 myndir

Dregið í dilka á dýrmætum degi

Nú hefjast réttarstörf. Á þessa leið mæltist Jóni Bjarnasyni, bónda í Skipholti, oddvita Hrunamannahrepps og fjallkóngs, í gærmorgun þegar störf í Hrunaréttum hófst á slaginu klukkan 10. Fjöldi fólks var þá mættur á svæðið og eftirvænting lá í lofti á hátíðisdegi Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Dregið úr ríkri uppsagnarvernd

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, áformar nú að gera breytingar á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins sem felast meðal annars í því að áminningarskylda sem undanfari uppsagnar starfsmanna ríkisins yrði afnumin Meira
13. september 2025 | Fréttaskýringar | 632 orð | 3 myndir

Efla þurfi samstarf við Bandaríkin

Það eru viðsjárverðir tímar og ríki Atlantshafsbandalagsins (NATO) verða að horfast í augu við alvarleika þeirra ógna sem steðja að öryggi þeirra og lýðræði. Þetta segir í skýrslu samráðshóps þingmanna um inntak og áherslur í varnar- og öryggismálum … Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 294 orð | 2 myndir

Eys skattfé af miklum móð

Þegar rýnt er í ríkisreikning kemur í ljós að engin ríkisstofnun skráir eins mikinn kostnað á bókhaldslykla starfsmannakostnaðar en Skatturinn. Þetta má sjá á nýju mælaborði sem Samtök skattgreiðenda hafa birt og gert aðgengilegt fyrir almenning til … Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Fallist á áfrýjun í manndrápsmáli

Hæstiréttur hefur samþykkt að veita konu áfrýjunarleyfi sem var dæmd fyrir manndráp, tilraun til manndráps og stórfelld brot í nánu sambandi. Um er að ræða mál konu sem varð sex ára syni sínum að bana á heimili fjölskyldunnar að Nýbýlavegi í Kópavogi í janúar 2024 Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Fannst í byggð

Tveir skjálftar yfir 3,0 að stærð mældust á Reykjaneshrygg í gærkvöldi. Mældist sá fyrri kl. 19:44 og var 3,0 að stærð, og sá seinni kl. 20:04 og var 4,0 að stærð. Í tilkynningu frá náttúruvárvakt Veðurstofunnar segir að það sé stærsti skjálfti sem hefur mælst á þessu svæði síðan 24 Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 489 orð | 5 myndir

Flugbílar og sjálfkeyrandi rútur

Fjúgandi bílar, vélmenni og litlir sjálfkeyrandi strætisvagnar voru meðal þeirra nýjunga sem kynntar voru á IAA-bílasýningunni í München í Þýskalandi í vikunni en sýningin er ein stærsta bílasýning sem haldin er árlega Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Flugskýli varnarliðs rifin niður

Verktakar vinna nú að því að rífa gömul flugskýli varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Vinna þessi hófst í lok júlí sl. og er áætlað að verkinu ljúki um miðjan október. Ekki liggur fyrir hvað og þá hvort eitthvað verði byggt á reitnum í framhaldinu Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 606 orð | 1 mynd

Fólk flytji í fæðingarheimili

Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur tekið jákvætt í umsókn þess efnis að breyta fyrrverandi fæðingarheimili við Eiríksgötu í íbúðarhús. Félagið Fagridalur ehf. sendi inn umsóknina. Um er að ræða húsin á lóð nr Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Geislunartæki hafa verið pöntuð

Geislunartæki hafa verið pöntuð til að vinna bug á mengun í neysluvatni í Stöðvarfirði. Þetta segir bæjarstjóri Fjarðarbyggðar, Jóna Árný Þórðardóttir, í samtali við Morgunblaðið. Austurfrétt greindi fyrst frá þessu Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Gleði í Hrunaréttum í Hreppum og féð vænt eftir veðursælt sumar

Stemning var í gær í Hrunaréttum, nærri Flúðum, þegar fé þar var dregið í dilka. Um 4.000 fjár komu af afrétti eftir sex daga leiðangur fjallamanna sem fóru úr byggð í Kerlingarfjöll og að Hofsjökli Meira
13. september 2025 | Fréttaskýringar | 553 orð | 3 myndir

Gróðrarstöð verði fundinn nýr staður

Borgarráð hefur samþykkt að skipa tvö samningateymi um uppbyggingu athafnasvæðis Knattspyrnufélagsins Víkings í Fossvogi og framtíðaraðstöðu Gróðrarstöðvarinnar Markar. Þorsteinn Gunnarsson borgarritari er formaður beggja teyma Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Guðni og Gissur Páll sameina krafta sína

Þótt þeir Guðni Ágústsson og Gissur Páll Gissurarson komi úr ólíkum áttum ætla þeir að sameina krafta sína á sviði á næstunni. Stjórnmálamaðurinn Guðni og óperusöngvarinn Gissur Páll munu troða upp í Salnum í Kópavogi hinn 17 Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Ísland komið með sendiráð í Madríd

Kristján Andri Stefánsson afhenti í dag Felipe VI Spánarkonungi trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Spáni. Hann er fyrsti íslenski sendiherrann með fast aðsetur í Madríd. Á fundi með konungi og spænska utanríkisráðherranum var stofnun… Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Lífslíkur á Íslandi dragast saman

Lífslíkur Íslendinga drógust saman um 0,4 ár á árunum 2019 til 2024 en lífslíkur Íslendinga eru nú 82,8 ár, samanborið við 83,2 ár árið 2019. Þetta kemur fram í nýjum tölum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins (ESB) þar sem lífslíkur í öllum ríkjum ESB og EFTA eru teknar saman Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Lítið rætt í Finnlandi um hótanir Rússa

„Í sjálfu sér er ekki mikil umræða hér í Finnlandi um hótanir Rússa í garð Finna,“ segir Harald Aspelund, sendiherra Íslands í Finnlandi, í samtali við mbl.is um nýlegar fregnir af ummælum sem Andrei Kartapolov hershöfðingi og Dmitrí… Meira
13. september 2025 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Meintur morðingi Kirks handtekinn

Karlmaður sem grunaður er um að hafa banað Charlie Kirk er nú í haldi lögreglu. Kirk hefur verið lýst sem einum af áhrifamestu mönnum bandaríska íhaldsins og var hann myrtur á opnum fundi í Utah Valley-háskólanum Meira
13. september 2025 | Fréttaskýringar | 630 orð | 4 myndir

Mikil uppbygging við Bláa lónið

Framkvæmdir á nýjum bílastæðum hófust í vor við Bláa lónið í stað þeirra sem fóru undir 12 metra af hrauni síðastliðinn vetur. Þetta er fyrsta skrefið í miklum breytingum á Bláa lóninu en meginbreytingin er að aðalinngangurinn í lónið verður færður til og um leið verður ýmis aðstaða gesta bætt Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Milljarðar til kaupa á losunarheimildum

Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir a.m.k. 11 milljarða króna til að geta staðið við skuldbindingar sínar í loftslagsmálum þar sem ekki hefur tekist að standa við markmið um losun á síðustu árum Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Ný stjórn tekin við hjá Varðbergi

Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Varðbergs sem haldinn var 4. september sl. Á fundinum var Davíð Stefánsson kjörinn áfram formaður til næstu tveggja ára. Hann starfar sem ráðgjafi í viðskiptaþróun. Með honum í stjórn voru kjörin þau Kristján… Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 300 orð

Ofbeldistilkynningum fjölgar

Tilkynningar um heimilisofbeldi og annan ágreining milli tengdra eða skyldra aðila voru nokkuð fleiri nú á fyrri hluta þessa árs en síðastliðin ár. Alls bárust lögreglu 1.248 slíkar tilkynningar á fyrri hluta þessa árs samanborið við 1.169 á sama tíma í fyrra Meira
13. september 2025 | Erlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Ógnandi hegðun Rússa heldur áfram

Vesturlönd munu áfram standa þétt að baki Úkraínu og fordæma „vísvitandi ögrun“ Moskvuvaldsins þegar árásardrónar þess rufu lofthelgi Póllands fyrr í vikunni. Nú sé mikilvægt að styrkja varnir á austurlandamærum Atlantshafsbandalagsins (NATO) Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 139 orð

Ógnin er raunveruleg, mikil og aðkallandi

Samráðshópur þingmanna um nýja stefnu í öryggis- og varnarmálum skilaði í gær af sér skýrslu, þar sem lagt er til að gripið verði til aukinna aðgerða í málaflokknum vegna þeirra viðsjárverðu tíma sem nú eru uppi í alþjóðamálum Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Rúnar Már bestur í 20. umferðinni

Rúnar Már Sigurjónsson, fyrirliði ÍA, var besti leikmaðurinn í 20. umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Rúnar átti mjög góðan leik í fyrradag þegar ÍA vann óvæntan stórsigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks, 3:0, og lagaði stöðu sína á botni deildarinnar Meira
13. september 2025 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Sapad hafin af fullum þunga

Sameiginleg heræfing Rússlands og Hvíta-Rússlands er nú í fullum gangi. Æfing þessi nefnist Sapad, eða Vestur, og vísar heitið til þess herafla Rússlands sem sér um vestari hersvæðin. Varnarmálaráðuneyti Rússlands segir að með æfingunni sé einkum… Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 154 orð

Sendu út yfirlýsingu eftir árásina

Sveitarfélagið Múlaþing hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fólk er beðið um að taka „ekki málin í sínar eigin hendur heldur tala við viðeigandi yfirvöld“. Yfirlýsingin kemur í kjölfar þess að maður var handtekinn á miðvikudagsmorgun… Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Sigríður Hagalín ræðir framtíð skapandi hugsunar á íslensku

„Eldspýtur Prómeþeifs – skrif og sköpun undir ægivaldi algóritmans“ er yfirskrift fyrirlesturs Sigurðar Nordals í ár sem fluttur verður í Eddu á morgun, sunnudag, kl. 16. Fyrirlesari ársins er Sigríður Hagalín Björnsdóttir, rithöfundur og blaðamaður Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 643 orð | 4 myndir

Sprengjuleitaræfing í heimsklassa

Um þessar mundir fer fram hér á landi æfingin Northern Challenge 2025, en það er hin árlega sprengjuleitaræfing Landhelgisgæslunnar, sem unnin er í samstarfi við Atlantshafsbandalagið NATO. Æfingin hefur verið haldin á hverju ári frá árinu 2001, en… Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Spurt um kostnað við fundina

Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri mun heimsækja hverfi borgarinnar á næstu vikum og mánuðum. Hverfadagarnir hófust í Grafarholti og Úlfarsárdal mánudaginn 8. september sl. Af þessu tilefni lögðu borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fram… Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Stefán Jónsson söngvari

Stefán Jónsson söngvari lést þriðjudaginn 9. september sl. á hjúkrunarheimilinu Sóltúni, 82 ára að aldri. Stefán fæddist í Reykjavík 13. nóvember 1942. Foreldrar hans voru hjónin Jón B. Stefánsson bifvélavirki og Guðrún Jónsdóttir húsmóðir Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Sterkasta stelpan í 80 ár

Lína Langsokkur fagnar í ár 80 ára afmæli sínu en fyrsta skáldsaga Astridar Lindgren um sterkustu stelpu í heimi kom út árið 1945. Af þessu tilefni býður Norræna húsið í sérstaka Línu-veislu í dag en þar stendur nú yfir sýningin Lína, lýðræðið og… Meira
13. september 2025 | Fréttaskýringar | 667 orð | 2 myndir

Stytting bótatímabils sparar 6-6,6 milljarða

Sú fyrirætlun ríksstjórnarinnar að stytta hámarkslengd þess tíma sem atvinnulaust fólk getur fengið greiddar atvinnuleysisbætur um 12 mánuði, eða úr 30 mánuðum niður í 18 mánuði, er talin geta leitt til þess að útgjöld atvinnuleysisbóta lækki um 6-6,6 milljarða króna á ársgrundvelli Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 289 orð | 2 myndir

Tívolí opnar í Eimskipafélagshúsinu

Tívolí, nýr veitingastaður og kaffihús, verður til húsa í Eimskipafélagshúsinu gamla í Reykjavík. Þetta staðfestir Stefán Melsted, sem stendur að baki Tívolís, í samtali við Morgunblaðið. Veitingastaðurinn Brút og kaffihúsið Kaffi Ó-le höfðu áður… Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Undirbúningsfélag um hátæknibrennslu sorps

Stofna á undirbúningsfélag um byggingu hátæknibrennslu sorps. Þetta kemur fram í fundargerð um fund stjórnar Sorpu þann 18. ágúst. Helguvík hefur verið nefnd sem hugsanlegur staður fyrir slíka hátæknibrennslu sem hugsuð er til þess að brenna sorp frá öllu landinu á einum stað Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 1043 orð | 2 myndir

Valkyrjurnar með sleggjurnar á lofti

Ónot út í íslenskan sjávarútveg er að finna í erfðamengi kjölfestuflokka ríkisstjórnarinnar, Samfylkingar og Viðreisnar. Fjölmiðlar þeim hliðhollir slá sama tóninn. Morgunblaðið, eitt daglegra fjölmiðla, segir reglulega fréttir af því sem er að… Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Vilja átak í uppbyggingu samgangna

„Í svari fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn Jóns Gunnarssonar um skatta og gjöld voru aðeins teknir fyrir þeir skattar og gjöld á ökutæki sem á sínum tíma voru eyrnamerktir vegagerð og reyndar aðeins annað bensíngjaldið Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Vill útvíkka kynjaða fjárlagagerð

Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra kveðst ekki hafa byggt ákvarðanir um útgjöld í fjárlögum á kynjasjónarmiðum. Hann sér fyrir sér að greiningin verði útvíkkuð í framtíðinni. Morgunblaðið fjallaði um kynjaða fjárlagagerð í gær, en í henni felst … Meira
13. september 2025 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Þjófar á netinu nýta sér punkta

Fátt eða ekkert er netsvindlurum óviðkomandi og hefur Morgunblaðið fengið ábendingar um að bíræfnir þjófar á netinu reyni að komast yfir vildarpunkta hjá fólki rétt eins og peninga. Viðskiptavinur Icelandair áttaði sig til að mynda á því nýlega að… Meira

Ritstjórnargreinar

13. september 2025 | Leiðarar | 817 orð

Finnum hótað

Skugginn af yfirgangi Rússa vofir yfir Evrópu Meira
13. september 2025 | Staksteinar | 189 orð | 2 myndir

Sorgarsaga ­Sundabrautar

Nú streyma inn á Alþingi málin, þingsályktunartillögur og lagafrumvörp, og ekki síður frá stjórnarandstöðu en stjórnarliðum. Eitt málið, sem reyndar má segja að sé komið vel til ára sinna, er tillaga frá Bryndísi Haraldsdóttur og þremur öðrum… Meira
13. september 2025 | Reykjavíkurbréf | 1451 orð | 1 mynd

Öfundin haltrar eins og jafnan

Það er vont að fara út af í beygju, en getur alla hent, en vont er að treysta þeim, sem ekki má treysta. Meira

Menning

13. september 2025 | Menningarlíf | 1280 orð | 2 myndir

„Það er Lína í okkur öllum“

„Þetta voru gleðifréttir en mikið stökk fyrir mig. Ég var ótrúlega til í þetta, fann að ég hafði eitthvað til að gefa og sá fyrir mér að ég gæti gert þetta,“ segir Birta Sólveig Söring Þórisdóttir spurð hvernig henni hafi orðið við þegar … Meira
13. september 2025 | Myndlist | 630 orð | 5 myndir

Afturhvarf til draumkenndra æskuhugmynda

Þula, Marshallhúsinu Um leið og þú lítur undan ★★★½· Einkasýning Lilju Birgisdóttur. Sýningarstjóri Markús Þór Andrésson. Sýningin, sem stendur til 21. september 2025, er opin frá miðvikudegi til laugardags kl. 12-17 og sunnudaga kl. 14-17. Meira
13. september 2025 | Tónlist | 540 orð | 3 myndir

Áfram veginn …

Eins og ég sagði í upphafi: þægilega fjölbreytt plata en bundin saman af anda þessa einstaka tónlistarfólks. Meira
13. september 2025 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Gerir upp áföllin í Grindavíkurbæ

Tónskáldið Gísli Gunnarsson gerir upp reynslu sína af eldsumbrotum og áhrifum þeirra á heimabæ sinn Grindavík á nýrri plötu, Úr öskunni, sem væntanleg er 7. nóvember. Sérstakir útgáfutónleikar verða haldnir 8 Meira
13. september 2025 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Góðar teiknimyndir eru gulli betri

Ég ætla sannarlega að vona að ég hætti aldrei að vera barn og ég vinn að því flesta daga með einum eða öðrum hætti að rækta í mér krakkalinginn. Ýmislegt er kjörið til að viðhalda bernskunni innanbrjósts, til dæmis yngist ég upp um áratugi í hvert… Meira
13. september 2025 | Menningarlíf | 40 orð

Íris Hrund er Þórarinsdóttir

Í dómi um danssýninguna Flækt sem birtist í blaðinu í gær var ranglega farið með eftirnafn tónskálds sýningarinnar. Tónlistina í sýningunni, sem sýnd er í Tjarnarbíói um þessar mundir, samdi Íris Hrund Þórarinsdóttir Meira
13. september 2025 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Leiðsögn með Margréti Jónsdóttur

Boðið verður upp á leiðsögn með Margréti Jónsdóttur um sýningu hennar Kimarek – Keramik í Listasafninu á Akureyri í dag, laugardaginn 13. september, kl. 15 en sýningin stendur til 28 Meira
13. september 2025 | Kvikmyndir | 1084 orð | 2 myndir

Leikur sér að eldinum

Sambíóin, Smárabíó, Laugarásbíó og Bíó Paradís Eldarnir ★★★½· Leikstjórn: Ugla Hauksdóttir. Handrit: Ugla Hauksdóttir, Markus Englmair og Sigríður Hagalín Björnsdóttir. Aðalleikarar: Vigdís Hrefna Pálsdóttir, Pilou Asbæk, Jóhann G. Jóhannsson, Sigurður Sigurjónsson, María Heba Þorkelsdóttir, Þór H. Tulinius og Steinunn Kaldal Jakobsdóttir. 2025. Ísland og Pólland. 107 mín. Meira
13. september 2025 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Margrét E. Laxness sýnir í Gallerí Fold

Sýning Margrétar E. Laxness Aðeins lengra, lengra … þarna, þangað verður opnuð í Gallerí Fold í dag, laugardaginn 13. september, kl. 14. „Málverk Margrétar einkennast af kröftugri litanotkun Meira
13. september 2025 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Nostalgía frá níunda áratugnum í Mosó

Sýningin Litrík nostalgía (e. Colorful Nostalgia) verður opnuð í Listasal Mosfellsbæjar í dag, laugardaginn 13. september, kl. 14-16, en þar má sjá verk eftir listakonuna Hafmeyju Meira
13. september 2025 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Síðustu forvöð að sjá Form og jafnvægi

Sýningunni Form og jafnvægi með verk­um Sørens West og Sigur­jóns Ólafs­sonar í Listasafni Sigurjóns lýkur á morgun, sunnudaginn 14. september. Safnið er opið um helgina kl Meira

Umræðan

13. september 2025 | Pistlar | 571 orð | 4 myndir

Baráttan um sæti í áskorendamótinu

Þessa dagana stendur yfir í Úsbekistan FIDE Grand Swiss, sem er eitt þeirra móta sem gefa þátttökurétt í áskorendamótinu 2026 en þar munu átta skákmenn berjast um réttinn til að skora á heimsmeistarann Meira
13. september 2025 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd

Carbfix er ekkert kvikkfix

Óviðunandi er að Reykvíkingar og aðrir viðskiptavinir Orkuveitunnar séu með orkugjöldum sínum látnir fjármagna áhættufjárfestingar í stórum stíl. Meira
13. september 2025 | Aðsent efni | 283 orð

Danmörk nú, Ísland næst?

Í dönskum héraðsdómi var lögreglumaður að nafni Elvir Abaz sakfelldur í ágústlok 2025 fyrir alvarleg brot í starfi og dæmdur í fangelsi. Hann er múslimi frá Bosníu, sem leitaði 15 ára að aldri hælis í Danmörku, og var fyrsti danski lögreglumaðurinn úr röðum hælisleitenda Meira
13. september 2025 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd

Fjölskyldusameiningar, Súdan og kulnun

Þá hef ég lagt fram fyrirspurn til fjármálaráðherra um kostnað hins opinbera af fyrirbærinu „kulnun“. Meira
13. september 2025 | Aðsent efni | 902 orð | 2 myndir

Hvar eru bráðaaðgerðirnar í húsnæðismálum?

Núverandi stjórnvöld lofuðu bráðaaðgerðum í stjórnarsáttmála sínum til að taka á þessum vanda. Meira
13. september 2025 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Ísafjörður, skipulagsslys í uppsiglingu

Fyrirhuguð þriggja hæða kassablokk á Eyrinni á Ísafirði brýtur í bága við hverfisvernd aðalskipulags og skilyrði um verndarsvæði í byggð. Meira
13. september 2025 | Pistlar | 389 orð | 1 mynd

Kröftug uppbygging innviða í fjárlagafrumvarpi

Fyrsta fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Flokks fólksins, Samfylkingarinnar og Viðreisnar hefur litið dagsins ljós. Það er byggt á þeirri mikilvægu stefnu stjórnarflokkanna að ná jafnvægi í ríkisfjármálum þannig að halla á rekstri ríkisins verði eytt á næstu tveimur árum Meira
13. september 2025 | Pistlar | 470 orð | 2 myndir

Ostborgari í bankanum

Þið ráðið hvort þið trúið mér eða ekki en ég átti erindi út í Eyjar í sumar. Slippurinn varð á vegi mínum og ég snaraðist inn. Ég var samt ekki togari sem þurfti viðgerð, ég fékk mér glóðaða langvíu með rauðrófum Meira
13. september 2025 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Við stöndum sterkt en getum gert betur

Að við höfum getað haldið atvinnuleysi svo lágu er einn helsti styrkleiki íslensks samfélags. Meira
13. september 2025 | Pistlar | 806 orð

Þingsetningarræður tveggja forseta

Alþingi er vinnustaður þar sem ríkja verður trúnaður milli manna. Um það snerust ræður Hildar Sverrisdóttur í þinglok og Þórunnar Sveinbjarnardóttur í upphafi þings. Meira

Minningargreinar

13. september 2025 | Minningargreinar | 1487 orð | 1 mynd

Anne Heilmann Ágústsson

Anne Heilmann Worre fæddist í Odense 2. ágúst 1949. Hún lést 23. ágúst 2025 á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli. Anne var dóttir hjónanna Arne Heilman Worre og Lis Worre sem bæði fæddust í Odense og slitu barnsskónum þar Meira  Kaupa minningabók
13. september 2025 | Minningargreinar | 524 orð | 1 mynd

Gunnar Guðmundur Guðmundsson

Gunnar G. Guðmundsson fæddist á Merkurgötu 7 í Hafnarfirði 15. ágúst 1925. Hann lést 19. ágúst 2025 á Hrafnistu Hafnarfirði. Foreldrar hans voru þau Guðmundur Bergmann Guðmundsson, f. 8. febrúar 1897, d Meira  Kaupa minningabók
13. september 2025 | Minningargreinar | 1985 orð | 1 mynd

Ragnheiður Guðbjartsdóttir

Ragnheiður Ingibjörg Guðbjartsdóttir (Haddý) fæddist í Ásbyrgi á Ísafirði 11. nóvember 1937. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eyri 7. september 2025. Foreldrar hennar voru Jónína Þóra Guðbjartsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
13. september 2025 | Minningargreinar | 664 orð | 1 mynd

Vilborg Kristín Jónsdóttir

Vilborg Kristín Jónsdóttir fæddist á Vindheimum í Tálknafirði 8. desember 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Patreksfirði 6. september 2025. Foreldrar hennar voru Jón Bjarni Ólafsson, d. 1987, og Guðrún Guðjónsdóttir, d Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

13. september 2025 | Daglegt líf | 1089 orð | 2 myndir

Rósa miðill er í uppáhaldi hjá mér

Ég er fyrst og fremst fjölskyldufaðir, en ég er líka bóndi, stuðningsfulltrúi og rithöfundur,“ segir Guðni Reynir Þorbjörnsson, ungur bóndi á Miðengi í Grímsnesi sem sendi nýlega frá sér sína þriðju bók, glæpasöguna Þriðja augað Meira

Fastir þættir

13. september 2025 | Í dag | 61 orð

[4131]

Ekki er alltaf illa meint að hella olíu á eld, í bókstaflegri merkingu má nefna áramótabrennur. En í yfirfærðri merkingu þýðir orðtakið að gera illt verra, magna vandræði Meira
13. september 2025 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Aðalgeir Ásvaldsson

40 ára Aðalgeir ólst upp á Stóru-Tjörnum í Þingeyjarsveit en býr í Reykjavík. Hann er með BS-gráðu í ferðamálafræði og meistaragráðu í alþjóðaviðskipta- og markaðsfræði, hvort tveggja frá HÍ. Aðalgeir er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í hótel- og… Meira
13. september 2025 | Í dag | 286 orð

Af gátu, hrósi og skömmum

Guðmundur Magnússon rifjar upp að margir fóru óvægnum höndum um Jón Trausta og verk hans og „áttu líklega erfitt með að skilja að óskólagenginn alþýðumaður væri að paufast við að semja skáldsögur“ Meira
13. september 2025 | Dagbók | 105 orð | 1 mynd

Átti óvænt barn í baðkerinu

Ótrúleg fæðingarsaga hefur vakið mikla athygli á TikTok en þar deildi bandaríska konan Kiersten reynslu sinni af því þegar hún fæddi son sinn án þess að hafa hugmynd um að hún væri ólétt. Kirsten vaknaði þennan örlagaríka morgun með magaverk og var fullviss um að hún væri með slæma hægðatregðu Meira
13. september 2025 | Í dag | 188 orð

Byr mun ráða S-Allir

Norður ♠ Á2 ♥ 5 ♦ Á10954 ♣ ÁK872 Vestur ♠ G86 ♥ ÁK65 ♦ 87 ♣ G1063 Austur ♠ 954 ♥ DG10832 ♦ KG62 ♣ - Suður ♠ KD1073 ♥ 97 ♦ D3 ♣ D954 Suður spilar 4♠ Meira
13. september 2025 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Keflavík Nói Ástþórsson fæddist 4. febrúar 2025 í Reykjavík. Hann vó 3.236…

Keflavík Nói Ástþórsson fæddist 4. febrúar 2025 í Reykjavík. Hann vó 3.236 g og var 48 cm langur. Foreldrar hans eru Ástþór Valur Árnason og Guðrún Aradóttir. Meira
13. september 2025 | Í dag | 1276 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Söngur og biblíusaga. Leikhópurinn Lotta skemmtir börnunum. Aldís Elva, sr. Þór og Aðalheiður sjá um stundina. ÁSKIRKJA | Messa kl Meira
13. september 2025 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 a6 6. Bg5 Ba7 7. Rbd2 d6 8. a4 Re7 9. Bxf6 gxf6 10. 0-0 Rg6 11. d4 h5 12. He1 h4 13. Rf1 Be6 14. Bxe6 fxe6 15. Db3 Kd7 16. h3 De7 17. Re3 Kc8 18. Had1 Rf4 19 Meira
13. september 2025 | Í dag | 893 orð | 3 myndir

Úr einu spennandi starfi í annað

Guðjón Arngrímsson fæddist 13. september 1955 í Reykjavík en er alinn upp á Selfossi. „Ég ólst upp við mikið ástríki og öryggi, átti eldri bróður og yngri systur. Selfoss var þá smábær þar sem allir þekktu alla og hver árgangur í barnaskólanum taldi kannski 30-40 krakka Meira
13. september 2025 | Árnað heilla | 125 orð | 1 mynd

Vilborg Harðardóttir

Vilborg Harðardóttir fæddist 13. september 1935 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Sveinsdóttir, f. 1900, d. 1987, og Hörður Gestsson, f. 1910, d. 1975. Vilborg lauk BA-prófi í ensku og norsku frá HÍ 1962 Meira

Íþróttir

13. september 2025 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Brynjólfur bestur í ágúst

Brynjólfur Willumsson hefur verið útnefndur leikmaður ágústmánaðar í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Brynjólfur, sem er 25 ára gamall, skoraði fimm mörk í fjórum leikjum fyrir Groningen í ágúst og er markahæsti leikmaður deildarinnar Meira
13. september 2025 | Íþróttir | 822 orð | 2 myndir

Fram gaf mér tækifæri

„Þetta var alls ekki erfið ákvörðun,“ sagði sænski knattspyrnumaðurinn Simon Tibbling í samtali við Morgunblaðið en hann skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Fram í fyrradag. Tibbling, sem er þaulreyndur leikmaður úr… Meira
13. september 2025 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Fyrsti sigur Hauka kom á Akureyri

Freyr Aronsson átti stórleik fyrir Hauka þegar liðið hafði betur gegn KA í 2. umferð úrvalsdeildar karla í handbolta í KA-heimilinu á Akureyri í gær. Leiknum lauk með eins marks sigri Hauka, 33:32, en Freyr skoraði níu mörk í leiknum Meira
13. september 2025 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Óvæntur stórsigur Tyrkja gegn Grikkjum

Þýskaland og Tyrkland mætast í úrslitaleik Evrópumóts karla í körfubolta í Riga í Lettlandi á morgun en þetta varð ljóst í gær. Í fyrri leik gærdagsins höfðu Þjóðverjar betur gegn Finnlandi í Riga, 98:86, en Þjóðverjar voru sterkari aðilinn frá fyrstu mínútu og leiddu með 14 stigum í hálfleik, 61:47 Meira
13. september 2025 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Rúnar Már bestur í 20. umferðinni

Rúnar Már Sigurjónsson, fyrirliði ÍA, var besti leikmaðurinn í 20. umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Rúnar átti mjög góðan leik í fyrradag þegar ÍA vann óvæntan stórsigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks, 3:0, og lagaði stöðu sína á botni deildarinnar Meira
13. september 2025 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Sá sjötti í Íslandssögunni

Kristinn Jónsson, bakvörðurinn reyndi í liði Breiðabliks, lék sinn 300. leik í efstu deild í fótbolta hér á landi þegar Kópavogsliðið sótti Skagamenn heim á Akranes á fimmtudaginn. Þessum leikjafjölda hafa aðeins fimm leikmenn náð á undan Kristni,… Meira
13. september 2025 | Íþróttir | 558 orð | 2 myndir

Víkingar í efri hlutann

Linda Líf Boama reyndist hetja Víkings úr Reykjavík þegar liðið vann dramatískan sigur gegn FH, 2:1, í 17. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í Kaplakrika í gær. Linda skoraði sigurmark leiksins á 83 Meira

Sunnudagsblað

13. september 2025 | Sunnudagsblað | 598 orð | 1 mynd

Afstaða gegn vitleysisgangi

Skynsamlegra væri fyrir stjórnarandstððuna að viðurkenna það í stað þess að hlaupa í vonlausa vörn og væla undan sjálfsögðum orðum forseta Íslands. Meira
13. september 2025 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Bræður sem ekki eiga skap saman

Bræður Jude Law og Jason Bateman leika bræður í nýjum dramaþáttum, Black Rabbit, sem hefja göngu sína á Netflix á fimmtudaginn. Sú var tíðin að þeir áttu saman fínan veitingastað og klúbb í New York og nú snýr annar þeirra aftur eftir langa fjarveru, skuldugur upp fyrir haus Meira
13. september 2025 | Sunnudagsblað | 94 orð | 1 mynd

Búin að vera án áfengis í áratug

Edrú Nita Strauss, sem þekktust er fyrir að vera gítarleikari í bandinu hans Alice Coopers, fagnaði á dögunum tíu ára edrúafmæli sínu. Í færslu á samfélagsmiðlum kvaðst hún hafa stefnt að þessum áfanga fyrst eftir að hún setti tappann í flöskuna en þá litu tíu ár út eins og milljón milljarðar ára Meira
13. september 2025 | Sunnudagsblað | 81 orð | 1 mynd

Ed Sheeran leikur við hvurn sinn fingur

Íslandsvinurinn og poppprinsinn Ed Sheeran sendi fyrir helgina frá sér sína áttundu breiðskífu, Play. Um er að ræða fyrstu plötuna í nýju fimm plötu þema en þegar liggur fyrir að næstu fjórar plötur kappans muni heita Pause, Rewind, Fast-Forward og Stop Meira
13. september 2025 | Sunnudagsblað | 283 orð | 1 mynd

Ef skemmdarverk er unnið á heimili manns og rúða brotin mun það skapa…

Ef skemmdarverk er unnið á heimili manns og rúða brotin mun það skapa atvinnu fyrir smiðinn sem koma þarf nýrri rúðu fyrir í stað hinnar brotnu. Hefur eyðileggingarmátturinn þá kannski efnahagslega jákvæð áhrif eftir allt saman, þar sem smiðurinn… Meira
13. september 2025 | Sunnudagsblað | 522 orð | 6 myndir

Eins og í himnaríki

Við höfum engar væntingar, setjum þetta bara í hendurnar á náttúrunni. En það breytir engu um upplifunina. Óvissan er hluti af sjarmanum enda vitum við Íslendingar ekkert um laxinn í ánum okkar; hvaðan hann kemur og hvert hann er að fara. Meira
13. september 2025 | Sunnudagsblað | 149 orð | 2 myndir

Erfðaskráin gefin út á ensku

Bókin Erfðaskráin eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur hefur verið þýdd á ensku og mun koma út 20. september undir heitinu A Lethal Legacy. Bókin er sú fyrsta í röð glæpasagna Guðrúnar um blaðamanninn Ölmu Jónsdóttur Meira
13. september 2025 | Sunnudagsblað | 458 orð | 1 mynd

Ertu ekki komin með kall?

Í þeirra huga er líf mitt mjög ófullkomnað án annarrar manneskju og draumaprinsinn mun einn daginn banka upp á. Meira
13. september 2025 | Sunnudagsblað | 1463 orð | 3 myndir

Ég skipti oft um ham

Þetta er eins og að vera með suðandi geitung í höfðinu. Maður heyrir stöðugt suð þar til maður kemur því frá sér. Meira
13. september 2025 | Sunnudagsblað | 716 orð | 3 myndir

Frá Borgarnesi til Katowice

Eftir það var þessi leikur aðeins á milli pólska liðsins og tveggja íslenskra dómara.“ Meira
13. september 2025 | Sunnudagsblað | 994 orð | 3 myndir

Gamlir kallar enn á túr

Tryggja þarf arfleifðina. Lokagiggið verður að vera eftirminnilegt, ef ekki hreinlega ógleymanlegt. „Hvað ef einn ykkar en helst ekki fleiri en tveir myndu deyja á sviðinu?“ spyr ungur og hugmyndaríkur markaðsmaður Meira
13. september 2025 | Sunnudagsblað | 1314 orð | 3 myndir

Hágæðaleikmaður sem blómstraði seint

Tijjani sagði seinna að þarna hefði hann lært að víkja sér undan tæklingum, sem kom sér seinna vel á atvinnumannsferlinum. Meira
13. september 2025 | Sunnudagsblað | 39 orð

Henrý vinur Dótu kemur með nýtt leikfang. Þetta eru tvær karatekengúrur í…

Henrý vinur Dótu kemur með nýtt leikfang. Þetta eru tvær karatekengúrur í keppnishring. Þau hefja leikinn en það er eins og önnur kengúran sé biluð. Dóta tekur til sinna ráða, finnur hvað amar að löskuðu kengúrunni og læknar hana. Meira
13. september 2025 | Sunnudagsblað | 766 orð | 2 myndir

Innblástur frá æskuumhverfi

Fólk er að senda mér myndir af börnum að lesa og segir mér frá umræðum sem spretta upp við lesturinn. Meira
13. september 2025 | Sunnudagsblað | 105 orð | 1 mynd

Íþróttahrollur með ofskynjunum

Íþróttir Cameron Cade er ungur og upprennandi ruðningsleikmaður sem þarf smávægilega aðstoð til að laða fram það allra besta sem í honum býr. Hann leitar því til átrúnaðargoðs síns, leikstjórnandans Isaiahs White, sem býður Cade, honum til ómældrar ánægju, í afskekktar æfingabúðir sínar Meira
13. september 2025 | Sunnudagsblað | 102 orð | 1 mynd

Kona með bein í nefinu

Auður Lily James fer með hlutverk Whitney Wolfe Herd í sinni nýjustu kvikmynd, Swiped, sem byggist á sönnum atburðum. Herd þessi var ein af stofnendum stefnumótaforritsins Tinder en lenti upp á kant við félaga sína, að hluta til vegna óviðeigandi… Meira
13. september 2025 | Sunnudagsblað | 2478 orð | 3 myndir

Með ástríðuna eina að vopni

Ég er sem betur fer með mikið jafnaðargeð og mér er lýst sem rólegri á setti. Það þýðir ekkert endilega að ég sé róleg innra með mér. Meira
13. september 2025 | Sunnudagsblað | 672 orð | 1 mynd

Mette og Mike, Jens og Sanna

Enginn þeirra ætlar sjálfum sér að deyja fyrir málstað sinn en allir eru þeir reiðubúnir að láta aðra deyja fyrir sína hönd. Meira
13. september 2025 | Sunnudagsblað | 331 orð | 1 mynd

Minna verður úr

Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, eða Binni í Vinnslustöðinni eins og hann er oftast kallaður, segir engan vafa í sínum huga um að ríkissjóður muni bera minna úr bítum í kjölfar hækkunar veiðigjalda en fyrir Meira
13. september 2025 | Sunnudagsblað | 781 orð | 5 myndir

Ofurnæmur tónn

Það er enginn hávaði í myndum Brynjólfs, hann lætur ekki mikið yfir sér, en var einlægur og vandaður málari. Meira
13. september 2025 | Sunnudagsblað | 335 orð | 1 mynd

Óteljandi tækifæri

Óteljandi tækifæri eru til þess að draga úr sóun í ríkisrekstri. Þessu heldur Skafti Harðarson, formaður Samtaka skattgreiðenda, fram. Hann er gestur nýjasta þáttar Spursmála ásamt Róberti Bragasyni en þeir hafa í félagi við Arnar Arinbjarnarson… Meira
13. september 2025 | Sunnudagsblað | 136 orð | 1 mynd

Super Mario tekur stefnuna út í geim

Framhaldsmyndin vinsælu teiknimyndarinnar um Super Mario-bræður hefur loks verið tilkynnt. Hún ber heitið „The Super Mario Galaxy Movie“ og verður frumsýnd 3. apríl á næsta ári. Nafnið vísar í tölvuleik Nintendo frá 2007 sem kom út á Wii Meira
13. september 2025 | Sunnudagsblað | 188 orð | 1 mynd

Tónlist slítur þætti í sundur

Útvarpshlustandi ritaði Velvakanda í Morgunblaðinu bréf í september 1985 og sagði farir sína hreint ekki sléttar í sambandi við ríkisútvarp allra landsmanna. „Mig langar að láta í ljós það álit mitt að þetta stef sem nýlega er farið að spila í tíma og ótíma sé með öllu óviðeigandi Meira
13. september 2025 | Sunnudagsblað | 372 orð | 1 mynd

Þjóðlist fyrir alla

Hvað er þjóðlistahátíð? Þjóðlistahátíð er vettvangur til að lyfta upp og fagna þjóðlistum á Íslandi. Þjóðlistir samanstanda af fjölbreyttum hefðum tónlistar, söngs, handverks, kveðskapar, sagnamennsku o.s.frv., þær eru í stöðugri mótun og tengja fortíð við nútíð Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.