Oddur Sigurðsson, jarð- og jöklafræðingur, hlaut Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti í gær. Fræðimanninum var þakkað fyrir óþreytandi vinnu í ríflega hálfa öld. Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, afhenti…
Meira