Greinar þriðjudaginn 16. september 2025

Fréttir

16. september 2025 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Atkvæðagreiðsla hafin um verkfall

Atkvæðagreiðsla félagsfólks í Afli starfsgreinafélagi og Félagi íslenskra rafvirkja um boðun verkfalls í verksmiðju Alcoa-Fjarðaáls á Reyðarfirði hófst í gær. Verði verkfallsboðun samþykkt hefst verkfallið þó ekki á næstunni heldur á það að hefjast einni mínútu eftir miðnætti hinn 25 Meira
16. september 2025 | Innlendar fréttir | 449 orð | 3 myndir

Auðlindin nýtist og skapi atvinnu

„Okkur þykir mikilvægt að nýta auðlindir innan sveitarfélagsins og skapa með því atvinnu á svæðinu,“ segir Fjóla Steindóra Kristinsdóttir, sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps. Á vettvangi sveitarstjórnar þar hefur nú verið… Meira
16. september 2025 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Áhyggjur af tilfærslu til ríkisins

Forsvarsmenn sveitarfélaga hafa áhyggjur af fyrirhugaðri tilfærslu heilbrigðiseftirlits frá sveitarfélögum til stofnana ríkisins og tók stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga undir þær áhyggjur á seinasta fundi Meira
16. september 2025 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Ánægð með aðgerð lögreglunnar

„Ég vil fyrst segja að ég er mjög ánægð með aðgerðir lögreglunnar. Það er ástæða fyrir því að brugðist var svona við. Það er líka af ástæðu að sérstaklega er fjallað um skipulagða glæpastarfsemi í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar Meira
16. september 2025 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Eldsneytið ekki á vélar Icelandair

„Við gerum ekki ráð fyrir að þessi staða muni hafa áhrif á flugáætlun en nýr farmur af flugvélaeldsneyti er væntanlegur til landsins á næstu dögum,“ segir Ásdís Ýr Péturs­dóttir, forstöðumaður samskipta hjá Icelandair Meira
16. september 2025 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Endurvinnslustöð Sorpu fær gálgafrest

Bæjaryfirvöld í Kópavogi hafa ákveðið að fresta lokun endurvinnslustöðvarinnar við Dalveg. Til stóð að stöðinni yrði lokað 1. september síðastliðinn en nú hefur verið ákveðið að hún verði opin út janúar á næsta ári Meira
16. september 2025 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Erfitt að yfirgefa Akureyrarliðið

Sandra María Jessen, landsliðskona í knattspyrnu, segir að það hafi verið gríðarlega erfitt að yfirgefa Þór/KA til að spila með Köln í Þýskalandi en hún fór til þýska félagsins í lok ágúst. „Ég er endalaust þakklát þessu félagi,“ segir Sandra um… Meira
16. september 2025 | Innlendar fréttir | 267 orð

Fá leyfi til leitar að málmum

Umhverfis- og orkustofnun hefur veitt félaginu Íslenskum jarðmálmum ehf. rannsóknarleyfi til fimm ára til að leita að málmum suður af Eyjafjarðardal og í átt að Bárðardal en rannsóknarsvæðið tilheyrir Eyjafjarðarsveit og Þingeyjarsveit Meira
16. september 2025 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Flökt og fuglasöngur franskra tónskálda í aðalhlutverki

Flautuleikarinn Björg Brjánsdóttir og píanóleikarinn Richard Schwennicke halda tónleika undir yfirskriftinni Flökt í Norðurljósum Hörpu í kvöld, 16. september, kl. 20. Efnisskrá þessara tónleika er sögð einkennast af flökti og fuglasöng franskra tónskálda Meira
16. september 2025 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Framkvæmdir ekki stöðvaðar

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu náttúruverndarsamtaka um stöðvun undirbúningsframkvæmda vegna Hvammsvirkjunar. NASF á Íslandi, Náttúrugrið og Náttúruverndarsamtök Íslands kærðu ákvörðun sveitarstjórnar Rangárþings ytra frá 15 Meira
16. september 2025 | Innlendar fréttir | 397 orð | 2 myndir

Frábær stemning hjá íslenska hópnum

Það var stór hópur Íslendinga sem lagði leið sína til Herning í Danmörku í síðustu viku á EuroSkills 2025, Evrópumót iðn-, verk- og tæknigreina, sem haldið var 9.-13. september. Mótið er haldið annað hvert ár og Ísland hefur átt fulltrúa í keppninni frá árinu 2007 Meira
16. september 2025 | Innlendar fréttir | 447 orð | 3 myndir

Hagfelld lög gera ríkisfyrirtæki óþarft

„Ég sé ekki tilganginn í því að stofna ríkisolíufélag því lögin sem snúa að Drekasvæðinu eru Íslendingum hagfelld,“ segir Heiðar Guðjónsson, hagfræðingur og fjárfestir, um þingsályktunartillögu Miðflokksins, þar sem lagt er til að hefja á ný leit að … Meira
16. september 2025 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Hefur helgað líf sitt jöklum

Oddur Sigurðsson, jarð- og jöklafræðingur, hlaut Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti í gær. Fræðimanninum var þakkað fyrir óþreytandi vinnu í ríflega hálfa öld. Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, afhenti… Meira
16. september 2025 | Erlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Hækkun sjávar sögð ógna Áströlum

Um ein og hálf milljón manns gæti þurft að yfirgefa heimili sín í Ástralíu á næstu 25 árum, raungerist ein versta sviðsmynd loftslagsbreytinga þar. Ný skýrsla starfshóps stjórnvalda segir íbúa á strandsvæðum álfunnar munu finna mjög fyrir hækkandi sjávarmáli, gangi spár vísindamanna eftir Meira
16. september 2025 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Loftvarnaflautur þeyttar

Loftvarnaflautur voru þeyttar í Berlín, höfuðborg Þýskalands, fyrir skemmstu og var það í fyrsta skipti í yfir 30 ár sem það er gert. Ástæða þessa er grafalvarlegt öryggisástand í Evrópu í kjölfar árásarstríðs Rússlands í Úkraínu og ótti við stigmögnun átaka á meginlandi Evrópu Meira
16. september 2025 | Innlendar fréttir | 23 orð

Nafn ljósmyndara vantaði

Ljósmynd af borgarísjaka birtist á blaðsíðu 11 í Morgunblaðinu 11. september sl. Ljósmyndara var ekki getið en Axel Thorarensen á Gjögri tók myndina. Meira
16. september 2025 | Fréttaskýringar | 684 orð | 3 myndir

Orkuveitan sækir fram í Japan

Fulltrúar Orkuveitunnar og Orku náttúrunnar kynntu starfsemi sína á heimssýningunni í Osaka í gær, eftir að Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hafði ávarpað viðburðinn. „Við erum m.a Meira
16. september 2025 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Ólíkar sviðsmyndir fjárlagafrumvarps

Varað er við aukinni óvissu í alþjóðaviðskiptum, í kjölfar umfangsmikilla tollabreytinga sem bandarísk stjórnvöld hafa kynnt, í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Í greinargerð við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar eru teiknaðar upp ólíkar frávikssviðsmyndir Meira
16. september 2025 | Erlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Segja samband ríkjanna sterkt

Marco Rubio utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels héldu sameiginlegan blaðamannafund í Jerúsalem í gær. Þrátt fyrir opinbera ónægju Bandaríkjaforseta með árás Ísraela á Doha í Katar í síðustu viku var það ekki að sjá á fundinum Meira
16. september 2025 | Innlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd

Selja loftslagsheimildir fyrir tugi milljarða

„Loftslagsmarkmiðin ganga í grófum dráttum út á eitt, að taka út jarðefnaeldsneyti en nota græna íslenska orku í staðinn, eins og við Íslendingar höfum gert í áratugi og hagnast vel á,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, fyrrverandi… Meira
16. september 2025 | Innlendar fréttir | 284 orð

Sér ekki tilganginn í ríkisolíufyrirtæki

„Í Noregi eru það einkaaðilar sem leita og finna nærri alla olíu þar í landi. Ef ríkisolíufélagið Petoro er með þá er það alltaf í litlum minnihluta. Ef það ætti að vera sambærilegt félag á Íslandi þá er það óþarfi vegna þess að það eru engir… Meira
16. september 2025 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Sjaldséður gestur finnur nóg að éta við Akrafjall

Sjaldséður gestur, gjóður (l. Pandion haliaetus), lét sjá sig við Akrafjall nú um helgina. Gjóðurinn er ekki algengur hér á landi, raunar er þessi talinn sá 38. sem sést hefur frá því að Íslendingar hófu að telja fugla Meira
16. september 2025 | Fréttaskýringar | 254 orð | 2 myndir

Skattahækkanir í samhengi

Það vakti athygli þegar Viðreisn birti myndband á samfélagsmiðlum flokksins sem sýndi fréttamann Rúv. segja við Daða Má Kristófersson fjármálaráðherra um þá nýkynnt fjárlagafrumvarp: „Ég held að margir hafi búist við skattahækkun annaðhvort á… Meira
16. september 2025 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Sóknarfæri í nánu samstarfi

Heimsókn Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra til Grænlands lauk í gær. Heimsóknin er sögð mikilvægur liður í samstarfi Íslands og Grænlands hvað varðar samráð um öryggis- og varnarmál en Þorgerður Katrín fundaði þar meðal annars með… Meira
16. september 2025 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Telur að loftslagsmarkmið náist

Orkufyrirtækin hafa selt svokölluð aflátsbréf fyrir milljarðatugi og einnig hefur ríkissjóður gert svo og hafa þær tekjur runnið í ríkissjóð. Þetta segir Guðlaugur Þór Þórðarson, fyrrverandi umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, í samtali við Morgunblaðið Meira
16. september 2025 | Fréttaskýringar | 708 orð | 2 myndir

Þjóðlegt vantraust á götum Lundúna

Gríðarleg mótmæli fóru fram í Lundúnaborg um liðna helgi, án þess þó að það væri vel skilgreint hverju væri verið að mótmæla eða hverju mannfjöldinn vildi ná fram. Svo mikið er þó víst að mannfjöldinn sameinaðist í vantrú á stjórnvöldum og ráðandi öflum, sem má vera establísmentinu mikið áhyggjuefni Meira

Ritstjórnargreinar

16. september 2025 | Leiðarar | 852 orð

Sir Humphrey spurður

Fullt traust háskalegt Meira
16. september 2025 | Staksteinar | 184 orð | 1 mynd

Ungliðar ganga í takt með Kristrúnu

Á laugardag fór fram landsþing Ungs jafnaðarfólks (UJ), ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar; samvisku flokksins, sem halda á gamla settinu við efnið þegar hagsmunir og málamiðlanir bera hugsjónir þeirra ofurliði Meira

Menning

16. september 2025 | Menningarlíf | 48 orð | 5 myndir

Fjölskyldusýningin Lína Langsokkur var frumsýnd á Stóra sviði Þjóðleikhússins um helgina

Fjölskyldusýningin Lína Langsokkur var frumsýnd á Stóra sviði Þjóðleikhússins um helgina. Með hlutverk Sigurlínu Rúllugardínu Nýlendínu Krúsímundu Efraímsdóttur Langsokks fer Birta Sólveig Söring Þórisdóttir. Um þessar mundir er því fagnað víða um heim að 80 ár eru liðin frá því þessi ástsæla persóna Astridar Lindgren leit dagsins ljós. Meira
16. september 2025 | Menningarlíf | 920 orð | 5 myndir

Löngu tímabært að sýna verk Ísleifs

Komin eru yfir 50 ár síðan verkum Ísleifs Konráðssonar (1889-1972) hefur verið safnað saman og þau sýnd heildstætt eins og gert er á sýningunni Hallir ímyndanna í Safnasafninu. Ísleifur er jafnan talinn einn þekktasti „einfari“ í… Meira
16. september 2025 | Fjölmiðlar | 170 orð | 1 mynd

Viðvörunarbjöllur klingja stöðugt

Í ástralska þættinum Fake, sem nú er sýndur í Sjónvarpi Símans, fylgjumst við með blaðakonunni Birdie Bell og raunum hennar í makaleit. Birdie kynnist Joe Burt í gegnum stefnumótaapp og ákveður að gefa honum tækifæri Meira

Umræðan

16. september 2025 | Aðsent efni | 1234 orð | 2 myndir

Fegurðin ein, eilíf og hrein

Í ljóðinu er farið í flugferð upp með Jökulsá á Fjöllum og lent á nokkrum stöðum. Meira
16. september 2025 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Framtíð íþrótta í Suðurnesjabæ fórnað

Á meðan kostnaðurinn hækkar og meirihlutinn hikstar sitja börn og ungmenni eftir án aðstöðu sem annars er talin sjálfsögð í flestum sveitarfélögum. Meira
16. september 2025 | Pistlar | 402 orð | 1 mynd

Franskur kanarífugl

Þegar kolanámur voru helsta uppspretta orkuöflunar tóku námuverkamenn með sér litla kanarífugla niður í djúpar og skítugar námur. Fuglarnir voru ekki þar til skrauts, heldur sem viðvörunarkerfi. Ef fuglarnir hættu að syngja eða féllu dauðir til… Meira
16. september 2025 | Aðsent efni | 1178 orð | 1 mynd

Valdaframsalsmálið (bókun 35) útskýrt

Frumvarpið felur í sér fyrirframuppgjöf án þess að látið sé í það minnsta reyna á málið fyrst fyrir dómi. Við höfum engu að tapa en allt að vinna. Meira

Minningargreinar

16. september 2025 | Minningargreinar | 3502 orð | 1 mynd

Bjarni Eiríkur Sigurðsson

Bjarni Eiríkur Sigurðsson fæddist á Seyðisfirði 27. júní 1935. Hann lést á dvalarheimilinu Kirkjuhvoli, Hvolsvelli, 6. september 2025. Foreldrar hans voru Ingunn Bjarnadóttir tónskáld og húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
16. september 2025 | Minningargreinar | 2188 orð | 1 mynd

Bylgja Dís Gunnarsdóttir

Bylgja Dís Gunnarsdóttir fæddist í Keflavík 14. júlí 1973. Hún lést á Landspítalanum 3. september 2025. Foreldrar hennar eru Gunnar Magnús Magnússon og Magnea Inga Víglundsdóttir. Systkini hennar er Unnur Ólöf og Sævar Meira  Kaupa minningabók
16. september 2025 | Minningargreinar | 639 orð | 1 mynd

Elísabet Hauksdóttir

Elísabet Hauksdóttir fæddist 12. mars 1939 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 9. september 2025. Foreldrar hennar voru Haukur Bragi Lárusson yfirvélstjóri, f. 27.4. 1916, d. 23.4. 1975, og Edith Clausen húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
16. september 2025 | Minningargreinar | 6312 orð | 1 mynd

Gestur Guðmundsson

Gestur Guðmundsson, félagsfræðingur og prófessor, fæddist í Reykjavík 28. október 1951. Hann lést 7. september 2025. Foreldrar Gests voru Guðmundur Ingólfur Gestsson, f. 1925, d. 2001, módelsmiður og verslunarmaður, og Karólína Steinunn Halldórsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
16. september 2025 | Minningargreinar | 1137 orð | 1 mynd

Guðrún Bryndís Jónsdóttir

Guðrún Bryndís Jónsdóttir fæddist á Brjánsstöðum í Grímsnesi 9. mars 1929 og ólst þar upp. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 4. september 2025. Foreldrar Bryndísar voru Jón Þorkelsson, f. 12.5. 1898, d Meira  Kaupa minningabók
16. september 2025 | Minningargreinar | 813 orð | 1 mynd

Gylfi Jónsson

Gylfi Jónsson fæddist 28. apríl 1945. Hann lést 1. september 2025. Útför hans fór fram 8. september 2025. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2025 | Minningargreinar | 2388 orð | 1 mynd

Hólmfríður Kristín Guðjónsdóttir

Hólmfríður Kristín Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 31. ágúst 1939. Hún lést á Droplaugarstöðum 8. september 2025. Foreldrar hennar voru Kristín Halldórsdóttir frá Magnússkógum í Dalasýslu, f. 1901, d Meira  Kaupa minningabók
16. september 2025 | Minningargreinar | 647 orð | 1 mynd

Jóhanna Dýrleif Skaftadóttir

Jóhanna Dýrleif Skaftadóttir fæddist 16. júlí 1933 á Siglufirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 8. september 2025. Foreldrar hennar voru Helga Sigurlína Jónsdóttir húsfreyja, f. 16.10. 1895, d Meira  Kaupa minningabók
16. september 2025 | Minningargreinar | 483 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Björnsdóttir

Sigurbjörg Björnsdóttir fæddist 11. ágúst 1935 á Bæ á Selströnd í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu. Hún lést 7. september 2025. Foreldrar hennar voru hjónin Sigrún E. Björnsdóttir, f. 28. febrúar 1899 á Sandá í Svarfaðardal, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. september 2025 | Viðskiptafréttir | 141 orð | 1 mynd

Aukning í utanlandsferðum

Það sem af er ári hafa Íslendingar farið í tæplega 21% fleiri utanlandsferðir en á sama tímabili í fyrra. Aldrei áður hafa ferðir á tímabilinu janúar til ágúst verið jafn margar, og nýtt met var slegið í ágúst þegar um 59 þúsund ferðir voru farnar… Meira
16. september 2025 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Heilsuhraðall gangsettur

KLAK – Icelandic Startups hefur samkvæmt fréttatilkynningu opnað fyrir umsóknir í KLAK health, fimm vikna viðskiptahraðal sem hefst 27. október. Hraðallinn er ætlaður sprotateymum sem vinna að lausnum á sviði lækningatækja, líftækni,… Meira
16. september 2025 | Viðskiptafréttir | 295 orð | 1 mynd

Sviðsmyndir frumvarpsins

Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar varar við aukinni óvissu í alþjóðaviðskiptum í kjölfar umfangsmikilla tollabreytinga sem bandarísk stjórnvöld hafa kynnt. Þó að áhrifin á Ísland hafi hingað til verið takmörkuð, bæði bein og óbein, gæti þróunin… Meira
16. september 2025 | Viðskiptafréttir | 152 orð | 1 mynd

Útgjöld áætluð 18,6 milljarðar

Útgjöld vegna stuðningskerfis við nýsköpunarfyrirtæki hafa aukist verulega á undanförnum árum. Árið 2019 námu þau 3,1 milljarði króna en áætlað er að þau verði 18,6 milljarðar árið 2026. Í ljósi þessa telja stjórnvöld mikilvægt að stuðningurinn sé… Meira

Fastir þættir

16. september 2025 | Í dag | 65 orð

[4133]

Að fá e-u framgengt merkir að koma e-u fram, fá e-u áorkað, fá e-ð fram. Í þremur fyrstu orðasamböndunum er það sem maður fær áorkað í þágufalli: „Húsfélagið fékk því framgengt (o.s.frv.) að ég var borinn út“; í því fjórða í þolfalli:… Meira
16. september 2025 | Dagbók | 98 orð | 1 mynd

„Besti staður sem ég hef komið á“

Bolli Már, þáttastjórnandi Ísland vaknar, var vakinn í beinni þegar Þór Bæring hringdi í hann til Split í Króatíu í gær. Bolli, sem er í fríi, hafði þá eytt helginni á snekkju. „Það var snekkja og við átján saman sigldum út í einhverjar eyjar og… Meira
16. september 2025 | Í dag | 254 orð

Af búskap, banni og húdddömum

Skírnir Garðarsson rakst á sjálfslýsingu Dagbjarts Dagbjartssonar, hagyrðingsins mæta í Borgarfirði, og sendir þættinum pistil af því tilefni: „Við vorum saman á kvæðaferð um árið og þá varð þessi til í tilefni þess að karlinn var eins og… Meira
16. september 2025 | Dagbók | 52 orð | 1 mynd

Bifreiðaeigendur orðið hart úti

Það er upplifun margra að lítill skilningur og velvilji hafi verið í garð bifreiðaeigenda á höfuðborgarsvæðinu upp á síðkastið. Þrengt hefur verið að notkun einkabílsins á ýmsa vegu. Til dæmis hefur hægribeygjum inn á stofnbrautir verið fækkað og ljósastýringu umferðarljósa ábótavant Meira
16. september 2025 | Í dag | 240 orð | 1 mynd

Laufey Ósk Christensen

50 ára Laufey ólst meira og minna upp í Kópavogi en býr á Áshömrum í Ásahreppi í Rangárvallasýslu. Hún er grunnskólakennari með meistaragráðu í sérkennslu og starfar við það á Laugalandi í Holtum. Laufey starfrækir ferðaþjónustu á Áshömrum ásamt… Meira
16. september 2025 | Í dag | 1000 orð | 4 myndir

Ljóðlistin rauði þráðurinn í lífinu

Arthúr Björgvin Bollason fæddist 16. september 1950 í Reykjavík. Hann ólst upp hjá móðurforeldrum sínum, lengst af í Hlíðahverfi. „Ég dvaldi fáein sumur í bernsku hjá foreldrum mínum í New York Meira
16. september 2025 | Í dag | 172 orð

Óvænt víxltromp V-Allir

Norður ♠ 83 ♥ Á972 ♦ Á9 ♣ DG1042 Vestur ♠ D64 ♥ G10864 ♦ KG1085 ♣ – Austur ♠ 92 ♥ K ♦ D763 ♣ K98653 Suður ♠ ÁKG1075 ♥ D54 ♦ 42 ♣ Á7 Suður spilar 4♠ Meira
16. september 2025 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 c6 6. e3 h6 7. Bh4 Be7 8. Bd3 0-0 9. Dc2 Re8 10. Bxe7 Dxe7 11. Rf3 Rd6 12. Re5 Df6 13. 0-0 Bf5 14. e4 dxe4 15. Rxe4 Rxe4 16. Bxe4 Bxe4 17. Dxe4 Hd8 18 Meira

Íþróttir

16. september 2025 | Íþróttir | 325 orð | 1 mynd

Ditaji Kambundji frá Sviss sigraði mjög óvænt í 100 metra grindahlaupi á…

Ditaji Kambundji frá Sviss sigraði mjög óvænt í 100 metra grindahlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum í Tókýó í gær. Hún átti sitt besta hlaup á ferlinum og sigraði á 12,24 sekúndum en hún skildi þrjár þær sigurstranglegustu eftir í öðru til fjórða sæti Meira
16. september 2025 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Fanndís var best í sautjándu umferð

Fanndís Friðriksdóttir, kantmaðurinn reyndi úr Val, var besti leikmaðurinn í sautjándu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Fanndís lék mjög vel og skoraði þrennu þegar Valur vann Tindastól, 6:2, á sunnudaginn en þetta var… Meira
16. september 2025 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Fjórtánda heimsmetið

Svíinn Armand Duplantis varð heimsmeistari í stangarstökki karla í þriðja sinn og setti sitt fjórtánda heimsmet í gær þegar hann sigraði í greininni á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum í Tókýó. Duplantis fór yfir 6,30 metra í þriðju og síðustu… Meira
16. september 2025 | Íþróttir | 525 orð | 1 mynd

Gjörbreytt staða hjá ÍA

Framarar stóðu uppi sem sigurvegarar í viðureign Breiðabliks og ÍBV í 22. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöld og Skagamenn sendu Aftureldingu niður í botnsætið fyrir lokasprettinn sem hefst um næstu helgi Meira
16. september 2025 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Hnífjafnir í mark í maraþoninu

Aðeins 3/100 úr sekúndu skildu að tvo efstu menn eftir 42 kílómetra maraþonhlaup á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum Tókýó í fyrrinótt. Alphonce Felix Simbu frá Tansaníu sigraði eftir æsispennandi endasprett þar sem hann og Amanal Petros frá… Meira
16. september 2025 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Landsbyggðarliðin byrja heima

KSÍ staðfesti í gærkvöld leiktímana í 23. umferð Bestu deildar karla í fótbolta um næstu helgi en niðurröðun síðustu fimm umferðanna lá fyrir eftir leiki gærkvöldsins. ÍBV mætir Aftureldingu í Eyjum og Vestri mætir ÍA á Ísafirði kl Meira
16. september 2025 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Sá misskilningur er útbreiddur að nú sé í þann veginn að hefjast…

Sá misskilningur er útbreiddur að nú sé í þann veginn að hefjast úrslitakeppni í íslenska fótboltanum. Einhverjir hafa talað um 22. umferðina í Bestu deild karla og 18. umferðina í Bestu deild kvenna sem „lokaumferðir“ Meira
16. september 2025 | Íþróttir | 1218 orð | 2 myndir

Staðráðin í að bæta sig

Knattspyrnukonan Sandra María Jessen hafði úr mörgum tilboðum að velja þegar hún ákvað að ganga til liðs við þýska fyrstudeildarfélagið Köln frá uppeldisfélagi sínu Þór/KA í lok ágústmánaðar. Sandra, sem er þrítug, sló í gegn með íslenska… Meira

Bílablað

16. september 2025 | Bílablað | 813 orð | 2 myndir

Gerði við bíla undir vökulu auga Danakóngs

Keppni var að ljúka á Euroskills 2025, en um er að ræða Evrópumeistaramót iðngreina og fór viðburðurinn að þessu sinni fram í bænum Herning í Danmörku. Að vanda sendi Ísland keppendur á mótið en í þetta skiptið átti landið í fyrsta skipti fulltrúa í flokki bílgreina Meira
16. september 2025 | Bílablað | 299 orð | 2 myndir

GLC fyrstur með vottaða vegan-innréttingu

Gaman hefur verið að fylgjast með viðleitni bílaframleiðenda til að lágmarka notkun dýraafurða í bifreiðum sínum. Hefur áherslan einkum verið á að bjóða upp á eitthvað annað en leðuráklæði, og reynt að finna efni sem hafa þó sömu eiginleika hvað varðar áferð, styrk og hreinlæti Meira
16. september 2025 | Bílablað | 693 orð | 8 myndir

Nostalgía og nútíminn mætast

Renault 5 er mættur aftur á göturnar, nú sem rafbíll, og á að höfða til þeirra sem kunna að meta bæði hefð og nútímalega hönnun. Bíllinn var fyrst kynntur árið 1972 og varð einn allra vinsælasti borgarbíll Evrópu næstu tvo áratugina Meira
16. september 2025 | Bílablað | 537 orð | 1 mynd

Vantar bara skriflega hlutann

Gestur draumabílskúrsins að þessu sinni sker sig úr fyrir þær sakir að eiga ekki bíl og vera ekki einu sinni með bílpróf. Það stendur þó til bóta, og upphaflega ætlaði Níels Thibaud Girerd að klára þessi mál þegar hann var unglingur Meira
16. september 2025 | Bílablað | 1730 orð | 5 myndir

X markar fjársjóðinn

Xpeng kynnir um þessar mundir nýja og spennandi G6 og G9 og eru þeir væntanlegir til landsins í byrjun október. Af því tilefni brá blaðamaður sér í skottúr til München á dögunum með bílaumboðinu Unu og fékk forskot á sæluna Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.