Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi, hefur ákveðið að gefa kost á sér í embætti varaformanns Miðflokksins. Kosið verður til þess og annarra helstu embætta á flokksþingi Miðflokksins, sem haldið verður á Hilton Reykjavík Nordica hóteli um aðra helgi, dagana 11.-12
Meira