Dansgenið, glænýtt verk eftir Valgerði Rúnarsdóttur, verður frumsýnt á Dansverkstæðinu í kvöld, miðvikudaginn 5. nóvember, kl. 20. Segir í tilkynningu að í verkinu leiði danshöfundurinn saman dansara af ólíkum kynslóðum, þau Hany Hadaya, Krister…
Meira