Greinar miðvikudaginn 5. nóvember 2025

Fréttir

5. nóvember 2025 | Fréttaskýringar | 760 orð | 3 myndir

Búast við milljarða arðgreiðslum OR

Fjárhagsáætlun A-hluta borgarsjóðs gerir ráð fyrir 4,8 milljarða króna afgangi árið 2026. Í fimm ára áætlun er gert ráð fyrir að hagnaður A-hluta fari stigvaxandi og nemi 10,6 milljörðum árið 2030. Tekjur borgarinnar af arðgreiðslum Orkuveitunnar… Meira
5. nóvember 2025 | Fréttaskýringar | 598 orð | 3 myndir

Danir í mál vegna þjófnaðar á tónlist

Dönsku höfundarréttarsamtökin Koda hafa höfðað mál gegn bandarísku gervigreindar-tónlistarþjónustunni Suno. Koda heldur því fram að tæknifyrirtækið, sem sérhæfir sig í skapandi gervigreind, hafi þjálfað gervigreindarlíkan sitt á verkum úr efnisskrá… Meira
5. nóvember 2025 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Dansgenið frumsýnt á Dansverkstæðinu í kvöld klukkan 20

Dansgenið, glænýtt verk eftir Valgerði Rúnarsdóttur, verður frumsýnt á Dansverkstæðinu í kvöld, miðvikudaginn 5. nóvember, kl. 20. Segir í tilkynningu að í verkinu leiði danshöfundurinn saman dansara af ólíkum kynslóðum, þau Hany Hadaya, Krister… Meira
5. nóvember 2025 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Dick Cheney varaforseti látinn

Dick Cheney, varaforseti Bandaríkjanna í forsetatíð George W. Bush, er látinn, 84 ára að aldri. Var hann varaforseti árin 2001 til 2009 og er af mörgum sagður hafa stóreflt embættið í varaforsetatíð sinni Meira
5. nóvember 2025 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Dreifikerfismál RÚV endurmetin

Á stjórnarfundi Ríkisútvarpsins ohf. (RÚV), sem haldinn var í Efstaleiti þann 24. september 2025, fór Stefán Eiríksson útvarpsstjóri yfir stöðu dreifikerfismála RÚV. Samningur RÚV við Sýn (áður Vodafone) um dreifingu sjónvarps- og útvarpsefnis rennur út árið 2028 Meira
5. nóvember 2025 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Flugumferðarstjórar þreyttir og pirraðir

Þreyta og pirringur er meðal félagsmanna Félags íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF) sem staðið hafa í kjaradeilu við Samtök atvinnulífsins (SA) síðan í apríl á síðasta ári og hafa verið samningslausir frá áramótum Meira
5. nóvember 2025 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Forstjórinn er sá eini úr fjölskyldunni í vinnu hjá heildsölufyrirtækinu Nathan

Ari Fenger, forstjóri heildsölufyrirtækisins Nathan, sem hefur fengið nýtt nafn og ásýnd eftir skipulagsbreytingar, segir að Nathan sé ekki rekið sem fjölskyldufyrirtæki. „Þetta er fjölskyldufyrirtæki og við erum stolt af því, en við rekum það ekki sem slíkt í þröngum skilningi Meira
5. nóvember 2025 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Hátt í 40 manns sagt upp störfum

Icelandair sagði í gær upp 38 starfsmönnum í ýmsum deildum, en aðallega á skrifstofu félagsins í Hafnarfirði. Eru uppsagnirnar liður í þeirri vegferð að hagræða, einfalda skipulag og fækka verkefnum, að því er segir í tilkynningu frá Icelandair Meira
5. nóvember 2025 | Innlendar fréttir | 1722 orð | 2 myndir

Hefur sinnt krísum í fjörutíu ár

Filippo Grandi, aðalframkvæmdastjóri Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR), er staddur hér á landi til þess að funda með íslenskum stjórnvöldum um stöðu málaflokksins, skautun í pólitískri umræðu um útlendingamál og það til hvaða aðgerða… Meira
5. nóvember 2025 | Innlendar fréttir | 281 orð | 2 myndir

Íslands ekki með á lista ESB

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) samþykkti í gær árlegan stækkunarpakka sinn, sem er skýrsla um hvernig umsóknarríkjum um aðild að sambandinu miði í aðlögun sinni. Þar er grein gerð fyrir tíu ríkjum, en athygli vekur að Íslands er þar í engu getið Meira
5. nóvember 2025 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Kjarnorkukafbátur fyrir lok árs 2030

Stjórnvöld í Seúl hafa tilkynnt um tímamótasamkomulag á milli Suður-Kóreu og Bandaríkjanna um hönnun og smíði á kjarnorkukafbáti og verður þetta fyrsti kjarnorkuknúni bátur Suður-Kóreu. Stefnt er að því að kafbáturinn verði kominn í þjónustu sjóhersins fyrir lok árs 2030 Meira
5. nóvember 2025 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Liverpool vann stórveldaslaginn

Alexis Mac Allister var hetja Liverpool er liðið sigraði Real Madrid, 1:0, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöldi. Argentínumaðurinn skoraði sigurmarkið á 61. mínútu. Arsenal og Bayern München eru einu liðin með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir Meira
5. nóvember 2025 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Lokað margfalt fleiri daga

Lokunardagar vegna manneklu voru tífalt fleiri á hvert barn í leikskólum Reykjavíkurborgar samanborið við önnur stærstu sveitarfélag landsins haustið 2024. Voru slíkir lokunardagar að jafnaði 1,3 á hvert barn í borgarreknum leikskólum en 0,13 í hinum sveitarfélögunum Meira
5. nóvember 2025 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Mannskæður hitabeltisstormur

Minnst 26 voru í gær sagðir látnir á Filippseyjum eftir hitabeltisstorminn Kalmaegi sem valdið hefur miklum flóðum í miðhluta landsins. Almannavarnir Filippseyja segja flesta, ef ekki alla, hinna látnu hafa drukknað Meira
5. nóvember 2025 | Erlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Merz setur flóttamönnum afarkosti

Farið heim ellegar við vísum ykkur úr landi. Þau eru ekki töluð undir rós, skilaboð Friedrich Merz Þýskalandskanslara til allra sýrlenskra ríkisborgara sem ekki hafa í fórum sínum annað tveggja, þýskt vegabréf eða landvistarleyfi Meira
5. nóvember 2025 | Erlendar fréttir | 75 orð

Níu göngumenn látnir við Himalaja

Níu eru látnir eftir snjóflóð og illviðri við rætur Himalajafjalla í Nepal. Fólkið lést í tveimur flóðum, hið fyrra féll síðastliðinn föstudag en hitt á mánudag. Hinir látnu eru með ríkisfang á Ítalíu, Þýskalandi og Frakklandi Meira
5. nóvember 2025 | Innlendar fréttir | 188 orð

Reikna með arðgreiðslum

Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri hefur ekki áhyggjur af því að Orkuveitan geti ekki staðið undir skuldbindingum sínum með arðgreiðslur til borgarinnar, þrátt fyrir að álverinu á Grundartanga hafi verið lokað Meira
5. nóvember 2025 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Saga Nýja Íslands mikilvæg í Kanada

Dr. Ryan Eyford, dósent við sagnfræðideild Winnipeg-háskóla í Manitobafylki, hlýtur Vigdísarverðlaunin 2025 fyrir rannsóknir sínar á sögu Nýja Íslands í Kanada. Verðlaunin verða afhent í aðalbyggingu Háskóla Íslands á morgun, fimmtudag, og hefst… Meira
5. nóvember 2025 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Svara um brottflutninga að vænta

Útlendingastofnun hefur aðstæður í Sýrlandi enn til skoðunar að sögn Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra, en hún væntir svara fyrr en síðar. Borgarastyrjöldinni lauk í Sýrlandi með falli einræðisstjórnar Bashar al-Assads undir lok síðasta árs Meira
5. nóvember 2025 | Innlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd

Tífalt meiri lokanir í borgarleikskólum

Lokunardagar vegna manneklu voru tífalt fleiri á hvert barn í leikskólum Reykjavíkurborgar samanborið við önnur stærstu sveitarfélög landsins haustið 2024. Voru slíkir lokunardagar að jafnaði 1,3 á hvert barn í borgarreknum leikskólum en 0,13 í hinum sveitarfélögunum Meira
5. nóvember 2025 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Unnu sinn flokk í danskeppni í Malmö

Dansarar úr Dans Brynju Péturs fóru með sigur af hólmi í sínum flokki í Hiphop Weekend Street Dans-hátíðinni, sem haldin var í Malmö í Svíþjóð um síðustu helgi. Þetta er í fimmta skiptið sem dansarar frá Brynju taka þátt í þessum dansbardaga og var mikil gleði í hópnum eftir glæsilegan sigur Meira
5. nóvember 2025 | Innlendar fréttir | 248 orð

Uppruni hópsýkingar óþekktur

Ekki tókst að finna hvað olli hópsýkingu af völdum Salmonella Montevideo sem greindist á Norðurlandi í desember 2024 og í janúar á þessu ári en alls greindust 17 einstaklingar á aldrinum 0 til 87 ára með bakteríuna Meira
5. nóvember 2025 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Vatnsdælingar andvígir virkjunarhugmyndum á vatnasviði Vatnsdalsár

Umhverfisnefnd Húnabyggðar leggur til við sveitarstjórn að hafna umsókn Orkusölunnar ehf. um rannsóknarleyfi vegna fyrirhugaðrar vatnsaflsvirkjunar á vatnasviði Vatnsdalsár í Austur-Húnavatnssýslu, en erindi Umhverfis- og orkustofnunar þessa efnis var tekið fyrir á fundinum Meira
5. nóvember 2025 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Vilja hafna umsókn um rannsóknarleyfi

Umhverfisnefnd Húnabyggðar samþykkti á fundi sínum á mánudag að leggja til við sveitarstjórn að hafna umsókn Orkusölunnar ehf. um rannsóknarleyfi vegna fyrirhugaðrar vatnsaflsvirkjunar á vatnasviði Vatnsdalsár í Austur-Húnavatnssýslu Meira
5. nóvember 2025 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Það getur verið fallegt þegar heimurinn fer á hvolf

Bjart og fallegt veður hefur verið á suðvesturhorninu síðustu daga, þvert á fannfergið sem dundi yfir fyrir rétt rúmri viku. Snjórinn er nánast á bak og burt og stillur það miklar að skemmtilegar spegilmyndir hafa sést í vötnum, líkt og á Álftanesi Meira
5. nóvember 2025 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Þakklátur fyrir stuðning Íslands

Filippo Grandi, aðalframkvæmdastjóri Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR), er staddur hér á landi og hefur fundað með helstu ráðamönnum um málefni flóttafólks. Hann segir í samtali við Morgunblaðið í dag að Ísland hafi staðið sig vel í málaflokknum og hrósar m.a Meira

Ritstjórnargreinar

5. nóvember 2025 | Staksteinar | 195 orð | 2 myndir

Málefnalegt í stað áróðurs

Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður, skrifar á blog.is um átak gegn fátækt og sjúkdómum. Hann segir að síðastliðinn fimmtudag „hafi frumkvöðullinn og milljarðamæringurinn Bill Gates [beint] máli sínu að Sameinuðu… Meira
5. nóvember 2025 | Leiðarar | 728 orð

Með keðjusög á lofti

Milei sýnir að vinna má bug á sóun í ríkisreksti og stöðnun í efnahagslífi Meira

Menning

5. nóvember 2025 | Menningarlíf | 945 orð | 2 myndir

Alltaf átt sinn stað í hjarta mínu

„Verkið var frumflutt á Sönghátíð í Hafnarfirði að sumri 2022 og við tókum það upp ári síðar, haustið 2023, og nú er þetta loksins komið út,“ segir Kolbeinn Bjarnason tónskáld, en nýlega kom út á geisladiski tónverk hans, Ó eilífi fossinn sem rambar á fossvegum guðs Meira
5. nóvember 2025 | Tónlist | 667 orð | 2 myndir

Elskendur í Eldborg

Harpa Wagner ★★★★★ Stravinskíj ★★★★· Tónlist: Richard Wagner (forleikir að Meistarasöngvurunum frá Nürenberg og Tristan og Ísold og ástardúett úr 2. þætti Tristan og Ísold við texta tónskáldsins) og Ígor Stravinskíj (sinfónía í þremur þáttum). Einsöngvarar: Stuart Skelton (Tristan), Nina Stemme (Ísold) og Hanna Dóra Sturludóttir (Brangäne). Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Pietari Inkinen. Tónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 23. október 2025. Meira
5. nóvember 2025 | Menningarlíf | 151 orð | 1 mynd

Indversk kvikmyndahátíð haldin í Veröld

Indversk kvikmyndahátíð er haldin í Veröld – húsi Vigdísar dagana 5.-7. nóvember. Myndirnar eru allar sýndar með íslenskum texta og er aðgangur ókeypis. Í dag, miðvikudag, kl. 16 er sýnd gamanmyndin Laapataa Ladies (2023) þar sem sjónum er beint að… Meira
5. nóvember 2025 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Ingi Bjarni kvintett á Múlanum í kvöld

Píanóleikarinn Ingi Bjarni Skúlason mun leiða kvintett í gegnum frumsamda tónlist sína á tónleikum á Björtuloftum Hörpu í kvöld, miðvikudag, kl. 20. Tónleikarnir eru hluti af haustdagskrá Jazzklúbbsins Múlans Meira
5. nóvember 2025 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Lifandi flæði í Iðnó

Framleiðslu- og útgáfufyrirtækið marvaða stendur í samstarfi við Iceland Airwaves fyrir tónleikum í Iðnó í kvöld kl. 20. „Kvöldið sameinar tónlist og hreyfingu í lifandi flæði þar sem fjölbreyttir listamenn koma saman Meira
5. nóvember 2025 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Meira af Nobody Wants This, takk!

Fyrir rúmu ári skrifaði undirritaður ljósvakahöfundur pistil hér um nýja þætti sem þá voru að hefja göngu sína á Netflix og heita Nobody Wants This Meira
5. nóvember 2025 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Tónlistarnæring í hádeginu í dag

Vera Hjördís Matsdóttir sópran og Guðný Charlotta Harðardóttir píanóleikari koma fram á Tónlistarnæringu í sal Tónlistarskóla Garðabæjar við Kirkjulund í dag, miðvikudag, kl. 12.15. Efnisskráin samanstendur af norrænum og frönskum ljóðum eftir E Meira

Umræðan

5. nóvember 2025 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Evruvextir – villuljós í myrkri Samfylkingarinnar

Við slökkvum ekki bruna Samfylkingarinnar á fasteignamarkaði Reykjavíkurborgar með aðild að ESB. Meira
5. nóvember 2025 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Græn framtíð og kynjajafnrétti

Þrír samningar og viljayfirlýsingar sem undirrituð voru í heimsókn Höllu Tómasdóttur forseta Íslands gefa vísbendingu um framtíðarsamstarf ríkjanna. Meira
5. nóvember 2025 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Hvar værum við án heilbrigðiseftirlits?

Rétta leiðin til að samræma heilbrigðiseftirlit á landinu er ekki að leggja heilbrigðiseftirlitið niður og tvístra verkefnum milli þriggja aðila. Meira
5. nóvember 2025 | Pistlar | 413 orð | 1 mynd

Pakkaleikur

Ríkisstjórnin lofaði því á hveitibrauðsdögunum að setja húsnæðisöryggi fólks í forgang með bráðaaðgerðum. Nú hefur ríkisstjórnin kynnt sinn fyrsta húsnæðispakka og gefið fyrirheit um annan pakka á nýju ári Meira
5. nóvember 2025 | Aðsent efni | 722 orð | 2 myndir

Tafastefnan er árátta

Reynsla erlendra borga er sú að fari tafirnar yfir viss mörk skaðist efnahagur þeirra með minnkandi framleiðni og skatttekjum en vaxandi heilbrigðiskostnaði. Meira

Minningargreinar

5. nóvember 2025 | Minningargreinar | 880 orð | 1 mynd

Ásgerður Ingólfsdóttir

Ásgerður Ingólfsdóttir fæddist í Bolungarvík 18. júní 1946. Hún lést á Landspítalanum 13. október 2025. Foreldrar Ásgerðar voru Kristín Guðrún Sveinbjörnsdóttir, f. 5. janúar 1920 í Bolungarvík, d. 24 Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2025 | Minningargreinar | 1401 orð | 1 mynd

Erna María Ragnarsdóttir

Erna María Ragnarsdóttir fæddist 2. apríl 1941 í Þingholtunum í Reykjavík en ólst upp á Melunum. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 24. október 2025. Foreldrar hennar eru Ragnar Jónsson í Smára, forstjóri bókaforlagsins Helgafells, d Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2025 | Minningargreinar | 1147 orð | 1 mynd

Kristín Alfreðsdóttir

Kristín Alfreðsdóttir fæddist í Reykjavík 6. mars 1959. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Boðaþingi 28. október 2025. Kristín var dóttir hjónanna Alfreðs Eyjólfssonar og Guðjóníu Bjarnardóttur Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2025 | Minningargreinar | 263 orð | 1 mynd

Ragnvald Larsen

Ragnvald Larsen fæddist 5. júní 1931 í Tvöroyri á Suðurey í Færeyjum. Foreldrar hans voru hjónin Maria Larsen húsfreyja og Christian A. Larsen sýslumaður á Vogey í Færeyjum. Ragnvald var fjórði af sex systkinum Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2025 | Minningargreinar | 1488 orð | 1 mynd

Sæunn G. Oddsdóttir

Sæunn G. Oddsdóttir fæddist á Steinum í Stafholtstungum 22. ágúst 1948. Hún lést á heimili sínu á Steinum 10. október 2025. Foreldrar Sæunnar voru Oddur Kristjánsson bóndi og smiður á Steinum, f. 11.8 Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2025 | Minningargreinar | 1102 orð | 1 mynd

Unnur Berg Árnadóttir

Unnur Berg Árnadóttir fæddist á Akureyri 15. mars 1932. Hún lést í Reykjavík 22. október 2025. Foreldrar hennar voru Árni Valdimarsson og Ágústa Gunnlaugsdóttir. Hún var yngst sex systkina, hin voru Sverrir, Ragnar, Emma, Hreinn (dó sem ungbarn) og Haukur Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

5. nóvember 2025 | Í dag | 56 orð

[4176]

Gaman að heyra mann segjast hafa gert e-ð af skömmum sínum, þótt ekki skuli mælt með athæfinu. Þetta þýðir nefnilega að gera e-ð (óhæfilegt) öðrum til stríðni eða skapraunar Meira
5. nóvember 2025 | Í dag | 249 orð

Af svalli, beinum og skáldi

Bjarki Karlsson orti eftir lestur ævisögu rímnaskáldsins Sigurðar Breiðfjörð eftir Óttar Guðmundsson: Hvítan reiðfák hvatti skeiðfráastan, svo að Breiðfjörð urðu öll óðar greiðfær skriðuföll. Angurgöpum er í nöp við Sigurð Meira
5. nóvember 2025 | Í dag | 303 orð | 1 mynd

Daði Kolbeinsson

75 ára Daði, eða Duncan Wilson Campbell, eins og hann hét áður en hann gerðist íslenskur ríkisborgari, ólst upp í Edinborg. Hann lauk einleikaraprófi frá Royal College of Music í London 1972 og ári seinna réðst hann til Sinfóníuhljómsveitar Íslands… Meira
5. nóvember 2025 | Í dag | 1004 orð | 3 myndir

Fólk fái að kynnast Jesú Kristi

Ragnar Gunnarsson er fæddur 5. nóvember 1955 á Landspítalanum í Reykjavík en foreldrar hans, Gunnar Sigurjónsson og Vilborg Jóhannesdóttir, bjuggu á Þórsgötu 4 og þar ólst hann upp. „Það var oft mikið um að vera í garðinum en eins var leikið úti á götu og í nágrenninu Meira
5. nóvember 2025 | Dagbók | 27 orð | 1 mynd

Regluverkið lengra en Biblían

Bankaskattar og leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn voru til umræðu í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Heiðrún Jónsdóttir framkvæmdastjóri og Ingvar Haraldsson greiningastjóri SFF voru gestir Magdalenu Torfadóttur. Meira
5. nóvember 2025 | Í dag | 183 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 Be7 6. e3 h6 7. Bh4 Bg4 8. Rf3 0-0 9. Bd3 c6 10. Db3 Bxf3 11. gxf3 Db6 12. Dc2 Rbd7 13. Bf5 Hfe8 14. 0-0-0 Rf8 15. Hhg1 Rh5 16. Bg3 Rxg3 17. hxg3 Had8 18 Meira
5. nóvember 2025 | Dagbók | 84 orð | 1 mynd

Tvíburarnir stálu senunni í Eldborg

Jón Jónsson hélt upp á fertugsafmæli sitt með tónleikum í troðfullum Eldborgarsal Hörpu 1. nóvember. Einn af hápunktum kvöldsins var án efa þegar tvíburasystir hans, Hanna Borg Jónsdóttir, steig óvænt á svið og söng lagið Með þér með bróður sínum og bræddi hjörtu allra viðstaddra Meira
5. nóvember 2025 | Í dag | 170 orð

Veisluföngin hurfu V-Allir

Norður ♠ ÁD62 ♥ 9 ♦ 10965 ♣ Á1093 Vestur ♠ 9873 ♥ ÁKG ♦ DG432 ♣ 7 Austur ♠ G10 ♥ D87532 ♦ K ♣ DG42 Suður ♠ K54 ♥ 1064 ♦ Á87 ♣ K865 Suður spilar 3♣ dobluð Meira

Íþróttir

5. nóvember 2025 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Hákon að semja við Valsmenn

Handboltamaðurinn Hákon Daði Styrmisson er á heimleið og að ganga í raðir Vals eftir fjögur ár í Þýskalandi. Hann greindi Morgunblaðinu frá heimkomunni og samkvæmt heimildum blaðsins er hann á leiðinni í Val Meira
5. nóvember 2025 | Íþróttir | 1028 orð | 3 myndir

Kvennalandsliðið í dauðariðlinum í undankeppni HM

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fékk sannkallaðan matraðardrátt þegar dregið var í undankeppni heimsmeistaramótsins 2027 í höfuðstöðvum evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, í Nyon í Sviss í gær Meira
5. nóvember 2025 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Mac Allister hetja Liverpool

Alexis Mac Allister skoraði sigurmark Liverpool er liðið lagði Real Madrid, 1:0, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöldi. Liverpool var sterkari aðilinn í leiknum og var sigurinn verðskuldaður Meira
5. nóvember 2025 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Magni Fannberg kemur til greina sem næsti íþróttastjóri norska…

Magni Fannberg kemur til greina sem næsti íþróttastjóri norska knattspyrnufélagsins Rosenborg frá Þrándheimi. Þetta kemur frá hjá TV2 í Noregi sem segir að Magni sé á meðal þeirra sem forráðamenn Rosenborg renni hýru auga til þessa dagana en þeir leita að nýjum íþróttastjóra Meira
5. nóvember 2025 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Natasha í raðir nýliðanna

Natasha Anasi-Erlingsson, landsliðskona í fótbolta, er orðin leikmaður Grindavíkur/Njarðvíkur. Hún kemur til félagsins frá Val þar sem hún lék í tvö tímabil eftir veru hjá Brann í Noregi. Grindavík/Njarðvík hafnaði í 2 Meira
5. nóvember 2025 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Njarðvíkingar einir á toppnum

Njarðvík er með tveggja stiga forskot á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfubolta eftir sigur á botnliði Hamars/Þórs á heimavelli í gærkvöldi, 88:61. KR og Grindavík mætast í kvöld og mun annað liðið jafna Njarðvíkinga að stigum Meira

Viðskiptablað

5. nóvember 2025 | Viðskiptablað | 550 orð | 1 mynd

Af hverju viljum við efla hlutabréfamarkaðinn?

”  Skráningu í kauphöll fylgir mikið gagnsæi, allir eiga að hafa sama aðgengi að upplýsingum um rekstur fyrirtækjanna. Gagnsæi er forsenda fyrir því að hægt sé að bjóða öllum að taka þátt á markaðnum en býr einnig til ákveðið samfélagslegt aðhald. Meira
5. nóvember 2025 | Viðskiptablað | 342 orð

Enn tækifæri á skuldabréfamarkaði

Hafsteinn Hauksson aðalhagfræðingur Kviku segir að skuldabréf hafi verið ofseld í sumar. Ávöxtunarkrafa lengri bréfa hafi verið farin að nálgast 7% í byrjun ágúst og mjög hafði dregið í sundur með framvirkum vöxtum á markaði annars vegar og væntingum markaðsaðila um vaxtalækkanir hins vegar Meira
5. nóvember 2025 | Viðskiptablað | 521 orð | 1 mynd

Erfiður október en við gerum eitthvað í þessu

Október hefur reynst íslensku atvinnulífi sérstaklega erfiður og óvissa um efnahagshorfur hefur aukist. Svöðusárin hafa verið nokkur og batinn hefst ekki án samstöðu. Bilun í álveri Norðuráls á Grundartanga mun draga úr útflutningstekjum landsins á… Meira
5. nóvember 2025 | Viðskiptablað | 1137 orð | 1 mynd

Fjárfestingatækifæri á nýmörkuðum

Það hefur verið viðburðaríkt ár á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum bæði á nýmarkaðssvæðum og í þróuðum ríkjum. Þrátt fyrir óróa og óvissu á fyrri hluta ársins hafa mörg markaðssvæði tekið við sér á ný, og sums staðar hafa hlutabréf hækkað langt umfram væntingar Meira
5. nóvember 2025 | Viðskiptablað | 299 orð | 1 mynd

Frekari samþjöppun er nauðsynleg

Ari Fenger, forstjóri heildsölufyrirtækisins Nathan, segir að samkeppnin komi aðallega að utan. „Við erum í dag í mestri samkeppni við vöruhús í Evrópu. Íslenskir smásalar geta keypt af þeim beint og við þurfum að standa okkur og keppa á hverjum degi í verði og þjónustu Meira
5. nóvember 2025 | Viðskiptablað | 822 orð | 1 mynd

Gríðarlegur áhugi í Bretlandi

Komið er á markað í Bretlandi nýja íslenska fæðubótarefnið Bone Health Therapy. Varan, sem unnin er úr þorskbeinum, er einnig fáanleg í apótekum og matvörubúðum hér á landi. Eins og aðstandendur, þau Hrönn Margrét Magnúsdóttir frá Feel Iceland og… Meira
5. nóvember 2025 | Viðskiptablað | 2059 orð | 2 myndir

Meiri tími til að skapa virði fyrir viðskiptavini

70% af tekjunum komu frá sölu á Cavendish frönskum kartöflum til eins viðskiptavinar. Á fyrsta árinu misstum við þau viðskipti. Meira
5. nóvember 2025 | Viðskiptablað | 147 orð

Porsche í tilvistarkreppu

Porsche stendur frammi fyrir miklum áskorunum í rekstri. Þrátt fyrir að hafa afhent yfir 212 þúsund ökutæki á fyrstu níu mánuðum ársins og skilað tekjum upp á 26,86 milljarða evra hefur rekstrarhagnaður nánast horfið Meira
5. nóvember 2025 | Viðskiptablað | 332 orð | 1 mynd

Regluverk íþyngjandi og lengra en Biblían

Bankaskattar og leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn voru til umræðu í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu (SFF), og Ingvar Haraldsson greiningarstjóri SFF voru gestir Meira
5. nóvember 2025 | Viðskiptablað | 280 orð

Sidekick Health styrkir stöðu sína

Sidekick Health, íslenskt fyrirtæki á sviði lausna á heilbrigðismarkaði, var nýverið valið af tímaritinu Time sem eitt af fremstu heilbrigðistæknifyrirtækjum heims fyrir árið 2025. Samstarf var sömuleiðis gert við lyfjarisann Novo Nordisk, þar sem… Meira
5. nóvember 2025 | Viðskiptablað | 868 orð | 1 mynd

Sýnin þarf að vera krefjandi og djörf

Nýsköpunarfyrirtækið Hefring Marine, sem hefur þróað og markaðssett snjallsiglingakerfi sem nýtir rauntímagögn til að bæta öryggi, eldsneytisnýtingu og rekstur báta og smærri skipa, hefur hlotið Nýsköpunarverðlaun Íslands í ár Meira
5. nóvember 2025 | Viðskiptablað | 644 orð | 3 myndir

Tímanna tákn

„Kenn oss að telja daga vora.“ Þannig bað skáldið í 90. sálmi Davíðs. Þeim sem Lofsöngur, þjóðsöngur Íslands, sækir efnivið sinn í. Það vildi sá sem hélt á penna gera til þess að við mættum öðlast viturt hjarta Meira
5. nóvember 2025 | Viðskiptablað | 572 orð | 1 mynd

Tryggja þarf samkeppnishæfni ferðaþjónustunnar

Ferðaþjónustan er einn af hornsteinum íslensks efnahagslífs og hefur sýnt að hún getur skapað störf, byggt upp samfélög og bætt lífskjör Meira
5. nóvember 2025 | Viðskiptablað | 1319 orð | 1 mynd

Var Tom Hayes bara blóraböggull?

Nú berast þær fréttir hingað til Vestur-Indía að unga fólkið uppi á Íslandi fáist ekki lengur til að lesa verk Halldórs Laxness. Ég vil leggja mitt af mörkum til að laga þetta ástand með því að benda á stórgóðar upptökur í sarpinum hjá RÚV, þar sem… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.