Á þessari síðu er svarað algengustu spurningum varðandi notkun greinasafns Morgunblaðsins á mbl.is.
Það er hægt. Kaupandinn þarf að vera skráður notandi í Greinasafnið eða nýskrá sig til að hægt sé að framkvæma kaupin. Í framhaldi getur hann keypt stakar greinar þegar honum hentar.
Það er hægt að finna greinar allt aftur til ársins 1986. Eldri greinar er hægt að finna á vef Landsbókasafnsins. Sjá: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=58&lang=is
Nei, ef þú ert áskrifandi getur þú lesið blöð 30 daga aftur í tímann. Blöð sem eru eldri en 3 ára er hægt að lesa á landsbókasafni.
Áskrifendur að Morgunblaðinu fá 5 greinar frítt á 30 daga fresti.