— Reuters
ÞESSI sérstaka innsetning listamannanna Christo og Jeanne Claude var opnuð opinberlega í Central Park í New York borg á laugardag, en hér er um að ræða gríðarstóra listasýningu fyrir almenning.
ÞESSI sérstaka innsetning listamannanna Christo og Jeanne Claude var opnuð opinberlega í Central Park í New York borg á laugardag, en hér er um að ræða gríðarstóra listasýningu fyrir almenning. Innsetningin ber nafnið "The gates," eða hliðin og er upphafið að tæplega 30 kílómetra langri sýningu sem nær yfir helstu göngustíga garðsins.