SJÖ fíkniefnamál komu upp í fangelsinu á Litla-Hrauni í liðinni viku. Segir lögreglan á Selfossi að það hafi einkum verið hass sem þar fannst. Öll tengjast málin refsiföngum og eru til rannsóknar hjá...

SJÖ fíkniefnamál komu upp í fangelsinu á Litla-Hrauni í liðinni viku. Segir lögreglan á Selfossi að það hafi einkum verið hass sem þar fannst.

Öll tengjast málin refsiföngum og eru til rannsóknar hjá lögreglunni.