LYFJAKOSTNAÐUR á Landspítala - háskólasjúkrahúsi var um 2.686 milljónir kr. í fyrra og jókst um 7,2% frá árinu á undan skv. bráðabirgðaniðurstöðu fyrir starfsemi og rekstur sjúkrahússins á árinu 2004. Kostnaður vegna S-merktra lyfja, þ.e.
LYFJAKOSTNAÐUR á Landspítala - háskólasjúkrahúsi var um 2.686 milljónir kr. í fyrra og jókst um 7,2% frá árinu á undan skv. bráðabirgðaniðurstöðu fyrir starfsemi og rekstur sjúkrahússins á árinu 2004. Kostnaður vegna S-merktra lyfja, þ.e. lyfja sem eingöngu eru notuð á sjúkrastofnunum, var 1.745 milljónir og jókst um 198 milljónir frá árinu á undan eða um 12,8%.