Íbúaþing í Grundarfirði | Bæjarstjórn Grundarfjarðar hefur boðað til íbúaþings í samkomuhúsinu næstkomandi laugardag. Sérstakur stýrihópur hefur unnið að undirbúningi þingsins undir forystu ráðgjafarfyrirtækisins Alta ehf.

Íbúaþing í Grundarfirði | Bæjarstjórn Grundarfjarðar hefur boðað til íbúaþings í samkomuhúsinu næstkomandi laugardag.

Sérstakur stýrihópur hefur unnið að undirbúningi þingsins undir forystu ráðgjafarfyrirtækisins Alta ehf. og er þinginu ætlað að móta framtíðarsýn fyrir bæjarfélagið. Meginviðfangsefni þingsins eru tvö, annars vegar skipulag og mótun umhverfis og hins vegar fjölskyldumálefni þar sem aflað verður hugmynda vegna vinnu við gerð fjölskyldustefnu.