14 ÁRA gömul stúlka slasaðist á öxl og baki í skíðaslysi í Bláfjöllum um hádegi í gær. Að sögn lögreglunnar í Kópavogi virðist sem brettamaður hafi skollið á stúlkunni með fyrrgreindum afleiðingum.
14 ÁRA gömul stúlka slasaðist á öxl og baki í skíðaslysi í Bláfjöllum um hádegi í gær. Að sögn lögreglunnar í Kópavogi virðist sem brettamaður hafi skollið á stúlkunni með fyrrgreindum afleiðingum. Hún var flutt á slysadeild Landspítalans í Fossvogi til aðhlynningar.