JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, breytti út af vana sínum og tilkynnti í gær byrjunarliðið sem mætir Barcelona á Nou Camp í kvöld.

JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, breytti út af vana sínum og tilkynnti í gær byrjunarliðið sem mætir Barcelona á Nou Camp í kvöld. Byrjunarliðið verður þannig skipað:

Petr Cech

Paolo Ferreira

Ricardo Carvalho

John Terry

William Gallas

Tiago

Claude Makelele

Frank Lampard

Joe Cole

Dider Drogba

Eiður Smári Guðjohnsen