24. apríl 2005 | Auðlesið efni | 85 orð

Frakkar vildu Ísland

FRAKKAR veltu fyrir sér á 18. öld að skipta við Dani á Íslandi og ný-lendunni Louisiana í Norður-Ameríku. Frakkar vildu byggja flota-stöð hér á landi til að ógna veldi Breta bæði í austur og vestur.
FRAKKAR veltu fyrir sér á 18. öld að skipta við Dani á Íslandi og ný-lendunni Louisiana í Norður-Ameríku.

Frakkar vildu byggja flota-stöð hér á landi til að ógna veldi Breta bæði í austur og vestur.

Í Frakklandi er til skjal, merkt sem leyndarmál, frá þessum tíma. Það var skrifað af fremsta stjórn-mála-manni Frakk-lands og nánum vini Loðvíks sextánda Frakka-konungs. Hann hélt að Danir vildu ná fót-festu í Norður-Ameríku, og var viss um að þeir hefðu lítið gagn af Íslandi og væru því til í skiptin.

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.