Á Austurvelli biðu margir í ofvæni eftir að sjá hver fjallkona ársins væri. Að þessu sinni varð fyrir valinu Þrúður Vilhjálmsdóttir leikkona og þótti hún einkar glæsileg fjallkona.
Á Austurvelli biðu margir í ofvæni eftir að sjá hver fjallkona ársins væri. Að þessu sinni varð fyrir valinu Þrúður Vilhjálmsdóttir leikkona og þótti hún einkar glæsileg fjallkona. — Morgunblaðið/Þorkell
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGUR Íslendinga var haldinn hátíðlegur um allt land í fyrradag. Þorri þjóðarinnar gerði sér glaðan dag, hvort heldur var í sól og sumaryl eða vætu og kulda, enda hægt að njóta dagsins og samvista við náungann hvernig sem...
ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGUR Íslendinga var haldinn hátíðlegur um allt land í fyrradag. Þorri þjóðarinnar gerði sér glaðan dag, hvort heldur var í sól og sumaryl eða vætu og kulda, enda hægt að njóta dagsins og samvista við náungann hvernig sem viðrar.