Michael Jackson veifar til stuðn-ings-manna sinna fyrir utan dóms-húsið.
Michael Jackson veifar til stuðn-ings-manna sinna fyrir utan dóms-húsið. — Reuters
MICHAEL Jackson var á mánu-daginn dæmdur sak-laus í einu um-talaðasta dóms-máli Banda-ríkjanna á seinustu árum. Jackson var sakaður um að hafa beitt krabba-meins-sjúkan dreng kyn-ferðis-legu ofbeldi.
MICHAEL Jackson var á mánu-daginn dæmdur sak-laus í einu um-talaðasta dóms-máli Banda-ríkjanna á seinustu árum. Jackson var sakaður um að hafa beitt krabba-meins-sjúkan dreng kyn-ferðis-legu ofbeldi.

Kvið-dóm-endum fannst saga drengsins og fjöl-skyldu hans ekki trú-leg. Flestum þeirra var illa við móður drengsins, og trúðu því að hún væri að reyna að græða á því að lög-sækja popp-stjörnuna. Einnig að hún hefði þjálfað börn sín í að ljúga. Hún hefur oft áður náð peningum út úr frægu fólki.

Þótt Jackson sé saklaus af þessum ákærum, eru ekki allir vissir um að hann hafi aldrei mis-notað börn.

Michael Jackson er 46 ára og á 3 börn. Hann hefur verið ein stærsta popp-stjarna í heimi frá því að hann var barn. En seinustu ár hefur ferill hans verið heldur á niður-leið og hegðun hans þótt æ undar-legri.