26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Duran Duran og aðdáendurnir

— Morgunblaðið/Eyþór
HLJÓMSVEITIN Duran Duran kemur til landsins á næstu dögum og spilar í Egilshöll 30. júní. Í tilefni þess er farið aftur í tímann þegar stríðið á milli áhangenda Duran Duran og Wham stóð sem hæst.
HLJÓMSVEITIN Duran Duran kemur til landsins á næstu dögum og spilar í Egilshöll 30. júní. Í tilefni þess er farið aftur í tímann þegar stríðið á milli áhangenda Duran Duran og Wham stóð sem hæst. Rætt er við nokkra forfallna aðdáendur Duran Duran, saga hljómsveitarinnar er rifjuð upp og einnig "stóra Rásar tvö málið" sem margir muna eftir. | 10-11

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.