Simon LeBon í góðu formi.
Simon LeBon í góðu formi.
GOÐIN fimm í hljóm-sveitinni Duran Duran héldu tónleika sína í Egils-höll á fimmtdags-kvöld. Stemmningin þótti ólýsanleg og sungu 10 þúsund áhorfendur stöðugt með. Hljóm-sveitin lék öll sín þekktustu lög, en hún var ein allra vin-sælasta hljóm-sveit 9.

GOÐIN fimm í hljóm-sveitinni Duran Duran héldu tónleika sína í Egils-höll á fimmtdags-kvöld. Stemmningin þótti ólýsanleg og sungu 10 þúsund áhorfendur stöðugt með. Hljóm-sveitin lék öll sín þekktustu lög, en hún var ein allra vin-sælasta hljóm-sveit 9. ára-tugarins. Goðin voru í góðu formi og söngvarinn Simon Le Bon stakk sér í mann-hafið.

Fimm-menning-arnir gerðu margt á Íslandi. Simon LeBon sigldi um Faxa-flóa og John Taylor fór í Bláa lónið. Þeir voru ánægðir með dvölina og segjast ætla að koma aftur til Íslands.