— Morgunblaðið/Birkir Fanndal
Mývatnssveit | Jólasveinarnir eru komnir á kreik í Dimmuborgum og reyndar voru þeir á ferð um alla sveit um helgina, meðal annars þeir öldnu fjallabræður Kertasníkir og Stúfur, synir þeirra skötuhjóna Grýlu og...
Mývatnssveit | Jólasveinarnir eru komnir á kreik í Dimmuborgum og reyndar voru þeir á ferð um alla sveit um helgina, meðal annars þeir öldnu fjallabræður Kertasníkir og Stúfur, synir þeirra skötuhjóna Grýlu og Leppalúða.