HEIMSMARKAÐSVERÐ á gulli heldur áfram að hækka en það fór yfir 525 dollara/únsu á föstudag í fyrsta skipti síðan í janúar 1981 .
HEIMSMARKAÐSVERÐ á gulli heldur
áfram að hækka
en það fór yfir 525 dollara/únsu á föstudag í fyrsta skipti síðan í janúar
1981
. Þetta var sjöundi dagurinn í röð sem verð á gulli hækkaði og hefur hækkunin verið rakin til japanskra fjárfesta sem nú kaupa gull þar sem jenið hefur
lækkað
mikið að undanförnu. Langt er þó í að gullverð nái sögulegu hámarki en hæsta verðið er 850 dollarar/únsu. Það met var sett 21. janúar
1980
.