— Morgunblaðið/Sverrir
Þjóðmenningarhús | Laxnesshátíð var haldin í Þjóðmenningarhúsinu á laugardag, þar sem því var fagnað að 50 ár voru liðin frá því að skáldið tók við Nóbelsverðlaununum.
Þjóðmenningarhús | Laxnesshátíð var haldin í Þjóðmenningarhúsinu á laugardag, þar sem því var fagnað að 50 ár voru liðin frá því að skáldið tók við Nóbelsverðlaununum. Fjölbreytt dagskrá var í húsinu allan daginn, meðal annars málþing þar sem rætt var um Nóbelshátíðina í Stokkhólmi og viðtökur við verkum Halldórs Laxness fyrir og eftir Nóbelsverðlaun.