HAGSTOFAN birtir í dag vísitölu neysluverðs fyrir desembermánuð. Greiningardeild Landsbankans spáir hækkun vísitölunnar um 0,1% en flestir aðrir markaðsrýnar reikna með óbreyttri vísitölu.

HAGSTOFAN birtir í dag vísitölu neysluverðs fyrir desembermánuð. Greiningardeild Landsbankans spáir hækkun vísitölunnar um 0,1% en flestir aðrir markaðsrýnar reikna með óbreyttri vísitölu. Þannig spáir greiningardeild KB banka óbreyttri vísitölu sem þýðir að 12 mánaða verðbólga mun lækka í 3,8%.