Valmúamynstrið glaðlega frá Marimekko er 40 ára um þessar mundir, en það er efalítið af mörgum talið eins konar samnefnari þessa finnska fyrirtækis.
Valmúamynstrið glaðlega frá Marimekko er 40 ára um þessar mundir, en það er efalítið af mörgum talið eins konar samnefnari þessa finnska fyrirtækis. — Morgunblaðið/Árni Sæberg
FYRIRTÆKIÐ Marimekko var stofnað árið 1951 af þeim Armi Ratia og Viljo manni hennar. Fjöldi þekktra hönnuða hefur unnið fyrir Marimekko gegnum tíðina og eitt þekktasta mynstur þess er Unikko sem kom fram árið 1965 og er jafn vinsælt í dag og...
FYRIRTÆKIÐ Marimekko var stofnað árið 1951 af þeim Armi Ratia og Viljo manni hennar. Fjöldi þekktra hönnuða hefur unnið fyrir Marimekko gegnum tíðina og eitt þekktasta mynstur þess er Unikko sem kom fram árið 1965 og er jafn vinsælt í dag og þá.