Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d3 Rf6 6. d4 Be7 7. Bd3 Bg4 8. h3 Bh5 9. Rc3 c6 10. g4 Bg6 11. g5 Rfd7 12. Bxg6 hxg6 13. De2 d5 14. Bd2 Rf8 15. O-O-O Dd6 16. Hde1 Rbd7 17. h4 Re6 18. h5 O-O-O 19. hxg6 Rf4 20. Bxf4 Dxf4+ 21. De3 Dxe3+ 22.

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d3 Rf6 6. d4 Be7 7. Bd3 Bg4 8. h3 Bh5 9. Rc3 c6 10. g4 Bg6 11. g5 Rfd7 12. Bxg6 hxg6 13. De2 d5 14. Bd2 Rf8 15. O-O-O Dd6 16. Hde1 Rbd7 17. h4 Re6 18. h5 O-O-O 19. hxg6 Rf4 20. Bxf4 Dxf4+ 21. De3 Dxe3+ 22. fxe3 Hxh1 23. Hxh1 fxg6 24. Re2 Hf8 25. Rf4 Bd6 26. Hh4 Hf7 27. Kd2 Rf8 28. Ke2 Kd7 29. b3 Hf5 30. Hg4 Be7 31. Rh3 Bd6 32. Rh4 Hf7 33. c4 b6 34. Rf2 dxc4 35. bxc4 b5 36. c5 Bc7 37. Rd3 a5 38. Rf3 He7 39. Hh4 Re6 40. Hh8 Rf4+ 41. Kd2 Rxd3 42. Kxd3 Hf7 43. Rh4 Bg3 44. Rxg6 Hf5 45. Ha8 Ke6 46. Ha7 Hf7

Staðan kom upp á rússneska meistaramótinu sem lauk fyrir nokkru í Moskvu. Sigurvegari mótsins, Sergey Rublevsky (2652) hafði hvítt gegn Dimitry Jakovenko (2644). 47. d5+! cxd5 48. Rf4+! Bxf4 49. Hxf7 Bxe3 svartur hefði fengið tapað peðsendatafli eftir 49. ... Kxf7 50. exf4 þar sem ekki yrði þá ráðið við frípeð hvíts, sbr. afbrigðið 50. ...Ke6 51. c6 Kd6 52. f5 Kxc6 53. f6 gxf6 54. g6. 50. c6! og svartur gafst upp enda ræður hann ekki við frípeð hvíts eftir 50. ...Kxf7 51. c7.