— Morgunblaðið/Ásdís
ÞAÐ ER oftast mikið fjör á skólalóðum grunnskólanna. Um leið og bjallan hringir út í frímínútur þyrpast börnin á stéttar og tún við skólana og fara í skemmtilega leiki. Sumir velja fótbolta, aðrir snú snú.
ÞAÐ ER oftast mikið fjör á skólalóðum grunnskólanna. Um leið og bjallan hringir út í frímínútur þyrpast börnin á stéttar og tún við skólana og fara í skemmtilega leiki. Sumir velja fótbolta, aðrir snú snú. Segja má að þetta séu ekki dæmigerðir vetrarleikir á skólalóðunum en þar sem veður hefur verið sérlega blítt undanfarna daga hafa börnin þó tekið upp á að fara í þessa leiki.