LAGT var til á ríkisstjórnarfundi á föstudag að ríkisstjórnin verði 1,7 milljónum króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til Samtakanna 78 til fræðslu og ráðgjafar á vegum samtakanna í ár.
LAGT var til á ríkisstjórnarfundi á föstudag að ríkisstjórnin verði 1,7 milljónum króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til Samtakanna 78 til fræðslu og ráðgjafar á vegum samtakanna í ár. Ríkisstjórnin hefur á liðnum árum veitt samtökunum framlag til þess að standa straum af kostnaði þeirra við sérstakan fræðslufulltrúa. Forsætisráðherrann lagði þetta til á fundinum.