ÁTTA ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur í Reykjavík í fyrrinótt. Að sögn lögreglunnar eru þetta óvenjumargir sem teknir eru á einni nóttu í borginni. Rólegt var hins vegar á vaktinni hjá lögreglunni í Kópavogi og Hafnarfirði í...
ÁTTA ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur í Reykjavík í fyrrinótt. Að sögn lögreglunnar eru þetta óvenjumargir sem teknir eru á einni nóttu í borginni. Rólegt var hins vegar á vaktinni hjá lögreglunni í Kópavogi og Hafnarfirði í fyrrinótt.