Hvaða tala ætti að koma næst í talnarununni hér á eftir? 1,000 ; 0,500 ; 0,333 ; 0,250 ; 0,200 ; 0,167 . . . . Skrifaðu svarið með þremur aukastöfum. Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 12 mánudaginn 9. febrúar nk.

Hvaða tala ætti að koma næst í talnarununni hér á eftir?

1,000 ; 0,500 ; 0,333 ; 0,250 ; 0,200 ; 0,167 . . . .

Skrifaðu svarið með þremur aukastöfum.

Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 12 mánudaginn 9. febrúar nk. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli.kopavogur.is en athugið að þessi Pera verður ekki virk þar fyrr en eftir hádegi hinn 30. janúar. Þessi þraut birtist á vefnum fyrir kl. 16 hinn sama dag ásamt lausn síðustu þrautar og nöfnum vinningshafanna.